24
Aukaverkanir NSAID lyfja Ingi Karl Reynisson læknanemi

Aukaverkanir NSAID lyfja

  • Upload
    romeo

  • View
    70

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Aukaverkanir NSAID lyfja. Ingi Karl Reynisson læknanemi. Inngangur. Rúmlega 17 milljónir Bandaríkjamanna nota NSAID lyf daglega 17 þúsund Íslendingar? 5-7% innlagna á spítala eru vegna aukaverkana lyfja 30% vegna NSAID lyfja. Sagan. Fyrsta NSAID lyfið uppgötvað 1763 Sodium salicylate - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Aukaverkanir NSAID lyfja

Aukaverkanir NSAID lyfja

Ingi Karl Reynisson

læknanemi

Page 2: Aukaverkanir NSAID lyfja

Inngangur

• Rúmlega 17 milljónir Bandaríkjamanna nota NSAID lyf daglega– 17 þúsund Íslendingar?

• 5-7% innlagna á spítala eru vegna aukaverkana lyfja– 30% vegna NSAID lyfja

Page 3: Aukaverkanir NSAID lyfja

Sagan

• Fyrsta NSAID lyfið uppgötvað 1763– Sodium salicylate

• Mörg form af salicylötum notuð í framhaldinu– Aukaverkanir frá magaslímhúð

• Phenylbutazone kom á markað 1950– Aukaverkanir á beinmerg

• Indomethacin á markað 1960– Notað til að loka fósturslagrás síðan 1976

• Í dag til a.m.k. 20 lyf úr 6 meginflokkum

Page 4: Aukaverkanir NSAID lyfja
Page 5: Aukaverkanir NSAID lyfja

Verkunarmáti NSAID lyfja

• NSAID lyf hemja ensímið cyclooxygenasa • 2 mismunandi form ensímsins

– Cyclooxygenasi 1 (COX1) – Cyclooxygenasi 2 (COX2)

• Mismikil hömlun á ensímin milli mismunandi tegunda lyfja

• Engar rannsóknir til sem tengja hömlun cyclooxygenasans við klíníska virkni í sjúklingi

Page 6: Aukaverkanir NSAID lyfja

COX1 og COX2

• COX1– Finnst í flestum vefjum

líkamans– Oft nefnt

“housekeeping enzyme”

– Stýrir eðlilegri frumustarfsemi í magaslímhúð, nýrum, blóðflögum og æðum

– Örvað af hormónum og vaxtarþáttum

• COX2– Eykst í bólgusvörun– Finnst í bólgufrumum,

nýrum, beinum, heila og æxlunarfærum kvenna

– Sterar hemja

Page 7: Aukaverkanir NSAID lyfja
Page 8: Aukaverkanir NSAID lyfja
Page 9: Aukaverkanir NSAID lyfja

Meltingarfæri

• Meltingarónot• Sár• Blæðing

Event UK USA Canada

Annual NSAID prescriptions

25 million 70 million 10 million

NSAID-related admissions

12,000 100,000 3,900

NSAID-related deaths

2,600 16,500 365

Page 10: Aukaverkanir NSAID lyfja
Page 11: Aukaverkanir NSAID lyfja

Nýru

• Bráð nýrnabilun

• Acute interstitial nephritis

• Nephrotic syndrome

• Langvinn nýrnabilun

Page 12: Aukaverkanir NSAID lyfja

Hjarta- og æðakerfi

• Háþrýstingur

• Truflar blóðþynnandi áhrif aspirins

• Versnun á hjartabilun

Page 13: Aukaverkanir NSAID lyfja

Lifur

• Hækkun á lifrarensímum

• Lifrarskemmd– Væg og gengur langoftast algjörlega tilbaka

Page 14: Aukaverkanir NSAID lyfja

Öndunarfæri

• Bronchospasmi – Aspirin induced asthma

• Lungnaíferðir með eosinophiliu

Page 15: Aukaverkanir NSAID lyfja

Blóð

• Neutropenia– Hærri tíðni hjá indomethacin

• Hindrar samloðun blóðflagna– Forðast notkun hjá einstaklingum með galla í

blóðflögum eða blóðflagnafæð

Page 16: Aukaverkanir NSAID lyfja

Miðtaugakerfi

• Aseptiskur meningitis

• Geðraskanir

• Cognitiv röskun

• Tinnitus

Page 17: Aukaverkanir NSAID lyfja

Húð

• Toxic epidermal necrolysis (TEN)

• Stevens-Johnson syndrome

• Morbilliform útbrot

• Urticaria

• Pseudoporphyria

Page 18: Aukaverkanir NSAID lyfja

Meðganga og brjóstagjöf

• Aukin tíðni fósturláta– Sérstaklega ef tekin nálægt getnaði eða lengur en

viku

• Aukin tíðni á snemmbærri lokun á fósturslagrás– Algjör frábending eftir 32 vikna meðgöngu

• Indomethacin var notað til að koma í veg fyrir ótímabærar fæðingar með góðum árangri– Jók tíðni PDA, NEC, nýrnabilun og heilablæðingu

• NSAID lyf skiljast út í brjóstamjólk – Talin hættulaus í venjulegum skömmtum

Page 19: Aukaverkanir NSAID lyfja

Long-Term Effects of Indomethacin Prophylaxis in Extremely-Low-Birth-Weight Infants

New England Journal of Medicine júní 2001

• Fyrirbyggjandi gjöf indomethacins dregur úr tíðni PDA og alvarlegrar heilablæðingar í léttburum (<1500g)

• Bætir indomethacin horfur án neurosensoriskra galla?

• 1202 léttburar sem vógu á bilinu 500-999g fengu annaðhvort indomethacin (0,1mg/kg/dag í 3 daga) eða placebo

Page 20: Aukaverkanir NSAID lyfja

Útkomur sem voru skoðaðar

• Primary outcome– Dauði– Heilalömun– Andleg þroskaskerðing– Heyrnarleysi – Blinda

• Secondary outcome– Hydrocephalus– Flogaköst– Microcephaly

• Secondary short-term outcome– PDA– Lungnablæðingar– Krónískur lungnasjúkdómur– Heilaskemmd– NEC– Retinopathia

Page 21: Aukaverkanir NSAID lyfja

Primary Outcome of Death or Neurosensory Impairment

Page 22: Aukaverkanir NSAID lyfja

Schmidt B et al. N Engl J Med 2001;344:1966-1972

Page 23: Aukaverkanir NSAID lyfja

Schmidt B et al. N Engl J Med 2001;344:1966-1972

Page 24: Aukaverkanir NSAID lyfja

Að lokum...

• NSAID lyf eru frábær gegn ýmsum kvillum og hafa auðveldað líf milljónir manna um allan heim, fullorðinna jafnt sem barna

• Aukaverkanir þarf að setja í samhengi við horfur og líðan sjúklinga