30
Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir Háskóli Íslands Ferðamálastofa 14. maí 2019

Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá

2015

Rögnvaldur Ólafsson og

Gyða Þórhallsdóttir

Háskóli Íslands

Ferðamálastofa 14. maí 2019

Page 2: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Um hvað verður fjallað?

• Niðurstöður talninga á áfangastöðum ferðamanna 2018

• Breytingar síðustu ár• Nú eru komnar tímaraðir fyrir talningarnar

• Gefur möguleika á að skoða hver þróunin hefur verið og hvert stefnir

• Hefur markmiðum verið náð?• Jafna dreifingu ferðamanna um landið

• Minnka árstíðasveiflu þannig að ferðaþjónusta sé heilsárs atvinnuvegur

Markmið síðan 1996

Page 3: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Saga verkefnisins• Hófst 2006 og 2007 í samstarfi við Vegagerðina

• Samstarf við Vatnajökulsþjóðgarð síðan 2009

• Stórt verkefni með Önnu Dóru Sæþórsdóttur að Fjallabaki 2011• Styrkir frá ýmsum: Landsvirkjun, Landsneti, Vegagerðinni, Skipulagsstofnun

• Aðferðafræðin þróuð frekar 2014-2015• Verkefni kostað af Ferðamálastofu

• Stöðum fjölgað 2016 og 2017• Með tilstyrk atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis og Stjórnstöðvar ferðamála

• Kostað af Ferðamálastofu 2018

• Verkefnið er hluti af doktorsnámi Gyðu Þórhallsdóttur í ferðamálafræði við Háskóla Íslands

Page 4: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Innihald fyrirlestursins

• Mjög stutt um aðferðafræði talninganna

• Fjöldi ferðamanna á helstu ferðamannastöðum 2018

• Hlutfall ferðamanna af brottfararfarþegum í Keflavík 2018

• Breytingar á fjölda ferðamanna á áfangastöðum síðustu ár

• Árstíðasveifla á helstu ferðamannastöðum 2018

• Breytingar á árstíðasveiflu á helstu ferðamannastöðum síðustu ár

• Samantekt• Er að takast að dreifa ferðamönnum um landið?

• Er að takast að minnka árstíðasveifluna?

Page 5: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Það er áríðandi að telja

• Við skipulag ferðamannastaða þarf að byggja á áreiðanlegum gögnum

• Nauðsynlegt að vita hversu margir ferðamenn koma á staðinn

• Til að tryggja að upplifun ferðamanna verði sem best

• Vegna skipulags og uppbyggingar á innviðum og samgöngumannvirkjum

• Vegna verndunar

Page 6: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Talið á fjölda staða á landinu

Page 7: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Tækin

• Bílateljarar

• Skynja breytingu á segulsviði

• Komið fyrir í vegkanti

• Þarf ekki að brjóta upp veg

• Ganga fyrir rafhlöðum

• Mánuðum saman

• Mun auðveldara að telja bíla en fólk

• Alltaf bil á milli bíla

• Þarf að kvarða með handtalningu vegna mætinga

Page 8: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

2012 til 2013

2013 til 2014

2014 til 2015

2015 til 2016

2016 til 2017

2017 til 2018

2012 til 2018

Febrúar 43% 31% 34% 43% 47% 8% 474%

Ágúst 14% 16% 23% 28% 18% 3% 153%

Október 18% 26% 49% 60% 15% 10% 344%

Allt árið 21% 24% 30% 40% 24% 5% 258%

Brottfararfarþegar í Keflavík og breyting milli ára

2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018

Febrúar 27.909 39.979 52.449 70.478 100.742 148.343 160.078

Ágúst 115.279 131.832 153.457 189.430 241.559 284.124 291.344

Október 44.994 52.926 66.516 99.286 158.542 181.919 199.626

Allt árið 646.921 781.016 969.181 1.261.938 1.767.726 2.195.271 2.315.925

Notum tölur frá Ferðamálastofu, reynum ekki að leiðrétta

4x2x

Ferðamálastofa, 2019, https://www.ferdamalastofa.is/is/tolur-og-utgafur/fjoldi-ferdamanna/talningar-ferdamalastofu-i-flugstod-leifs-eirikssonar

Page 9: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Fjöldi á áfangastöðum í þúsundum – Ágúst 2018

Page 10: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Hlutfall af Keflavík – Ágúst 2018

Page 11: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Fjöldi á áfangastöðum í þúsundum – Október 2018

Page 12: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Hlutfall af Keflavík – Október 2018

Page 13: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Fjöldi á áfangastöðum í þúsundum – Febrúar 2018

Page 14: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Hlutfall af Keflavík – Febrúar 2018

Page 15: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Fjöldi (þús. gestir) og breyting í ágúst

Staður

Þingvellir

Jökulsárlón

Reykjanesviti

Hraunfossar

Djúpalónssandur

Látrabjarg

Hvítserkur

Dimmuborgir

Landmannalaugar

Ágúst

2015 2016 2017 2018

108 162 178 185

88 112 118 124

19 18 19

35 45 53 49

21 27 33 37

17 17 16

12 20 25 27

63 79 84 86

26 30 27 35

Ágúst

2015 til 2016

2016 til 2017

2017 til 2018

50% 10% 4%

27% 6% 4%

-6% 4%

28% 18% -8%

30% 22% 13%

2% -5%

61% 24% 8%

24% 6% 3%

19% -10% 30%

Page 16: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Fjöldi (þús. gestir) og breyting í október

Staður

Þingvellir

Jökulsárlón

Reykjanesviti

Hraunfossar

Djúpalónssandur

Látrabjarg

Hvítserkur

Dimmuborgir

Landmannalaugar

Október

2015 2016 2017 2018

61 109 128 139

28 46 57 76

7 9 10

8 16 22 22

4 7 12 14

2 1

3 6 10 11

11 22 27 22

Október

2015 til 2016

2016 til 2017

2017 til 2018

80% 17% 9%

67% 23% 34%

20% 13%

100% 38% 1%

79% 68% 23%

-24%

130% 59% 8%

90% 25% -18%

Page 17: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Fjöldi (þús. gestir) og breyting í febrúar

Staður

Þingvellir

Jökulsárlón

Reykjanesviti

Hraunfossar

Djúpalónssandur

Látrabjarg

Hvítserkur

Dimmuborgir

Landmannalaugar

Febrúar

2015 2016 2017 2018

31 56 98 89

14 26 40 46

7 5

2 5 9 7

1 2 5 4

3 7 7

Febrúar

2015 til 2016

2016 til 2017

2017 til 2018

77% 75% -8%

79% 57% 14%

-35%

108% 68% -21%

90% 111% -22%

103% -1%

Page 18: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Hlutfall af Keflavík – ágúst og október

Staður

Þingvellir

Jökulsárlón

Reykjanesviti

Hraunfossar

Djúpalónssandur

Látrabjarg

Hvítserkur

Dimmuborgir

Landmannalaugar

Ágúst

2015 2016 2017 2018

57% 67% 63% 64%

46% 46% 42% 42%

8% 6% 7%

18% 18% 19% 17%

11% 11% 12% 13%

7% 6% 5%

7% 8% 9% 9%

33% 33% 30% 30%

14% 13% 10% 12%

Október

2015 2016 2017 2018

61% 69% 70% 70%

28% 29% 31% 38%

5% 5% 5%

8% 10% 12% 11%

4% 4% 6% 7%

1% 1%

3% 4% 5% 5%

11% 14% 15% 11%

Page 19: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Hlutfall af Keflavík – ágúst og febrúar

Staður

Þingvellir

Jökulsárlón

Reykjanesviti

Hraunfossar

Djúpalónssandur

Látrabjarg

Hvítserkur

Dimmuborgir

Landmannalaugar

Ágúst

2015 2016 2017 2018

57% 67% 63% 64%

46% 46% 42% 42%

8% 6% 7%

18% 18% 19% 17%

11% 11% 12% 13%

7% 6% 5%

7% 8% 9% 9%

33% 33% 30% 30%

14% 13% 10% 12%

Febrúar

2015 2016 2017 2018

45% 55% 66% 56%

20% 25% 27% 29%

5% 3%

4% 5% 6% 4%

2% 2% 3% 2%

0,03%

3% 5% 4%

Page 20: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Brottfarir í Keflavík -árstíðasveifla

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

300.000

350.000

Fjö

ldi b

rott

fara

rfar

þeg

a

2012 2014 2016 2018

Erfitt að átta sig á breytingu á árstíðasveiflu

Page 21: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Brottfarir – hlutfall í hverjum mánuði

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

16%

18%

20%

Hlu

tfal

lsle

gur

fjö

ldi

bro

ttfa

rarf

arþ

ega

í hve

rju

mm

ánu

ði

2012 2014 2016 2018

Heldur auðveldara að sjá breytingu á árstíðasveiflu

Page 22: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Gini stuðull

• Notaður til að fá tölulegt gildi á dreifingu

• Hefur gildið 0 ef dreifing er jöfn• Til dæmis jafn margir ferðamenn alla mánuði ársins

• Hefur gildið 1 ef dreifing er engin• Til dæmis ef allir koma í einum mánuði en engir í hinum mánuðunum

• Mælikvarði á dreifingu

• EN fjöldinn skiptir líka máli• 10 koma í öllum mánuðum, Gini stuðull 0

• 49 koma í fámennasta mánuði og 17 þús. í fjölmennasta, Gini stuðull 0,62

Page 23: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Árstíðadreifing í Keflavík

0,30 0,31 0,310,29 0,29 0,29

0,32 0,31 0,320,29

0,25

0,220,21

0,19

0,14 0,14

0,00

0,05

0,10

0,15

0,20

0,25

0,30

0,35

Gin

i stu

ðu

ll

Ár

Page 24: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Árstíðasveifla 2018 – Gini stuðull

Keflavík 0,14

Page 25: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Árstíðasveifla – áfangastaðir á Suðurlandi

0,00

0,10

0,20

0,30

0,40

0,50

0,60

Gin

i stu

ðu

ll

Keflavíkurflugvöllur

Höfuðborgarsvæðið

Hakið Þingvellir

Skaftafell

Jökulsárlón

Stokksnes

Page 26: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Árstíðasveifla – áfangastaðir aðrir landshlutar

0,00

0,10

0,20

0,30

0,40

0,50

0,60

Gin

i stu

ðu

ll

Keflavíkurflugvöllur

Hraunfossar

Djúpalónssandur

Hvítserkur

Hverarönd

Page 27: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Árstíðasveifla –Gini stuðull fyrir nokkra áfangastaði

Ár

Staður 2015 2016 2017 2018

Keflavíkurflugvöllur 0,21 0,19 0,14 0,14

Höfuðborgarsvæðið 0,17 0,16 0,13 0,11

Hakið Þingvellir 0,26 0,22 0,15 0,17

Sólheimajökull 0,25 0,21 0,17 0,18

Skaftafell 0,47 0,39 0,32 0,31

Jökulsárlón 0,40 0,33 0,25 0,25

Stokksnes 0,34 0,34 0,30 0,32

Hraunfossar 0,53 0,45 0,40 0,38

Djúpalónssandur 0,55 0,47 0,41 0,40

Hvítserkur 0,57 0,53 0,49

Hverarönd 0,51 0,47 0,46

Page 28: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Gestakomur – Gini stuðull

0,00

0,10

0,20

0,30

0,40

0,50

0,60

0,70

0,80

Gin

i stu

ðu

ll

Höfuðborgarsvæði

Suðurnes

Vesturland

Vestfirðir

Norðurland vestra

Norðurland eystra

Austurland

Suðurland

KEF

Hagstofa, 2019, https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Atvinnuvegir/Atvinnuvegir__ferdathjonusta__Gisting__3_allartegundirgististada/SAM01601.px

Page 29: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Árstíðasveifla 2018 –Gistinætur og áfangastaðir

Hagstofa, 2019, https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Atvinnuvegir/Atvinnuvegir__ferdathjonusta__Gisting__3_allartegundirgististada/SAM01601.px

Page 30: Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og ......Fjöldi gesta á helstu áfangastöðum ferðamanna 2018 og breytingar frá 2015 Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir

Samantekt• Árið 2018 dró mjög úr þeirri miklu fjölgun sem varð eftir 2010

• Suðurland er vinsælt meðal ferðamanna allt árið um kring

• Árstíðasveifla er mun meiri annars staðar á landinu

• Snæfellsnes og Borgarfjörður virðast vera að sækja á

• Þar bæði fjölgar ferðamönnum og árstíðasveifla er að minnka

• Margir ferðamannastaðir á Norður- og Vesturlandi eru vannýttir utan háannar

• Það er að draga úr árstíðasveiflunni

• Þó enn mjakist hægt til betri vegar