12
ML ritgerð Háskólinn í Reykjavík María Júlía Rúnarsdóttir 1

Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

  • Upload
    gustav

  • View
    144

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni. ML ritgerð Háskólinn í Reykjavík María Júlía Rúnarsdóttir. Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni. Umgengnisréttur Umgengnistálmanir Foreldrafirring (PAS) Samanburður við þvingunarúrræði annarra landa - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

ML ritgerðHáskólinn í Reykjavík

María Júlía Rúnarsdóttir

1

Page 2: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

1. Umgengnisréttur2. Umgengnistálmanir3. Foreldrafirring (PAS)4. Samanburður við þvingunarúrræði annarra

landa5. Rannsókn á þekkingu sérfræðinga réttar-

og stuðningskerfisins á foreldrafirringu og mat þeirra á úrræðum/úrræðaleysi í tálmunarmálum

2

Page 3: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

Í 1. mgr. 46. gr. barnalaganna segir að barn eigi rétt á að umgangast með reglubundnum hætti það foreldri sitt sem það býr ekki hjá. Í ákvæðinu er einnig kveðið á um að það sé skylda beggja foreldra að tryggja að umgengnisrétturinn sé virtur.

3

Page 4: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

Umgengnistálmun er ekki skýrð í íslenskum lögum, hins vegar er ljóst að löggjafinn hefur gert ráð fyrir ákveðnum úrræðum þegar umgengnisrétturinn er ekki virtur.

Þau úrræði sem eru í núgildandi lögum eru:◦ Sáttameðferð skv. 33. gr. barnalaga.◦ Dagsektir skv. 48. gr. barnalaga.◦ Innsetning skv. 50. gr. barnalaga.

4

Page 5: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

H. 388/2008

Héraðsdómur Reykjavíkur A-309/2008

H.368/2009

5

Page 6: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

Dómur MDE í málinu Sophia Guðrún Hansen gegn Tyrklandi frá 23. september 2003.

6

Page 7: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

Hegðun og atferli sem leiða til PAS einkennast af innrætingu og heilaþvotti á barni og firringu og neikvæðni í garð hins foreldrisins

Með heilaþvotti er átt við virka og meðvitaða hegðun foreldris sem er ætlað að útiloka hitt foreldrið úr huga og lífi barns.

Það er ekki einungis annað foreldrið sem ýtir undir PAS hjá barninu heldur getur barnið sjálft einnig tekið virkan þátt í ferlinu og þróað með sér skoðanir og hugmyndir í garð umgengnisforeldrisins sem eru óeðlilegar og án ástæðu

7

Page 8: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

Mikill meirihluti viðmælendanna þekktu helstu einkenni PAS

Mikill meirihluti sögðu núverandi úrræði EKKI virka

Flestir kölluðu eftir virkari sáttameðferð, tímaramma á málsmeðferðina og samræmdari verklagsreglur

8

Page 9: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

Norðurlöndin◦ Samskonar úrræði og hér á landi

Frakkland◦ Umgengnistálmanir refsiverðar

England◦ Umgengistálmanir refsiverðar

Ástralía◦ Umgengistálmanir refsiverðar

9

Page 10: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

Skilgreina andlegt ofbeldi í

barnaverndarlögum

Auka faglega þekkingu

Virkari sáttameðferð

Virkari þvingunarúrræði

Eftirfylgni

10

Page 11: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

11

Page 12: Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni

Spurningar ?

12