4
Volkswagen Tiguan

Volkswagen Tiguan

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Volkswagen Tiguan vefbæklingur

Citation preview

Page 1: Volkswagen Tiguan

Volkswagen Tiguan

Page 2: Volkswagen Tiguan

Tiguan „Trend & Fun“ og „Sport & Style“ fyrir þá útlitsmeðvituðuÍ „Trend & Fun“ og „Sport & Style“ útfærslunum birtist glæsileg borgarbílahönnun. Niðursveigð framsvuntan gefur báðum gerðum sportlegt yfirbragð. Kvikleiki í borgarakstri er útgangspunktur. Sportfjöðrunin er stíf og fullkomlega uppstillt fyrir 4MOTION-fjórhjóladrifskerfið. Tiguan „Track & Style“ fyrir þá ævintýragjörnuTorfærugeta Tiguan Track & Style er augljós við fyrstu sýn. Brattur framendinn gerir bílinn kjörinn til að takast á við hindranir með allt að 28 gráða aðhorni. Það er því ekkert til fyrirstöðu að beita bílnum hvenær sem er þar sem fyrirstöður er að finna. Þarna hjálpar ekki síst til að virkja má torfæruakstursham bílsins með einum rofa.

Volkswagen Tiguan

Apríl 2014. Gert með fyrirvara um prentvillur. HEKLA áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara.

Gerð Vél Gírskipting Afköst (hö.) Magn CO2 í útblæstri (g/km) Meðaleyðsla (l./100 km)

Tiguan Trend & Fun 4Motion 2.0 TDI 6 gíra beinsk. 140 150 5,8

Tiguan Trend & Fun 4Motion 2.0 TDI 7 g. sjálfsk. DSG 140 158 6

Tiguan Sport & Style 4Motion 2.0 TDI 7 g. sjálfsk. DSG 140 158 6

Tiguan Track & Style 4Motion 2.0 TDI 7 g. s jálfsk. DSG 140 158 6

Page 3: Volkswagen Tiguan

Staðal- og aukabúnaður í Volkswagen TiguanStaðal og aukabúnaður

Búnaðarlýsing v.nr. Trend & Fun Sport & Style Track & Style

2ja ára ábyrgð, ótakmarkaður akstur • • • 3ja ára ábyrgð á málningarvinnu • • • 12 ára ábyrgð á gegnumryði • • • Að utan

Samlitir stuðarar, speglar og handföng • • • Litað gler • • • Varadekk með loki í farangursgeymslu 140.000

16“ álfelgur „Portland“ PJ2 • - - 17“ Álfelgur „Boston“ PJE 110.000 • •

18“ Álfelgur „New York“ PJF - 140.000 140.000

Þokuljós að framan 8WH • • •

Svartir þakbogar 3S2 • - - Silfur þakbogar 3S1 - • • Nálgunarvarar að framan og aftan með „Park assist“ (leggur sjálfur í stæði)

7X5 110.000 110.000 110.000

Regnskynjari á rúðuþurrkum P14 75.000 • • Aðfellanlegt dráttarbeisli 1D4 175.000 Xenon beygjuljós með LED lýsingu WXE 250.000 250.000 250.000

Að innan Hiti í framsætum og speglum WW2 • • • RC310 útvarp með geislaspilara • - - RC 510 útvarp með 6 diska magasíni og AUX tengi

RHZ 75.000 0 0

Bakkmyndavél og leiðsögukerfi fyrir Ísland KA2/PNB 150.000 • • Leðurklætt sýri með fjarstýringu f. útvarp PM4 65.000 • • Armpúði á milli framsæta PAM • • • Tauáklæði á sætum • - - „Alcantara“ tauáklæði - • • „Vienna“ leðurákl. með rafdr. ökumannssæti WL5 - 395.000 395.000

„Panorama“ sólþak PS9 230.000 230.000 230.000

„Climatronic“ - 2ja svæða loftkæling 9AK 85.000 85.000 85.000

Virkni

ESP Stöðugleikastýring 1AT • • •

ABS hemlun • • •

7 loftpúðar, aftengjanlegur fyrir framsæti • • •

Hraðastillir 8T2 • • •

Lykillaust aðgengi 4F2 75.000 75.000 75.000

Bluetooth fyrir síma og afspilun tónlistar 9ZB 50.000 „Off Road“ búnaður (28° framendi) - - • Læst drif „XDS“ 1Y3 45.000 45.000 45.000

„Anti theft alarm“ þjófavörn WD2 85.000 85.000 85.000

• = Staðalbúnaður - = Ekki í boði Apríl 2014. Birt með fyrirvara um prentvillur. HEKLA áskilur sé r rétt til breytinga á verði eða búnaði án fyrirvara.

• •

• •

140.000 140.000

Page 4: Volkswagen Tiguan

Laugavegur 170-174 | 105 Reykjavík | Sími: 590-5000 | Fax: 590-5005 | hekla.is | [email protected]

Mål – Trend & Fun og Sport & Style

Bagagerumsvolumen1) 470/1510 l

Tankindholdca. 64 l

Vendediameterca. 12 m

1 2

20°

4426

2604

1569

1809 2041

1571

1703

2043

92 (1

007)

992

(100

7)

91 (9

6399

1 (9

63)

1025

200

1868

4519

678

1018 910

3658

3499

1482

1459

936

1680

56 Mål

2.0TDI 4Motion Beinskiptur 2.0TDI 4Motion SjálfskipturFrammistaða Meðaleyðsla - innanbæjar 6,9 l/100km 6,9 l/100km Meðaleyðsla - utanbæjar 5,1 l/100km 5,5 l/100km Meðaleyðsla - blandaður akstur 5,8 l/100km 6,0 l/100km CO2 - blandaður akstur 150 g/km 158 g/km Orkuflokkur C C Hámarkshraði 190 km/klst 188 km/klst Hröðun 0-100 km. 10,2 sek 10,2 sekHelstu mál Lengd / með dráttarbeisli 4.426 mm / 4.519 mm 4.426 mm / 4.519 mm Breidd / með útispeglum 1.809 mm / 2041 mm 1.809 mm / 2041 mm Hæð 1.703 mm 1.703 mm Lengd á mill hjóla 2.604 mm 2.604 mm Hæð undir lægsta punkt 200 mm 200 mm Halli á framenda / Track & Style 18,0 / 28,0 ° 18,0 / 28,0 °Innra rými Hæð frá sæti (frammí) 992 mm 992 mm Fótarými (frammí) 910 mm 910 mm Breidd (frammí) 1459 mm 1459 mm Hæð frá sæti (afturí) 991 mm 991 mm Fótarými (afturí) 1018 mm 1018 mm Breidd (afturí) 1482 mm 1482 mmFarangursrými Lengd, aftursæti reist, felld niður 936 / 1.680 mm 936 / 1.680 mm Breidd á milli hjóla 1.008 mm 1.008 mm Hæð 678 mm 678 mm Hleðsluhæð 1.025 mm 1.025 mm Opnun á afturhlera, breidd/hæð 1032 / 735 mm 1032 / 735 mm Rými í lítrum 470 - 1.510 l 470 - 1.510 lVél og gírkassi Tegund vélar Common Rail, Dísil mótor Common Rail, Dísil mótor Fjöldi strokka 4 4 Slagrými 2,0 l/1.968 cm³ 2,0 l/1.968 cm³ Hámarksafköst 140 hestöfl við 4.200 sn./mín 140 hestöfl við 4.200 sn./mín Hámarkstog 320 Nm við 1.750 - 2.500 sn./mín 320 Nm við 1.750 - 2.500 sn./mín Mengunarflokkur Euro 5 Euro 5 Gírkassi 6 gíra beinskiptur 7 þrepa sjálfskiptur DSGÞyngd Eigin þyngd 1.655 kg 1.665 kg Hámarksþyngd 2.250 kg 2.260 kg Burðargeta 670 kg 670 kg Leyfð öxulþyngd, framan/aftan 1.180/1.120 kg 1.190/1.120 kg Leyfð dráttarþyngd með hemlum (12/8%) 2.200/2.200 kg 2.200/2.200 kg Leyfð dráttarþyngd án hemla 750 kg 750 kg Burðargeta á þaki 100 kg / 75 kg 100 kg / 75 kgAðrar upplýsingar Beygjuradíus ca. 12,0 m ca. 12,0 m Stærð eldsneytistanks 64 l 64 l

Volkswagen Tiguan tækniupplýsingar

Mål – Track & Field

Værdien i parantes gælder for modeller med skyde-/vippeglastag. Tallene i målskitserne er angivet i mm. Van mål er kun vejledende.1) Måling, jf. ISO 3832 med klodser på 200 x 100 x 50 mm.

Bagagerumsvolumen1) 470/1510 l

Tankindholdca. 64 l

Vendediameterca. 12 m

Varerumsmål Længde, mm 1520for alle modeller Maks. bredde, mm 1295

Bredde mellem hjulkasser, mm 1000Varerumshøjde, mm 920Bagklapåbning, højde, mm 845Bagklapåbning, bredde, mm 1086Sidedøre, højde, mm 590Sidedøre, bredde, mm 805Læssehøjde, mm 760Volumen, m3 1,8 (ved største h x b x l)

Van

25

20°

4433

2604

1569

1809 2041

1571

1703

2043

92

992

(100

7)

91 (9

63

1025

200

1868

4526

678

1018 910

3658

3499

1482

1459

936

1680

Mål 57