Transcript
Page 1: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

Tölfræði ákæruvaldsins 2015

Ríkissaksóknari

Page 2: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

Ríkissaksóknari

Tölfræði ákæruvaldsins 2015

Page 3: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

Efnisyfirlit1 Tölulegar Upplýsingar ...................................................... 4

1.1. Fjöldi mála og afdrif þeirra .........................................6

1.2. Ákærðir .......................................................................14

1.3. Einstakir brotaflokkar hjá ríkissaksóknara ................15

1.4. Tímalengd gæsluvarðhalds ........................................21

1.5. Kærðar ákvarðanir lögreglustjóra ..............................21

1.6. Kærur samkvæmt 35. gr. lögreglulaga ......................22

1.7. Áfrýjunarmál ...............................................................23

1.8. Sektarboð og sektargerði ...........................................23

Page 4: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

1. kafli

Page 5: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

Tölulegar upplýsingar

Page 6: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

6 Tölulegar upplýsingar

1.1. Fjöldi mála og afdrif þeirra

Hér gefur að líta fjölda brota sem afgreidd voru af ákæruvaldinu á árinu 2015, greind eftir brotaflokkum. Vakin er athygli á að um er að ræða afgreidd brot, ekki fjölda kæra. Brotin geta hafa verið kærð til lögreglu fyrir 2015 og þá geta brot sem kærð voru 2015 enn verið óafgreidd af ákæruvaldinu. Fyrsta taflan geymir upplýsingar um heildarfjölda afgreiddra brota í málum á landinu öllu. Á eftir fylgja töflur með tölum um afgreidd brot í málum hjá hverju embætti. Undanskilin eru mál sem afgreidd voru með lögreglustjórasáttum og mál sem vísað var frá eða rannsókn hætt í. Næst koma töflur um samanburð á milli ára að því er varðar heildarfjölda afgreiddra brota og brot afgreidd hjá einstökum embættum. Áréttað er að tölurnar vitna um fjölda brota en í hverju máli geta verið fleiri en eitt brot.

Skýringar með töflum:Niðurfelld mál: Mál er fellt niður þegar ákærandi telur að það sem komið hefur fram við rannsókn sé ekki nægilegt

eða líklegt til sakfellis í dómsmáli á hendur sakborningi, sbr. 145. gr. laga um meðferð sakamála.

Fallið frá saksókn: Þótt ákærandi telji að það sem fram hefur komið við rannsókn sé nægilegt til sakfellis í dómsmáli á hendur sakborningi hefur hann vissa heimild samkvæmt 146. gr. laga um meðferð sakamála til að láta við svo búið standa og falla frá saksókn.

Ákærufrestun: Þegar aðili hefur játað brot sitt er ákæranda heimilt, samkvæmt 56. gr. almennra hegningarlaga, að fresta um tiltekinn tíma útgáfu ákæru. Á þetta einkum við um brot sem ungmenni á aldrinum 15-21 árs hafa framið.

Öll mál

Allt landið Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0%

Brot á almannafriði og allsherjarreglu 2 0 0% 0 0% 2 100% 0 0%

Brot í opinberu starfi 15 3 20% 1 7% 11 73% 0 0%

Rangur framburður og rangar sakargiftir 10 6 60% 0 0% 4 40% 0 0%

Peningafals og önnur brot er varða gjaldmiðil 5 2 40% 1 20% 2 40% 0 0%

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 88 66 75% 0 0% 19 22% 3 3%

Brot, sem hafa í för með sér almannahættu 21 17 81% 0 0% 4 19% 0 0%

Brot á reglum um framfærslu og atvinnuháttu 9 5 56% 0 0% 4 44% 0 0%

Kynferðisbrot 279 89 32% 2 1% 181 65% 7 3%

Manndráp og líkamsmeiðingar 444 261 59% 18 4% 156 35% 9 2%

Brot gegn frjálsræði manna 29 13 45% 0 0% 16 55% 0 0%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 133 78 59% 7 5% 42 32% 6 5%

Auðgunarbrot 827 408 49% 246 30% 148 18% 25 3%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 207 133 64% 13 6% 48 23% 13 6%

SÉRREFSILÖG

Skattalög 45 34 76% 0 0% 11 24% 0 0%

Tollalög 29 29 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um ávana- og fíkniefni 711 675 95% 12 2% 24 3% 0 0%

Vopnalög 81 67 83% 2 2% 11 14% 1 1%

Veiðilög 17 9 53% 0 0% 8 47% 0 0%

Lög um fiskveiðar 48 38 79% 5 10% 5 10% 0 0%

Lög um siglingar og útgerð 10 9 90% 0 0% 1 10% 0 0%

Áfengislög 36 28 78% 4 11% 4 11% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 1060 1003 95% 6 1% 48 5% 3 0%

Ölvunarakstur 265 243 92% 0 0% 22 8% 0 0%

Fíkniefnaakstur 480 471 98% 0 0% 9 2% 0 0%

Lyfjaakstur 3 3 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 189 136 72% 5 3% 48 25% 0 0%

ALLS 5111 3883 76% 326 6% 835 16% 67 1%

Page 7: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

7

Ríkissaksóknari

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0%

Brot á almannafriði og allsherjarreglu 2 0 0% 0 0% 2 100% 0 0%

Brot í opinberu starfi 12 3 25% 0 0% 9 75% 0 0%

Rangur framburður og rangar sakargiftir 10 6 60% 0 0% 4 40% 0 0%

Peningafals og önnur brot er varða gjaldmiðil 5 2 40% 1 20% 2 40% 0 0%

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 2 1 50% 0 0% 1 50% 0 0%

Brot, sem hafa í för með sér almannahættu 21 17 81% 0 0% 4 19% 0 0%

Brot á reglum um framfærslu og atvinnuháttu 9 5 56% 0 0% 4 44% 0 0%

Kynferðisbrot 278 89 32% 2 1% 180 65% 7 3%

Manndráp og líkamsmeiðingar 129 80 62% 2 2% 47 36% 0 0%

Brot gegn frjálsræði manna 21 12 57% 0 0% 9 43% 0 0%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 30 20 67% 1 3% 9 30% 0 0%

Auðgunarbrot 50 38 76% 1 2% 11 22% 0 0%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 16 13 81% 0 0% 3 19% 0 0%

SÉRREFSILÖG

Lög um ávana- og fíkniefni 10 10 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Vopnalög 10 8 80% 0 0% 2 20% 0 0%

Áfengislög 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 46 45 98% 0 0% 1 2% 0 0%

Ölvunarakstur 6 5 83% 0 0% 1 17% 0 0%

Fíkniefnaakstur 9 9 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 45 27 60% 2 4% 16 36% 0 0%

ALLS 781 449 57,5 13 1,7 312 39,9 7 0,9

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Brot í opinberu starfi 3 0 0% 1 33% 2 67% 0 0%

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 28 17 61% 0 0% 9 32% 2 7%

Manndráp og líkamsmeiðingar 142 78 55% 4 3% 57 40% 3 2%

Brot gegn frjálsræði manna 5 0 0% 0 0% 5 100% 0 0%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 48 25 52% 1 2% 20 42% 2 4%

Auðgunarbrot 543 240 44% 221 41% 66 12% 16 3%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 79 55 70% 6 8% 15 19% 3 4%

SÉRREFSILÖG

Tollalög 19 19 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um ávana- og fíkniefni 432 418 97% 12 3% 2 0% 0 0%

Vopnalög 52 44 85% 2 4% 5 10% 1 2%

Lög um fiskveiðar 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um siglingar og útgerð 1 0 0% 0 0% 1 100% 0 0%

Áfengislög 16 12 75% 3 19% 1 6% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 512 509 99% 0 0% 1 0% 2 0%

Ölvunarakstur 136 131 96% 0 0% 5 4% 0 0%

Fíkniefnaakstur 290 290 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lyfjaakstur 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 46 39 85% 2 4% 5 11% 0 0%

ALLS 2354 1879 79,8 252 10,7 194 8,2 29 1,2

Page 8: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

8 Tölulegar upplýsingar

Lögreglustjórinn á Vesturlandi

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Manndráp og líkamsmeiðingar 9 8 89% 0 0% 0 0% 1 11%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 6 5 83% 0 0% 1 17% 0 0%

Auðgunarbrot 12 10 83% 1 8% 1 8% 0 0%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 5 5 100% 0 0% 0 0% 0 0%

SÉRREFSILÖG

Tollalög 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um ávana- og fíkniefni 19 19 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Vopnalög 3 3 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um fiskveiðar 1 0 0% 1 100% 0 0% 0 0%

Áfengislög 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 51 51 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Ölvunarakstur 13 13 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Fíkniefnaakstur 26 26 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

ALLS 148 143 96,6 2 1,4 2 1,4 1 0,7

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 2 0 0% 0 0% 2 100% 0 0%

Manndráp og líkamsmeiðingar 13 5 38% 2 15% 6 46% 0 0%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 6 3 50% 0 0% 3 50% 0 0%

Auðgunarbrot 15 12 80% 0 0% 3 20% 0 0%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 16 4 25% 0 0% 5 31% 7 44%

SÉRREFSILÖG

Tollalög 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um ávana- og fíkniefni 22 21 95% 0 0% 1 5% 0 0%

Vopnalög 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Veiðilög 4 4 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um fiskveiðar 13 12 92% 0 0% 1 8% 0 0%

Lög um siglingar og útgerð 5 5 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Áfengislög 4 4 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 20 18 90% 0 0% 2 10% 0 0%

Ölvunarakstur 5 4 80% 0 0% 1 20% 0 0%

Fíkniefnaakstur 12 11 92% 0 0% 1 8% 0 0%

Önnur sérrefsilög 5 5 100% 0 0% 0 0% 0 0%

ALLS 144 110 76,4 2 1,4 25 17,4 7 4,9

Page 9: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

9

Lögreglustjórinn á Norðurlands vestra

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 4 2 50% 0 0% 2 50% 0 0%

Manndráp og líkamsmeiðingar 2 1 50% 0 0% 1 50% 0 0%

Auðgunarbrot 1 0 0% 1 100% 0 0% 0 0%

SÉRREFSILÖG

Lög um ávana- og fíkniefni 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Veiðilög 4 0 0% 0 0% 4 100% 0 0%

Lög um fiskveiðar 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 24 23 96% 0 0% 1 4% 0 0%

Ölvunarakstur 3 3 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Fíkniefnaakstur 3 3 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 4 0 0% 0 0% 4 100% 0 0%

ALLS 48 35 72,9 1 2,1 12 25,0 0 0

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Manndráp og líkamsmeiðingar 43 26 60% 2 5% 14 33% 1 2%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 4 3 75% 0 0% 1 25% 0 0%

Auðgunarbrot 32 11 34% 12 38% 1 3% 8 25%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 6 2 33% 0 0% 3 50% 1 17%

SÉRREFSILÖG

Tollalög 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um ávana- og fíkniefni 45 37 82% 0 0% 8 18% 0 0%

Vopnalög 2 1 50% 0 0% 1 50% 0 0%

Lög um fiskveiðar 26 21 81% 4 15% 1 4% 0 0%

Lög um siglingar og útgerð 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Áfengislög 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 72 64 89% 4 6% 4 6% 0 0%

Ölvunarakstur 18 11 61% 0 0% 7 39% 0 0%

Fíkniefnaakstur 25 25 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 15 12 80% 0 0% 3 20% 0 0%

ALLS 293 218 74,4 22 7,5 43 14,7 10 3,4

Page 10: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

10 Tölulegar upplýsingar

Lögreglustjórinn á Austurlandi

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 4 2 50% 0 0% 1 25% 1 25%

Manndráp og líkamsmeiðingar 12 6 50% 3 25% 1 8% 2 17%

Brot gegn frjálsræði manna 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 3 1 33% 0 0% 2 67% 0 0%

Auðgunarbrot 12 9 75% 0 0% 3 25% 0 0%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

SÉRREFSILÖG

Lög um ávana- og fíkniefni 4 4 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Vopnalög 1 0 0% 0 0% 1 100% 0 0%

Lög um fiskveiðar 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um siglingar og útgerð 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 10 7 70% 2 20% 1 10% 0 0%

Ölvunarakstur 4 4 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Fíkniefnaakstur 3 3 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 1 0 0% 0 0% 1 100% 0 0%

ALLS 61 43 70,5 5 8,2 10 16,4 3 4,9

Lögreglustjórinn á Suðurlandi

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 12 9 75% 0 0% 3 25% 0 0%

Manndráp og líkamsmeiðingar 43 26 60% 1 2% 15 35% 1 2%

Brot gegn frjálsræði manna 1 0 0% 0 0% 1 100% 0 0%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 24 11 46% 5 21% 4 17% 4 17%

Auðgunarbrot 47 30 64% 2 4% 14 30% 1 2%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 21 11 52% 7 33% 3 14% 0 0%

SÉRREFSILÖG

Tollalög 3 3 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um ávana- og fíkniefni 86 80 93% 0 0% 6 7% 0 0%

Vopnalög 4 4 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Veiðilög 9 5 56% 0 0% 4 44% 0 0%

Lög um siglingar og útgerð 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Áfengislög 10 8 80% 0 0% 2 20% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 241 213 88% 0 0% 27 11% 1 0%

Ölvunarakstur 64 62 97% 0 0% 2 3% 0 0%

Fíkniefnaakstur 73 73 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lyfjaakstur 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 29 20 69% 1 3% 8 28% 0 0%

ALLS 670 558 83,3 16 2,4 89 13,3 7 1,0

Page 11: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

11

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Manndráp og líkamsmeiðingar 19 16 84% 0 0% 3 16% 0 0%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 5 5 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Auðgunarbrot 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 9 5 56% 0 0% 2 22% 2 22%

SÉRREFSILÖG

Tollalög 1 1 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Lög um ávana- og fíkniefni 34 34 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Vopnalög 2 1 50% 0 0% 1 50% 0 0%

Lög um fiskveiðar 4 1 25% 0 0% 3 75% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 38 37 97% 0 0% 1 3% 0 0%

Ölvunarakstur 6 5 83% 0 0% 1 17% 0 0%

Fíkniefnaakstur 10 9 90% 0 0% 1 10% 0 0%

Önnur sérrefsilög 2 1 50% 0 0% 1 50% 0 0%

ALLS 132 117 89 0 0,0 13 10 2 2

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Skjalafals og önnur brot er varða sýnileg sönnunargögn 35 34 97% 0 0% 1 3% 0 0%

Kynferðisbrot 1 0 0% 0 0% 1 100% 0 0%

Manndráp og líkamsmeiðingar 32 15 47% 4 13% 12 38% 1 3%

Brot gegn frjálsræði manna 1 0 0% 0 0% 1 100% 0 0%

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 7 5 71% 0 0% 2 29% 0 0%

Auðgunarbrot 40 22 55% 8 20% 10 25% 0 0%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 19 10 53% 0 0% 9 47% 0 0%

SÉRREFSILÖG

Lög um ávana- og fíkniefni 57 50 88% 0 0% 7 12% 0 0%

Vopnalög 6 5 83% 0% 1 17% 0 0%

Áfengislög 2 0 0% 1 50% 1 50% 0 0%

Umferðarlög, önnur en ölvunarakstur og fíkniefnaakstur 46 36 78% 0 0% 10 22% 0 0%

Ölvunarakstur 10 5 50% 0 0% 5 50% 0 0%

Fíkniefnaakstur 29 22 76% 0 0% 7 24% 0 0%

Önnur sérrefsilög 9 8 89% 0 0% 1 11% 0 0%

ALLS 294 212 72,1 13 4,4 68 23,1 1 0,3

Sérstakur saksóknari

Alls Ákærur Fallið frá saksókn Niðurfelld mál ÁkærufrestunALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi %

Auðgunarbrot 73 34 47% 0 0% 39 53% 0 0%

Ýmis brot er varða fjárréttindi 34 26 76% 0 0% 8 24% 0 0%

SÉRREFSILÖG

Skattalög 45 34 76% 0 0% 11 24% 0 0%

Tollalög 2 2 100% 0 0% 0 0% 0 0%

Önnur sérrefsilög 32 23 72% 0 0% 9 28% 0 0%

ALLS 186 119 64,0 0 0,0 67 36,0 0 0

Page 12: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

12 Tölulegar upplýsingar

Öll mál

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2011 6212 4694 76 394 6 1045 17 79 12012 5711 4515 79 377 7 770 13 49 12013 5968 4547 76 389 7 960 16 72 12014 5070 3730 74 379 7 898 18 63 12015 5111 3883 76 326 6 835 16 67 1

Ríkissaksóknari

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2011 870 638 73 20 2 202 23 10 12012 868 684 79 5 1 165 19 14 22013 1068 716 67 11 1 337 32 4 02014 867 569 66 26 3 267 31 5 12015 784 449 57 13 2 312 40 7 1

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2011 2874 1966 68 303 11 569 20 36 1

2012 2698 2053 76 313 12 306 11 26 1

2013 2690 1994 74 329 12 319 12 48 2

2014 2483 1831 74 301 12 299 12 52 2

2015 2354 1879 80 252 11 194 8 29 1

Lögreglustjórinn á Vesturlandi

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2014 88 87 99 1 1 0 0 0 0

2015 148 143 97 2 1 2 1 1 1

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2011 56 46 82 2 4 7 13 1 2

2012 156 120 77 8 5 28 18 0 0

2013 104 74 71 4 4 25 24 1 1

2014 137 71 52 2 1 64 47 0 0

2015 144 110 76 2 1 25 17 7 5

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frásaksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2014 8 8 100 0 0 0 0 0 0

2015 48 35 73 1 2 12 25 0 0

Page 13: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

13

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2014 201 196 98 0 0 5 2 0 0

2015 293 218 74 22 8 43 15 10 3

Lögreglustjórinn á Austurlandi

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2014 32 31 97 0 0 1 3 0 0

2015 61 43 70 5 8 10 16 3 5

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2011 117 109 93 2 2 4 3 2 2

2012 63 61 97 0 0 1 2 1 2

2013 101 90 89 0 0 11 11 0 0

2014 66 44 67 8 12 14 21 0 0

2015 132 117 89 0 0 13 10 2 2

Lögreglustjórinn á Suðurlandi

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2014 125 121 97 1 1 3 2 0 0

2015 670 558 83 16 2 89 13 7 1

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2011 622 508 82 49 8 63 10 2 0

2012 430 326 76 32 7 69 16 3 1

2013 458 357 78 20 4 81 18 0 0

2014 271 207 76 20 7 44 16 0 0

2015 294 212 72 13 4 68 23 1 0

Sérstakur saksóknari

Ár Fjöldi alls Ákærur % Fallið frá saksókn

% Niðurfelld mál

% Ákæru-frestun

%

2011 24 18 75 0 0 6 25 0 0

2012 179 132 74 0 0 47 26 0 0

2013 163 119 73 0 0 44 27 0 0

2014 237 175 74 3 4 59 25 0 0

2015 186 119 64 0 0 67 36 0 0

Page 14: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

14 Tölulegar upplýsingar

Ríkisfang

Afganistan 1 Grænland 6 Litháen 37 Slóvakía 2

Albanía 8 Haítí 1 Lúxemborg 4 Sómalía 9

Bandaríkin 4 Holland 4 Makedónía 1 Spánn 7

Belgía 1 Hvíta-Rússland 2 Malta 1 Srí Lanka 2

Brasilía 3 Írak 1 Marokkó 2 Sviss 2

Bretland 9 Íran 4 Mexíkó 1 Svíþjóð 3

Búlgaría 4 Írland 3 Nígería 4 Sýrland 6

Danmörk 4 Ísland 2066 Noregur 1 Taíland 1

Dóminíska lýðveldið 1 Ítalía 2 Pakistan 4 Tékkland 5

Eistland 1 Júgóslavía 2 Palestína 1 Túnis 1

Erítrea 1 Kanada 1 Perú 1 Ungverjaland 2

Frakkland 9 Kenía 2 Portúgal 7 Úkraína 2

Færeyjar 1 Kína 1 Pólland 127 Venesúela 1

Gana 2 Kosovo 1 Ríkisfangslaus 1 Víetnam 11

Georgía 1 Kólumbía 1 Rúmenía 2 Þýskaland 3

Gínea 1 Kúba 2 Rússland 1

Grænhöfðaeyjar 2 Lettland 19 Serbía 1 Samtals 2424

1.2. Ákærðir

Alls sættu 2395 einstaklingar og 29 fyrirtæki ákæru á árinu. Eftirfarandi er skipting ákærðra eftir kyni, aldri og ríkisfangi.

Hér að ofan er að finna yfirlit yfir ríkisfang þeirra sem sættu ákæru á árinu. Einstaklingar eru ekki tvítaldir þótt þeir komi við sögu í fleiri en einu málsnúmeri.

Aldur

Ár Fjöldi Hlutfall Karlar Hlutfall Konur Hlutfall

12-14 ára 3 0,13 2 0,10 1 0,05

15-19 ára 328 13,7 219 11,0 109 5,5

20-24 ára 470 19,6 396 19,9 74 18,5

25-29 ára 339 14,2 294 14,7 45 11,2

30-34 ára 337 14,1 298 14,9 39 9,7

35-39 ára 223 9,3 193 9,7 30 7,5

40-44 ára 197 8,2 167 8,4 30 7,5

45-49 ára 159 6,6 133 6,7 26 6,5

50-54 ára 138 5,8 119 6,0 19 4,7

55-59 ára 74 3,1 60 3,0 14 3,5

60-69 ára 101 4,2 92 4,6 9 2,2

70 ára og eldri 26 1,1 21 1,1 5 1,2

Alls 2395 100,0 1994 100,0 401 78,0

Kyn

Fjöldi Hlutfall

Karl 1994 82,3

Kona 401 16,5

Fyrirtæki 29 1,2

Alls 2424 100.0

Page 15: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

15

Manndráp, tilraun til manndráps ( 211. gr. og 211. gr. sbr. 20. gr. alm. hgl.)

Gr. Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæsta-

rétti

Sakfellt í Hæsta-

rétti

Ódæmt í Hæsta

rétti

Óafgr.

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 211. 3 0 0 3 100 1 33 1 33 2 0 2 0 0

2011 sbr. 20. 2 0 0 2 100 1 50 1 50 0 0 0 0 0

2012 1 0 0 1 100 0 0 1 100 1 0 1 0 0

2012 sbr. 20. 5 0 0 5 100 0 0 5 100 4 0 3 0 0

2013 2 0 0 2 100 0 0 1 50 1 0 1 0 0

2013 sbr. 20. 4 0 0 4 100 2 50 2 50 0 0 0 0 0

2014 sbr. 20. 6 0 0 6 100 1 17 5 83 1 1 1 0 0

2015 4 0 0 3 75 1 25 2 50 1 0 1 1

2015 sbr. 20. 3 1 33 2 67 0 0 2 67 0 0 0 0 0

1.3. Einstakir brotaflokkar

Hér að neðan er að finna yfirlit yfir afdrif mála er varða manndráp, stórfelldar líkamsmeiðingar, stórfelld fíkniefnabrot og kynferðisbrot, sem bárust ríkissaksóknara árið 2015 og er miðað við stöðu málanna um áramót 2015-2016. Til saman-burðar eru einnig tölur vegna áranna 2011 til 2015. Það athugist að eitt mál kann að varða fleiri en eitt brot. Sömuleiðis kann ákæra að varða fleiri en eitt brot. Þess er sérstaklega getið ef fleiri en eitt mál eru sett saman í ákæru.

Árið 2011 bárust fimm mál sem talin voru varða við 211. gr. alm. hgl. Þrjú brotanna voru fullframin og tvö tilraun. Í einu máli, þar sem brot var fullframið, var viðkomandi sýknaður af refsikröfu en dæmdur til að sæta öryggisgæslu. Í einu máli var ákært fyrir 211. gr. en í héraði var málið heimfært undir 1. mgr. 212 gr. alm. hgl.

Á árinu 2012 bárust sex mál sem talin voru varða við 211. gr. alm. hgl. Eitt brot var fullframið og var ákærði dæmdur í 16 ára fangelsi í héraðsdómi. Málinu var áfrýjað og var héraðsdómur staðfestur í Hæstarétti. Fimm málanna voru tilrauna-brot. Ákært var í öllum þeirra og sakfellt í fjórum, en eitt málið var heimfært undir 2. mgr. 218. gr. alm. hgl., í héraði og var því áfrýjað til Hæstaréttar og heimvísað og lokið í héraði sem broti gegn 2. mgr. 218. gr. alm. hgl.

Á árinu 2013 bárust sex mál sem talin voru varða við 211. gr. alm. hgl. Eitt brot var fullframið og var ákærði dæmdur í 16 ára fangelsi í héraði, var dóminum áfrýjað. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms. Ákært var fyrir brot gegn 2. mgr. 218. gr. alm. hgl., í einu máli sem lögreglan hafði heimfært undir 211. gr. alm. hgl. Var sýknað í því máli í héraði og er það í áfrýjun. Fjögur mál vörðuðu tilraunabrot og var ákært í þeim öllum og var sami aðili ákærður í tveimur þeirra. Voru öll málin dæmd í héraði fyrir áramót, eitt málið var heimfært undir 2. mgr. 218. gr. alm. hgl..

Á árinu 2014 bárust sex mál er vörðuðu við 211. gr. alm. hgl. Allt voru þetta tilraunabrot. Búið er að gefa út ákæru í öllum málunum. Sýknað var af refsikröfu, en dæmd öryggisgæsla í einu málinu og sakfellt í fimm málum. Þrjú málanna voru heimfærð undir 2. mgr. 218. gr. alm. hgl. í niðurstöðu héraðsdóms. Tveimur málum var áfrýjað og var sakfelling staðfest í öðru, en í hinu var staðfest öryggisgæsla.

Á árinu 2015 bárust sjö mál er vörðuðu við 211. gr. alm. hgl. Fjögur brotanna voru fullframin. Tveir dómfelldu voru sýkn-aðir af kröfu ákæruvaldsins, en gert að sæta öryggisgæslu. Öðru því máli var áfrýjað og er það ódæmt um áramót. Tvö málanna voru tilraunabrot. Í einu máli var ákært fyrir 211. gr. sbr. 20, en það mál var heimfært undir 2. mgr. 218. gr. alm. hgl fyrir dómi.

Page 16: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

16 Tölulegar upplýsingar

Líkamsárás (2. mgr. 218 gr. hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæstarétti

Sakfellt í Hæstarétti

Ódæmt í Hæstarétti

Óafgr.

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 50 7 14 40 80 3 6 35 70 6 0 6 0 0

2012 58 7 12 44 76 8 14 36 62 11 1 9 0 0

2013 68 11 16 52 76 8 12 44 65 9 1 5 1 0

2014 55 2 4 51 93 5 9 42 76 9 1 4 4 0

2015 51 7 14 18 35 0 0 9 18 1 0 0 1 23

Í ofangreindri töflu má sjá tölur yfir fjölda mála sem heimfærð hafa verið undir 2. mgr. 218. gr. alm. hgl. og bárust ríkis-saksóknara undanfarin fimm ár. Hér er um að ræða líkamsárásir sem af hlýst stórfellt líkams- eða heilsutjón eða líkams-árásir sem taldar eru sérstaklega hættulegar vegna þeirrar aðferðar sem notuð er.

Árið 2011 bárust 50 mál þar sem brot var talið varða við 2. mgr. 218. gr. alm. hgl. Gefnar voru út ákærur í 40 málum, þar af var ákært í einu máli fyrir 1. mgr. 218. gr. alm. hgl., og sjö mál voru felld niður. Tveimur málum var lokið með ákærufrestun. Eitt mál varðaði 217. gr. alm. hgl., og var endursent viðkomandi embætti til afgreiðslu. Tvö mál voru sameinuð í eina ákæru.

Árið 2012 bárust 58 mál þar sem brot var talið varða við 2. mgr. 218 gr. alm. hgl. Gefnar voru út ákærur í 44 málum og sjö mál felld niður. Sjö málanna er bárust reyndust varða við 217. gr. alm. hgl., og voru þau öll endursend viðkomandi embættum og eitt mál var heimfært undir 1. mgr. 218. gr. alm. hgl. Þrjú mál voru sameinuð í eina ákæru, þar sem 10 einstaklingar voru ákærðir.

Árið 2013 bárust 68 mál þar sem brot var talið varða við 2. mgr. 218 gr. alm. hgl. Ákærur hafa verið gefnar út í 52 málum og 11 mál felld niður. Þrjú mál bárust sem lögreglustjórar töldu varða við 2. mgr. 218. gr. alm. hgl., en reyndust varða við 217. gr. alm. hgl. Tvö þeirra voru endursend viðkomandi embætti til meðferðar, en ákært var í einu hjá ríkissaksóknara.

Árið 2014 bárust 55 mál þar sem brot var talið varða við 2. mgr. 218. gr. alm. hgl. Eitt mál kom sem 2. mgr. 218. gr. alm. hgl., en varðaði 1. mgr. 218. gr. alm. hgl., og var því endursent viðkomandi embætti. Eitt mál var sent í sáttamiðlun. Ákært var í 50 málum fyrir brot gegn 2. mgr. 218. gr. alm. hgl., en í einu máli var ákært fyrir 1. mgr. 218. gr. alm. hgl. Í fimm málum þar sem ákært var fyrir 2. mgr. 218. gr. alm. hgl. var brotið heimfært undir 217. gr. alm. hgl., og í tveimur málum málum þar sem ákært var fyrir 2. mgr. 218. gr. alm. hgl., var brotið heimfært undir 1. mgr. 218. gr. alm. hgl. Tvö mál voru felld niður.

Á árinu 2015 bárust 51 mál þar sem brot var talið varða við 2. mgr. 218. gr. alm. hgl. Tvö mál voru endursend þar sem þau vörðuðu við 1. mgr. 218. gr. alm. hgl. Sjö mál voru felld niður. Búið er að gefa út ákæru í 18 málum. Var sakfellt í níu þeirra mála og enn eru níu mál ódæmd. Einu máli var áfrýjað til Hæstaréttar og er það ódæmt um áramót. Einu máli var vísað til sáttamiðlunar. Um áramót var 23 málum ólokið.

Fíkniefnabrot (173 gr. a.hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæsta-

rétti

Sakfellt í Hæsta-

rétti

Ódæmt í Hæsta-

rétti

Óafgr.

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 14 0 0 14 100 1 7 13 93 4 1 3 0 0

2012 12 0 0 12 100 0 0 12 100 2 0 2 0 0

2013 13 0 0 11 85 0 0 11 85 3 0 2 1 0

2014 4 0 0 3 75 0 0 2 50 0 0 0 0 1

2015 14 0 0 6 43 0 0 4 29 1 0 0 1 8

Í ofangreindri töflu má sjá tölur yfir fjölda mála sem heimfærð hafa verið undir 173. gr. a. alm. hgl., þ.e. stórfelld fíkni-efnabrot og bárust ríkissaksóknara undanfarin fimm ár.

Árið 2011 bárust 14 mál. Gefnar hafa verið út ákærur í þeim öllum. Sakfellt var í 13 málum en sýknað í einu máli. Fjórum af þeim málum var áfrýjað til Hæstaréttar. Hæstiréttur sýknaði í einu málinu en sakfelldi í þremur. Í sex málum þar sem sakborningar voru fleiri en einn voru málin felld niður á hendur sumum þeirra en aðrir ákærðir í sama máli.

Page 17: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

17

Árið 2012 var tekin sú ákvörðun að flokka kynferðisbrotin frekar niður og eru því brot gegn 194. gr. alm. hgl. talin sér. Eru því kynferðisbrot sem varða við 198. – 199. gr. alm. hgl. talin í töflu hér fyrir neðan.

Á árinu 2012 bárust 53 mál sem heimfærð voru undir 194. gr. alm. hgl. Af þeim voru 33 mál felld niður. Gefnar voru út ákærur í 19 málum. Eitt mál var sent erlendis til afgreiðslu.

Á árinu 2013 bárust 64 mál sem heimfærð voru undir ofangreint ákvæði. Af þessum 64 málum voru 36 felld niður og gefnar voru út ákærur í 24 málum. Rannsókn var hætt í fjórum málum.

Á árinu 2014 bárust 64 mál er vörðuðu 194. gr. alm. hgl. Af þessum 64 málum voru 40 mál felld niður, rannsókn var hætt í einu máli og ákvörðun refsingar var frestað skilorðsbundið í einu máli. Gefnar voru út ákærur í 22 málum.

Á árinu 2015 bárust 46 mál er vörðuðu 194. gr. alm. hgl. Af þessum 46 málum voru átta mál felld niður og búið er að gefa út ákærur í fjórum málum. Um áramót voru 34 mál óafgreidd.

Kynferðisbrot (194. gr. hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæstarétti

Sakfellt í Hæstarétti

Ódæmt í Hæstarétti

Ólokin mál

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 48 29 60,4 15 31 8 53,3 7 47 5 2 4 0 0

2012 53 33 62,3 19 36 7 36,8 12 63 7 1 5 0 0

2013 64 36 56,3 24 38 7 29,2 17 71 19 3 13 3 0

2014 64 40 62,5 22 34 5 22,7 9 41 9 0 2 7 0

2015 46 8 17,4 4 9 0 0 1 25 0 0 0 0 34

Árið 2012 bárust 12 mál. Ákært var og sakfellt í þeim öllum. Í einu máli þar sem sakborningar voru fleiri en einn voru málin felld niður á hendur sumum þeirra en aðrir ákærðir í sama máli. Í einu máli þar sem þrír sakborningar voru í málinu, voru gefnar út tvær ákærur. Búið er að ljúka málinu að því er varðar tvo ákærðu, en þeir voru sakfelldir í héraði. Áfrýjuðu þeir þeim dómi og heimvísaði Hæstiréttur því máli.Héraðsdómur sakfelldi þá síðan aftur og stendur sá dómur. Enn á eftir að ljúka málinu að því er varðar þriðja sakborn-inginn vegna veru hans erlendis.

Árið 2013 bárust 13 mál sem talin voru varða við 173. gr. a. alm. hgl. Gefnar voru út ákærur í 11 málum. Tvö málanna voru endursend viðkomandi embætti þar sem málin vörðuðu brot á lögum um ávana- og fíkniefni. Í tveimur málum, þar sem sakborningar voru fleiri en einn, voru málin felld niður á hendur nokkrum en aðrir ákærðir í sama máli. Einu máli er enn ólokið í Hæstarétti.

Á árinu 2014 bárust fjögur mál sem talin eru varða 173. gr. a. alm. hgl. Gefin hefur verið út ákæra í tveimur málum. Tvö mál eru enn óafgreidd.

Á árinu 2015 bárust 14 mál sem talin voru varða við 173. gr. a. alm. hgl. Gefnar hafa verið út ákærur í sex málum. Sakfellt hefur verið í fjórum málum og einu áfrýjað. Er því ólokið í Hæstarétti. Um áramót var átta málum ólokið.

Kynferðisbrot

Kynferðisbrot (194. - 199. gr. alm. hgl.)

Á árinu 2011 bárust 62 mál sem heimfærð voru undir ofangreind ákvæði. Af þeim voru 32 mál felld niður og gefin var út ákæra í 25 málum. Rannsókn var hætt í fjórum málum. Eitt mál var sent erlendis til afgreiðslu.

Page 18: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

18 Tölulegar upplýsingar

Kynferðisbrot (200. - 202. gr. alm. hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæstarétti

Sakfellt í Hæstarétti

Ódæmt í Hæstarétti

Ólokin mál

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 57 23 40,4 29 51 4 14 25 86 12 4 8 0 0

2012 72 28 38,9 39 54 7 18 32 82 20 2 18 0 0

2013 63 27 42,9 28 44 5 17,9 23 82 14 1 13 0 0

2014 63 34 54 18 29 1 6 14 78 2 0 1 1 2

2015 54 9 16,7 9 17 1 11,1 5 56 0 0 0 0 35

Á árínu 2012 bárust 15 mál sem heimfærð voru undir ofangreind ákvæði. Gefnar voru út ákærur í 11 málum. Þrjú mál voru felld niður. Einu máli var lokið með skilorðsbundinni ákærufrestun.

Á árinu 2013 bárust 15 mál sem heimfærð voru undir ofangreint ákvæði. Átta mál voru felld niður. Fallið var frá saksókn í tveimur málum og rannsókn var hætt í einu máli. Gefnar voru út ákærur í fjórum málum.

Á árinu 2014 bárust 15 mál er vörðuðu ofangreind ákvæði. Af þessum 15 málum þá voru níu mál felld niður og gefnar út ákærur í sex málum.

Á árinu 2015 bárust 15 mál er vörðuðu við ofangreind ákvæði. Tvö mál hafa verið felld niður og gefin út ákæra í einu máli. Um áramót voru 12 mál óafgreidd.

Kynferðisbrot (198. – 199. gr. alm. hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæstarétti

Sakfellt í Hæstarétti

Ódæmt í Hæstarétti

Ólokin mál

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 9 3 33,3 5 56 2 40 3 60 3 2 1 0 0

2012 15 3 20 11 73 1 9 10 91 3 0 3 0 0

2013 15 2 13,3 4 27 0 0 4 100 4 0 4 0 0

2014 15 9 60 6 40 1 16,7 4 67 2 0 1 1 0

2015 15 2 13,3 1 7 0 0 1 100 0 0 0 0 12

Í ofangreindri töflu má sjá tölur yfir fjölda mála sem heimfærð hafa verið undir 200.-202. gr. alm. hgl. og bárust

ríkissaksóknara undanfarin fimm ár.

Á árinu 2011 bárust 57 mál sem heimfærð voru undir ofangreint ákvæði. Af þessum 57 málum voru 23 mál felld niður

og gefnar út ákærur í 29 málum. Einu máli var lokið með ákærufrestun. Tveimur málum var lokið með því að hætta

rannsókn, og tveimur var lokið með að falla frá saksókn.

Á árinu 2012 bárust 72 mál sem heimfærð voru undir ofangreint ákvæði. Af þessum 72 málum voru 28 mál felld niður

og gefnar voru út ákærur í 39 málum. Þremur málum var lokið með skilorðsbundinni ákærufrestun. Einnig var fallið frá

saksókn í tveimur málum.

Á árinu 2013 bárust 63 mál sem heimfærð voru undir ofangreint ákvæði. 27 mál voru felld niður og gefnar voru út

ákærur í 28 málum. Í einu máli var fallið frá saksókn og rannsókn var hætt í sex málum. Ákvörðun refsingar var frestað

skilorðsbundið í einu máli.

Á árinu 2014 bárust 63 mál sem heimfærð voru undir ofangreind ákvæði. Af þessum 63 málum, þá voru 34 felld niður

og gefnar út ákærur í 18 málum. Ein ákæra var síðan afturkölluð þar sem málið var fyrnt og var það því fellt niður. Fallið

var frá saksókn í einu máli. Skilorðsbundin ákærufrestun var gerð í átta málum. Enn á eftir að ljúka afgreiðslu í tveimur

málum. Tvö mál eru ódæmd í héraði, og eitt er ódæmt í Hæstarétti.

Á árinu 2015 bárust 54 mál sem heimfærð voru undir ofangreint ákvæði Búið er að fella niður níu af þessum málum.

Fallið var frá saksókn í einu máli og ákæra gefin út í níu málum. Um áramót voru 35 mál óafgreidd.

Page 19: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

19

Kynferðisbrot (204. gr. gáleysi sbr. 201. gr. og 202. gr. alm. hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæstarétti

Sakfellt í Hæstarétti

Ódæmt í Hæstarétti

Ólokin mál

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 1 0 0 1 100 0 0 1 100 1 0 1 0 0

2012 1 1 100 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

2013 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0

2014 4 2 50 1 25 0 0 1 100 0 0 0 0 0

2015 1 0 0 1 100 1 100 0 0 0 0 0 0 0

Kynferðisbrot (206. gr. alm. hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæstarétti

Sakfellt í Hæstarétti

Ódæmt í Hæstarétti

Ólokin mál

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 5 1 20 4 80 1 25 3 75 3 1 2 0 0

2012 1 0 0 1 100 0 0 1 100 1 0 1 0 0

2013 68 35 51 33 48,5 0 0 33 100 0 0 0 0 0

2014 74 26 35 45 60,8 0 0 45 100 1 0 1 0 1

2015 4 2 50 1 25 0 0 1 100 0 0 0 0 1

Á árinu 2011 var eitt mál heimfært undir ofangreint ákvæði. Ákært var í málinu og var sakfellt í héraði. Málinu var síðan áfrýjað og því vísað heim í hérað. Var því áfrýjað aftur og var þá sakfellt.

Á árinu 2012 var eitt mál heimfært undir ofangreint ákvæði. Málið var fellt niður.

Á árinu 2013 barst ekkert mál sem heimfært var undir þetta ákvæði.

Á árinu 2014 bárust fjögur mál er vörðuðu ofangreint ákvæði. Tvö voru felld niður, ákært var í einu máli og gefin út skilorðs bundin ákærufrestun í einu.

Á árinu 2015 barst eitt mál er varðaði ofangreint ákvæði. Var ákært í því máli.

Á árinu 2011 voru fimm mál heimfærð undir ofangreint ákvæði. Eitt málið var fellt niður og gefnar út ákærur í fjórum málum.

Á árinu 2012 var eitt mál heimfært undir ofangreint ákvæði. Var ákært í því máli.

Á árinu 2013 voru 68 mál heimfærð undir ofangreint ákvæði. Vörðuðu þau öll við 1. mgr. 206. gr. alm. hgl. Af þessum 68 málum voru 35 felld niður. Gefnar voru út ákærur í 33 málum.

Á árinu 2014 voru 74 mál heimfærð undir ofangreint ákvæði. Vörðuðu 72 þeirra við 1. mgr. 206. gr. alm. hgl. og tvö við 2. mgr. 206. gr. alm. hgl. Af þessum 72 málum er vörðuðu 1. mgr. 206. gr. alm. hgl. voru 25 mál felld niður og gefnar út ákærur í 45 málum. Í einu máli var rannsókn hætt og í einu var gefin út skilorðsbundin ákærufrestun.Vegna 2. mgr. 206. gr. alm., þá er aðeins búið að afgreiða annað málið með niðurfellingu en hitt er óafgreitt.

Á árinu 2015 voru 3 mál heimfærð undir ofangreint ákvæði. Eitt mál varðaði 1. mgr. 206. gr. alm. hgl. Tvö mál vörðuðu 3. mgr. 206. gr. alm. hgl. Um áramót var eitt mál er varðaði 1. mgr. 206. gr. alm. hgl. enn óafgreitt.

Page 20: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

20 Tölulegar upplýsingar

Kynferðisbrot (210. gr. alm. hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæstarétti

Sakfellt í Hæstarétti

Ódæmt í Hæstarétti

Ólokin mál

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 8 0 0 8 100 0 0 7 88 1 0 1 0 0

2012 4 1 25 3 75 0 0 3 100 0 0 0 0 0

2013 3 1 33 2 66,7 0 0 0 0 0 0 0 0 0

2014 9 0 0 7 77,8 0 0 7 100 2 0 2 0 1

2015 15 1 7 4 26,7 1 25 1 25 0 0 0 0 9

Kynferðisbrot (209. gr. alm. hgl.)

Alls Niðurfellt Ákært Sýknað í héraðsdómi

Sakfellt í héraðsdómi

Áfrýjað Sýknað í Hæstarétti

Sakfellt í Hæstarétti

Ódæmt í Hæstarétti

Ólokin mál

Ár Fjöldi Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi Fjöldi

2011 15 2 13,3 9 60 0 0 9 100 3 0 3 0 0

2012 13 4 30,8 9 69 0 0 9 100 1 1 0 0 0

2013 16 3 18,8 13 81 2 15,4 11 85 4 0 4 0 0

2014 17 6 35,3 11 65 1 9 7 64 4 1 2 1 0

2015 10 0 0 5 50 0 0 5 100 0 0 0 0 5

Í ofangreindri töflu má sjá tölur yfir fjölda mála sem heimfærð hafa verið undir 209. gr. alm. hgl., og bárust ríkissak-sóknara undanfarin fimm ár.

Á árinu 2011 voru 15 mál heimfærð undir ofangreint ákvæði. Tvö mál voru felld niður. Fjórum málum var lokið með skilorðsbundinni ákærufrestun og gefnar voru út ákærur í níu málum.

Á árinu 2012 bárust 13 mál sem voru heimfærð undir ofangreint ákvæði. Voru fjögur mál felld niður og gefin út ákæra í níu málum.

Á árinu 2013 bárust 16 mál sem heimfærð voru undir ofangreint ákvæði. Í þrettán málum voru gefnar út ákærur. Þrjú mál voru felld niður.

Á árinu 2014 bárust 17 mál er voru heimfærð undir ofangreint ákvæði. Gefin var út ákæra í 11 málum, ein ákæran var afturkölluð og fallið var frá ákærulið fyrir brot gegn 209. gr. alm. hgl., þar sem ákært var fyrir fleiri brot. Sex mál voru felld niður.

Á árinu 2015 bárust 10 mál er vörðuðu við 209. gr. alm. hgl. Búið er að ákæra í fimm málum og fimm mál eru óafgreidd um áramót.

Í ofangreindri töflu má sjá tölur yfir fjölda mála sem heimfærð hafa verið undir 210. gr. alm. hgl. og bárust ríkissak-sóknara undanfarin fimm ár. Algengast er að um sé að ræða brot gegn 4. mgr. ákvæðisins vegna vörslu á barnaklámi. Í júní 2012 var ákvæðinu breytt og brot sem áður vörðuðu við 4. mgr. 210. gr. alm. hgl. voru eftir það heimfærð undir 210. gr. a. alm. hgl.

Á árinu 2011 bárust 15 mál. Vörðuðu þau öll 4. mgr. Af þessum 15 málum var eitt mál fellt niður og gefin út ákæra í 14 málum.

Á árinu 2012 bárust fjögur mál. Eitt mál varðaði 4. mgr. og þrjú mál vörðuðu 1. mgr. 210. gr. a. alm. hgl. Ákært var í þrem-ur málum en eitt fellt niður.

Á árinu 2013 bárust þrjú mál, vörðuðu þau öll 1. mgr. 210. gr. a. alm. hgl. Ákært var í tveimur málum. Eitt mál var fellt niður.

Á árinu 2014 bárust 9 mál er vörðuðu 1. mgr. 210. gr. a. alm. hgl. Búið er að gefa út ákæru í sjö málum. Einu máli var lokið með að falla frá saksókn. Eitt mál er enn óafgreitt.

Á árinu 2015 bárust 13 mál er vörðuðu við 210. gr. a. alm. hgl. Eitt mál var fellt niður og ákært í fjórum. Eitt mál varðaði 2. mgr. 210. gr. a. alm. hgl. og var ákært í því. Sjö mál voru óafgreidd um áramót.

Tvö mál bárust á árinu 2015 sem vörðuðu við 2. mgr. 210. gr. alm. hgl. Þau voru bæði óafgreidd um áramótin.

Page 21: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

21

1.4. Tímalengd gæsluvarðhalds

Gæsluvarðhaldsúrskurðir uppkveðnir á árinu 2015 og fyrirkomulag gæsluvarðhaldsvistar.

Fjöldi úrskurða 136

Fjöldi einstaklinga 130

Dagar í gæslu 5669

Fyrirkomulag, sbr. 1. mgr. 99. gr. laga nr. 88/2008:

Dagur Meðaldagafjöldi Lágm. Hám.

Án skilyrða skv. 1. mgr. 99. gr. 4642 50,46 1 302

b-liðar 1. mgr. 99. gr. 64 8,00 3 13

bcd-liðir 1. mgr. 99. gr. 7 7,00 7 7

bcde-liðir 1. mgr. 99. gr 678 12,33 2 56

bcdef-liðir 1. mgr. 99. gr. 250 10,00 2 33

d-liðar 1. mgr. 99 gr. 28 28,00 28 28

Samtals 5669

Án Án takmarkana, b Einrúm, c Heimsóknarbann, d Bréfaskoðun, e Fjölmiðlabann, f Vinnubann

Um algjöra einangrun er að ræða þegar beitt er b, c, d, og e-liðum saman, en einangrun að vissu marki þegar beitt er þremur eða færri liðum.

1.5. Kærðar ákvarðanir lögreglustjóra

Alls sættu 38 mál kæru til ríkissaksóknara þar sem lögreglustjóri hafði ákveðið, að rannsókn lokinni, að höfða ekki mál með vísan til 145. gr. laga um meðferð sakamála, þ.e. það sem fram kom við rannsóknina þótti ekki nægilegt eða líklegt til sakfellis. Kæruheimildina er að finna í 2. mgr. 147. gr. laga um meðferð sakamála.

Kærur á grundvelli 2. mgr. 147. gr. sml.

Kærur Ákvörðun felld úr gildi Ákvörðun staðfest

38 9 25

Kæra afturkölluð Kæru vísað frá

0 2

Brotaflokkur Fjöldi

Auðgunarbrot og önnur brot er varða fjárréttindi 10

Brot í opinberu starfi 1

Líkamsárásir 22

Hótanir 3

Skjalafals 2

Samtals 38

• Tveimur málum er ólokið um áramót.• Í fjórum málum er ákvörðun felld úr gildi og í stað er rannsókn hætt.• Í einu mái er ákvörðun staðfest varðandi húsbrot en fellt úr gildi varðandi eignaspjöll.• Í einu máli er ákvörðun staðfest að hluta, en fallið frá saksókn að hluta.

Alls sættu sex mál kæru til ríkissaksóknara þar sem lögreglustjóri hafði ákveðið að falla frá saksókn með vísan til 3. mgr. 146. gr. laga um meðferð sakamála. Kæruheimildina er að finna í 2. mgr. 147. gr. laga um meðferð sakamála.

Page 22: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

22 Tölulegar upplýsingar

Kærur á grundvelli 2. mgr. 147. gr. sml.

Kærur Ákvörðun felld úr gildi Ákvörðun staðfest

6 2 2

Brotaflokkur Fjöldi

Eignasjöll 1

Líkamsárás 3

Fíkniefnalagabrot 1

Þjófnaður 1

• Í einu máli var ákvörðun felld úr gildi sbr. 146. gr., þess í stað var málið fellt niður slb. 145.gr.

Ríkissaksóknara bárust 101 kærumál vegna ákvarðana lögreglustjóra um að vísa frá kæru án rannsóknar eða hætta rannsókn, sbr. 4. mgr. 52. gr. laga um meðferð sakamála. Kæruheimildina er að finna í 6. mgr. 52. gr. laga um meðferð sakamála.

Kærur á grundvelli 6. mgr. 52. gr. sml.

Kærur Ákvörðun felld úr gildi Ákvörðun staðfest

101 36 54

Kæra afturkölluð Kæru vísað frá

0 3

Brotaflokkur Fjöldi

Auðgunarbrot og önnur brot er varða fjárréttindi 37

Peningafals 1

Kynferðisbrot 9

Líkamsárásir 15

Rangar sakargiftir og rangur framburður 4

Sérrefsilagabrot 5

Skjalafals 7

Ærumeiðingar og brot gegn friðhelgi einkalífs 17

Brot í opinberu starfi 3

Umferðarlagabrot 1

Annað 2

Samtals 101

• Í einu máli var rannsókn tekin upp að nýju hjá lögreglu.• Í einu máli var kæra afturkölluð.

1.6. Kærur samkvæmt 35. gr. lögreglulaga

Kærur samkvæmt 35. gr. lögreglulaga

Ár Kærur alls Niðurfell-ing

Fallið frá saks.

Ranns. hætt

Kæru vísað frá

Ákæra Dómur. Sakf.

Dómur.Sýkn

Áfrýjað Hæstir. Óafgreitt

2011 31 4 0 17 8 2 sekt 1 1 Sýkn 0

2012 30 10 1 10 9 0 0 0 0 0 0

2013 36 10 0 13 12 1 1 0 1 Sakf. 0

2014 31 6 0 7 13 2 2 0 1 1 3

2015 31 1 0 5 10 0 0 0 0 0 15

Page 23: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

23

1.7. Áfrýjunarmál

Útgefnar áfrýjunarstefnur á árinu 2015 voru 106 talsins í 104 málum. Ákæruvaldið hafði frumkvæði að áfrýjun í 23 málum. Tvö málanna vörðuðu kynferðisbrot; sýkna var staðfest í öðru þeirra og hitt er ódæmt um áramót. Fimm líkamsárásarbrotum var áfrýjað af ákæruvaldinu; sakfelling var þyngd í einu og einu var heimvísað. Þrjú eru ódæmd um áramót. Einum sýknudómi er varðaði brot á þagnarskyldu var áfrýjað af ákæruvaldinu, er það ódæmt. Fimm dómum er vörðuðu umboðssvik var áfrýjað, eru þau mál ódæmd. Einum sýknudómi var áfrýjað vegna brots á samkeppnislögum, er það ódæmt. Einu máli er varðaði verðbréfaviðskipti var áfrýjað, er það ódæmt. Einu máli vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs var áfrýjað, er það ódæmt. Þremur sýknudómum er varða tilraun til smygls inn í fangelsi var áfrýjað. Einu var heimvísað. Tvö eru ódæmd um áramót.Einum sýknudómi er varðar brot á gjaldeyrislögum var áfrýjað. Er það mál ódæmt um áramót.Þremur málum er vörðuðu stórfelld skattalagabrot var áfrýjað. Í einu þeirra var refsing þyngd. Tvö eru ódæmd um áramót.

Dómfelldu höfðu frumkvæði að áfrýjun í 79 málum, þar af voru fjögur mál er vörðuðu heimilisofbeldi, en fallið var frá áfrýjun í einu máli. Hæstiréttur lækkaði refsingu á einum aðila, þar sem sem þrír voru dæmdir í sama máli, en staðfesti á hina tvo. Hæstiréttur mildaði refsingu í fimm málum, en refsing var þyngd í einu máli. Í 14 málum var niðurstaða héraðsdóms staðfest. Um áramót 2015-2016 eru 58 mál ódæmd í Hæstarétti.

Tveimur málum vegna endurupptöku var áfrýjað á árinu 2015 og er þeim báðum ólokið.

Hegningarlagabrot 2014 Sérrefsilagabrot 2014

Kynferðisbrot 16 Skattalagabrot 4

Brot í opinberu starfi 2 Samkeppnislög 1

Rangar sakargiftir 1 Verðbréf 2

Skjalafals 1 Gjaldeyrisbrot 1

Fjárhættuspil 1 Tollalög 1

Auðgunarbrot 13 Umferðarlagabrot 4

Líkamsárásir 25 Ölvunar-fíknie-lyfjaakstur 11

Fíkniefnabrot - stórfellt 1 Fíkniefnabrot 6

Manndráp 1 Smygl í fangelsi 3

Nálgunarbann 4 Önnur sérrefsilög 1

Brot gegn valdstjórninni/opnb. starfsm 7

Samtals 106

1.8. Sektarboð og sektargerðir

Árið 2013 varð breyting á reglugerð um lögreglustjórasektir og tekin í notkun vettvangsskýrsla vegna umferðarlaga-brota. Þá getur sá kærði undirritað skýrslu á vettvangi og fær í kjölfarið sendan greiðsluseðil. Áður var sent út sektarboð í slíkum málum. Sektarboð er hins vegar enn sent út ef ekki næst í þann brotlega, t.d. vegna hraðamyndavéla.

Í árslok 2015 höfðu lögreglustjórar sent út sektarboð vegna 38.310 brota. Í sektarboðum er einvörðungu um að ræða umferðarlagabrot. Þar af höfðu 38.163 sektarbrot verið greidd á árinu en það er 99% af útsendum sektarbrotum í sektar-boðum. Þau brot sem oftast var sektað fyrir var of hraður akstur.

Heildarfjöldi brota í sektargerðum lögreglustjóra voru 3884 í árslok. Þar af höfðu 1.590 brot verið greidd á árinu eða 40,9%. Flest brotin vörðuðu umferðarlagabrot eða 2.541, þar af 671 vegna ölvunaraksturs og 507 vegna aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Alls var 674 minniháttar brotum gegn lögum um meðferð ávana- og fíkniefna lokið með sektargerð og 78 hegningarlagabroti og var þar um að ræða 63 þjófnaðarbrot. Einnig var 591 broti gegn öðrum sérrefsi-lögum lokið með sektargerð.

Það athugist að eitt sektarboð eða ein sektargerð getur falið í sér fleiri en eitt brot.

Page 24: Ríkissaksóknari · ALMENN HEGNINGARLÖG fjöldi fjöldi % fjöldi % fjöldi % fjöldi % Brot gegn valdstjórninni 68 57 84% 4 6% 7 10% 0 0% Brot á almannafriði og allsherjarreglu

Ríkissaksóknari • Suðurlandsbraut 4 • 108 Reykjavík • sími 444 2900 • www.rikissaksoknari.is


Recommended