11
KOMDU Í MASTERMIND HÓP!

Árangur 2010 m/Mastermind hópum

  • Upload
    runa

  • View
    496

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Vinnustofan Árangur 2010 m/Mastermind er lausnin fyrir þá sem vilja ná framúrskarandi árangri í lífi og starfi með því að vinna út frá sinni eigin ástríðu, skerpa á sinni eigin framtíðarsýn og ná þannig markmiðum sínum!Fyrir nánari upplýsinga sendið okkur póst á coaching (hjá) connected-women.com

Citation preview

Page 1: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

KOMDU Í

MASTERMIND H

ÓP!

Page 2: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

Hversvegna

Mastermind?

Mastermind

Árangur með stuðningi og hvatningu frá öðrum

• Upphafsmaður: Napoleon Hill, “Think and Grow Rich”

• Tilgangur: Stuðningshópur leiðtogans Mælanleg markmiðasetning Samhjómur – Stuðningur

Page 3: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

Í Mastermind

hóp

Mastermind

• Vinnur þú að markmiðum þínum• Færðu hvattningu frá öðrum í hópnum• Tækifæri til að skoða og yfirstíga hindranir• Tækifæri til að fara í hugarflug með hugmyndir

og stuðning á milli aðila.

Page 4: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

Skuldbinding

Mastermind

Mastermind þátttakendur vinna sem einskonar efnahvati til að efla og styðja við aðra þátttakendur hópsins.

• Gefa jafnt og að taka á móti• Vera undirbúinn fyrir hvern fund• Styðja og stækka aðra

Page 5: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

Einfaldar

reglur

Mastermind

• Ber ábyrgð á sínu innleggi

• Skuldbindur sig til þátttöku

• Heitir 100% trúnaði

Hver einstaklingur;

Page 6: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

Tilhögun

funda

Mastermind

Skuldbinding til eins mánaða * Vikulegir fundir * Klst hver fundur

Fastur fundartími og staður

Dagskrá Mastermind funda:

• Sigrar síðustu viku• Hvað gékk, hvað ekki?• Hvað ætla ég að vera búin að gera fyrir næsta fund?• Hvar þarf ég aðstoð?

10-15 mínútur áætlaðar fyrir hvern þátttakenda.

Hver þátttakandi hefur “félaga” sem skráir niður markmið milli funda.

Page 7: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

Hvað segja

þátttakendur

?

Mastermind

• Jákvæð uppbygging• Markmiðasetning sem virkaði!• Skilningur á störfum annara jókst• Jafnvægi og betri líðan• Félagsleg opnun• Nýjar hugmyndir kvikna

Page 8: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

Tilhögun á

Mastermind

vinnustofu

Mastermind

Page 9: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

20192017201620152013201220112010 2014

2018

2011

Árangur 2010 m/ Mastermind

TIP: 4 klst löng vinnustofa þar sem við finnum fókus á ástríðuna í lífinu okkar framtíðarsýn og setjum okkur markmið!

Page 10: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

20192017201620152013201220112010 2014

2018

2011

Fyrirkomulag vinnustofu

• Eldmóðsvinnustofa• Fókus og skýr framtíðarsýn• Langtíma og skammtímamarkmið skoðuð• Skipting í Mastermind hópa• Næstu skref Mastermind hópa ákveðin• Endurfundur m/markþjálfa (4-6 vikum

síðar)

Page 11: Árangur 2010 m/Mastermind hópum

Sendu okkur línu á:

[email protected]

Saman náum við afburða árangri! Connected Teymið

Bókaðu kynningu, fyrir þig og þitt starfsfólk þér að kostnaðarlausu!

Næstu skref...