Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2

Preview:

Citation preview

Vorfundur 2015 Félag íslenskra fiskimjölsframleiðenda

Fyrirtækið í hnotskurn

• Stofnað 1938

• Starfsmenn: Um 145

• Framleiðslugeta:

13.000 tonn/ári fullunnið

• Yfir 95% afurða eru fluttar út til um 70 landa

Höfuðstöðvar í Reykjavík

Skrifstofur

Rannsóknarstofa

Verksmiðja

Pökkun

Lager

Ný verksmiðja 2005. Verksmiðjan stækkuð 2012.

Starfsemi í Þorlákshöfn

Lýsisbræðsla, Fiskþurrkun, framleiðsla á gæludýrafóðri og framleiðsla á fóðurmeltu úr fiskslógi.

Hrálýsi

• Í framleiðsluna fara 15.000 tonn af hrálýsi á ári

• Þar af um 20% þorskalýsi

• Um 80% hrálýsisins er innflutt

• Allar aukaafurðir nýttar

Framleiðsluvörur Lýsi hf.

Markaðsskipting á lýsi til stórnotenda

1,96%

15,23% 4,40%

61,84%

12,90%

3,67%

Africa Asia

Australasia Europe

N-America S-America

Þróun sölu

USD million

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Vöxtur síðustu 10 ára

Útflutningslönd

Lysi

markets

Tegundir lýsa og vörur

Tegund lýsis Fjöldi vara

Þorska lifrar lýsi 87

Omega-3 lýsi 80

Lýsisblöndur 54

Tuna lýsi 43

Hákarlalýsi 23

Ethyl esters 9

Laxalýsi 7

Loðnulýsi 4

Cod oil 4

LÝSI - gæðin

Aðaláherslan er á gæðin

Framleiðsla Lýsi hf er GMP/API og ISO vottuð.

Fullbúin rannsóknarstofa – með 10 sérfræðinga.

Í gæðadeild starfa 22 háskóla-menntaðir starfsmenn.

Nr. 1 í samanburðar-rannsóknum AOCS

Vörur

Magnvara

Þorskalýsi

Ómega-3 fiskiolía

Hákarlalýsi

Túnfisklýsi

Laxalýsi

Skvalen

Loðnu-, spærlings- og kolmunalýsi

Ómega-3 þykkni

Neytendavara

• Pakkað á Fiskislóð fyrir innlendan og erlendan markað.

• Þrjár pökkunarlínur:

Flöskulýsi

Lýsishylki

Álþynnur

Framleiðsla og gæði

Framleiðsluferlið

Afsýring

Bleiking

Kaldhreinsun

(Eiming)

Aflyktun

Stöðlun

Crude oil Neutrali- zation

Drying Bleaching adsorption

Winteri- zation

Deodori- - zation

Standardi- - zation

Packing

NaOH Adsorbents Vitamins

Soap Used

adsorbents Stearin

Framleiðsluferlið

Hvaða lýsi er notað í framleiðsluna?

Oil types

EPA og DHA

Tvær algengustu og gagnlegustu ómega-3 fitusýrurnar í lýsi

EPA – Eikósapentaenóiksýra

DHA – Dókósahexaenóiksýra

EPA – áhrif

Hjarta- og æðasjúkdómar

Bólgusjúkdómar

Gigt

Myndun blóðkekkja

Hár blóðþrýstingur

DHA – áhrif

Geðsjúkdómar

Ofvirkni

Þróun augna, heila og miðtaugakerfis

Ófrjósemi

Alzheimer - Parkinson

Lesblinda

EPA og DHA í lýsi

Kolmunnaveiði íslenskra skipa heimild: Fiskistofa

Fita, Díoxin og ósápanlegt efni í

kolmunnalýsi eftir árstíma Úr skýrslu FÍF og Havsbrún 2003