Árið 2050 Framtíðarviðhorf Íslendinga

Preview:

DESCRIPTION

Árið 2050 Framtíðarviðhorf Íslendinga. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir 17. apríl 2007. Aðferð. Markmið: Að kanna framtíðarsýn Íslendinga, hvernig verður Ísland árið 2050? Úrtak: 1250 manna úrtak úr þjóðskrá, 16-75 ára – svarhlutfall tæp 64% - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Árið 2050 Framtíðarviðhorf Íslendinga

Guðbjörg Andrea Jónsdóttir17. apríl 2007

Markmið:Að kanna framtíðarsýn Íslendinga, hvernig verður Ísland árið 2050?

Úrtak:1250 manna úrtak úr þjóðskrá, 16-75 ára – svarhlutfall tæp 64%190 manna sérvalið úrtak áhrifavalda í þjóðfélaginu, stjórnendur fyrirtækja og stofnana, alþingismenn, listamenn, fjölmiðlamenn, rithöfundar, háskólamenn o.fl. – svarhlutfall tæp 59%

Gagnaöflunaraðferð:Síma- og netkönnun

Framkvæmdatími:7.-30. mars 2007

Aðferð

Mannfjöldi árið 2050

Á síðustu 50 árum hefur íbúum á Íslandi fjölgað úr 160.000 í 305.000. Hvað telur þú að íbúar á Íslandi verði margir árið 2050?

Árið 2000 voru 6% íbúa landsins fæddir erlendis og 10% árið 2006. Hvert telur þú að hlutfallið verði árið 2050?

Barneignir Íslendinga árið 2050

1,6 Meðaltal

35,0%

53,8%

8,4%

2,8%

39,6%

54,1%

5,4%

0,9%

Ekkert eða 1 barn

Tvö börn

Þrjú börn

Fjögur börn eða fleiri

Árið 1970 eignuðust íslenskar konur næstum 3 börn að meðaltali en tvö börn árið 2006. Hvað telur þú að verði algengast að íslenskar konur eignist mörg börn á ævi sinni árið 2050?

1,8 Meðaltal

Vinnutími Íslendinga árið 2050

Árið 1991 var meðalvinnuvika Íslendinga 44 klukkustundir en 42 stundir árið 2005. Hvað telur þú að meðalvinnuvika Íslendinga árið 2050 verði löng?

Eftirlaunaaldur árið 2050

Nú er lögbundinn eftirlaunaaldur Íslendinga 67 ár. Hver telur þú að hann verði árið 2050?

Lífslíkur árið 2050

Árið 1970 var meðalævi Íslendinga 75 ár en árið 2005 gátu þeir búist við að lifa 81 ár, þ.e. hún lengdist um 6 ár. Hversu löng telur þú að meðalævin verði árið 2050?

Jafnrétti árið 2050

Konur eru nú hlutfallslega færri en karlar í forystustörfum í atvinnulífi og opinbera geiranum. Hvaða breyting telur þú að verði orðin árið 2050?

36,0%

37,8%

39,0%

41,3%

44,3%

16-24 ára

25-34 ára

35-44 ára

45-54 ára

55-75 ára

Aldur100,0%

74,5%

69,2%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Staða

Menntun árið 2050

Árið 1996 höfðu 21% 25-64 ára Íslendinga lokið háskólanámi en 31% árið 2006. Hversu hátt telur þú að þetta hlutfall verði árið 2050?

25,0%

19,1%

3,8%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

60% eða hærraStaða

Helstu viðfangsefni stjórnmálanna árið 2050

Hver telur þú að verði tvö helstu viðfangsefni stjórnmálanna árið 2050?

Þeir sem ekki eru eins jarðbundnir velta fyrir sér flugbílum

... og hvaða hótel sé best á tunglinu

Efnahags- og velferðarmál árið 2050

Telur þú að Ísland muni standa frammi fyrir meiriháttar fjárhagslegum erfiðleikum eða kreppu á tímabilinu fram til 2050?

Efnahags- og velferðarmál árið 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að skattar hækki?

41,7%

50,0%

30,2%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Staða

67,6%

68,3%

53,9%

57,1%

54,9%

16-24 ára

25-34 ára

35-44 ára

45-54 ára

55-75 ára

Aldur

Framreikningar gera ráð fyrir að hlutfall íbúa 65 ára og eldri meira en tvöfaldist fram til 2050 sem kallar á aukna heilbrigðisþjónustu. Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að afleiðingarnar verði eftirfarandi?

Efnahags- og velferðarmál árið 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að greiðsluþátttaka aldraðra aukist í heilbrigðiskerfinu?

Framreikningar gera ráð fyrir að hlutfall íbúa 65 ára og eldri meira en tvöfaldist fram til 2050 sem kallar á aukna heilbrigðisþjónustu. Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að afleiðingarnar verði eftirfarandi?

66,7%

66,0%

76,9%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Staða58,1%

68,2%

65,8%

70,5%

70,1%

16-24 ára

25-34 ára

35-44 ára

45-54 ára

55-75 ára

Aldur

Efnahags- og velferðarmál árið 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að kostnaður hins opinbera við heilbrigðisþjónustu við aldraða verði verulegt vandamál?

Framreikningar gera ráð fyrir að hlutfall íbúa 65 ára og eldri meira en tvöfaldist fram til 2050 sem kallar á aukna heilbrigðisþjónustu. Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að afleiðingarnar verði eftirfarandi?

45,5%

57,9%

Karlar

Konur

Staða75,0%

44,7%

41,5%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Ísland í alþjóðlegu samhengi árið 2050

Telur þú að Ísland verði í Evrópusambandinu (ESB) árið 2050?

Ísland í alþjóðlegu samhengi árið 2050

Samkvæmt lífskjaramælingu Sameinuðu þjóðanna (UN Human Development Report) hefur Ísland verið í fyrsta eða öðru sæti undanfarin ár. Í hvaða sæti telur þú að Ísland verði árið 2050?

Ísland í alþjóðlegu samhengi árið 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að innflutningur landbúnaðarafurða verði orðinn frjáls í meginatriðum?

64,9%

71,4%

74,4%

88,8%

Grunnskólapróf

Grunnskólapróf ogviðbót

Framhaldsskólapróf

Háskólapróf

Ísland í alþjóðlegu samhengi árið 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að stærstu fyrirtæki á Íslandi verði að meirihluta komin í eigu erlendra aðila?

52,6%

43,7%

36,9%

32,9%

Grunnskólapróf

Grunnskólapróf ogviðbót

Framhaldsskólapróf

Háskólapróf

33,3%

43,5%

43,4%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Staða

Ísland í alþjóðlegu samhengi árið 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að enska verði orðin aðal tungumálið í viðskiptum á Íslandi?

25,0%

46,8%

49,1%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Staða61,0%

66,5%

61,5%

51,9%

Grunnskólapróf

Grunnskólapróf ogviðbót

Framhaldsskólapróf

Háskólapróf

Fyrir hvað verður Ísland einkum þekkt árið 2050

... sýn þeirra svartsýnu

Samgöngur, tækni og vísindi 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að rafrænar kosningar til þings- og sveitarstjórna og um stærri mál hafi verið innleiddar í því skyni að styrkja lýðræðið?

83,9%

84,8%

72,3%

Reykjavík

Nágrannasv.félögRvk

Önnur sveitarfélög

Staða

83,3%

93,6%

77,4%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Samgöngur, tækni og vísindi 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að lækning hafi fundist við minnissjúkdómum sem hrjá aldraða eins og Alzheimer?

83,3%

67,4%

80,4%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Staða73,3%

73,9%

69,9%

57,8%

Grunnskólapróf

Grunnskólapróf ogviðbót

Framhaldsskólapróf

Háskólapróf

Samgöngur, tækni og vísindi 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að nýr vistvænn orkugjafi knýi flest farartæki á Íslandi?

83,3%

76,6%

72,5%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Staða

78,6%

73,7%

Karlar

Konur

Samgöngur, tækni og vísindi 2050

Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að hringvegurinn hafi verið tvöfaldaður alla leið?

46,3%

38,5%

38,2%

47,6%

62,5%

16-24 ára

25-34 ára

35-44 ára

45-54 ára

55-75 ára

AldurStaða

75,0%

55,3%

55,8%

Alþingismenn

Lista-/Menntafólk

Viðskiptalífið

Góða ferð

Nánari upplýsingar veitaGuðbjörg Andrea Jónsdóttirgudbjorg.andrea.jonsdottir@capacent.isGuðni Rafn Gunnarssongudni.gunnarsson@capacent.is

Recommended