Gangbraut já takk

Preview:

DESCRIPTION

Gangbraut - Já takk, umferðarátak FÍB sem hófst 26. ágúst 2013 hefur leitt í ljós að mörgu er ábótavant í þessum málum sem nauðsynlegt er að lagfæra. FÍB hefur óskað eftir góðu samstarfi við sveitarfélög og umferðaryfirvöld um að treysta og tryggja sem best öryggi allra vegfarenda, ekki síst þeirra gangandi.

Citation preview

Umferðaröryggi

Félag íslenskra bifreiðaeigenda Skúlagata 19 101 Reykjavík Sími 414-9999 Netfang: fib@fib.is

[GÖNGUÞVERANIR – INNSENDAR MYNDIR FRÁ ALMENNINGI]

HAUST 2013

1 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Gangbraut - Já takk, umferðarátak FÍB sem hófst 26. ágúst 2013 hefur leitt í ljós að mörgu er ábótavant í

þessum málum sem nauðsynlegt er að lagfæra. FÍB óskar eftir góðu samstarfi við sveitarfélög og umferðar-

yfirvöld um að treysta og tryggja sem best öryggi allra vegfarenda, ekki síst þeirra gangandi. Fylgst verður

með framvindunni og sú athugun sem almenningur, fjölmiðlar og FÍB hafa gert á gönguleiðum skólabarna

verður sérstaklega endurtekin við upphaf nýs skólaárs næsta haust.

Þegar verkefnið hófst tók almenningur um allt land, sem og fjölmiðlar, virkan þátt í því og hafa yfir 200 myndir

af vafasömum frágangi gönguleiða yfir umferðargötur borist FÍB. Það ámælisvert að mati FÍB hversu illa göngu-

leiðir yfir umferðargötur eru merktar hér á landi. Slæmar og óljósar merkingar við skóla og í grennd við þá

hljóta að teljast sérstaklega varhugaverðar. Skólabörnin og ástvinir þeirra eiga heimtingu á því að að bestu og

öruggustu göngustaðirnir yfir umferðargötur séu skilgreindir og merktir löglega og skýrt, svo ekkert fari á milli

mála hvorki hjá börnunum sjálfum, né ökumönnum sem um þessar götur aka.

Sérfræðingar FÍB hafa nú yfirfarið þær myndir og athugasemdir sem borist hafa. Jafnframt hafa þeir sjálfir farið

á vettvang og metið aðstæður samkvæmt stöðluðum vinnubrögðum og aðferðum Euro RAP vegrýninnar.

Það sem athugun sérfræðinga FÍB leiðir í ljós að helst er ábótavant varðandi frágang gönguleiða yfir akbrautir er

eftirfarandi:

1. Mjög verulegt misræmi er milli sveitarfélaga hvað varðar frágang á gangbrautum. Verulega skortir á

samræmi og samræmdar reglur og skilgreiningar um það hvað teljist fullgild gangbraut og hvernig beri að

merkja hana. Eftirlit með þessum málum virðist ekkert vera og lögum og reglugerðum lítt eða ekki framfylgt.

2. Umferðarlög og reglugerðir um merkingar eru þverbrotnar á mörgum stöðum.

3. Í Reykjavík er það áberandi hversu zebramerktar gangbrautir eru sjaldgæfar.

4. Á Ísafirði eru zebramerkingar gangbrauta með ágætum en gangbrautarmerki sem upplýsa ökumenn um að

gangbraut sé framundan eru afar fáséð. Gangbrautamerki eru forsenda þess að gönguleiðin hafi lagagildi sem

gangbraut.

5. Í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur: Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði eru fyrrnefndar merkingar víðast

hvar góðar og mun betri en í höfuðborginni.

6. Skilti sem áminna ökumenn um að sýna varúð því gangbraut sé framundan og í nánd eru allsstaðar afar

sjaldgæf.

7. Lýsingu við gangbrautir er víða ábótavant.

8. Sýnileiki gangandi vegfarenda er oft takmarkaður, t.d. vegna þess að bílastæði, einhverskonar veggir eða

trjágróður eru mjög nærri gangbraut og skerða útsýni hinna akandi til gönguleiðarinnar og næsta nágrennis

hennar.

9. Talsvert er um misvísandi yfirborðsmerkingar, merkingar sem ekki eru zebramerkingar og eiga sér því ekki

stoð í lögum og reglum.

10. Ekkert samræmi er í notkun hraðahindrandi aðgerða við gangbrautir.

Kveðja starfsfólk FÍB

2 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Arnarbakki #1

Arnarbakki #2

Arnarbakki #3

Arnarbakki #4

Arnarbakki #5

Arnarbakki #6

3 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Austurberg #1

Austurberg #2

Ánanaust

Árskógar

Borgarvegur

Bugða

4 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Fálkabakki

Fellsmúli

Fjallkonuvegur #1

Fjallkonuvegur #2

Fjallkonuvegur #3

Fjallkonuvegur #4

5 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Flúðasel

Fossaleynir

Funafold

Gagnvegur #1

Gagnvegur #2

Gagnvegur #3

6 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Gagnvegur #4

Grænistekkur

Fjallkonuvegur

Hallsvegur #1

Hallsvegur #2

Hallsvegur #3

7 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Hamravík 1

Hamravík 2

Jaðarsel 1

Jaðarsel 2

Jaðarsel 2

Jaðarsel3

8 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Jaðarsel #4

Jaðarsel #5

Langirimi #1

Langirimi #2

Langirimi #3

Langirimi #4

9 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Listabraut

Lokinhamrar

Miðskógar

Mosavegur #1

Mosavegur #2

Mosavegur #3

10 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Mosavegur #4

Móavegur

Nordlingabraut

Norðurfell

Rauðarárstígur

Rekagrandi

11 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Seljabraut #1

Seljabraut #2

Seljaskógar

Skógarsel #1

Skógarsel #2

Skógarsel #3

12 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Skógarsel #4

Skógarsel #5

Straumur

Suðurfell #1

Suðurfell #2

Suðurfell #3

13 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Suðurfell #4

Suðurfell #5

Suðurfell #6

Suðurhólar

Vættaborgir #1

Vættaborgir #2

14 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Hagakotslækur #1 þverun nær

Hagakotslækur #2 þverun fjær

Vífilsstaðavegur

15 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Afrein að Skeljabr

Borgarholtsbraut

Digranesvegur

Funahvarf

Furugrund

Hliðarvegur #1

16 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Hlíðarvegur #2

Kambavegur

Kópavogsbraut #1

Kópavogsbraut #2

Nýbýlavegur

Skeljabrekka #1

17 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Skeljabrekka #2

Sólhvarf/Álfkonuhvarf

Versalir

18 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Hjallabraut

Álfaskeið

Fjarðargata #1

Fjarðargata #2

Hlíðarberg

Hólshraun

19 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Kaplahraun #1

Kaplahraun #2

Kaplahraun #3

Kríuás

Reykjavíkurvegur

Skútahraun #1

Skútahraun #2

Öldutún

20 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Kiðagil

Krossanesbraut

21 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Ártorg#1

Ártorg #2

Borgarmýri

Hegrabraut Raftahlíð

Hólatún

Raftahlíð

22 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Sauðármýri

Sauðármýri

Skagfirðingabraut

Sæmundarhlíð #1

Sæmundarhlíð #2

Túngata

Öldustígur

23 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Borgarbraut #1

Borgarbraut #2

Brákarbraut#1

Brákarbraut #2

Kveldúlfsgata

N1 Borgarnesi

24 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

25 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Aðalstræti

Austurvegur

Hafnarstræti #1

Hafnarstræti #2

Hafnarstræti #3

Hafnarstræti #4

26 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Hafnarstræti #5

Hafnarstræti #6

Hrannargata #1

Hrannargata #2

Mánagata #1

Mánagata #2

27 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Mjallargata #1

Mjallargata #2

Mjósund

Norðurvegur

Pollgata

Pólgata#1

28 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Pólgata #2

Skipagata #1

Skipagata #2

Skutulsfjarðarbraut

Sólgata

Sundstræti

Túngata

Urðarvegur

29 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Austurvegur #1

Austurvegur #2

Austurvegur #3

Austurvegur #4

Bankavegur

Engjavegur

30 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Fjölbraut

Lágengi

Norðurhólar

Sigtún

Tryggvagata #1

Tryggvagata #2

Tryggvagata #3

31 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

32 Gangbraut já takk – Umferðarátak FÍB haust 2013

Haust 2013

Recommended