Innrás Póllands Sovétríkjanna...Birgir Andrésson sýnir myndverk. Op-ið kl. 14—20. Lýkur 2....

Preview:

Citation preview

  • ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. mai 1981 Föstudagur 1. mal 1981 -ÞJÓÐVILJINN

    t u m helgina fréttir 3 sýningar

    Kjarvalsstaðir Björn Rilriksson sýnir ljósmyndir i vestursal, og Eirikur Smith sýnir mál-verk i Kjarvalssal. Opið kl. 14—22.

    Norræna húsið Einar Þorláksson sýnir 92 akril-myndir. Opið kl. 16.-22 daglega til 10. maí.

    Listasafn alþýðu Textilsýningin var framlengd til 3. maf. Opið kl. 14—22.

    Nýlistasafnið Birgir Andrésson sýnir myndverk. Op-ið kl. 14—20. Lýkur 2. mai.

    Djúpið Asgeir S. Einarsson sýnir blek- og pastelmyndir og skúlptúra úr islensk-um steini. Opið kl. 11—23.30 daglega til 3. maí.

    Ásgrímssafn Opið sunnudaga, þriðjudaga fimmtudaga kl. 13.30—16.

    og

    le ikhús Alþýðuleikhúsið Kona föstudag og sunnudag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Stjórnleysingi ferst af slysförum laugardag kl. 20.30.

    Breiðholtsleikhúsið Segðu PANG!! i Fellaskóla laugardag og sunnudag kl. 15.

    Leikfélag Reykjavikur Barn í garðinum föstudag kl. 20.30. Of-vitinn laugardag kl. 20.30. Fáar sýn-ingar eftir. Skornir skammtar sunnu-dag kl. 20.30. Uppselt.

    Þjóðleikhúsið La Bohémeföstudag og sunnudag kl. 20. Sölumaður deyr laugardag kl. 20. OliverTwistsunnudag kl. 15. Næst slð-asta sinn. Garðaleikhúsið Galdralandi Breiöaholtssktíla laugar dag og sunnudag kl. 15. Miðasala á staönum frá kl. 13.

    bíó Háskólabíó (Mánudagsmynd) In einem Jahr mit 13 Monden, v-þýsk, 1978. Leíkstjóri: Rainer Werner Fass-binder, og annaðist hann kvikmynda-tökuna lika. Leikendur: Volker Spengler, Ingrid Caven. Þessi mynd Fassbinders fjallar um ástina einsog allar hans myndir, en á nokkuð sér-stæðan hátt. Sagt er frá siðustu vik-unni í lifi Erwins, sem hefur látic breyta sér i konu og kallar sig Elviru. Myndin fékk mjög góða dóma á sinum tima.

    Stjörnubíó Kramergegn Kramer.bandarisk 1979. Leikstjdrn: Robert Benton. Aðalhlut-verk: Dustin Hoffman, Meryl Streep Justin Henry, Jane Alexander. Loks-ins er þessi langþráöa verðlaunamynd komip hingað til lands. Væntanlegum áhorfendum er ráðlagt að hafa með sér birgðir af vasaklútum, þvi jafnvel steinhjörtu vikna. Mjög athyglisverð kvikmynd með þarfan boðskap, þrátt fyrir tilfinningasemina sem kaninn losnar víst aldrei við. Afburða vel leik-in og á erindi við alla.

    Tónabíó Síðasti valsinn, bandarisk, 1978. Leik-stjóri Martin Scorsese. Fram koma: The Band, Eric Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchel, Ringo Starr o.m.fl. Ein besta rokk-mynd sem gerð hefur verið, segja menn. Lýsir 16 ára ferli hljómsveitar-innar The Band og kveðjutónleikum þeirra i San Fransisco 1976.

    Sólveig Hauksdóttir, Guðrún Gfsladóttir og Edda Hdlm f hlutverk-um sinum i KONU.

    Kona að kveðja

    Fyndið og hressilegt verk Sýningum er nú að ljúka

Recommended