Vatnsheldni mismunandi jarðvegsflokka · 2009. 12. 4. · A lag 3 Bw lag C lag O lag Vatnsheldni...

Preview:

Citation preview

Vatnsheldni mismunandi jarðvegsflokka

Inngangur:Á nýlegu jarðvegskorti korti er íslenskur jarðvegur flokkaður í sjö mismunandi jarðvegsflokka og fjórar samþættur (Ólafur Arnalds og Einar Grétarsson, 2001). Hér er sýnt eitt dæmi um notkun þess með því að yfirfæra mælingar á jarðvegssýnum yfir á landið í heild. Vatnsheldni við sigmörk (0,33 bör) var mæld í sýnum úr jarðvegssniðum úr fjórum jarðvegsflokkum. Alls voru mæld 111 sýni; Brúnjörð (Brown Andosol, BA) 36, votjörð (Gleyic Andoslol, WA) 38, svartjörð (Histic Andosol, HA) 26 og mójörð (Histosol, H) 11 .

Jón Guðmundsson, Ólafur Arnalds, Hlynur Óskarsson

Landbúnaðarháskóla Íslands, Keldnaholti

Brúnjörð Mójörð Svartjörð

Breytileiki í vatnsheldni jarðvegsflokka við sigmörk (0,33 bör) fylgir kolefnis- og leirinnihaldi jarðvegsins nokkuð vel, eins og vatnsheldnin við visnumörk (15 bör) (Ólafur Arnalds, 2004).

Votjörð

Kort af vatnsheldni jarðvegs við sigmörk:Þessi gögn ásamt eldri mælingum á melajörð (Cambic Vitrisol, MV) sandjörð (Arenic Vitrisol, SV) voru nýtt við gerð fyrsta almenna kortsins af vatnsheldni jarðvegs á Íslandi við sigmörk. Þetta grófa kort er dæmi um notkun jarðvegskortsins og má líta áþað sem skref í átt að vatnafræðilegu líkani fyrir íslenskan jarðveg. Vatnsinnihald fleiri jarðvegssýna en notuð voru við gerð þessa korts hefur verið mælt, og eru slíkar mælingar nú orðið gerðar á flestum jarðvegssýnum. Heimildir:Ólafur Arnalds and Einar Grétarsson Soil map of Iceland. Second edition 2001Ólafur Arnalds 2004, Volcanic soils of Iceland." CATENA 56(1-3): 3-20

Vatnsheldni brúnjarðar (BA) við sigmörk (0,33 bör)

Jarðvegssnið

Viðborð

I

Arnbjar

garlæ

kur

Árnes

Hofsá

Mörðu

vellir

I

Stóra Á

rmót

Ydali

rHlíð

Ýdalir

HliðVog

ar

Möðruv

ellir I

g H

2O/g

jarð

vegs

0,0

0,2

0,4

0,6

0,8

1,0

1,2

1,4

1,6

1,8

2,0

A lag Bw lagC lagO lag

Vatnsheldni mójarðar (H) við sigmörk (0,33 bör)

Jarðvegssnið

Hörðu

dalur

Klett

ur

g H

2O/g

jarð

vegs

1,0

1,2

1,4

1,6

1,8

2,0

2,2

2,4

2,6

2,8

3,0

3,2

3,4

3,6

3,8

4,0

A lagBw lagO lag

Vatnsheldni svartjarðar (HA) við sigmörk (0,33 bar)

Jarðvegssnið

Hestur

Mörðuv

ellir I

I

Stórhó

ll

g H

2O/g

jarð

vegs

0

1

2

3

4

5

A lagBw lagC lagO lag

Vatnsheldni votjarðar (WA) við sigmörk (0,33 bör)

Jarðvegssnið

Hálslón

Korpa I

Glaumbæ

r

Hamar

Korpa I

I

Snorra

staðir

Viðborð

II

Víðih

líð

g H

2O

/g ja

rðve

gs

0,0

0,2

0,4

0,6

0,8

1,0

1,2

1,4

1,6

1,8

2,0

2,2

2,4

2,6

2,8

3,0

A lagBw lagC lagO lag

Vatnsheldni svartjarðar við sigmörk (0.33 bör)borin saman við %C

%C

0 10 20 30 40 50

g H

2O /g

jarð

vegs

0

1

2

3

4

5

A lagBw lagC lagO lag

Vatnsheldni brúnjarðar við sigmörk (0.33 bör)borin saman við %C

%C

0 2 4 6 8 10

g H

2O /g

jarð

vegs

0,0

0,2

0,4

0,6

0,8

1,0

1,2

1,4

1,6

1,8

A horizonsBw horizonsC horizonsO horizon

Vatnsheldni brúnjarðar við sigmörk (0.33 bör)borin saman við leirinnihald (allophan+ 1/2 ferrihydrit)

Leirinnihald (Allophan + 1/2 ferrihydrite) %

0 5 10 15 20 25 30 35 40

g H

2O/g

jarð

vegs

0,0

0,2

0,4

0,6

0,8

1,0

1,2

1,4

1,6

1,8

A lagBw lagC lagO lag

Vatnsheldni mójarðar (H) við sigmörk (0.33 bör)borin saman við %C

%C

0 10 20 30 40 50

g H

2O /g

jarð

veg

s

1,0

1,2

1,4

1,6

1,8

2,0

2,2

2,4

2,6

2,8

3,0

3,2

3,4

3,6

3,8

4,0

A lagBw lagO lag

Vatnsheldni mójarðar við sigmörk (0.33 bör) borin saman við leirinnihald (allophan +1/2 ferrihydrit)

Leirinnihald (allophan + 1/2ferrihdrit) %

0 1 2 3 4 5 6 7 8

g H

2O/g

jarð

vegs

1,0

1,2

1,4

1,6

1,8

2,0

2,2

2,4

2,6

2,8

3,0

3,2

3,4

3,6

3,8

4,0

A horizonsBw horizonsC horizons

Vatnsheldni svartjarðar við sigmörk (0,33 bör)borin saman við leirinnihald (allophan+ 1/2ferrihydrit)

Leirinnihald (allophan + 1/2 ferrihydrit) %

0 5 10 15 20 25

g H

2O/g

jarð

vegs

0

1

2

3

4

5

A lagBw lagC lagO lag

Vatnsheldni votjarðar við sigmörk (0.33 bör)borin saman við %C

%C

0 5 10 15 20 25 30 35

g H

2O /g

jarð

vegs

-1,0-0,8-0,6-0,4-0,20,00,20,40,60,81,01,21,41,61,82,02,22,42,62,83,0

A lagBw lagC lagO lag

Vatnsheldni votjarðar við sigmörk (0,33 bör) borinsaman við leirinnihald (allophan+ 1/2ferrihydrite)

Leirinnihald (allofan +1/2 ferrihydrit)

0 5 10 15 20 25 30

g H

2O/g

jarð

vegs

-0,5

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

A horrizonsBw horrisonsC horrizonsO horrizons

Recommended