On the Rocks

Preview:

DESCRIPTION

 

Citation preview

ON THE ROCKS

Hugmyndaráðuneytið9. maí 2009

HVAÐ GERUM VIÐ?

Við framleiðum

•Tölvuleiki

•Sjónvarpsþætti

•Auglýsingar

•Tónlistarmyndbönd

•Kvikmyndir

Fyrirtækið er í raun 2 deildir sem nýta sameiginlega þekkingu í verkefnasköpun

STARFSEMI

•Áhersla lögð á sköpun nýrra verkefna og verkefnastýringu

•Sjáum um: Fjármögnun, hugmyndavinnu, grafískar útfærslur og hönnun leikja

•Nýtum okkur samstarf annarra fyrirtækja við tæknilegar útfærslur og forritun

SAMSTARFSAÐILAR

ÍSLANDIP, Video-vinnsla, Grafík

BANDARÍKINDreifingaraðili, markaðssetning, trygging

BANDARÍKINIP, Forritun, Yfirfærsla á önnur kerfi

ARGENTÍNAForritun, ráðgjöf, IP

FRAMTÍÐARHORFUR

•Erum í viðræðum við marga IP eigendur um framleiðslu leikja

•Markmið að gefa út 4-6 leiki árlega

•Áhersla á iPhone, en sumum titlum verður einnig dreift á önnur kerfi í gegnum þjónustur eins og Steam, Nokia OVI og Netið

LEIKIRNIR OKKAR

•Leikurinn nýtir sér veltitækni iPhone

•Spilari stjórnar ljónshaus með því að velta iPhone skjánum til allra hliða

•Ljónshausinn er sólginn í sælgæti

•Prufuverkefni okkar til að kynnast ferlinu við að koma leik í dreifingu hjá Apple

•PocketGamer Bronze Award

TILT A FUN TITLE SCREEN

TILT A FUN LEVEL SELECTION

TILT A FUN IN-GAME

TILT A FUN FAIL SCREEN

•Leikurinn er byggður á 3D kvikmynd frá CAOZ

•Ævintýraleikur með rætur í goðafræði

•Samblanda af hefbundnum Side-scroller með áhrif frá Guitar Hero og öðrum tap-leikjum

•Keyrir á Unity 3D vélinni

•Hágæða 3D grafík, keyrð út sem safn af 2D myndum

THOR MAIN MENU

THOR IN-GAME

THOR IN-GAME TUTORIAL

THOR LEVEL COMPLETE

•Most anticipated iPhone game of 2009

•Spennuþrunginn RPG framtíðarleikur

•Spilari stjórnar brynvörðum hermanni sem berst á móti illum samtökum sem hafa, með aðstoð særingar-manna, kallað djöfulinn Amon inn í veröld sína

•Keyrir á Unity 3D vélinni

•Hágæða 3D grafík, keyrð út sem safn af 2D myndum

LEGION OF AMON – HEROES

LEGION OF AMON – LEVEL CONCEPT

LEGION OF AMON – LEVEL CONCEPT

LEGION OF AMON – ENEMY CONCEPTS

LEGION OF AMON – CULTIST CHARACTER

LEGION OF AMON - AMON CHARACTER

TAKK FYRIR OKKUR!www.ontherocksgames.com