14
Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu Hrafnhildur Bragadóttir sviðsstjóri á sviði stefnumótunar og miðlunar hjá Skipulagsstofnun LANDSSKIPULAG 2015–2026 Skipulags- og umhverfismatsdagurinn 2020 13. nóvember 2020

Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Í næsta nágrenni20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu

Hrafnhildur Bragadóttirsviðsstjóri á sviði stefnumótunar og miðlunar hjá Skipulagsstofnun

LANDSSKIPULAG 2015–2026

Skipulags- og umhverfismatsdagurinn 202013. nóvember 2020

Page 2: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Landsskipulagsstefna

•Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu

•Til leiðbeiningar fyrir skipulagsgerð sveitarfélaga og aðra áætlanagerð um landnotkun og byggðaþróun

•Landsskipulagsstefna 2015-2026 samþykkt á Alþingi árið 2016

•Umhverfis- og auðlindaráðherra óskaði árið 2018 eftir viðbótum við gildandi stefnu

- Loftslag, landslag, lýðheilsa- Stefna um skipulag haf- og strandsvæða yfirfarin

Page 3: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Tillaga um þrjá nýja kafla

5. Loftslagsmiðað skipulag

6. Staðarmótun og landslagsvernd

7. Heilsuvæn byggð og landnotkun

Page 4: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar
Page 5: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Leitin að margþættum ávinningi

•Hvaða áherslur og aðgerðir í skipulagi þjóna fleiru en einu markmiði?

•Hvernig verða skipulagsaðgerðir markvissari?

•Samspil ríkis og sveitarfélaga

Loftslag

LýðheilsaLandslag

Page 6: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Hvað er 20 mínútna bærinn/hverfið?

-Skipulagshugmynd / nálgun / prinsipp

-Markmið-Stytta ferðatíma og auka aðgengi að þjónustu í nærumhverfi-Gera sem flestum kleift að sinna helstu erindum gangandi eða hjólandi

-Helstu einkenni:- Byggðin þétt og blönduð- Íbúðir, vinnustaðir og þjónusta í nálægð hvert við annað

Page 7: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Byggt á skýringarmynd um 20 mínútna hverfið í skipulagi Melbourne í Ástralíu.

Page 8: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Birtingarmyndir 20 mínútna bæjarins/hverfisins

Page 9: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu

Minni losun GHL

Fjölbreytt og lifandi bæjarrými

Bætt heilsa og líðan íbúa

Markmið

Page 10: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Loftslagsmiðað skipulag

• Markmið um að skipulag byggðar og landnotkunar miði að því að draga úr loftslagsáhrifum samgangna, með áherslu á virka ferðamáta og almenningssamgöngur.

Page 11: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Staðarmótun og landslagsvernd

•Markmið um að skipulag byggðar skapi góða umgjörð um mannlíf á hverjum stað með vandaðri og viðeigandi hönnun byggðar og almenningsrýma

Page 12: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Heilsuvæn byggð og landnotkun

•Markmið um að skipulag byggðar og landnotkunar hvetji til göngu og hjólreiða og annarra virkra ferðamáta og stuðli að hreyfingu í daglegu lífi

Page 13: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Lokaorð•20 mínútna bærinn - margþættur ávinningur- Minni losun gróðurhúsalofttegunda- Minna landrými þarf undir byggð og samgöngumannvirki

- Líflegri bæjarbragur- Meiri félagsleg samskipti- Aukið val um ferðamáta- Aukið sjálfstæði ýmissa hópa- Bætt loftgæði og hljóðvist- Aukin hreyfing, bætt heilsa- O.fl.

Page 14: Í næsta nágrenni 20 mínútna bærinn í landsskipulagsstefnu … · 2020. 11. 20. · Landsskipulagsstefna •Sýn og stefna um skipulagsmál á landsvísu •Til leiðbeiningar

Takk fyrir

LANDSKIPULAGSSTEFNA