20
1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað, ásamt formúlublaði. Merktu svarblað með nafni þínu, kennitölu og skóla. Settu nafn þitt líka á spurningaheftið. Lestu öll fyrirmæli vandlega. Svör við öllum spurningum í þessu hefti á að færa á svarblaðið. Útreikningar á rissblöðum eða aukablöðum verða ekki metnir. Nota má vasareikni í öllu prófinu. Notaðu svartan eða bláan penna. Notaðu ekki tússpenna. Settu kross í reitinn , ekki fylla alveg í reitinn . Vandaðu frágang. Gangi þér vel. 20141 Nafn: Bekkur: GEYMIST Í SKÓLA

10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

PB 1

10. bekkur 2014

stærðfræði

Samræmt könnunarprófSpurningahefti

• Prófiðerítveimurhlutum:Spurningaheftiogsvarblað,ásamtformúlublaði.

• Merktusvarblaðmeðnafniþínu,kennitöluogskóla.

• Settunafnþittlíkaáspurningaheftið.

• Lestuöllfyrirmælivandlega.

• Svörviðöllumspurningumíþessuheftiáaðfæraásvarblaðið.

• Útreikningarárissblöðumeðaaukablöðumverðaekkimetnir.

• Notamávasareikniíölluprófinu.

• Notaðusvartaneðabláanpenna.Notaðuekkitússpenna.

• Settukrossíreitinn ,ekkifyllaalvegíreitinn .

• Vandaðufrágang.Gangiþérvel.

20141

Nafn:

Bekkur:

GEYMIST Í SKÓLA

Page 2: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

2 3

1.

A

B

C

D

2.

F

G

H

I

3.

K

L

M

N

4.

P

R

S

T

5.

V

X

Þ

✿ Æ

Hver er stærð hornsins Y?

15°

25°

35°

45°

Snorrikeypti5rauðepliog2grænepli.Eitteplidattúrinnkaupapokanumáleiðinniheim.Hverjar eru líkurnar á að eplið sem féll úr pokanum sé grænt?

1/7

1/5

2/7

2/5

Hvaða tala kemur í stað X í talnaröðinni hér að neðan?

18

20

22

24

Veronikaárétthyrndankartöflugarð.Húnnotar28metragirðinguutanumgarðinn. Garðurinner8metralangur. Hve breiður er garðurinn?

6m

8m

10m

12m

Veronikaseturgirðingarstaurameðtveggjametramillibiliutanumgarðinn. Hve marga staura þarf hún til þess?

12

14

16

18

65˚

y

2 7 13 X4 49 169 400

Page 3: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

2 3

6.

A

B

C

D

7.

F

G

H

I

8.

K

L

M

N

9.

P

R

S

T

Stefaníakeyptibækurfyrir16500kr.Húnkeyptieinabóká4500kr.enhinarkostuðu3000kr.hver. Hve margar bækur keypti hún alls?

2

3

4

5

Lyfjafyrirtækinotar64lítraafnefúðatilaðfylla8000smáflöskur.Hve margar flöskur þarf undir 50 lítra af nefúða?

1250flöskur

5900flöskur

6250flöskur

7620flöskur

Natanraðarsamanskrúfumístærðunum,,og.

Minnstastærðinferíneðstuhilluna. Hvaða stærð er það?

Ískólaeinumeru120stúlkurog120drengir.3/4hlutardrengjannaæfafótboltaog2/3hlutarstúlknannaæfaeinnigfótbolta. Hve mörgum fleiri drengir æfa fótbolta en stúlkur í þessum skóla?

10

20

80

90

34

34

58

58

1116

1116

1732

1732

Page 4: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

4 5

10.

V

X

Þ

✿ Æ

11.

A

B

C

D

12.

F

G

H

I

ÍágústhaldafeðgarnirMagnúsogÓttarsamanuppástórafmælisín.MagnúsertvöfalteldrienÓttar.Fyrir15árumhafðiÓttarnáð1/3afaldriMagnúsar. Hve gamlir eru þeir í dag?

20og40ára

25og50ára

30og60ára

35og70ára

ÁvinnuspjaldiðhefurKatrínÓskskráðvinnutímannsinn.Hver eru laun hennar fyrir þessa viku?

26251kr.

27129kr.

28496kr.

29374kr.

Reiknaðu:

1/2+b

a2–b

Vinnuspjald

Nafn:KatrínÓsk

Vinnutími Dagvinna09-18

878kr./klst.

Eftirvinnaeftirkl.18

1367kr./klst.

Laundagsins:

Mánudagur 10-15Þriðjudagur 09-16Miðvikudagur 15-19Fimmtudagur 14-20Föstudagur 17-22

a(a+2a2b)2a2

1+2ab2

a+b2

Page 5: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

4 5

13.

K

L

M

N

14.

P

R

S

T

15.

V

X

Þ

✿ Æ

16.

A

B

C

D

17.

F

G

H

I

Einnpeliafrjómaer¼úrlítra. Hve margir ml eru í einum pela af rjóma?

25ml

75ml

250ml

750ml

Reiknaðu: 55+ 44+33+22+11

15

55

3413

4,3789•1017

Dröfnsetti15000kr.innáreikning1.janúar.Ílokárshefurhúnfengið500kr.ívexti.Hve háir voru ársvextirnir á reikningnum?

3,3%

13,3%

23,3%

33,3%

Hvert er gildi stæðunnar: 2x2+3yefx=3ogy=5

27

33

51

53

Hver er lausn jöfnunnar: 20x+5x–20=21x+4

x=–4

x=6

x=24

x=–16

Page 6: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

6 7

Ávinnustaðeru2verkstjóraryfir45starfsmönnum.Hve margir eru verkstjórarnir ef á vinnustaðnum starfa 1125 starfsmenn?

25

50

75

90

Í töflunni hér að neðan má sjá mörg hugtök yfir stærðir táknaðar með tugveldum og svonefnda forliði.

Forliður Nafn Tugveldi DæmiumnotkunT tera 1012 teralítriG gíga 109 gígalítriM mega 106 megalítrik kíló 103 kílómetrih hektó 102 hektómetrim/g/l metri/gramm/lítri 1=100 metri/gramm/lítrid desí 10–1 desímetric sentí(centí) 10–2 sentímetrim millí 10–3 millímetriμ míkró 10–6 míkrómetrin nanó 10–9 nanómetrip píkó 10–12 píkómetri

Mígrómónasergrænþörungursemer2μmíþvermál. Hve marga Mígrómónasa þarf hlið við hlið til að ná einum metra?

50000

500000

5000000

50000000

Meðalfjarlægðjarðarfrásóluer150milljónkm.Jörðiner365,25dagaaðfarahringinníkringumsólina. Hve langt fer jörðin á einum degi?

2,6gígakílómetra

2,6megakílómetra

2,6terakílómetra

2,6þúsundkílómetra

18.

K

L

M

N

19.

P

R

S

T

20.

V

X

Þ

✿ Æ

Page 7: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

6 7

21.

A

B

C

D

22.

F

G

H

I

FanneysetursamanferningogþríhyrningeftirleiðbeiningumsamkvæmtmyndA

MyndA

Flatarmálhversfimmhyrningsskalstækkaðþannigaðhæðþríhyrningsinstvöfaldastíhvertsinn.

MyndB

Hver yrði stærð fimmta fimmhyrningsins í röðinni á mynd B?

1000cm2

1200cm2

1600cm2

2000cm2

Stuðlaritiðsýniraldursdreifinguáhorfendaábíósýningu.Hver er meðalaldur þeirra sem voru á sýningunni?

14ár

14,5ár

14,7ár

15ár

+ =

=450cm2

1

=500cm2

2

=600cm2

3

=800cm2

4

20cm

5cm

20cm

10cm

20cm

20cm

20cm

40cm

Fjöldi

76543210 12 13 14 15 16 17

Aldur

Page 8: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

8 9

23.

K

L

M

N

24.

P

R

S

T

25.

V

X

Þ

✿ Æ

Hver er jafna línunnar M hér til hliðar?

x+1

2x–1

2x–2

Hérvantarásaogeiningartilað klárajöfnuna.

Þegarskífunumhértilhliðarersnúiðþurfabáðarörvarnaraðvísaásvörtuhliðarnartilaðvinningurnáist.

Líkur á vinningi eru

½þarsemlíkurnareru0,5ábáðumskífum.

¼þarsemlíkurnareru0,5•0,5.

Einnheillþarsemlíkurnareru0,5+0,5.

Einnheillþarsemlíkurnareru0,5/0,5.

PunktarnirA,B,C,ogDerustaðsettireinsogsjámáátalnalínunnihéraðneðan. Ef fjarlægðin frá A til C er 5 , frá B til D er 10 og frá A til D er 13, hver er þá fjarlægðin frá B til C?

2

3

5

8

M

A B C D

Page 9: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

8 9

26.

A

B

C

D

27.

F

G

H

I

28.

K

L

M

N

29.

P

R

S

T

Ásdís,ErlaogIngatakaþáttídanskeppni.Lengddansatriðakemurframítöflunni.Hvaða staðhæfing er rétt?

ÁsdísdansarlengurenErla.

ErladansarlengurenInga.

Ingadansarlengst.

Allardansajafnlengi.

Árið2008varheildarverðmætiseldraframleiðsluvaraáÍslandi545000000000króna.Verðmætiframleiðslunnarjókstum5,3%áárinu2009.Hvert var heildarverðmæti framleiðsluvara í krónum talið fyrir árið 2009?

28milljarðarkróna

280milljónirkróna

574milljónirkróna

574milljarðarkróna

ÍæðarvarpinuáSelskerjumeru3780æðarhreiður.Úrhverjuhreiðrikomaaðjafnaði35gafóhreinsuðumdúni.Eftirhreinsunkoma15–20gafhreinsuðumdúniúrhverjuhreiðri.Þaðþarfdúnúr60hreiðrumtilaðfáeittkílóafhreinsuðumdúni.Kílóverðiðárið2013var170000kr.Hve mikið fá ábúendur á Selskerjum fyrir dúninn?

9639000kr.

10710000kr.

12852000kr.

22491000kr.

Einfaldaðu: 2−(−1)

Keppendur Lengddansatriða

Ásdís 3mín.

Erla 3mín.,20sek.

Inga 200sek.

13

3–53–5

3––514–5

2–4–5

3–5

Page 10: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

10 11

30.

V

X

Þ

✿ Æ

31.

A

B

C

D

32.

F

G

H

I

GerðvarkönnunáþvíhvernignemenduríVatnaskólakæmuískólann.Ískólanumeru280nemendur.Eftirfarandisvörbárust:Fótgangandi ............... 60Áreiðhjóli................ 45Meðstrætóeðaskólabíl....... 110Íeinkabíl ................. 25Ávélhjóli................. 10Aðrirnemendursvöruðuekki.

Hve mörg prósent af þeim sem svöruðu komu með strætó eða skólabíl?

39%

44%

56%

61%

Einfaldaðu:(3x2+4x–3)–(2x–1)

9x2–2

3x2+6x+4

3x2+6x–4

3x2+2x–2

Hvert er flatarmál myndarinnar?

67,72cm2

70,07cm2

72cm2

91,26cm2

9cm

6cm

12cm

3cm

Page 11: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

10 11

33.

K

L

M

N

34.

P

R

S

T

35.

V

X

Þ

✿ Æ

36.

A

B

C

D

Reiknið:Fyrirofanstrik:tvisvarsinnummínusfimmplússex.Undirstriki:tveiríþriðjaveldi.

2

–2

1/2

–1/2

BræðurnirMagniogJónkaupa1470m2landsvæði.SvæðiMagnaerhelmingurafsvæðiJóns.Hve stórt er svæði Magna?

367,5m2

490m2

735m2

980m2

Steinflísarætlaðarágólferuferningslagameðhliðarlengdina60cm. Hve margar slíkar þarf að lágmarki til að þekja gólf sem er 9 m á breidd og 12 m á lengd?

108flísar

216flísar

300flísar

432flísar

Rósakaupir170gafhvítmygluostifyrir485kr. Hvert þessara dæma sýnir kílóverð á ostinum?

485•170=

485:170=

485•0,170=

485:0,170=

Page 12: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

12 13

37.

F

G

H

I

38.

K

L

M

N

39.

P

R

S

T

40.

V

X

Þ

✿ Æ

ÞríhyrningarnirABCogDEFerueinslaga.Hvaða horn er jafn stórt horninu E?

A

B

C

F

Annaók4klst.ámeðalhraðanum70km/klst.Fyrstu3klst.ókhúnáhraðanum65km/klst. Hver var meðalhraði hennar síðasta klukkutímann?

75km/klst.

80km/klst.

85km/klst.

90km/klst.

Nautivarslátraðísláturhúsi.Kjötiðnaðarmaðursagðiaðkjötiðafnautinuværinógí3000hamborgarameðvigtina120g.Kjötiðvar1/3afheildarþyngdnautsins. Verðánautahakkivar985kr/kg.Hvers virði væri kjötið af nautinu ef það færi allt í hakk?

295500kr.

298500kr.

312000kr.

354600kr.

Vegakorterteiknaðímælikvarðanum1:250000. Hve löng yrðu 8 km göng á kortinu?

3,12cm

3,2cm

4cm

20cm

E

DF

C

BA

Page 13: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

12 13

41.

A

B

C

D

42.

F

G

H

I

43.

K

L

M

N

44.

P

R

S

T

Ítöflunnikemurframkostnaðurviðaðleigjasérhjól.Hvaða stæða sýnir kostnað á klukkustund við að leigja sér hjól (x)?

500x

750x

500x+500

1000x–500

Hvaða áhrif hefur tvöföldun radíusar á ummál hrings?

Ummáliðtvöfaldast

Ummáliðfjórfaldast

Ummáliðáttfaldast

Ummáliðbreytistekki

BjörgkeyrirbíluppGrænufjöll.Bíllinneyðir10,5lítrumáhverja100kmívenjulegumakstri.Viðhverjar8gráðursemvegurhallaruppáviðeyðirbíllinneinumlítrameira.Vegurinnuppáhæstapunkter43kmoghallarum12gráðuraðmeðaltali.Hve miklu bensíni eyðir bíllinn á þeirri leið?

4,9lítrum

4,52lítrum

5,16lítrum

12lítrum

Fjölskyldaútbjósundlaugígarðinumhjásér.Sundlauginer10mlöng,3mbreiðog2maðdýpt.Málaþarflauginaaðinnan. Hve marga lítra af málningu þarf ef einn lítri dugar fyrir 2 m2?

26lítra

30lítra

41lítra

56lítra

HjólaleigaKlukkustundir Kostnaður

2 1500kr.5 3000kr.8 4500kr.

Page 14: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

14 15

45.

V

X

Þ

✿ Æ

46.

A

B

C

D

47.

F

G

H

I

48.

K

L

M

N

Markúsætlaraðkaupasérreiðhjól.2/5hlutaverðsinshefurhannsjálfursparað,ammahansgafhonum1/4hlutaverðsinsoghannfær1/10hlutaíafslátthjábúðinni.Þaðsemeftirerborgaforeldrarhans.Hve stór er þeirra hluti?

1/2

1/4

2/5

3/4

Hafdíserflugmaðurogerkomináeftirlaun.Húnskilaðiinnflugtímumsínumogkomstaðþvíaðhúnhafðiflogiðsamtalsþanntímasemsvaraðitiltveggjaáraogtveggjavikna. Hversu margar klukkustundir eru það?

9096

17520

17808

17856

Flatarmáltoppflatarkassaer54cm2.Ef rúmmál hans er 162 rúmsentímetrar, hverjar geta þá hliðarlengdir hans verið?

2cm•3cm•18cm

2cm•9cm•9cm

3cm•6cm•9cm

6cm•6cm•6cm

Konráðbóndikeypti2,5hektara(hm2)landsafnágrannasínum.Nágrannihansvildifá43kr.borgaðarfyrirfermetrann. Hvað þarf Konráð að borga nágrannanum?

1075kr.

10750kr.

1075000kr.

10750000kr.

Page 15: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

14 15

49.

P

R

S

T

50.

V

X

Þ

✿ Æ

51.

A

B

C

D

52.

F

G

H

I

Áveitingahúsierboðiðuppáeftirfaranditilboðfyrirhópa:

Fyrirfjögurramannahóperókeypisfyrireinn.Fyrirsexmannahóperókeypisfyrirtvo.Fyriráttamannahóperókeypisfyrirþrjá.

Fyrir hve marga þyrfti að borga ef tuttugu manna hópur kæmi á veitingahúsið og sama afsláttarregla gildir áfram?

11manns

12manns

13manns

14manns

„Þegardeilter_______færistkommanumeittsætitilvinstri.‟ Í tilvitnunina hér að ofan vantar orðin

innísviga

meðstórumtölum

meðtug

meðtugabrotum

Deilið í mismun(–59)og(–21)með(–19).

–18

2

4,2

58

Hvert er gildið á x?

6

24

36

48

√x=23·3422·33

Page 16: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

16 17

53.

K

L

M

N

54.

P

R

S

T

Hektaraskóglendiserskiptí5trjásvæði.Hálfhringurinnsýnirskiptingumillitrjátegunda.

Taflanhérfyrirneðanerhálfkláruð.

Tegund Fjöldi plantna Gráður í hálfhring

Birki 72°

Fura 75

Lerki 30

Víðir 18°

Grenitré 15

Alls

Hve margar eru plönturnar alls?

120

240

300

450

ÞærDidda,LollaogTótaeruaðfarayfireinkunnirsínarúrjólaprófum.Þærtókuallarprófísjöfögum.Tótafærhærrieinkunnenhinartværítveimurfögum.Diddafærhærraenbáðarhinaríþremurfögum.Lollaeraldreilægst. Hver eftirfarandi fullyrðinga er örugglega rétt?

Diddaermeðhæstu meðaleinkunnina.

Lollaermeðhærrimeðaleinkunn enTóta.

Tótaermeðlægstu meðaleinkunnina.

Upplýsingarnareruekki fullnægjandi.

BirkiVíðir

72° 18°Greni

LerkiFura

Page 17: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

16 17

55.

V

X

Þ

✿ Æ

56.

A

B

C

D

57.

F

G

H

I

58.

K

L

M

N

GefnarerueftirfarandifullyrðingarA=B+1;B=C+1;C=D–3.Ef tekið er tillit til ofangreindra fullyrðinga hvaða svar er þá rétt?

A>CogA>D

A<B

A=D

A<D

ÍeldgosinuíEyjafjallajöklikomu0,3km3afgosefnumupp. Ef þetta magn hefði komið upp sem malbik og verið lagt á vegi sem væru 10 cm á þykkt og 10 m á breidd, hve langt hefði þetta bundna slitlag þá orðið?

300m

300000m

300000000m

300000000000m

Hljóðferðastígegnumgúmmímeðhraðanum60m/s(metrarásekúndu).Hinsvegarferðasthljóðmeðhraðanum5971m/síbergi.Hversu miklu hraðar fer hljóðið í bergi en í gúmmíi?

0,010%

1,005%

99,52%

9952%

SvandísogBergurberahvortumsigtværföturaffóðriívélsemfóðrarkálfa.Bergurermeð10lítraföturenSvandísermeð12lítrafötur.Þaufarahvortumsigfjórarferðir.Hverlítriaffóðrier3/4úrkílói. Hve mörg kíló af fóðri fara þau með í vélina?

66kíló

96kíló

102kíló

132kíló

Page 18: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

18 19

59.

P

R

S

T

60.

V

X

Þ

✿ Æ

ABCDerferningurmeð60mhlið.Finndu lengd x ef grái rétthyrningurinn AEFG er fjórðungur af flatarmáli ferningsins ABCD.

22,5m

30m

37,5m

40m

Myndinhéraðneðanersamsettúrtveimureinsjafnarmaþríhyrningumsemliggjaofanáhálfhring.Skammhliðarnaráþríhyrningunumerubáðarjafnlangar,5sentímetraroghálfhringurinnermeðradíusuppá7sentímetra. Hvert er flatarmál myndarinnar?

101,97cm2

126,97cm2

178,94cm2

203,94cm2

A

G

D C60m

60m

40mBE

F

X

Page 19: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

18 19

ÞESSISÍÐ

AÁAÐVE

RAAUÐ

Page 20: 10. bekkur 2014 stærðfræði - mms.is · PB 1 10. bekkur 2014 stærðfræði Samræmt könnunarpróf Spurningahefti • Prófið er í tveimur hlutum: Spurningahefti og svarblað,

20 PB

ÞESSISÍÐ

AÁAÐVE

RAAUÐ