32
Stefnumótun 2012 – 2016 Embætti landlæknis Directorate of Health

2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 1

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Stefnumótun2012 – 2016

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Page 2: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 2

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Efnisyfirlit

Page 3: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 3

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Framtíðarsýn 4

Stefnumótunarferlið 6

Hlutverk 8

Skipurit 10

Meginstefna 12

Áhrifaþættir heilbrigðis 13

Sóttvarnir 14

Eftirlit og gæði 15

Heilbrigðisupplýsingar 16

Stoðsvið 17

Skrifstofa landlæknis 18

Helstu áherslur til ársins 2016 20

Helstu markmið einstakra sviða til ársins 2016 24

Áhrifaþættir heilbrigðis 25

Sóttvarnir 26

Eftirlit og gæði 27

Heilbrigðisupplýsingar 28

Stoðsvið 29

Skrifstofa landlæknis 30

Endurskoðun 31

Embætti landlæknis. Ágúst 2012Mynd á forsíðu: Ásmundur ÞorkelssonHönnun: Auglýsingastofa Þórhildar

Barónsstíg 47 • 101 Reykjavík • Sími 5101900 • Bréfasími 5101919 • [email protected] • www.landlaeknir.is

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Page 4: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 4

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Góð heilsa og vellíðan landsmanna byggir á öflugu lýðheilsustarfi

og samþættri heilbrigðisþjónustu sem styðst við bestu þekkingu og

reynslu á hverjum tíma.

Framtíðarsýn

4

Page 5: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 5

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Það er viðamikið og metnaðarfullt verkefni aðsameina tvær stofnanir í eina. Landlæknis-embættið og Lýðheilsustöð eiga sér mislangasögu en báðar hafa þessar stofnanir gegnt mikil-vægu hlutverki í sögu heilbrigðisþjónustu oglýðheilsustarfi hér á landi. Árangur starfsins hefurverið góður eins og alþjóðlegir gæðavísar beravitni um. Aftur á móti þarf á hverjum tíma aðendurskoða markmið og verkferla til að bæta ogefla starfið enn frekar.

Sú sameining sem nú liggur fyrir hefur veriðmikilvægur hvati til þess að ræða og kryfja starfEmbættis landlæknis og samtímis horfa til nánustu

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

framtíðar. Allt starfsfólk embættisins hefur tekiðþátt í þeirri vinnu á einn eða annan hátt. Styrkurembættisins felst einmitt í áhuga og þekkingustarfsfólks á þeim mikilvægu verkefnum sem þvíer ætlað að sinna.

Sá grunnur sem lagður er með þessu stefnu-mótunarskjali endurspeglar þau fjölmörgu verk-efni sem embættinu hafa verið falin af hálfu lög-gjafans. Starfsfólk Embættis landlæknis munleggja sitt af mörkum til að standa undir þeimvæntingum sem almenningur, fagfólk og stjórnvöldgera til þess og vinna í anda þess skjals sem hérliggur fyrir.

Geir Gunnlaugsson landlæknir

5

Page 6: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 6

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Stefnumótunarferlið

6

Page 7: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 7

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

Undirbúningur að sameiningu Landlæknis-embættisins og Lýðheilsustöðvar stóð yfirmeð hléum frá mars 2010 þar til breytt lögum landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007 tókugildi þann 1. maí 2011. Stórt skref í áfram-haldandi sameiningarferli var stigið þann1. ágúst 2011 þegar stofnanirnar fluttu undireitt þak að Barónsstíg 47 þar sem Heilsu-verndarstöð Reykjavíkur var áður til húsa.

Undir leiðsögn frá ráðgjöfum Netspors voruí upphafi mótaðar sviðsmyndir með starfsfólkiog ýmsum samstarfsaðilum til að skerpa á

síbreytilegu og fjölbreyttu starfsumhverfiembættisins á næstu áratugum. Á grunniþeirrar vinnu fór fram nákvæmari greiningstarfsfólks, í samvinnu við ráðgjafa, á hlutverkiog verkefnum embættisins og helstustefnumál þess á næstu árum voru meitluðfram. Skipulag embættisins og innra starfvar síðan endurskoðað í kjölfar þeirrar vinnu.Leiðarljós vinnunnar hefur verið að tryggjaað embættið sinni hlutverki sínu í þjónustuvið landsmenn í samræmi við væntingarstjórnvalda eins og þær birtast í lögum umembættið.

7

Page 8: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 8

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Hlutverk

8

Page 9: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 9

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

Embætti landlæknis starfar samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu. Hlutverk þess ermeðal annars eftirfarandi:

• að veita ráðherra og öðrum stjórnvöldum,fagfólki og almenningi ráðgjöf og fræðsluum málefni á verksviði embættisins,

• að annast forvarnar- og heilsueflingar-verkefni,

• að efla lýðheilsustarf í samvinnu við aðrasem að þeim málum starfa og styðja viðmenntun á sviði lýðheilsu,

• að vinna að gæðaþróun,• að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu

og heilbrigðisstarfsmönnum,

• að sinna kvörtunum almennings vegnaheilbrigðisþjónustu,

• að bera ábyrgð á framkvæmd sóttvarna,sbr. sóttvarnalög,

• að safna og vinna upplýsingar um heilsu-far og heilbrigðisþjónustu,

• að meta reglulega árangur af lýðheilsu-starfi og bera hann saman við sett mark-mið,

• að stuðla að rannsóknum á starfssviðumembættisins.

9

Page 10: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 10

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Hlutverk

Lýðheilsa

Æviskeið

Áhrifaþættirheilbrigðis

Áfengis- og tóbaksvarnirOfbeldis- og slysavarnir

Næring og hreyfingGeðheilbrigði

Tannvernd

SóttvarnirFarsóttagreiningSóttvarnaráðstafanirSmitsjúkdómar

StoðsviðGæðaþróun og innra öryggi

Útgáfa og vefseturUpplýsingakerfi

SkjalavarslaMannauður

Móttaka

Heilbrigðis-upplýsingarHeilbrigðisskrárSamræmd skráningRafræn sjúkraskráRannsóknir

Eftirlit og gæðiKvartanir og óvænt atvik

Eftirlit og úttektirÖryggi og gæðiFaglegar kröfur

Leiðbeiningar

Skrifstofalandlæknis

LagaumhverfiStarfsumgjörð

Rekstur

Embættilandlæknis

10

Page 11: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 11

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

Skipulag Embættis landlæknis byggir á fjórumkjarnasviðum, stoðsviði og skrifstofu landlæknis.

Kjarnasviðin eru:1. Áhrifaþættir heilbrigðis2. Sóttvarnir3. Eftirlit og gæði4. Heilbrigðisupplýsingar

Skipulag embættisins styður við samþætt starf allrasviða þess til að ná hámarksárangri í lýðheilsustarfií þágu fólks á mismunandi æviskeiðum og stuðlarað því að heilbrigðisþjónustan sé ávallt byggð á bestuþekkingu og reynslu á hverjum tíma.

11

Page 12: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 12

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

MeginstefnaEmbætti landlæknis sinnir fjölmörgum verkefnum sem eru ýmist

lögbundin eða falla undir verksvið þess. Hér er tilgreind meginstefna

einstakra sviða embættisins.

12

Page 13: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 13

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

Áhrifaþættir heilbrigðisVinna markvisst að heilsueflandi samfélagi sem stuðlar að heilbrigði og vellíðan.

Áfengis- og tóbaksvarnirDraga úr skaðlegum áhrifum áfengis-, tóbaks-og vímuefnaneyslu með markvissum að-gerðum og fræðslu.

Ofbeldis- og slysavarnirStuðla að öruggum aðstæðum sem spornagegn ofbeldi og slysum í samfélaginu.

Næring og hreyfingSkapa aðstæður sem stuðla að heilbrigðumlifnaðarháttum m.t.t. næringar og hreyfingarí samræmi við opinberar ráðleggingar.

GeðheilbrigðiVinna að bættri geðheilsu, hamingju, velferðog vellíðan í samfélaginu.

TannverndSkapa aðstæður sem leggja grunn að góðritannheilsu á öllum aldursskeiðum.

13

Page 14: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 14

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

SóttvarnirVinna í samræmi við sóttvarnalög og Alþjóðaheilbrigðisreglugerð gegn útbreiðslu farsótta ogannarra bráðra sjúkdóma sem ógna lýðheilsu.

FarsóttagreiningGreina og halda skrá yfir bólusetningar ogsjúkdóma af völdum sýkla, eiturefna, geisla-virkra efna, óvæntrar heilsuvár og atburðasem geta haft alvarlegar afleiðingar fyrirheilsu manna.

SóttvarnaráðstafanirSkipuleggja og samræma almennar og opin-berar sóttvarnaráðstafanir um land allt.

SmitsjúkdómarVeita ráðgjöf og upplýsingar til almennings,heilbrigðisstarfsmanna og stjórnvalda umforvarnir og útbreiðslu smitsjúkdóma, innan-lands sem utan.

14

Page 15: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 15

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012-2016

Eftirlit og gæðiSinna markvissu eftirliti sem styður við og er aflvaki gæðaþróunar í heilbrigðisþjónustu.

Kvartanir og óvænt atvikVinna faglega og ítarlega úr kvörtunumnotenda heilbrigðisþjónustu og tilkynningumum óvænt atvik.

Eftirlit og úttektirVaka yfir framkvæmd heilbrigðisþjónustu ogbregðast við eftir þörfum.

Öryggi og gæðiStuðla að öruggri heilbrigðisþjónustu meðmarkvissu gæðastarfi, þar á meðal notkunskilgreindra gæðavísa.

Faglegar kröfurSkilgreina kröfu og viðmið fyrir góða heilbrigðis-þjónustu.

LeiðbeiningarSetja fram leiðbeiningar og verklagsreglurum tilhögun heilbrigðisþjónustu, þar með taliðgreiningu og meðferð heilbrigðisvandamála.

Stefnumótun 2012 – 2016

15

Page 16: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 16

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

HeilbrigðisupplýsingarTryggja að upplýsingar í heilbrigðisþjónustu séu áreiðanlegar, nýtist til að fylgjast með heilsufarilandsmanna og styðji við eftirlit, gæðaþróun og rannsóknir.

HeilbrigðisskrárSafna, greina og túlka gögn um heilsufar ogheilbrigðisþjónustu og miðla þeim upplýsing-um til fagfólks, stjórnvalda og almennings.

Samræmd skráningGefa fyrirmæli um skráningu í heilbrigðis-þjónustu og hafa eftirlit með gæðum skrán-ingarinnar.

Rafræn sjúkraskráÞróa rafræna sjúkraskrá og rafræn samskiptisem tryggja skilvirkt og öruggt aðgengi aðviðeigandi rauntímaupplýsingum á landsvísu.

RannsóknirStyðja við og stuðla að rannsóknum á sviðilýðheilsu, m.a. með því að nýta gögn úr heil-brigðisskrám og kanna reglubundið heilsuog líðan Íslendinga.

16

Page 17: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 17

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012-2016Stefnumótun 2012 – 2016EmbættilandlæknisDirectorate of Health

StoðsviðTryggja gæði og öryggi í starfsemi embættisins og veita starfsfólki þess og þeim sem til þessleita góða þjónustu.

Gæðaþróun og innra öryggiÞróa og viðhalda verkferlum í innra starfiembættisins sem settir eru fram í gæða- ogöryggishandbók.

Útgáfa og vefseturStarfrækja vefsetur með áreiðanlegum upp-lýsingum og gefa út prentað og rafrænt efnií þágu almennings og fagfólks.

UpplýsingakerfiTryggja að upplýsingakerfi embættisins styðjistarfsfólk til að ná árangri í starfi.

SkjalavarslaFramfylgja skýrri og skilvirkri skjalastjórnunþar sem unnið er eftir skýrum verkferlum.

MannauðurMóta og innleiða skilvirka og skýra mannauðs-stefnu.

MóttakaTryggja aðgengilegt, gott og faglegt viðmótvið þá sem hafa samband við embættið ogbeina erindum þeirra í viðeigandi farveg.

17

Page 18: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 18

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Skrifstofa landlæknisÞróa og samhæfa verkefni líðandi stundar og sýna frumkvæði svo embættið sé í stakk búið aðtakast á við nýjar áskoranir á hverjum tíma

LagaumhverfiTryggja að embættið sinni lögbundnum verk-efnum sínum og starfi í samræmi við lög,reglur og stjórnvaldsfyrirmæli.

StarfsumgjörðStarfsaðstaða embættisins stuðlar að heilsuog vellíðan starfsfólks og styður við árangurí starfi.

ReksturHagkvæmur og gagnsær rekstur sem erinnan árlegra fjárheimilda og þar sem ábyrgðstjórnenda er skýr.

18

Page 19: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 19

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012-2016Stefnumótun 2012 – 2016EmbættilandlæknisDirectorate of Health

19

Page 20: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 20

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

20

Fram til ársins 2016 mun starfsfólk embættisins

leggja áherslu á fjögur meginverkefni.

Helstu áherslur til ársins 2016

Page 21: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 21

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

1. Skilvirk þjónusta

a. Erindi sem berast fái ávallt faglega ogskilvirka afgreiðslu.

b. Starfsemi embættisins sé í samræmivið skjalfesta verkferla í gæða- og öryggishandbók.

c. Upplýsingavefur embættisins sé áreiðanlegur, fjölbreyttur og eftirsóttur.

d. Ráðgjöf til stjórnvalda, fagfólks og almennings byggi á bestu þekkingu ogreynslu.

21

2. Öflugt lýðheilsustarf í þágu fólks á öllum æviskeiðuma. Stuðla að fjölbreyttum aðgerðum til

stuðnings heilsueflandi samfélagi.b. Vekja athygli á og draga úr ójöfnuði

hvað varðar heilbrigði og lifnaðarhætti.c. Auðvelda fólki að lifa heilbrigðu lífi.d. Draga úr tíðni og afleiðingum langvinnra

sjúkdóma með margvíslegu forvarnar- og heilsueflingarstarfi.

e. Draga úr heilsufarslegum afleiðingumsjúkdóma af völdum sýkla og eiturefna,geislavirkra efna og annarra umhverfis-þátta.

Page 22: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 22

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

22

3. Skilgreind gæðaviðmið og árangursríkt eftirlitmeð heilbrigðisþjónustua. Beina gæðaþróun að öryggi, tíma-

setningu þjónustu, skilvirkni, jafnræði,hag notenda og árangri.

b. Þróa og setja fram gæðavísa, faglegarlágmarkskröfur og leiðbeiningar.

c. Nota fjölbreyttar og skilvirkar aðferðirvið eftirlit sem styðja við gæði og öryggi.

d. Stuðla að skynsamlegri lyfjanotkunlandsmanna með markvissu eftirliti.

e. Tryggja að kvartanir og tilkynningar umóvænt atvik fái faglega skoðun og nýtisttil að bæta gæði og öryggi þjónustunnar.

Page 23: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 23

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

23

4. Áreiðanlegar upplýsingar um heilsu ogheilbrigðisþjónustua. Leiða markvissa þróun rafrænnar sjúkraskrár

á landsvísu.b. Styðja við samræmda skráningu með því að

leiðbeina og hvetja skráningaraðila og veita þeim endurgjöf.

c. Rafrænar rauntímasendingar verði meginaðferðvið söfnun upplýsinga í heilbrigðisskrár.

d. Koma upp vöruhúsi heilbrigðisupplýsinga þar sem hægt verði að nálgast lykiltölur um starf-semi heilbrigðisstofnana og mikilvæga heilsu-og gæðavísa á gagnvirkan hátt.

e. Styðja við rannsóknir á sviði lýðheilsu með reglu-bundnum könnunum á heilsu og líðan Íslendingaog með því að nýta heilbrigðisskrár sem efniviðí rannsóknir.

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

Page 24: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 24

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Svið embættisins sinna skilgreindum verkefnum og styðja hvert

annað til að embættið nái hámarksárangri í starfi sínu. Eftirfarandi

verkefni eru sett í forgrunn á hverju sviði á næstu árum.

24

Helstu markmiðeinstakra sviða til ársins 2016

Page 25: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 25

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

Áhrifaþættir heilbrigðisÁhersla er lögð á heilbrigði og áhrifaþætti þess og vinnu að heilsueflingu á öllum aldursskeiðummeð þverfaglegum, almennum og sértækum aðgerðum sem byggja á gagnreyndri þekkingu.

Árið 2016 verði til:a. Ráðleggingar um heilsueflandi samfélag sem styðja stór og smá samfélög í markvissri

heilsueflingu með stefnumótun og samræmdum aðgerðum.b. Leiðbeiningar og gátlistar um mótun heilsustefnu og gerð áætlana um líðan, næringu,

hreyfingu, ofbeldis- og slysavarnir, tannvernd, tóbaks-, áfengis- og vímuvarnir.c. Heilsueflandi leik-, grunn- og framhaldsskólar um land allt.d. Greining á ójöfnuði m.t.t. heilsu og líðanar og aðgerðaráætlun til að draga úr honum.e. Heildstætt mat á áhrifaþáttum geðheilbrigðis.f. Lýðheilsusjóður sem styður við faglegt og árangursríkt lýðheilsustarf á fjölbreyttum

vettvangi.

25

Page 26: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 26

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

SóttvarnirMiða að því að undirbúa aðgerðir, verjast og bregðast við óvæntum ógnum við lýðheilsu semstafa af sýklum, eiturefnum, geislavirkum efnum og óþekktum ástæðum.

Árið 2016 verði til:a. Farsóttagreining og vöktun með rafrænni rauntímaskráningu skráningar- og tilkynningar-

skyldra sjúkdóma og almenn vöktun og samstarf við Sóttvarnastofnun ESB (ECDC).b. Aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi, aðgerðatengdum sýkingum í heilbrigðisþjónustu og

ómarkvissri sýklalyfjanotkun.c. Áætlun um bólusetningar, vöktun þeirra, innleiðingu nýrra bóluefna og viðeigandi

árangursmælingar.d. Skilgreindar alnæmis- og kynsjúkdómavarnir, meðal annars með átaki meðal fíkniefna-

neytenda.e. Endurskoðaðar viðbragðsáætlanir við óvæntri heilsuvá og innleiðing alþjóða-

heilbrigðisreglugerðar WHO.

26

Page 27: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 27

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

Eftirlit og gæðiÁhersla er lögð á að tryggja góða og örugga heilbrigðisþjónustu með markvissu eftirliti,leiðbeiningum og faglegum viðmiðum.

Árið 2016 verði til:a. Áætlun um að þróa og efla gæði og öryggi heilbrigðisþjónustunnar og stuðla að framförum

innan hennar.b. Faglegar kröfur, gæðavísar og önnur viðmið um rekstur heilbrigðisþjónustu þróuð í

samstarfi við fagfólk og stjórnvöld.c. Leiðbeiningar og verklagsreglur um tilhögun þjónustu, greiningu, meðferð og úrlausnir

heilsufarsvanda í samræmi við bestu þekkingu.d. Öflugt innra gæðaeftirlit heilbrigðisstofnana og eftirlit með útfærslu þess.e. Heildstæð greining á því hvar mest hætta er á þjónustubresti.f. Hagnýting lyfjagagnagrunns og annarra gagnagrunna embættisins til eftirlits með lyfja-

ávísunum sem stuðlar að skynsamlegri lyfjanotkun landsmanna.g. Markviss úrvinnsla kvartana og tilkynninga um óvænt atvik sem nýtt er til að bæta gæði

þjónustunnar.

27

Page 28: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 28

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

HeilbrigðisupplýsingarÁhersla er lögð á samræmda skráningu í heilbrigðisþjónustu, rafræna sjúkraskrá, söfnun gagnaí heilbrigðisskrár, rannsóknir á sviði lýðheilsu og greiningu, túlkun og miðlun upplýsinga.

Árið 2016 verði til:a. Miðlæg þjónustueining sem leiðbeinir og styður við samræmda skráningu heilbrigðis-

upplýsinga um allt land.b. Vöruhús gagna með lykiltölum um heilsufar og heilbrigðisþjónustu sem vitna m.a. um

gæði og árangur þjónustu á landinu öllu.c. Gagnvirkur, rafrænn aðgangur stofnana og starfsstöðva í heilbrigðisþjónustu að tölfræði

úr vöruhúsi gagna með skilgreindum samanburðarupplýsingum.d. Rafræn sjúkraskrá sem uppfyllir lágmarkskröfur heilbrigðisyfirvalda og styður við rétta

skráningu.e. Rafrænar rauntímasendingar skilgreindra lágmarksupplýsinga frá heilbrigðisstofnunum

í heilbrigðisskrár embættisins.f. Öruggur rafrænn aðgangur einstaklinga að skilgreindum upplýsingum um þá sjálfa, t.d.

um eigin lyfjasögu úr lyfjagagnagrunni.g. Reglubundin könnun á heilsu og líðan Íslendinga og vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis.

28

Page 29: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 29

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

StoðsviðÁhersla er lögð á faglegt og skilvirkt innra starf embættisins og þjónustu þess við almenningog fagfólk.

Árið 2016 verði til:a. Gagnvirkur upplýsingavefur og útgáfa sem á skilvirkan hátt miðla upplýsingum og styðja

við starfsemi heilbrigðisstarfsfólks, heilbrigðisstofnana, stjórnvalda og almennings.b. Öflug innri upplýsingakerfi embættisins sem styðja starfsmenn til árangurs í starfi.c. Innleidd verkefnastjórnun í allri starfsemi embættisins.d. Verkferlar fyrir markvissa málastýringu og skjalastjórnun.e. Mannauðsstefna sem stuðlar að því að starfsmenn embættisins njóti sín í starfi og

inniheldur m.a. starfsmannastefnu, heilsustefnu, eineltisáætlun og jafnréttisáætlun.

29

Page 30: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 30

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Skrifstofa landlæknisÁhersla er lögð á að embættið nái hámarksárangri við úrlausn og framkvæmd þeirra verkefnasem unnið er að á hverjum tíma.

Árið 2016 verði til:a. Verkferlar sem styðja við gerð og eftirfylgni verk- og fjárhagsáætlana og tryggja góða

nýtingu fjármuna.b. Heildstæð greining á lögbundnum skyldum embættisins og aðgerðaáætlun á grunni

hennar.c. Vottað upplýsingaöryggiskerfi.d. Traust ímynd embættisins meðal almennings, fagfólks og stjórnvalda.

30

Page 31: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 31

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

Framangreind stefnumótun lýsirniðurstöðu vinnu sem hefur veriðunnin á ákveðnum tíma og viðákveðnar aðstæður í síbreytilegustarfsumhverfi embættisins. Þvíer um lifandi gagn að ræða semnauðsynlegt er að endurskoða.Fara þarf árlega yfir og meta þannárangur sem hefur náðst og skoðaþær breytingar sem hafa orðið íþjóðfélaginu og hafa áhrif á starfs-umhverfið. Áfram verður kerfis-bundið unnið að stöðugri framþróuní öllu starfi og markmiðasetninguembættisins.

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Stefnumótun 2012 – 2016

Endurskoðun

31

Page 32: 2012 – 2016 Stefnumótun · 2016 Skipulag Emb æ ttis landl æ knis byggir á fj ó rum kjarnasvi ð um, sto ð svi ð i og skrifstofu landl æ knis. Kjarnasvi ð in eru: 1. Á

Stefnum tun 3500.26/31.8 31.8.2012 14:40 Page 32

Composite

C M Y CM MY CY CMY K

EmbættilandlæknisDirectorate of Health

Barónsstíg 47 • 101 Reykjavík

Sími 5101900 • Bréfasími 5101919

[email protected] • www.landlaeknir.is