1
FRÉTTIR 21 Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2017 Mest seldu ofnar á Norðurlöndum áreiðanlegur hitagjafi 10 ára ábyrgð 0 á r a á by r gð Draghálsi 14 - 16 · Sími 4 12 12 00 · www.isleifur.is Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga til og með 15. nóvember 2017, virðisaukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 6. nóvember 2017 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er fallið hafa í eindaga til og með 15. nóvember 2017, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisaukaskatti, virðisaukaskatti í tolli, vanskilum launagreiðenda á gjöldum í og utan staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti á skilaskylda aðila, áfengisgjaldi, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, gistináttaskatti, fjársýsluskatti, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, árgjöldum, aðflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, fasteignagjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjöldum, jarðarafgjaldi, sektum skattrannsóknarstjóra, ofgreiddri uppbót á eftirlaun, eftirlitsgjaldi Fjármálaeftirlitsins, árgjaldi handhafa markaðsleyfis, veiðigjaldi og álögðum þing- og sveitarsjóðsgjöldum, sem eru: Tekjuskattur og útsvar ásamt álagi á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, útvarpsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, auðlegðarskattur og viðbótar auðlegðarskattur, fjármagnstekjuskattur ásamt álagi á ógreiddan fjármagnstekjuskatt, ógreiddur tekjuskattur af reiknuðu endurgjaldi ásamt álagi, búnaðargjald, sérstakur fjársýsluskattur, sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, jöfnunargjald alþjónustu, ofgreiddar barnabætur og ofgreiddar vaxtabætur. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda. Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að 19.100 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 2.000 kr. auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreginn fjármagnstekjuskatt, áfengisgjald, fjársýsluskatt, gistináttaskatt og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara, þeir gjaldendur er skulda bifreiðagjöld og kílómetragjald mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara og þeir gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð fylgir mega búast við að send verði út sérstök greiðsluáskorun fyrir gjaldföllnum kröfum. Greiðsluáskorunin hefur ekki áhrif á þessi innheimtuúrræði þannig að fyrrgreindur 15 daga frestur frá dagsetningu áskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum. Reykjavík, 16. nóvember 2017 Tollstjóri Sýslumaðurinn á Vesturlandi Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Sýslumaðurinn á Austurlandi Sýslumaðurinn á Suðurlandi Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Suðurnesjum Stærsti demantur, sem vitað er til að hafi verið seldur á uppboði, seldist fyrir nærri 34 milljónir dala, jafnvirði rúmlega 3,5 milljarða króna, í Genf í Sviss í fyrrakvöld. Uppboðshúsið Christie’s segir, að þetta sé hæsta verð, sem greitt hafi verið fyrir eðal- stein af þessu tagi. Um er að ræða 163,41 karats galla- lausan demant í hálsfesti, sem nefnd er The Art of Grisogono. Litur steins- ins er flokkaður D, sem þýðir, að steinninn er algerlega litlaus og því afar sjaldgæfur. Hálsfestin var metin á að minnsta kosti 25 milljónir svissneska franka, jafnvirði 2,6 milljarða króna. Upp- hafsboðið var var 20 milljónir franka en steinninn var að lokum sleginn hæstbjóðanda fyrir 33,5 milljónir franka, jafnvirði 3.492 milljóna króna. Kaupandinn bauð gegnum síma og ekki var upplýst hver hann er. Demanturinn var skorinn úr 404 karata steini, sem fannst í Lulo nám- unni í Angóla í febrúar á síðasta ári. Steinninn var rannsakaður í Ant- werpen í Belgíu og skorinn í New York í Bandaríkjunum þar sem 10 manna hópur sérfræðinga vann við það að búa til slípaðan gallalausan demant. Hópur frá svissneska demanta- salanum de Grisogono lagði síðan fram 50 tillögur að hönnun um- gjarðar um demantinn og loks var ákveðið að búa til hálsfesti þar sem demanturinn er í miðjunni. Nokkrir eðalsteinar sem seldust fyrir háar árhæðir á uppboði Dýrir steinar Heimild: AFP/Christie’s/Sotheby’s/Lucara/GIA Seldur: nóvember 2017 Christie’s Genf 57,54 millj. dala 14,62 karöt Skurður: emeraldslípaður Litur: bleikur Seldur: maí 2016 Christie’s Genf „Blái Oppenheimer” 71,2 millj. dala 59,60 karöt Skurður: ávalur Litur: bleikur Seldur: apríl 2017 Sotheby’s Hong Kong „Bleika stjarnan” 28,5 millj. dala 16,08 karöt Skurður: púðaslípaður Litur: bleikur Nóvember 2015 Christie’s Genf „Í bleiku” 31,56 millj. dala 15,38 karöt Skurður: pera Litur: bleikur maí 2016 Sotheby’s Genf „Einstakur bleikur” 32,6 millj. dala 9,75 karöt Skurður: pera Litur: blár Nóvember 2014 Sotheby’s New York „Zoe” 163,41 karöt Seldur á uppboði 14. nóvember The Art of Grisogono Skurður: Emeraldskurður $48.4 millj. dala 12,03 karöt Skurður: púðaslípaður Litur: blár Nóvember 2015 Sotheby’s Genf „Blámáni” fyrir 33,8 milljónir dala Skorinn úr 404 karata steini sem fannst í Lulo námunni í Angóla í febrúar 2016 Demantur seldist fyrir metfé í Sviss Verið er að flytja hjálpargögn til íbúa afskekktra þorpa, sem eiga um sárt að binda eftir að öflugur jarðskjálfti varð í Íran á sunnudag. Íbúarnir hafa áhyggjur af því að aðstoðin ber- ist seint og hætta sé á farsóttum. Um tveir tugir sjúkrabíla, hlaðnir lyfjum og sárabindum, komu í gær til þorpa norður af borginni Sar-e Pol-e Zahab þar sem ástandið er verst. Þá komu hjálparsveitir á vegum Rauða hálfmánans með tjöld, vatn, matvæli og ábreiður. Fjöldi óbreyttra borg- ara hefur einnig lagt hjálparstarfinu lið. Að minnsta kosti 432 létu lífið í Ír- an og nærri 8.200 slösuðust af völd- um jarðskjálftans, sem mældist 7,3 stig. Þá létu að minnsta kosti átta líf- ið í Írak. Hjálp berst hægt Rústir Fjöldi húsa er rústir einar. Plastagnir hafa fundist í maga dýra, sem lifa á mesta sjávardýpi sem þekkist á jörðinni. Vísindamenn við Newcastle- háskóla segja að við rannsóknir á dýrum, sem lifa á allt að 10 km dýpi í Kyrrahafi, hafi fundist plasttrefjar sem megi rekja til plastflaskna, plastumbúða og fatn- aðar úr gerviefnum. Breska blaðið Guardian hefur eftir Alan Jamieson, sem stýrði rannsókninni, að þetta sýni að eng- inn staður á jörðinni sé óhultur fyr- ir plastmengun. Plast alls staðar Fyrr á þessu ári komust vísinda- menn að þeirri niðurstöðu, að 83% af öllu drykkjarvatni á jörðunni væru menguð af örplasti. Þá hafa plastagnir fundist í sjávarsalti og fiski. Guardian segir að áætla megi að mannkynið hafi framleitt 8,3 millj- arða tonna af plasti frá því um miðja síðustu öld og vísindamenn segi að mengun, sem stafi af plast- inu, sé líklega varanleg. Plast finnst í maga djúpsjávardýra

21 Hjálp berst hægt - tollur.is · FRÉTTIR 21 Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2017 Mest seldu ofnar á Norðurlöndum áreiðanlegur hitagjafi 10 ára ábyrgð0

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 21 Hjálp berst hægt - tollur.is · FRÉTTIR 21 Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2017 Mest seldu ofnar á Norðurlöndum áreiðanlegur hitagjafi 10 ára ábyrgð0

FRÉTTIR 21Erlent

MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2017

Mest seldu ofnará Norðurlöndum

áreiðanlegur hitagjafi

10 ára ábyrgð0 ára ábyrgð

Draghálsi 14 - 16 · Sími 4 12 12 00 · www.isleifur.is

GreiðsluáskorunInnheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna

gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 dagafrá dagsetningu áskorunar þessarar:

Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga tilog með 15. nóvember 2017, virðisaukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 6. nóvember2017 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er fallið hafa í eindaga til og með15. nóvember 2017, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisaukaskatti,virðisaukaskatti í tolli, vanskilum launagreiðenda á gjöldum í og utan staðgreiðslu,fjármagnstekjuskatti á skilaskylda aðila, áfengisgjaldi, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi,kílómetragjaldi, gistináttaskatti, fjársýsluskatti, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendriframleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, árgjöldum, aðflutningsgjöldum,skilagjaldi á umbúðir, fasteignagjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjöldum, jarðarafgjaldi, sektumskattrannsóknarstjóra, ofgreiddri uppbót á eftirlaun, eftirlitsgjaldi Fjármálaeftirlitsins, árgjaldihandhafa markaðsleyfis, veiðigjaldi og álögðum þing- og sveitarsjóðsgjöldum, sem eru:

Tekjuskattur og útsvar ásamt álagi á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, útvarpsgjald,gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa,auðlegðarskattur og viðbótar auðlegðarskattur, fjármagnstekjuskattur ásamt álagi áógreiddan fjármagnstekjuskatt, ógreiddur tekjuskattur af reiknuðu endurgjaldi ásamtálagi, búnaðargjald, sérstakur fjársýsluskattur, sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki,jöfnunargjald alþjónustu, ofgreiddar barnabætur og ofgreiddar vaxtabætur.

Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvumgjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann aðleiða, á kostnað gjaldenda.Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrirgjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að 19.100 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjalder 2.000 kr. auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil semfyrst til að forðast óþægindi og kostnað.Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald,afdreginn fjármagnstekjuskatt, áfengisgjald, fjársýsluskatt, gistináttaskatt og virðisaukaskatt,búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara, þeir gjaldendur er skuldabifreiðagjöld og kílómetragjald mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjumþeirra án frekari fyrirvara og þeir gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð fylgir megabúast við að send verði út sérstök greiðsluáskorun fyrir gjaldföllnum kröfum. Greiðsluáskoruninhefur ekki áhrif á þessi innheimtuúrræði þannig að fyrrgreindur 15 daga frestur frá dagsetninguáskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum.

Reykjavík, 16. nóvember 2017

TollstjóriSýslumaðurinn á VesturlandiSýslumaðurinn á VestfjörðumSýslumaðurinn á Norðurlandi vestraSýslumaðurinn á Norðurlandi eystra

Sýslumaðurinn á AusturlandiSýslumaðurinn á SuðurlandiSýslumaðurinn í VestmannaeyjumSýslumaðurinn á Suðurnesjum

Stærsti demantur, sem vitað er til aðhafi verið seldur á uppboði, seldistfyrir nærri 34 milljónir dala, jafnvirðirúmlega 3,5 milljarða króna, í Genf íSviss í fyrrakvöld. UppboðshúsiðChristie’s segir, að þetta sé hæstaverð, sem greitt hafi verið fyrir eðal-stein af þessu tagi.

Um er að ræða 163,41 karats galla-lausan demant í hálsfesti, sem nefnder The Art of Grisogono. Litur steins-ins er flokkaður D, sem þýðir, aðsteinninn er algerlega litlaus og þvíafar sjaldgæfur.

Hálsfestin var metin á að minnstakosti 25 milljónir svissneska franka,jafnvirði 2,6 milljarða króna. Upp-hafsboðið var var 20 milljónir frankaen steinninn var að lokum sleginn

hæstbjóðanda fyrir 33,5 milljónirfranka, jafnvirði 3.492 milljóna króna.Kaupandinn bauð gegnum síma ogekki var upplýst hver hann er.

Demanturinn var skorinn úr 404karata steini, sem fannst í Lulo nám-unni í Angóla í febrúar á síðasta ári.

Steinninn var rannsakaður í Ant-werpen í Belgíu og skorinn í NewYork í Bandaríkjunum þar sem 10manna hópur sérfræðinga vann viðþað að búa til slípaðan gallalausandemant.

Hópur frá svissneska demanta-salanum de Grisogono lagði síðanfram 50 tillögur að hönnun um-gjarðar um demantinn og loks varákveðið að búa til hálsfesti þar semdemanturinn er í miðjunni.

Nokkrir eðalsteinar sem seldust fyrir háar fjárhæðir á uppboði

Dýrir steinar

Heimild: AFP/Christie’s/Sotheby’s/Lucara/GIA

Seldur: nóvember 2017Christie’s Genf

57,54 millj. dala14,62 karöt

Skurður: emeraldslípaðurLitur: bleikur

Seldur: maí 2016Christie’s Genf

„Blái Oppenheimer”

71,2 millj. dala59,60 karöt

Skurður: ávalurLitur: bleikur

Seldur: apríl 2017Sotheby’s Hong Kong

„Bleika stjarnan”

28,5 millj. dala16,08 karöt

Skurður: púðaslípaðurLitur: bleikur

Nóvember 2015Christie’s Genf

„Í bleiku”

31,56 millj. dala15,38 karöt

Skurður: peraLitur: bleikur

maí 2016Sotheby’s Genf

„Einstakur bleikur”

32,6 millj. dala9,75 karöt

Skurður: peraLitur: blár

Nóvember 2014Sotheby’s NewYork

„Zoe”

163,41 karöt

Seldur á uppboði 14. nóvember

The Art of Grisogono

Skurður: Emeraldskurður

$48.4 millj. dala12,03 karöt

Skurður: púðaslípaðurLitur: blár

Nóvember 2015Sotheby’s Genf

„Blámáni”

fyrir 33,8 milljónir dala

Skorinn úr 404 karata steinisem fannst í Lulo námunni í Angólaí febrúar 2016

Demantur seldistfyrir metfé í Sviss

Verið er að flytja hjálpargögn til íbúaafskekktra þorpa, sem eiga um sártað binda eftir að öflugur jarðskjálftivarð í Íran á sunnudag. Íbúarnirhafa áhyggjur af því að aðstoðin ber-ist seint og hætta sé á farsóttum.

Um tveir tugir sjúkrabíla, hlaðnirlyfjum og sárabindum, komu í gær tilþorpa norður af borginni Sar-e Pol-eZahab þar sem ástandið er verst. Þá

komu hjálparsveitir á vegum Rauðahálfmánans með tjöld, vatn, matvæliog ábreiður. Fjöldi óbreyttra borg-ara hefur einnig lagt hjálparstarfinulið.

Að minnsta kosti 432 létu lífið í Ír-an og nærri 8.200 slösuðust af völd-um jarðskjálftans, sem mældist 7,3stig. Þá létu að minnsta kosti átta líf-ið í Írak.

Hjálp berst hægt

Rústir Fjöldi húsa er rústir einar.

Plastagnir hafafundist í magadýra, sem lifa ámesta sjávardýpisem þekkist ájörðinni.

Vísindamennvið Newcastle-háskóla segja aðvið rannsóknir á

dýrum, sem lifa á allt að 10 kmdýpi í Kyrrahafi, hafi fundistplasttrefjar sem megi rekja tilplastflaskna, plastumbúða og fatn-aðar úr gerviefnum.

Breska blaðið Guardian hefureftir Alan Jamieson, sem stýrði

rannsókninni, að þetta sýni að eng-inn staður á jörðinni sé óhultur fyr-ir plastmengun.

Plast alls staðarFyrr á þessu ári komust vísinda-

menn að þeirri niðurstöðu, að 83%af öllu drykkjarvatni á jörðunniværu menguð af örplasti. Þá hafaplastagnir fundist í sjávarsalti ogfiski.

Guardian segir að áætla megi aðmannkynið hafi framleitt 8,3 millj-arða tonna af plasti frá því ummiðja síðustu öld og vísindamennsegi að mengun, sem stafi af plast-inu, sé líklega varanleg.

Plast finnst í magadjúpsjávardýra