12
September 2013 Nýtt tónlistarefni: Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan september 2013. Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. Allt tónlistarefni á geislaplötum er nú leitarhæft á gegnir.is. Verið er að færa hljómplötur (LP) og nótnabækur í Gegni. Tónlistardeildin þeim tilmælum til lánþega, að þeir leiti upplýsinga með tölvupósti (valdemarp hjá hafnarfjordur.is) um efni sem þá vantar. Einnig má hringja í síma 585 5685 eða 585 5692. Talsvert nýtt efni er væntanlegt á næstu vikum. Nýr listi kemur um miðjan október 2013. Klassísk tónlist Tónlist eldri meistara : Nelson Freire: Brasileiro: Villa-Lobos & Friends. Freire leikur hér píanólög eftir brasilíska landa sína (2012) Vincenzo Bellini: Norma. Fyrsta hljóðritun á nýrri, endurskoðaðri útgáfu verksins. Leikið er á upprunaleg hljóðfæri. Meðal flytjenda eru Cecilia Bartoli og Sumi Jo. Giovanni Antonini stjórnar (2CD, 2013) Vincent d' Indy: Orchestral Works Volume 5. Rumon Gamba stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands (2013)

363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

  • Upload
    others

  • View
    13

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

September 2013 Nýtt tónlistarefni:

Listi þessi er endurskoðaður mánaðarlega. Eftirfarandi listi var unninn um miðjan september 2013. Daglega bætist nýtt tónlistarefni við safnkost tónlistardeildarinnar. Viðskiptavinir eru hvattir til að beina fyrirspurnum um nýtt tónlistarefni til starfsmanna deildarinnar. Allt tónlistarefni á geislaplötum er nú leitarhæft á gegnir.is. Verið er að færa hljómplötur (LP) og nótnabækur í Gegni. Tónlistardeildin þeim tilmælum til lánþega, að þeir leiti upplýsinga með tölvupósti (valdemarp hjá hafnarfjordur.is) um efni sem þá vantar. Einnig má hringja í síma 585 5685 eða 585 5692. Talsvert nýtt efni er væntanlegt á næstu vikum. Nýr listi kemur um miðjan október 2013. Klassísk tónlist Tónlist eldri meistara:

Nelson Freire: Brasileiro: Villa-Lobos & Friends. Freire leikur hér

píanólög eftir brasilíska landa sína (2012) Vincenzo Bellini: Norma. Fyrsta hljóðritun á nýrri, endurskoðaðri

útgáfu verksins. Leikið er á upprunaleg hljóðfæri. Meðal flytjenda eru Cecilia Bartoli og Sumi Jo. Giovanni Antonini stjórnar (2CD, 2013)

Vincent d' Indy: Orchestral Works Volume 5. Rumon Gamba stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands (2013)

Page 2: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi. Ed Spanjaard stjórnar Opera Trionfo (2011)

Mieczysław Karłowicz: Serenade op. 2 & Violin Concerto op. 8. Ilya Kaler leikur á fiðlu með Warsaw Philharmonic Orchestra. Antoni Wit stjórnar (2011)

Giovanni Battista Vitali: Sonatas op. XI (Varie sonate alla francese, e all'itagliana a 6). Tónlistarhópurinn Semperconsort flytur undir stjórn Luigi Cozzolino (2010)

Ferruccio Busoni: Clarinet Concertino, Flute Divertimento o.fl. verk. Francesco La Vecchia stjórnar (2012)

Edda Erlendsdóttir: Schubert, Liszt, Schoenberg & Berg (2013) Tchaikovsky & Rachmaninov: Píanókonsertar. Van Cliburn, verðlaunahafi í

Tchaikovsky-keppninni 1958, leikur einleik á píanó. Fritz Reiner og Kirill Kondrashin stjórna (1987)

Maurice Ravel: Bolero, Pavane, Daphnis et Chloé o.fl. Paavo Järvi stjórnar. (2004) Safninu hafa einnig áskotnast eldri diskar með svipuðu efni þar sem Charles Dutoit, Giuseppe Sinopoli og Charles Munch stjórna

W.A. Mozart: Freemason Music = Freimaurermusiken. Martin Haselböck stjórnar (1991/2008)

Alexander Borodin: Symphonies Nos. 1 & 3, Prince Igor Overture & Polovtsian March. Evgeny Svetlanov stjórnar (1993)

C.P.E. Bach: Hamburg sinfonias nos. 1-6. Capella Istropolitana leikur (1997)

Marc-Antoine, Charpentier: Tristes Déserts. Flytjendur eru Gérard Lesne, Cyril Auvity, Edwin Crossley-Mercer, Il Seminario Musicale o.fl. (2006)

Johannes Brahms & Clara Schumann: Violin Concerto op. 77 og Drei Romanzen op. 22.

Lisa Batiashvili leikur á fiðlu. Christian Thielemann stjórnar (2013)

Richard Wagner: Wagner. Jonas Kaufmann syngur Wesendonck-Lieder auk atriða úr Parsifal, Rienzi, Die Walküre o.fl. Donald Runnicles stjórnar (2013)

Giovanni Battista Pergolesi: Septem Verba a Christo – óratoría. René Jacobs stjórnar (2013)

Julia Lezhneva: Alleluia. Nýjasta stjarnan í hópi stórsöngvara, Julia Lezhneva, syngur mótettur og kantötur eftir Vivaldi, Porpora, Handel og Mozart. Giovanni Antonini stjórnar Il Giardino Armonico (2013)

Lisa Batiashvili: Echoes of Time. Lisa Batiashvili leikur verk eftir Pärt, Shostakovich, Kancheli o.fl. ásamt píanóleikaranum Hélène Grimaud og Symphonieorchester des Bayerischen Rundfunks. Esa-Pekka Salonen stjórnar (2011)

Edvard Grieg: Peer Gynt. Sir Thomas Beecham stjórnar (1955-59/1987)

Page 3: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Antonio Vivaldi: Vespro a San Marco. Leonardo García Alarcón stjórnar Chœur de Chambre de Namur ; Les Agrémens ásamt einsöngvurum (2011)

Johann Adolf Hasse: Reloaded. Valer Barna-Sabadus flytur kantöturnar Didone abbandonata, La gelosia og Artaserse (pasticcio). Michael Hofstetter stjórnar (2011)

Delius, Bantock, Bax o.fl.; English Music. Sir Thomas Beccham stjórnar upptökum frá 1946-1957 (6 CD, 2011)

Joseph Joachim & Johannes Brahms: Brahms & Joachim Violin Concertos. Rachel Barton

leikur á fiðlu með Chicago Symphony Orchestra. Carlos Kalmar stjórnar (2CD, 2003)

Marc-Antoine Charpentier: La descente d'Orphée aux enfers - ópera. William Christie stjórnar (1995)

Marc-Antoine Charpentier: Salva regina: motets à voix seule & deux voix René Jacobs stjórnar Concerto Vocale (2000)

Marc-Antoine Charpentier: Les plaisirs de Versailles o.fl. verk. William Christie stjórnar Les Arts Florissants (1996)

Svanur Vilbergsson: Four Works. Svanur leikur verk fyrir gítar eftir Bach, Giuliani, o.fl. (2011)

Richard Wagner : Der Ring des Nibelungen (Das Rheingold, Die Walküre, Siegfried, Götterdämmerung). Marek Janowski stjórnar (14 CD, 1983/2012)

P.I. Tchaikovsky: Complete Orchestral Suites. Sir Neville Marriner stjórnar Radio-Sinfonieorchester Stuttgart (2 CD, 2012)

Robert Schumann: Davidsbündlertänze opus 6 & Kinderszenen opus 15. Zhu Xiao-Mei leikur á píanó (2011)

Gioacchino Rossini: Guillaume Tell (William Tell). Meðal flytjenda eru Gerald Finley og Marie-Nicole Lemieux. Antonio Pappano stjórnar (3 CD, 2011)

Juliusz Zarębski & Władysław Źeleński: Piano Quintet op. 34 & Piano Quartet op. 61. Jonathan Plowright leikur á píanó með Szymanowski –kvartettinum (2012)

Claude Debussy: Prélude à l’après-midi d’un faune, La Mer, Images. Anima Eterna Brugge leikur á hljóðfæri frá byrjun 20. Jos van Immerseel stjórnar (2012)

Gustav Mahler: Symphony no. 6 in A minor. Iván Fischer stjórnar Budapest Festival Orchestra (2005)

Anne Sofie von Otter: Sogno Barocco. Anne Sofie von Otter syngur hér aríur og dúetta eftir m.a. Monteverdi og Cavalli ásamt Sandrine Piau og Susanne Sandberg. Leonardo García Alarcón stjórnar (2012)

Anton Bruckner: Sinfónía nr. 9. Hér heyrist fjórði kafli í fyrsta sinn í endurgerð fjórmenninganna Samale, Phillips, Cohrs og Mazzuca. Berliner Philharmoniker leika undir stjórn Sir Simons Rattle. (2012)

Giuseppe Verdi: Falstaff. Meðal flytjenda eru Bryn Terfel og Thomas Hampson. Claudio Abbado stjórnar. (2001)

Page 4: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Tónlist 20. og 21. aldarinnar:

Federico Mompou: Volodos Plays Mompou. Arcadi Volodos leikur

m.a. Música callada, Scènes d‘enfants o.fl. verk (2013)

Moisey [Mieczysław] Weinberg: Symphony no. 6 & Rhapsody on Moldavian Themes. Vladimir Lande stjórnar (2012)

Moisey [Mieczysław] Weinberg: Symphony no. 4, Sinfonietta no. 2 & Rhapsody on Moldavian Themes. Gabriel Chmura stjórnar (2004)

Sofia Gubaidulina: Fachwerk f. bayan-harmóniku og strengjasveit og Silenzio f. bayan-harmoníku, fiðlu og selló. Øyvind Gimse stjórnar (2011)

Sergei Prokofiev: Violin Concerto no. 2 , Sonata for 2 violins op. 56 & Violin Sonata no. 1 op. 80. Janine Jansen leikur með London Philharmonic Orchestra undir stjórn Vladimir Jurowski (2012)

Daniel Hope: Spheres. Fiðluleikarinn Daniel Hope leikur verk eftir Pärt, Einaudi, Glass, Nyman, Fauré, Bach o.fl. Mjög fallegur og áhugaverður diskur. (2013)

Webern, Carter, Varèse & Berio: Boulez Conducts Webern, Carter, Varèse & Berio.

Settið inniheldur m.a. heildarútgáfu á verkum Weberns (op. 1-31). (6 CD, 2009)

Ivan Karabits: Concertos for Orchestra + Elegie & Abschiedsserenade eftir Valentin Silvestrov. Sonur tónskáldsins, Kirill Karabits, stjórnar Bournemouth Symphony Orchestra (2013)

Pēteris Vasks : Pater noster ; Dona nobis pacem ; Missa Sigvards Kļava stjórnar (2007)

Hafliði Hallgrímsson: Choral Works. Schola Cantorum Reykjavík flytja undir stjórn Harðar Áskelssonar (2013)

Jerome Kern: Show Boat - söngleikur. John McGlinn stjórnar. Mögnuð útgáfa! (3 CD, 2006)

Gunnar Andreas Kristinsson: Patterns (2013) Kalevi Aho : Oboe Concerto ; Solo IX, for Oboe ; Oboe Sonata.

Piet van Bockstal leikur einleik. Martyn Brabbins stjórnar (SACD, 2012)

Page 5: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Benjamin Britten: Britten conducts Britten: Operas I (Albert Herring, Owen Wingrave, Billy Budd & Peter Grimes) (8 CD, 1964-70/2004)

Albert Roussel: Chamber Music: Complete. Flytjendur eru Schönberg Quartet o.fl. (3 CD)

Simeon ten Holt: Canto Ostinato fyrir 4 píanó (2 CD, 2012) Charles Koechlin : Complete Music for Saxophone. David Brutti o.fl.

flytja (3CD, 2012) José Luis Montón : Solo Guitarra (2012) Karl Amadeus Hartmann: Symphonies 1-6. Ingo Metzmacher stjórnar

Bamberger Symphoniker (2 CD, 2011) Minimal Piano Collection: Volume X-XX :

Jeroen van Veen & Friends flytja mínímalíska tónlist fyrir 2-4 píanó. Frábært sett! (11 CD) (2010)

Ernest Bloch: America ; An Epic Rhapsody for Orchestra & Concerto Grosso No. 1. Seattle Symphony flytur undir stjórn Gerard Schwarz (2012)

Georges Enescu: Piano Quartets Nos. 1 and 2. Schubert Ensemble flytur (2011)

Carl Nielsen: Clarinet & Flute Concertos ; Wind Quintet. Emmanuel Pahud og Sabine Meyer flytja ásamt Berliner Philharmoniker. Simon Rattle stjórnar (2007)

Andrzej Panufnik : Polonia: Symphonic Works vol. 2 . Łukasz Borowicz stjórnar Pólsku Útvarpshljómsveitinni. (2010)

Shostakovich & Miaskovsky: The Soviet Experience: String Quartets by Dmitri Shostakovich and His Contemporaries, vol. I. Pacifica Quartet flytur. (2 CD, 2011).

Shostakovich & Prokofiev: The Soviet Experience: String Quartets by Dmitri Shostakovich and His Contemporaries, vol. II. Pacifica Quartet flytur. (2 CD, 2012).

Karol Szymanowski : Song of the Night:Violin concerto no. 1 & Symphony no. 3 "Pieśń o nocy". Christian Tetzlaff leikur með Wiener Philharmoniker. Pierre Boulez stjórnar (2010)

Vaughan Williams: Piano Concerto, The Wasps, English Folk Song Suite & The Running Set. Ashley Wass leikur á píanó með Royal Liverpool Philharmonic Orchestra. James Judd stjórnar (2009)

Dmitri Shostakovich: Piano Concertos ; Sonata for Violin & Piano op. 134. Alexander Melnikov, Isabelle Faust og Jeroen Berwaerts flytja ásamt Mahler Chamber Orchestra. Teodor Currentzis stjórnar (2011)

Bohuslav Martinů: The Six Symphonies. Jiří Bělohlávek stjórnar BBC Symphony Orchestra. Gramophone Awards 2012. (2012)

Page 6: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

DVD – klassísk tónlist

Richard Wagner: Lohengrin. Jonas Kaufmann og Anja Harteros eru í

aðalhlutverkum. Kent Nagano stjórnar (2DVD, 2010)

Richard Wagner: Tristan und Isolde. Upptaka frá Bayreuther Festspiele. Siegfried Jerusalem og Waltraut Meier eru í aðalhlutverkum. Daniel Barenboim stjórnar (2DVD, 2000)

Jazz og blues

Manu Katché: Manu Katché (2012) Catherine Russell: Strictly Romancin‘ (2012) Wadada Leo Smith: Ten Freedom Summers (4 CD, 2012) Wadada Leo Smith: Heart‘s Reflections (2011) Diana Krall: Glad Rag Doll (2012) Bill Frisell: Big Sur (2013) Sunna Gunnlaugs: Distilled (2013) Taj Mahal: Taj Mahal and The Hula Blues (1997) Bob Haddrell & Dino Coccia: A Shaded Spot (2010) Quincy Jones and His Orchestra: Big Band Bossa Nova + The Quintessence (1961-

1962 / 2013)

Page 7: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Lembit Saarsalu & Trio X of Sweden: Special Occasion (2013) Julia Hülsmann Quartet: In Full View (2013) Giovanni Guidi Trio: City of Broken Dreams (2013) Keith Jarrett: Somewhere. Enn einu sinni eru þeir félagarnir

Jarrett, Peacock og DeJohnette á ferð á glænýjum diski (2013)

Freddie Hubbard: Groovy! Freddie Hubbard leikur hér með Duke Pearson, Pepper Adams, Willie Wilson, Thomas Howard og Lex Humphries (1961/2010)

Sigurður Flosason, Kjeld Lauritsen o.fl.: Nightfall (2013) Samuel Yirga: Guzo (2012) The Wayne Shorter Quartet: Without a Net (2013) Chris Potter: The Sirens. Flytjendur: Chris Potter, Craig Taborn,

David Virelles, Larry Grenadier og Eric Harland (2013)

Stefano Battaglio Trio: Songways. Flytjendur: Stefano Battaglia, píanó ; Salvatore Maiore, kontrabassi og Roberto Dani, trommur (2013)

Oscar Peterson: The Jazz Soul of Oscar Peterson & Oscar Peterson Plays Porgy & Bess. Tvær þekktar hljómplötur frá 1959 á einum geisladiski (2011)

Louis Sclavis : Sources. Atlas Trio (Louis Sclavis, Benjamin Moussay og Gilles Coronado) leika verk eftir Louis Sclavis. (2012)

Eberhard Weber : Résumé. Hljóðritanir á sólóum Webers á tónleikum 1990-2007. Með honum leika Jan Garbarek og Michael DiPasqua i sumum laganna. (2007)

Ulf Wakenius: Vagabond (2012) Benedikt Jahnel Trio: Equilibrium (2012) Kjell Bækkelund & Bengt Hallberg Trio: Tilbrigði með og án stefja . Upptaka frá tónleikum í

Norræna húsinu 23. júní 1970 (2012) Oscar Peterson: Oscar Peterson Plays the Irving Berlin Songbook.

Oscar Peterson leikur ásamt Ray Brown, Ed Thigpen og Barney Kessel (1952 og 1959/2011)

Jan Johansson & Georg Riedel & fl.: Jan Johansson in Hamburg with Georg Riedel .

Tónleikaupptökur frá 1965-68 (2011) Stan Getz & Gerry Mulligan: Getz Meets Mulligan in Hi-fi. Með þeim félögum

leika Lou Levy, Ray Brown og Stan Levey (1957/2012)

Miles Davis Quintet: Live in Europe 1969: The Bootleg Series Vol. 2. Hljóðritað í Juan-les-Pins, Stokkhólmi og Berlín 1969. Þessar upptökur hafa aldrei verið gefnar út áður!! (3 CD+DVD) (2013)

Ahmad Jamal: Blue Moon. Með Jamal leika Reginald Veal, Herlin Riley og Manolo Badrena (2012)

Page 8: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Dægurtónlist, rokk o.fl.

Íslenskt: Múm: Smilewound (2013) EmilíanaTorrini: Tookah (2013) Ljótu hálfvitarnir: Ljótu hálfvitarnir (2013) Lay Low: Live at Home (CD+DVD) (2013) Hymnalaya: Hymns (2013) 1860: Artificial Daylight (2013) Kristján Hrannar Pálsson: Anno 2013 (2013) Bárujárn: Bárujárn (2013) Skepna: Skepna (2013) Pottþétt 60: 40 pottþétt lög, 2 safndiskar (2013) Ylja: Ylja (2013) Pálmi Gunnarsson: Þorparinn (3 CD, 2013) Súellen: Fram til fortíðar (2013) Yndislega eyjan mín: Safnplata (2013) Fjölskyldualbúmið: 3 safnplötur (2013) Grísalappalísa: Ali (2013) Bellstop: Karma (2013) Robert the Roommate: Robert the Roommate (2013) Amiina: Lighthouse Project (2013) Sigurrós: Kveikur (2013) Samaris: Samaris (2013) KK & Maggi Eiríks.: Úti á sjó (2013) Sin Fang: Flowers (2013) Anna Pálína Árnadóttir: Lífinu ég þakka (2 CD, 2013) Ólafur Arnalds: For Now I‘m Winter (2013) Eurovision Song Contest 2013: Öll lögin í keppninni (2 CD, 2013) Sigurður Þórarinsson: Kúnstir náttúrunnar. Vísur Sigurðar

Þórarinssonar og þrír heimildaþættir RÚV (CD + DVD) (2013)

Halli Reynis: Skuggar (2 CD, 2013) Bubbi Morthens: Stormurinn (2013) Ólöf Arnalds: Sudden Elevation (2013) John Grant: Pale Green Ghosts (2013) Tíminn flýgur áfram: 60 íslenskar perlur í nýjum búningi - safnplötur

(3 CD, 2013)

Page 9: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Erlent: Vönduð dægurtónlist frá Póllandi: Püdelsi : Madame Castro (2008) Pola: Wbrew (2009) Edyta Górniak: E.K.G (2007) Kasia Klich: Porcelana (2008) Dick Dale: Surf beat (2013) Justin Hayward: Spirits of the western sky (2013) Philip Anselmo: Walk through exits only (2013) Black Rebel Motorcycle Club: Specter at the feast (2013) James Blake: Overgrown (2013) MGMT MGMT (2013) Deep Purple: Live in Copenhagen 1972 (2CD) (2013) Nine Inch Nails. Hesitation marks (2013) The Flaming Lips: The Terror (CD+Mini-disc, 2013) Bob Dylan: Another Self Portrait: 1969-1971. The Bootleg

Series Vol. 10 (2 CD, 2013) Boards of Canada: Tomorrow's Harvest (2013) Tim Bendzko: Wenn Worte meine Sprache wären (CD + DVD,

2013) Daft Punk: Random Access Memories (2013) Vampire Weekend: Modern Vampires of the City (2013) Mark Lanegan: Black Pudding (2013) Kurt Vile: Wakin On A Pretty Daze (2013) The National: Trouble Will Find Me (2013) Cocorosie: Tales of a Grasswidow (2013) Savages: Silence Yourself (2013) Megadeth: Super Collider (2013) Black Sabbath: 13 (2 CD, 2013) Queens of the Stone Age: ...Like Clockwork (2013) Jeff Lynne: Long Wave (2012) Austra: Olympia (2013) Atoms for Peace: Amok (2013) Chelsea Light Moving: Chelsea Light Moving (2013) Suede: Bloodsports (2013) The Knife: Shaking the Habitual (2 CD, 2013) Band of Horses: Mirage Rock (2012) Grimes: Visions (2012) Sixto Rodríguez: Searching for Sugar Man: Original Motion Picture

Soundtrack (1969-73/2012) Sixto Rodríguez: Coming from Reality (2009) Sixto Rodríguez: Cold Fact (1970/1991) Deep Purple: Live in Paris 1975 (2 CD, 2012) Townes van Zandt: Townes van Zandt (1969/2009) Doris Day: My Heart (2011) Jacques Brel: Jacques Brel Vol. 1 & 2 (1957-1977/2009) Peter Tosh: Peter Tosh 1978-1987 (6 CD, 2012) David Bowie: The Next Day (2013) Paloma Faith: Fall to Grace (2012)

Page 10: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Eric Clapton: Old Sock (2013) The Baseballs: Strings 'n' Stripes (2011) Hurts: Exile (2013) John Grant: Pale Green Ghosts (2013)

Heimstónlist, þjóðlög og önnur þjóðleg tónlist

The Gurdjieff Folk Ensemble: Music of Georges I. Gurgjieff (2011) (Armenía) Jalilah's Raks Sharki 6: In a Beirut Mood (2003) (Egyptaland, Líbanon) Hljómskálakvintettinn: Öxar við ána: Ættjarðarlög (2013) Bára Grímsdóttir og Chris Foster: Flúr (2013) Lo‘ Jo: Cinéma el Mundo. Tilnefnd til „Songlines Awards

2013“ (2012) (Bretland) Bellowhead: Broadside. Tilnefnd til „Songlines Awards 2013“

(2012) (Bretland) Katy Carr: Paszport. Tilnefnd til „Songlines Awards 2013“

(2012) (Pólland, Bretland) Samuel Yirga: Guzo. Tilnefnd til „Songlines Awards 2013“

(2012) (Eþíópía) Ravi Shankar: The Living Room Sessions: Part 1. Tilnefnd til

„Songlines Awards 2013“ (2012) (Indland) Habib Koité & Eric Bibb: Brothers in Bamako. Tilnefnd til „Songlines

Awards 2013“ (2012) (Malí, Senegal, USA) The Chieftains: Voice of Ages. Tilnefnd til „Songlines Awards

2013“ (2012) (Írland) Seth Lakeman: Tales from the Barrel House. Tilnefnd til

„Songlines Awards 2013“ (2012) (Bretland) Sam Lee: Ground of Its Own. Tilnefnd til „Songlines Awards

2013“ (2012) (Bretland) Warsaw Village Band: Nord. Tilnefnd til „Songlines Awards 2013“

(2012) (Pólland) Guy Schalom Baladi Blues 3: The Art of Baligh Hamdi. Tilnefnd til „Songlines

Awards 2013“ (2012) (Egyptaland, Bretland) Angélique Kidjo : Spirit Rising. Tilnefnd til „Songlines Awards

2013“ (2012) (Benín)

Page 11: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Emel Mathlouthi: Kelmti Horra. Fyrsta plata túnísku baráttusöngkonunnar Emel Mathlouthi. Tilnefnd til „Songlines Awards 2013“ (2012) (Túnis)

Breabach: Bann (2012) Seu Jorge: Músicas para churrasco vol. 1 (2011) Chavela Vargas: Chavela Vargas (1961/2007) Anthologie des moments précieux des Suds à Arles: Tónleikaupptökur frá heimstónlistarhátíðinni

Festival Les Suds, Arles, Frakklandi (CD+DVD, 2012)

Kvikmyndatónlist: Braveheart: Original Motion Picture Soundtrack (1996) A Tribute to Woody Allen: Music from His Movies (3 CD, 2010) Bill Conti: Rocky: Original Motion Picture Score (1976/1990) Nino Rota: Greatest Film Hits (5 CD) Skyfall: Original Motion Picture Soundtrack (2012) Howard Shore,: The Lord of the Rings Symphony: Six Movements

for Orchestra & Chorus. Ludwig Wicki stjórnar (2011)

John Williams: Harry Potter heildarútgáfa (8 CD) Glen Hansard, Markéta Irglová: Once (2007) Nino Rota: Amarcord (2003)

DVD – dægurtónlist, heimstónlist og jazz Amy Winehouse: Amy Winehouse at the BBC (3 DVD + 1 CD)

(2012) Marley: A Film by Kevin MacDonald: Heimildamynd um Bob Marley (2012) Quarashi: Á Bestu útihátíðinni 2011 (2012) Gil Evans & Orchestra: Live in Lugano 1983 (2005) Herbert Guðmundsson: Herbert Guðmundsson í Íslensku óperunni Adele: Live at The Royal Albert Hall (2012) (DVD+CD)

DVD – heimildamyndir o.fl. Arnold Schönberg: Pétur í tunglinu op. 21 (Pierrot lunaire). Rut

Magnússon flytur ásamt Kammersveit Reykjavíkur . Stjórnandi er Paul Zukofsky (1980/2012)

Kinshasa Symphony: Kvikmynd Wischmann og Baer. Við fylgjumst með Orchestre Symphonique Kimbanguiste og stjórnanda hennar, Armand Diangienda, flytja níundu sinfóníu Beethovens (2011)

Page 12: 363nlistarefni sep 13) - bokasafnhafnarfjardar.is · Arthur Honegger: Les aventures du Roi Pausole – óperetta. Honegger sýnir á sér óvænta hlið. Hér er léttleikinn allsráðandi

Giuseppe Verdi: Simon Boccanegra. Plácido Domingo syngur aðalhlutverkið (baryton!). Antonio Pappano stjórnar (2010)

Stephen Fry: Wagner & Me. Heimildamynd þar sem leikarinn ástsæli, Stephen Fry, leiðir áhorfendur á afar persónulegan hátt um undraveröld Wagners (2010)

DVD – söngleikir Cameron Mackintosh: Mary Poppins. Lögin úr syningu Borgarleikhússins

(2013) Jerome Kern: Show Boat. John McGlinn stjórnar (3 CD, 2006) Irving Berlin: Top Hat. Aðalhlutverk í höndum Fred Astaire og

Ginger Rogers (1935/2005)

Ýmis tónlist: Schola Cantorum: Foldarskart (2012) Bjöllukór Tónstofu Valgerðar: Hljómfang (2012) Friðrik Karlsson: Snerting (2012) Paul Robeson: Spirituals: Original Recordings 1925-1936 (2003)

Söngleikir: Jerome Kern; Show Boat. John McGlinn stjórnar. Mögnuð útgáfa!

(3 CD, 2006) Harold Arlen: Galdrakarlinn í Oz (2011) Eric Idle & John Du Prez: Spamalot (2005)

Tónlistarbækur: Vilhjálmur G. Skúlason: Meistarinn frá Le Roncole – Guiseppe Verdi :

ævisaga (2013) Gunnar Hjálmarsson: Stuð vors lands: saga dægurtónlistar á Íslandi

Glæsilegt nýtt ritverk! (2012) Guide des instruments anciens = A Guide to Period Instruments. Saga hljóðfæranna frá miðöldum til loka átjándu

aldar er sögð í máli, myndum og tónum. (8 CD ) Leonard Bernstein: The Infinite Variety of Music (2007) Alex Willis: Step by Step Guitar Making (2010) Bruce Ossman: Violin Making: An Illustrated Guide for the

Amateur (2009)

Nótnabækur Söngvasafn: Ný útgáfa í samantekt og útsetningum Snorra

Sigfúsar Birgissonar o.fl. (2012) Jón Aðalsteinn Þorgeirsson: Sönglögin okkar – fiðla (2012) Jón Aðalsteinn Þorgeirsson: Sönglögin okkar – píanó, harmonikka (2012)