67
37. árg. 8.tbl 15. ágúst 2020

37. árg. 8.tbl 15. ágúst 20 - Hugverk.is...ELS tíðindi 8.2020 Skáð landsbundin vöumeki Skrán.nr. (111) V0116542 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0116542 Ums.dags

  • Upload
    others

  • View
    10

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 37. árg. 8.tbl 15. ágúst 2020

  • Útgefandi: Hugverkastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 105 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.hugverk.is Áskriftargjald: 4.300,- Verð í lausasölu: kr. 500,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittueinkaleyfi/Skráningarnúmer

    (13) Tegund skjals(15) (151) Skráningardagsetning

    (156) Endurnýjunardagsetning(21) (210) Umsóknarnúmer(22) (220) Umsóknardagsetning(24) Gildisdagur(30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.)(41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg

    almenningi(44) (442) Framlagningardags./Birtingardags.(45) Útgáfudagur einkaleyfis(48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum

    (500) Ýmsar upplýsingar(51) (511) Alþjóðaflokkur(54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/

    Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki(57) Ágrip

    (526) Takmörkun á vörumerkjarétti(554) Merkið er í þrívídd

    (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki(61) Viðbót við einkaleyfi nr.(62) Númer frumumsóknar(63) Takmörkun á hönnunarvernd

    (600) Dags. land, númer fyrri skráningar(68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um

    viðbótarvernd(71) Nafn og heimili umsækjanda(72) Uppfinningamaður/hönnuður(73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi(74) (740) Umboðsmaður(79) (791) Nytjaleyfi(80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP

    einkaleyfis(83) Umsókn varðar líffræðilegt efni

    (883) Hlutun umsóknar eða skráningar(85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar

    umsóknar(86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og

    alþjóðlegt umsóknarnúmer(891) Dags. tilnefningar eftir skráningu

    (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hérá landi

    (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrstamarkaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu

    (94) Viðbótarvottorð gildir til og með(95) Samþykkt afurð

    1) „INID = Internationally agreed Numbers for theIdentification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru ísamræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 semgefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki............................................ 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.................................... 24

    Breytingar í vörumerkjaskrá…………………………………………... 41

    Endurnýjuð vörumerki...................................................... 46

    47Afmáð vörumerki...............................................................

    Veitt einkaleyfi (B)………………………………………………………….. 48

    Þýðing á kröfum evrópskra einkaleyfisumsókna (T1C)……… 49

    Leiðréttar þýðingar á staðfestum evrópskum 62

    Einkaleyfi

    einkaleyfum (T5)................................................................

    62Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)……………………………………………………………….

    63Umsóknir um viðbótarvernd (I1).......................................

    Veitt viðbótarvottorð (I2)………..…………………………………….. 64

    Framlenging á viðbótarvottorði…………………………………….. 65

    66Breytingar í einkaleyfaskrá……………………………………………..

    67Leiðréttingar…………………………………………………………………..

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)................................. 50

    bjarniCross-Out

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0108102 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0108102 Ums.dags. (220) 1.3.2018 (540)

    Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879 , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 32: Bjór. Forgangsréttur: (300) 1.9.2017, Víetnam, 4-2017-27959

    Skrán.nr. (111) V0109977 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0109977 Ums.dags. (220) 17.8.2018 (540)

    MUTANT ENERGY

    Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 32: Bjór. Forgangsréttur: (300) 15.3.2018, Pakistan, 489366

    Skrán.nr. (111) V0114426 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0114426 Ums.dags. (220) 27.8.2019 (540)

    Heitirpottar.is

    Eigandi: (730) Fiskikóngurinn ehf., Sogavegi 3, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Hreyflar og vélar þó ekki í landfarartæki; vélatengsli og drifbúnaður þó ekki í landfarartæki; landbúnaðarvélar aðrar en handknúnin verkfæri; klakvélar (útungunarvélar); orkuknúnar vélar; sjálfsalar. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; ílát, ekki úr málmi, til geymslu eða flutninga; óunnin eða hálfunnin bein, horn, hvalabein eða perlumóðir; skeljar; sæfrauð; raf. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi.

    Skrán.nr. (111) V0095651 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) 331/2015 Ums.dags. (220) 26.1.2015 (540)

    MANSUR GAVRIEL

    Eigandi: (730) Mansur Gavriel LLC, 401 Brodway, Suite 1001, New York, New York 10013, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Laufdal 33, 260 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 18: Handtöskur; innkaupatöskur; ráptuðrur; buddur; pyngjur; kvenmannstöskur, veski; peningaveski; seðlaveski.

    Skrán.nr. (111) V0100629 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0100629 Ums.dags. (220) 25.4.2016 (540)

    MANSUR GAVRIEL

    Eigandi: (730) Mansur Gavriel LLC, 401 Broadway, Suite 1001, New York, NY 10013, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Laufdal 33, 260 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Sápur; hársápur; baðpúður; baðgel; sturtusápa; hrein-sunarmjólk fyrir andlit; hreinsunar efnablöndur til einkanota; efni skartgripasmiða til að fægja (jewellers' rouge); gljá efnablöndur (til að fægja); slípiefni; ilmvörur; ilmkjarnaolíur; arómatískar ilmkjarnaol-íur; ilmandi olíumistur; snyrtivörur; amber ( ilmvatn ); varalitir; fegrunnar maskar; húðhvítunnar krem; ilmandi líkamskrem??; ilman-di líkamskrem (body lotion); naglalakk; förðunarefnablöndur; hárli-tunarefni; karlailmir; rakspírar; eftir rakstur (aftershave) smyrsl; Eau de Cologne; Eau de Perfume; Eau de Parfum; snyrtivörupakkar; snyrtivörukrem; efnablöndur til að hreinsa farða; ilmandi vatn; ilmsprey fyrir lín; húðkrem til snyrtingar; snyrtivörur; ilmvötn; snyrtivörur fyrir umönnun húðarinnar; lyktareyðir fyrir persónulega notkun; hársprey; tannkrem; ilmjurtir (potpourris ( ilmir)); snyrtivörur fyrir dýr; talkúmduft til notkunar á salernum; loft ilmef-nablöndur. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 35: Þjónusta við smásöluverslanir og þjónusta við smásö-luverslanir á netinu með fatnað, skófatnað, húfur, handtöskur, leðurvörur, farangur, belti [fatnað], augnbúnað, skartgripi, úr, bækur og ritföng, hulstur fyrir farsíma, fartölvu töskur, heyrnartól, hlífðarveski, hlífar og slífar fyrir spjaldtölvur, ilmvörur, snyrtivörur, húð og vörur til persónulegrar umönnunar, hárfylgihluti og hárskraut.

    Skráð landsbundin vörumerki

    Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr.

    reglugerðar nr. 310/1997 um skráningu vörumerkja o.fl., er heimilt

    að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að

    skila skriflega til Hugverkastofunnar innan tveggja mánaða frá

    birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

    Andmælin skulu rökstudd.

    3

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0116076 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0116076 Ums.dags. (220) 30.1.2020 (540)

    NORDIC CAPITAL

    Eigandi: (730) Nordic Capital Cooperation Group Limited, 26 Esplanade, St Helier, JE2 3QA Jersey, Jersey. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Stjórnun fyrirtækja; rekstur fyrirtækja; kaup á fyrirtækjum; verðmat á fyrirtækjum; fyrirtækjaaðstoð; ráðgjöf, grein-ing og upplýsingar í tengslum við kaup á fyrirtækjum; mat á viðskip-tatækifærum og viðskiptastarfsemi; greining á þróun í viðskiptum; undirbúningur, söfnun og greining á viðskiptalegum talnagögnum; tölfræðirannsóknir í viðskiptum; samningaviðræður fyrir viðskipti þriðju aðila; upplýsingar, ráð og ráðgjöf í tengslum við ofangreindar þjónustur. Flokkur 36: Fjárfestingaþjónusta fyrir fjárfestingarsjóði sem fjárfesta í óskráðum félögum; stjórnun fjárfestingarsjóða sem fjárfesta í óskrá-ðum félögum; fjármögnun með sölu hlutafjár; fjárfestingar í hlutafé; rekstur og stjórnun fjárfestinga í óskráðum félögum; fjárfestinga-ráðgjöf; fjárfestingastjórnun; fjárfestingaupplýsingar; fjárfestingagreining; fjárfestingaþjónusta; fjárfestingar; fjárfestingar í sjóðum; stofnfjár fjárfestingar; fjárhagslegt verðmat; ráðstafanir vegna fjármögnunar, fjárfestinga og fjárfestingastjórnunar; up-plýsingar, ráð og ráðgjöf í tengslum við ofangreindar þjónustur. Skrán.nr. (111) V0116246 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0116246 Ums.dags. (220) 13.2.2020 (540)

    CHOLESTECH LDX

    Eigandi: (730) Alere San Diego, Inc., 9995 Summers Ridge Road San Diego California 92121 , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) BBA Fjeldco ehf., Katrínartúni 2, 19. hæð, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 1: Samanburðarefnablöndur til greiningarprufanna í til-raunaglösum, skimunarprufanna, staðfestingar og greiningar; prófef-ni til greiningar og efnafræðileg prófefni til notkunar á rannsóknarstofum eða til rannsókna; lausnir fyrir greiningarprófu-narsett til notkunar á rannsóknarstofum eða til rannsókna; grein-ingarprófunarsett til notkunar á rannsóknarstofum; greiningarlausnir til notkunar á rannsóknarstofum; greiningarprófunarsett sem saman-standa af prófefnum og prófunum. Flokkur 5: Sjúkdómsgreiningarprófunarsett; sjúkdómsgrein-ingarprófefni; greiningarefnablöndur sem eru notaðar í læknisfræði-legum tilgangi; sjúkdómagreiningarefnablöndur; sjúkdómagreininga-prófanir; prófanir til sjúkdómagreininga; lausnir sem eru notaðar í sjúkdómsgreiningarprófunarsettum; hylki sem innihalda prófefni til sjúkdómagreiningarprófunnar; hylki sem innihalda sjúkdómagrein-ingar prófefni; prófunarhylki sem innihalda efnafræðileg prófu-narefni til sjúkdómagreiningarprófunnar í glasi; læknisfræðileg prófu-narefni sem eru geymd í hylkjum til notkunar við sjúkdómagreiningu. Flokkur 10: Lækningaáhöld til sjúkdómagreiningar í glösum; lækningaáhöld til sjúkdómagreiningar í glösum fyrir fituefni; lækningaáhöld til sjúkdómagreiningar fyrir blóðprófanir; lækningaáhöld til sjúkdómagreiningar fyrir glúkósa; lækningaáhöld til sjúkdómagreiningar fyrir prófanir á kólesteróli; lækningaáhöld til sjúkdómagreiningar fyrir meðferðareftirlit á hjartasjúkdómum og sykursýki; prufuhylki til notkunar í tengslum við framangreindar vörur.

    Skrán.nr. (111) V0114427 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0114427 Ums.dags. (220) 27.8.2019 (540)

    Kaldirpottar.is

    Eigandi: (730) Fiskikóngurinn ehf., Sogavegi 3, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Hreyflar og vélar þó ekki í landfarartæki; vélatengsli og drifbúnaður þó ekki í landfarartæki; landbúnaðarvélar aðrar en handknúnin verkfæri; klakvélar (útungunarvélar); orkuknúnar vélar; sjálfsalar. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; ílát, ekki úr málmi, til geymslu eða flutninga; óunnin eða hálfunnin bein, horn, hvalabein eða perlumóðir; skeljar; sæfrauð; raf. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) V0114428 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0114428 Ums.dags. (220) 27.8.2019 (540)

    Heiturpottur.is

    Eigandi: (730) Fiskikóngurinn ehf., Sogavegi 3, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Hreyflar og vélar þó ekki í landfarartæki; vélatengsli og drifbúnaður þó ekki í landfarartæki; landbúnaðarvélar aðrar en handknúnin verkfæri; klakvélar (útungunarvélar); orkuknúnar vélar; sjálfsalar. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; ílát, ekki úr málmi, til geymslu eða flutninga; óunnin eða hálfunnin bein, horn, hvalabein eða perlumóðir; skeljar; sæfrauð; raf. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) V0115870 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0115870 Ums.dags. (220) 6.1.2020 (540)

    REX

    Eigandi: (730) Rex Kogyo Kabushiki Kaisha (Rex Industries Co., Ltd.), 1-4-5, Nishishinsaibashi, Chuo-ku, Osaka, 542-0086, Japan. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 7: Málmvinnsluvélar; snyrtivélar; röraskurðarvélar; röraskurðarsagir; rörasnittivélar; röragrópvélar (pipe grooving ma-chines); röravíkkunarvélar (pipe flaring machines); rörasnittskurðar-vélar (pipe thread-rolling machine); spegilsuðuvélar og verkfæri til að bræða og tengja fyrir plaströr; handverkfæri, önnur en handstýrð; vélar og búnaður fyrir þrif, rafdrifinn; háþrýstiþvottavélar (high pres-sure washers); vélaverkfæri; skurðvélar; sagir [vélar]; þráðavélar; loftsteinar fyrir fiskabúr [dælur]; vélar fyrir efnavinnslu nánar tiltekið vélar notaðar til að veita og leysa upp súrefni í vatnstönkum, hringrásardælur, lensidælur og loftdælur til að nota í vatnstönkum. Flokkur 8: Handverkfæri, handvirk; röraskerar; rörasnittivélar; pípuskerar; flansarar (tube flaring tools); rörúrsnarar (tube reamer); rörskrúfstykki; keðjuskrúfstykki; skrúfstykki; gengjumát, snittismát; snittbakkar, löð[handverkfæri]; skurðarverkfæri [handverkfæri]; úrsnararar; skrúfgangsskerar [handverkfæri]; blöð [handverkfæri]; þenjarar [handverkfæri].

    4

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0116542 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0116542 Ums.dags. (220) 6.3.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Klettabær ehf., Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; íþrótta- og menningarstarfsemi; einka-kennsla; kennsla; leikfimikennsla; náms- og starfssetur fyrir ungmen-ni með margþættan námslegan vanda; kennsla í heimilisfræði, íþróttum, tónmennt, handmennt, myndmennt. Flokkur 44: Heilsuráðgjöf, hvíldarheimili; sálfræðiþjónusta; þjónusta hvíldarheimila; búsetuúrræði þar sem boðið er upp á langtímavistun og skammtímavistun fyrir ungmenni með margþættan vanda; þjónustumiðstöð fyrir ungmenni með margþættan heilsufarslegan vanda; hvíldardvöl þar sem boðið er upp á langtímavistun og skammtímavistun fyrir ungmenni með margþættan vanda. Flokkur 45: Öryggisþjónusta til líkamlegrar verndar einstaklingum og til verndar áþreifanlegum eignum; barnagæsla; næturvarsla; þjónus-tumiðstöð fyrir ungmenni með margþættan félagslegan vanda. Skrán.nr. (111) V0116704 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0116704 Ums.dags. (220) 18.3.2020 (540)

    Eigandi: (730) Tencent Holdings Limited, P.O. Box 2681 GT, Century Yard, Cricket Square, Hutchins Drive, George Town, Grand Cayman, Caymaneyjum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Merkjasendingarbúnaður og björgunarbúnaður og tæki; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; gagnavinnslubúnaður; töl-vuvélbúnaður; tölvuútstöðvar; jaðartæki fyrir tölvur; tölvuhug-búnaður; hreyfiteiknimyndir; farsímaólar; miðverk [örgjörvar]; töl-vuleikjaforrit; tölvulyklaborð; tölvuminnisbúnaður; tölvustýriforrit, skráð; jaðartölvubúnaður; tölvuforrit [forrit], skráð; tölvuforrit [niðurhlaðanlegur hugbúnaður]; tölvuhugbúnaður, skráður; tölvur; gagnavinnslutæki; diskar, segulmagnaðir; myndaskrár til niðurhals; tónlistarskrár til niðurhals; niðurhlaðanlegar myndskrár; rafrit, sem er hægt að hlaða niður; rafmagnsmerkingar fyrir vörur; kóðuð auðkennisarmbönd, segulmögnuð; kóðuð segulkort; almyndir; auðkenniskort, segulmögnuð; viðmót fyrir tölvur; glymskrattar fyrir tölvur; fartölvur; mótöld; skjáir [tölvuvélbúnaður]; skjáir [tölvuforrit]; mýs [gagnavinnslubúnaður]; músarmottur; leiðsögubúnaður fyrir bifreiðar [tölvubúnaður um borð]; fistölvur; ljóstæknigagnamiðlar; handbærir margmiðlunarspilarar; lesarar [gagnavinnslubúnaður]; skannar [gagnavinnslubúnaður]; USB-leifturdrif; myndbandsspólur; tölvuleikjahylki; ritvinnsluforrit; spjaldtölvur; tölvunet; leturgerðir, stafagerðir, leturhönnun og tákn á skráðu gagnasniði; tölvuleikir og rafrænir leikir; tölvuvélbúnaður með margmiðlun og gagnvirkum aðgerðum; tölvuleikjavélar ætlaðar til notkunar með ytri skjáum; hlífar fyrir farsíma; hulstur fyrir farsíma; notkunarhugbúnaður fyrir skjáborð tölvu; hugbúnaður til að greina, eyða og koma í veg fyrir tölvuveirur; hugbúnaður til dulkóðunar á gögnum; hugbúnaður til greiningar og endurheimtar á gögnum; hugbúnaður til öryggisafri-tunar á tölvukerfum, gagnavinnslu, gagnasöfnunar, skráarstjórnunar og umsjónar á gagnagrunnum; hugbúnaður fyrir stjórnun

    Skrán.nr. (111) V0116435 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0116435 Ums.dags. (220) 27.2.2020 (540)

    Eigandi: (730) Herramenn ehf, Hamraborg 9, 200 Kópavogi, Íslandi; Andri Týr Kristleifsson, Lyngheiði 20, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Smásala með skeggolíur, skeggbalm (e. beard balm), skeggsápu, skeggvax, skeggbursta, skegggreiður, skeggklippur, raksápur, rakbursta, rakvélar og rakvélafylgihluti þ. á m. rakvélablöð og rakvélastanda, rakhnífa, eftir raksturskrem (e. after shave balm), rakspíra, kölnarvatn (e. cologne) og herrailmvötn, sjampó, hárnæringu, hármótunarefni (hárgel, hárvax, hárvatn, hárspíri, leir e.clay, hárlím e. paste saltsprey, hárlakk,), rakakrem, húðkrem, andlitshreinsi e. face wash, leirmaska e. claymask, skrúbb e. facescrub, andlitskrem, svitalyktaeyði, tannkrem, sápu fyrir húðflúr, smyrls fyrir húðflúr, fylgihluti fyrir hár þ.á.m. hárgreiður, hárbursta, hárblásara og hárklippur. Flokkur 44: Klipping; hársnyrting; hárþvottur; skeggsnyrting; rakstur og hárlitun (og önnur hárbreytings á borð við permanent). Skrán.nr. (111) V0116540 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0116540 Ums.dags. (220) 6.3.2020 (540)

    Eigandi: (730) Klettabær ehf., Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; íþrótta- og menningarstarfsemi; einka-kennsla; kennsla; leikfimikennsla; náms- og starfssetur fyrir ungmen-ni með margþættan námslegan vanda; kennsla í heimilisfræði, íþróttum, tónmennt, handmennt, myndmennt. Flokkur 44: Heilsuráðgjöf; hvíldarheimili; þjónusta hvíldarheimila; langtímabúsetuúrræði fyrir ungmenni með margþættan vanda; hvíl-dardvöl fyrir ungmenni með margþættan vanda; þjónustumiðstöð fyrir ungmenni með margþættan heilsufarslegan vanda. Flokkur 45: Öryggisþjónusta til líkamlegrar verndar einstaklingum og til verndar áþreifanlegum eignum; barnagæsla; næturvarsla; þjónus-tumiðstöð fyrir ungmenni með margþættan félagslegan vanda.

    5

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    máltíðum, súpum og kartöfluflögum, kaffi, tei, brauði, sætabrauði og sælgæti, sósum (bragðbætandi), samlokum, pítsum, bökum og pas-taréttum, ferskum ávöxtum og grænmeti, dýrafóðri, matvælum og drykkjarvörum fyrir dýr, bjór, óáfengum drykkjum, ávaxtadrykkjum og ávaxtasöfum, þykknum til drykkjargerðar, áfengum drykkjum, víni, sterku víni og líkjörum sem innihalda áfengi, hlutum fyrir reykingamenn, kveikjurum fyrir reykingamenn. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; bankaþjónusta; miðlun; fjára-flanir í góðgerðarskyni; reikningsskil, fjárhagsleg; lánaskrifstofa; greiðslukortaþjónusta; tollamiðlun; debetkortaþjónusta; geymsla á verðmætum; rafrænn flutningur á fjármagni; skipti á peningum; fjárhagsleg greining; fjárhagsráðgjöf; fjárhagsútreikningar [tryggingar, bankaþjónusta, fasteignir]; fjárhagsupplýsingar; fjármá-lastjórnun; fjárhagskostun; fjármálaþjónusta; sjóðsfjárfestingar; tryg-gingamiðlun; tryggingaráðgjöf; tryggingaupplýsingar; tryg-gingaábyrgð; útgáfa á greiðslukortum; útgáfa virðistákna; útgáfa á ferðatékkum [tékkum]; kaupleiga á húsnæði; lán [fjármögnun]; bankaveðsetningar; gagnkvæmir sjóðir; skipulag safnana; veðset-ningar; fasteignasala; fasteignamat; fasteignastjórnun; leiga á skrifstofum [fasteignir]; öryggishólfaþjónusta; sparibankaþjónusta; verðbréfamiðlun; hlutabréfamiðlun; markaðsverð í kauphöllum; fjármálaþjónusta, nánar tiltekið, þjónusta við úrvinnslu greiðslu- og debetkortafærslna; greiðslujöfnun og afstemming fjármálaviðskipta um alþjóðlegt tölvunet; þjónusta í tengslum við vinnslu rafrænna greiðslna; greiðslumillifærslur fyrir aðra á internetinu; þjónusta við fjármagnsflutninga; fjármálaþjónusta á borð við reikningagerð og greiðslumiðlunarþjónustu; fjármálaþjónusta veitt með fjarskip-tabúnaði; fjármálaráðgjöf og ráðgjafarþjónusta; bankaþjónusta veitt á netinu í gegnum tölvugagnagrunna eða internetið; þjónusta við fjármálauppgjör; rafrænar greiðslur og þjónusta í tengslum við rafrænar greiðslur á reikningum; rafræn bankaþjónusta; up-plýsingaþjónusta er varðar fjármál og tryggingar sem eru útvegaðar á netinu í gegnum tölvugagnagrunn eða internetið; greiðsluþjónusta á netinu; sannvottunar- og auðkenningarþjónusta er varðar greiðslur á netinu eða flutning á fjármunum; netbankar; fjármálastjórnun í geg-num internetið; útvegun á fjármálaþjónustu um alþjóðlegt tölvunet eða internetið; útvegun á vefsvæði sem notendur geta notað til að stunda fjáröflun fyrir verkefni og heita fjármunum í verkefni; útvegun á fjáröflunarþjónustu fyrir aðra um alþjóðlegt tölvunet; fjármála-þjónusta, nánar tiltekið, fjáröflun fyrirtækja sem er veitt um tölvunet eins og internetið; fjárfestingarbankaþjónusta; fjárfestingar- og spar-naðarþjónusta; tékkareikningsþjónusta; bankareikningsþjónusta; fjárfestingarreikningsþjónusta; beingreiðslureikningsþjónusta; up-plýsingaþjónusta fyrir bankareikninga; skattaráðgjöf [ekki reikningshald]; gjaldeyrisviðskipti; ráðgjöf, upplýsinga- og ráðgja-farþjónusta sem tengist áðurnefndri þjónustu. Flokkur 38: Fjarskipti; útsendingar kapalstöðva; samskipti í gegnum farsíma; samskipti um tölvuútstöðvar, myndbönd, vír, gervihnött, örbylgju og kapal; samskipti í gegnum ljósleiðara; samskipti með símskeytum; samskipti í gegnum síma; tölvustudd útsending á ski-laboðum og myndum; þjónusta á sviði rafmagnstilkynningataflna [fjarskiptaþjónusta]; tölvupóstur; faxsendingar; upplýsingar um fjar-skipti; skilaboðasendingar; símboðaþjónusta [samskipti í gegnum útvarp, síma eða með öðrum rafrænum hætti]; aðgangsveiting að gagnagrunnum; útvegun á netspjallrými; veiting fjarskiptarása fyrir símasöluþjónustu; veiting fjarskiptatenginga til hnattræns tölvunets; veiting notendaaðgangs til hnattrænna tölvuneta; útvarpssendingar; leiga á aðgangstíma að alþjóðlegum tölvunetum; leiga á faxtækjum; leiga á sendibúnaði fyrir skilaboð; leiga á mótöldum; leiga á fjarskip-tabúnaði; leiga á símum; gervihnattasendingar; fjarskiptasendingar og tengiþjónusta; fjarfundaþjónusta; símskeytaþjónusta; símaþjónusta; sjónvarpsútsendingar; telexþjónusta; flutningur á stafrænum skrám; sendingar á heillaóskaskeytum á netinu; sending símskeyta; talhólfsþjónusta; fréttaveitur; þráðlausar útsendingar; rafræn sending á tölvuhugbúnaði um internetið og önnur tölvu- og rafræn samskiptanet; sending og dreifing á gögnum og hljóð- og

    símaþjónustu; hugbúnaður fyrir tölvupóst og skilaboðasamskipti; hugbúnaður fyrir farsíma; hugbúnaður fyrir samstillingu gagnagrun-na; tölvuforrit til að fá aðgang að, skoða og leita í nettengdum gag-nagrunnum; tölvuhugbúnaður til notkunar í tengslum við tónlistarás-kriftarþjónustu á netinu; niðurhalanlegt afþreyingartengt hljóðefni, myndefni, textaefni og margmiðlunarefni; forritaverkfæri til hug-búnaðarþróunar fyrir einkatölvur og lófatölvur; hugbúnaður til að fá aðgang að samskiptanetum, þar með talið internetinu; búnaður fyrir gagnageymslu; hörð drif; fjarskiptahugbúnaður; tölvuleikjahug-búnaður; myndavélar; myndbandsupptökuvélar. Flokkur 16: Pappír og pappi; prentað mál; teiknimyndaseríur; skáldsögur; myndabækur; myndasögur; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng og skrifstofuvörur, þó ekki húsgögn; bréflím og lím til heimil-isnota; teiknivörur og vörur fyrir listamenn; fræðslu- og kennslugögn; plastþynnur, -filmur og -pokar til umbúða og pökkunar; albúm; pap-pírsborðar; bókastoðir; bæklingar; bókamerki; bækur; öskjur úr pap-pír eða pappa; dagatöl; málverkastrigi; pappi; pappahólkar; spjöld; vörulistar; glasamottur úr pappír; teiknimyndabækur; afritunarpappír [ritföng]; kápur [ritföng]; skrifborðsmottur; skjalaskrár [bréfsefni]; skjalahaldarar [bréfsefni]; teikniblokkir; teiknibólur; teikniborð; teiknivörur; teiknisett; teiknipennar; teiknistikur; umslög [ritföng]; skrautstyttur [smástyttur] úr pappamassa; skrár [skrifstofuvörur]; pappírsfánar; dreifibréf; möppur fyrir skjöl; grafíkprent; kveðjukort; haldarar fyrir stimpla [innsigli]; skráningarspjöld [ritföng]; skrár; merkimiðar úr pappír eða pappa; tímarit; leiðbeiningahandbækur; mótunarefni; mótunarþykkni; fréttabréf; dagblöð; minnisbækur; blokkir [ritföng]; smárit; pappír; pappírsbönd og -kort til að skrá töl-vuforrit; bréfaklemmur; pappírsvigtir; pappírsdeig; fréttablöð; ljósmyndastandar; ljósmyndir [prentaðar]; myndir; plastefni fyrir módelgerð; frímerki; póstkort; veggspjöld; prentaðar stundaskrár/tímatöflur; prentuð rit; útprent [áletranir]; kynningarskjöl; auglýsingaskilti úr pappír eða pappa; frímerki [innsigli]; ritföng; stenslar; límmiðar [ritföng]; kennsluefni [nema tæki]; miðar; teiknimynstur; afritunarpappír; skiptispjöld, fyrir annað en leiki; dek-alkómanía; letur [leturgerð]; ritvélar, rafknúnar eða órafknúnar; um-búðapappír; skrif- eða teikniblokkir; íhlutir og fylgihlutir fyrir allar áðurnefndar vörur. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; bókhald; skipulag á fjarskiptaþjónustuáskriftum fyrir aðra; uppboðsmennska; sérfræðiráðgjöf fyrirtækja; viðskiptaup-plýsingar; stjórnun á leyfisveitingu fyrir vörur og þjónustu fyrir aðra í verslunarskyni; viðskiptaupplýsingar og -ráðgjöf fyrir neytendur [neytendaráðgjafarstofa]; söfnun upplýsinga í tölvugagnagrunna; upplýsingaleit í tölvuskrám fyrir aðra; skjalastjórnun í tölvu; markaðssetning; markaðsrannsóknir; netauglýsingar á tölvuneti; skoðanakannanir; skipulag á sýningum í viðskipta- eða auglýsingas-kyni; kynningar á vörum á samskiptamiðlum, í söluskyni; al-mannatengsl; leiga á auglýsingaplássi; sölukynningar fyrir aðra; ker-fisflokkun upplýsinga í tölvugagnagrunna; kynningarþjónusta; útvegun upplýsinga varðandi starfsframa, atvinnu og ráðningar; útvegun upplýsinga varðandi verslun; samantekt og viðhald á skrá-arsöfnum á netinu; smásöluþjónusta í tengslum við sölu á bleikief-num og öðrum efnum til nota við fataþvott, sápum, ilmvörum, snyrtivörum, smáhlutum úr málmi, vörum úr algengum málmum, vélum og smíðavélum, handverkfærum og handknúnum verkfærum, tækjum sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd, segulgagnaberum, upptökudiskum, geisladiskum, stafrænum mynddiskum og öðrum stafrænum upptökubúnaði, tölvum, töl-vuhugbúnaði, tölvuvélbúnaði, tölvuleikjum, tölvuspilum, farartækjum, eðalmálmum og blöndum úr þeim, skartgripum, kluk-kum og úrum, pappír, pappa, prentuðu efni, ljósmyndum, ritföngum, leðri og leðurlíki, ferðakoffortum og ferðatöskum, handtöskum, húsgögnum, heimilis- eða eldhúsáhöldum og ílátum, penslum, vef-naði og vefnaðarvörum, fatnaði, skófatnaði, höfuðfatnaði, leikspilum og leikföngum, spilastokkum, leikfimi- og íþróttavörum, jólatrésskrauti, leikföngum, kjöti, fiski, alifuglum og villibráð, þurr-kuðum og soðnum ávöxtum og grænmeti, mjólkurafurðum, tilbúnum

    6

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    senditæki, sjónvarpi, örbylgju, leysigeisla, fjarskiptagervihnetti eða rafrænum fjarskiptum; gagnaflutningur með hljóð- og myndbúnaði sem stjórnað er með gagnavinnslubúnaði eða tölvum; útvegun á aðgangi að gagnagrunnum og skráarsöfnum í gegnum samskiptanet til að sækja gögn á sviði tónlistar, myndbanda, kvikmynda, bóka, sjónvarps, leikja og íþrótta; útvega notendum aðgangstíma að rafrænum samskiptanetum sem geta auðkennt, staðsett, hópað saman, dreift og stjórnað gögnum og tenglum á tölvuþjóna þriðju aðila, tölvuörgjörva og tölvunotendur; upplýsingar, ráðgjöf og ráðgja-farþjónusta í tengslum við allt framangreint; útvegun á gagnagrun-num á sniði tilkynningatöflu á sviði tónlistar, myndbanda, kvikmynda, bóka, sjónvarps, leikja og íþrótta. Flokkur 41: Afþreyingar- og menntunarþjónusta; þjálfun; íþrótta- og menningarstarfsemi; skemmtun; skipulag og stjórnun ráðstefna; klúbbþjónusta [afþreying eða kennsla]; lifandi flutningur (kynning); framleiðsla útvarps- og sjónvarpsþátta; útvarpsafþreying; sjón-varpsafþreying; útgáfa á bókum; útvegun leikja á netinu; útvegun á tölvuleikjum og samkeppnum á netinu; útvegun á upplýsingum um afþreyingu og upplýsingum varðandi íþróttir um tölvunet; sætisbóka-nir fyrir sýningar; sala á bíómiðum á netinu; skipulag og framkvæmd keppna og deilda fyrir draumalið; útvegun á afþreyingu í gegnum tölvunet; útvegun upplýsinga varðandi rafræna leiki og tölvuleiki; framleiðsla á tónlistarmyndbandsþáttum til útsendingar um töl-vunet; dreifing á margmiðlunarefni í afþreyingarskyni um tölvunet, útvegun á tónlistarupptökum, upplýsingum á sviði tónlistar og umfjöllun og greinum um tónlist, allt um tölvunet; útgáfa á rafrænum bókum á netinu; útgáfa á tímaritum á netinu, nánar tiltekið, bloggi sem inniheldur efni skilgreint af notendum; rafræn útgáfa, ekki niðurhlaðanleg; útgáfa á tölvuleikjum; leikjaþjónusta um internetið af tölvuneti; skipulag á samkeppnum [menntun eða afþreying]; skipulagning hlutverkaviðburða til afþreyingar; fram-leiðsla á kvikmyndum öðrum en auglýsingakvikmyndum; útvegun tónlistar á Netinu, ekki til niðurhals; útvegun myndbanda á Netinu, ekki til niðurhals; útvegun á kvikmyndum, ekki til niðurhals, í gegnum pöntunarsjónvarpsþjónustu; útvegun á sjónvarpsþáttum, ekki til niðurhals, í gegnum pöntunarsjónvarpsþjónustu; upplýsingar um skemmtanir; útvegun upplýsinga, stjórnunar, ráðgjafar og ráðgja-farþjónustu fyrir áðurnefnda þjónustu. Flokkur 42: Hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; tölvuforritun; leiga á tölvum; ráðgjöf varðandi tölvuhugbúnað; hug-búnaðarhönnun; greining tölvukerfa; tölvukerfahönnun; var-narþjónusta gegn tölvuveirum; rafræn afritun gagna og skjala; hön-nun og viðhald á vefsíðum fyrir aðra; útvegun leitarvéla fyrir inter-netið; endurheimt á tölvugögnum; leiga á vefþjónum; leiga á töl-vuvélbúnaði og -hugbúnaði; hönnun, viðhald, prófun og greining tölvuhugbúnaðar og tölvuforrita; eftirlit með tölvukerfum og töl-vunetum annarra, samþætting tölvugagnasafnskerfa; hug-búnaðarþjónustuveitur (ASP); útvegun á hugbúnaðarverkfærum á netinu sem ekki eru til niðurhals; hýsing tölvuhugbúnaðarforrita annarra; hýsing á stafrænu efni á netinu; hýsing margmiðlunarefnis fyrir aðra; viðhald og sköpun á vefsvæðum fyrir aðra, hýsing á vefsíðum (vefsvæðum); grafísk hönnun og þróun á marg-miðlunarhugbúnaðarforritum; hýsing netsamfélags á vefsvæði fyrir skráða notendur; hugbúnaðarþjónusta; kerfisþjónustuveita; útvegun upplýsinga, stjórnunar, ráðgjafar og ráðgjafarþjónustu sem tengist allri áðurnefndri þjónustu. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; öryggisþjónusta til líkamlegrar verndar einstaklingum og til verndar áþreifanlegum eignum; persónu- og félagsleg þjónusta í þágu einstaklinga þ.e. persónuleg kynningarþjónusta og persónuleg innkaupaþjónusta; óhefðbundin þjónusta um lausn á deilumálum; gerðardómsþjónusta; fataleiga; stjórnun höfundarréttar; stefnumótaþjónusta; stjörnuspá; ráðgja-farþjónusta varðandi hugverkaréttindi; eftirlitsþjónusta varðandi hugverkaréttindi; lögfræðirannsóknir; skráning á tölvuhugbúnaði [lögfræðiþjónusta]; skráning á hugverkaréttindum; málafær-sluþjónusta; skil á týndum eignum; hjúskaparmiðlanir; sáttaumleitan; rannsóknir á týndu fólki; skipulag á trúarlegum fundum;

    myndefni um alþjóðlegt tölvunet internetsins; útvegun á tengingarþjónustu og aðgangi að rafrænum samskiptanetum fyrir sendingu eða móttöku tölvuhugbúnaðar; leiga á aðgangstíma að tölvugagnagrunni; útvegun á fjarskiptaþjónustu á netinu; fjarskipti um alþjóðlegt tölvunet eða internetið; afhending á stafrænni tónlist með fjarskiptum; útvegun á aðgangi að vefsvæðum með stafrænni tónlist á internetinu; rafrænn póstur, sending og móttaka skilaboða; útsendingarþjónusta; útvegun aðgangs að vefsíðum; útvegun á aðgangi að MP3-vefsvæðum á internetinu; skilaboðasendingar, sam-skipti í gegnum síma, samskipti í gegnum farsíma, tölvupóstur, töl-vustudd útsending á skilaboðum og myndum, faxsendingar, gervi-hnattasendingar, boðkerfisþjónusta; straumspilun myndefnis um alþjóðlegt tölvunet; samskipti í gegnum útvarp, síma eða með öðrum rafrænum hætti; útvegun á aðgangi að vefsvæðum á internetinu í gegnum tölvur, farsíma og önnur rafeindatæki; margmiðlunarfjar-skiptaþjónusta; gagnvirk samskipti um fjarskiptaþjónustu með lofts-keytum, telexi, um fjarskiptanet og tölvunet; flutningur á gögnum og upplýsingum með rafrænum hætti, í gegnum farsíma, tölvu, kapal, útvarp, fjarskiptagervihnött eða með rafrænum fjarskiptum; leiga og skammtímaleiga á samskipta- og fjarskiptabúnaði og -tækjum; send-ing á gögnum með rafrænum hætti um fasta og hreyfanlega punkta; flutningur gagna í gegnum gervihnött og fjarskiptatengingar; rafrænn flutningur hljóð- og myndbandsskráa til straumspilunar og niðurhals í gegnum tölvur og önnur samskiptanet; vefútsendingaþjónusta; send-ing skilaboða með rafrænum hætti; útvegun á umræðusvæðum á netinu; rekstur spjallsvæða; upplýsingar, ráðgjöf og ráðgja-farþjónusta í tengslum við allt framangreint; samskipti á milli tölva; rafræn sending gagna og skráa um internetið eða aðra gagnagrunna; útvegun aðgangstíma að vefsvæðum sem innihalda marg-miðlunarefni; framboð á gögnum og fréttum með rafrænum hætti; útvegun aðgangs að rafrænni fréttaþjónustu er varðar niðurhal á upplýsingum og gögnum af internetinu; útvegun á þráðlausum fjar-skiptum um rafræn samskiptanet; þráðlaus stafræn ski-laboðaþjónusta, boðkerfisþjónusta og tölvupóstþjónusta, þar með talin þjónusta sem gerir notanda kleift að senda og/eða taka á móti skilaboðum gegnum þráðlaust gagnanet; einátta og tvíátta boðker-fisþjónusta; fjarrita-, símskeyta- og símaþjónusta; útsending eða flutningur á útvarps- og sjónvarpsþáttum; skiptivinnsluþjónusta fyrir fjarskiptatæki; framboð á fjarskiptaaðgangi og tenglum í tölvugag-nagrunna og internetið; framboð á tengingarþjónustu og aðgangi að rafrænum samskiptanetum fyrir sendingu eða móttöku hljóð-, mynd- eða margmiðlunarefnis; útvegun á fjarskiptatengingum við rafræn samskiptanet, til að senda eða taka við hljóðefni, myndefni eða margmiðlunarefni; útvegun á aðgangi að vefsvæðum með stafrænni tónlist á internetinu; útvegun á aðgangi að MP3-vefsvæðum á inter-netinu; útvegun fjarskiptatenginga við internetið eða tölvugag-nagrunna; útvegun á notendaaðgangi að internetinu (þjónustuveitur); fjarskipti með upplýsingar (þar með taldar vefsíður), tölvuforrit og hvers kyns önnur gögn; myndbandsútsend-ing, útsending á myndbandsupptökum með tónlist og afþreyingu, sjónvarpsefni, kvikmyndum, fréttum, íþróttum, leikjum, men-ningarviðburðum og afþreyingarefni af öllum toga um alþjóðlegt tölvunet, tölvu- og önnur samskiptanet; hljóðútsending í áskrift um alþjóðlegt tölvunet; hljóðútsending; hljóðútsending talaðs máls, tónlistar, tónleika og útvarpsefnis; straumspilun hljóðefnis um alþjóðlegt tölvunet; rafrænn flutningur hljóð- og myndbandsskráa í gegnum samskiptanet; samskiptaþjónusta, nánar tiltekið að para saman notendur til að flytja tónlist, myndbönd og hljóðupptökur gegnum samskiptanet; útvegun á tilkynningatöflu í tölvu á sviði tón-listar, myndbanda, kvikmynda, bóka, sjónvarps, leikja og íþrótta; útvegun á tilkynningatöflum á netinu til að flytja skilaboð á milli töl-vunotenda um afþreyingu, tónlist, tónleika, myndbönd, útvarp, sjón-varp, kvikmyndir, fréttir, íþróttir, leiki og menningarviðburði; leiga og skammtímaleiga á samskiptatækjum og rafrænum pósthólfum; ráðgjöf um rafræn fjarskipti; bréfasíma-, skilaboðasöfnunar- og flut-ningsþjónusta; flutningur á gögnum og upplýsingum með rafrænum hætti, tölvu, kapli, útvarpi, fjarrita, símbréfi, tölvupósti, mynd-

    7

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117056 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117056 Ums.dags. (220) 24.4.2020 (540)

    Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879 , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Kaffi; súkkulaðidrykkir með mjólk; drykkir að stofni til úr kaffi; drykkir að stofni til úr kakói; drykkir að stofni til úr súkkulaði; te; drykkir að stofni til úr tei; sykur; sætmeti [sælgæti]; hunang; sætabrauð; nasl að stofni til úr korni; kjötbökur; unnar kornvörur; sojamjöl; núðlur; poppkorn; sterkja fyrir matvæli; rjómaís; matarsalt; sojasósa; bragðbætir; ger; bragðkjarnar fyrir matvæli, nema eter-bragðkjarnar og ilmkjarnaolíur; efni til að stífa þeyttan rjóma; kjötmeyrnunarefni til heimilisnota; glúten, meðhöndlað sem matvæli. Flokkur 32: Óáfengir ávaxtasafar; ávaxtasafar; vatn (drykkir); ölkeldu-vatn (drykkir); seltzer vatn; grænmetissafar [drykkir]; sódavatn; óáfengir drykkir; sódavatn; gosdrykkir; ávaxtanektar, óáfengur; óáfengir hunangsdrykkir; prótínríkir íþróttadrykkir; hrísgrjónadrykkir [ekki gervimjólk]; óáfengir drykkir, bragðbættir með kaffi; óáfengir drykkir, bragðbættir með tei; plöntudrykkir; baunadrykkir; óáfengar efnablöndur til drykkjargerðar; orkudrykkir; bragðkjarnar til drykkjargerðar; bjór; maltbjór; bjórvirt; maltvökvi. Forgangsréttur: (300) 28.10.2019, Kína, 41908192; 28.10.2019, Kína, 41908191 Skrán.nr. (111) V0117112 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117112 Ums.dags. (220) 30.4.2020 (540)

    YOU ARE WHY WE FLY

    Eigandi: (730) American Airlines Inc, 1 Skyview Drive MD 8B503, 76155 Fort Worth, Texas, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; fararstjórn; skipu-lagning/umsjón með ferðum/ferðalögum/ferðaþjónusta/ferðaundirbúningur; pantanir/bókanir í tengslum við ferðir/ferðalög; upplýsingar í tengslum við flutning/akstur/samgöngur; pantanir/bókanir í tengslum við flutning; leiðsögn/fylgd fyrir ferðamenn/fylgdarþjónusta; bókanir/pantanir á sætum í ferðir; bílastæði/ -geymslur; leiga farartækja; leiga á bílageymslum/bílskúrum; þjónusta bílstjóra/einkabílstjóra; flutninga-/vörustjórnun (transportation logis-tics); leiga á flugvélum/flugtækjum; vaktaður/verndaður/öruggur flutningur verðmæta; pöntunar-/bókunarþjónusta í tengslum við frí/orlofsferðir/ferðalög; þjónusta ferðaskrifstofa þ.m.t. að panta og bóka flutning með flugi/í lofti, flutning með farartækjum, siglingar/skemmtisiglingar og frí; upplýsingar í tengslum við flutning og ferðir/ferðalög; stjórnun/stýring í tengslum við leiðar-/ferðaáætlanir/ -lýsingar; flutningur á farþegum, farmi og frakt með flugi/í lofti; upplýsingaþjónusta í tengslum við ferðir/ferðalög; bókanir/pantanir

    persónulegar bakgrunnsrannsóknir; persónuleg lífvarsla; undirbúnin-gur og skipulag á brúðkaupum; skráning á lénsheitum [lögfræðiþjónusta]; öryggisráðgjöf; netsamfélagsþjónusta; útvegun vefsvæðis á netinu til netsamstarfs; netsamfélagsþjónusta á netinu. Skrán.nr. (111) V0116986 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0116986 Ums.dags. (220) 15.4.2020 (540)

    BETAPROTECT

    Eigandi: (730) Mundipharma AG, St. Alban-Rheinweg 74, CH-4020 Basel, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Hreinsiefni fyrir hendur; handhreinsiefni; fljótandi han-dhreinsiefni; fljótandi sápa; þvottalögur; handgel; handskol; handsápur; líkamsskol; þurrkur og klútar gegndreypt með snyrtivöruefnum; handklæði og þurrkur gegndreypt með hreinsief-num, þ. á m. til notkunar á húð. Flokkur 5: Sæfiefni; örverueyðandi efni; sótthreinsiefni og almennar sæfivörur; sæfivörur fyrir hreinlæti manna; hreinlætisvörur til læknis-fræðilegrar notkunar; handsótthreinsunarefni; handsótthreinsir; lyfjabætt handskol; sótthreinsandi handskol; bakteríueyðandi hand-skol; sótthreinsandi handskol, bakteríueyðandi gel; bakteríueyðandi handáburður; örverueyðandi handskol; sýklaeyðandi efnablöndur; sýklaeyðandi efni; plástrar, sótthreinsiefni; sýklaeyðandi og bak-teríueyðandi vörur; allar framangreindar vörur til notkunar fyrir menn. Skrán.nr. (111) V0117055 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117055 Ums.dags. (220) 24.4.2020 (540)

    MONSTER ENERGY DRAGON TEA

    Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879 , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Kaffi; súkkulaðidrykkir með mjólk; drykkir að stofni til úr kaffi; drykkir að stofni til úr kakó; drykkir að stofni til úr súkkulaði; te; drykkir að stofni til úr te; sykur; sætmeti [sælgæti]; hunang; sætabrauð; nasl að stofni til úr korni; kjötbökur; unnar kornvörur; sojamjöl; núðlur; poppkorn; sterkja fyrir matvæli; rjómaís; matarsalt; sojasósa; krydd; ger; bragðkjarnar fyrir matvæli, nema eter-bragðkjarnar og ilmkjarnaolíur; efni til að stífa þeyttan rjóma; kjötmeyrnunarefni til heimilisnota; glúten, meðhöndlað sem mat-væli. Forgangsréttur: (300) 28.10.2019, Kína, 41907998

    8

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    drykki; bragðefni, nema ilmolíur, fyrir kökur; bragðkjarnar fyrir mat-væli, nema eterbragðkjarnar og ilmolíur; brauð; brauðbollur; brauðteningar; búðingar; búrrító [hveitikökur]; byggmjöl; býþéttir; bökur; chow-chow [meðlæti]; deig; deig fyrir okonomiyaki [japanskar kryddpönnukökur]; drottningarhunang; duft fyrir rjómaís; dulche de leche [karamellumjólk]; edik; efni til að stífa þeyttan rjóma; eftirré-ttamús [sætindi]; engifer [krydd]; flögur [kornvörur]; frosin jógúrt [sætindaís]; frostþurrkaðir réttir að uppistöðu úr hrísgrjónum; frostþurrkaðir réttir að uppistöðu úr pasta; frostþurrkaðir réttir sem innihalda aðallega hrísgrjón; frostþurrkaðir réttir sem innihalda aðallega pasta; ger; gerefni fyrir þykkni; gimbap [kóreskur hrísgrjóna-réttur]; glúkósi til matreiðslu; glúten meðhöndlað sem matvæli; glútenhjálparefni til matreiðslu; grjón sem skyndiréttir; grófmalað maískorn; grænmetisefni til að nota sem kaffilíki; gyllt síróp; hafra-flögur; haframatvæli; haframjöl; hakkaður hvítlaukur [meðlæti]; hal-vah; hálsbrjóstsykur [sætindi]; hálstöflur [sætindi]; hnetuhveiti; hrísgrjón; hrísgrjónabúðingur; hrísgrjónasafi til matreiðslu; hrískökur; hríssnakk; hunang; hveiti; hveitibollur [dumplings]; hveitikím til man-neldis; hýðislausir hafrar; hörfræ til matreiðslu [krydd]; ilmefni í mat-væli; ís, náttúrulegur eða gervi; ískrap [ís]; ísmolar; íste; ísveitingar; jarðhnetusætindi; jiaozi [fylltar hveitibollur/dumplings]; kaffi; kaffibragðbætar; kaffidrykkir; kaffidrykkir með mjólk; kaffifífill [kaffilíki]; kaffilíki; kakó; kakódrykkir; kakódrykkir með mjólk; kamil-ludrykkir; kanill [krydd]; kapers; karamella [sætindi]; karrý [krydd]; kartöflumjöl; kex; kjötbökur; kjötmeyrnunarefni til heimilisnota; kjötsósur; klíðislaust korn til manneldis; konfekt; kornsnakk; kornstykki; krydd; kryddjurtir, þurrkaðar [krydd]; kryddlegir; kryddsulta [meðlæti]; kúskús [semólína]; kökudeig; kökuduft; kökukrem [glassúr/sykurbráð]; kökur; lakkrís [sætindi]; lakkrísstafir [sætindi]; lyftiduft; maís, malaður; maís, ristaður; maísflögur; maískurl; maísmjöl; makkarónukökur [sætabrauð]; makkarónur; malað bygg; malaðir hafrar; malt til manneldis; maltkex; maltósi; maltþykkni í matvæli; marsipan; matarsalt; matarsódi [natrón til matreiðslu]; melassi í matvæli; miso [meðlæti]; mjöl; múskat; múslí; mynta til sætindagerðar; mæjónes; möndlusætindi; möndluþykkni; náttúruleg sætuefni; negull [krydd]; núðlur; okonomiyaki [japanskar kryddpönnukökur]; onigiri [hrísgrjóna kúlur]; ostborgarar [samlokur]; óbrennt kaffi; paprikukrydd; pasta; pastasósur; pâtés en croûte [kæfa]; pálmasykur; pelmeni [kjötfylltar hveitibollur/dumplings]; pestó [sósa]; petit-beurre kex; petits fours [kökur]; pipar; piparkökur; piparmyntur; pizzur; poppkorn; prótínstykki; pylsusamlokur; pön-nukökur; ramen [japanskur núðluréttur]; ravíólí; rjómaís; saffran [krydd]; sagógrjón; salatsósur; salt til geymslu matvæla; samlokur; sellerísalt; sesamfræ [krydd]; seyði, ekki í læknisskyni; sinnep; sinnepsmjöl; símiljugrjón; sjór til matreiðslu; skinkugljái; smákökur; sojabaunaþykkni [meðlæti]; sojamjöl; sojasósa; sósur [meðlæti]; spaghettí; spegilkrem [spegilísing]; sterkja í matvæli; stjörnuanís; sushi; súkkulaði; súkkulaðidrykkir; súkkulaðidrykkir með mjólk; súk-kulaðihúðaðar hnetur; súkkulaðimús; súkkulaðiskraut fyrir kökur; súkkulaðismjör; súkkulaðismjör með hnetum; súr- eða gerlaust brauð; súrdeig; súrkrás; sykruð sætindi; sykur; sykurmassi [sætindi]; sælgæti; sælgætisskraut fyrir kökur; sætabrauð; sætabrauðsdeig; sætindi; sætindi til að skreyta jólatré; sætmeti [sætindi]; tabbouleh; tacó [maískökur]; tapíóka; tapíóka mjöl; te; tedrykkir; tilbúnir núðlu-réttir; tortillur [maís-/hveitikökur]; tómatsósa; túrmerik; tvíbökur; tyggigúmmí; unnar kornvörur; unnin fræ til nota sem krydd; vanilín [vanillulíki]; vanilla til matreiðslu; vanillusósa; vareniki [fylltar hveiti-bollur/dumplings]; vermicelli [núðlur]; vermicelli pasta; vínsteinsduft til matreiðslu; vorrúllur; vöfflur; þang [meðlæti]; þykkiefni til eldunar matvæla; ætir ísar; ætur hríspappír; ætur pappír.

    og skipulagning á aðgangi að áningarsölum/biðsölum/setustofum (lounges) á flugvöllum; stuðningsþjónusta á jörðu niðri í tengslum við afgreiðslu/þjónustu við farþega; stuðningsþjónusta á jörðu niðri látin í té á flugvöllum í tengslum við afgreiðslu/vinnslu á frakt; þjónusta í tengslum við affermingu/losun farms; þjónusta í tengslum við affermingu/losun og umpökkun; að láta í té upplýsingar í tengslum við þjónustu í tengslum við affermingu/losun farms; flutningur á farþegum, farmi og frakt með flugi/í lofti; að láta í té þjónustu ferðaskrifstofa, þ.m.t. að láta í té þjónustu í tengslum við pantanir/bókanir á ferðum fyrir aðra, þjónustu í tengslum við pantanir/bókanir á flutningi í lofti/með flugi fyrir aðra, þjónustu í tengslum við panta-nir/bókanir á farartækjum fyrir aðra, þjónustu í tengslum við panta-nir/bókanir á siglingum/skemmtisiglingum fyrir aðra og þjónustu í tengslum við að panta/bóka frí; að láta í té upplýsingar á sviði ferða/ferðalaga; stuðningsþjónusta á jörðu niðri á sviði flutnings í lofti/með flugi þ.m.t. merking/auðkenning, flokkun, ferming, afferming/losun, tilfærsla og flutningur/millilending í tengslum við farm og farangur farþega; að láta í té upplýsingar í tengslum við farm og farangur farþega við millilendingar/flutning og við afhendingu/afgreiðslu; þjónusta í tengslum við farseðla/miða/beiðnir og innritun flugfarþega; þjónusta í tengslum við landganga á flugvöllum; flutnin-gur flugvéla/flugtækja á flugvöllum; að láta í té stæði og geymslur fyrir flugvélar/flugtæki/að leggja og geyma flugvélar/flugtæki; dráttur flugvéla/flugtækja; þjónusta í tengslum við flutning þ.m.t. innritun farangurs; þjónusta á flugvöllum þar sem látin er í té aðstaða/húsakynni í tengslum við áningarsali/biðsali/setustofur (lounges) fyrir farþega vegna millilendinga/áningar; bókun/pöntun og útvegun/veiting á stoð-/auka-/viðbótarþjónustu í tengslum við ferðir/ferðalög þ.m.t. sætisval, innritaðan farangur, handfarangur, forgang í öryggis-/vopnaleit, forgang við að ganga um borð, mat og drykk, heyrnartól til að nota um borð í flugi, uppfærslur, afþreyingu/skemmtun um borð í flugi, aðgang að áningarsölum/biðsölum/setustofum (lounges) á flugvöllum; hjólastólaþjónusta fyrir flugfarþega á flugvöllum; kaupleiga/eignarleiga/langtímaleiga á flu-gvélum/flugtækjum; kaupleiga/eignarleiga/langtímaleiga á íhlutum/hlutum flugvéla/flugtækja; kaupleiga/eignarleiga/langtímaleiga á hreyflum/vélum flugvéla/flugtækja; flutningur á hreyflum/vélum flugvéla/flugtækja fyrir aðra. Skrán.nr. (111) V0117320 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117320 Ums.dags. (220) 12.5.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Freyja ehf., Vesturvör 36, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón, pasta og núðlur; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; súkkulaði; ís, frauðís og annar ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, kryddblöndur, krydd, rot-varðar jurtir; sinnep; edik, sósur og aðrir bragðbætar; ís (frosið vatn); afhýtt bygg; agave síróp [náttúruleg sætuefni]; allrahanda krydd; anísfræ; ávaxta coulis [sósur]; ávaxtabökur; ávaxtahlaup [sætindi]; baozi [fylltar bollur]; baunamjöl; bibimbap [hrísgrjón blönduð með grænmeti og nautakjöti]; bindiefni fyrir pylsur; bindiefni fyrir rjómaís; bíkarbónat til matreiðslu [matarsódi]; bjóredik; blóm eða laufblöð til að nota sem telíki; bollur; bragðbætir; bragðbætir [meðlæti]; bragðefni fyrir mat, nema ilmolíur; bragðefni, nema ilmolíur, fyrir

    9

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117467 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117467 Ums.dags. (220) 25.5.2020 (540)

    Eigandi: (730) Guðmundur Gauti Sigurðarson, Strandgötu 31, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir, eðalsteinar og hálfeðalsteinar; armbönd [skartgripir]; brjóstnælur [skartgripir]; eyrnalokkar; hálsmen [skartgripir]; hringir [skartgripir]; höggmyndir úr eðalmálmum; keðjur [skartgripir]; men [skartgripir]; skartgripir; skóskrautgripir; skraut-munir á skartgripi; skreytiskartgripir; skyrtuhnappar; sylgjur fyrir skartgripi. Skrán.nr. (111) V0117478 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117478 Ums.dags. (220) 27.5.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Haukur L Halldórsson, Nørregade 42, 6270 Tønder, Danmörku. Umboðsm.: (740) Kristján Már Hauksson, Bjerkebakken 71H, 0757 Oslo. (510/511) Flokkur 28: Leikspil, leikföng og hlutir til leikja.

    Skrán.nr. (111) V0117409 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117409 Ums.dags. (220) 18.5.2020 (540)

    Eigandi: (730) ASUSTEK COMPUTER INCORPORATION, 1F., No. 15, Lide Rd., Beitou Dist., Taipei City 112, , Taívan. Umboðsm.: (740) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Tölvustýriforrit, skráð; tölvustýrihugbúnaður; geisladrif; DVD drif; hljóðkort; borðtölvur; tölvur; þráðlausir netbeinar; fartöl-vur; músarmottur; jaðarbúnaður fyrir tölvur; viðmót fyrir tölvur; nettengikort; töskur gerðar fyrir fartölvur; hulstur fyrir fartölvur; tölvumiðlarar; tölvu vökvakristalsskjáir; tölvuhugbúnaður, skráður; tölvuvélbúnaður; tölvuforrit; tölvuforrit, skráð; mýs [jaðartölvubúnaður]; tölvulyklaborð; skjáir [tölvubúnaður]; töl-vuskjáir; skjáir; vökvakristalsskjáir [LCD]; netkort; skjákort; vefmyn-davélar; heyrnartól; batterí; efni fyrir rafmagnsstofnæð [vírar, ka-plar]; móðurborð; tölvuþjónamóðurborð; rafrænir orkubankar; rafrænar tengikvíar; rafræn tengi. Skrán.nr. (111) V0117463 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117463 Ums.dags. (220) 25.5.2020 (540)

    DATAFOX

    Eigandi: (730) DataFox Intelligence Inc., 835 Howard Street, San Francisco, California 94103, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Tölvustudd viðskiptaupplýsingaþjónusta; rannsóknarþjónusta, nánar tiltekið, rannsóknarþjónusta fyrir viðskiptagreind; útvegun á viðskiptagreindarþjónustu. Skrán.nr. (111) V0117464 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117464 Ums.dags. (220) 25.5.2020 (540)

    TASSOS

    Eigandi: (730) The Tassos Group, LLC , 2575 White Oak Circle, Aurora, Illinois 60502 , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Patice ehf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Unnar ólífur; ólífuolía; ólífu- smurálegg, -þykkni, -mauk (tapenade), -kæfur og -ídýfur; grænmeti og ávextir, niðursoðið í flöskur; marmelaði, ávaxtasmurálegg, grænmetissmurálegg, tómatasmurálegg, ólífusmurálegg, niðursoðnir ávextir, og niðursoðið grænmeti. Flokkur 30: Sósur; ólífusósur.

    10

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117481 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117481 Ums.dags. (220) 27.5.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hopp Mobility ehf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Farartæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legi; rafbílar; rafmagnsreiðhjól; rafskutlur; sendibílar [farartæki]; þríhjól. Flokkur 39: Flutningar; deiliþjónusta bíla; flutningur á ferðamönnum; flutningur með bátum; flutningur með bílum; flutningur með ferjum; flutningur með leigubílum; flutningur með léttlestum; flutningur með loftförum; flutningur með prömmum; flutningur með rútum/strætisvögnum; sendlaþjónusta [skilaboð eða vörur]; umfer-ðarupplýsingar; upplýsingar um samgöngur; útleiga á kappaksturs-bílum; útleiga á loftförum; deiliþjónusta rafhjóla; deiliþjónusta rafhlaupahjóla; deiliþjónusta annara rafdrifinna farartækja; tímabun-din útleiga rafdrifinna farartækja. Skrán.nr. (111) V0117482 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117482 Ums.dags. (220) 28.5.2020 (540)

    Eigandi: (730) Olgeir Olgeirsson, Furugerði 8, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Fæðubótarefni fyrir menn og dýr; aukaafurðir frá kornvinnslu í manneldis- eða læknisskyni; barnamatur; blöndur til meðferðar á bólum; drottningarhunangsfæðubótarefni; fæðubótarefni; fæðubótarefni fyrir dýr; fæðutrefjar; glúkósafæðubótarefni; hörfræjaolíufæðubótarefni; ilmsölt; prótínfæðubótarefni; prótínfæðubótarefni fyrir dýr; vítamínefni; þorskalýsi; ölkelduvatnsölt.

    Skrán.nr. (111) V0117479 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117479 Ums.dags. (220) 27.5.2020 (540)

    Eigandi: (730) Top Learning (Beijing) Education Technology Co., Ltd., Rm. 136, 1/F, Bldg. No. 23, East Zone, Yard No. 10, Xibeiwang Rd. East, Haidian Dist., Beijing, Kína. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Tölvur; borðtölvur; tölvuhugbúnaður; tölvuhugbúnaður, skráður; tölvuhugbúnaður, niðurhlaðanlegur; tölvuhugbúnaðar-grunnar, skráðir eða niðurhlaðanlegir; niðurhlaðanleg hugbúnaðar-forrit fyrir farsíma; niðurhlaðanleg farsímaforrit; rafrænir bókalesar-ar; rafrit, niðurhlaðanleg; námsvélar (e. learning machine); rafrænar námsvélar. Flokkur 41: Fræðsluþjónusta; kennsla; skipulag og stjórnun á vin-nusmiðjum (þjálfun); skipulag á sýningum í menningarlegum eða fræðilegum tilgangi; útgáfa á rafbókum og tímaritum á Netinu; útvegun á rafritum, óniðurhlaðanlegum; útvegun á kvikmyndum, óniðurhlaðanlegum, með æski-myndbands-þjónustu (e. video-on-demand services ); tölvuleikjaþjónusta veitt í gegnum Netið; þýðingar; þýðinga- og túlkaþjónusta; tungumálaþýðingar; bókas-afnsþjónusta; bókaútlánaþjónusta; farandbókasafnsþjónusta; rafræn bókasafnsþjónusta. Skrán.nr. (111) V0117480 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117480 Ums.dags. (220) 27.5.2020 (540)

    Eigandi: (730) Nordic Snus AB, Karlslung 1, 447 91 Vårgårda, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Laufdal 33, 260 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 34: Tóbak, hvort sem það er framleitt eða óunnið; tóbak til reykinga, píputóbak, tóbak til að rúlla, skro, munntóbak, neftóbak; sígarettur, rafsígarettur, vindlar, vindlingar, snuff; tóbakslíki, ekki í lækningaskyni; hlutir fyrir reykingamenn í flokki 34; sígarettupappír, sígaretturör og eldspýtur.

    11

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117491 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117491 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    Dream Broker Studio

    Eigandi: (730) Dream Broker Oy, Energiakuja 3, 00180 Helsinki, Finnlandi. Umboðsm.: (740) Logos slf., Efstaleiti 5, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Tölvubúnaður og tölvuhugbúnaður. Flokkur 38: Fjarskipti; fjarskiptaþjónusta; gagnaflutningur; streymi myndefnis á netinu; veiting tengitíma fyrir gagnagrunna. Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun í gegnum netið; tölvuvædd þjálfun og fræðsla í tengslum við þjálfun stjórnenda og starfsfólks; veiting þjónustu við gerð fræðslumyndbanda og kennsluefnis; ráðgjöf í tengslum við áætlanagerð og framleiðslu myndbanda til notkunar við kennslu og þjálfun innan fyrirtækja; birting og deiling kennslu- og þjálfunarmyndbanda; kennsla á hugbúnað fyrir myndbandsgerð. Flokkur 42: Hönnun, þróun, uppfærsla og viðhald tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; þróun og útvegun hugbúnaðarlausna fyrir þjálfun, samskipti og önnur innanhússmál hjá fyrirtækjum og stofnunum; þróun, útvegun og viðhald hugbúnaðarlausna fyrir framleiðslu og deilingu myndbanda; stoðþjónusta í tengslum við hugbúnað fyrir framleiðslu myndbanda; þróun, forritun og viðhald á netgagnabön-kum og vefsíðum; leiguþjónusta fyrir hugbúnað. Skrán.nr. (111) V0117492 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117492 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    COMIRNATY

    Eigandi: (730) BioNTech SE , An der Goldgrube 12, 55131 Mainz, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Bóluefni til notkunar í mönnum. Forgangsréttur: (300) 29.5.2020, Þýskaland, 302020107258.5

    Skrán.nr. (111) V0117485 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117485 Ums.dags. (220) 28.5.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hrísey ehf., Heiðvangi 2, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Hótelþjónusta. Skrán.nr. (111) V0117488 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117488 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    COVUITY

    Eigandi: (730) BioNTech SE, An der Goldgrube 12, 55131 Mainz, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Bóluefni til notkunar í mönnum. Forgangsréttur: (300) 29.5.2020, Þýskaland, 302020107253.4 Skrán.nr. (111) V0117489 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117489 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    KOVIMERNA

    Eigandi: (730) BioNTech SE, An der Goldgrube 12, 55131 Mainz, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Bóluefni til notkunar í mönnum. Forgangsréttur: (300) 29.5.2020, Þýskaland, 302020107254.2 Skrán.nr. (111) V0117490 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117490 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    RNAXCOVI

    Eigandi: (730) BioNTech SE, An der Goldgrube 12, 55131 Mainz, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Bóluefni til notkunar í mönnum. Forgangsréttur: (300) 29.5.2020, Þýskaland, 302020107257.7

    12

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117498 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117498 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) FoodCo hf., Ármúla 13, 108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi, rekstur og stjórnun fyrirtækja, skrifstofustarfsemi; smásala á veitingum, matvöru, drykkjarvöru og tóbaki. Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) V0117500 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117500 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) FoodCo hf., Ármúla 13, 108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi, rekstur og stjórnun fyrirtækja, skrifstofustarfsemi; smásala á veitingum, matvöru, drykkjarvöru og tóbaki. Flokkur 43: Veitingaþjónusta.

    Skrán.nr. (111) V0117494 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117494 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Dream Broker Oy, Energiakuja 3, 00180 Helsinki, Finnlandi. Umboðsm.: (740) Logos slf., Efstaleiti 5, 103 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Tölvubúnaður og tölvuhugbúnaður. Flokkur 38: Fjarskipti; fjarskiptaþjónusta; gagnaflutningur; streymi myndefnis á netinu; veiting tengitíma fyrir gagnagrunna. Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun í gegnum netið; tölvuvædd þjálfun og fræðsla í tengslum við þjálfun stjórnenda og starfsfólks; veiting þjónustu við gerð fræðslumyndbanda og kennsluefnis; ráðgjöf í tengslum við áætlanagerð og framleiðslu myndbanda til notkunar við kennslu og þjálfun innan fyrirtækja; birting og deiling kennslu- og þjálfunarmyndbanda; kennsla á hugbúnað fyrir myndbandsgerð. Flokkur 42: Hönnun, þróun, uppfærsla og viðhald tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; þróun og útvegun hugbúnaðarlausna fyrir þjálfun, samskipti og önnur innanhússmál hjá fyrirtækjum og stofnunum; þróun, útvegun og viðhald hugbúnaðarlausna fyrir framleiðslu og deilingu myndbanda; stoðþjónusta í tengslum við hugbúnað fyrir framleiðslu myndbanda; þróun, forritun og viðhald á netgagnabön-kum og vefsíðum; leiguþjónusta fyrir hugbúnað. Skrán.nr. (111) V0117495 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117495 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Halldóra Harðardóttir, Breiðahvarfi 3, 203 Kópavogi, Íslandi; Björg Árnadóttir, Breiðahvarfi 3, 203 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 31: Hampur, óunninn; laus hampur fyrir dýr til að liggja á; þurrkuð blóm.

    13

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117510 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117510 Ums.dags. (220) 3.6.2020 (540)

    POWER LINE

    Eigandi: (730) Shiseido Americas Corporation, 301 Route 17 North, 10th Floor, Rutherford, New Jersey 07070, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur og efni/blöndur til fegrunar/snyrtingar. Skrán.nr. (111) V0117511 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117511 Ums.dags. (220) 4.6.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Strætó bs., Hesthálsi 14, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Smáforrit/app/hugbúnaður, niðurhalanlegur. Flokkur 36: Greiðslumiðlun. Flokkur 39: Ferðaþjónusta; flutningar með rútum/strætisvögnum, farþegaflutningar, bókun á ferðum, flutningur ferðamanna, bókun á flutningi, upplýsingar um flutninga, flutningur ferðamanna, bílastæðaþjónusta, flutningar með bílum, flutningar með leigubílum, leiga á bifreiðum. Skrán.nr. (111) V0117513 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117513 Ums.dags. (220) 4.6.2020 (540)

    RED DAWG

    Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879 , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir. Forgangsréttur: (300) 27.12.2019, Bandaríkin, 88/740846

    Skrán.nr. (111) V0117503 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117503 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    AHIFTERSA

    Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Laufdal 33, 260 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur og efni. Skrán.nr. (111) V0117504 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117504 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    THERHIFITY

    Eigandi: (730) Merck Sharp & Dohme Corp., One Merck Drive, Whitehouse Station, New Jersey 08889, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Laufdal 33, 260 Reykjanesbæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur og efni. Skrán.nr. (111) V0117505 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117505 Ums.dags. (220) 2.6.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Árni Veigar Thorarensen, Hraunbæ 26, 810 Hveragerði, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Hringir [skartgripir]; skartgripir; skreytiskartgripir [skart á þjóðbúninga]; skyrtuhnappar. Skrán.nr. (111) V0117507 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117507 Ums.dags. (220) 3.6.2020 (540)

    BZ SERIES

    Eigandi: (730) TOYOTA JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (also trading as TOYOTA MOTOR CORPORATION), 1, Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Bifreiðar og einingar til samsetningar þeim tengdar.

    14

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    útgáfa á texta, öðrum en auglýsingatexta; útlánabókasöfn; útleiga á búnaði fyrir froskköfun [án blautbúnings]; útleiga á fiskabúrum til nota innandyra; útleiga á hljóðbúnaði; útleiga á hljóðupptökum; útleiga á íþróttabúnaði, nema farartækjum; útleiga á íþróttaleik-vöngum; útleiga á íþróttasvæðum; útleiga á kvikmyndasýningar-vélum; útleiga á kvikmyndatökuvélum; útleiga á kvikmyndum; útleiga á leikföngum; útleiga á leikjabúnaði; útleiga á leiktjöldum; útleiga á listaverkum; útleiga á ljósabúnaði fyrir leikhús eða sjónvarpsstúdíó; útleiga á myndbandsupptökutækjum; útleiga á myndband-supptökuvélum; útleiga á myndböndum; útleiga á tennisvöllum; útleiga á útvarps- og sjónvarpstækjum; útlitshönnun, önnur en í auglýsingaskyni; útvegun á aðstöðu fyrir spilavíti [fjárhættuspil]; útvegun á afþreyingaraðstöðu; útvegun á golfaðstöðu; útvegun á íþróttaaðstöðu; útvegun á myndböndum á netinu, ekki niður-halanlegum; útvegun á rafritum á netinu, ekki niðurhlaðanleg; útvegun á safnaaðstöðu [kynningar, sýningar]; útvegun á spilasalaþjónustu; útvegun á tónlist á netinu, ekki niðurhlaðanlegri; útvegun kvikmynda, ekki niðurhlaðanlegra, um pöntunarþjónustu; útvegun sjónvarpsefnis, ekki niðurhlaðanlegu, um pöntunarþjónustu; verkleg þjálfun [sýnikennsla]; þjálfun; þjálfun veitt í hermi; þjálfun/tamning dýra; þjónusta bílabókasafna; þjónusta bókabíla; þjónusta bréfaskóla; þjónusta diskóteka; þjónusta dýragarða; þjónusta fyrir íþróttabúðir; þjónusta hljóðvera; þjónusta kvikmyndavera; þjónusta leikskóla; þjónusta líkamsræktarstöðva [heilsurækt]; þjónusta skemmtikrafta; þjónusta sumardvalarbúða [afþreying]; þýðingar; örfilmuupptaka. Skrán.nr. (111) V0117521 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117521 Ums.dags. (220) 5.6.2020 (540)

    LYNIATE

    Eigandi: (730) Interoperability Bidco, Inc., 1209 Orange Street, Wilmington, Delaware 19801, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Niðurhlaðanlegur hugbúnaður á sviði læknisfræði og heilsugæslu; rafrit. Flokkur 16: Prentuð rit, upplýsingaskjöl (e. white papers), hand-bækur, greinar, fréttabréf, kynningarbæklingar, bækur, bæklingar, dreifimiðar, fræðsluefni, dagbækur, textar, tímarit, ferilsathuganir (e. case studies ). Flokkur 41: Fræðslu- og þjálfunarþjónusta á sviði tölvuhugbúnaðar; rit sem eru á Netinu og er ekki hægt að hlaða niður; dagbók á Netinu, nánar tiltekið, vefsíðudagbók (e. blog ). Flokkur 42: Tæknileg stoðþjónusta fyrir tölvuhugbúnað; uppsetning, viðhald, og uppfærsla á tölvuhugbúnaði; hönnun og þróun tölvuhug-búnaðar; ráðgjafaþjónusta um tölvuhugbúnað; útvegun á vefsíðu með fréttum, upplýsingum, og öðru efni á sviði tölvuhugbúnaðar; hugbúnaðarþjónusta (SAAS), nánar tiltekið, hýsingarhugbúnaður til notkunar fyrir aðra. Forgangsréttur: (300) 16.1.2020, Bandaríkin, 88762493

    Skrán.nr. (111) V0117514 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117514 Ums.dags. (220) 4.6.2020 (540)

    Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879 , Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Hlífar á dráttarkróka fyrir tengivagna. Forgangsréttur: (300) 18.12.2019, Bandaríkin, 88/731774 Skrán.nr. (111) V0117518 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117518 Ums.dags. (220) 4.6.2020 (540)

    Vesen og vergangur

    Eigandi: (730) Vesen og vergangur ehf., Mávahlíð 33, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; afþreyingarefni fyrir sjónvarp; afþreyingarefni fyrir útvarp; afþreyingarþjónusta; aikidokennsla; einkakennsla; einkaþjálfun [heilsuræktarþjálfun]; fjárhættuspil; framleiðsla á sýningum; framleiðsla á tónlist; framleiðsla útvarps- og sjónvarps-efnis; fréttaljósmyndun; fréttaþjónusta; fræðsluþjónusta; fræðsluþjónusta veitt af skólum; fyrirsætustörf fyrir listamenn; gerð kvikmyndahandrita; gerð texta annarra en auglýsingatexta; handrit-agerð, önnur en í auglýsingaskyni; háskólar/sérskólar [menntun]; heimavistarskólar; hljómsveitarþjónusta; karaoke þjónusta; kennsla; klúbbþjónusta [afþreying eða fræðsla]; kvikmyndagerð, önnur en í auglýsingaskyni; kvikmyndasýningar; lagasmíði; leikfimikennsla; leikjaþjónusta á netinu í gegnum tölvunet; ljósmyndun; miðasölu-þjónusta [afþreying]; myndbandaklipping; myndbandsupptaka; næturklúbbar [afþreying]; plötusnúðaþjónusta; prófun á námsáran-gri; rafræn útgáfuþjónusta; sadokennsla [kennsla við tedrykkjuathöfn]; skemmtigarðar; skipulag og stjórnun fræðsluþjónustu; skipulag og stjórnun funda; skipulag og stjórnun hljómleika; skipulag og stjórnun málstofa; skipulag og stjórnun málþinga; skipulag og stjórnun ráðstefna; skipulag og stjórnun vinnusmiðja [þjálfun]; skipulag og stjórnun þinga; skipulagning á fegurðarsamkeppnum; skipulagning á íþróttakeppnum; skipulagning á keppnum [menntun eða afþreying]; skipulagning á tískusýningum í afþreyingarskyni; skipulagning á veislum [afþreying]; skipulagning dansleikja; skipulagning happdrættis; skipulagning sýninga [umboðsmennska]; skipulagning sýninga í menningar- eða menn-tunarlegum tilgangi; skrautritunarþjónusta; starfsendurþjálfun; starfsþjálfun [fræðsla eða þjálfunarráðgjöf]; stjórnun ferða undir leiðsögn; stjórnun heilsuræktarnámskeiða; sviðsetning leiksýninga; sætisbókanir fyrir sýningar; talsetning; táknmálstúlkun; textun; tíma-taka á íþróttaviðburðum; tónsmíðaþjónusta; trúfræðsla; túlkaþjónusta; uppfærsla fjölleikasýninga; uppfærsla leiksýninga; uppfærsla sirkussýninga; upplýsingar um afþreyingu; upplýsingar um fræðslu; útgáfa á bókum; útgáfa á rafbókum og tímaritum á netinu;

    15

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117577 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117577 Ums.dags. (220) 8.6.2020 (540)

    TAVYLBY

    Eigandi: (730) ChemoCentryx, Inc., 850 Maude Ave., Mountain View, California 94043, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Lyfjafræðilegar efnablöndur til nota við meðhöndlun á sjúkdómum í mönnum, nánar tiltekið, bólgu- og sjálfsofnæmis-sjúkdómum, -kvillum og -heilkennum. Forgangsréttur: (300) 4.6.2020, Bandaríkin, 88/948617 Skrán.nr. (111) V0117583 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117583 Ums.dags. (220) 9.6.2020 (540)

    HEMOPROCT

    Eigandi: (730) YouMedical B.V., Barbara Strozzilaan 201, 1083 HN Amsterdam, Hollandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur, þar með talið olíur og krem til meðhönd-lunar á gyllinæð; hreinlætisvörur til að nota við lækningar; umbúðir/sárasmyrsl (læknisfræðilegar); vættar þurrkur/klútar til að nota við lækningar og til hreinlætisnota; úði/úðunarvökvi til að nota við lækningar; gel/hlaup til staðbundinnar/útvortis notkunar/gel- /hlaupáburður/-smyrsl til að nota við lækningar og meðferð. Skrán.nr. (111) V0117584 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117584 Ums.dags. (220) 9.6.2020 (540)

    Vikingblendz

    Eigandi: (730) Modus hárstofa ehf, Hörgatúni 15, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Ilmvörur, ilmolíur; hárbylgjuefni; háreyðar; háreyðingarkrem; háreyðingarvax; hárlitir; hárlögur; hárnæring; hársléttivökvi; hársmyrsl fyrir útlitsumhirðu; hársprey; húðkrem eftir rakstur; húðkrem fyrir útlitsumhirðu; ilmblöndur [ilmir]; ilmefni [ilmolíur]; ilmolíur; ilmvatn; ilmvötn; olíur fyrir ilmvötn og ilmi; olíur fyrir snyrtingu; olíur fyrir útlitsumhirðu; raksápur; sápa; sjampó; skegglitarefni; snyrtiefni fyrir húðumhirðu; snyrtikrem; snyrtivörur; svitalyktareyðar [snyrtivörur]; svitalyktarsápa; þurrsjampó; flösusjampó; fjólublátt sjampó.

    Skrán.nr. (111) V0117522 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117522 Ums.dags. (220) 5.6.2020 (540)

    Eigandi: (730) Interoperability Bidco, Inc., 1209 Orange Street, Wilmington, Delaware 19801, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G.H. Sigurgeirsson ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Niðurhlaðanlegur hugbúnaður á sviði læknisfræði og heilsugæslu; rafrit. Flokkur 16: Prentuð rit, upplýsingaskjöl (e. white papers), hand-bækur, greinar, fréttabréf, kynningarbæklingar, bækur, bæklingar, dreifimiðar, fræðsluefni, dagbækur, textar, tímarit, ferilsathuganir (e. case studies). Flokkur 41: Fræðslu- og þjálfunarþjónusta á sviði tölvuhugbúnaðar; rit sem eru á Netinu og er ekki hægt að hlaða niður; dagbók á Netinu, nánar tiltekið, vefsíðudagbók (e. blog ). Flokkur 42: Tæknileg stoðþjónusta fyrir tölvuhugbúnað; uppsetning, viðhald, og uppfærsla á tölvuhugbúnaði; hönnun og þróun tölvuhug-búnaðar; ráðgjafaþjónusta um tölvuhugbúnað; útvegun á vefsíðu með fréttum, upplýsingum, og öðru efni á sviði tölvuhugbúnaðar; hugbúnaðarþjónusta (SAAS), nánar tiltekið, hýsingarhugbúnaður til notkunar fyrir aðra. Forgangsréttur: (300) 16.1.2020, Bandaríkin, 88762496 Skrán.nr. (111) V0117576 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117576 Ums.dags. (220) 8.6.2020 (540)

    Eigandi: (730) Tempo ehf., Borgartúni 37, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður sem hægt er að kaupa eða nota á inter-netinu, eða niðurhala á tölvur notanda, á sviði eigna- og verk-efnastjórnunar og notaður er til að gera m.a. reikningsskýrslur, verkbókhald, áætlanagerð, auðlindastjórnun, fjárhagsáætlanir, innheimtu, tímastjórnun, viðskiptatölfræði, frammistöðumælingar, gagnvirka framsetningu á gögnum, skýrslugerð, tímaáætlanir, fram-setningu og birtingu gagna, skoða og skilja sögulegan og núverandi árangur ásamt því að útbúa framtíðaráætlanir; rafrænar upptökur og útgáfur rita, þar með talið þær sem dreift er á internetinu; rafræn fréttabréf sem hægt er að niðurhala; niðurhalanlegar rafrænar leiðbeiningar í formi handbóka, bæklinga, fréttabréfa, tækniup-plýsinga og vörulýsinga á sviði tölvuhugbúnaðar. Flokkur 42: Hönnun, þróun, forritun, viðhald og uppfærsla tölvuhug-búnaðar, á sviði eigna- og verkefnastjórnunar, ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta á sviði hönnunar og þróunar á tölvuhugbúnaði á sviði eigna- og verkefnastjórnunar, þar með talið á rafrænan máta með alþjóðlegu tölvuneti; þjónusta fyrir notendur tölvuhugbúnaðar, einkum hýsing á tölvuhugbúnaði, þar með talið á rafrænan máta með alþjóðlegu tölvuneti; ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta á sviði hönnunar, uppsetninga, breytinga og viðhalds á tölvuhugbúnaði, greiningar og hönnunar á tölvukerfum; þjónusta við hýsingu gagna, umbreytingu á gögnum og tölvuforritum, þar með talið á rafrænan máta með alþjóðlegu tölvuneti; ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta á sviði tölva og tölvuhugbúnaðar, þar með talið á rafrænan máta með alþjóðlegu tölvuneti.

    16

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117639 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117639 Ums.dags. (220) 10.6.2020 (540)

    TAKK HOTELS

    Eigandi: (730) Flugleiðahótel ehf., Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; bókunarþjónusta [skrifstofustarfsemi]; rekstrarstjórnun hótela; stjórnun á vildarklúbbum. Flokkur 39: Flutningar; ferðaþjónusta; skipulagning ferða; bókun á ferðum; flutningur ferðamanna. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; útvegun skemmti-, íþrótta- og men-ningarstarfsemi; undirbúningur ráðstefna og skipulagning sýninga tengdum menningu og fræðslu; útvegun miða og pantana fyrir sýningar og aðrar skemmtanir; þjónusta í tengslum við heilsu- og líkamsræktarstöðvar, þ.e. útvegun þjónustu, aðstöðu og tækja á sviði líkamsræktar og líkamsþjálfunar; þjónusta vegna skipulagningar á skemmtun fyrir brúðkaupsveislur; þjónusta vegna skipulagningar, reksturs og stjórnunar á viðburðum. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; veitingahúsa-, bar- og vínveitingasö-luþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; hótelþjónusta; útvegun aðstöðu til almennra nota fyrir fundi, ráðstefnur og sýningar; útvegun aðstöðu fyrir veislu- og félagslegar athafnir fyrir sérstök tilefni; útvegun aðstöðu fyrir viðskiptafundi og -ráðstefnur. Flokkur 44: Fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn; nudd; þjónusta í tengslum við heilsulindir. Flokkur 45: Þjónusta vegna skipulagningar á brúðkaupsvígslu-athöfnum. Skrán.nr. (111) V0117652 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117652 Ums.dags. (220) 10.6.2020 (540)

    SIX RIVERS

    Eigandi: (730) Halicilla Limited, Hawkslease Chapel Lane, Lyndhurst, Hampshire, SO43 7FG, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Pósthólf 8129, 128 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla og þjálfun í tengslum við náttúruvernd og umhverfið; skipulag og stjórnun ráðstefna og málþinga á sviði náttúruverndar og umhverfisins. Flokkur 42: Veiting upplýsinga og ráðgjöf varðandi umhverfisvernd og forvarnir; rannsóknir á sviði umhverfisverndar.

    Skrán.nr. (111) V0117585 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117585 Ums.dags. (220) 9.6.2020 (540)

    Eigandi: (730) Solid Clouds ehf., Eiðistorgi 17, 170 Seltjarnarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 42: Hugbúnaður sem þjónusta; tölvuforritun; útlitshönnun [iðnhönnun]; hönnun tölvuleikja. Skrán.nr. (111) V0117586 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117586 Ums.dags. (220) 10.6.2020 (540)

    FUEL THE BEAST!

    Eigandi: (730) Monster Energy Company, 1 Monster Way, Corona, California 92879, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir. Forgangsréttur: (300) 27.12.2019, Bandaríkin, 88/740843 Skrán.nr. (111) V0117628 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117628 Ums.dags. (220) 10.6.2020 (540)

    TAKK HÓTEL

    Eigandi: (730) Flugleiðahótel ehf., Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor ehf., Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; bókunarþjónusta [skrifstofustarfsemi]; rekstrarstjórnun hótela; stjórnun á vildarklúbbum. Flokkur 39: Flutningar; ferðaþjónusta; skipulagning ferða; bókun á ferðum; flutningur ferðamanna. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; útvegun skemmti-, íþrótta- og menningarstarfsemi; undirbúningur ráðstefna og skipulagning sýninga tengdum menningu og fræðslu; útvegun miða og pantana fyrir sýningar og aðrar skemmtanir; þjónusta í tengslum við heilsu- og líkamsræktarstöðvar, þ.e. útvegun þjónustu, aðstöðu og tækja á sviði líkamsræktar og líkamsþjálfunar; þjónusta vegna skipulagningar á skemmtun fyrir brúðkaupsveislur; þjónusta vegna skipulagningar, reksturs og stjórnunar á viðburðum. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; veitingahúsa-, bar- og vínveitingasö-luþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; hótelþjónusta; útvegun aðstöðu til almennra nota fyrir fundi, ráðstefnur og sýningar; útvegun aðstöðu fyrir veislu- og félagslegar athafnir fyrir sérstök tilefni; útvegun aðstöðu fyrir viðskiptafundi og -ráðstefnur. Flokkur 44: Fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn; nudd; þjónusta í tengslum við heilsulindir. Flokkur 45: Þjónusta vegna skipulagningar á brúðkaupsvígslu-athöfnum.

    17

  • ELS tíðindi 8.2020 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) V0117659 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117659 Ums.dags. (220) 11.6.2020 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Juan Carlos Suarez Leyva, Mánatúni 2, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta; afhending á vörum; afhending á vörum pöntuðum með pósti; farþegaflutningar; ferðabókanir; flutningur á ferðamönnum; flutningur í tengslum við skoðunarferðir; fylgd ferðamanna; pakkasendingar; póstlagning; skipulagning ferða; skipu-lagning skemmtisiglinga; sætisbókanir fyrir ferðir; veiting öku-leiðsagnar á ferðalögum; þjónusta einkabílstjóra. Skrán.nr. (111) V0117660 Skrán.dags. (151) 31.7.2020 Ums.nr. (210) V0117660 Ums.dags. (220) 11.6.2020 (540)

    ENOX-YADEA

    Eigandi: (730) Ole Anton Bieltvedt, Stakkholti 4a, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Farartæki; tæki til flutninga á landi, í lofti eða á legi; afgreiðsluvagnar; aurbretti fyrir reiðhjól; aurhlífar; aurhlífar fyrir reiðhjól; árar; árar fyrir kanóa; áraþollur; ásleguvölur; bakkviðvörunarbúnaður fyrir farartæki; baksýnisspeglar; barna-kerrur; bátar; bátshakar; bátsuglur fyrir báta; belgir fyrir liðvagna; birtuvarna