24
frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ Morgunblaðið | mbl.is fiMMtudagur 5. deseMber 2013 Monitorblaðið 45. tbl 4. árg.

5 desember 2013

  • Upload
    monitor

  • View
    247

  • Download
    10

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Monitor kemur út alla fimmtudaga. Blaðinu er dreift frítt í verslanir, skóla og á bensínstöðvar um allt land. Blaðið fylgir einnig með Morgunblaðinu inn á heimili allra áskrifenda.

Citation preview

Page 1: 5 desember 2013

frítt

eintak

tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikHÚs, listir, íÞróttir, matUr OG allt annaÐ

Morgunblaðið | mbl.isfiMMtudagur 5. deseMber 2013Monitorblaðið 45. tbl 4. árg.

Page 2: 5 desember 2013

Jólahádegistónleikar

Fabrikkunnar og coke zero

ÞRIÐJUDAGUR 03. des

kl. 12.00

DÆGURLAGAFÉLAGIÐ

MIÐVIKUDAGUR 04. des

kl. 18.00

DR. GUNNI& FÉLAGAR

MIÐVIKUDAGUR 04. des

kl. 12.00

LAYLOWMÁNUDAGUR 02. des

kl. 12.00

ÍKORNI

FIMMTUDAGUR 05. des

kl. 12.00

DRANGAR

MÁNUDAGUR 16. des

kl. 12.00

OJBARASTA

ÞRIÐJUDAGUR 17. des

kl. 12.00

SIGRÍÐURTHORLACIUS

MIÐVIKUDAGUR 18. des

kl. 12.00

KALEO

MÁNUDAGUR 23. des

kl. 12.00

BÓ&CO.

ÞORLÁKSMESSUTÓNLEIKAR

MIÐVIKUDAGUR 18. des

kl. 18.00

SVEPPI &VILLI

MÁNUDAGUR 09. des

kl. 12.00

YLJAÞRIÐJUDAGUR 10. des

kl. 12.00

VÖKMIÐVIKUDAGUR 11. des

kl. 12.00

LEAVES

BÓKAÐUBORÐ Í TÆKA TÍÐ Í SÍMA 575 7575 EÐAÁ [email protected]

Tónleikarnir fara framí Reykjavík og eru í beinniútsendingu á Fabrikkunni áAkureyri og á Cokezero.is.

BEIN

ÚTSENDING

Page 3: 5 desember 2013

Fyrir sælkeraSérfræðingar eru flestir sammálaum það að dagleg neysla ávaxta oggrænmetis sé lífsnauðsynleg, bætiheilsu og auki lífslíkur.Þegar kemur aðneyslu grænmetiser auðvitaðnauðsynlegt aðvelja eitthvaðsem bæðier hollt ogbragðgott.Að matiMonitor ersellerí hér fremst í flokki, en það ermjög geymsluþolið og passar vel íhrásalat, með lambakjöti eða fiski.Auk þess hefur sellerí verið notað íídýfur í seinni tíð og er því ljóst aðmöguleikarnir eru óendanlegir kjósilesendur að lifa sellerílífsstílnum.

Fyrir kaFFiþyrstaÞessa dagana standa margirí ströngu við próflestur meðtilheyrandi kvíða, svitaköstum ogsvefnlausumnóttum.Te& Kaffi hefurnú lagt sittaf mörkumfyrir þjáðanema ogbýður upp áþrjár gerðiraf jólakaffi-drykkjum.Einn þeirra ber heitið Grýla, en þarer um að ræða tvöfaldan latte meðheslihnetu- og súkkulaðisírópi,rjóma, karamellusósu og muldumheslihnetum. Grýla á tvo kollega,en þeir bera heitin Leppalúði ogLeiðindaskjóða og segja kaffifróðirað þeir séu engu síðri. Monitormælir eindregið með því að allir„tríti sig“ aðeins inn í jólin, hvortsem prófaváin sveimar yfir þeimeða ekki.

Vissir þú að Mona Lisa er ekki með neinar augabrúnir. Áendurreisnartímanum í Flórens var í tísku að raka þær af.

fyrst&fremst 3fimmtudagur 5. desember 2013 MonitorbLa

ðið

ítöLu

M bækur hefurrithöfundurinn ElíFreysson skrifað.

3ára byrjaðiSteinar að semjatónlist.

ungir ljósmynd-arar sýna listirsínar á síðu 20.

6Áþessum tíma árs er ég vanalega þungt

haldin af prófljótunni og sú var aldeilisfarin að síga á fyrir rúmlega viku. Meðlækkandi sól hafa baugarnir stækkað ogandlitið fölnað en það sem verst er þá varliturinn farinn að vaxa full-vel úr hárinuá mér og endarnir minntu helst á hárið álukkutröllum. Sem fátækur námsmaður hefég aðeins leyft mér að fara í klippingu tvisvará ári og þá alltaf eftir próf enda kostarþað skildinginn að lífga viðlokkana á mér.

Einn morguninn vaknaðiég og leit á tvílita lukku-

tröllið í speglinum og hugsaðimeð mér hvað það yrði nú gottþegar prófin yrði búin. Þárann upp fyrir mér ljós. Ég varhreint ekki í prófum. Og égá pening! Í sæluvímu pantaðiég tíma í klippingu strax daginneftir og viti menn, ég er um þaðbil 25% minna ljót en ég var fyrirklippingu.

Nú þarf ég bara að læra að setja á migbrúnkukrem og hugsanlega venja mig á

að mála mig á morgnana og þá þarf enginnað vita að í mér hafi einhvern tíma búiðfátækt stúdents-grey. Ég gæti jafnvel kreistinn tíma til að fara í ræktina og orðið skínandifitnesspía. Og þó.

Hreint út sagt þá sakna ég þess aðvera í prófum. Flestir af mínum

vinum eru í háskólanum og hittastreglulega til að læra eða taka

kaffipásur frá lesstofunni.Ég er mikil B-manneskjaog naut þess út í æsarað sökkva mér í lærdóm

seint á kvöldin með góðumhópi af fólki. Þegar ég byrjaaftur í námi á næstu önn verð

ég líklega búin að gleymaöllu um þennan söknuðen þangað til óska égþeim sem sitja sveittir við

próflestur gleðilegrar hátíðar.Anna Marsý

[email protected] ritstjórar:Anna Marsibil Clausen ([email protected]), Jón Ragnar Jónsson ([email protected]) (Í fæðingarorlofi)Framleiðslustjóri: Hilmar Gunnarsson([email protected]) Blaðamenn: RósaMaría Árnadóttir ([email protected]) Hersir Aron Ólafsson ([email protected]), Lísa Hafliðadóttir ([email protected]) Forsíða: Golli ([email protected])Umbrot: Monitorstaðir auglýsingar:Auglýsingadeild Árvakurs ([email protected]) Forsíða: AFP Myndvinnsla: IngólfurGuðmundsson Útgefandi: ÁrvakurPrentun: Landsprent sími: 569 1136

ga Monitor Efst í huga Monitor Efst í huga Monitor Efs

Lukkutröll í prófum

Myn

d/Golli

Mælir Með...

setja á migga venja mig á

afnvel kreistg orðið skínandi

ínumttasttakaunni.

n verðymanuðgir viðíðar.a Marsý www.facebook.com/monitorbladid

Vikaná facebook

Birgir ÖrnSteinarsson“Æ, æ. Greyiðá ekki peningafyrir fötum.”- Kolbrá Kría, 5

ára, þegar hún sá Wreckingballmyndbandið með Miley Cyrus.

3. desember kl. 15:29

11

Marta MaríaJónasdóttir,,Er þetta dóttirykkar,” spurðivirðuleg konaSigmund Davíð

og Svanhildi Hólm.#smartland#stemning #hringferð

1. desember kl. 17:58

Jón BirgirEiríkssonÞað er kannskibara ég.. Envantar ekki alltgospel í þessar

leiðréttingartillögur?3. desember kl. 20:48

hálendiðheillar

orð er að finnaí stafarugliMonitor.

22

Logi Pedro stefánssonog Karin sveinsdóttirskipa nýstofnuðu sveit-ina highlands.Karin Sveinsdóttir hefur vakið mikla athygliundanfarið fyrir fallega rödd sína en húnhefur m.a. þanið raddböndin í ýmsumtónlistarmyndböndum Menntaskólans íHamrahlíð þar sem hún er við nám.Tvíeykiðþekktist ekkert áður en þau ákváðu að spilasaman.„Ég dæmdi Karin í söngkeppni og hún stóð

sig mjög vel þar. Síðan rakst ég bara á hanaí einhverju partíi og þaðan byrjaði þetta alltsaman“ segir Logi. „Við þekktumst í rauninniekki neitt, en eigum samt fullt af sameiginleg-um kunningjum,“ bætir Karin við.

Ætluðu að heita Hi**landsNafnið Highlands þótti Monitor nokkuð

frumlegt og lék forvitni á að vita hvort þarværi verið að vísa til íslenska hálendisins. „Viðvöldum þetta nafn af því að hálendið heillar,hálendið er dularfullt og hættulegt. Fólk séroft ekki fegurðina við íslenska hálendið.Viðætluðum samt fyrst að heita Hi**lands enFacebook bannaði okkur það.“Undanfarið hefur lag þeirra Hearts hljómað

bæði í útvarpi og á vefsíðu Monitor en aðsögn Loga er töluvert meira efni á döfinni.„Við erum komin helvíti langt með fyrstamixteipið, það verður þó stutt, líklegast fimmtil sex lög. Það er búið að taka upp flest löginog nú þarf bara að liggja yfir þeim og gera alltsexý. Ég er alltaf að tease-a fólk á Snapchat ogInstagram þannig að ég mæli með því að fólkfylgist með þar“.

Lagið hljóðblandað í svefnherberginuLogi og Karin eru einu meðlimir sveitarinnar

og því mætti velta fyrir sér hvort aldreimyndist nein spenna eða vandamál í svonánu samstarfi. „Við erum alltaf bara tvö ogvið náum mjög vel saman. Nú erum við líkafrekar nýkomin inn í fast stúdíórými. Heartsvar til að mynda tekið upp og hljóðblandað ísvefnherberginu mínu þannig að þetta geriraðstæður aðeins þægilegri,“ segir Logi.Þrátt fyrir aukna vinnu og metnað í Hig-

hlands lætur Logi það ekki hafa áhrif á starfsitt með Retro Stefson. „Ég slæ ekkert af þar,maður segir sig ekkert úr fjölskyldunni. Viðerum að gera fullt í Retro líka og erum m.a. aðhalda Síðasta sjens 30. desember í Vodafone-höllinni. Það er alltaf flott leið til þess að lokaárinu“.Logi og Karin hafa enga ákvörðun tekið

enn varðandi plötuútgáfu. „Við erum ennþáað vega og meta hina og þessa möguleika.Við erum varla búin að setjast niður meðþeim sem hafa haft samband og erum írauninni ekki að flýta okkur. Hins vegar kemurmixteipið líklegast út í byrjun janúar 2014.“

lOgiFyrstu sex: 290892Hálendi eðaláglendi? Hálendilíf mitt í einu lagi:Lust for Life - Drake,

kariNFyrstu sex: 110896Hálendi eða láglendi?Hálendilíf mitt í einu lagi:Geimþrá - Mammút

Vodafone ISÁRÍÐANDISKILABOÐ:Persónulegarupplýsingar umeinkamál fólks

er að finna í þeim gögnum semtyrkneskur hakkari stal í innbrotiá vefsíðu Vodafone í nótt.

30. nóvember kl. 19:00

Page 4: 5 desember 2013

4 Monitor fimmtudagur 5. desember 2013

Hefur þú alltaf ætlað að verða bruggari eða hefureitthvað annað komið til greina í gegnum tíðina?Það að verða bruggari var reyndar það fyrsta

sem ég fann virkilega að ég vildi verða. Áður hafðiég haft áhuga á öðru en aldrei fundið jafn miklaástríðu fyrir neinu. Ég hef reyndar mikinn áhugaá mat, ég hefði alveg getað endað í annars konarmatvælaframleiðslu.

Hvernig fékkstu þá hugmynd að mennta þig ígreininni??Ég held að hugmyndin hafi fyrst komið upp árið

2004 en gerjaðist í einhvern tíma hjá mér. Þaðvar nú ekki fyrr en ég var byrjaður hér í Ölvisholtifyrir um ári að ég komst loksins í námið sem égvar alltaf á leiðinni í. Þá byrjaði ég á að taka kúrsaí elsta bjórgerðarskóla Bandaríkjanna. Sá skóli erí Chicago og heitir Siebels Institute of Technology.Ég mun taka það nám í lotum, það er alveg meiraen nóg að gera í brugghúsinu líka svosem.

Hvernig hefur þinn starfsferill verið?Fyrsta reynsla mín af starfi við bjórgerð var hjá

Ölgerðinni. Þar fékk ég reynslu í stóru tæknilegubrugghúsi, margt þar var sjálfvirkt en brugganirþurfti að vakta vel. Einnig fékk ég góða reynsluá norskum „brewpub“ sem heitir Ægir Bryggeri.Á þeim stað lærði ég að brugga á töluvert minnibruggtækjum, í þessum minni bruggverksmiðjumer maður mjög náinn vörunni, öllu er stjórnaðjafnóðum í höndum. Það var svo fyrir einu oghálfu ári að mér var boðið að sækja um starfbruggmeistara hjá Ölvisholti.

Hvernig er hefðbundinn vinnudagur hjá þér?Fæstir dagar eru hefðbundnir hjá mér. Reyndar

eiga allir dagar það sameiginlegt að ég byrja áklukkutíma akstri í vinnuna, ég bý í Grafarvogiog Ölvisholt er í Flóahreppi í grennd við Selfoss.Á leiðinni í vinnuna púsla ég yfirleitt samandeginum í hausnum á mér. Daglega athuga égstöðuna á öllum þeim bjórum sem eru í gerjuneða þroskun á tönkum.Við erum að brugga einusinni til tvisvar í viku og átappanir eru álíka oft.Þar fyrir utan þarf að filtera bjór. Það eru ótalmörg verk sem tæta upp daginn hjá okkur, alltafnóg að gera.

Hvað þarf maður að hafa til brunns að bera til aðverða bruggari?Það er mjög mikilvægt að vera nákvæmur í öllu

sem maður gerir og vera með hausinn á réttumstað. Það er líka mikilvægt að geta einbeitt sér aðnokkrum hlutum á sama tíma, það eru oft margirhlutir í gangi á sama tíma í brugghúsinu. Þaðhjálpar líka til þegar menn hafa brennandi áhugaá vörunni.

Þú vinnur við að brugga bjór og þarft þá líklegaað smakka mikið af honum, getur þú alltaf keyrtheim úr vinnunni?Það er jú hluti af þessu að smakka bjórinn, það

er mikilvægt. Enginn ætti að þekkja bjórinn þinnbetur en þú sjálfur. Annars er smakkið aldreidrykkja og ef ég þarf að gera það geri ég það fyrirhádegi og í litlu magni.

Er þetta besta vinna í heimi?Best fyrir mig. Ég hef mjög gaman af að vinna

með vöru sem ég hef eytt miklum tíma í að kynnamér og hef möguleika á að framleiða þann bjórsem mig langar til, það er mikilvægt. Ég verð aðminnsta kosti ánægður ef ég get gert eitthvað nýttog skemmtilegt reglulega. Það eru margir bjórarsem ég hef beðið eftir að brugga, margt að hlakkatil.

Færðu aldrei ógeð á bjór?Nei, ekki góðum bjór. Bjór er fjölbreyttur og með

ótrúlega breidd. Það er til bjór sem passar meðnánast öllum mat og tilefni.

Hvað er besti bjór sem þú hefur búið til?Af því sem ég hef skapað var ég mjög hrifinn

af bjór sem ég kom með í haust sem hét Skaði,Farmhouse Ale. Það var bjór sem ég var búinnað vera með í maganum lengi og hafði bruggaðheima hjá mér fyrir nokkrum árum. Annar bjórsem ég bruggaði en skapaði ekki sjálfur stendurlíka hátt, Ægir Lynchburg Natt. Sá bjór er ImperialPorter þroskaður á Bourbon-eik, einn sá eftir-minnilegasti sem ég hef fengið.

Hver eru einkenni góðs bjórs?Góður bjór getur verið margs konar, hann má

finna á mörgum stöðum. Góður, vel gerður bjórpassar vel inn í vissar aðstæður eða með vissummat. Góðan bjór má smakka oft og aldrei upplifaeins, hann er fjölbreyttur með dýpt. Það er samtauðvitað smekksatriði hvað mönnum finnst veragóður bjór.

Hver er framtíðin hjá þér?Ég hef áður reynt að hafa áhrif á mína framtíð

eða spáð í hana. Ég hef gefist upp á því, ég endaalltaf á öðrum stöðum en ég hef getað ímyndaðmér.

Árni Theodór LongFyrstu sex: 190385Uppáhalds disney-persóna: Andrés ÖndUppáhalds bjórsnarl: Góðir ostar eða kræklingur.ef ég væri bjór væri ég: Mettaður af humlum.

Myn

d/Eg

gert

Árni theódór Long er bruggmeistari hjá Ölvisholti. Hannsagði Monitor undan og ofan af þessu áhugaverða starfi.

Fær aldrei ógeðá góðum bjór

Page 5: 5 desember 2013

H L J Ó M G Æ Ð I E R U L Í F S G Æ Ð ISölustaðir:Pfaff, Grensásvegi – ELKO – Macland – Tölvutek

Page 6: 5 desember 2013

prófatýpaHvernig

ert þú?

6 Monitor fimmtudagur 5. desember 2013

SkipulagsnördiðÞú ert með allt á hreinu fyrir prófin enda hefur þú unnið jafnt og þétt fyrir prófin einsog mamma þín tönnlast á út í eitt. Glósurnar þínar eru gulls ígildi og þú færð per-vertískan sæluhroll við að opna nýjan pakka af glósupennum. Eina manneskjan semvirðist skilja þig er kennarinn. Annað fólk sér þig sem andfélagslega prófamaskínu enþú veist vel að þó það sé einmanalegt á toppnum ert þú með besta útsýnið.

FélagsveranÞú værir líklega ekki í skóla ef ekkiværi fyrir vini þína. Þú ert hrókuralls fagnaðar á göngunum og kemstiðulega á séns í prófatíð. Þú lærir bestá því að ræða við aðra og hefur oftaren einu sinni fengið hærra á prófien vinurinn sem kenndi þér efnið.Einkunnir skipta þig ekki máli svolengi sem þú klárir, því við endanná göngunum sérðu glitta í ilmandijólafrelsi og seiðandi próflokadjamm.

TaugahrúganMánuði fyrir próf ferðu að eiga erfittmeð svefn. Þú lokar þig af frá vinum ogfjölskyldu af því að þú þarft að læra enendar með því að naga bara neglurnarút í eitt og fara yfir hvað gerist ef þúfellur.Þú drekkur óhóflegt magn af orkudrykkj-um og spyrð samnemendur þrálátraspurninga um námsefnið sem jafnvelkennarinn veit ekki svörin við. Þú muntgráta minnst einu sinni í prófunum enþá er eina leiðin upp á við.

HaugurinnFrestunaráráttan er þinn heimavöll-ur. Þú ert svo sultuslakur/slök yfirprófunum að það mætti halda að þúhefðir samið námsefnið. Þú lítur áprófin sem afsökun til að vera ennslakari en áður, borða fjall af nammiog ganga í náttbuxum allan daginn.Þetta pollrólega viðhorf til lífsins gerirþað að verkum að prófin innihaldaundantekningarlaust andvökunæturvið lærdóm fyrir próf. Þú hefur þó litlaráhyggjur af þeirri staðreynd enda ertunæturdýr í eðli þínu.

Ég ákveð yfirleittklæðnaðmorgundagsinskvöldið áður.Satt Ósatt

Ég læri sjaldan með öðru fólki þarsem það truflar einbeitinguna.

Horfa á einn þátt fyrir svefninn?

Ekki séns, ég þarf að læra! Hljómar vel.Satt

Ósatt

Ég tek mér reglulegapásu frá bókunum tilað spjalla við vini mína.

Hvað er langt í næsta próf?Fyrir prófin byrgi ég mig alltaf upp af:

Post it miðum ogyfirstrikunarpennum.

Þjáningarsystkinum tilað læra með.

Prófin eruskemmtileg.

Satt

ÓsattAllt of stutt

Eeeeeh, ég er ekki viss.

Í prófunum hlusta ég á:

Fyrirlestra umnámsefnið.

Auðvitað!

Próflokadjammiðgerir þau þess virði.

ÓsattÉg læri best:

Undir pressu... held ég.

Með því að vinna jafnt og þétten ég geri það aldrei og nú erég í djúpum skít!!!

„Allnighter“ er:

Fjör í góðra vina hópi. Ávísun á taugaáfall. Fastur liður í prófatíð.

HaugurinnTaugahrúgan

Instrumentallagalistann minn. Eitthvað sem peppar

próflokin.

Skyndikynlíf inni á klósetti?

Ojbara! JESS!

Facebook í prófum?

Ég lét mömmu breytalykilorðinu mínu.

Ég er íprófagrúppu.

FélagsveranSkipulagsnördið

Við vitum það öll að að persónuleika-próf í tímaritum eru óskeikul ogbindandi í alla staði enda liggjaþar hátæknilegar rannsóknirað baki.

Page 7: 5 desember 2013

eldborg - Harpa

emilianatorrini.com

emIlÍaNa torrINI

Page 8: 5 desember 2013

8 Monitor fimmtudagur 5. desember 2013

rósa María Árnadó[email protected]

stíllinnKlara Arnalds og GuðrúnHarðardóttir voru meðalstyrkþega HönnunarsjóðsAuroru 26. nóvember síð-astliðinn. Klara hlaut styrktil starfsnáms hjá hinumverðlaunaða og virtaHjalta Karlssyni, grafísk-um hönnuði hjá hönnunar-fyrirtækinu karlsonwilkerí New York, en Guðrún færstyrk til starfsnáms hjáStatens Værksteder forKunst í Kaupmannahöfn.Stíllinn fékk að heyraaðeins í stúlkunum ogfræðast örlítið meira umHönnunarstyrk Auroru.

Íslenskir hönnuðiHver er Klara?Klara er Reykvíkingur, grafískur hönnuður og

þúsundþjalasmiður. Þar fyrir utan er ég söngkona ídiskóhljómsveitinni Boogie Trouble.

Hvað lærðir þú og hvar?Ég lærði grafíska hönnun við Listaháskóla Íslands

og útskrifaðist þaðan vorið 2012.

Getur þú sagt aðeins frá styrknum sem þú fékkstafhentan nú á dögunum og hvað felst í honum?Ég hlaut starfsnámsstyrk frá Hönnunarsjóði Auroru,

sem er mikill heiður! Ég er á leiðinni út í starfsnám tilNewYork á hönnunarstofuna karlssonwilker, sem errekin af Íslendingnum Hjalta Karlssyni og Þjóðverjan-um JanWilker. Styrknum er ætlað að standa straumaf kostnaði við dvölina, þar sem starfsnámið sjálfter ólaunað (fyrir utan metrokort, hádegismat ogvonandi fullt af ævintýrum).

Sérhæfir þú þig í einhverjumákveðnum verkefnum?Ekki þannig séð, ég er enn svo ung og ómótuð að

ég vil síður festa mig of mikið við eitthvað eitt ogsjá eftir því síðar. Ég hef þó gaman af því að fá aðtaka þátt í stórum verkefnum sem gera mér kleift aðhugsa upp konsept í stærra samhengi.Dæmi um þetta er Loft Hostel, en ég vann mörk-

unar- og konseptvinnu fyrir það sem lokaverkefni úrListaháskólanum. Í framhaldi af því fékk ég svo aðþróa hugmyndina áfram í verki og vera með puttanaí öllu frá grafík yfir í val á kaffitegundum og allt þará milli.

Hvaðan færðu innblástur?Héðan og þaðan, ég væri líklega að ljúga ef ég setti

internetið ekki efst á lista. Annars er ég svo heppin aðeiga ótrúlega mikið af brjálæðislega hæfileikaríkumvinum, bæði í músík, hönnun og myndlist, og ég sækimikinn innblástur til þeirra. Svo er tónlist alltaf vel tilþess fallin að koma hausnum á flug.

Hvað er næst á dagskrá?Næst á dagskrá er að telja dagana og svo flýg ég til

NewYork um áramótin til að hefja starfs-námið hjá karlssonwilker.

Þykir þér góður vettvangur á Íslandi fyrirunga og upprennandi hönnuði?Tvímælalaust. Senan á Íslandi er alveg ótrúlega

frjó og mikið af hæfileikaríku og kraftmiklu fólkitil að líta til eða vinna með. Smæðin er mikillkostur þegar maður er að koma undir sig fótunum– tengslanetið er mjög þétt og það er auðvelt að verðasér úti um það sem maður þarf til að koma hug-

myndum í framkvæmd, hvort sem það er samstarfs-fólk, búnaður eða annað.

Hvar sérðu þig eftir 10 ár?Ég stefni á að verða hamingjusamlega hallærisleg

svona upp úr fertugu, svo ég verð líklega bara aðvinna í því. Að öllu gamni slepptu, þá er ég ekki mikiðfyrir að gefa neinar slíkar yfirlýsingar. Þegar ég vartvítug þá lýsti ég því yfir við alla sem heyra vildu aðég ætlaði í íslensku og málvísindi í háskólanum ogkenna í MR, nú fimm árum seinna er ég grafískur

hönnuður. Þannig að tíminn verður bara að leiða íljós hvað bíður mín.

Á mikið af brjálæðislegahæfileikaríkum vinum

Klara vann mörkunar- og konseptvinnu fyrir Loft hostel, en það var lokaverkefni hennar í Listaháskólanum.Hún gerði alla grafík innanhúss og starfaði einnig með innanhúsarkitektum við útlit staðarins.

Klara art-directaði myndatökunni af plötukoveriKiriyama Family og týpógrafían er hennar líka.Ljósmyndari var Aníta Eldjárn.

Merki sem Klara gerði fyrir Þú getur - forvarna- og fræðslusjóð.Merkið var valið úr keppni sem haldin var í Listaháskólanum oghefur verið notað sem merki sjóðsins síðan þá.

Page 9: 5 desember 2013

9fimmtudagur 5. desember 2013 Monitor

NáNar umHöNNuNarsjóðauroru• Hönnunarsjóður Auroru veitir hönnuðum ogarkitektum styrki til að koma hugmyndumsínum og vörum á framfæri ásamt aðstoðvið vöruþróun og markaðssetningu hérlendisog erlendis.

• Hönnunarsjóði Auroru er ætlað að styðjavið bak efnilegra hönnuða, efla starf íhönnun og vera vettvangur hugmynda ogskapandi hugsunar í greininni.

• Velgerðasjóðurinn er stofnaður af þeimhjónum Ingibjörgu Kristjánsdóttur landslags-arkitekt og Ólafi Ólafssyni stjórnarformanniSamskipa.

• Mörg góð verkefni hafa notið stuðningssjóðsins en umsóknum fer stöðugt fjölgandiog þar af leiðandi aðeins hægt að veita litlumhluta umsókna styrk.

ir nema landHver er Guðrún?Guðrún Harðardóttir er 28 ára, fædd og uppalin

í Reykjavík. Hún hefur gaman af því að flakka umheiminn, skapa sér tækifæri og koma sér í vandræði.Hún hefur verið búsett í Berlín mestan part af árinu,annars vegar að aðstoða við leikmynd og búninga íleikhúsi og hins vegar í starfsnámi hjá hönnunarfyr-irtækinu Dóttir&Sonur. Næsta stopp hjá Guðrúnu erKaupmannahöfn.

Hvað lærðir þú og hvar?Ég lærði vöruhönnun við Listaháskóla Íslands,

2009-2012. Þar á undan var ég í Iðnskólanum íHafnarfirði í 2 ár á hönnunarbraut.

Getur þú sagt aðeins frá styrknum sem þú fékkstafhentan nú á dögunum og hvað felst í honum?Ég fékk hálfa milljón í styrk frá Áróru fyrir dval-

arsetri hjá Statens Værksteder for Kunst í Kaup-mannahöfn. Þar mun ég vinna í mínu eigin verkefnií fimm mánuði og kynna svo fullbúna prótótýpu erdvalarsetrinu lýkur, 27. júní. Styrkinn mun ég nýtabæði í verkefnakostnað og uppihald en öll aðstaða,vinnustofa, verkstæði og gisting fylgir dvalarsetrinu.

Hvaðan færðu innblástur?Ég fæ mikinn innblástur á því að hrúga fyrir

framan mig alls konar efnum, pappír eða hverjusem er og byrja bara að skissa, leika mér með formog efni, litla skala og stóra. Þá gerist alltaf eitthvaðskemmtilegt. Mér finnst líka gaman að skoða hvaðer að gerast í hönnun, hin og þessi blogg, gömulblöð, ljósmyndir, fara á sýningar og í göngutúra,skoða umhverfið.

Hvað er næst á dagskrá?Næst á dagskrá eru jólin, held ég bara, glühwein og

jólamarkaðir. En þar fyrir utan þá er ég í starfsnámihér í Berlín hjá hönnunarfyrirtækinu Dóttir&Sonurog verð hér þangað til ég fer til Kaupmannahafnar ílok janúar. Það er svona það sem er næst á dagskrá.

Þykir þér góður vettvangur á Íslandi fyrir unga ogupprennandi hönnuði?Vöruhönnun er ungt fag á Íslandi og hefur sína

kosti og galla. Markaðurinn er lítill og þar af leiðandikannski þekkist fólk betur sín á milli en annarsstaðar en kostnaður er mikill hvað varðar efni ogframleiðslu og möguleikar og framboð þar af leið-andi takmarkað. En þökk sé styrkjum eins og þeimfrá Áróru sem gera manni kleift að koma hugmynd íframkvæmd. Svo vonar maður nú að það verði ekkimikill niðurskurður á sviði menningarmála svona íframtíðinni…

Hvar sérðu þig eftir 10 ár?Góð spurning. Ég veit ekki einu sinni hvar ég verð

eftir 1 ár svo það er ansi langt í 10 árin! En vonandiverð ég starfandi sem hönnður, helst í einhverjuskemmtilegu og skapandi teymi. Þessi draumur mágerast hvar sem er í heiminum, Berlín, Kaupmanna-höfn, Reykjavík, Hawaii jafnvel!

Fæ innblásturá því að hrúgafyrir framanmig efnum

EkkiEinar er verkefni sem ég vann í Listaháskólanum. Okkur var fengið það verkefni að hanna vöru í samstarfi viðíslenskt framleiðslufyrirtæki og í mínu tilfelli var það Oddur. EkkiEinar eru einingar úr bylgjupappa sem myndabókahillu með hjálp bókanna sem í henni eru. Hillan er svo stækkanleg bæði upp og til hliðar.

Series X-bekkirnir eru unnirí samstarfi við Kötlu Maríudótturog Baldur Helga Snorrason sem

hönnunarteymið MÓT. Bekkirnir voruupprunalega hannaðir sem partur af

Torg í biðstöðu 2012, verkefni á vegumReykjavíkurborgar sem gekk út á það að

blása lífi í ‘gleymda’ staði í Reykjavík.Við höfum síðan þá haldið áfram að

þróa þá og voru þeir til dæmis nýveriðsýndir á samsýningunni ‘Net á þurru

landi’ á Sjóminjasafninu.

Page 10: 5 desember 2013
Page 11: 5 desember 2013

11fimmtudagur 5. desember 2013 Monitor

Ætlar aðsemja jólalagmeð Bruno MarsSteinar kom eins og þruma úrheiðskíru lofti inn í tónlistar-menningu Íslendinga fyrirörfáum vikum. Á skömmumtíma hefur hann þó látið verkintala og gefið út heila plötu aukþess að eiga lag á toppi íslenskalagalistans í heilan mánuð.

Page 12: 5 desember 2013

Þrátt fyrir að hafa orðið lands-þekktur á nánast einni nóttu varSteinar alþýðlegur og einstaklegahógvær í fasi. Það glitti jafnaní lúmskt glott þegar talið barstað ástarmálum og rómantík, enhann var þeim mun fúsari tilþess að tala um tónlistina og

stefnu sína í henni. Þessi ungi maður úr skugga-hliðum Grafarvogs deildi hluta af hjarta sínu meðlesendum Monitor.

Nú ert þú skyndilega orðinn stórt nafn í tónlistar-lífi landsins, hvernig kom þetta allt saman til?Ég byrjaði að semja lög þegar ég var um 11 ára

aldur og sum lögin á nýju plötunni minni eru alvegfrá því að ég var um fjórtán, fimmtán ára. Þegarég var sextán ára kynntist ég manni sem heitirKristinn Snær og við vorum alltaf að tala um að geraeitthvað meira úr þessu. Ég kom til Kristins og sagðihonum að mig langaði að gera plötu úr þessumlögum og við fórum í stúdíó og tókum upp grunnaog slíkt. Hann kynnti mig síðan fyrir Stefáni Erni ogvið unnum þetta þrír saman frekar mikið. Eftir þettaleið nokkur tími, en fyrir stuttu kynntist ég ReddLights og við fórum að vinna meira í þessu og síðanfór Kristinn með efnið til Senu, þeir höfðu mikinnáhuga á að gefa þetta út og hingað er ég kominn.

Nú las ég einhversstaðar að tónlistin þín værisvona nútíma boyband-tónlist, hvað finnst þér umþetta?Ég veit það ekki, ég er satt að segja ekki alveg

sammála því þegar kemur að plötunni í heild. Þaðeru lög þarna eins og Up og svo eru dýpri lög semhafa meiri meiningu og þýðingu. Það á að veraeitthvað þarna fyrir alla, það eru lög fyrir fólk sempælir mikið í textum, fólk sem er mikið fyrir hipp-hopp o.s.frv. þannig að þessu er ekki beint á einnákveðinn hóp.

Hvers vegna valdir þú samt að setja Up í spilunfyrst?Þetta var í rauninni bara samkomulag á milli

flestra í kringum mig að það væri svona besti „fyrstihittarinn“. Það komu ýmis lög til greina en viðnáðum að lokum lendingu með Up.

Núna varst þú að gefa frá þér annað lag, getur þúsagt mér aðeins frá því?Já, það heitir „You Know“ og er uppáhalds lagið

mitt á plötunni. Það eru tvö lög á plötunni sem égkom með í stúdíóið nánast fullkláruð og You Knower annað þeirra. Þess vegna er það nokkuð náið mérog er svona meira eins og sú tónlist sem ég hlusta áí augnablikinu.

Hver er pælingin á bak við þetta lag?Fólk verður að túlka þetta á sinn hátt, en í mínum

huga fjallar það um svona persónulegt sambandbara.

Þitt persónulega samband?Nei, bara svona almennt um persónuleg sambönd.

Eins konar kennsluefni í persónulegum sambönd-um þá?(Hlær) Já, ætli það ekki bara.

Nú eru komnar nokkrar vikur síðan við strákarnirhittumst síðast og þú ert búinn að vera hæstur álagalistanum í mánuð og gefa út heila plötu. Finn-ur þú eitthvað fyrir því að þú sért orðinn þekktaraandlit? Vilja allir mynd með Steinari?Ég hef alveg lent í því að fólk sé að hvísla á eftir

mér á göngunum í skólanum og svona, síðan viljasumir taka myndir, en það eru líka margir semvita ekkert hver ég er og hafa aldrei heyrt lagiðþannig að þetta er bara voða mismunandi.

Nú virðist þú vera nokkuð hógværmaður, hvernig leggst þessinýfengna athygli og umfjöllun öllí þig?Mér finnst þetta frábært, það eru

ekki allir sem fá svona mikla athygliþegar þeir gefa út plötu þannig aðég er mjög heppinn. Fólk er mikið aðhlusta og taka vel í þetta þannig aðég get ekki annað en verið ánægður.Platan kom líka út aðeins áður enallur straumurinn kom fyrir jól, en

okkur fannst það skynsamlegt þar sem ég er svo nýrí þessu. Síðan héldum við útgáfupartý um daginnsem gekk ótrúlega vel og við fylltum alveg húsið.Fer plötusalan vel af stað?Mér skilst að hún gangi bara vel, ég vona síðan

að platan leynist í einhverjum jólapökkum. Ég pæliannars ekki mikið í þessum málum, ég er meira aðspila tónlistina og læt viðskiptahliðina ekki flækjastof mikið fyrir mér. Ég er mjög heppinn með fólk íkringum mig og er með fólk að hjálpa mér sem eralveg á toppnum í þessum bransa.

Eru menn að moka inn pening á svona plötusölueða pælir þú ekki mikið í því heldur?Já, ég var að leggja inn pöntun fyrir nýjum Benz!

Nei, það sem ég er aðallega að pæla í er að komaþessu út til fólks og að fólk hlusti enda er það lang-skemmtilegasti hlutinn af þessu, að fólk vilji hlusta.Ég er engan veginn að mokgræða neitt á þessu og erekkert á leiðinni að kaupa neinn nýjan bíl. Það erueflaust tónlistarmenn hérna heima með háar töluren ég er ekki kominn í þann hóp allavega.

Nú ert þú nýbúinn að gefa út plötu, hvernig hefurþú fylgt henni eftir?Ég hef verið að spila hér og þar upp á síðkastið,

spilaði m.a. á útgáfutónleikum Emmsjé Gautaum daginn, hann er líka virkilega flottur og hefurhjálpað mér töluvert. 19. desember ætlum við JónJónsson síðan að fara að spila á tónleikum saman íAusturbæ.Við skiptum þessu eitthvað á milli okkarog svo tekur jólaandinn jafnvel yfir undir lokin.

Ert þú mikill jólamaður? Hvert er uppáhaldsjólalag Steinars?Já, alveg gríðarlega mikill, þetta er klárlega besti

tími ársins. Uppáhalds jólalagið er líklega TheChristmas Song (Chestnuts Roasting On An OpenFire).

Þú hefur ekkert hugsað þér að taka það á tónleik-unum eða skella jafnvel í eina jólaplötu? Gera þaðekki allir einhvern tímann?Jú, hver veit hvað gerist einn daginn. Það getur vel

verið að það komi bara að því.

Nú ert þú búinn að vera heila önn í Verzló eftir aðþú skiptir yfir úr MR, hvernig leggst marmarinn íþig?Þetta verður bara betra og betra og það er ótrúlega

næs fólk þarna. Ég var mjög lítið í skólanum út aftónlistinni til að byrja með og hafði þess vegna ekkimikinn tíma til þess að kynnast krökkunum vel, ennúna eftir að þetta kom allt saman út þá hef ég hafttöluvert meiri tíma.

Færðu ekki mikið af einhverjum „Up“-bröndurumsamt? Það er nú hægt að kokka magnað grín úrþví.Miklu minna en þú myndir halda, auðvitað af og

til en ekkert sem gerir mig neitt gráhærðan allavega.

Nú var söngvakeppni Verzlunarskólans haldinfyrir stuttu í Eldborgarsal Hörpu, hvernig kom þaðtil að tónlistargoðsögn skólans tók ekki þátt?Það var bara tímaleysi, ég náði ekki einu sinni að

mæta á keppnina sjálfa af því að ég var í Keflavík aðspila.

Nú er alltaf í umræðunni að það sé verið að niður-hala íslensku efni og það skaði ýmsa listamenn,veistu eitthvað til þess að fólk sé að hala niðurplötunni þinni?

Ég veit ekki til þess allavega og fylgist í rauninniekki mikið með því. Það getur vel verið að það

sé hægt að finna hana einhvers-staðar á netinu en það hefurallavega farið framhjá mér.

Þú hefur hingað til spilað barasem sóló-tónlistarmaður, gætir þúhugsað þér að vera í hljómsveit?Þegar kemur að tónlistinni minni

á ég það til að vera svolítið ráðrík-ur, ekki að það sé erfitt að vinnameð mér samt en ég veit ekki alveghvernig ég á að útskýra það. Systur

mínar eru t.d. mjög hæfileikaríkar í tónlist og alltafþegar við reynum að sjóða eitthvað saman fyrirafmæli og svoleiðis þá endar það bara í einhverjurugli því við viljum öll ráða. Eins og er spila ég oftastbara einn en ég er almennt umkringdur mjög flottufólki sem er tilbúið til þess að hjálpa mér. Ég er t.d.búinn að heyra svolítið í Unnsteini og Loga í RetroStefson undanfarið og við erum að pæla í að setjasaman eitthvert smá-„show“ með hljóðfæraleikur-um kannski.

Við höfum reyndar farið yfir þetta áður strákarnir,en hver er svona þinn bakgrunnur í lífinu?Ég kem úr Húsahverfinu í Grafarvogi og gekk í

Húsaskóla.

Er það skuggalegi hlutinn á Grafarvoginum?Nei, ég myndi ekki segja það, þó það sé kannski

umdeilt. Það var allavega ekki margt fólk í kringummig í neinu veseni. Sem krakki var ég annars í hinuog þessu, ég var á fullu í fótboltanum og það komstfátt annað að á tímabili. Ég fæddist algjörlega inn íUnited og fékk pínulitlar treyjur strax sem smábarn.Í Húsaskóla kynntist ég hins vegar mjög fjölbreyttufólki og þrátt fyrir að hafa verið mikið íþróttabarnpældi ég líka mikið í kvikmyndum, tölvuleikjumo.s.frv.

Nú skilst mér að þú hafir verið valinn HerraHúsaskóli á sínum tíma, hefur leiðin ekki baralegið lóðbeint niður á við síðan?Jú, maður kemst varla hærra en að vera Herra

grunnskóli. Þetta var virkilega góð árshátíð, ég fékkborða og allan pakkann. En grínlaust þá voru þettamjög góð ár þarna í grunnskólanum og mér leiðmjög vel. Þar fór ég líka að fóta mig eitthvað aðeinsáfram í tónlistinni. Þegar ég fór upp í unglingadeild-ina í 8. bekk þá tók ég þátt í SAMFÉS í skólanum ogvann þá keppni. Síðan man ég að ég fór heim oghafði aldrei verið jafn hræddur á ævinni, ég hafðialdrei sungið fyrir framan neinn á ævinni heldurhafði alltaf verið bara þessi fótboltastrákur. Égákvað að ég gæti þetta einfaldlega ekki og ákvað aðsyngja ekki í aðalkeppninni. Mér leist heldur ekkertá söngvakeppnina sem fyrirbæri, að það væri eitt-hvert fólk að dæma mig sem ætti ekkert endilegaað vera að dæma mig. Ég spilaði reyndar undir ágítar fyrir tvær stelpur. Ég var síðan ekkert mikið aðsyngja í grunnskóla eftir þetta en ég spilaði mikiðundir og var aðeins að leika mér í þessu alltaf.

Á hvaða hljóðfæri spilar þú?Ég get spilað eitthvað á flest hljóðfæri en spila

hins vegar aðallega á gítar, ég byrjaði að glamraþegar ég var tíu ára og fór síðan í gítarskóla,en var ekkert svo lengi þar. Ég lærði helling ígítarskólanum en ég er meira fyrir að láta tónlistinabara flæða, ég kann t.d. ekki að lesa nótur heldurspila bara það sem mér dettur í hug.

Nú eru níu lög á plötunni þinni og á þremurþeirra kemur orðið „Away“ fyrir í titlinum. Hver erskýringin á þessu?Þetta er frekar persónulegt, en þetta fjallar um að

fara í burtu frá einhverju. Einhverri manneskju eðaeinhverju fyrirbæri, án þess að ég fari neitt nánarút í það.

Nú hefur það komið fram áður að mörgum lag-anna þinna sé beint til einnar ákveðinnar stelpuog mér skilst á vinum þínum að þeir viti alveghver hún er þrátt fyrir að þú segir aldrei frá því. Erekki kominn tími til að ljóstra því bara upp?(Hlær) Það er bara bull, þeir hafa ekki hugmynd.

Þetta er stór misskilningur, strákarnir halda allir aðþeir viti þetta en þeir hafa algjörlega rangt fyrir sér.Ég gef hins vegar ekkert upp.

Nú sagði Erpur Eyvindarson eitt sinn í frægumtexta að kvennamálin væru mjög flókin verandisvona þekktur. Hvernig er staðan á þeim bæ hjáþér?Ég held að ég hafi ekkert breyst eftir að ég varð

„þekktur“, þó ég fái kannski meiri athygli. Annarser ég ekki í sambandi og þessi mál eru bara nokkuðróleg satt að segja.

Hefur þú fengið einhvern áhuga frá útlöndum eðaverið með einhverjar þreifingar?Ég hef alveg fundið fyrir áhuga að utan og þá

bæði frá Bandaríkjunum og Evrópu. Það gerist líkaað fólk frá útlöndum sendi manni skilaboð og biðjimann að setja plötuna á netið því það er ekki hægtað kaupa hana erlendis. Síðan eru alls konar hlutir

12 Monitor fimmtudagur 5. desember 2013

Texti: Hersir Aron Ólafsson [email protected]: Golli [email protected]

STeinará 30 sekúndumFyrstu sex: 220495Æskuátrúnaðargoð: davidBeckhamMorgunmatur á miðvikudög-um: Ég er ekki morgunmann-eskja og sleppi nánast alltafmorgunmat, ég þarf að fara aðrífa mig upp í þeim málum.Uppáhalds lag: Hef verið aðhlusta á still d.R.e síðan ég varkrakki. Lagið kemur mér ennþáí góðan gír. scott storch ápíanóinu upp á sitt besta.

Síðan fór ég heimog hafði aldrei ver-

ið jafn hræddur á ævinni.

Page 13: 5 desember 2013

13fimmtudagur 5. desember 2013 Monitor

Uppáhalds:litur: Myndi halda rauður.Matur: PítsaTónlistarmaður: Kanye WestFjall: Bólfell

annaðhvorT eða..Kanye eða Kim? Kanyerækjur eða lúða? Þorskurhundar eða kettir? KettirUppbretta eða niðurbretta?Uppbretta, alltaf uppbretta, upp-bretta á mánudögum, þriðjudögum,miðvikudögum, alla daga. Nemakannski sunnudaga.

Page 14: 5 desember 2013

14 Monitor fimmtudagur 5. desember 2013

sem hljóma frekar fáránlega, eins og ég fór t.d.í hollenskt útvarpsviðtal um daginn. Ég fékkallt í einu skilaboð frá gaur í Hollandi sem vildiendilega taka viðtal við mig og við tókum þettabara á Skype. Hann sagðist fíla lagið og ætla aðspila það oft þannig að ég vona bara það besta íþeim málum.

Ertu eitthvað að vinna að því að markaðssetjaþig erlendis annars eða er of snemmt að vera íslíkum pælingum?Ég er langmest að pæla í því að gera tónlistina

mína umfram allt annað. Hitt kemur svo vonandibara, ég er að syngja á ensku og vinn vel í því aðkoma plötunni á framfæri þannig að ég sé síðanhvernig fer. Ég bjó í Englandi í þrjú ár þannig aðég finn góð tengsl við enskuna og á betra með aðsyngja á henni, mér finnst oft eitthvað óþægilegteða skrýtið við það þegar ég reyni að syngja áíslensku og býst ekkert sérstaklega við að ég munigera það mikið.

Er meira efni á döfinni? Ertu alltaf að semja ogspila eitthvað nýtt?Já já, ég er með nóg í „horninu mínu“. Það eru

náttúrulega bara níu lög á plötunni og þau lögvoru valin út úr töluvert fleiri lögum. Mikið afþessu er hins vegar bara bútar og lagahlutar semá eftir að vinna og setja saman betur en ég munvinna áfram að því.

Hvert er síðan planið eftir menntaskóla?Ég er ekki mikið að plana hlutina langt fram í

tímann, heldur finnst mér skemmtilegra að verabara í núinu og það kemur síðan í ljós hvað gerist.Ég vona allavega að ég verði ennþá á fullu aðsemja og spila tónlist og hafa gaman að þessu.Í æsku ætlaði ég bara að verða fótboltamaður,ég var ekkert að flækja þetta. Þegar ég var umfimmtán ára aldurinn ákvað ég hins vegar aðhætta í fótboltanum og einbeita mér alfarið aðtónlistinni.

Ég man á samtölum við fólk í skólanum fyrirnokkrum vikum að þetta var bara „einhvernýr gæi í Verzló“ á bak við „þetta Up-lag“.Voru skólafélagar þínir í Verzló lengi að tengjaandlitið þitt og lagið?Ég hef mjög oft fengið svona komment, þar

sem fólk vissi ekkert að þetta væri íslensktheldur hélt að þetta væri bara einhver útlenskurtónlistarmaður. Fólk er núna byrjað að tengjaandlitið meira við þetta, en það tók sinn tíma.Lagið var búið að vera í spilun í alveg tvær vikurþegar krakkarnir í bekknum fóru að tengja þettaog fengu margir smá-sjokk.

Nú ert þú á fullu í prófum samhliða allri tónlist-arvinnunni, hvernig gengur að samtvinna þetta?Það er alveg hörku vinna stundum og það koma

svona móment þar sem maður hugsar: „Æi, ég ferbara í sjúkrapróf,“ en það er alltaf betra að reynaog gera sitt besta. Ég var í fyrsta prófi í morgun ogþað gekk alveg ágætlega og ég held að þetta gangiallt saman alveg upp. Skólinn hefur líka veriðnokkuð sveigjanlegur í ár þegar ég þarf að fara oggera hluti tengda plötunni og slíkt.

Ertu almennt að spila mikið af „giggum“? Finnstþér það skemmtilegt?Já, alveg slatta. Það er mikið hringt inn og ég

er búinn að vera að spila hér og þar. Þetta eralltaf misskemmtilegt, oftast er mjög gaman enég hef lent í því tvisvar að þurfa sjálfur að verahljóðmaður og það myndast oft smá-stress íkringum það. Síðan hef ég líka spilað fyrir hópþar sem enginn var að hlusta og ég fékk engaathygli og það er alltaf leiðinlegt. Annars er oftastmjög skemmtilegt að spila „live“ og sérstaklegaþegar það er góð umgjörð og flott fólk að vinna íkringum þetta.

Hvaða fólks lítur þú mest upp til í tónlistinni?Það eru ansi margir. Chris Brown er maður sem

ég lít mikið upp til í tónlist en engan veginn ílífinu sjálfu þar sem hann er með allt upp á bak.JT er náttúrulega ótrúlega flottur og ég hlusta líkamikið á Bruno Mars. Ég á mér þann draum að búatil jólalag með Bruno Mars, það kemur að því einndaginn.

Að lokum, hvernig líta næstu vikur út hjá þér?Fyrst og fremst ætla ég að klára prófin og síðan

fer jólafríið að miklu leyti í að spila bara, ég verðað spila á Þorláksmessu og í ýmsum veislum oghátíðum í desember. Síðan eru auðvitað tónleik-arnir með Jóni Jónssyni 19. desember þannig aðþað er nóg á döfinni.

Verður þú aldrei þreyttur á því að vera alltaf aðspila?Nei, ég get ekki sagt það. Ég væri mun meira til

í að gera þetta á fullu heldur en að vera að vinnaeinhversstaðar annarsstaðar. Tónlistin er þaðskemmtilegasta sem ég geri þannig að ég stefni áað vera í henni eins lengi og ég get.

Ég fékk allt íeinu skilaboð frágaur í Hollandi sem vildi

endilega taka viðtal viðmig og við tókum

þetta bara áSkype.

SíðaSta..Utanlandsferð: Ég hef veriðalltof lengi á klakanum, fórsíðast út fyrir svona 4 árum.Þetta fer ekki vel með mann.Snoðun: Þegar ég var í 5.flokk í Fjölni.Skipti sem ég borðaði egg:Fyrir rúmum mánuði.

Page 15: 5 desember 2013

Koffín, guarana og ginseng... virkar strax15 kraftmiklar freyðitöflur í einum stauk.Skellt út í vatn nákvæmlega þegar þér hentar– heima, í vinnunni, skólanum, í ræktinni, í golfinu...

Handhægt, bragðgott ogfrábært verð

Vertu alltaf með orkuna við höndinaog gríptu einn stauk af FOCUS ínæsta apóteki .

Fæst í helstu apótekum, brokkoli.is

x!

Áhrifaríkinnihaldsefni- virkarsamstundis

Aðeins 2 hitaeiningar og 0,5 g kolvetni í 100 ml.

FOCUSNýi orkudrykkurinn...þessi öflugi án sykurs!

Page 16: 5 desember 2013

16 Monitor fimmtudagur 5. desember 2013

Hvenær byrjaðir þú að skrifa og af hverju?Ég byrjaði að skrifa árið 2004, eftir að ég

útskrifaðist úr VMA. Þá hafði ég loks tíma til aðsinna slíku og þurfti líka að fara að hugsa umþað hvað ég vildi gera við líf mitt. Þetta byrjaðisem hálfgert fikt en ég fór svo að taka að skapapersónur og sögur.

Þú skrifar fantasíusögur sem gerast í heimiþar sem hið yfirnáttúrulega spilar stóran sess.Hvaðan kemur þinn áhugi á fantasíum og þvíyfirnáttúrulega?Það er bara svo heillandi að fara út á svið

ímyndunaraflsins og skoða aðra heima. Maðurhefur algjörlega frjálsar hendur í fantasíum. Þareru engar takmarkanir.

Þú hefur gefið út þrjár bækur, Meistara hinnablindu, Ógnarmána og Kallið sem kom út íoktóber. Eiga þessar bækur mikið sameigin-legt?Þær gerast jú allar í sama heimi og fjalla í

raun um mismunandi anga af baráttu mann-kyns við hin myrku öfl. Ég einblíni líka alltaf ásöguhetjur sem hrærast í stórum atburðum.Ég finn að ég á sífellt auðveldara með að

skapa umgjörðina í kringum hverja sögu og hefsífellt betri sýn á þennan heim, en áherslurnareru ósköp svipaðar, held ég.

Kallið fjallar um unglingsstúlkuna Kötju.Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þúskapaðir þessa persónu?Að vissu leyti verða persónur til í höfðinu á

mér upp á sitt einsdæmi, en mér finnst líkabara skortur á góðum kvenhasarhetjum. Égákvað því að gera eitthvað í því sjálfur.

Áttirðu gott með að setja þig inn í hugarheimunglingsstúlku eða þurftir þú að setja þig ísérstakar stellingar?Ja, það væri kannski erfiðara ef ég væri að

skrifa um sextán ára stúlku á Íslandi, en Katjabýr í allt öðrum heimi, er fjarri því að veraeðlileg manneskja. Ég tel mig því hafa frjálsarhendur með persónusköpunina. Auk þess lítég alltaf svo á að fólk sé einstaklingar fremuröllu öðru og að höfundar þurfi ekki að miða viðeitthvert meðallag eða staðalímyndir í skrifumsínum.

Hvernig varð þessi bók til?Kallið byrjaði í raun sem smásaga. Eftir að

ég kláraði Ógnarmána var ég aðeins að prófamig áfram og ná betra taki á vissum hluta afþessum heimi mínum. Allir sem sáu árangur-inn urðu svo hrifnir að ég ákvað að teygja hanaút í heila bók, og nú er þessi smásaga fyrstikaflinn í Kallinu.

Allar bækurnar þínar gerast í sama heimi.Geturðu sagt okkur aðeins frá þessum heimi,hvernig hann varð til og af hverju hann er þérmikilvægur?Fyrir þúsund árum áttu sér stað yfirnátt-

úrulegar hörmungar sem hleyptu illum öfluminn í mannheima og bækurnar segja í raunfrá nýjustu átökunum við hinar ýmsu birting-armyndir þeirra. Það hefur ákveðið hlé ríkt áopnum átökum í þrjár aldir og söguhetjurnartaka því með einum eða öðrum hætti þátt ískuggaátökum sem kölluð eru þögla stríðið.Þessi heimur varð einfaldlega til svo ég gæti

sagt þær sögur sem ég vildi segja, og hannmiðast við það.

Sérðu fyrir þér að hverfa einhvern tíma fráþessum heimi og skrifa utan fantasíuþem-ans?Ég mun leggja þessa seríu á hilluna einhvern

daginn en ég sé ekki fyrir mér að skrifa annaðen fantasíur. Ég er með hugmyndir að ýmsumöðrum fantasíuseríum í höfðinu og þær munuekki láta mig í friði fyrr en ég er búinn að skrifaþær. Það er bara enginn annar geiri sem kallará mig.

Eru verk þín miðuð inn á sérstakan markhóp?Upphaflega bjóst ég við að þetta myndi

aðallega ná til fólks eins og mín og unglinga,sem eru klassísku fantasíu-lesendurnir, en éger hissa á því hversu víður aldursflokkur kannað meta þessar bækur mínar. Ég skrifa þó baraþær sögur sem ég vil, án þess að reyna að náeinhverjum sérstökum hópi eða reyna að násem víðast. Viðbrögðin hafa verið mjög góð.Fólk hrósar mér fyrir hraðan takt og skemmti-legar persónur, sem er einmitt það sem ég reyniað skapa.

Hvað er framundan hjá þér?Ég er semsagt búinn með næstu bók um

Kötju og hún kemur út næsta haust. Ég er svobyrjaður á þriðju bókinni og ætti að klára hananæsta sumar og hún kemur út 2015. Árið eftirkemur út önnur bók um Mikael úr Meistarahinna blindu sem ég er þegar búinn að skrifa ogí millitíðinni skrifa ég aðra bók. Ég stoppa ekki!

Rithöfundurinn Elí Freysson hefur hlotið afar góða dómafyrir bækur sínar en sögurnar eiga sér allar stað í öðrumheimi. Elí fræddi Monitor um fantasíur og bók sína Kallið.

Skortur á góðumkvenhasarhetjum

Myn

d/Sk

apti

Elí FrEyssonFyrstu sex: 111182lag á heilanum: Enter the MetalWorld með Battle BeastUppáhalds loTr-persóna: Gimli.Æsku-átrúnaðargoð: Spider-Manog Tinni

Page 17: 5 desember 2013
Page 18: 5 desember 2013

Hulda HvönnKristinsdóttir

@lenadunham

Jason DeruloTalk DirtyI’m that flight that you get on,internationalFirst class seat on my lap girl, ridingcomfortableCause I know what the girl themneed, NewYork to HaitiI got lipstick stamps on my passport,make it hard to leave

Been around the world, don’t speakthe languageBut your booty don’t need explainingAll I really need to understand isWill you talk dirty to me?Talk dirty to meTalk dirty to meTalk dirty to me

Ég er að flótti að þú fáir á, alþjóðlegFyrsta flokks sæti í kjöltu stelpunniminni reið þægilegtÞví ég veit hvað stúlkan þeim þarf,NewYork til HaítíÉg fékk varalitur frímerki á vegabréf-inu mínu, gera það erfitt að yfirgefa

Verið um allan heim, ekki talatungumáliðEn hlutskipti þitt þarf ekki að útskýraAllt sem ég þarf virkilega að skilja erÆtlar þú klæmast við mig?Klæmast við migKlæmast við migKlæmast við mig

Takk Google Translate

Giljagaur gaf staðalímyndum kynjanna langt nef þar sem hann hljóp í árlegu maraþonhlaupi jólasveina. Ísamtali við blaðamann kvaðst Giljagaur alltaf hafa haft dálæti á stuttum kjólum og hví þá ekki á sjálfum sér.

Afhverju hafaúlfaldar hnúðá bakinu?Það er algengur misskilningurað hnúðarnir séu fylltir vökvaog nýtist þess vegna sem hálf-gerð vatnstunna í neyð. Svo erekki, enda mæta dýrin vökva-skorti með öðrum hætti. Í hnúð-unum er fita sem dýrin getaumbreytt í næringu þegar lítiðer um mat. Hjá kameldýrumgetur hvor hnúður innihaldiðallt að 36 kg af fitu. Fái úlfaldarekki mat í langan tíma gengurá fituforðann í hnúðunum semverða slappir og lafa alveg þegarvarabirgðirnar klárast.

Það er þumalputtaregla meðaleyðimerkurþjóða Afríku og Asíuað útlit hnúðsins gefi vísbend-ingu um heilbrigði dýranna, þarmeð talið næringarástand. Þvíþrýstnari sem hnúðurinn er, þvíbetur er dýrið haldið.

vísinDavefurinn

10Pikköpplínurí prófunumPrófin eru tilvalinn tími tilað draga sig upp úr ein-hleypingssleninu og takasamnemanda á löpp.

1 Eigum við að fara að skoðafatlaðra klósettið á Þjóðar-

bókhlöðunni?

2 Ég er að fara í próf í fyrra-málið svo þú þarft að koma

mér í rúmið fyrir miðnætti.

3 Eigum við að læra samanfyrir munnlega prófið?

4 Ég hef ekkert á mótihópavinnu ef þú veist hvað

ég á við.

5 Ég er búin að læra yfir mig,vilt þú læra undir mig?

6 Mér finnst stærðfræði frekarleiðinleg en ég er alveg til í

að leggja okkur saman.

7 Uppáhalds persónufornafniðmitt er þú.

8 Ef franska er tungumálástarinnar veit ég hvernig

við ættum að læra undir prófið.

9 Ég hef heyrt að þú sért góðurkennari, viltu hjálpa mér í

rúmfræði?

10 Ef ég væri kennari myndiég gefa þér 10 bara fyrir

að mæta.

Að safna „like-um“Ég var beðin um að koma í viðtal til Monitor

sem varðaði unga foreldra. Ég eignaðist sjálfbarn þegar ég var 18 ára og kom því vel til

greina. Eftir að hafa setið niðri í Stúdentakjallara ígóðu spjalli með fréttamanni Monitor kom ljós-myndari og smellti nokkrum myndum af mér ogdóttur minni fyrir utan háskólann. Í þakklætisskynifyrir tímann sem ég lét í té fékk ég svo myndinasenda í tölvupósti. Að sjálfsögðu greip ég tæki-færið og skellti henni á Facebook-síðuna mína. Þágerðist nokkuð sem ég hafði ekki átt voná. Meðalmanneskjan ég fór að fá fleiri„like“ en ég hafði nokkru sinni fengiðáður, og ályktaði ég sem svo að þaðværi vegna þess að ég var orðinnvísir að einhvers konar opinberripersónu. Ég fylgdist (óþarflega)spennt með framvindu mála.Fólk (sem ég hitti sjaldnar enég kæri mig um að viðurkenna)deildi greininni minni, „like-uðu“myndina mína, skildu jafnvel eftirvinaleg ummæli við hana. Eins kjána-legt og það kann að hljóma þá dundaðiég mér jafnvel við að lesa þau ef ég varðniðurdregin, því í hvert einasta skipti hvarflaði aðmér: „Vá… fólki er í alvöru ekki alveg sama.“

Svo leið tíminn og til þess að vera í takt viðþað sem tíðkast breytti ég nú á endanum umforsíðumynd. Nokkrum sinnum jafnvel. Svo

gerðist það eitt kvöldið þegar ég var eitthvað aðrenna í gegnum myndirnar mínar að ég rekst eitt-hvað óþarflega harkalega í lyklaborðið og svo, einsog dögg fyrir sólu, hvarf áðurnefnd forsíðumyndmeð öllum sínum „like-um“, ummælum og tilheyr-andi. Í kjölfarið fann ég fyrir sorg og reiði, afneitunjafnvel. Með klaufaskapnum í mér hafði ég eytt einusönnuninni sem ég hafði um að heiminum væriekki alveg sléttsama. Í stuttu máli, þá fór ég í fýlu.Það leið ekki á löngu þó áður en ég fór að skammastmín.Var ég virkilega orðin svona efnishyggjukennd?Allt í kringum mig er fólk sem ég elska og elskar migog sýnir það á svo margan annan hátt heldur en aðláta mér í té sekúndu af degi sínum til þess að klikkaá „like“-hnappinn.

Ímiðjum prófalestrinum lagðist ég í þungarpælingar um þetta. Í pistli sem birtist á vefMonitors velti ég því fyrir mér hvort hamingjan

kæmi með réttu holdafari. Niðurstaða mín var sú aðsvo væri ekki. En kemur þá hamingjan ef til vill meðþví að heimurinn lýsi yfir samþykki sínu á þér með„like-um”? Ég fann vissulega fyrir einhvers konaróhamingju þegar ég „glataði“ þessari lófafylli semég hafði fengið í kjölfar greinarinnar um mig. Ogég fylltist virkilega einlægum áhyggjum um að mér

myndi aldrei hlotnast þessi skammvinnasæla aftur! Já, ég skammaðist mín vissu-

lega í kjölfar þessarar lítið merkileguóhamingju minnar. Lífið mitt varallt í einu hætt að snúast um þaðað sækjast eftir einhvers konareiginlegri umhyggju, efnisleg um-hyggja í formi Facebook-„like-a“hafði komið í staðinn fyrir hana.Það versta var e.t.v. að ég vissi aðmargir voru mun verr staddir en

ég, hvað þetta varðaði. Og það ollimér réttmætum áhyggjum.

Like eru svo sem ekki slæm í sjálfusér. Þau eru ágætis aðferðtil þess að láta í ljós skoð-

anir sínar á einhverju. Það er hins vegarvarhugavert þegar þau eru farin aðstjórna líðan okkar svo mikið aðdagurinn er ónýtur ef „like-in“standast ekki væntingar. Niður-staða mín er þessi: Fjöldi „like-a“er ekki mælikvarði á vinsældirmanns, fegurð eða verðleika.Manneskja sem fær mörg „like“þarf ekkert fram yfir þann aðhafa sem fær færri. Forðumstþað að láta þetta hafa áhrifá álit okkar á manneskjum,sérstaklega okkursjálfum. Lífið er ekkikeppni í „like-um“.

18 MoniTor fimmtudagur 5. desember 2013

einTóM Þvælaí belg & biðu

BæTingaráð Bergs

farðu að sofa!Svefninn er okkur lífsnauðsyn-legur. Í raun það nauðsynlegur aðsvefnleysi hefur verið notað sempyntingartæki. Svefninn hefur áhrifá okkur bæði andlega og líkamlega,Svefnvana fólk er viðkvæmara fyriráreiti, það verður orkuminna ogheldur ekki einbeitingu. Líkamleggeta minnkar einnig þar semvöðvar ná ekki að hvílast. Svefnleysier tengt við allskyns kvilla einsog skapstyggð, maníu, ofsjónir,minnisleysi, þunglyndi, offþyngd,vöðvaverki og jafnvel styttri lífsævi.

Líkaminn framkvæmir allskynshlutverk meðan við sofum. Heilarit(ECG) sýna að heilastarfsemi ermjög virk í seinni stigum svefns ensá hluti er tengdur við úrvinnsluminninga og tilfinninga. Þegarvið sofum förum við í svokallaðanabólískt ástand. Líkaminn spararorku í stað þess að eyða hennieins og þegar við vökum. Hitastiglíkamans lækkar, og hann byrjar aðseyta allskyns hormónum, slekkurá meltingarkerfinu og byrjar að geravið sjálfan sig.

Það var nefnilegaalltaf rétt hjá mömmuog pabba. Svefninngerir okkur stór ogsterk.

nntir

geru farin að

o mikið að„like-in“ar. Niður-ldi „like-a“insældirðleika.örg „like“

rðumstáhrifkjum,

Skapari Girls er ein fyndnasta leik-konan í Hollywood og það er vel þessvirði að fylgjast með þankagangihennar á Twitter.

elTu Þennan LenA DunhAm

ísl-ensKur TexTi

Page 19: 5 desember 2013

19fimmtudagur 5. desember 2013 Monitor

A S B Á G T F G P A H R Ý S R Ð K R K ÓP T K S J Í H J L R T K H J U K Á S Þ ÍÓ E Y U E Ú E E Æ S U Ó Þ Í K Ö M V Ö AR I B B L M R L Y Í I V J R E Ý S U R PV N H E G D R B T T S X N L R V S Ó L AD A D Y J B A U Ú Ó G S N V F T L I J PI R Ð Z U N Ð N M R N Y M O R Ó S G L PM Ó U H R É B Á I U A Þ Ö D N D R Ú N ÍO S J Ú R T G Ö L Ð B M Ú A Þ B Ð P Æ RÆ Ú N S Ð P Ú T E E U É Æ F E R T Í U SP P S A Y N A X Y K L R Ó O L L Y K Ý PÞ Æ F S T K S V O M L Á F N Ú Á I R S ÉU F O K K R U P T Á Ú V A E B E G Ð M SÞ V K Ó N G U R I N N Ð H E L E K I P IB U L L P Í P S D Ö S T S S P L M U L IÞ I A I É P M Í Ð P I H Ó V S A I Á E PE Y I D L A F L Ú D J A M M F Í K N Ó MS R T E M Æ K N L Ö E Ó X K Ý Ö V Ú G GH Ú G N A G A Ö Ý Þ Æ X L Ð Y M Í N Ó AL Æ J H Í F Y K S D O V B Ó M U L A S ST V Ö R K U R R T U K Ý R T O N K L Æ T

Leikurað orðum

MileySkuldaniðurfelling

DjammfíknLeki

GjelgjurVodafone

HerraKóngurinn

JólóHúsaskóli

SteinarTvörk

Takk ÓliSnúllubangsi

SleikurHey

PrófljótaAð spúna

PappírspésiSykurRóló

Frekur

Taktu þér hvíld frá prófum og vinnu og einbeittu þér að einhverju gagnlegu eins og að finna orðin í töflunni.Orðin geta legið fram og til baka, upp, niður og á ská

Page 20: 5 desember 2013

20 Monitor fimmtudagur 5. desember 2013

Ljósmyndun er öflugt og skemmtilegt listform sem nýtur mikillavinsælda í framhaldskólum landsins þar sem nemendur eru iðnirvið blaðaútgáfu. Monitor fékk hæfileikaríka hirðljósmyndara nokk-urra framhaldsskóla til að að deila verkum sínum með lesendum.

Að fAngAAugnAbLikið

Hvenær kviknaði áhugi þinn á ljósmyndun?Vá, ég man eftir fyrstu digital myndavélinni okkar sem ég fór alveghamförum með, fékk oft að heyra: ,,Jæja, Ágústa Mekkín, er þetta

ekki komið gott?“ Ætli það hafi ekki verið árið 2005. Hvers vegna veitég eiginlega ekki, mér fannst þetta bara svo flott og spennandi.

Segðu okkur frá myndinni þinni.Þetta er Ellý litla frænka mín sem er algjör sprellari. Þessi mynd

er með svo dularfullum bakgrunni, það er það sem gerir myndinaeinstaka, blanda af dulrænu og gleði barns. Smellpassar þó saman.

Það er eitthvað við þessa mynd sem lætur mig brosa.

Er ljósmyndun áhugamál eðaframtíðarverkefni?

Eins og staðan er í dag er þetta baraáhugamál. Aldrei að vita nema maður

geri eitthvað. Annars sagðist ég oft ætlaað verða ljósmyndari þegar ég var lítil.Tilgangur minn með ljósmyndun er aðgetað endurlifað minningar í gegnum

myndir.

Hvers konar ljós-myndun finnst þérskemmtilegust?Mér finnst skemmti-

legast að taka myndiraf fólki sem ég þekkiog þykir vænt um. Þaðhefur auðvitað orðiðtil þess að ég get nú

kallað stóran hluta nemendahópsins í MAvini mína.

Segðu okkur frá myndinni þinni?Þetta eru Egill Þór Ívarsson og Ísey Dísa

Hávarsdóttir. Myndin er tekin í vor þegarleikfélagið, LMA, setti upp Þrek og tár.

Er ljósmyndun áhugamál eða framtíðar-verkefni?Eins og er er þetta bara áhugamál með

skólanum. Ég stefni á hjúkrunarnám enþað er aldrei að vita nema að ég fari í eitt-hvað tengt ljósmynduninni í framtíðinni

Hverskonar ljósmyndun finnst þér skemmtilegust?Portrett-ljósmyndun úti. Eða bara alls konar ljós-

myndun úti. Mér finnst skemmtilegast að mynda útiþví birtan þar er miklu fallegri og skemmtilegri helduren sú sem kemur frá langflestum inniljósum. Portrett-ljósmyndun er líka þægileg að því leyti að maður geturstillt manneskjum upp eins og maður vill og ráðiðþannig útkomunni nokkurnveginn.

Segðu okkur frá myndinni þinni.Myndin er af Agent Fresco að spila í Edrúhöllinni. Þeir eru uppáhalds-

hljómsveitin mín og það er fátt skemmtilegra en að fara á tónleika meðþeim því það er svo ótrúleg orka sem myndast hjá þeim þegar þeir spilalive. Mér finnst þessi mynd ná að fanga það frekar vel og ég fíla líkauppstillinguna, myndbygginguna og litina.

Er ljósmyndun áhugamál eða framtíðarverkefni?Áhugamál. Ljósmyndunin er mjög skemmtileg en stefnan hjá mér hefur

alltaf verið meiri á tónlist. Nú er ég í hljómsveit og hún fær yfirleitt aðvera fremst í forgangsröðinni. Það er samt aldrei að vita nema ég skiptium skoðun og taki ljósmyndunina fram yfir eða kannski bara eitthvað alltannað en það á bara eftir að koma í ljós.

Atli ArnArssonFyrstu sex: 291195skóli: MH.Græjurnar: Canon EOS 60D,18-135mm f/3.5-5.6 og 50mmf/1.8, báðar Canon

Flickr.com/AtliArnArs

ÁstA Guðrún EydAlFyrstu sex: 260396skóli: Menntaskólinn á Akureyri.Græjur: Canon EOS Rebel T1i. Svo nota égCanon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 og CanonEF-S 55-250mm f/4.0-5.6 til skiptis

ÁGústA mEkkínGuðmundsdóttirFyrstu sex: 020297.skóli: Menntaskólinn við Sund.Græjurnar: Canon EOS 650D, EFS18-135mm STM.

Page 21: 5 desember 2013

21fimmtudagur 5. desember 2013 Monitor

Af hverju fékkst þú áhugaá ljósmyndun og hvenærbyrjaðir þú að mynda?Ætli áhuginn hafi ekki

kviknað þegar ég keypti mérlitla Sony-vasamyndavélþegar ég var 13 ára og fannstrax að þetta væri eitthvaðfyrir mig. Svo þegar ég var

15 ára keypti ég myndavélina sem ég nota ennþann dag í dag.

Hverskonar ljósmyndun finnstþér skemmtilegust?Í rauninni finnst mér ekki nein ein ákveðin

ljósmyndun skemmtilegust en ég heillastrosalega af myndvinnslu og að blanda samanmyndum í tölvu. Þessa dagana hef ég mikiðverið að taka myndir í stúdíói. Það skemmtilegavið ljósmyndun er hversu ótakmörkuð hún er,maður getur alltaf prófað eitthvað nýtt.

Segðu okkur frá myndinni þinni.Ég tók þessa og vann fyrir myndaþátt sem varbirtur í Viljanum, skólablaði Verzlunarskólans,í fyrra. Þemað var andstæður og ég ákvað aðvinna með eld og ís.

Hverskonar ljósmyndun finnst þérskemmtilegust?Skemmtilegast finnst mér að fara

einhvert ein út í náttúruna, að týn-ast bara ein með sjálfri mér. Annarsskoða ég allskonar ljósmyndunog ligg mikið inni á hinum ýmsuljósmyndabloggum.

Segðu okkur frá myndinni þinni.Myndina tók ég á canon-vélina mína með 55-250mm

linsunni í fyrrasumar kvöld eitt þegar himinninn skart-aði sínu fegursta. Ég keyrði niður á höfn og smellti af,það var eitthvað við þessi mótív sem heillaði mig svo.

Er ljósmyndun áhugamál eða framtíðarverkefni?Eins og stendur er ljósmyndun aðeins áhugamál en ég

myndi samt alltaf vilja læra meira og bæta mig. Þó svoað það sé ekki á neinum framtíðarplönum núna þá hefég samt klárlega hugsað mér að leggja þetta fyrir mig ogef tækifæri gæfist myndi ég líklega gera það.

Hverskonar ljósmynd-un finnst þér skemmti-legust?Ég hef mjög gaman

af andlitsmyndum þarsem á bakvið hvertandlit er einhver saga ogtilfinningar sem maðurtúlkar sjálfur út frá

svipbrigðum og öðru. Svo standa landslags-og náttúrulífsmyndir alltaf fyrir sínu.

Segðu okkur frá myndinni þinni.Myndina tók ég í útskriftarferð MR þegar

við fórum til Krítar á þessu ári. Við vorumnokkur að skoða minjagripabúðir þegarég kom auga á þennan mann og ákvað aðsmella nokkrum myndum af honum meðsímanum mínum. Hann spottaði þetta þóeftir smá og á síðustu myndinni sem ég tókaf honum horfir hann beint í myndavélinameð smá-andstyggð svo ég hætti að ónáðahann.

Er ljósmyndun áhugamáleða framtíðarverkefni?Ætli þetta verði ekki frekar áhugamál

heldur en eitthvað annað. Gríp stundum ímyndavélina við tækifæri, t.d. eins og þegarfjölskyldan gerir eitthvað skemmtilegtsaman. Þá er gott að geta tekið flottarfjölskyldumyndir.

flickr.com/photos/haukzinn/

haukur kristinssonfyrstu sex: 240395skóli: Verzlunarskóli Íslands.Græjur: Canon 550D, EF 17-40mm f/4Log 50mm f/1.8

flickr.com/photos/johannesGauti/

jóhannes Gautióttarssonfyrstu sex: 150994skóli. Menntaskólinn í Reykjavík.Græjurnar: Canon 60D myndavélog Canon EF 50mm f/1.4 og Can-on EF-S 18-135mm f/3.5-5.6 linsur.Svo er iPhoneinn oft tiltækur ogtekur fínar myndir.

Vaka marValsdóttirfyrstu sex: 050494skóli: Menntaskólinn á Akureyri.Græjur: Canon eos 550 rebel,50mm, 18-55mm og 55-250mm

Page 22: 5 desember 2013

monitor.is

KíKtu í heimsóKn

Nú gefst Íslendingum kostur áað sjá tvær klassískar jólamyndirí kvikmyndahúsum en það erufjölskyldumyndin Home Alone oghasarmyndin Die Hard.Í Home Alone segir frá Kevin sem

er aleinn heima og það á jólunum!Þessi klassíska jólamynd eftir JohnHughes ætti að vera flestum kunnog eflaust eru þeir margir sem horfaá hana hver einustu jól.Í Die Hard fylgjumst við aftur

á móti með harðhausnum JohnMcClane sem neyðist til að bjargaeiginkonu sinni og fjölda annarraúr klóm Hans Gruber á sjálfanaðfangadag.

Myndirnar verða sýndar íhámarksgæðum í hlýlegri jóla-stemningu í Smárabíói helgina 6. til8. desember.

Sturlaðar staðreyndir• BruceWillis var sjöundi leikarinnsem fenginn var í hlutverk McClane.Þar á undan höfðu Arnold Schwarz-enegger, Sylvester Stallone, BurtReynolds, Richard Gere, HarrisonFord og Mel Gibson allir þekksthlutverkið.• Það líða 18 mínútur þar til fyrstaskotið í Die Hard ríður af.• Nakatomi-turninn er í raunhöfuðstöðvar 20th Century Fox en

fyrirtækið rukkaði sig um leigu fyrirnotkun á byggingunni.• Í Home Alone samþykkti DanielStern að tarantúlan væri sett á and-litið á honum en aðeins í eina töku.Hann þurfti að þykjast öskra þarsem hljóðið hefði hrætt köngulónaen hljóðinu var bætt við síðar.• Bíómyndin sem Kevin horfir áer ekki alvöru kvikmynd heldurupptaka sem var búin sérstaklega tilfyrir Home Alone. Upptakan heitir„Angels with Filthy Souls“.• Playboy-blaðið sem Kevin finnurí herbergi Buzz er frá júlí 1989 þarsem fyrirsætan Erika Eleniak erungfrú júlí.

skjámenning

Frumsýning helgarinnar

Tvöföld jólaklassík

Viltu Vinna miða?facebook.com/monitorbladid

Au revoir, Shosanna!Col. Hans Landa - inglorious Basterds

Þetta er sá tími árs sem bílanördar fáandlegar raðfullnægingar enda er nýr GranTurismo-leikur mættur eða Gran Turismo 6.Þessi sería bílaleikja á rætur sínar að rekja tilársins 1997 og hefur hún selst í meira en 70milljónum eintaka til þessa.Í þessari nýju útgáfa leiksins eru meira

en 1200 bílar sem geta keyrt um 33 brautirsem staðsettar eru um allan heim og rétt rúmlegaþað, enda geta leikmenn núna hent sér undir stýri ágeimferðarbíl og keyrt á honum um tunglið.Allur leikurinn hefur verið hannaður frá grunni og

er það fyrsta sem maður tekur eftir að valmyndirleiksins eru mun stílhreinni og auðveldari í notkun.Allt er mjög tært og skýrt, en þessi hluti Gran Tur-ismo-leikjanna hefur oft verið í ólestri og minnkaðánægjuna við spilun.Leikmenn geta valið um að spila með öðrum á

sama skjá í svokölluðu Arcade Mode leiksins og erþað gott fyrir partíið, einnig er hægt að fara á netiðog taka öfluga keppni þar með leikmönnum um allanheim.En hjarta leiksins liggur í öllum bílprófunum og

keppnunum sem leikmenn þurfa að takaþátt í, en með hverju prófi opnast fyrir erfið-ari keppni og andstæðinga. Á milli þessararkeppna geta leikmenn tekið þátt í fjöldaminni leikja sem krefjast þess að menn leysiallskyns þrautir innan ákveðins tíma.Með hverjum sigri fá leikmenn pening

og geta notað hann til að kaupa nýja bíla,stilla þá alla til og klæðskerasauma þá útlitslega séð.Hér geta leikmenn gleymt sér endalaust,enda býður leikurinn uppá endalausamöguleika í stillingum og sérsmíði.Annað sem maður veitir athygli er

grafíkin í leiknum, en hún er betrien áður og er leikurinn einhver sáflottasti sem sést hefur í þessarigerð leikja.Þannig að þeir sem vilja komast

í snertingu við smurolíuhimnaríkiættu að tékka á Gran Turismo 6, enleikurinn er yfirfullur af góðgætifyrir alla sem unna góðumbílaleikjum.

Tegund:Bílaleikur

PEGI merking: 3+

Útgefandi:Sony

Gran turismo 6

Ólafur þÓrjÓelsson

TölvulE Ikur

Smurolíuhimnaríki

Fimmtudagurinn 28.nóvember var mjög stórí mínum huga, en þá varkomið að því að sjá nýjakvikmynd sem mjöggóður kunningi minn ogtrúnaðarvinur leikur í.Hann heitir Palli. Myndiner endurgerð hinnaríslensku Á annan veg, enég hef því miður ekki enn séðhana og er því varla dómbær áþað um hversu mikla endurgerðer að ræða.

Almennt hefur Palli veriðþekktur fyrir hlutverk í léttumgamanmyndum og þá gjarnan ífylgd leikara eins og Seths Rogen,Leslies Mann og Steves Carell.Myndin sem hér um ræðir ertöluvert ólík flestum af hans fyrrimyndum að mörgu leyti. Hún ermjög hæg og gerist öll árið 1988á litlu skóglendu svæði í dreifbýliTexasríkis. Þar vinna félagarnir

Alvin og Lance,sem leikinn er afEmile Hirsch, aðþví að mála striká veginn og neglaniður stikur.Falleg náttúra

skógarinsspilar stór-an þátt ímyndinni

og grípur augað á milliáhugaverðra samtalastikuneglaranna.Emile Hirsch hefur

ekki verið mjög áber-andi frá því að hannlék í hinni geysivinsæluInto TheWild árið2007, en hann grípurskemmtilega hlutverk

hins örlynda og spólgraða Lance.Paul Rudd á hins vegar skjáinnað mínu mati (óháð vináttuokkar strákanna) en hann sýnirhér algjörlega nýja hlið á sér semleikara í hlutverki alvörugefinsog jarðbundins vinnuþjarkssem gefur lítið fyrir ærsl og lætivinnufélaga síns.

Vegna þess hversu róleg og lág-stemmd kvikmyndin er í keyrsluhentar hún vafalaust ekki öllumáhorfendum. Straumarnir ámilli aðalleikaranna tveggja eruhins vegar magnaðir auk þesssem vörubílstjórinn sem keyrirreglulega í gegnum skóginnglæðir mörg atriði enn meiralífi. Sagan er mannleg og fallegog frábær leikur Pauls og Emilesetur punktinn yfir i-ið. Yfirheildina litið er hér um að ræðavandaða og vel leikna mynd semætti að skilja eitthvað eftir í hugaflestra. Aðdáendur mynda einsog The Expendables og Kick-Ass

ættu hins vegar aðsitja eftir heima. Eðaað heiman. Allavegaekki á myndinni.

Paul rudd í nýjum gír

kvIkmynd

PrIncE AvAlAnchEhersir aronÓlafsson

22 monitor fimmtudagur 5. desember 2013

Page 23: 5 desember 2013

TexasborgariNautakjöt,laukhringir, nachos,jöklasalat, salsaog jalapenosósa

Borgari, franskar,gos og kokteilsósa

1.790 kr.

�������� � � �������� � ���� ��� ���� � ���� ���� ���� ��� ��

AkureyringurNautakjöt, ostur,tómatar, agúrkur,jöklasalat, franskarog hamborgarasósa

A

tjo

!"��#�$�Indverskt buff í grófunaanbrauði, grilluðpaprika, rauðlaukur,jöklasalat, raita ogmangó chutney

Page 24: 5 desember 2013

ENNEMM

/SÍA

/NM57

769