13
Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011

Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011

  • Upload
    ardice

  • View
    69

  • Download
    7

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011. Dagskrá fundarins. Skýrsla stjórnar Reikningar Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúaráðs Lagabreytingar Ákvörðun árgjalds Önnur mál. Skýrsla stjórnar 2011. Söfnun netfanga Gjöf til háskólans - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Aðalfundur Góðvina 17. nóvember 2011

Dagskrá fundarins

• Skýrsla stjórnar• Reikningar• Kosning stjórnar• Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga• Kosning fulltrúaráðs• Lagabreytingar• Ákvörðun árgjalds• Önnur mál

Skýrsla stjórnar 2011

• Söfnun netfanga• Gjöf til háskólans• Heiðursverðlaun við brautskráningu• Þátttaka í móttöku að lokinni brautskráningu• Útgáfa fréttabréfs

Framundan hjá Góðvinum

• Senda út greiðsluseðla í nóvember• Tengja starfsemi Góðvina frekar inn í

almenna starfsemi háskólans– Standa að viðburðum með háskólanum t.d.

opnun nýbyggingar– Þátttaka í málstofum

• Útgáfa veffréttabréfa og söfnun netfanga hjá félögum, efla þar með tengslin milli háskólans og brautskráðra nemenda

Reikningar

Rekstrarreikningur

2010 2009Rekstrartekjur

Greidd félagsgjöld 754.305 732.500Styrkir frá fyrirtækjum 320.000 200.000Endurfundir 0 192.500Samtals 1.074.305 1.125.000

RekstrargjöldStyrkur til HA 0 41.417Endurfundir 0 609.258Önnur gjöld 331.544 114.000Samtals 331.544 764.675

Fjármagnstekjur og fjármagnsgjöldVaxtatekjur 45.568 104.502Fjármagnstekjuskattur 8.201 12.396Samtals 37.367 92.106

Niðurstaða ársins 780.128 452.431

Efnahagsreikningur 31.12.

Eignir 2010 2009VeltufjármunirBankainnistæður 2.199.655 1.419.527Skammtímakröfur 0 0

Eignir samtals 2.199.655 1.419.527

Skuldir og eigið féSkammtímaskuldirÓgreiddir reikningar 0 8.195

Eigið féFlutt frá fyrra ári 1.419.527 958.901Niðurstaða ársins 780.128 452.431

2.199.655 1.411.332

Skuldir og eigið fé samtals 2.199.655 1.419.527

Yfirfarið og staðfestAkureyri, 17. nóvember 2011

Lagabreytingar

• Þriðja grein fyrir breytingu:

3. gr. Félagar í Góðvinum Háskólans á Akureyri teljast þeir sem greiða árgjöld samtakanna; einstaklingar og fyrirtæki. Námsmenn Háskólans á Akureyri eru undanþegnir félagsgjaldi. Greiðsla félagsgjalds þeirra hefst þegar tvö almanaksár eru liðin frá námslokum.

Lagabreytingar

• Þriðja grein fyrir breytingu:

3. gr. Félagar í Góðvinum Háskólans á Akureyri teljast þeir sem greiða árgjöld samtakanna; einstaklingar og fyrirtæki. Námsmenn Háskólans á Akureyri eru undanþegnir félagsgjaldi. Greiðsla félagsgjalds þeirra hefst að lokinni brautskráningu frá háskólanum.

Lagabreytingar

• Fimmta grein fyrir breytingar:

5. gr. Stjórn Góðvina Háskólans á Akureyri skal skipuð fimm einstaklingum og fimm varamönnum. Formaður skal kjörinn til eins árs í senn á aðalfundi. Tveir stjórnarmenn skulu kjörnir til tveggja ára í senn. Að auki skulu kosnir þrír varamenn til eins árs. Háskólaráð kýs einn fulltrúa í stjórn og einn varamann. Skemmtanastjóri FSHA situr í stjórn og kýs FSHA einn varamann. Kjör fulltrúa Háskólaráðs og FSHA skal hafa farið fram fyrir aðalfund.

Lagabreytingar

• Fimmta grein fyrir breytingar:

5. gr. Stjórn Góðvina Háskólans á Akureyri skal skipuð fimm einstaklingum og fimm varamönnum. Formaður skal kjörinn til eins árs í senn á aðalfundi sem og tveir stjórnarmenn. Að auki skulu kosnir þrír varamenn til eins árs. Háskólaráð kýs einn fulltrúa í stjórn og einn varamann. Skemmtanastjóri FSHA situr í stjórn og kýs FSHA einn varamann. Kjör fulltrúa Háskólaráðs og FSHA skal hafa farið fram fyrir aðalfund.

Kosning stjórnar - framboð

Stjórn • Andrea Hjálmsdóttir – formaður• Eyrún Elva Marinósdóttir• Njáll Trausti Friðbertsson• Fulltrúi HA, skipaður af háskólaráði (Steinunn

Aðalbjarnardóttir)• Fulltrúi FSHA

Varastjórn • Engin framboð bárust, stjórn leitar umboðs fundar að

leita til valinna aðila eftir aðalfund• Fulltrúi frá FSHA• Varamaður fulltrúa HA, skipaður af háskólaráði

Kosning skoðunarmanna reikninga og fulltrúaráðs

Skoðunarmenn reikninga:

Rúnar Þór Sigursteinsson Ólafur Búi Gunnlaugsson

Fulltrúaráð:

Stefán B. Sigurðsson

Selma Dögg Sigurjónsdóttir

Margrét Blöndal

Fulltrúi frá Akureyrarbæ, bæjarstjóri

Fulltrúi frá KEA, framkvæmdastjóri

Árgjald

• Frá upphafi verið 2.500.-• Tillaga stjórnar að árgjaldið verði

áfram 2.500.-

Önnur mál

• Eru önnur mál sem fundarmenn vilja ræða?