26
1 Afríka • Afríka er nær samfelld háslétta sem hækkar til suðurs. • Mjó láglendisræma er víðast við ströndina, en er þó mest við: – Miðjarðarhaf – Atlantshafsströnd Sahara – Gíneuflóa (þar sem Níger rennur til sjávar) • Um 70% álfunnar er í hitabeltinu. • Við miðbaug eru tvö regntímabil en bara eitt er fjær dregur.

Afríka samantekt

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Afríka samantekt

1

Afríka• Afríka er nær samfelld háslétta sem hækkar

til suðurs.• Mjó láglendisræma er víðast við ströndina,

en er þó mest við:– Miðjarðarhaf– Atlantshafsströnd Sahara– Gíneuflóa (þar sem Níger rennur til sjávar)

• Um 70% álfunnar er í hitabeltinu.• Við miðbaug eru tvö regntímabil en bara

eitt er fjær dregur.

Page 2: Afríka samantekt

2

Page 3: Afríka samantekt

3

Gróðurbelti Afríku

• Regnskógur– Gróður sem hefur aðlagast miklum hita og

mikilli úrkomu allt árið– Gífurlegur fjöldi tegunda– Fáir íbúar; of mikill raki og hiti– Nær allur forði næringarefna er bundinn í

plöntunum; ef þær eru fjarlægðar endurnýjast skógurinn ekki.

Page 4: Afríka samantekt

4

• Savanna– Heitt og rignir hluta úr ári (einn regntími).– Gróft mannhæðarhátt gras, stök „regnhlífartré“

einkennandi; jurtir þola löng þurrkatímabil– Mörg stór dýr– Kvikfjárrækt þrengir að villtu dýrunum og

veldur ofbeit sem breytir savanna í eyðimörk.

• Runnasteppa/gresja– Of þurrt loftslag fyrir skóg; grasivaxnar sléttur

vaxnar runnum; millistig eyðimerkur og savanna.

Page 5: Afríka samantekt

5

Page 6: Afríka samantekt

6

• Eyðimerkur– Gróður er fábrotinn eða alls enginn– Plöntur sem hafa aðlagast þurrki (t.d. kaktus)

hafa vel þróað rótarkerfi, djúplægar rætur og lítil sem engin blöð.

• Makkí/Miðjarðarhafsgróður– Heit og þurr sumur, mildir og rakir vetur– Jurtir eru þykkblaða og þyrnóttar– Tré og runnar eru sígrænir (ólífutré, sítrustré og

vínviður).

Page 7: Afríka samantekt

7

Page 8: Afríka samantekt

8

Atvinnulíf í Afríku

• Atvinnulíf í Afríku er dæmigert fyrir þróunarlönd.– Um 75% vinna við landbúnað en 10-15% við

iðnað sem er komin skammt á veg.– Um 90% af útflutningi Afríku eru hráefni – Menntun er á lágu stigi– Aðeins um 1% af iðnaðarvörum heims eru

framleiddar í Afríku.

Page 9: Afríka samantekt

9

Landbúnaður í Afríku• Aðeins 6% af álfunni er ræktanleg.• Um 80% bænda eru smábændur sem nýta 60% af

ræktanlegu landi Afríku (=> mjög fá stórbú/planterkur).– notuð eru lítil og frumstæð áhöld– framleiðsla er lítil– vinnan hvílir mikið á konunum

• Vandamál landbúnaðarins eru:– þurrkar, vatnsskortur (vegna lítillar úrkomu og mikillar

uppgufunar) og ör fólksfjölgun (krafa um meiri matvælaframleiðslu – aukna framleiðni).

– breyttar áherslur í útflutningsvörum - erfitt er að rækta vatnsfrekar jurtir eins og bómull og jarðhnetur.

– skógarhögg og jarðvegseyðing - landið er ekki hvílt

Page 10: Afríka samantekt

10

Iðnaður í Afríku• Iðnaðurinn er bundinn við arabalöndin í norðri

(Marokkó, Alsír, Túnis, Líbýu og Egyptaland) og við Suður-Afríku.

• Um 90% útflutnings eru hráefni. • Útflutningsvörur eru aðallega:

– Hráefni: aðallega gull, demantar og kopar.– Landbúnaðarafurðir: jarðhnetur, kaffi, te, kakó og

pálmaolía.

• Stórveldi Evrópu gerðu Afríku að nýlendum. Þau vildu fá ódýr hráefni þaðan og vinna úr þeim heima hjá sér og skapa þannig atvinnu fyrir sitt fólk.

Page 11: Afríka samantekt

11

• Erfiðleikar í iðnaði Afríku felast í því að: – iðnaður Vesturlanda er langt á undan í þróun og

samkeppni er því nánast ómöguleg.– erfitt er að fá fjármagn inn í iðnaðinn– grunngerð er frumstæð– mikill hluti tekna af útflutningi fer í að greiða

fyrir vélar og tilbúinn áburð til að rækta afurðirnar og borga af erlendum lánum.

– sökum vanþróaðs iðnaðar fullvinna Afríkubúar hráefni sín ekki sjálfir.

Page 12: Afríka samantekt

12

Erfiðleikar Afríku• Af hverju er Afríka fátækasta heimsálfan?

– Þjóðfélagseiningar eru víðast smáar og einangrun, sjúkdómar og ófrjó jörð hafa sett framförum skorður.

– Matvælaframleiðslan hefur dregist saman vegna þurrka, vatnsskorts, lækkandi hráefnaverðs, olíukreppu (upp úr ´70) og frumstæðrar grunngerðar.

– Aðrir erfiðleikar eru:• vaxandi borgvæðing (félagsleg vandmál)• versnandi efnahagur (í inn- og útflutningi)• erlendar skuldir• afturför í heilsugæslu og lágt menntunarstig• borgarastyrjaldir – aukin glæpatíðni

Page 13: Afríka samantekt

13

Vatnsskortur• Til að lifa af þarf hreint vatn til drykkjar.

– Í tempraða beltinu 1-2 lítra á dag– Í hitabeltinu 4-5 lítra á dag.– Mengað vatn flytur sjúkdóma sem valda dauða.

• Vatnsskortur og árstíðabundnir rigningartímar– valda því að rætur jurta ná aðeins í vatn í stuttan tíma í senn. – vaxtartíminn er þess vegna stuttur og endurtekin þurrkaár

geta leitt til mikilla áfalla fyrir viðkvæman gróður.– til að bregðast við vatnsskorti ná menn í grunnvatn langt

niður í jörð með borholum– taki menn meira vatn en nemur því sem bætist við verður

sífellt að dýpka holurnar og fyrr en síðar þrýtur vatnið.– stríðshættan vex þegar vatnsyfirborðið lækkar.

Page 14: Afríka samantekt

14

Sahara eyðimörkin• Stærsta eyðimörk jarðar; nær yfir mestalla N-Afríku

milli Atlantshafs og Rauðahafs.– 1/5 hluti er sandur (aðallega í vestur- og suðurhlutanum)– 4/5 hlutar eru klappir, grjót og saltsvæði

• Sahara er háslétta í 300-400 m hæð en klettótt hálendi eru um miðbikið í:– Ahaggarfjöllum (2918 m) í Alsír– Airfjöllum (1944 m) í Níger– Tíbestifjöllum (3415 m) í Tsjad og Líbýu.

• Hitasveiflur eru gríðarlegar, allt frá 58 °C á daginn niður fyrir frostmark á nóttunni.

• Ársúrkoma er alls staðar minni en 300 mm og á sumum svæðum rignir ekkert svo árum skiptir.

Page 15: Afríka samantekt

15

Page 16: Afríka samantekt

16

Sahel svæðið

• Sahel er landsvæði í V-Afríku, sunnan Sahara og norðan Savannabeltisins.– er háslétta í 300-500 m hæð– ársúrkoma er 100-600 mm, einkum sumarregn– gróður er aðallega graslendi með runnum og

akasíutrjám.– íbúar eru flestir hirðingjar með mikinn fjölda kvikfjár.

• Miklir þurrkar hafa geisað af og til í Sahel og valdið hungursneyð og dauða gripanna og jaðar eyðimerkurinnar færist sífellt sunnar (og þá minnkar sahelsvæðið).

Page 17: Afríka samantekt

17

Page 18: Afríka samantekt

18

Afríkusigdalurinn• Sigdalur = misgengisdalur

– aflangur dalur sem afmarkast til beggja hliða af misgengjum, t.d. Þingvallasigdældin.

– myndast við gliðnun jarðskorpu

• Afríkusigdalurinn er stærsti sigdalur jarðar– þar er að finna elstu minjar um mannvist í heiminum.– hann er víðast mjög djúpur, breiður og vötnóttur og

dalbotninn nær sums staðar niður fyrir sjávarmál (t.d. í Rauðahafi og Dauðahafi og Tanganyikavatni).

– liggur frá Sýrlandi í norðri, suður um Galíleuvatn, Dauðahaf, Rauðahaf, Afarlægðina, Albetsvatn, Tanganyikavatn, Malawivatn og fjarar út í Mósambík í suðri.

– í Kenýa og Tansaníu er hann klofinn og þar eru há eldfjöll, t.d. Kenýafjall (5200 m) og Kilimanjaro (5895 m).

Page 19: Afríka samantekt

19

Page 20: Afríka samantekt

Vin í eyðimörkinni

• Allir íbúar Sahara búa í vinjum. • Hægt er að finna mörg þjóðarbrot.

Þekktastir eru Túaregar.• Miklar deilur eru á milli íbúanna vegna

baráttunnar um vatnið. • Vinjar verða til vegna úrkomu sem hefur

fallið til jarðar langt í burtu en kemur upp í eyðimörkinni vegna misgengi jarðlaga

Page 21: Afríka samantekt

Vatnið• Eitt helsta vandamál Afríku er vatnsskortur• Vatnsskorturinn stafar bæði af lítilli úrkomu og mikilli

uppgufun.• Vatnsmagnið sem íbúar jarðar hafa aðgang að er alltaf

jafnt en í Afríku er íbúum alltaf að fjölga. • Í framtíðinni kann að koma til þjóðarflutninga til röku

hitabeltissvæðanna.• Hungur og stríð vegna vatnsins er því algengt í Afríku og

alltaf að aukast.+• Ferskvatnsvinna úr sjó virðist vera eina von Afríkubúa

en slíkt er ennþá bæði kostnaðasamt og orkuríkt.

Page 22: Afríka samantekt

Landbúnaður í Afríku• Einungis 6% af álfunni er ræktuð. Samt vinna 2/3

íbúa við landbúnað aðallega konur – bóndinn vinnur annars staðar

• Vatnsskortur er helsta vandamál landbúnaðarins sem er mjög frumstæður og jörðin sérlega viðkvæm.

• 80% allra bænda eru smábændur. -þeir nýta 60% ræktarlands en uppskera

einungis 40% af heildaruppskeru

Page 23: Afríka samantekt

GRUNNGERÐ

Samheiti yfir reglur í samfélaginu sem gerir það starfhæft.• Efnahagsleg grunngerð

Hér er átt við samgöngur af ýmsu tagi t.d. Orkuver og leiðslur til að dreifa orkunni, fjarskipti og pósthús

• Félagsleg grunngerðUndir það fellur menntakerfið og dómskerfið (lög og reglur samfélagsins)

Page 24: Afríka samantekt

Iðnaður í Afríku

• Afríka framleiðir aðeins 1% af iðnaðarvörum heims og einungis 10 – 15 % íbúanna starfa við iðnað.

• Iðnaðaðurinn er lítt þróaður og stenst ekki samanburð við þróuð iðnríki

• GRUNNGERÐ flestra Afríkuríkja er líka stutt á veg komin (þ.e. lélegar samgöngur og takmörkuð orka)

Page 25: Afríka samantekt

Útflutningur

• 90% af heildarútflutningi Afríku er hráefni. Aðallega: jarðhnetur, te, kakó, og pálmaolía

• Í suðurhluta álfunnar er að finna mestu gull og demantabirgðir heims

• Jarðefni sem finnast í Afríku eru: fosfót, kopar, króm, mangani og olía.

• Sökum lélegs og vanþróaðs iðnaðar fullvinna Afríkubúar þessi hráefni ekki sjálfir

Page 26: Afríka samantekt

Erfiðleikar Afríkuríkja

• Vatnið – Vatnið – Vatnið - Vatnið

• Fólksfjölgunin (hungur)

• Vaxandi borgvæðing (félagsleg vandamál)

• Versnandi efnahagur (inn-og útflutningur)

• Erlendar skuldir (skuldagildra)

• Afturför í heilsugæslu og menntakerfi. (versnandi efnahagur)