23
Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18, 300 Akranes Sími 515-4800 (þjónustuver) Fax 430-5301 www.vinnumalastofnun.is [email protected] 25.08.2016 LAUS STÖRF Akranes Krefjandi verkefni á laus hjá ISS Skessuhorn 24.08.2016 Vantar starfsmann í hlutastarf alla virka daga eftir kl. 16:00 Upplýsingar veitir Ásta í síma 696 4919 visir.is til 5 sept. Pósturinn 180816 Á Eyrunum ehf. - Ferðaþjónusta - Snæfellsnes Vmst.is 17.08.2016 Ferðaþjónustan Á Eyrunum ehf. óskar eftir starfsmönnum við gestamóttöku, umsjón með morgunmat, herbergjaþrif og önnur tilfallandi störf á staðnum. Fullt starf. Vinnutími samkomulag. Íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Laun skv. kjarasmningi. Húsnæði í boði. Getur hentað vel fyrir par. Ráðningartími frá 1. sept. Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 893 4515 Skagaverk ehf - Starfsmaður í fullt starf Vmst.is 16.08.2016 Skagaverk ehf. óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá m.a. um þrif á bílaflotanum okkar, fólksbílaakstur, tilfallandi skutl og allskonar verkefni yfir daginn. Leitað er eftir duglegum, metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi. Viðkomandi getur

Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email [email protected] or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18,

300 Akranes

Sími 515-4800 (þjónustuver) Fax 430-5301

www.vinnumalastofnun.is [email protected] 25.08.2016

LAUS

STÖRF

Akranes Krefjandi verkefni á laus hjá ISS Skessuhorn

24.08.2016

Vantar starfsmann í hlutastarf alla virka daga eftir kl.

16:00

Upplýsingar veitir Ásta í síma 696 4919

visir.is til 5 sept.

Pósturinn 180816

Á Eyrunum ehf. - Ferðaþjónusta - Snæfellsnes Vmst.is 17.08.2016

Ferðaþjónustan Á Eyrunum ehf. óskar eftir starfsmönnum við gestamóttöku, umsjón með morgunmat, herbergjaþrif og

önnur tilfallandi störf á staðnum. Fullt starf. Vinnutími samkomulag.

Íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Laun skv. kjarasmningi. Húsnæði í boði. Getur hentað vel fyrir par.

Ráðningartími frá 1. sept. Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 893 4515

Skagaverk ehf - Starfsmaður í fullt starf Vmst.is 16.08.2016

Skagaverk ehf. óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá m.a. um þrif á bílaflotanum okkar, fólksbílaakstur, tilfallandi skutl

og allskonar verkefni yfir daginn. Leitað er eftir duglegum, metnaðarfullum og ábyrgum einstaklingi. Viðkomandi getur

Page 2: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

verið af hvaða kyni sem er, en hann/hún verður að hafa almenn ökuréttindi. Öll auka réttindi ásamt meiraprófi er kostur

en ekki nauðsynlegt.

Fullt starf. Vinnutími kl. 8-16 alla virka daga. Laun skv. kjarasamningi.

Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Þór Gunnarsson í tölvupósti. Netfangið er skaga-

[email protected]

Page 3: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Hvalfjarðarsveit

Pósturinn 25,08,2016

Umsjónaraðili félagsmiðstöðvar Hvalfjardarsveit.is 15.08.2016

Hvalfjarðarsveit óskar að eftir ráða einstakling til að sjá um félagsstarf unglinga í 301 Félagsmiðstöð skólaárið 2016-2017.

Helstu verkefni umsjónaraðila eru að skipuleggja og halda utan um það félagsstarf sem fram fer í félagsmiðstöðinni. Um-

sjónaraðili skal vera 20 ára eða eldri. Reynsla af störfum með börnum og unglingum er æskileg. Nauðsynlegt er að um-

sjónaraðili hafi bíl til umráða. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar í síma 433-8500. Umsóknarfrestur

er til og með 30. ágúst 2016. Umsókn skal senda á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á net-

fangið [email protected]

Hvalfjarðarsveit 12. ágúst 2016

Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.

Page 4: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Borgarbyggð

Pósturinn11.04.2016

La Colina ehf. Pizzabakari – Borgarnes Vmst.is 22.07.2016

La Colina ehf. í Borgarnesi óskar er eftir pizzabakara til starfa á veitingahúsinu. Vinnutími seinnipart dags. Starfshlutfall samkomulag. Möguleiki á meiri vinnu. Laun skv. kjarasamningi.

Nánari upplýsingar veitir Eilífur (Ricardo) í síma 863-8892 og í tölvupósti á netfangið [email protected]

La Colina is a new restaurant in Borgarnes. They are looking for people to work in the kitchen - baking pizza. Working

hours from afternoon to evening.

Wages according to collective agreements in Iceland.

Those interested can contact Ricardo by email [email protected] or by phone 863-8892

Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla - aðstoð við bakstur vmst.is 23.08.2016

Starfsfólk óskast til starfa hjá Brauðgerð Ólafsvíkur ehf. Um tvö störf er að ræða, annars vegar hlutastarf þar sem vinnu-

tíminn er frá kl. 07.00-13.00 og hins vegar næturvinna frá kl. 03.30 við að aðstoða bakara við bakstur og önnur tilfallandi

verkefni. Þarf að geta byrjað sem fyrst.

Laun skv. kjarasamningi. Nánari upplýsingar gefur Jón Þór bakari í s. 861-3569 og Bjarney í s. 867-7302

Page 5: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Á Eyrunum ehf. Ferðaþjónusta – Snæfellsnes vmst.is 17.08.2016

Ferðaþjónustan Á Eyrunum ehf. óskar eftir starfsmönnum við gestamóttöku, umsjón með morgunmat, herbergjaþrif og

önnur tilfallandi störf á staðnum. Fullt starf. Vinnutími samkomulag.

Íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Laun skv. kjarasmningi. Húsnæði í boði. Getur hentað vel fyrir par.

Ráðningartími frá 1. sept. Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 893 4515

Jökull 18.08.2016

Jökull 11.08.2016

Page 6: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Jökull 11.08.2016

Jökull 11.08.2016

Félags-/skólaþjón Snæfellinga - Starfsmaður í félagslegri heimaþjónustu Vmst.is 18.07.2016

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf við félagslega heimaþjónustu í Stykkishólmi.

Um er að ræða þjónustu við heimili í Stykkishólmi.

Starfsmaður þarf að tala góða íslensku.

Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS

Starfsmaður þarf að geta hafið störf 2. ágúst 2016

Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði

og upplýsingum um umsagnaraðila berist skrifstofu FSS,

Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ eða á netfangið [email protected] .

Upplýsingar veitir Berghildur á skrifstofutíma í síma 430-7800 ellegar í tölvupósti; [email protected].

Page 7: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Grundarfjörður´

Stykkishólmspósturinn 25.08.2016 Jökull 25.08.2016

Laus störf í íþróttahúsi grundarfjordur.is 15.08.2016

Grundarfjarðarbær auglýsir eftir baðvörðum í Íþróttahús Grundarfjarðar til að sinna

baðvörslu og þrifum. Óskað er eftir báðum kynjum.

Vinnutími er frá kl. 15:50 mánudaga til fimmtudaga og hugsanlega um helgar. Nánari

upplýsingar um starfið veitir Aðalsteinn Jósepsson, forstöðumaður íþróttamannvirkja í

síma 430 8564 og 861 2576 eða á netfangi [email protected]

Launakjör eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags

Dala- og Snæfellsness (SDS).

Umsóknarfrestur er til 26.08.16 Ráðið er í starfið frá 1. september 2016. Sótt er um starfið

á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar.

Stykkishólmur

Page 8: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Stykkishólmspósturinn 25.08.2016

Page 9: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Stykkishólmsp. 180816

Læknir - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Stykkishólmur - 201606/784 (Starfatorg 2/6/2016)

Starf læknis í Stykkishólmi

Laus er til umsóknar staða læknis við Heilbrigðistofnun Vesturlands í Stykkishólmi.

Starfið felur fyrst og fremst í sér verkefni á háls- og bakdeild með möguleikum á tengingu við störf í heilsugæslu. Hér er

um framtíðarstarf að ræða. Áhugavert fyrir t.d sérfræðing eða verðandi sérfræðing í heimilislækningum með sérstakan

áhuga á háls- og bakvandamálum, verkjameðferð og stoðkerfisvandamálum almennt.

Háls- og bakvandamálum er sinnt á sérstakri 13 rúma legudeild, sem tekur við sjúklingum af öllu landinu. Í tengslum við

deildina er stunduð sérhæfð verkjameðferð með búnaði til gegnumlýsingar. Aðstaða til sjúkraþjálfunar og almennrar

endurhæfingar eru mjög góð. Stofnunin er vel mönnuð sjúkraþjálfurum með breiða þekkingu á sviði endurhæfingar auk

sérþekkingar og þjálfunar í greiningu og meðferð stoðkerfisvandamála. Á staðnum er rekin heilsugæslustöð, sem þjónar

um 1200 manns. Rannsóknastofa vel tækjum búin er starfrækt. Þá eru þar starfrækt sjúkra- og hjúkrunarrými í rúmgóðu

og vel búnu húsnæði. Aðstaða er til innlagna bráðveikra.

Umsókn skal fylgja ítarlegar upplýsingar um nám, starfsferil, rannsóknir og kennslustörf. Laun eru samkvæmt kjara-

samningi Læknafélags Íslands og ríkisins. Við ráðningar í störf á HVE er ávallt tekið mið af jafnréttisstefnu

stofnunarinnar.

Umsóknarfrestur er til 1. september 2016.

Upplýsingar um starfið gefa Þórir Bergmundsson framkvæmdastjóri lækninga og rekstrar, GSM 8496987, tölvu-

póstur: [email protected] og Jósep Blöndal yfirlæknir Stykkishólmi, s. 4321200, tölvu-

póstur: [email protected]. Umsókn ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Guðjóni Brjánssyni forstjóra Heil-

brigðisstofnunar Vesturlands, Merkigerði 9, 300 Akranes.

Dalabyggð.

Reykhólar

Page 10: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Mosfellsbær

Laus störf við Varmárskóla

19.08.2016 11:11

Kennari óskast í námsver (70-100%)

Íþróttakennsla, tímabundið verkefni v/fæðingarorlofs (19.sept-18.nóv 2016)

Húsvörður óskast til áramóta í 50-100% starf.

Skólaliði óskast til starfa. Fjölbreytt verkefni.

Skólaliði með ræstingu (50%)

Stuðningsfulltrúi óskast með nemendum á miðstigi (75%), hægt að bæta við með vinnu í frístundaseli.

Frístundaleiðbeinendur óskast til starfa við Frístundasel Varmárskóla (30-50%).

Möguleiki er á styttri vinnutíma og staka daga. Tilvalin aukavinna með skóla.

Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.

Upplýsingar veita Þóranna Rósa Ólafsdóttir og Þórhildur Elfarsdóttir skólastýrur í síma 525 0700 eða 899 8465 / 863

3297.Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið thoranna(hjá)varmarskoli.is eðathorhildur(hja)varmarskoli.is

Umsóknarfrestur um öll störfin er til 3.sept 2016.

Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Það sakar ekki að hafa samband og heyra í okkur.

Hress og drífandi manneskja óskast

19.08.2016 08:56

Ungur maður með CP-fötlun sem er með Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) óskar eftir aðstoðarfólki í hlutastarf til

að annast stuðning inn á heimili sitt í Mosfellsbæ.

Hress og drífandi manneskja óskast: Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf (e. Independent living).

Hugmyndafræðin snýst um að fatlað fólk hafi stjórn á eigin aðstoð, þ.e. hvaða verk eru unnin, hver vinni þau, hvar og

hvenær. Þetta gefur fötluðu fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, og samfélagi með öllum

réttindum og skyldum sínum meðtöldum.

Hlutverk aðstoðarfólks er að aðstoða einstaklinginn við þær athafnir sem einstaklingurinn getur ekki framkvæmt án

aðstoðar vegna fötlunar sinnar. Störf aðstoðarfólks geta þannig verði mjög fjölbreytt og fara eftir þörfum og lífsstíl þess

einstaklings sem aðstoðarfólkið er ráðið í vinnu hjá.

Viðkomandi þarf að hafa bílpróf þar sem viðkomandi á bíl. Íslenskukunnátta er skilyrði. Mikilvægt er að viðkomandi búi

yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika.

Umsókn, ferilskrá og listi yfir meðmælendur skal senda á Huldu Hjaltadóttir,[email protected] eða í síma: 661 8362.

Page 11: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Stuðningsfulltúi á sérnámsbraut - Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - Mosfellsbær -

201608/1062 starfatorg.is 11/8/2016

Stuðningsfulltrúi á sérnámsbraut

Laus er til umsóknar 50% staða stuðningsfulltrúa við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Starfið felst í stuðningi og aðstoð

við nemendur á sérnámsbraut. Leitað er að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfileika og hefur áhuga á að vinna með

ungu fólki. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið stúdentsprófi og hafi góða tölvufærni.

Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ kennir sig við auðlindir og umhverfi í víðum skilningi og leggur áherslu á að vera í góðum

tengslum við umhverfi sitt, bæði hvað varðar listir og menningu, íþróttir og lýðheilsu og annað það sem einkennir mannlíf

í Mosfellsbæ. Skólinn er framhaldsskóli með áfangasniði þar sem í boði eru stúdentsbrautir, styttri námsbrautir, sérnáms-

braut og almenn námsbraut. Helstu áherslupunktar í kennsluháttum skólans eru fjölbreyttar verkefnamiðaðar kennsluað-

ferðir og margs konar námsmat með sérstakri áherslu á leiðsagnarmat.

Ráðið verður í stöðuna sem fyrst.

Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist Guðbjörgu Aðalbergsdóttur skóla-

meistara í netfangið [email protected] eða Guðrúnu Guðjónsdóttur aðstoðarskólameistara í netfangið[email protected].

Einnig er hægt að senda umsóknir í pósti: Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ, Háholti 35, 270 Mosfellsbær.

Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 29. ágúst 2016. Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöðum. Öllum

umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í net-

fangi [email protected] eða í síma 864-9729 og aðstoðarskólameistari í netfangi [email protected] eða í síma 845-8829. Á

vef skólans www.fmos.is má einnig finna ýmsar upplýsingar um skólann.

Skólameistari

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Mosfellsumdæmi - Mosfellsbær

- 201608/1063 starfatorg.is 11/8/2016

Hjúkrunarfræðingur við Heilsugæslu Mosfellsumdæmis

Heilsugæslan Mosfellsumdæmi leitar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæslu- og skólahjúkrun. Um 80% tíma-

bundið starf er að ræða í eitt ár og þarf viðkomandi að geta hafið störf 1. september næstkomandi eða eftir nánara

samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Megin starfssvið eru almenn hjúkrunarstörf á heilsugæslustöð og skólahjúkrun. Starfssvið hjúkrunarfræðinga í heilsu-

gæslu er mjög fjölbreytt. Þeir sinna meðal annars heilsuvernd barna, einstaklingum með langvinnan heilsuvanda,

öldruðum, símaráðgjöf og bráðaþjónustu.

Skólahjúkrunarfræðingur sinnir reglubundnu heilbrigðiseftirliti nemenda. Auk þess sinnir hann öðrum viðfangsefnum

sem upp kunna að koma í samstarfi við annað starfsfólk skólans og foreldra eftir þörfum hverju sinni.

Hæfnikröfur

Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði og er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af heilsugæslu- og/eða skólahjúkrun. Starfið

Page 12: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

krefst mikillar samskiptahæfni, reynslu af og áhuga á teymisvinnu og þverfaglegu samstarfi. Viðkomandi þarf að hafa

faglegan metnað, áhuga á að vinna með börnum og að þróa og efla þjónustu heilsugæslunnar.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

Stéttarfélag er Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram leyfisbréf og staðfestar upplýsingar um

menntun. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur.

Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgar-

svæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík.

Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Starfshlutfall er 80%

Umsóknarfrestur er til og með 29.08.2016

Nánari upplýsingar veitir

Svanhildur Þengilsdóttir - [email protected] - 510-0700

HH Mosfellsumdæmi hjúkrun

Þverholti 2

270 Mosfellsbær

Annað: Auglýsingar frá vmst.is, mbl.is, visir.is, starfatorg.i,s alfred.is, job.is og storf.intellecta.is

SKRIFSTOFUSTARF – FERÐAÞJÓNUSTAN ALFRED.IS TIL 01.09.2016

Við hjá Safari hjólum erum að leita eftir snillingi í skrifstofuhópinn! Við leitum eftir metnaðarfullum, hressum og

skemmtilegum starfsmanni í sölu og bókunardeild fyrirtækisins sem fer ört stækkandi,

Dagleg störf felast meðal annars í samskiptum við viðskiptavini og endursöluaðila ferðaþjónustunni, bókunum,

skipulagningu ferða o.fl.

Helstu kröfur:

Góð enskukunnátta algjört skilyrði.

Microsoft Office: Word, Excel, Outlook kunnátta skilyrði.

Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Reynsla í sölustarfi er kostur en ekki skilyrði.

Góð þjónustulund.

Sjálfstæð & öguð vinnubrögð.

Vilji til þess að ná árangri.

Sótt er um á [email protected] merkt "Starf 2016"

Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf.

Öllum spurningum varðandi starfið er svarað í gegnum sama netfang.

Um fullt starf er að ræða! Skoða nánar fyrirtækið: www.quad.is

Page 13: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

HÚSVÖRÐUR Í LAUGARDALSHÖLL ALFRED.IS TIL 04.09.2016

Vilt þú vinna með okkur í lifandi og fjölbreyttu umhverfi í Laugardalshöll. Um er að ræða 100% starf húsvarðar. Vinnu-

tími er 12 tíma vaktir, vinnukerfi 2-2-3 auk tilfallandi aukavinnu (samkomulag).

Leitað er að þjónustulunduðum, samviskusömum, handlögnum og skipulögðum, einstaklingi sem á auðvelt með mannleg

samskipti. Um er að ræða fullt starf sem unnið er í nánu samstarfi með öðrum starfsmönnum.

Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð:

• Dagleg almenn ræsting

• Daglegt eftirlit með byggingum Laugardalshallar

• Ábyrgð á daglegri húsvörslu og umsjón með notendum hússins

• Almennt viðhald fasteigna og smáviðgerðir ásamt umhirðu á lóð

• Umsjón og eftirlit og vöktun tæknikerfa s.s. loftræstikerfa,öryggiskerfa eða annan þann tækjabúnað sem viðkemur dag-

legum rekstri hússins auk annarra tækja í eigu Laugardalshallar

• Önnur tilfallandi störf

Hæfniskröfur:

• Vera með góða þjónustulund og almenna tækjakunnáttu.

• Skipuleg vinnubrögð.

• Frumkvæði og drifkraftur.

• Vera handlaginn og úrræðagóð/ur

• Góð samskiptahæfni, sveigjanleiki og þjónustulund

• Góð almenn íslensku- og tölvukunnátta, lágmarkskunnátta í ensku

• Reynsla af umsjón fasteigna er kostur

• Snyrtimennska, nákvæmni í starfi og stundvísi

Umsóknir skulu merktar „húsvörður vaktir“.

Með umsóknum skal fylgja mynd af viðkomandi ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað

sem umsækjandi vill taka fram.

Uppl. skal senda á póstfang [email protected]

Nánari upplýsingar gefur Magnús yfirhúsvörður alla virka daga milli kl. 08:00 – 16:00 í síma 585 3300 eða í gsm 860

7294.

ÍHLAUPASTARF - GÓÐ LAUN Í BOÐI JOB.IS 19.08.2016

STARFSLÝSING:

Vantar þig aukavinnu? Vantar þig góða aukavinnu eða viltu breyta um starfsvettvang?

Póstdreifing leitar að kraftmiklu samstarfsfólki til íhlaupastarfa. Um er að ræða dreifingu í breytilegum hverfum á höfuð-

borgasvæðinu.

Í boði eru góð laun fyrir duglegt fólk, hressandi útivera og sveigjanlegur vinnutími. Ef þetta er eitthvað sem sem gæti átt

við þig sendu þá inn umsókn í dag og við munum hafa samband.

Póstdreifing ehf. [email protected] S: 585-8330

Page 14: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

TÍGRISDÝR ÓSKAST / TIGERS WANTED

STARFSLÝSING:

Við leitum að hressum og duglegum einstaklingum í verslanir okkar í Smáralind, Kringlu, Laugaveg og Akureyri

Starfsmenn Tiger hafa gott auga fyrir útstillingum, eru snyrtilegir til fara og með ríka þjónustulund.

Kringlan og Smáralind: Um c.a 80% starf er að ræða.

Laugavegur og Akureyri: Um hlutastarf er að ræða. Gæti hentað vel með skóla.

STARFSKRÖFUR:

Reynsla af afgreiðslustörfum er æskileg. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Áhugasömum er bent á að senda inn umsókn og ferilskrá á netfangið[email protected] merkt „Smáralind”, „Kringlan",

"Laugavegur" eða „Akureyri“.

Messinn leitar að starfsfólki í eldhús mbl.is til 30.09.2016

Vegna aukina umsvifa leitum við að starfsfólki í eldhús, eftirfarandi stöður erum í boði:

- Matreiðslumaður (2-2-3 vaktir 100% vinnuhlutfall)

- Aðstoð í eldhúsi (2-2-3 vaktir 100% vinnuhlutfall, reynsla æskileg)

- Uppvaskari (2-2-3 vaktir ca. 60% vinnuhlufall, 17:00-23:30, gott með skóla )

Spennandi tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu á nýjum veitingastað í hjarta Reykjavíkur.

Áhugasamir sendið umsókn með ferilskrá í e-maili ([email protected]) eða hafið samband í síma 692-2578 Snorri

Fyrirspurnir og umsóknir sendist á netfangið:[email protected]

Page 15: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla
Page 16: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Sjóvá-Almennar tryggingar hf - Aðstoð í mötunteyti, tímabundið verkefni Vmst.is 24.08.2016

Sjóvá óskar eftir aðstoð í mötuneyti félagsins, tímabundið út september mánuð.

Hæfniskröfur:

Reynsla af sambærilegu starfi er kostur

Þjónustulund og samskiptahæfni

Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

Umsóknir berist á netfangið: [email protected] Umsóknarfrestur er til 28. ágúst.

Markaðs- og sölumaður/markaðs- og sölustjóri Vmst.is 24.08.2016

Leitum eftir einstaklingi sem unnið getur sjálfstætt að markaðs- og sölustörfum.

Um er að ræða sölu á upplýsingatengdri þjónustu.

Vinnutími getur verið sveigjanlegur

Kostur að hafa reynslu/menntun sem gagnast við markaðs- og sölustörf, vera þjónustulundaður og áhugasamur og tala og

skrifa íslensku.

Umsóknarfrestur er til 12. september 2016. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið: [email protected]

Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf - Málmiðnaðarmenn-Blikksmiðir-Aðstoðamenn Vmst.is 24.08.2016

~~Ísloft- Blikk & Stálsmiðja ehf

Óskar eftir eftirfarandi starfsmönnum til starfa: • Blikksmiðum til starfa á verkstæði

• Málmiðnarmönnum til starfa á verkstæði

• Blikksmiðum og/eða öðrum iðnaðarmönnum til starfa við verkefni utan verkstæðis

• Vönum aðstoðarmönnum

Um er að ræða fjölbreytt störf við blikk- og málmsmiði bæði innan og utan verkstæðis.

Mjög góð verkefnastaða er framundan.

Umsóknir sendist í tölvupósti á [email protected]. Einnig er hægt að fylla út umsókn á heimasíðu

Íslofts www.isloft.is með því að smella á link efst á síðunni. Nánari upplýsingar í síma 5876666

Erling Smith Persónulegur aðstoðarmaður Vmst.is 24.08.2016

Ég er fimmtugur karlmaður og ég óska eftir aðstoðarfólki til starfa.

Í boði er annaðhvort tvö 50% stöðugildi eða eitt 100% stöðugildi og er vinnutími frá kl. 08:00 - 16:00. Um nánari útfærslu

á vinnutíma er samið um á milli mín og umsækjenda.

Helstu verkefni felast í aðstoð við mig auk þrifa á heimilinu.

Ég er giftur og þarf aðstoðin að vera í samráði við eiginkonu mína. Hluti af mínu sjúkdómsástandi er að ég er 100% lamaður

og á erfitt með mál.

Umsækjandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Laun verða greidd skv. kjarasamningum Eflingar.

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: [email protected]

Page 17: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Laguz hönnun ehf. Saumakona / Krawiec Vmst.is 24.08.2016

Starfsmaður með reynslu af fataframleiðslu óskast á saumastofu í Kópavogi

Fyrirtæki sem sérhæfir sig í íslenskri kvennfatahönnun.

Starfið felur í sér saumaskap og önnur tilfallandi störf tengd fataframleiðslu.

Stundvísi, vandvirkni, nákvæmni og almenn góð framkoma skilyrði.

Reynsla skilyrði. Reyklaus vinnustaður.

Umsóknarfrestur er til 7. september nk Starfið er laust frá 1. október.

Umsóknir og ferilsskrár óskast sendar á tölvupóstfangið [email protected].

Áhugasamir geta kynnt sér fyrirtækið á Facebook síðu okkar: JonaMaria JM Design

Pracownik poszukiwany do szycia w firmie odziezowej, która miesci sie w Kópavogur.

Firma zajmuje sie projektowaniem i szyciem odziezy damskiej.

Praca obejmuje szycie i inne prace zwiazane z produkcja.Wymagane doswiadczenie i komunikatywny islandzki.

Poszukiwana jest osoba niepalaca, punktualna, sumienna i dokladna.

Termin skladania zgloszen uplywa 07 wrzesnia. Praca jest wolna od 1 pazdziernika

Aplikacje i CV mozna wysylac na e-mail [email protected].

Zainteresowani moga obejrzec firme na naszej stronie na Facebooku : JonaMaria JM design

Íþróttafélag Reykjavíkur Starfsmaður í íþróttahús vmst.is 24.08.2016

Íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni í íþróttahúsið við Breiðholtsskóla.

Starfsmaður aðstoðar nemendur grunnskóla og iðkendur Íþróttafélagsins í leik og starfi. Starfsmaður sinnir einnig daglegum

þrifum á íþróttahúsinu, t.d. íþróttasal, göngum, anddyri og búningsklefum.

Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að vinna með börnum og unglingum, geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi.

Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: [email protected]

Umsóknarfrestur er til og með 9. september 2016.

OGT ehf Bókari / Almenn skrifstofustörf vmst.is 22.08.2016

Óskum eftir að ráða manneskju í 50% starf frá 15/10. Vinnutími frá kl 1300-1700 Mánudag-föstudag.

Laun samkv.taxta.

Skilyrði að viðkomandi hafi starfað í DK bókhaldskerfi.

Umsóknir berist á netfangið: [email protected]

Umsóknarfrestur er til 15. september.

LDX19 ehf. Fatalager Vmst.is 22.08.2016

Starfsmaður óskast til starfa á fatalager.

Um er að ræða fullt - eða hlutastarf á stórum fatalager í Kópavogi.

Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið: [email protected]

ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Í ELKO

SKEIFUNNI ALFRED.IS TIL 310816

Starfið felur í sér afgreiðslu- og þjónustustörf á af-

greiðslukössum og þjónustuborði

ELKO í Skeifunni. Um fullt starf er að ræða.

Page 18: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Vinnutími miðast almennt við opnunartíma verslunar,

eða frá kl. 11-19 virka daga

og 11/12-18 einn dag aðra hverja helgi.

Leitað er að einstaklingi sem hefur mikla þjónustulund,

er stundvís, reyklaus og

samviskusamur. Æskilegt er að umsækjendur hafi náð

20 ára aldri. Góð laun í boði.

Hæfniskröfur:

- Búi yfir góðum samskiptahæfileikum

- Sé hugmyndaríkur, kraftmikill einstaklingur sem getur

unnið sjálfstætt

- Sýni frumkvæði í starfi og geti tekist á við krefjandi

verkefni með bros á vör

- Hafi hreint sakavottorð

- Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði

- Reynsla og þekkingu af þjónustustörfum kostur

Ráðningarvefur ELKO: umsokn.festi.is/elkorc

Nánari upplýsingar [email protected]

STARFSMAÐUR ÓSKAST Í

KRÓNUNA BÍLSHÖFÐA ALFRED.IS 160816

Óskum eftir starfsmann kassa og önnur tilfallandi störf

Vinnutími er frá 7-16 alla virka daga með möguleika á

helgarvinnu

Starfslýsing:

• Afgreiðsla

• Áfyllingar

• Frágangur

• Framstillingar

• Ábyrgð á afgreiðslukassa

• Önnur störf sem yfirmaður felur starfsmanni

Hæfniskröfur:

• Ábyrgur einstaklingur.

• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.

• Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund.

• Aldurstakmark 18 ára

• Hreint sakavottorð

Umsóknarfrestur er til og með 28 ágúst Nánari

upplýsingar: [email protected]

Page 19: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18,

300 Akranes

Sími 515-4800 (þjónustuver) Fax 430-5301

www.vinnumalastofnun.is [email protected] 25.08.2016

visir.is 120816

mbl.is til 31.08.2016

Page 20: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

visir.is til29.08.2016

Móttöku og skrifstofustarf - Veðurstofa Íslands - Reykjavík - 201608/1042 Starfatorg.is 9/8/2016

Móttöku og skrifstofustarf

Veðurstofa Íslands óskar eftir starfsmanni til að sjá um

móttöku, símsvörun og ýmis skrifstofustörf

Helstu verkefni og ábyrgð

Símsvörun og svörun almennra fyrirspurna

Ýmis ritara- og skrifstofustörf

Móttaka gesta, vöru og póstumsjá

Innkaup rekstrarvara

Skjalavarsla

Eignaskráning

Hæfnikröfur

Stúdentspróf

Farsæl reynsla af skrifstofustörfum

Þjónustulund og færni í að miðlun upplýsinga

Færni í mannlegum samskiptum

Góð tölvufærni

Skipulögð vinnubrögð

Frumkvæði

Page 21: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Góð færni í íslensku og ensku

Þekking á bókun reikninga og skjalavistun kostur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi

fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.

Gildi Veðurstofu Íslands eru þekking, áreiðanleiki, fram-

sækni og samvinna. Ráðningar hjá stofnuninni taka mið

af þessum gildum.

Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 29.08.2016

Nánari upplýsingar veitir

Ingveldur Björg Jónsdóttir - [email protected] -

5226000

Borgar Ævar Axelsson - [email protected] - 5226000

VÍ FOR-Rekstur

Bústaðarveg 9

150 Reykjavík

M1 ehf - Byggingaverkamenn og múrarar Vmst.is 10.08.2016

Óskum eftir starfsmönnum í viðhaldsverkefni.

Leitað er að málurum, múrurum og starfsmönnum vönum múrvinnu eða viðgerðum. Einnig vantar verkamenn í bygginga-

vinnu.

Æskilegt er ef starfsmennn séu íslenskumælandi en enskumælandi starfsmenn koma til greina.

Áhugasamir hafi samband við Kolbein í síma 896-6614 eða á netfangið [email protected].

Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2016.

Pípulagningamaður – Plumber Vmst.is 05.08.2016

JJ pípulagnir ehf óska eftir pípulagningamanni til starfa.

Umsækjandi þarf að vera vanur störfum við pípulagnir. Sveinspróf i faginu er kostur.

Um 100% stöðugildi er að ræða og er gert ráð fyrir bæði helgarvinnu og yfirvinnu.

Fjölbreytt verkefni og næg verkefni framundan.

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: [email protected] fyrir 31.

ágúst 2016.

A plumbing company in Reykjavík is seeking a plumber.

100% position available with extra hours.

Applicants must have experience from working in plumbing and / or have qualifications as a plumber.

Diverse projects ahead.

Employer offers assistance with housing.

Please apply before August 31st by filling in an online application here:www.vinnumalastofnun.is/eures and put "jj" in the

field for employer.

STÖRF Í VÖRUHÚSI

Ölgerðin leitar að öflugu fólki í vöruhús.

Ölgerðin rekur stórt og tæknilegt vöruhús með u.þ.b. 100 starfsmönnum sem sjá um móttöku og afgreiðslu pantana til

viðskiptavina.

Unnið er á dag-, kvöld og næturvöktum. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.

Hlutverk og ábyrgð

· Tiltekt og afgreiðsla pantana

· Móttaka á vörum

· Tilfallandi störf sem tilheyra í stóru vöruhúsi

Hæfniskröfur

Page 22: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

· Aldur 20+

· Hreint sakavottorð

· Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð

· Góð samskiptahæfni, samviskusemi og jákvæðni

· Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur

Umsóknarfrestur til 31. ágúst 2016. Sækja um: http://umsokn.olgerdin.is/storf/Default.aspx

Verslunar- og vörustjóri hjá Advania alfred.is til 21.10.2016

Hefur þú áhuga á tækni, ertu með ríka þjónustulund og ert tilbúinn að takast á við nýjar áskoranir?

Við hjá Advania leitum nú að metnaðarfullum og jákvæðum verslunar- og vörustjóra til starfa í verslun okkar við

Guðrúnartún. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og brennandi áhuga á tækni. Hann þarf að vera talnaglöggur og

vera tilbúinn að takast á við nýjar áskoranir. Leitað er að aðila sem hefur vakandi auga fyrir nýjum tækifærum og frum-

kvæði til að koma þeim í framkvæmd.

STARFSSVIÐ

Verslunar- og vörustjóri ber ábyrgð á verslun okkar að Guðrúnartúni, stýrir daglegum rekstri hennar og sinnir sölu og

ráðgjöf til viðskiptavina. Starfið felur jafnframt í sér vörustýringu á prentlausnum sem er partur af notendalausnaframboði

félagsins. Sem vörustjóri ber viðkomandi ábyrgð á vali á vörum í prentlausnaframboð Advania frá framleiðendum á borð

við Xerox, HP og Samsung. Starfið felur í sér samskipti við innlenda og erlenda birgja, eftirlit með birgðahaldi og áæt-

lanagerð ásamt markaðsetningu á vörum í samráði við markaðsdeild, samskiptum við viðskiptavini og kynningum á vöru-

flokknum.

Um er að ræða skemmtilegt en krefjandi starf fyrir réttan aðila.

HÆFNISKRÖFUR

- Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi

- Reynsla af rekstri verslana og/eða vörustjórn er mikill

kostur

- Góð þekking og áhugi á upplýsingatækni

- Þekking á Navision er kostur

- Góð enskukunnátta

- Fagleg framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum

- Útsjónarsemi og vilji til að bera ábyrgð og taka

ákvarðanir

- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

- Drifkraftur, frumkvæði og mikil þjónustulund

AÐRAR UPPLÝSINGAR

Verslun heyrir undir sölu- og markaðssvið Advania en á

sviðinu starfa rúmlega 50 starfsmenn. Advania er alhliða

þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir

fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnu-

lífinu. Advania er fj-ölskylduvænn vinnustaður og jafn-

framt er virk jafnréttis- og samgöngustefna hjá fyrir-

tækinu. Við viljum einfaldlega vera besti vinnustaður

landsins!

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Sótt er um starfið á heimasíðu okkar, www.ad-

vania.is/atvinna. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Ósk,

[email protected], 440 9000.

UMSÓKNARFRESTUR

Það verður ráðið í þessa stöðu þegar réttur einstaklingur

er fundinn. Það er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest

að ræða heldur eru umsækjendur kallaðir inn eftir því

sem við á og auglýsingin tekin niður þegar búið er að

ráða í stöðuna. Auglýsingin verður þó ekki uppi lengur

en 3 mánuði

.

Page 23: Akranes - Forsíða | Vinnumálastofnun · Those interested can contact Ricardo by email colisjrch@hotmail.com or by phone 863-8892 Snæfellsbær Brauðgerð Ólafsvíkur - Afgreiðsla

Vinnumálastofnun Vesturlandi Stillholti 18,

300 Akranes

Sími 515-4800 (þjónustuver) Fax 430-5301

www.vinnumalastofnun.is [email protected] 25.08.2016