6
ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS) Skynkerfi Almenn skynkerfi (general sensory systems) Spinothalamic kerfið (hliðlægur strengur) Medial lemniscal kerfið (miðlægur lindi) Sérhæfð skynkerfi (lykt, heyrn bragð, sjón) Almenn skynbraut Skynviðtakar á ytra borði líkamans í húð og liðamótum Úttaugar Mænubrautir Heilastofn Stúka Skynbörkur heila Hvar í mænunni liggja skynbrautir? Tvö almenn skynkerfi Spinothalamic kerfið (hliðlægur strengur) Yfirborðs eða ytra skyn (extero) - snerting, hiti, sársauki og þrýstingur Medial lemniscal kerfið (miðlægur lindi) Djúpskyn stöðu-og hreyfiskyn (proprioception) aðgreiningarskyn => staðsetning áreita snertiformskynjun => sundurgreiningu skynboða Sama grunnbygging Mismunandi staðsetning brauta Mismunandi leiðir (víxlun) Mismunandi starfsemi Spinothalamic kerfið: Hliðlægur strengur (lateral tract) Tvær brautir: Spinothalamic braut og spinoreticulothalamic braut Staðsett hliðlægt í mænu Taugar krossa yfir miðlínu í mænu Frumstæðara og eldra kerfi en medial lemniscal Minni mergslíðrun og hægari boðflutningur en ML Yfirborðsskyn (extero) þ.e. snerting, hiti, sársauki og þrýstingur

ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS)Sársauki Gate control theory: Heildun skynboða þar sem sterk boð hafa meira vægi en veik, og tengitaugar sjá um að opna og loka hliðum

  • Upload
    others

  • View
    7

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS)Sársauki Gate control theory: Heildun skynboða þar sem sterk boð hafa meira vægi en veik, og tengitaugar sjá um að opna og loka hliðum

ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS) Skynkerfi

Almenn skynkerfi (general sensory systems) • Spinothalamic kerfið (hliðlægur strengur) • Medial lemniscal kerfið (miðlægur lindi)

Sérhæfð skynkerfi (lykt, heyrn bragð, sjón) Almenn skynbraut

Skynviðtakar á ytra borði líkamans í húð og liðamótum Úttaugar Mænubrautir Heilastofn Stúka Skynbörkur heila

Hvar í mænunni liggja skynbrautir?

Tvö almenn skynkerfi Spinothalamic kerfið (hliðlægur

strengur) • Yfirborðs eða ytra skyn (extero) -

snerting, hiti, sársauki og

þrýstingur Medial lemniscal kerfið (miðlægur lindi)

• Djúpskyn stöðu-og hreyfiskyn (proprioception) aðgreiningarskyn => staðsetning áreita snertiformskynjun => sundurgreiningu skynboða

Sama grunnbygging • Mismunandi staðsetning brauta • Mismunandi leiðir (víxlun) • Mismunandi starfsemi

Spinothalamic kerfið: Hliðlægur strengur (lateral tract)

Tvær brautir: Spinothalamic braut og spinoreticulothalamic braut

Staðsett hliðlægt í mænu Taugar krossa yfir miðlínu í mænu Frumstæðara og eldra kerfi en medial lemniscal Minni mergslíðrun og hægari boðflutningur en ML Yfirborðsskyn (extero) þ.e. snerting, hiti, sársauki

og þrýstingur

Page 2: ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS)Sársauki Gate control theory: Heildun skynboða þar sem sterk boð hafa meira vægi en veik, og tengitaugar sjá um að opna og loka hliðum

Spinothalamic kerfi (hliðlægur strengur) Önnur algeng heiti:

• Ventrolateral kerfi • anterolateral kerfi

Spinothalamic kerfi (hliðlægur strengur) Spinothalamic braut, einnig kallað neospinothalamic braut sem sér um

staðsetningu hita og sársauka. Ná til heilabarkar Spinoreticulothalamic braut, einnig kallað paleospinothalamic braut

eða spinomesencephalic (midbrain), hægfara sársaukaboð, óstaðsett,

ómeðvitaðar hreyfisvaranir s.s. svipbrigði. Brautin er ekki eins bein og sú fyrri. Til Dreifkjarnanets, miðheila og margra heilabarkarsvæða

Spinothalamic kerfið:

Þriggja fruma kerfi: Fruma 1 (first order neruon): frá viðtaka í fjarlægum

(distal) enda úttaugar með bol í skyntaugahnoði (dorsal root ganglion) og inn í bakhorn mænu. Krossar til gagnstæðrar hliðar við innkomu í mænu

Fruma 2 (second order neuron): Liggur upp mænu til stúkukjarna (thalamus)

Fruma 3 (third order neuron): Frá stúkukjarna upp í hvirfilblað (parietal) heilabarkar

Skynfæri (viðtakar) spinothalamic kerfis: ársaukaskynfrumur (nociceptors): endar úttauga (free nerve

endings) Hitanemar (thermoreceptors): einnig taugaendar (free nerve

endings) • Hiti = ómergslíðraðar brautir C • Kuldi = mergslíðraðar Aδ

Þrýstings nemar: Ruffini viðtakar, lítið vægi. A taugar

Sársaukaboð (nocere = skemma) Berast með C-taugum, ómergslíðruðum (t.d.

Hitanemar) A-taugum með þunnt mergslíður (Kuldi) Sársaukanemar Hægt er að áreita hvaða nema sem er þannig að fram

komi sársauki: • Hitanemar: taugaendar (free nerve endings) • Þrýstingsnemar (Ruffini viðtakar): létt snerting og

þrýstingur Sársauki

Talið er að sársauki geti borist sem tvær bylgjur: • Fyrri bylgjan er skörp með staðsetningar upplýsingum • Seinni bylgjan er dreifðari

Page 3: ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS)Sársauki Gate control theory: Heildun skynboða þar sem sterk boð hafa meira vægi en veik, og tengitaugar sjá um að opna og loka hliðum

LII

LIII og LIV

LV

LVI

LVII

LVIII

LIX

LX

Postero marginal kjarni

Substantia gelatinosa*

Nucleus proprius*

Neck of posterior horn

Base of posterior horn

Intermediate zone

Commisural kjarni

Ventral horn

Grisea ventralis

LI

Hreyfi/skynbrautir* Skynbrautir eru yfirleitt þriggja eininga kerfi (þriggja fruma kerfi) Hreyfibrautir tveggja eininga kerfi (tveggja fruma kerfi) Tilgáta til að skýra mismuninn gæti verið hugsanleg hreinsibraut milli skyntaugafruma til

að skerpa skilaboð og hreinsa upplýsingar sem minna máli skipta Bakhorn mænu (posterior horn)

Lissauer’s tract er braut þar sem taugar færa sig upp (eða niður eftir mænu) Grár kjarni greinist í 10 lög (laminur)

Frumuskipting mænu: Spinothalamic brautin

Fylgir þrenndartaugabraut (trigeminal með skynboð frá heilataugum og andliti) og medial lemniscus brautinni

Bakhorn mænu – krossar við innkomu í mænu Ventral posterolateral kjarni í stúku Hvirfilblað (parietal lobe)

Sársauki: Substantia gelatinosa er

umferðarmiðstoð fyrir brautir sem hafa

stillandi áhrif á sársauka (corticospinal og

reticulospinal): Gate control kenning Tengifrumur í bakhorni mænu milli stórra

og lítilla sársaukafruma ráða framvindu boða

T-fruma er flutningsfruman Ef veik boð letja stórar frumur

flutningsfrumu t.d. Snertiáreiti án sársauka – bremsar boðflutningur => enginn sársauki!

Ef sterk sársaukaboð þá taka litlar frumur yfir og bremsan er tekin af og letjandi boð eru send til stóru frumanna og því geta þær ekki stöðvað sendingu T-fruma => sársauki!

Page 4: ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS)Sársauki Gate control theory: Heildun skynboða þar sem sterk boð hafa meira vægi en veik, og tengitaugar sjá um að opna og loka hliðum

Sársauki Gate control theory: Heildun skynboða þar sem sterk boð hafa meira vægi en veik, og

tengitaugar sjá um að opna og loka hliðum fyrir upplýsingar áfram til heilabarkar. Sársauka og mechanoviðtakar tengjast sömu frumu. Ef mechanoreceptor er örvaður meira

en sársaukanemi ræður það áreitinu og hamlar sársaukaboði Counterirritant kenning mechanoboðar örva tengifrumur sem losa boðefnið encephalin sem

letur sársaukaboðin Medial lemniscal kerfið (miðlægur lindi)

Þróaðra kerfi en ST Meiri mergslíðrun og hraðari

boðflutningur en ST Axonar fara upp mænu sömu megin og

þeir koma inn og enda í mjónukjarna (nucleus gracilis) eða fleygkjarna (nucleus cuneatus)

Medial lemniscus krossast í medulla oblangata, er miðlægt að mænukylfu (medulla) og verður hliðlægt að miðheila

Boð frá neðri útlimum fara um efri hluta

gracillis knippis (fasciculus), spinocerebellar braut (mænu og hnykilbraut) og Z - kjarnann

Medial lemniscal kerfið: Flytur djúpskyn - proprioception (Proprio = eigin, þ.e. snýr að eigin líkama = stöðu og

hreyfiskyn) Aðgreiningar skyn (staðsetning áreita og snertiformskynjun): sundurgreining skynboða

Medial leminscal kerfið: Aðgreiningarskyn

(discriminant sensation) Þriggja fruma kerfi Skynmóttakar:

• Meissners corpuscle

• Pacinian corpuscle

• Neuromuscular spindles (vöðvaspólur) Ferðast upp í dorsal columns (bakstrengjum) í gracilis

og cuneatus brautum. Víxlast til hinnar hliðar í mænukylfu Nefnist medial lemniscus eftir víxlunina

Medial lemniscal kerfið: Stöðuskyn (proprioception)

Skynfæri: • Vöðvaspólur (muscle spindles) • Golgi tendon organs í sinaendum við vöðva. Svara bæði passivri

og aktivri teygju. Boð fara með Ib taugum til mænu. • Joint receptors (liðamóttakar) svara breytingum á liðpokum og

liðböndum

Page 5: ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS)Sársauki Gate control theory: Heildun skynboða þar sem sterk boð hafa meira vægi en veik, og tengitaugar sjá um að opna og loka hliðum

Vöðvaspóla (muscle spindle) Skynfæri í vöðvum Samanstendur af:

• tvennskonar vöðvaþráðum • tvennskonar skynendum sem aðlaga vöðvaspennuna • tvennskonar hreyfiendum

Nemur teygju (stretch), þ.e. breytingar á hraða og hversu lengi lengdarbreyting vöðva á sér stað

• Phasic (quick stretch) and tonic (maintained) muscle stretch = Ia

• Tonic muscle strech = II

Medial lemniscal kerfið: Stöðuskyn (proprioception) Frá efri útlimum er stöðuskyn samferða

aðgreiningarskyni Frá neðri útlimum er stöðuskyn fjögurra tauga

braut (ekki þriggja) þar sem: • Fyrsta taug fer upp með Gracilis og

endar í Clarke’s column (N. dorsalis)

• Önnur taug endar í Z-kjarna (meðvitað stöðus.) eða fer yfir í dorsocerebellar brautir ómeðvitað stöðusk.)

• Þriðja endar í VPL í thalamus • Fjórða í heilaberki, parietal

móttökusvæði Trigeminal (þrenndartaugar) brautir:

Almennar skynupplýsingar frá höfði Sársauki og hitaboð frá höfði samsvarar

spinothalamic kerfinu en boðin fara eftir ventral trigeminothalamic tract og enda í ventral posteromedial stúkukjarna

Snertiskyn fer einnig eftir svipuðum brautum nema hvað þrenndartaugakjarnar koma við sögu, dorsal trigeminothalamic tract og ventral posteromedial stúkukjarnar

Dorsal og ventral trigeminothalamic brautir eru oft nefndar trigeminal lemniscus

Stöðuskyn: taugabolir eru í heilastofni ekki skynhnoðum, fara með dorsal trigeminothalamic braut

Page 6: ALMENN SKYNKERFI (GENERAL SENSORY SYSTEMS)Sársauki Gate control theory: Heildun skynboða þar sem sterk boð hafa meira vægi en veik, og tengitaugar sjá um að opna og loka hliðum

Einkenni frá spinothalamickerfi Pósitive einkenni: náladofi Negative einkenni: brottfallseinkenni og minnkað skyn

Einkenni frá spinothalamic kerfi

Analgesia: Enginn sársauki kemur fram Anaesthesia: Engin skynjun Hyperalgesia: Aukinn sársauka viðkvæmni Hypoalgesia: Minnkað sársaukaskyn Dysaesthesia: Ónotatilfinning við snertingu Paraesthesia: Breytt skynboð Hyperaesthesia: Of mikil snerti viðkvæmni Hypoaesthesia: Minnkað snertiskyn Allodymi: Taugaverkur vegna skaða á taugabrautum.

Brjósklos getur þrýst á taugabrautir og valdið einkennum Blæðingar og blóðþurrð í heilastofni eða mænu geta valdið einkennum

• Wallenberg syndrome eða lateral medullary syndrome vegna blóðfalls í heilastofni. Skert sársauka og hitastig líkama á gagnstæðri hlið við skaða, en sömu megin í andliti

Hrörnunareinkenni s.s. syringomyelina Einkenni frá VPL og M stúkukjörnum

Skerðing á skynjun, nema sársaukaskynjun, á gagnstæðri líkamshlið og andliti (aðrir stúku kjarnar hafa einnig með sársauka að gera (intralaminar og posterior kjarnar))

Spinothalamic kerfið: Athugun

Athuga mun á beittu og bitlausu áreiti Snertiskyn með bómull eða eyrnapinna Hitaskyn er stundum prófað sér með t.d. Að snerta viðkomandi með tilraunaglösum með

heitu og köldu vatni

Medial leminskal kerfið: Athugun Stöðuskyn: Liðhreyfingar Rhombergspróf Snertiformskyn: Þreifa á hlutum Tveggja punkta sundurgreining Strikað á hönd (graphesthesia)