26
ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM LANDNÝTINGARHÓPS Bjarni Þór Einarsson

ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

  • Upload
    cathy

  • View
    75

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA. KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM LANDNÝTINGARHÓPS Bjarni Þór Einarsson. Bjarni Þ ó r Einarsson:. ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA. UPPHAFIÐ: KYNNINGARFUNDUR 27. OKTÓBER SL. 25 MANNS MÆTTI Á FUNDINN SEM VAR MJÖG JÁKVÆÐUR. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM LANDNÝTINGARHÓPS

Bjarni Þór Einarsson

Page 2: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 2

ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

• UPPHAFIÐ:– KYNNINGARFUNDUR 27. OKTÓBER SL.– 25 MANNS MÆTTI Á FUNDINN SEM

VAR MJÖG JÁKVÆÐUR. – FLESTIR HÆLDU SVEITARSTJÓRNINNI

FYRIR ÞÁ FRAMSÝNI AÐ HAFA BOÐAÐ „SIG” Á FUNDINN

Bjarni Þór Einarsson:

Bjarni Þór Einarsson:

Page 3: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 3

LANDNÝTINGARHÓPUR

• Í HÓPINN SKRÁÐU SIG:– Bjarni Þór Einarsson, Elías

Guðmundsson, Guðný Helga Björnsdóttir, Stefán Böðvarsson, Tómas Gunnar Sæmundsson, Þorsteinn Sigurjónsson og Þorvaldur Böðvarsson.

• MEÐ HÓPNUM STÖRFUÐU:– Elín R. Líndal og Heimir Ágústsson.

Page 4: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 4

LANDNÝTINGARHÓPUR

• VERKEFNI HÓPSINS:– Úttekt á nýtingu lands,- eignarhald,-

landrými og lega,- auðlindir,- nálægð við önnur svæði (Reykjavík),- ferðamannaþjónusta,- sumarhús. Frístundakjarni – ferðaþjónusta. Nýta gras og heiðarlönd – framtíð landbúnaðar.

• STÖRF HÓPSINS:– Hópurinn hélt 4 bókaða fundi.

Page 5: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 5

LANDNÝTING – NÚVERANDI STAÐA

• Húnaþing vestra er 2580 km2 þar af eru um 1670 km2 neðan heiðagirðinga

• Gróið land er talið vera um 1838 km2 eða 70% af flatarmáli

• Um 800 km2 fyrir neðan 200m

Page 6: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 6

Page 7: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 7

LANDNÝTING – NÚVERANDI STAÐA

• HLUNNINDI– Lax- og silungsveiði, æðarvarp,

selalátur, reki, gæsa og rjúpnalönd, hringvegurinn

• AUÐLINDIR– Landkostir til búskapar (Gras)– Rækju- og fiskimið í Húnaflóa– Jarðhiti, kalkþörungar, títan, kísilgúr og

fyllingarefni (Möl, sandur, grjót)

Page 8: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 8

LANDNÝTING – NÚVERANDI STAÐA

• 195 bújarðir• 98 í ábúð eigenda• 36 ósetnar í eigu

heimamanna• 13 í eigu

Húnaþings vestra• 9 í eigu ríkisins• 39 í eigu aðila

utan héraðs.

Page 9: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 9

VÍÐIDALUR

Page 10: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 10

FJÖLDI ÍBÚAHúnaþing vestra

700

800

900

1000

1100

1200

1300

1400

1999 2000 2001 2002 2003

-4,00%

-3,00%

-2,00%

-1,00%

0,00%

1,00%

2,00%

3,00%

4,00%

Page 11: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 11

ÞJÓNMUSTUKJARNAR

• Hvammstangi er þjónustukjarni fyrir Húnaþing vestra, liggur miðsvæðis og er inna 50 km fjarlægðar frá flestum bæjum í sveitarfélaginu.

Page 12: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 12

LANDBÚNAÐUR

• Hvaða svæði leggjum við til að verði ekki notuð til sauðfjárbeitar (Til annars en beitar)?– Vesturhóp– Hluti af Arnarvatnsheiði?

• Hvar eru möguleikar á landnotkun til fiskeldis?– Steinstaðaá, Sandalækur– Hrútafjörður innan Reykjatanga, (Þorskeldi)?

Page 13: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 13

FERÐAÞJÓNUSTA

• Hvaða svæði skal nýta undir frístundabyggð?– Vesturhóp, Síkárdalur.

• Landnotkun fyrir ferðaþjónustu önnur en umgengnisréttur?– Golfvöllur

• Syðsti- Hvammur, Höfði, Litli- Ós

– Útivistarsvæði án annarra nota?• Arnarvatnsheiði,

– Svæði fyrir heilsárshús til útleigu?• Reykir í Miðfirði, Svæðið milli Hvammstanga og

Laugarbakka, Grafarkot, Múli, Gauksmýri

Page 14: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 14

FERÐAÞJÓNUSTA

• Breytingar á skipulagi?– Landnotkun fyrir ferðaþjónustu getur

leitt til breytinga á skipulagi– Svæði fyrir stóriðju er ekki í núverandi

aðalskipulagi• Tillaga um uppbyggingu við

Arnarvatn?– Dreifð veiði- og gistihús (4 –10 manna)

með vegtengingu og rotþró (safntank) við hvert hús.

Page 15: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 15

SKÁLASVÆÐI VIÐ ARNARVATN

Page 16: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 16

VIÐ ARNARVATN

Page 17: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 17

VIÐ ARNARVATN

Page 18: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 18

Page 19: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 19

VIÐ ARNARVATN

Page 20: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 20

IÐNAÐUR-STÓRIÐJA

• Landssvæði fyrir stóriðju (meðalstórt iðnfyrirtæki)?– Birgistangi vestan Miðfjarðar– Sunnan hafnar á Hvammstanga

• Fiskeldi– Sjávareldi í botni Hrútafjarðar– Möguleikar í Hópi og

Sigríðarstaðavatni

Page 21: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 21

HVAMMSTANGI

Page 22: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 22

AFÞREYING

• Landnotkun til afþreyingar?– Golfvöllur.– Skítt- völlur (Skotæfingasvæði)– Íþróttasvæði til æfinga og keppni.

• Er menningarlandnotkun hugsanleg og þá hvar?– Grettistak– Vatnsnes- útgerðarsaga og náttúruskoðun

Page 23: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 23

LAUGARBAKKI

Page 24: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 24

LAUSAGANGA BÚFJÁR

• Er tilefni til banns við lausagöngu búfjár og staðsetja beitarhólf í skipulagi og þá hvar?– Vatnsnes dæmi um beitarhólf.– Vesturhóp og þéttbýlið Hvammstangi

– Laugarbakki sauðlaust.– Heggstaðanes.– Heiðarlönd.

Page 25: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 25

ÖNNUR LANDNOTKUN

• Landnotkun af annarri atvinnu-starfsemi en hefðbundnum landbúnaði og ferðaþjónustu? – Skógrækt.– Kornrækt.– Fiskeldi.– Iðnaður.

Page 26: ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 26

AÐAL NIÐURSTAÐA LANDNÝTINGARHÓPSINS

• Nauðsynlegt að fá inn í Húnaþing vestra nýjan atvinnurekstur með 50 til 100 störf, gjarnan að

stórum hluta störf sem krefjast sérþekkingar.• Á hvað skal veðja liggur ekki fyrir í dag en

aðalatriðið er að VIÐ sem hér búum með sveitarstjórnina okkar í fararbroddi drögum það ekki deginum lengur að leita að fjárfestum sem vantar einmitt þær aðstæður sem við

getum boðið.