16
Auglýsingamiðlar framtíðarinnar Farsími, gagnvirkt sjónvarp og fleira Hjálmar Gíslason [email protected]

Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kynning Hjálmars Gíslasonar hjá Símanum á möguleikum í auglýsingamiðlun um farsíma, gagnvirkt sjónvarp og aðra stafræna miðla. Flutt á ráðstefnu ÍMARK um rafræna markaðssetningu í október 2007.

Citation preview

Page 1: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Auglýsingamiðlarframtíðarinnar

Farsími, gagnvirkt sjónvarp og fleira

Hjálmar Gí[email protected]

Page 2: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Yfirlit

• Farsími

• Gagnvirkt sjónvarp

• Auglýsingakerfi framtíðar

Page 3: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Farsíminn• Íslenskar SMS herferðir síðan 2001

• Vinningsleikir, skráning í “klúbb”

• Kostir miðilsins:

• Alltaf tiltækur = tenging við aðra miðla (jafnvel “offline”)

• Auðkenning = aðgangur að v.v. seinna meir

• Staðsetning og aðrar markhópaupplýsingar

• Push og pull

Page 4: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Farsíminn• Vandmeðfarið

• Persónulegasti miðillinn

• Línan á milli “kæfu” og tilboðs er þunn

• Módel sem henta bæði neytanda og auglýsanda

• Stjörnutorg um hádegið (ekki push)

• Horfa á auglýsingu og fá hringitóninn frítt

• Strikamerki sem lykill að viðbótarupplýsingum

Page 5: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar
Page 6: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar
Page 7: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Staða mála• Margt hægt í dag

• Nýjir möguleikar að opnast með t.d. 3G

• Betri upplifun af netinu, vídeóefni, myndsímtöl o.fl.

• Opinn Sími:

• Auðvelt aðgengi til að senda og taka á móti skeytum

• Hvaða upplýsingum getum við deilt og hvernig

• Farsíminn sem greiðslumiðill

Page 8: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Gagnvirktsjónvarp

• Stafrænt sjónvarp

• Myndin send stafrænt

• Engir nýjir möguleikar

• Gagnvirkt sjónvarp

• Samskipti í báðar áttir

• VoD

• Mögulegt að “interacta” við útsendingar

Page 9: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Gagnvirktsjónvarp

• Markbeining:

• Sömu möguleikar og í farsíma eða á vefnum

• Meiri markbeining = styttri auglýsingatímar (?)

• Margar hindranir:

• Ólík kerfi, engir staðlar

• Dýrt að framleiða efni

• Minnkandi áhorf á “hefðbundið” sjónvarp

Page 10: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Mín spá

• Netið mun verða til að uppfylla þessa sýn

• Stórir hlutir að gerast í leyfismálum

• Kvikmyndaefni smám saman alfarið á netið

• Sjónvarpsstöðvar eru að deyja

• Alvöru efni í hágæðaupplausn bráðum aðgengilegt í “YouTube módeli”

• Restin er svo spurning um stærðina á skjánum :)

Page 11: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar
Page 12: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Ótal miðlar

• Borðar

• Leitarvélaauglýsingar

• Fréttabréf í tölvupósti

• “Micro sites”

• SMS

• RSS veitur

• Podcast

• “Affiliate” kerfi

• Netið í farsímanum

• Gagnvirkt sjónvarp

Page 13: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Of mikið?• Allir rafrænir miðlar:

• …eru mælanlegir

• …bjóða upp á upplýsingar um neytandann

• …eru “dínamískir”

• Sænska tilraunin

• Borðar sem aðlöguðust eftir árangri

• Eftir því sem borði seldi meira var hann meira notaður

• Breytingar gerðar á góðum borðum

Page 14: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar
Page 15: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

Ofurkerfið

• Sambærileg aðlögun á miklu stærri skala

• Kerfið þekkir möguleikana og biður um grunneiningarnar

• Lógó, liti, slagorð, borðahönnun, mislöng vídeó, layout fyrir prent, hljóðskrár, sölupunkta, ítarlegari texta, o.s.frv.

• Prófar sig áfram með birtingar, miðla, form og hönnun

• Allt mælt jafnóðum

• Árangursríkustu leiðirnar teknar áfram, öðrum slátrað eða breytt

• Auglýsingaherferðin “lifir sínu eigin lífi”

Page 16: Auglýsingamiðlar framtíðarinnar

…er búið að segja gjöriði svo vel?