11
Á hverju féll vottun grásleppu og afleiðingar? Axel Helgason formaður Landssambands smábátaeigenda Sjávarútvegsráðstefnan 15. nóvember 2018

Axel Helgason formaður Landssambands smábátaeigenda ...€¦ · Svæði A 9%. Svæði C 4%. Svæði D 17%. Svæði E 38%. Svæði F 15%. Svæði B+B2 16%. Svæði G 2%. Hlutfall

  • Upload
    others

  • View
    12

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Á hverju féll vottun grásleppu og afleiðingar? Axel Helgason

    formaður Landssambands smábátaeigendaSjávarútvegsráðstefnan 15. nóvember 2018

  • Tegundirnar sem vottunin fellur á

    Teista

    Landselur

    Útselur

    20-30.000 (y.2000)

    Stofnstærð Tölur sem byggt er á frá 2016

    7.652 (y.2016)

    4.200 (y.2012)

    998 (Hafró) - 4.244 (Birdl.)

    2.870 (Hafró)

    624 (Hafró)

  • Svæði A 9%

    Svæði C 4%

    Svæði D 17%Svæði E 38%

    Svæði F 15%

    Svæði B+B2 16%

    Svæði G 2%

    Hlutfall grásleppuveiðileyfa milli svæða 2016

  • Útbreiðsla útsels

    16 selir

    26 selir

    46 útselir sem veiddust í eftirlitsferðum2016, þar af 42 við Vestfirði og í innanverðumBreiðafirði, voru uppreiknaðir sem 2.870 selir.

    0500

    10001500200025003000350040004500

    Útselur

    Hlutfall af stofni veitt á hverju ári 68%

    Stofnstærð Veiði

  • Útbreiðsla útsels10 landselir sem veiddust í eftirlitsferðum2016 og reiknast sem 620 selir

    0

    1000

    2000

    3000

    4000

    5000

    6000

    7000

    8000

    Landselur

    Hlutfall af stofni veitt á hverju ári 8%

    Stofnstærð Veiði

  • Stórar teistubyggðir

    Hafró 16 (8) teistur = 998

    Birdlife 35(29) teistur = 4.244

    4 faldur munur á niðurstöðumHafró og Birdlife.

    Hvaða tölur notar vottunarstofan?

    05000

    100001500020000250003000035000400004500050000

    Teista

    Hlutfall af stofni veitt á hverju ári 9,4% (2,2%)

    Varppör Stofnstærð Veiði

  • 2016 eru dýpisskráningar úr afladagbókum 3.587 talsins og þær eru frá 4 metrum og niður á 157 metra. 697 af dýpisskráningunum voru undir 15 metrum.

    2.890 (80%) veiðiferðir hefði því átt að útiloka frá upreikningi á teistu.

  • Útbreiðsla dílaskarfsvarpa

    Hafró 1 skarfur = 62

    Birdlife 15 (11) skarfar = 1.750

    28 faldur munur á niðurstöðumHafró og Birdlife.

    Hvaða tölur notar vottunarstofan?

    05000

    1000015000200002500030000350004000045000

    Skarfur

    Hlutfall af stofni veitt á hverju ári 4% (0,15%)

    Varppör stofnstærð veiði

  • ■ Bæta þarf skráningu á meðafla, auka samstarf og upplýsingaflæði milli veiðmanna, Hafró og Fiskistofu.

    ■ Varðandi teistuna er lagt til að net verði ekki lögð grynnra en 15 metra á svæðum þar sem vænta má teistu út frárannsóknum.

    ■ Varðandi skarfinn er lagt til að Hafró fari í vinnu við að skilgreina svæði sem vænta má meiri meðafla, með það í hugaað loka þeim svæðum.

    ■ Varðandi útselinn er lagt til að skilgreina svæði og dýpi sem hann veiðist á með það í huga að loka hugsanlega svæðumog/eða leyfa eingöngu veiðar undir því dýpi sem rannsóknir leiða í ljós að hann veiðist minna eða ekki á.

    ■ Varðandi landselinn er lagt til að skilgreina svæði út frá rannsóknum um hvar vænta megi meiri meðafla sels, með þaðí huga að loka þeim svæðum.

    Aðgerðaáætlunin í grófum dráttum til að endurheimta vottunina

  • Þakka áheyrnina

    Slide Number 1Slide Number 2Slide Number 3Slide Number 4Slide Number 5Slide Number 6Slide Number 7Slide Number 8Slide Number 9Slide Number 10Slide Number 11