35
Þættir í rekstrarhagfræði Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

  • View
    242

  • Download
    8

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

Þættir í rekstrarhagfræði –

Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun,

fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

Page 2: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

2

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Markaðsmál, skipulag og stjórnun

Aðstæður fyrirtækja markast af kostnaði og fjárhagsstöðu

Bera saman á þrenns konar hátt, þ.e. milli tímabila hjá sama fyrirtæki, milli áætlunar og rauntalna og milli fyrirtækja í sambærilegum rekstri á sama tíma

Mörg millistig vöru

Page 3: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

3

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Vörutengsl á sviði kostnaðar

Vörutengsl á sviði sölu

Fjögur einkenni nýrra varahvað hún gerirhvaða formvæntingar neytandansaðgreining frá samkeppnisaðila

Page 4: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

4

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Æviskeið vöru

a: Þróun og kynningb: Vaxtaskeiðc: Mettunarskeiðd: Hnignun

Tímia b c d

Sala vöru

Page 5: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

5

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

ABC-greining

Uppsöfnuð sala

100%90%80%70%60%50%40%30%20%10%

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10Vörunúmer, raðað eftir veltu

Page 6: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

6

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Samvalin markaðsstefna - Marketing Mix

Vara eða product

verð eða price

staður eða place og

auglýsingar eða promotion

Page 7: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

7

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Staðsetning fyrirtækis á markaði

Gæðaás

vönduð

lágt verð hátt verðVerðás

B

C D

AEvara

óvönduðvara

Page 8: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

8

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Í stefnumótun er framtíðarsýn

SVÓT-greiningstyrkleikiveikleikarógnanirtækifæri

Samkeppnisforskot

Page 9: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

9

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Skipulag fjallar um samskipti

Skipulagsheild er hópur manna sem vinnur að sama markmiði

Skipulag segir hvernig verkefnum, valdi og ábyrgð er dreift meðal manna

Hafa ljósar boðleiðir innan fyrirtækis

Page 10: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

10

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Skipurit

Stjórn

Framkvæmdastjóri

Fjármálastjóri Sölustjóri Framleiðslustjóri

Gjaldkeri Bókari Verkstjóri I Verkstjóri II

Page 11: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

11

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Fyrirtækjanet

Smærri fyrirtæki

Stjórnun felst í stýringu skipulagsheildar

Miðstýring

Dreifstýring

Page 12: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

12

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Nokkrar stjórnunaraðferðir

í undantekningatilvikum

æðstu stjórnendur fari um fyrirtæki

hafa nákvæmar reglur

afmarka verkefni skýrt

skilgreina markmið einstakra deilda nákvæmlega

Page 13: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

13

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Bera virðingu fyrir skoðunum annarra

Fyrirtækjamenning

Gæðastjórnun

Gæði eru væntingar viðskiptavina

Page 14: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

14

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Fjármál og upplýsingaöflun

Stofnfjárþörf og rekstrarfjárþörf

Fjármagn er virði fjármuna

Fjármunir skiptast í veltufjármuni og fastafjármuni

Page 15: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

15

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Fjórar leiðir til að fjármagna, þ.e. með lánsfé, með eigin fé,með tekjum úr rekstri og með því að selja eignir

Rekstrarreikningur sýnir tekjur og gjöld á tímabili

Efnahagsreikningur sýnir eignir og skuldir á ákveðnum tíma

Page 16: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

16

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Kennitölur eru hlutföll, veita vísbendingar og eru til samanburðar

Virði fyrirtækis

Kostnaðareikningur er til að finna kostnað við framleiðslu á vörum og þjónustu

Fjárfestingareikningar eru til að meta fjárfestingar

Þrjár tímatengdar aðferðir, núvirðisaðferð, aðferð afkastavaxta og árgreiðsluaðferð

Spurningar við fjárfestingar

Page 17: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

17

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Vöruúrval, dýpt þess og breidd

Framleiðsluáætlanir

Flöskuhálsar í fyrirtækjum

Aðgerðarannsóknir og línuleg bestun

Page 18: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

18

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Birgðahald kostar fé

Öryggismörk

"Í tæka tíð" - "Just in time"

Hagkvæmasta pöntunarmagn

Page 19: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

19

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Upplýsingaöflun

Vinna úr upplýsingum

Upplýsingaöflun um innri þætti

Upplýsingaöflun um ytri þætti

Page 20: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

20

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Innherjaviðskipti, innherjasvik

Spá fyrir um framtíðina

Delfi-aðferðin

Aðhvarfsgreining og framreikningur

Page 21: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

21

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Rekstrareftirlit sem þáttur í stjórnun

Viðbrögð við eftirliti

Hafa skilning á starfi annarra og sýna samstarfsfólki og skoðunum þeirra virðingu

Page 22: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

22

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Áhættu- og óvissuaðstæður

Áhættuaðstæður eru þegar hægt er að áætla ákveðin líkindi á því að tiltekin staða komi upp

Óvissuaðstæður ef ekki er hægt að meta líkindi væntanlegra kosta

Vextir endurspegla mat á áhættu

Page 23: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

23

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Ef teningi er kastað eru 1/6 líkindi þess að upp komi 6

100% líkindi fyrir því að talan sé á milli 1 og 6.

I

iip

1

1

Page 24: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

24

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Ef I er tákn fyrir atburði og hagnaður atburðar i er Hi og líkindi atburðar i er pi þá er H væntanlegur hagnaður fyrirtækisins

i

I

ii pHH

1

Page 25: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

25

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Skýringardæmi

Velja milli tveggja afurða

Vara A er mjög háð uppsveiflu í efnahagslífinu, þar sem hún er lúxusútfærsla af þekktri vörutegund fyrirtækisins

Vara B er ný afurð sem tengist daglegum þörfum heimilanna

Page 26: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

26

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Markaðskönnun Niðursveifla => enginn hagnaður verður af vöru A Svipað efnahagsástand => hagnaður af vöru A

verður 4.000 kr. Uppsveifla => hagnaður af vöru A verður 11.000 kr.

Niðursveifla => hagnaður af vöru B verður 3.000 kr. Svipað efnahagsástand => hagnaður af vöru B

verður 4.000 kr. Uppsveifla => hagnaður af vöru B verður 5.000 kr.

Page 27: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

27

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

30% líkindi að niðursveifla verði í efnahagslífinu 50% líkindi að ástandið verði svipað og nú er 20% líkur á því að uppsveifla muni eiga sér stað

Væntanlegur hagnaður kosts A= 00,3 + 4.0000,5 + 11.0000,2 = 4.200

Væntanlegur hagnaður kosts B= 3.0000,3 + 4.0000,5 + 5.0000,2 = 3.900

Hagkvæmast fyrir fyrirtækið er að framleiða vöru A

Page 28: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

28

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Meðalgildi á líkindum segir ekkert um dreifinguna

Meðaltal talnanna 3, 4 og 5 er 4 Meðaltal talnanna 1, 4 og 7 er líka 4, en

þar er allt önnur dreifing

Skoðum frávik frá hagnaði hvers atburðar til meðalgildis

Frávikið er hafið í 2. veldi til að hafa alltaf jákvæða stærð

Page 29: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

29

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Þá fæst dreifni líkindadreifingarinnar (σ2) með því að margfalda með líkindunum og leggja saman fyrir alla atburði

σ er gríski stafurinn sigma

i

I

ii pHH

2

1

2 )(

Page 30: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

30

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Staðalfrávikið (σ), er kvaðratrótin af dreifni

i

I

ii pHH

2

1

2 )(

Page 31: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

31

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Normaldreifing

68,3%

x

p

95,5%

Page 32: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

32

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Í normaldreifingu (Gauss-dreifingu) eru um 68% líkindi þess að niðurstaðan liggi innan eins staðalfráviks frá meðalgildi

Tæplega 96% líkindi að niðurstaðan liggi innan tveggja staðalfrávika

Stöðluð normaldreifing með meðalgildi 0 og staðalfrávikið 1

Afstaða einstaklinga er mismunandi gagnvart áhættu Sumir eru áhættufælnir, aðrir áhættuhlutlausir og sumir eru

áhættusæknir

Page 33: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

33

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Nytjaföll og áhættumat

2 4

10

C (áhættufælinn)

B (áhættuhlutlaus)

A (áhættusækinn)

654

7

Tekjur (millj. kr.)

17

Nytjar

Page 34: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

34

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Aðrar aðferðir við áhættuaðstæður

Valkvæður ferill ákvarðana með ákvörðunartré

Líkja eftir aðstæðum í tölvu og finna tíðni atburðar, þ.e. hermun

Page 35: Þættir í rekstrarhagfræði – Nokkur grunnatriði í markaðsfræði, stjórnun, fjármálum, upplýsingaöflun, áhættu- og óvissuaðstæðum

35

Ágúst Einarsson, HÍ, VHD, 2004

Óvissuaðstæður þegar líkindi atburða eru ekki þekkt

Leikjafræði, sbr. umfjöllun um fákeppni

„Vandamál fangans“, fjalldalaregla, fjallstindaregla

Raunveruleikinn er háður óvissu og felur í sér áhættu