19
Barnaspítali Hringsins Klíník II Sólveig Helgadóttir Leiðbeinandi: Steinn Auðunn Jónsson

Barnaspítali Hringsins Klíník II

  • Upload
    hedwig

  • View
    97

  • Download
    15

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Barnaspítali Hringsins Klíník II. S ólveig Helgadóttir Leiðbeinandi: Steinn Auðunn Jónsson. Fyrstu kynni. Eineggja tvíburar, MC/DA Fyrirburar vegna K/S á grunni pre-eclampsiu. TVÍBURI A. Mismunangreiningar. Glærhimnusjúkdómur Tachipnea transience (40%) Meconium aspiration - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Barnaspítali Hringsins Klíník II

Sólveig HelgadóttirLeiðbeinandi: Steinn Auðunn Jónsson

Page 2: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Fyrstu kynni• Eineggja tvíburar, MC/DA• Fyrirburar vegna K/S á grunni pre-eclampsiu

Page 3: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

TVÍBURI A

Page 4: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Mismunangreiningar

Page 5: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Mismunagreiningar

• Glærhimnusjúkdómur• Tachipnea transience (40%)• Meconium aspiration• Lungnabólga, sýkingar• Lungnaháþrýstingur• Transient tachyphnea of the

newborn• Respiratory dysfunction in

infants born by elective cs

• Apnea of prematurity• Lobar emphysema• Coanal atresia• Þindargallar• T-E fistula• Pneumthorax• Congenital diaphragmatic

hernia• Hjartagallar• Annað.....

Page 6: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

RDS

• Meðfæddur skortur á surfactant– ónæg framleiðsla vanþroskaðra lungna– oftast, en ekki alltaf, ljóst við fæðingu

• 1% nýbura frá RDS, 30% fyrirbura• Tíðni í öfugu hlutfalli við meðgöngulengd• ÁÞ: K/S án hríða, asphyxia, DM móður, kk

• SAGA, RTG OG KLÍNÍK

Page 7: Barnaspítali Hringsins  Klíník II
Page 8: Barnaspítali Hringsins  Klíník II
Page 9: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

RTG pulm

Page 10: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Meðferð og horfur

• Sterar, súrefni, surfactant, NO, hefðbundin aðhlynning

• Fylgjast með klíník og rannsóknum

• Hættur: BPD, ROP, loftbrjóst, NEC, heilablæðingar...

• Mortalitet lækkaði um 40% m/ surfactant

Page 11: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Síðkominn sepsis

• Á 7.-90. degi lífs, umhverfissýking• Allt að 2/1000 fæðingum en 25% léttbura• Ræktun oft neikvæð og klínísk greining erfið– meningitis og bacteremia

• Minnsti grunur = MEÐHÖNDLA• Gram pós bakteríur (73%)– KNS (S. Epidermidis), S.aur, E.coli, Klebsiella, GBS,

Serratia, Pseudomonas, Enterobacter og anerobar– Sveppir (9%) – hátt mortalitet

Page 12: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

TVÍBURI B

Page 13: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Þaninn kviður

• DDx:– Volvulus– Intussusception– Ileal atresia– Meconium ileus– Pneumatosis coli– NEC– Sýking - appendicitis– Spontant intestinal perforation– Hirschsprung

Page 14: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Necrotizing enterocolitis

• Drep í görnum – oftast terminal ileum og colon

• Þandar og blæðandi garnir, subserosal gas• Necrosa á antimesenteral hlið – perforation• Bjúgur í slímhúð, blæðingar, transmural

necrosa

Page 15: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

NEC

• 1-3/1000 fæðingum, 2-10% VLBW, 2-8% NICU• kk=kvk• Reperfusion áverki? Sýkingar?– súrefnis radikalar og bólgumiðlar– lýsingar á faröldrum

• Fyrirburar í aukinni hættu– Óþroskaður meltingarvegur og ónæmiskerfi– Blóðrás óstöðugri, hypoxia

Page 16: Barnaspítali Hringsins  Klíník II
Page 17: Barnaspítali Hringsins  Klíník II
Page 18: Barnaspítali Hringsins  Klíník II
Page 19: Barnaspítali Hringsins  Klíník II

Vandamál mikilla léttbura

• Hitastjórnun• Sykurstjórnun• Vökva og

elektrólýtajafnvægi• Næring• Hyperbilirubinemia• Öndunarfæravandi

• PDA• Anemia• Sýkingar• Necrotizing enterocolitis• Intraventricular hemorrhage• Periventricular leukomalacia• Apneoa of prematurity

• FRAMTÍÐARVANDAMÁL!!!!