21
Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn Hagfræðideild Haustmisseri 2011 Þorvaldur Gylfason

Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

  • Upload
    quinta

  • View
    93

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn. Hagfræðideild Haustmisseri 2011 Þorvaldur Gylfason. Verðlag og landsframleiðsla. Frá rekstrarhagfræði til þjóðhagfræði: Bakgrunnur 34. kafla. Rekstrarhagfræði í reynd. Verð. Framboð. P *. Jafnvægi. Eftirspurn. Magn. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Þjóðhagfræði IViðbótarefni um

heildarframboð og heildareftirspurn

HagfræðideildHaustmisseri 2011Þorvaldur Gylfason

Page 2: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Verðlag og landsframleiðsla

Frá rekstrarhagfræði til þjóðhagfræði:

Bakgrunnur 34. kafla

Page 3: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Rekstrarhagfræði í reyndVerð

Magn

Framboð

Eftirspurn

P*

Q*

Jafnvægi

Page 4: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

UmframeftirspurnVerð

Magn

Framboð

EftirspurnUmframeftirspurn

JafnvægiFramleiðendur ráða för

Page 5: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

UmframframboðVerð

Magn

Framboð

Eftirspurn

Umframframboð

JafnvægiNeytendur hafa undirtökin

Page 6: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Skoðum landbúnaðVerð

Magn

Framboð (teygið)

Eftirspurn (óteygin)

Jafnvægi

Page 7: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Skoðum landbúnaðVerð

Magn

Framboð (teygið)

Eftirspurn (óteygin)

Tekjur bænda

Page 8: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Skoðum landbúnaðVerð

Magn

Framboð fyrir

Eftirspurn (óteygin)

Framboð eftir

TækniframfarirA

B

Page 9: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Skoðum landbúnaðVerð

Magn

Framboð fyrir

Eftirspurn (óteygin)

Framboð eftir

A

B

Tækniframfarir

Tekjur bænda eftir tækniframfarir

Page 10: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

LandbúnaðarvandinnÞað er engin tilviljun, að landbúnaður

er í kröggum um allan heimTækniframfarir lækka

framleiðslukostnað og búvöruverð án þess að laða fram aukna matarneyzlu Fæðueftirspurn er bundin við

líffræðilega þörf fólks fyrir tiltekinn fjölda hitaeininga á dag

Þess vegna lækka tekjur bænda!

Page 11: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Þjóðhagfræði í reynd: Heildarframboð

Verðlag

VLF

Heildarframboð

Hækkun verðlags laðar framleiðendur til að framleiða meira, svo að heildarframboð eykst

Page 12: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

HeildareftirspurnVerðlag

VLF

Heildareftirspurn

Lækkun verðlags laðar neytendur til að kaupa meira, svo aðheildareftirspurn eykst

Page 13: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Jafnvægi í þjóðarbúskapnumVerðlag

VLF

Heildarframboð

Heildareftirspurn

P*

Y*

Jafnvægi

Page 14: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

UmframeftirspurnVerðlag

VLF

Heildarframboð

Heildareftirspurn

Jafnvægi

Umframeftirspurn knýr verðlag upp á við eins og gerðist í Austur-Evrópu eftir 1990

Umframeftirspurn

Page 15: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

UmframframboðVerðlag

VLF

Heildarframboð

Heildareftirspurn

Jafnvægi

Umframframboð knýr verðlag niður á við eins og gerðist í Ameríku eftir 1930

Umframframboð

Page 16: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Tilraun: ÚtflutningshnykkurVerðlag

VLF

AS

AD

Page 17: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

ÚtflutningshnykkurVerðlag

VLF

AS

ADAD’

A

B

Útflutningur eykst

Page 18: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

ÚtflutningshnykkurVerðlag

VLF

AS

AD

Umframeftirspurn knýr verðlag upp á við

AD’

A

B

C

Page 19: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

ÚtflutningshnykkurVerðlag

VLF

AS

ADAD’

A

BÞegar verðlag hækkar, eykst VLF upp eftir upphallandi heildarframboðskúrfu

Page 20: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Athugasemdir um tilraunÚtflutningshnykkur eykur

heildareftirspurn þar eð Y = C + I + G + X - Z

Allir aðrir sambærilegir eftirspurnarhnykkir hafa sömu áhrif: Neyzla C (t.d. með skattalækkun) Fjárfesting I (t.d. með vaxtalækkun) Ríkisútgjöld G

VLF eykst með aukinni heildareftirspurn svo lengi sem heildarframboðskúrfan

hallar upp

Page 21: Þjóðhagfræði I Viðbótarefni um heildarframboð og heildareftirspurn

Að endinguAð loknum kaflanum um hagstjórn

förum við nánar í saumana á Y = C + I + G + X - Z

Reiknum þá margfaldara: DY/DI > 0

fjárfestingarmargfaldari DY/DG > 0 ríkisútgjaldamargfaldari DY/DX > 0 útflutningsmargfaldari DY/Dt < 0 skattamargfaldari (gegnum

C)