71
Diplóma í byggingariðnfræði FITJAHRAUN 1 Sumarhús Nafn nemanda: Sigursteinn Þór Einarsson Kennitala: 241178-4399 Nafn nemanda: Snædís Þráinsdóttir Kennitala: 200885-2609 Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson og Eyþór Rafn Þórhallsson 12 ECTS ritgerð til Diplóma í byggingariðnfræði

Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

Diplóma í byggingariðnfræði

FITJAHRAUN 1

Sumarhús

Nafn nemanda: Sigursteinn Þór Einarsson

Kennitala: 241178-4399

Nafn nemanda: Snædís Þráinsdóttir

Kennitala: 200885-2609

Leiðbeinendur: Ágúst Þór Gunnarsson og Eyþór Rafn Þórhallsson

12 ECTS ritgerð til Diplóma í byggingariðnfræði

Page 2: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 www.ru.is

Tækni- og verkfræðideild

Heiti verkefnis:

Fitjahraun 1, 850 Hella

Námsbraut: Tegund verkefnis:

Byggingariðnfræði Lokaverkefni í iðnfræði

Önn: Námskeið: Ágrip:

2017-1 BI-LOK1006

Lokaverkefnið byggist á að hanna og teikna orlofshús á einni hæð. Útveggir eru steyptir, einangraðir að utan og klæddir loftræstri klæðningu. Þak er timburþak með ris- eða einhalla. Ásamt gestahúsi úr timbri með flötu þaki. Teikningasettið inniheldur, uppdráttaskrá, skráningartöflu, aðaluppdrætti, byggingauppdrætti, burðavirkisuppdrætti, deiliuppdrætti og lagnauppdrætti. Skýrslan inniheldur umsóknir um lóð og byggingaleyfi, gátlista byggingafulltrúa, Verklýsingar, tilboðsskrá, verkáætlanir, burðaþolsútreikninga, varmatapsútreikninga og heimildarskrá. Verkefnið er unnið með hliðsjón af byggingareglugerð 112/2012

Höfundur:

Snædís Þráinsdóttir Sigursteinn Þór Einarsson

Umsjónarkennari:

Ágúst Þór Gunnarsson Eyþór Rafn Þórhallsson

Leiðbeinandi:

Ágúst Þór Gunnarsson Eyþór Rafn Þórhallsson

Fyrirtæki/stofnun:

Háskólinn í Reykjavík

Dagsetning: Lykilorð íslensk: Lykilorð ensk:

21.4.2017 Orlofshús, einhalla þak, gestahús, steypt hús, timbur hús

Vacation house, monotonic roof, guesthouse, concrete building, timber frame building

Dreifing: opin lokuð til:

X

Page 3: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

2

Efnisyfirlit 1 Inngangur ............................................................................................................ 5

2 Lóðarumsókn ...................................................................................................... 6

3 Byggingarleyfisumsókn ....................................................................................... 7

4 Gátlisti byggingafulltrúa ....................................................................................... 8

5 Burðaþolsútreikningar ....................................................................................... 10

5.1 Timbursperrur .............................................................................................. 10

5.1.1 Einhalla þak sumarhúss........................................................................ 10

5.1.2 Torfþak gestahúss ................................................................................ 13

5.2 Útreikningar á stálbitum og stálsúlum ......................................................... 15

5.2.1 Stálbiti í einhalla þaki ............................................................................ 15

5.2.2 Stálsúlur fyrir einhalla þak ..................................................................... 16

6 Varmatapsútreikningar ...................................................................................... 17

6.1 Kólnunartölur ............................................................................................... 17

6.2 Varmatap rýma ............................................................................................ 20

6.2.1 Sumarhús - Varmatap........................................................................... 20

6.2.2 Gestahús – Varmatap ........................................................................... 23

6.3 Heildarleiðnitap ........................................................................................... 24

6.4 Vegið U-gildi útveggja ................................................................................. 26

7 Lagnaútreikningar ............................................................................................. 26

7.1 Hitalagnir ..................................................................................................... 26

7.1.1 Gólfhitalagnir ........................................................................................ 26

7.1.2 Ofnalagnir ............................................................................................. 27

7.2 Neysluvatnslagnir ........................................................................................ 29

7.3 Þakrennur og niðurföll ................................................................................. 29

8 Loftun þaks ....................................................................................................... 31

8.1 Sumarhúss – einhalla þak ........................................................................... 31

8.2 Gestahús – torfþak ...................................................................................... 32

9 Verklýsing ......................................................................................................... 33

1 Aðstaða og jarðvinna ........................................................................................ 33

1.1 Aðstaða og rekstur vinnusvæðis ................................................................. 33

1.2 Jarðvinna .................................................................................................... 33

1.2.1 Gröftur .................................................................................................. 33

1.2.2 Fylling ................................................................................................... 34

1.2.3 Einangrun sökkla og botnplötu ............................................................. 34

2 Burðarvirki ......................................................................................................... 34

2.1 Steypumót ................................................................................................... 34

Page 4: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

3

2.2 Bendistál ..................................................................................................... 36

2.3 Steinsteypa ................................................................................................. 37

2.4 Stálvirki ....................................................................................................... 41

2.5 Trévirki ........................................................................................................ 41

2.5.1 Þakvirki ................................................................................................. 42

2.5.2 Útveggjagrindur úr timbri ...................................................................... 42

3 Lagnir ................................................................................................................ 43

3.1 Frárennslislagnir utanhúss .......................................................................... 43

3.1.1 Regnvatnslagnir ....................................................................................... 43

3.1.2 Brunnar ................................................................................................. 43

3.1.3 Skólplagnir ............................................................................................ 43

3.1.4 Þakniðurföll ........................................................................................... 44

3.1.5 Rotþró ................................................................................................... 44

3.2 Vatnslagnir innanhúss ................................................................................. 44

3.2.1 Neysluvatn ............................................................................................ 45

3.3 Hreinlætistæki ............................................................................................. 45

3.4 Hitalagnir ..................................................................................................... 45

3.4.1 Gólfhiti .................................................................................................. 46

3.4.2 Ofnar..................................................................................................... 46

3.4.3 Ofnalagnir ............................................................................................. 47

4 Rafkerfi .............................................................................................................. 47

5 Frágangur innanhúss ........................................................................................ 48

5.1 Gólfílögn ...................................................................................................... 48

5.2 Flísalögn ..................................................................................................... 48

5.2.1 Flísalögn á golf ..................................................................................... 48

5.2.2 Flísalögn á veggi .................................................................................. 48

5.3 Tréverk ........................................................................................................ 49

5.3.1 Léttir veggir og klæðningar ................................................................... 49

5.4 Innihurðir ..................................................................................................... 51

5.5 Málun og spörtlun ........................................................................................ 51

5.5.1 Sandspörtlun veggja ............................................................................. 51

5.5.2 Sanspörtlun lofta ................................................................................... 52

5.5.3 Málun lofta ............................................................................................ 52

5.5.4 Málun veggja ........................................................................................ 52

5.6 Gólfefni ........................................................................................................ 53

5.7 Innréttingar .................................................................................................. 53

6 Laus búnaður .................................................................................................... 53

Page 5: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

4

7 Frágangur utanhúss .......................................................................................... 53

7.1 Frágangur þaka ........................................................................................... 53

7.1.1 Frágangur þakkants .............................................................................. 53

7.1.2 Einangrun þaka .................................................................................... 54

7.1.3 Klæðning þaka ...................................................................................... 54

7.2 Klæðning útveggja ...................................................................................... 55

7.2.1 Sumarhús ............................................................................................. 55

7.2.2 Gestahús .............................................................................................. 55

7.3 Útihurðir og glugger ..................................................................................... 56

8 Frágangur lóðar................................................................................................. 56

8.1 Jarðvinna .................................................................................................... 56

8.2 Mannvirki á lóð ............................................................................................ 56

8.2.1 Sólpallur ................................................................................................ 56

8.2.2 Skjólgirðing ........................................................................................... 57

8.3 Frágangur yfirborðs, gang- og akbrauta ...................................................... 57

8.3.1 Bílaplan ................................................................................................. 57

8.4 Búnaður ...................................................................................................... 57

8.4.1 Heitur pottur .......................................................................................... 57

9 Aukaverk ........................................................................................................... 57

10 Tilboðsblað ..................................................................................................... 59

11 Tilboðsskrá ..................................................................................................... 60

11.1 Aðstaða og jarðvinna ............................................................................... 60

11.2 Burðarvirki ................................................................................................ 61

11.3 Lagnir ....................................................................................................... 62

11.4 Raforkuvirki .............................................................................................. 63

11.5 Frágangur innanhúss ............................................................................... 64

11.6 Laus búnaður ........................................................................................... 65

11.7 Frágangur utanhúss ................................................................................. 65

11.8 Frágangur lóðar ....................................................................................... 67

11.9 Aukaverk .................................................................................................. 67

12 Framkvæmdaráætlun ..................................................................................... 68

13 Heimildarskrá ................................................................................................. 70

Page 6: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

5

1 Inngangur

Hluti lokaverkefnis í byggingariðnfræði við Háskólann í Reykjavík er hópverkefni þar sem unnin er skýrsla um hönnun, undirbúning, útfærslur og verklag við byggingu einbýlishúss. Markmið áfangans er að nemendur vinni saman í hóp að verkefni sem tengi saman það námsefni sem þeir hafa tileinkað sér í náminu sem og að nemendur fái innsýn og skilning á flestu því er við kemur byggingu staðsteypts húss og timburhúss.

Hópinn skipa Sigursteinn Þór Einarsson og Snædís Þráinsdóttir

Sigursteinn er húsasmiður að mennt og er sjálfstætt starfandi.

Snædís er tækniteikngari að mennt og starfar sem slíkur hjá Verkís..

Kröfur verkkaupa voru orlofshús skal vera á hæð. Útveggir steyptir, einangraðir að utan og klæddir loftræstri klæðningu. Þak er timburþak með ris- eða einhalla. Gestahús skal vera á einni hæð. Útveggir eru úr timbri, einangraðir á milli stoða og klæddir loftræstri klæðningu. Þak er flatt með lágmarkshalla. Hjúpur húss og bílskúrs skal vera viðhaldslítill í a.m.k. 25 ár. Við val á gólfefni og innréttingum skal taka mið af 25 ára endingu. Við val á kerfi til upphitunar er gerð krafa til skjótrar svörunar til hækkunar og lækkunar á hita í rýmum. Hanna skal bæði ofnakerfi og gólfhitakerfi í húsin, þó aðeins annað hvort kerfið í hvert rými. Hljóðvistarkröfur skulu tryggðar. Gott inniloft skal tryggt. Við hönnun skal fara eftir lögum um mannvirki nr. 160/2010 sem tóku gildi 1. janúar 2011, byggingarreglugerð nr. 112/2012 sem tók gildi í maí 2016 ásamt síðari breytingum og leiðbeiningum sem finna má á heimasíðu Mannvirkjastofnunar.

Fyrsti hluti lokaverkefnisins var að hver nemandi skildi skila inn hugmynd að hönnun á húsi og hvaða valkostir væru í boði á markaði varðandi byggingarhluta og efni til hönnunar á orlofshúsi og stakbyggði gestahúsi. Að lokinni upplýsingaöflun áttu nemendur að virðisgreina valkosti og nota þá kosti í verkefni sínum sem best komu út úr virðisgreiningunni.

Viðfangsefni þessarar skýrslu snýr að hönnun orlofshúss með stakbbyggðu gestahúsi á lóðinni Fitjahraun 1, 850 Hellu. Lóðin stendur við Rangá og er 13.100 m². Húsið er einnar hæðar staðsteypt sumarhús með stakstæðu gestahúsi byggðu úr timbri. Húsið skiptist í anddyri, stofa/eldhús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Gestahús skiptist í geymslu, svefnherbergi og baðherbergi.

Útveggir verða lerkiklæddir og gluggar og hurðir er Ál/tré.

Þak íbúðarhússins er bárujárnsklætt en þak gestahússins er torfklætt Bílastæði verður við íbúðarhús. Sorpgeymsla verður við framanvert hús. Sameiginleg verönd er í kringum bæði húsin. Veröndin er klædd með lerki

Eingöngu er heimilt að nota byggingarvörur sem hlotið hafa staðfestingu tilnefnds aðila á samræmi eða eru CE-merktar, sbr kafla VIII í mannvirkjalögum.

Við alla ákvarðanir um hönnun og frágang við húsið var farið eftir lögum um mannvirki nr 160/2010 og ákvæðum Byggingarreglugerðar nr. 112/2012 fylgt. Teiknisett verkefnisins inniheldur aðal-, byggingar-, deili-, burðarþols- og lagnauppdrætti ásamt uppdráttaskrá, skráningartöflu og forsíðu.

Page 7: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

6

2 Lóðarumsókn

Page 8: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

7

3 Byggingarleyfisumsókn

Page 9: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

8

4 Gátlisti byggingafulltrúa

Page 10: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

9

Page 11: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

10

5 Burðaþolsútreikningar

Burðaþolsútreikningar eru fyrir sperrur í þaki sumarhúss og gestahúss. Stálbita og stálsúlur í þaki sumarhúss.

5.1 Timbursperrur

Þök á sumarhúsi og gestahúsi eru í notkunarflokki A og lýtur kröfum og skilyrðum um stífleika skv. Grein 8.4.2 í byggingareglugerð nr. 112/2012

Burðavirkið fellur í notkunarflokk 1 um skilyrði fyrir timbur skv. Eurocode 5 þar sem reiknað er með að hitastig innandyra verði jafnaði 20°C og hlutfallsraki í lofti 65%. Sperrur beggja þaka eru 45x245 mm styrkleikaflokkaður C18 burðaviður sem hefur eftirfarandi styrk og stífnilölur skv. EN.338:2009

-Beygjuþol: fm,k = 18 MPa

-Skerstyrkur: fv.k = 3,4 MPa

-Fjaðurstuðull: E0 = 9000 MPa

Öryggisstuðull fyrir timbur skv. Eurocode: Ɣm = 1,3

Formbreytingarstuðull fyrir skrið í timbri skv. Eurocode 5:

Notkunarflokkur 1: kdef = 0,6

5.1.1 Einhalla þak sumarhúss Eigin þyngd:

Efnisstærð Rúmþyngd Útreikningar Samtals þyngd Eining

Bárujárn 0,6 mm 500 kg/m³ 7850 x 0,0006 x 2 9,42 kg/m²

Lektur á þak 45 mm x 45 mm 500 kg/m³ 0,045 x 0,045 x 500 1,0125

Krossviðsrenningur 12 mm x 45 mm 12,6 kg/m² 0,012 x 0,045 x 12,6 0,007

Tjörupappi þykkur 2 mm 1000 kg/m³ 0,002 x 1000 2

Borðaklæðning 25 mm x 150 mm 500 kg/m³ 0,025 x 0,150 x 500 1,875

Sperrur 45 mm x 245 mm 500 kg/m³ 0,045 x 0,245 x 500 5,5125

Steinull 220 mm 30 kg/m³ 30 x 0,220 6,6

Rafmagnsgrind 34 mm x 45 mm 500 kg/m³ 0,034 x 0,045 x 500 0,765

Gifs 13 mm 9 kg/m² 9

Festingar 1,5 kg 1,5

Heild 37,7 kg/m²

Eigin þyngd þaks án tillits til halla GK=0,37 kN/m2

Snjóálag svæði 2 QK=1,45 kN/m2

Leiðréttingarstuðull ákvarðaður miða við meðal álagstíma (snjóálagssvæði 2) og notkunarflokk 1 Kmod=0,8

Page 12: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

11

Ákvörðum álag á sperru í burðarvirki þaks í notmarki og brotmarki miðað við álgsbreidd 0,4 m.

Notmarksálag

qK=0,4 m*1,45 kN/m2=0,58 kN/m

gK=0,4 m*0,373 kN/m2=0,15 kN/m

qd= 0,4m * 1,45 kN/m2+0,4*0,372kN/m2= 0,73 kN/m

Brotmarksálag

γQ = 1,5 er hlutstustuðull fyrir kennigildi hreyfanlegs álags

γG,SUP = 1,35 er hlutstuðull fyrir kennigildi varanlegs álags.

qd=γQ*qk+γG,SUP*gk = 1,5* 0,58 kN/m + 1,35 * 0,15 kN/m = 1,07 kN/m

Sperra 45*245 mm.

Könnum hvort hún stenst kröfur Byggingarreglugerðar sem settar eru fram í töflu 8.01, grein 8.2.4. um hámarskformbreytingu á þakbitum/plötum í flokki A, bæði vegna heildar- og hreyfanlegs álags. Hér tökum við einnig tillit til skriðs í timbrinu.

Tregðuvægi fyrir sperru 45*245 mm

𝐼 =𝑏 ∗ ℎ3

12=

45 ∗ 2453

12= 55,15 ∗ 106𝑚𝑚4

Sperrulengd = 5600 mm biti 45*245 mm c/c 400

Notum töflu 3.2 úr Eurocode 5 til að finna hver viðbót af völdum skriðs verður ofan á formbreytingar á fjaðursviði.

kdef fyrir timbur í notkunarflokki 1: kdef = 0,6

Quasi-permanent verkunarstuðull (ψ2) fyrir snjóálag á Íslandi í flokki A er tekinn úr töflu A1.1 í Eurocode 0: ψ2 = 0,2

Leyfileg formbreyting skv. Byggingarreglugerð fyrir þök/loftplötur í notkunarflokki A er:

L/200 mm fyrir heildarálag – 5600/200 = 28 mm

L/400 fyrir hreyfanlegt álag – 5600/400 = 14 mm

Formbreyting vegna varanlegs álags:

δinst,g = 5 ∗ 𝑔𝐾 ∗ 𝐿4

384 ∗ 𝐸 ∗ 𝐼=

5 ∗ 0,149𝑘𝑁/𝑚 ∗ (5600𝑚𝑚)4

384 ∗ 9000𝑀𝑃𝑎 ∗ 55,15 ∗ 106𝑚𝑚4 = 3,84 mm

Formbreyting vegna hreyfanlegs álags:

δinst,q = 5 ∗ 𝑞𝐾 ∗ 𝐿4

384 ∗ 𝐸 ∗ 𝐼=

5 ∗ 0,58𝑘𝑁/𝑚 ∗ (5600𝑚𝑚)4

384 ∗ 9000𝑀𝑃𝑎 ∗ 55,15 ∗ 106𝑚𝑚4 = 14,96 mm

Page 13: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

12

Formbreytingar með tilliti til skriðs í timburbitanum undan langvarandi álagi.

δinst,g = 3,84 mm

δinst,q = 14,96 mm

Formbreytingar undan álagi eigin þyngdar með tilliti til skriðs:

δfin,g = δinst,g (1+ kdef) = 3,84 mm * (1+0,6) = 5,57 mm

Formbreytingar undan þess hluta breytilegs álags sem telst varanlegt með tilliti til skriðs:

δfin,q = δinst,q (1+ ψ2 * kdef) = 14,96 mm* (1 + 0,2 * 0,6) = 16,76 mm

Samanlagðar formbreytingar með tilliti til skriðs:

δfin = δfin,g + δfin,q = 5,57 mm + 16,76 mm = 22,33 mm

Athugun hvort heildarformbreytingar í bita standist kröfur Byggingarreglugerðar:

δfin = 22,33 mm < 𝐿/200 = 5600 𝑚𝑚/ 200 = 28 mm →OK

Styrkathugun á sperruna með tilliti til sker- og vægiþols hennar og athugum hvort hann standist þolkröfur ÍST EN 1995-1-1. Þ.e.a.s. að vægiþol valins bita sé meira en beygjyvægi sem verka mun á bita undan álagi.

Mótstöðuvægi bita um x-ás: 𝑊𝑥 = 𝑏∗ℎ2

6= 45∗2452

6= 450187,5 𝑚𝑚3

Mesta beygjuvægi sem mun verka á bitann

𝑀𝐸𝐷 =𝑞𝑑 ∗ 𝐿2

8=

1,07 𝑘𝑁/𝑚 ∗ (5,600 𝑚)2

8= 4,19 𝑘𝑁𝑚 = 4,19 ∗ 106 𝑁𝑚𝑚

Styrkkrafa þar sem beygjuvægi er lægra en vægisþol bitans

𝑀𝐸𝐷 ≤ 𝑊 ∗𝑘𝑚𝑜𝑑

𝛾𝑀𝑓𝑚,𝑘 = 450187,5 𝑚𝑚3 ∗

0,81,3

18 𝑀𝑃𝑎 = 4,99 ∗ 106𝑁𝑚𝑚

4,19 ∗ 106 𝑁𝑚𝑚 ≤ 4,99 ∗ 106𝑁𝑚𝑚 → 𝑂𝐾.

Skerkraftur sem verka mun á bita:

𝑉𝐸𝐷 =𝑞𝑑 ∗ 𝐿

2=

1,07𝑘𝑁/𝑚 ∗ 5,6 𝑚2

= 3 𝑘𝑁 = 3 ∗ 103𝑁

Skerathugun: Virk breidd þversniðs er með tilliti til sprungumyndunar: 𝑏𝑒𝑓 = 23

∗ 𝑏 = 23

∗ 45 =

30𝑚𝑚 Hágildi skerspennu verður: 𝑇𝑀𝐴𝑋 = 3∗𝑉𝐸𝐷2∗𝑏𝑒𝑓∗ℎ

= 3∗3∗103𝑁2∗30𝑚𝑚∗245

= 0,61 𝑀𝑃𝑎

Athugum nú skerþol, (fv,d). Skerstyrkur (fv,k) C18 timburs fenginn úr töflu í EN 338:2009:

𝑓𝑣,𝑑 =𝑘𝑚𝑜𝑑

𝛾𝑀∗ 𝑓𝑣,𝑘 =

0,81,3

∗ 3,4 𝑀𝑃𝑎 = 2,09 𝑀𝑃𝑎 > 𝑇𝑀𝐴𝑋 → 𝑂𝐾

Page 14: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

13

5.1.2 Torfþak gestahúss Eig in þ y ngd

Gestahús Efnisstærð Rúmþyngd Útreikningar Samtals þyngd eining

Þökur 100 mm 1200 kg 0,1 x 1200 120 sandur 30 mm 1600 kg 0,03 x 1600 48 filtdúkur 0,4 mm 2 kg 0,0004 x 2 0,0008 Takkadúkur 1 mm 30 kg/m³ 0,001 x 30 0,03 tjörudúkur soðinn 5 mm 1000 kg/m³ 0,005 x 1000 5 Krossviður 18 mm 12,6 kg/² 0,018 x 12,6 0,2268 Sperrur 45 mm x 245 mm 500 kg/m³ 0,045 x 0,245 x 500 5,5125 Rafmagnsgrind 34 mm x 45 mm 500 kg/m³ 0,034 x 0,045 x 500 0,765 Gifs 13 mm 9 kg/m² 9 Festingar 1,5 kg 1,5

Heild 190 kg/m²

Eigin þyngd þaks GK=1,9 kN/m2

Snjóálag svæði 2 QK=1,45 kN/m2

Leiðréttingarstuðull ákvarðaður miða við meðal álagstíma (snjóálagssvæði 2) og notkunarflokk 1 Kmod=0,8

Ákvörðum álag á sperru í burðarvirki þaks í notmarki og brotmarki miðað við álgsbreidd 0,4 m.

Notmarksálag

qK=0,4 m*1,45 kN/m2=0,58 kN/m

gK=0,4 m*1,9 kN/m2=0,76 kN/m

qd= 0,4m * 1,45 kN/m2+0,4*1,9 kN/m2= 1,34 kN/m

Brotmarksálag

γQ = 1,5 er hlutstustuðull fyrir kennigildi hreyfanlegs álags

γG,SUP = 1,35 er hlutstuðull fyrir kennigildi varanlegs álags.

qd =γQ*qk+γG,SUP*gk = 1,5* 0,58kN/m + 1,35 * 0,76 kN/m = 1,9 kN/m

Sperra 45*245

Tregðuvægi fyrir sperru 45*245 mm

𝑰 =𝒃 ∗ 𝒉𝟑

𝟏𝟐=

𝟒𝟓 ∗ 𝟐𝟒𝟓𝟑

𝟏𝟐= 𝟓𝟓, 𝟏𝟓 ∗ 𝟏𝟎𝟔𝒎𝒎𝟒

Sperrulengd = 4770 mm

Notum töflu 3.2 úr Eurocode 5 til að finna hver viðbót af völdum skriðs verður ofan á formbreytingar á fjaðursviði.

Page 15: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

14

kdef fyrir timbur í notkunarflokki 1: kdef = 0,6

Quasi-permanent verkunarstuðull (ψ2) fyrir snjóálag á Íslandi í flokki A er tekinn úr töflu A1.1 í Eurocode 0: ψ2 = 0,2

Leyfileg formbreyting skv. Byggingarreglugerð fyrir þök/loftplötur í notkunarflokki A er:

L/200 mm fyrir heildarálag – 4770/200 = 23,85 mm

L/400 fyrir hreyfanlegt álag – 4770/400 = 11,925 mm

Formbreyting vegna varanlegs álags:

δinst,g = 5 ∗ 𝑔𝐾 ∗ 𝐿4

384 ∗ 𝐸 ∗ 𝐼=

5 ∗ 0,76𝑘𝑁/𝑚 ∗ (4770𝑚𝑚)4

384 ∗ 9000𝑀𝑃𝑎 ∗ 55,15 ∗ 106𝑚𝑚4 = 10,32 mm

Formbreyting vegna hreyfanlegs álags:

δinst,q = 5 ∗ 𝑞𝐾 ∗ 𝐿4

384 ∗ 𝐸 ∗ 𝐼=

5 ∗ 0,58𝑘𝑁/𝑚 ∗ (4770𝑚𝑚)4

384 ∗ 9000𝑀𝑃𝑎 ∗ 55,15 ∗ 106𝑚𝑚4 = 7,88 mm

Formbreytingar með tilliti til skriðs í timburbitanum undan langvarandi álagi.

δinst,g = 10,32 mm

δinst,q = 7,88 mm

Formbreytingar undan álagi eigin þyngdar með tilliti til skriðs:

δfin,g = δinst,g (1+ kdef) = 10,32 mm * (1+0,6) = 16,512 mm

Formbreytingar undan þess hluta breytilegs álags sem telst varanlegt með tilliti til skriðs:

δfin,q = δinst,q (1+ ψ2 * kdef) = 7,88 mm* (1 + 0,2 * 0,6) = 8,83 mm

Samanlagðar formbreytingar með tilliti til skriðs:

δfin = δfin,g + δfin,q = 16,51 mm + 8,83 mm = 25,34 mm

Athugun hvort heildarformbreytingar í bita standist kröfur Byggingarreglugerðar: δfin = 25,34

mm < 𝐿 200 = 4770 𝑚𝑚/ 200 = 23,85 mm →Alveg á mörkunum

Styrkathugun á sperruna með tilliti til sker- og vægiþols hennar og athugum hvort hann standist þolkröfur ÍST EN 1995-1-1. Þ.e.a.s. að vægiþol valins bita sé meira en beygjyvægi sem verka mun á bita undan álagi.

Mótstöðuvægi bita um x-ás: 𝑊𝑥 = 𝑏∗ℎ2

6= 45∗2452

6= 450187,5 𝑚𝑚3

Mesta beygjuvægi sem mun verka á bitann

𝑀𝐸𝐷 =𝑞𝑑 ∗ 𝐿2

8=

1,9 𝑘𝑁/𝑚 ∗ (4,770 𝑚)2

8= 5,4 𝑘𝑁𝑚 = 5,4 ∗ 106 𝑁𝑚𝑚

Styrkkrafa þar sem beygjuvægi er lægra en vægisþol bitans

Page 16: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

15

𝑀𝐸𝐷 ≤ 𝑊 ∗𝑘𝑚𝑜𝑑

𝛾𝑀𝑓𝑚,𝑘 = 450187,5 𝑚𝑚3 ∗

0,91,3

18 𝑀𝑃𝑎 = 5,61 ∗ 106𝑁𝑚𝑚

5,4 ∗ 106 𝑁𝑚𝑚 ≤ 5,61 ∗ 106𝑁𝑚𝑚 → 𝑂𝐾.

5.2 Útreikningar á stálbitum og stálsúlum

5.2.1 Stálbiti í einhalla þaki

Eigin þyngd þaks án tillits til halla GK=0,37 kN/m2

Eiginþyngd IPE 270 bita = 0,361 kN/m

Snjóálag svæði 2 QK=1,45 kN/m2

Ákvörðum álag á burðarbita undir þak í notmarki og brotmarki

Álagsbreidd bitans er 3655 mm

Notmarksálag

qK=3,655 m*1,45 kN/m2=5,3 kN/m

gK=3,655 m*0,373 kN/m2+0,361 kN/m=2,7 kN/m

qd= 5,3 kN/m+2,7kN/m= 8 kN/m

Brotmarksálag

γQ = 1,5 er hlutstustuðull fyrir kennigildi hreyfanlegs álags

γG,SUP = 1,35 er hlutstuðull fyrir kennigildi varanlegs álags.

qd = γQ*qk+γG,SUP*gk=1,5* 5,3 kN/m + 1,35 * 2,7 kN/m= 11,6 kN/m

Styrkathugun bita:

𝑀𝐸𝐷 =𝑞𝑑 ∗ 𝐿2

8=

11,6 𝑘𝑁/𝑚 ∗ (6,37𝑚)2

8= 58,84 𝑘𝑁𝑚

t < 40mm => fy = 235 Mpa ; Wx = 429 *103 mm3

𝑀𝑐,𝑅𝐷 =𝑊𝑥 ∗ 𝑓𝑦

𝛾𝑀0=

429 ∗ 103𝑚𝑚3 ∗ 235 𝑀𝑃𝑎1,0

= 100,82 ∗ 106 𝑁𝑚𝑚 = 100,82 𝑘𝑁𝑚

𝑀𝐸𝐷 <𝑊𝑥 ∗ 𝑓𝑦

𝛾𝑀0 → 𝑂𝐾

Svignun bita vegna heildarálags

kN/m = N/mm ; Ix = 57,9 * 106 mm4

𝑈𝑚𝑎𝑥 = 5

384(𝑔𝑘 + 𝑞𝑘) ∗ 𝐿4

𝐸 ∗ 𝐼𝑥

Page 17: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

16

𝑈𝑚𝑎𝑥 = 5

384(2,7 𝑁/𝑚𝑚 + 5,3 𝑁/𝑚𝑚) ∗ (6370𝑚𝑚)4

210 ∗ 103 𝑀𝑃𝑎 ∗ 57,9 ∗ 106 𝑚𝑚4 = 14,11 𝑚𝑚

Kröfur byggingareglugerðar fyrir byggingu í flokki A: L/400 => 6370mm/400 = 15,9 mm

Svignun bita vegna hreyfanlegs álags

𝑈𝑚𝑎𝑥 = 5

3845,3 𝑁/𝑚𝑚 ∗ (6370𝑚𝑚)4

210 ∗ 103 𝑀𝑃𝑎 ∗ 57,9 ∗ 106 𝑚𝑚4 = 9,34 𝑚𝑚

Kröfur byggingareglugerðar fyrir byggingu í flokki A: L/500 og 15 mm => 6370mm/500 = 12,74 mm

Svignun bita vegna skammtíma punktálags:

𝑈 =1

48 𝑃 ∗ 𝐿3

𝐸 ∗ 𝐼𝑥=

148

1,0 ∗ 103𝑁 ∗ (6370𝑚𝑚)3

210 ∗ 103 𝑀𝑃𝑎 ∗ 57,9 ∗ 106 𝑚𝑚4 = 0,44𝑚𝑚 ≤ 1𝑚𝑚 → 𝑂𝐾

5.2.2 Stálsúlur fyrir einhalla þak

RHS 70x70x5 Nk= 33,46 kN

Lengd súlu 4 m NED= 49,17 kN

H x b = 70 mm

A = 1,27 x 103 mm2

i = 26,4 mm

t < 40 => fy = 235 Mpa

Lengdarbreyting:

𝛿 =𝑁𝑘 ∗ 𝐿𝐴 ∗ 𝐸

=33,46 ∗ 103 ∗ 4000 𝑚𝑚

1,27 ∗ 103𝑚𝑚2 ∗ 210 ∗ 103 𝑀𝑃𝑎= 0,502 𝑚𝑚

Kiknunarlengd

𝐿𝑠 = 0,699 ∗ 𝐿 = 0,699 ∗ 4000𝑚𝑚 = 2796 𝑚𝑚

‐ = √235𝑓𝑦

= √235235

= 1,0

�̅� =𝐿𝑠

93,9 ∗ 𝑖 ∗ ‐=

2796 𝑚𝑚93,9 ∗ 26,4 𝑚𝑚 ∗ 1,0

= 1,128

Kiknunarferill c

Ófullkomleikastuðull 𝛼 = 0,49

Φ = 0,5[1 + 𝛼(�̅� − 0,2) + �̅�2]

Page 18: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

17

Φ = 0,5[1 + 0,49(1,128̅̅ ̅̅ ̅̅ ̅ − 0,2) + 1,128̅̅ ̅̅ ̅̅ ̅2] = 1,36

Χ =1

Φ + √Φ2 − �̅�2=

1

1,36 + √1,362 − 1,128̅̅ ̅̅ ̅̅ ̅2= 0,47

𝑁𝐸𝐷 <𝜒 ∗ 𝐴 ∗ 𝑓𝑦

Υ𝑚1

𝜒 ∗ 𝐴 ∗ 𝑓𝑦

Υ𝑚1=

0,47 ∗ 1,27 ∗ 103𝑚𝑚2 ∗ 235 𝑀𝑃𝑎1,0

= 140271,5 𝑁 = 140,27 𝑘𝑁

NED < 140,27 kN → OK

Nýtni á þversniði

𝑁𝐸𝐷

(𝜒 ∗ 𝐴 ∗ 𝑓𝑦

Υ𝑚1)

=49,17 𝑘𝑁

140,27 𝑘𝑁= 0,35 = 35%

6 Varmatapsútreikningar

6.1 Kólnunartölur

Varmaviðnámið, R, er reiknað sem þykkt efnis (d) deilt með varmaleiðnitölu (λ) þess. Þá eru tekin saman öll varmaviðnámin og fundið út heildarvarmaviðnámið (ΣR). Til þess að reikna U-gildið er skoðaður 1 m2 þess flatar sem um ræðir. Með því að deila honum með heildarviðnáminu fæst kólnunartala byggingarhlutarins eða U-gildi þess.

Útreikningar eru samkvæmt ÍST 66:2008 U-gildi byggingarhluta íbúðarhúss, þeir eru eftirfarandi:

U - g i l d i b o tnp l ö t u

Page 19: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

18

U-gildi botnplötu með gólfhita

U-gildi. Steyptur útveggur einangraður að utan og klæddur með lerki klæðningu

Page 20: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

19

U-gildi. Léttur útveggur einangraður í timburgrind

U-gilgi. Létt timburÞak

Page 21: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

20

U-gildi. Torfþak

6.2 Varmatap rýma

6.2.1 Sumarhús - Varmatap Alrými

Herbergi 1

Page 22: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

21

Herbergi 2

Page 23: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

22

Herbergi 3

Baðherbergi

Heildar varmatap fyrir sumarhúsið.

Varmatap

W

Rými 1 Alrými 5314

Rými 2 Herb. 1 549

Page 24: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

23

Rými 3 Herb. 2 830

Rými 4 Herb. 3 1089

Rými 5 Baðherb 773

Heildarvarmatap 8555

6.2.2 Gestahús – Varmatap Svefnherbergi

Baðherbergi

Page 25: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

24

Geymsla

Heildarvarmatap fyrir gestahúsið

Varmatap

W

Rými 6 Svefnherbergi 1218

Rými 7 Baðherbergi 311

Rými 8 Geymsla 611

Heildarvarmatap 2140

6.3 Heildarleiðnitap Leiðnitap er margfeldi af U-gildi byggingarhlutans og flatarmáli þess. Leiðnitap er það varmamagn sem á tímaeiningu flyst gegnum hjúpfleti byggingar vegna hitamismunar inni og úti. Heildarleiðnitap er svo reiknað út frá kröfum um varmaleiðnitölur sem settar eru í Byggingarreglugerð.

Heildarleiðnitap sumarhúss

Húshluti U A ∆T Φ W/m2K m2 K W

Útveggir 0,4 138,35 35 1936,9

Gluggar 1,99 50,42

35

3511,753

Hurðir 1,64 4,2 35 241,08

Gólf 0,25 100 15 375

Þak 0,17 100 35 595

Heild (byggingahluta) 6659,733

Ψ l ∆T Φ W/mK m K W

Page 26: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

25

Kuldabrú við glugga 0,04 70,5 35 98,7

Heild 6758,433

Heildarleiðnitap gestahúss

Húshluti U A ∆T Φ W/m2K m2 K W

Útveggir 0,27 52 35 491,4

Gluggar 1,99 4,2

35

292,53

Hurðir 1,64 4,4 35 252,56

Gólf 0,24 34 25 204

Þak 0,18 34 35 214,2

Heild (byggingahluta) 1454,69

Ψ l ∆T Φ W/mK m K W

Kuldabrú við glugga 0,04 91,68 35 128,352

Heild 1583,042

Viðmiðunargildi reiknað út frá kröfum um varmaleiðnitölu skv. byggingareglugerð.

Sumarhús, reiknað með gólfhita

Húshluti U A ∆T Φ W/m2K m2 K W

Útveggir 0,4 138,35 35 1936,9

Gluggar 1,99 50,42

35

3511,753

Hurðir 1,64 4,2 35 241,08

Gólf 0,3 100 15 450

Þak 0,2 100 35 700

Heild (byggingahluta) 6839,733

Ψ l ∆T Φ W/mK m K W

Kuldabrú við glugga 0,04 70,5 35 98,7

Heild 6938,433

Gestahús án gólfhita

Húshluti U A ∆T Φ W/m2K m2 K W

Útveggir 0,3 52 35 546

Gluggar 2 4,2

35

294

Hurðir 2 4,4 35 308

Gólf 0,3 34 25 255

Þak 0,2 34 35 238

Heild (byggingahluta) 1641

Ψ l ∆T Φ W/mK m K W

Page 27: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

26

Kuldabrú við glugga 0,04 91,68 35 128,352

Heild 1769,352

Þar sem bæði sumarhús og gestahús eru undir mest leyfða heildarleiðnitapi skv byggingareglugerð standast bæði húsin kröfur byggingareglugerðarinnar.

6.4 Vegið U-gildi útveggja

Til að standast kröfur byggingareglugerðar um vegið U-gildi útveggja þarf U-gildið að vera undir 1.

Tafla 1. Vegið U-gildi útveggaj sumarhúss

A (m2) U (W/m2K)

Útveggur 138,35 0,4

Gluggar 50,42 1,99

Hurðar 4,2 1,64

Vegið U-gildi útveggja 0,84243

Tafla 2. Vegið U-gildi útveggja gestahúss

A (m2) U (W/m2K)

Útveggur 52 0,27

Gluggar 4,2 1,99

Hurðar 4,4 1,64

Vegið U-gildi útveggja 0,48868

Þar sem bæði gildin eru undir 1 standast þær kröfur byggingareglugerðar.

7 Lagnaútreikningar

7.1 Hitalagnir

7.1.1 Gólfhitalagnir

Þar sem mikið varmatap er í alrými vegna stórra glugga var ákveðið að þar sem gluggar ná niður í gólf yrðu settir ofnar í ofnagrifjur ásamt gólfhitanum. Gert var ráð fyrir afköstum frá þessum ofnum við útreikning á W/m2 fyrir alrýmið.

Page 28: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

27

7.1.2 Ofnalagnir

Ofnalagnir í sumarhúsi eru rör í rör kerfi lagt í gólfplötu undir járnagrind. Þær skulu vera Ø15x1,2 PEX lagnir eða sambærilegt efn. Í gestahúsi eru lagnir utanáliggjandi 12x1,2 ryðfríar þunnveggja stálpípur.

Útreikningur fyrir ∆T:

Framrásarhitastig = 80°C

Bakrásarhitastig = 40°C

Herbergishitastig = 20°C

Page 29: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

28

∆𝑇 = 80°𝐶+40°𝐶2

− 20°𝐶 = 40°C

Útreikningar fyrir stærð á pípum.

Rennsli: 𝑚 = Φ𝐶𝑝∗Δ𝑇

Val á pípu

Page 30: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

29

Ofn nr. Afköst (W) Kg/h pípustærð

107 304 6,54 12x1,2

108 1136 24,5 12x1,2

109 406 8,7 12x1,2

110 442 9,5 12x1,2

7.2 Neysluvatnslagnir

Tafla 3. Tafla yfir töppunarstaði og grunnrennsli

Töppunarstaður Kalt vatn (l/s)

Heitt vatn (l/s)

Fjöldi Summa Kalt vatn (l/s)

Summa heitt vatn (l/s)

ST Sturta 0,15 0,15 2 0,3 0,3

VS Vatnssalerni 0,1 2 0,2

HL Handlaug 0,1 0,1 2 0,2 0,2

ÞV Þvottavél 0,2 1 0,2

UÞV Uppþvottavél 0,2 1 0,2

EV Eldhúsvaskur 0,2 0,2 1 0,2 0,2

ÚK Útikrani 0,4 1 0,4

HP Heitur pottur 0,5 0,5 1 0,5 0,5

Alls 2,2 1,2

Hámarks samtímarennsli:

𝑞𝑑 = 0,2 + 0,015(Σ𝑞𝑓 − 0,2) + 0,12√Σ𝑞𝑓 − 0,2 [𝑙/𝑠]

Hámarks samtímarennsli fyrir kalt vatn:

𝑞𝑑 = 0,2 + 0,015(2,2 − 0,2) + 0,12√2,2 − 0,2 = 0,40 𝑙/𝑠

Hámarks samtímarennsli fyrir heitt vatn

𝑞𝑑 = 0,2 + 0,015(1,2 − 0,2) + 0,12√1,2 − 0,2 = 0,0,34 𝑙/𝑠

7.3 Þakrennur og niðurföll

Þakflötur sumarhúss er 148,25 m2, stærsti þakflötur sem niðurfall þarf að anna er 74,13 m2. Tvö 70 mm niðurfallsrör fara á sitthvor hornin framanvið á sumarhúsinu sem anna 300 l/s/ha. Þakrenna er 150 mm sem annar 300 l/s/ha.

Þakflötur gestahúss er 40,6 m2. Þar skal vera eitt 70 mm niðurfallsrör sem annar 300 l/s/ha.

Page 31: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

30

Mynd 1. stærðir niðurfalla miða við úrkomu

Mynd 2. Stærð þskrennu miða við úrkomu

Page 32: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

31

8 Loftun þaks

Samkvæmt gr. 10.5.5 Varnir gegn rakaþéttingu í byggingareglugerð þarf loftun fyrir einfalt þak að vera 1000mm2 á hvern m2.

8.1 Sumarhúss – einhalla þak

Stærð þaks: 148,248 m2

Loftunarþörf skv. Kröfum reglugerðar:

1000 mm2/m2 * 148,248 m2 = 148.248 mm2

Einhalla þakið er byggt upp á lektum 45x45 mm og fer loftunin fram um bárujárnklæðninguna og um 12mm rauf sem myndast undir lekturnar þar sem lítinn krossviðsbútur er settur undir lektur með c/c 600. Bárujárnið neglist þá í lekturnar en ekki gegnum vatnsvörnina sem minnkar líkur á leka eða rakaþéttingu með nöglum. Þakpappinn þarf að vera gufuhleypinn eins og t.d. Siga Majcoat sem er með rakamótstöðu Sd = 0,1 m. Það er nokkuð öruggt að ekki verði rakaþétting í byggingahlutanum ef vindþéttilagið er meira en 14 sinnum opnara en rakavarnalagið og loftun ofan vindvarnar er í lagi.

Bárurnar eru 18 mm háar og bil milli hábára er 76,2 mm.

Loftunarbil:

(76,2 mm/2)*18 mm = 685,8 mm2

Fjöldi hábára:

14.200 mm / 76,2 mm = 186,35

Heildarloftun þaks um bárujárnsklæðninguna:

685,8 mm2 * 186,35 = 127.798,8 mm2

Loftun undir lektum.

Bil undir lektur milli krossviðs 555 mm

Loftabil:

555 mm * 12 mm = 6.660 mm2

Fjöldi bila:

14200 mm / 600 mm = 23,67

Loftun undir lektur:

6660 mm2 * 23,67 = 157.642,2 mm2

Það gerir þá heildarloftun þaksins

Page 33: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

32

127.799 mm2 + 157.642,2 mm2 = 285.441,2 mm2

En það er langt yfir kröfum byggingareglugerðar um loftun fyrir þakið.

8.2 Gestahús – torfþak

Stærð þaks: 35,25 m2

Loftunarþörf skv. Kröfum byggingareglugerðar:

1000 mm2/m2 * 35,25 m2 = 35.250 mm2

Stærð sperrubils:

0,355m * 4,508 m = 1,6 m2

Fjöldi sperrubila = 19

Lágmarksloftun fyrir hvert sperrubil:

1000 mm2/m2 * 1,6 m2 = 1.600 mm2

Þurfa því að vera 2 x 36 mm loftunarrör eru í hverju sperrubili þar sem loftunin um eitt rör er:

182 mm * 𝜋 = 1017 mm2

Loftun um loftunarrör:

(1017 mm2 * 2) * 19 = 38.646 mm2

Það stenst kröfur byggingareglugerðar um lágmarksloftun fyrir þakið.

Page 34: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

33

9 Verklýsing

Í verklýsingum þessum er stuðst við númerakerfi Framkvæmdarsýslu Ríkisins. Verklýsingin er unnin eftir númerakerfi Framkvæmdasýslu ríkisins sem aðgengileg er á vef stofnunarinnar. Upphaflega var unnin kostnaðaráætlun fyrir verkefnið sem byggir á sama kerfi FSR og voru verklýsingar skrifaðar upp eftir þeim verkþáttum sem kostnaðaráætlunin gerði ráð fyrir.

1 Aðstaða og jarðvinna

Verktaki skal ganga snyrtilega um vinnusvæði og gæta þess að röskun verði í lágmarki í næsta nágrenni þess. Allt rask skal lagfæra og ganga frá verkstað þannig að enginn úrgangur verði eftir.

1.1 Aðstaða og rekstur vinnusvæðis

Verktaki tekur við vinnusvæði eins og það er. Aðstaða sem verktaki kemur sér upp skal uppfylla grein 4.11 í byggingarreglugerð. Vinnusvæðið skal vera girt af og passa upp á fyllsta öryggis sé gætt. Verktaki skal gæta þess að vinnusvæðið sé eins snyrtilegt og kostur er og skal verktaki sjá um alla losun úrgangs af svæðinu. Við lok verks skal verktaki fjarlægja allar þær girðingar, vinnuskúra og allt það rusl sem fyrirfinnst á svæðinu og skila byggingarsvæðinu af sér í því ástandi sem sómi þykir af.

Magnmæling:

Magntala er heild fyrir uppsetningu, frágang og rekstur aðstöðu. Einingaverð skal innifela allan kostnaður við rekstur, varnir, flutninga, verkpalla, lyftur, verkfæri, gámaleigu, förgun, þrif og annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu.

1.2 Jarðvinna

Verktaki fær lóð útsetta með staðsetningarpunktum, Þjöppuð fylling skal vera frá föstum botni og upp undir sökkla. Holan skal vera það stór að gott vinnuaðgengi sé um hana. Hæðarkóta má sjá á meðfylgjandi teikningum í teiknisetti

1.2.1 Gröftur

Verktaki skal grafa burt allan lausann og lífrænan jarðveg úr grunni hússins og niður á fast eða botn sem þykir burðarhæfur. Þá skal settur út púði í grunninn sem nær upp að sökklum. Púðinn skal uppbyggður úr burðarhæfu efni sem leggja skal í hæfilega þykkum lögum og þjappa vel á milli laga. Gera skal ráð fyrir að grunnur sé grafinn að lágmarki 1,5 m út fyrir byggingarlínu hússins til að auðvelda aðgengi starfsmanna og skapa fullnægjandi vinnurými við uppslátt. Við akstur vörubifreiða með jarðefni til og frá verkstað skal fyllsta öryggis gætt og skulu ökumenn meðvitaðir um gangandi og akandi umferð í nálægð við verkstað. Allan umfram jarðveg sem ekki nýtist til landmótunar á verkstað skal fjarlægja og losa á samþykktum losunarstað. Verktaki skal gæta þess að vinnusvæði sé ávallt afgirt og vel merkt á meðan á jarðvinnu stendur til að koma í veg fyrir óviðkomandi umferð á svæðinu á daginn meðan vinnuvélar eru að störfum sem og þegar vinna liggur niðri á kvöldin og um helgar.

Magnmæling

Magn er mælt í rúmmetrum (m³). Greitt er fyrir allt uppgrafið efni. Innifalið í einingaverði skal vera vinna og allur kostnaður við uppgröft að meðtöldum flutningi og losun umframefnis.

Page 35: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

34

Magn ákvarðast eftir teikningum og eftir yfirborðsmælingu sem gerð er fyrir uppúrtekt og miðast við ólosað efni. Ekki verður greitt fyrir gröft umfram það.

1.2.2 Fylling

Allt jarðefni sem ekið er með á verkstað skal losa til geymslu á umrædda byggingarlóð ef efni fer ekki beint ofan í grunn. Miða skal við grundunarflokk 1, grundun við einfaldar aðstæður skv ÍST 15. Allt jarðefni í grunni skal vera í frostnæmisflokki T1 og fullt öryggi skal fyrir því að ekki komi til frostlyftingu í jarðvegi. Ekki skal vera hætta á broti í jarðefni undir undirstöðunni. Kornastærð efnis í púða undir byggingar skal vera 60-100 mm. Fyllinguna skal leggja út í hæfilegum lögum, væta og þjappa vel. Skulu tæki sem notuð eru til þjöppunar ávallt taka mið af þeim lagþykktum sem lagðar eru út hverju sinni. Fylla skal gætilega að sökklum, jafnt innan og utan við þá, svo ekki skapist hætta á tilfærslum á þeim. Undirstöður sólpalls skulu að grafnar niður 0,9 m að lágmarki.

Magnmæling

Magn er mælt í rúmmetrum (m³ ) og miðast við þjappaða og fullfrágengna fyllingu. Ákvörðun magns skal vera skv. teikningu og lýsingu þessari. Innifalið í einingaverði skal vera vinna og allur kostnaður við útsetningu og þjöppun fyllingar.

1.2.3 Einangrun sökkla og botnplötu

Sökklar skulu einangraðir beggja vegna með 50 mm sökkulplötum 125 kg/m³ og festa upp með þar til gerðum diflum. Undir botnplötu skal einangra með 100 mm plasteinangrun, rúmþyngd 0,25 kN/m³ (24 kg/m³). jafna skal undirlag vel undir einangrun með sandi.

2 Burðarvirki

Kafli 2 tekur yfir alla steypuvinnu, mótauppslátt og smíði timburvirkis.

Allir hæðarkótar, staðsetningar og málsetningar burðarvirkis eru gefnar upp í meðfylgjandi teiknisetti og skal styðjast við þær við uppsetningu móta sem og útveggi gestahúss.

2.1 Steypumót

Um steypumót gilda ákvæði íslensks staðals ÍST-10 nema annars sé getið. Við uppslátt skal nota teikningar arkitekta og verkfræðinga. Framkvæmdum skal haga samkvæmt framkvæmdarflokki B í ÍST-10.

Nákvæmiskröfur:

Steypumót skulu vera nægilega stíf, þannig að svignum þeirra verði hvorki til skaða né útlitslýta. Hreyfing eða svignum móta þegar steypt er má ekki vera meiri en 1/500 af fjarlægð milli fastra punkta. Mótauppsláttur og binding skal háð samþykki verkkaupa. Taka skal tillit til þess við mótasmíði, að alla steypu skal titra.

Eftirfarandi kröfur eru gerðar um nákvæmni í mótasmíði nema annars sé getið á teikningum:

Undirstöður, stærð og staðsetning +/- 15 mm

Stærð annarra steyptra hluta +/- 5 mm

Staðsetning annarra steyptra hluta +/- 10 mm

Yfirborð vélslípaðra platna og ílagðra +/- 3 mm

Page 36: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

35

Yfirborð annarra platna +/- 10 mm

Misgengi veggja í steypuskilum +/- 3 mm

Frávik frá 3 m réttskeið, sem lögð er á steyptan flöt, má mest vera sem hér segir.

Bitar, veggir, stoðir 5 mm

Plötur 10 mm

Sérstaklega er bent á að það er verktaka í hag að vanda uppslátt þar sem vandaður uppsláttur minnkar alla vinnu í kjölfarið.

Gerð og flokkun móta

Öll mót skulu vandlega smíðuð og uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til þeirra bæði hvað varðar styrk og yfirborðsáferð. Þau skal klæða það þétt að sementsefjan leki ekki út að heitið geti við niðurlögn og titrun steypunnar.

Mótum er skipt í eftirfarandi flokka eftir gerð þeirra:

Sökkulmót S1.

Til þessa flokks teljast öll undirstöðumót. Ekki eru gerðar sérstakar kröfur til mótaáferðar.

Veggjamót - V1.

Til þessa flokks teljast öll veggjamót innanhúss og utan. Mótin skulu klædd með krossvið eða sambærilegu efni sem gefur misfellulausa áferð steyptra flata. Ekki eru leyfð óþörf samskeyti á krossvið.

Steypuskil

Um steypuskil sjá grein 7.7 í ÍST-10 I.

Allan kostnað við gerð allra steypuskila skal taka með í mótaverði viðkomandi flata eða einingarverði fyrir steinsteypu.

Mótatengi

Mótabyrðum skal haldið saman með mótatengjum eða á annan tryggan hátt sem eftirlitsmaður samþykkir. Fjöldi og styrkur tengja skal miðaður við að þau þoli áraunina frá steypunni og titrun hennar án þess að mót gliðni. Mótatengi skal vera unnt að slíta 25 mm innan við steypuyfirborð nema annars sé sérstaklega getið.

Mótaolía

Mótaolíu skal bera á klæðningarefni og hún látin þorna áður en mótin eru klædd. Gerð mótaolíu er háð samþykki eftirlitsmanns. Hún má ekki lita steypuflötinn og ekki halda loftbólum við mótaflöt. Þess ber að gæta að mótaolía makist ekki á eldri steypu, bendistál eða annað það sem nýja steypan á að festast við. Komi slíkt fyrir ber að hreinsa olíuna vandlega af.

Hreinsun móta

Page 37: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

36

Neðst á veggjamót skal setja op nægilega mörg og stór til að hægt verði að hreinsa allt rusl úr mótunum. Áður er steypuvinna hefst skal hreinsa öll mót með öflugri skolun (auk þrýstilofts ef þörf krefur).

Vökvun móta

Bleyta skal öll mót rækilega þannig að mótabyrði verði gegnrakt og þétt áður en steypt er í mótin. Mótum skal haldið rökum fyrstu sólarhringana eftir að steypt hefur verið í þau til þess að þau dragi ekki raka úr steypunni og rýri þar með styrk hennar.

Undirkerfi klæðningar í mót

Undirkerfi klæðningar skal negla í mót sem og einangrunin. 45x120 mm listarnir eru negldir í mót en aftan í þá eru skrúfaðar 10x120 mm franskar skrúfur c/c 400 sem ganga í steypuna. Hefta skal tjörupappa aftan á listana til að slíta timbrið frá steypunni.

Einangrun 125 mm veggplata 80 kg/m³ skal negla í mótin og límast í steypuna þegar steypt er.

Frásláttur

Fráslátt og undanslátt móta skal framkvæma samkvæmt ákvæðum ÍST-10-I-5.2. Þó má aldrei slá frá án leyfis eftirlitsmanns verkkaupa og ekki draga fráslátt úr hófi. Ávallt skal rífa mót með varúð svo að steypubrúnir verði fyrir sem minnstu hnjaski og haldist heilar. Verði skemmdir á steypu við fráslátt ber verktaka að gera strax við þær eins og aðrar steypuskemmdir sem koma undan mótum.

Göt og raufar

Verktaki skal setja í mót stokka fyrir hvers konar göt og raufar sem nauðsynlegar eru fyrir leiðslur o.fl. Í þessu skyni skal verktaki m.a. kynna sér rækilega uppdrætti af fyrirhuguðum pípukerfum og aðrar þær teikningar sem verkkaupi lætur í té til frekari skýringar á þessum atriðum. Ef verktaki lætur undan höfði leggjast að setja raufar eða göt eða gera þynningar í plötur þar sem slíkt er sýnt á teikningum eða honum hefur verið skýrt frá af eftirlitsmanni skal hann þá á sinn kostnað saga eða bora slík göt eða raufar eftir fyrirsögn eftirlitsmanns. Slík göt má þó ekki gera fyrr en steypa hefur náð fullri hörðnun.

Ekki verður greitt sérstaklega fyrir mótastokka vegna gata og raufa né heldur borun gata og skal kostnaður innifalinn í mótaverðum.

Mótafletir eru reiknaðir á eftirfarandi hátt:

Magn er í m² og miðast við snertiflöt móta og steypu, að því undanskyldu, aðekki er dreginn frá flötur gata sem eru minni en 4,0 m². Þá eru mót innan í götum ekki tekin með. Það er hins vegar gert þegar götin eru stærri en 4,0 m².

Í einingarverðum móta skal vera innifalinn allur kostnaður við mótauppsláttog mótarif. Einnig kostnaður vegna lista. Þá skal kostnaður móta vegna steypuskila vera innifalinn í einingarverðum móta.

Einingarverð skal innifela allt er til þarf efni, vinnu og festingar til að fullgera verkþáttinn.

2.2 Bendistál

Bendistál

Page 38: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

37

Staðlar

Um bendistál og bendingu gilda ákvæði ÍST-10 nema annars sé getið í lýsingu þessari. Bending skal framkvæmd í samræmi við sérteikningar. Framkvæmdum skal haga samkvæmt framkvæmdaflokki B í ÍST-10.

Efni

Stáltegundir eru:

Kambstál K500E í samræmi við NS3570 eða sambærilegt.

Vandlega skal þess gætt að notuð sé sú tegund bendistáls sem uppdrættir (og/eða verklýsing) segja til um. Leiki vafi á gæðum bendistáls, sem verktaki hyggst nota, skal framkvæma prófun á eiginleikum stálsins. Prófanir skulu gerðar af viðurkenndri rannsóknarstofnun á kostnað verktaka. Gæði bendistáls skulu sannreynd í samræmi við NS3570, viðauka A.

Geymsla bendistáls

Á vinnustað skal geyma allt bendistál á trjám eða öðru undirlagi til að verja það óhreinindum og skemmdum.

Járnalögn

Bending sé vel af hendi leyst og uppdráttum fylgt nákvæmlega. Þar sem járn liggja saman í kross skulu þau bundin saman með bindivír eða á annan viðurkenndan hátt. Verktaki skal gæta þess að endar á bindivír liggi ávallt að járnum, þ.e. hula á vír verði ekki minni en á járn. Nota skal fjarlægðarklossa af viðurkenndri gerð og má mesta fjarlægð milli klossa vera 1m í báðar áttir. Bil milli stanga, fjarlægð stanga frá steypuyfirborði, beyging stanga og skeyting skal vera í samræmi við uppdrætti og ÍST-10. Magntölur eru kg og miðast við söluþunga án niðurskurðar og annarra skeytinga en sýndar eru á uppdráttum.

Söluþungi:

K8 0,40 kg/m

K10 0,62 "

K12 0,89 "

K16 1,58 "

K20 2,47 "

K25 3,85 "

Einingarverð á við fullfrágengna járnbendingu samkvæmt uppdráttum. Þá er innifalið í einingarverði allur kostnaður vegna fjarlægðarklossa og stóla. Taka verður inn í einingarverð allan kostnað vegna niðurskurðar og nauðsynlegra skeytinga sem koma ekki fram á teikningum.

2.3 Steinsteypa

Staðlar

Um steypugerð og steypuvinnu gilda ákvæði íslensks staðals ÍST-10 nemaannars sé getið í lýsingu þessari.

Page 39: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

38

Framkvæmdum skal haga samkvæmt framkvæmdarflokki B í ÍST-10.

Steypuefni

A. Sement.

Í alla steypu skal nota kísilrykblandað portlandsement nema eftirlitsmaður samþykki annað enda uppfylli það kröfur ÍST-10 og ÍST-9 eftir því sem við á.

Sementsmagn í rúmmetra steypu skal ekki vera minna en 300 kg.

B. Fylliefni.

Í alla steypu skal nota óvirk fylliefni gagnvart alkalíkísil-efnabreytingum eða að þensla þess skv. ASTM-C 277 sé minni en 0,05% eftir 6 mánuði eða minni en 1% eftir 12 mánuði. Rannsókn á alkalí-kísilþenslu skal framkvæmd af Rb. Að öðru leyti skal í einu og öllu farið eftir ákvæðum ÍST-10, I, við val og framleiðslu fylliefna.

C. Vatn.

Allt vatn til steypugerðarinnar skal standast ákvæði ÍST-10, I.

D. Íblöndunarefni.

Í alla steypu skal setja loftblendi af viðurkenndri gerð. Loftmagn í niðurlagðri steypu skal vera 5,0 - 6,0%. Heimilt er að nota sérvirkt þjálniefni í steypu. Þegar notað er sérvirkt þjálniefni skal blanda loftblendinu í steypuna og hræra í minnst 2.5 mín áður en þjálniefninu er bætt út í.

Styrkur steypu

Brotþolsprófun steypu er samkvæmt ÍST-10, 4.2. Steypa í mannvirkinu skal uppfylla eftirfarandi kröfur:

Brotþolsflokkur: C25

Lágmarks sementsmagn: 300 kg/m3

Loftinnihald: 5-6%

Vatnssementstala v/s: <=0,55

Steypugæði skulu metin út frá sýnishornum úr steypunni sem tekin eru á byggingarstað og eru einkennandi fyrir steypuna.

Allar prófanir á steypu skulu framkvæmdar af viðurkenndri rannsóknarstofnun á kostnað verktaka.

Ef í ljós kemur að steypa hefur ekki náð tilskildum gæðum skal þegar í stað taka ákvörðun um hvernig með skuli fara og er verktaki skyldur að framkvæma þær úrbætur er verkkaupi ákveður eða fjarlægja þá steypu sem um ræðir.

Veðrunarþol og vatnsheldni steypu

Áríðandi er að steypan sé veðrunarþolin og vatnsheld. Ef eftirlitsmaður óskar skal verktaki leggja fram fullnægjandi gögn frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins hvað þessi atriði varðar.

Page 40: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

39

Tækjakostur á vinnustað

Allur búnaður til flutnings, niðurlagnar og vinnslu steypu er háður samþykki eftirlitsmanns og skal verktaki leita samþykkis hans með góðum fyrirvara. Áður en steypuvinna hefst skulu öll tæki og búnaður vera til reiðu á vinnustað. Ætla skal a.m.k. einn titrara fyrir hverja 3m3 af steypu sem áformað er að leggja niður á klukkustund og a.m.k. einn til vara.

Flutningur og niðurlögn steypu

Tilkynna skal eftirlitsmanni um alla steypuvinnu með sólarhrings fyrirvara og skal úttekt hans og byggingaryfirvalda á mótum og bendingu liggja fyrir daginn áður en steypuvinna hefst.

Steypuverkstjóri verktaka skal alltaf vera á vinnustað þegar steypt er og stjórna niðurlögn steypunnar. Fyrirmæli og leiðbeiningar eftirlitsmanns skulu skilyrðislaust tekin til greina.

Steypunni skal dreifa í mótin eins jafnt og frekast er kostur í því sem næst láréttum lögum eigi þykkari en 40-50 sm

Fallhæð steypu má hvergi vera meiri en 2,5 m og skal verktaki nota trektar og rennur til að hindra að fallið verði hærra. Ef renna er notuð skal alltaf vera lok á neðri enda rennunnar svo að steypan falli lóðrétt úr henni. Fjöldi og gerð trekta, renna og annars slíks búnaðar er háð samþykki eftirlitsmanns og skal samþykki hans liggja fyrir áður en steypuvinna hefst.

Steypa frá steypustöð skal komin í mót innan 1 1/2 klst frá því að hún var sett í steypubíl.

Að öðru leyti en hér er lýst vísast til fyrirmæla í ÍST-10,I,7.

Titrun steypu

Öll steypa skal titruð. Hvert lag skal titrað nægilega mikið og á skipulegan hátt þannig að tryggt sé að hæfilegra titrunaráhrifa gæti um alla steypuna.

Titrunin skal þannig framkvæmd að steypan sígi lóðrétt saman án verulegs hliðarflutnings.

Titraranum skal stinga lóðrétt og hægt í steypulagið sem verið er að titra og um það bil 10-20 sm niður í næsta lag fyrir neðan. Titraranum skal haldið þar niðri í 5-15 sek. Tíminn fer eftir þjálni steypunnar. Þegar steypan við titrarann er orðin gljáandi og loftbólur hætta að koma upp á yfirborðið skal draga titrarann upp. Áríðandi er að draga hann það hægt upp að holan eftir hann lokist örugglega. Hæfilegt er að stinga titraranum í steypuna með um 40-50 sm millibili. Varðandi nánari fyrirmæli um titrun vísast til ÍST-10.I.7.6.

Forðast ber að titrarinn snerti steypustyrktarjárn er liggja í steypu, sem þegar er byrjuð að harðna, þar sem slíkt getur raskað bindingu þeirra við steypuna.

Einnig ber að varast að titrarinn hristi veggja- og súlumót því að þá er hætt við vatnsrennsli með mótunum en við það getur áferð steypunnar spillst.

Steypuskil

Varðandi frágang steypuskila vísast til fyrirmæla í ÍST-10,I,7.7.

Þegar steypa tekur að harðna skal hreinsa alla sementsfroðu af steypuskilum með grófum kústi eða á annan hátt sem eftirlitsmaður samþykkir.

Meðferð niðurlagðrar steypu

Page 41: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

40

Varðandi meðferð á niðurlagðri steypu vísast til fyrirmæla í ÍST-10,I,7.8.

Ef eftirlitsmaður telur nauðsynlegt skal nota sjálfvirkan vatnsúðunarbúnað til þess að halda steypunni nægilega blautri.

Steypuvinna í kulda

Að jafnaði skal ekki hefja steypuvinnu ef horfur eru á frosti og alls ekki nema á vinnustað sé fullnægjandi búnaður að dómi eftirlitsmanns til að verja steypuna lægra hitastigi en +2°C þar til hún hefir náð nægilegum styrk til að þola að frjósa.

Miða skal við að steypa sé orðin frostþolin er hún hefur náð 60 kg/cm² þrýstiþoli (30 cm sívaln.) enda sé loftinnihald steypunnar í samræmi við gerðar kröfur. Að öðru leyti skal um steypuvinnu í kulda fylgja ákvæðum ÍST-10,I,7.9. og einnig R.b. blaði, "Vetrarsteypa". Verktaka ber að greiða allan kostnað við einangrun, yfirbreiðslur, hitun og annað sem nauðsynlegt er til að verja steypuna.

Steypuviðgerðir

Áríðandi er að öll steypa verði gallalaus og áferðarfalleg. Skal þetta haft ríkt í huga við alla steypuvinnu.

Verði engu að síður gallar í steypu skal höggva slíka staði upp. Haga skal broti kringum galla í samræmi við fyrirmæli eftirlitsmanns og gera við sem hér segir:

1. Grunna skal brotsár með þynntu Epoxy-steypulími (I og II) á móti 5 hlutum af þanþynni og látið þorna.

2. Steypulímsblandan skal borin á óþynnt og innan hálfrar klukkustundar gert við með viðgerðarmúrblöndu.

3. Viðgerðarmúrblandan skal vera 1 hl. sements á móti 2 1/2 hl. sands. Við viðgerðir innanhúss skal vatnið sem notað er blandað semplasti í hlutfallinu 1:5. Í viðgerðir utanhúss skal í stað semplastsins nota vatnsþolið íblöndunarefni samráði við eftirlitsmann, t.d. Sika-Latex. Varðandi notkun steypulímsins sjá einnig notkunarreglur framleiðanda. Komi fyrir að tréflísar úr mótum verði eftir í steypu sýnilegra flata, skal fjarlægja þær án þess að valda skemmdum.

Mjög rík áhersla er lögð á að öll steypa í veggjum verði gallalaus. Komi þeir engu að síður fyrir skal viðgerð framkvæmd samkvæmt fyrirmælum eftirlitsmanns.

Rannsóknir og ábyrgð

Verktaki skal sjá um að allar prófanir, sem nauðsynlegar eru til þess að fylgjast með gæðum steypuefna og steypu, séu framkvæmdar. Jafnskjótt og niðurstöður prófana liggja fyrir skal, ef með þarf, gera viðeigandi breytingar á blöndunarhlutföllum.

Tíðni prófana skal vera a.m.k. sú sem lýst er í ÍST-10,I,8.1.2

Taka skal eitt steypusýni úr hverjum 20 m3 af steypu. Samhliða sýnatökunni skal mæla sigmál og loftinnihald steypunnar. Verktaki skal færa í dagbók upplýsingar um, hvað er steypt, hvenær steypuvinna hefst og hvenær henni lýkur, magn steypu, blöndunarhlutföll, lofthita, steypuhita og hvenær mót eru rifin.

Page 42: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

41

Verktaki ber alla ábyrgð á gæðum steypunnar. Eftirlit verkkaupa kemur ekki í stað þess eftirlits og þeirra úttekta sem framkvæmdar eru á vegum byggingafulltrúa og er tilkynningarskylda meistara óbreytt frá því sem venja er.

Þegar afhendingarúttekt fer fram skulu lagðar fram allar skýrslur um prófanir á steypu og annað viðkomandi framkvæmd verksins sem lýtur að því að sanna að tilskilin gæði hafi náðst. Ef í ljós kemur að steypa hefur ekki náð tilskildum styrkleika skal þegar í stað taka ákvörðun um hvernig með skuli fara og er verktaki skyldur að framkvæma þær úrbætur er eftirlitsmaður ákveður eða fjarlægja þá steypu sem um ræðir.

Allt það er síðar kann að koma í ljós af göllum og rekja má til ófullkominnar steypu skal fara með sem dulda galla og er verktaki ábyrgur jafnvel þótt eftirlitsmaður hafi áður fallist á úrbótaaðgerðirnar.

Frágangur veggja og sökkla í jörðu

Þeir fletir sem ekki eru einangraðir skal slíta eða höggva mótatengi í sundur minnst 25 mm innan við yfirborð steypuflata. Hreinsa skal síðan vandlega allar holur og skemmdir á steypunni og fá úttekt á verkinu hjá eftirlitsmanni. Að úttekt fenginni skal holufylla steypuna með viðurkenndu viðgerðarefni. Þetta gildir um alla steypufleti sem fara í jörðu og kostnaður skal innifalinn í einingarverðum fyrir steinsteypu. Varðandi notkun á múrefnum (viðgerðarefnum) skal fylgja fyrirmælum framleiðanda.

Magn steinsteypu er reiknað út samkvæmt uppdráttum og á við "nettó" rúmtaks steyptra hluta. Göt minni en 0,1 m2 eru ekki dregin frá. Einingarverðið á við fullfrágengna steypu í því ástandi er verklýsing segir til um að svo miklu leyti sem ekki er greitt fyrir annars staðar. Innifalið í verðinu skal vera vörn á hörðnunartíma og allar steypuviðgerðir ef til þeirra kemur auk prófunar.

2.4 Stálvirki

Stálbitar eru IPE270 og RHS 70x70x5. Grunna skal bitana og ryðverja fyrir uppsetningu. Allar skemmdir á bitum skal lagfæra strax í samráði við eftirlitsmann. Yfirfara skal allar suður og passa upp á þær séu fullvarðar fyrir ryði.

Um uppsetningu bitana skula annast vanir menn sem hafa sett upp samskonar stálvirki áður.

Yfirfara skal allar málsetningar á verkstað fyrir uppsetningu.

2.5 Trévirki

Útveggir gestahúss skulu vera í timbri. Skal timbur sem nota á í burðarvirki vera styrkleikaflokkað skv. ÍST INSTA 142, líkt og fram kemur í gr. 8.5.1. í Byggingarreglugerð. Allt timbur skal vera vélflokkað C-18 burðarviður að lágmarki og skulu merkingar þess efnis greinilegar á timbri. Timburvirki skal samræmast ákvæðum í Eurocode 5.

Í sólpall skal notast við gagnvarið timbur frá viðurkenndum söluaðila og skal byggingarefni samræmast ákvæðum í ÍST EN 15228.

Allt timbur á verkstað skal eftir fremsta megni varið gegn skemmdum af völdum bleytu, raka eða hnjaski eins og kostur er. Á verkstað skal timbri raðað upp á sléttan flöt og timbur haft undir því, þannig að vel lofti um timbrið og skulu yfirbreiðslur, segl eða plastdúkur, breiddur yfir það.

Allar festingar í timburvirki, ss. naglar, vinklar, saumur og múrboltar, skulu vera galvaníseraðar nema annað komi fram á teikningum eða verklýsingum. Vinklar í burðarvirki

Page 43: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:
Page 44: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

43

3 Lagnir

Verktaki tekur að sér að leggja og fullgera allar lagnir eins og fram koma á teikningum í meðylgjandi teiknisetti og í samræmi við verklýsingar. Vanda skal alla vinnu og skulu öll verk framkvæmd af fagmönnum með reynslu. Allt lagnaefni skal vera vottað og uppfylla kröfur gr. 5.1.1 í byggingarreglugerð. Pípuefni skal geymast þannig að það verði ekki fyrir skemmdum eða hætta á að óhreinindi komist að því.

Fara skal eftir gildandi lögum er varða lagnakerfi. Heilbrigðis- og hollustuháttum skal framfylgt í öllum atriðum. Um vinnu við lagnir skal styðjast við ákvæði í ÍST 67:2013 og ÍST 68:2013 frárennslislagnir og kafla 15.5 og 14.6 í byggingarreglugerð.

Leggja skal lagnir samkvæmt teikningum í beinni línu og skulu allar beygjur og brot í lögnum framkvæmd með formstykkjum við hæfi.

Áður en lagnir eru huldar í veggjum eða steypu skal leka og þrýstiprófa eftir því sem við á.

Kostnaður við jarðivinnu og eftirlit er kemur að framkvæmdium skal innifalinn i einingaverðum.

3.1 Frárennslislagnir utanhúss

3.1.1 Regnvatnslagnir Regnvatnslagnir skulu vera úr Ø 110 mm rásuðum PVC (polyvinylclhoryde) lagnaefni og skulu lagnir lagðar skv. mynd L02 í teiknisetti. Samskeyti lagna skulu þétt með þar til gerðum gúmmíhringjum. Skurðir skulu grafnir í þjappaða fyllingu, sandað undir lagnir með 150 mm sandlagi og sandað yfir lagnir með 200 mm sandlagi, sjá mynd L01 í meðfylgjandi teiknisetti. Skal sandur vera með kornastærðina 0.75 – 4 mm. Yfir sandlag skal setja síudúk. Gæta skal þess að halli á lögn fari hvergi undir 10‰. Við þakniðurföll skulu lagnir enda 150 mm undir endanlegu yfirborði og þar setja bráðbirgðalok til varnar því að aðskotahlutir berist í lögn þar til niðurföll frá þökum verða tengd við lagnirnar.

Magnmæling

Magn er mælt í lengdarmetrum (lm) af fullfrágengnum regnvatnslögnum eins og þær mælast á teikningu og fram kemur í verklýsingu. Einingaverð skal innifela allann kostnað við pípuefni, vinnu, þrif, verkfæri, flutning, söndun undir og yfir lagnir, rýrnun, losun á afgangsefni eða annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.erða tengd við lagnirnar.

3.1.2 Brunnar

Brunnar eru tveir, DN 600 mm, úr PE plasti

Magnmæling

Einingaverð skal innifela allann kostnað við allt efni, vinnu, þrif, verkfæri, flutning, söndun og annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum

3.1.3 Skólplagnir

Skólplagnir í grunn skulu vera úr 110 mm PVC plaströrum að viðurkenndri gerð til notkunar í jörð. Fyrir lögnum innan grunns skal grafa í þjappaða fyllingu og leggja lagnir skv. ÍST 68. Halli lagna skal vera að lágmarki 20 prómil. Sanda skal yfir lagnir með sandi með kornasstærð 0,75-4 mm.

Page 45: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

44

Allur frágangur og efni skulu vera skv. ákvæðum IST 68:2013 og gildandi reglugerðum. Undir grunnlögn kemur 150 mm jöfnunarlag sem þjappa skal vel. Fylla skal að lögnum með 200 mm sandlagi.

Magnmæling

Magn er mælt í lengdarmetrum (lm) af fullfrágengnum leiðslum eins og þær mælast á teikningu og fram kemur í verklýsingu. Einingaverð skal innifela allann kostnað við pípuefni, vinnu, þrif, verkfæri, flutning, söndun undir og yfir lagnir, rýrnun, losun á afgangs efni eða annað það sem nauðsynlegter til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.

3.1.4 Þakniðurföll

Þakrennur 150 mm

Þakrennur eru úr áli, 150 mm, og liggja utan við þakkant skv. teikningu A-302 í teiknisetti. Gæta skal þess að rennur liggi í beinni línu. Rennubönd skal negla við borðaklæðningu þaks meðveggjasaum úr áli, 4*35 mm, í hvert gat á festingu. Skal uppsetningu hagað þannig að rennur liggi hæst á miðju milli niðurfallsröra en lækki um 5‰ í átt að niðurföllum og bil milli rennubanda skal vera c/c 500mm.

Fylgja skal leiðbeiningum framleiðanda varðandi samsetningar og samskeyti þakrenna.

Magnmæling

Magn er mælt í lengdarmetrum (lm) af uppsettum og fullfrágengnum þakrennum eins og þær mælast á teikningum. Einingaverð skal innifela allann kostnað við efni, vinnu, þrif, festingar, verkfæri, flutning, rýrnun, förgun umfram efnis, verkpalla, lyftur eða annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.

Þakniðurföll

Þakniðurföll eru Ø 70 mm úr áli og skulu vera að sömu gerð og þakrennur. Niðurföllin skal tengja við þakrennur með þar til gerðu tengistykki frá framleiðanda. Rennufesting skal koma 300 mm neðan við efri og neðri tengimúffu og skal lengd milli rennufestinga ekki fara yfir 1500 mm. Rennufestingar skal festa við utanhúsklæðningu með ryðfríum skrúfum.

Niðurföll skal tengja við regnvatnslagnir með þar til gerðri minnkun sem hentar stærðum og skulu úr sama efni og regnvatnslagnir.

Magnmæling

Magn er mælt í lengdarmetrum (lm) af uppsettum og fullfrágengnum þakniðurföllum eins þau mælast á teikningum. Einingaverð skal innifela allann kostnað við efni, vinnu, þrif, festingar, verkfæri, flutning, rýrnun, förgun umfram efnis, verkpalla, lyftur eða annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.

3.1.5 Rotþró

Rotþró er úr plasti og skal vera 2500 l. Inn á hana tengist fráveitulagnir. Allar tengingar skula vera framkvæmdar af reyndum iðnaðarmönnum með reynslu í slíkum verkum. Staðsetning rotþróar er skv. teikningu L-100

3.2 Vatnslagnir innanhúss

Verktaki leggur allar neysluvatnslagnir eins og fram kemur í meðfylgjandi teiknisetti. Allar lagnir skulu vottaðar frá framleiðanda og skulu tækniblöð lögð fram fyrir verkkaupa því til

Page 46: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

45

staðfestingar. Við framkvæmdir taka mið af ákvæðum í kafla 14.5 í Byggingarreglugerð sem og ákvæða ÍST 67. Framkvæma skal þrýstiprófanir á lögnum áður en steypt er yfir þær eða þær lokaðar af inni í veggjum og skal kostnaður við þær prófanir innifalinn í einingaverði. Verði skemmdir á lögnum á meðan á framkvæmdum stendur sem leiða til leka í lögnum og hægt er að rekja það til mistaka verktaka skal hann sjá um úrbætur á sinn kostnað.

3.2.1 Neysluvatn

Pípur í neysluvatnslögnum eru PEX rör í sveigjanlegu fóðurröri úr PE (polyethylen). Törin skulu þola 90 gráður celcius samfellt við 1,0 MPa vinnuþrýsting. Tengistykki skulu vera úr afsinkunarþolnu messing og hæfa pípum. PSX-rör skal leggja með beygjum í samræmi við fyrirmæli framleiðandas og tryggt að vatnsrörin liggi laus í fóðurrörunum. Rörin skal festa með 1 m millibili. Tvær aukafestingar skal setja við beygjur. Þar sem rör beygja inní vegg skal nota þar til gerðar stýringar. PEX rör skulu enda við töppunarstaði í þar til gerðum tengidósum og skal vanda til staðsetningar dósa. Einnig skal setja slíkar dósir þar sem lagnir koma í létta veggi. Tryggt skal vera að ef komi til leka komist vatn ekki aðra leið en eftir fóðurröri.

Rörenda skal verja svo ekki sé hætta á að aðskotahlutir komist inn í rör eða á milli rörs og fóðurrörs. Við töppunarstaði skal rör vera svo langt að auðvelt sé að tengja rörenda við dós. Fara skal í einu og öllu að fyrirmælum framleiðanda. Allt efni verður að vera samræmt og frá þeim aðilum sem lagnaframleiðandi mælir með að notað sé. Sannreyna skal lagnir með þrýstiprófun.

Inntakið er tekið í gegnum sökkul og upp í geymslurými í gestahúsinu og kemur inn í lagnagrindina. Frá inntaki liggur stofnlögn PEX Ø25x2mm að deilikistu inná baðherbergi. Þar eru blöndunartæki fyrir heitann pott þar sem lögn rennur út úr húsi undir hellulögn og pall, sú lögn er PEX Ø25x2mm og vatn kemur blandað í pottinn. Sú lögn verður að vera lögð undir frostmark eða í 90cm dýpt.

Á töppunarstöðum eru hitastýrð blöndunartæki eða blöndunarlokar til að uppfylla allar kröfur staðals ÍST67/2003

Þéttleiki lagna skal sannreyndur með að lágmarki 1,0MPa vatnsþrýstingi í þrýstiprófun skv. ÍST67.

Heitavatnslögn liggur ofan á járnagrind í plötu en kaldavatnslögnin liggur í sandlagi undir einangrun (sjá skýringarmynd).

Allt lagnaefni skal vera vottað.

Magntölur-einingaverð:

Magn er gefið upp í metrum og netto stk og talið af teikningum. Í einingarverðum skal vera innifalinn allur kostnaður við að fullgera verkið s.s. vinna, efni og tæki.

3.3 Hreinlætistæki

Hreinlætistæki skulu vera valin í samráði við verkkaupa og eftirlitsmann. Einungis skal nota viðurkennd og vottuð tæki.

3.4 Hitalagnir

Verktaki skal leggja allar hitalagnir og tilheyrandi búnað eins og fram kemur í meðfylgjandi teiknisetti og verklýsingu. Hitakerfi hússins er tvenns konar, gólfhiti og ofnakerfi. Allar lagnir skulu vottaðar frá framleiðanda og skulu tækniblöð lögð fram fyrir verkkaupa því til

Page 47: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

46

staðfestingar. Við framkvæmdir taka mið af ákvæðum í kafla 14.2 í Byggingarreglugerð sem og ákvæða ÍST 67.

Framkvæma skal þrýstiprófanir á lögnum áður en steypt er yfir þær eða þær lokaðar af inni í veggjum og skal kostnaður við þær prófanir innifalinn í einingaverði. Allar pípur skal leggja í heilum lengdum eftir því sem kostur er. Verði skemmdir á lögnum á meðan á framkvæmdum stendur sem leiða til leka í lögnum og hægt er að rekja það til mistaka verktaka skal hann sjá um úrbætur á sinn kostnað.

3.4.1 Gólfhiti

Allar slaufur tengjast deilikistu á baðherbergi. Stofnæð sem liggur frá inntaki að deilikistu þarf að einangra. Öll rör í gólfhitakerfi eru úr PEX með súrefnisþéttri kápu 20mm. Rör eru fest niður á áldúk með tilheyrandi spennum skv. fyrirmælum framleiðanda..

Fylgja skal fyrirmælum framleiðanda við lagningu gólfhita. Gólfhita er stýrt með hitastýrðum nemum í öllum rýmum þar sem gólfhiti er.

Þrýstiprófa skal allar PEX lagnir og er það gert í tveim áföngum, forprófun og aðalprófun.

Forprófun:

Kerfið er lofttæmt og fyllt af vatni. Láta skal vatnið ná umhverfishita og auka svo þrýsting á kerfinu upp í 1,5 sinnum notkunarþrýsting (A) og bíða í 10 mínútur. Auka þá þrýsting aftur í 1,5 sinnum notkunarþrýsting og aftur eftir 20 mínútur. Skrá þrýsting eftir 30 mínútur (B) og aftur eftir 60 mínútur (C) og má þrýstingur þá ekki hafa fallið meira en 0,6 bör á þeim tíma. Forprófi telst vera lokið með fullnægjandi árangri ef enginn leki kemur fram og þrýstifall síðustu 30 mínútna er ekki yfir 0,6 börum (C).

Aðalprófun:

Aðalprófun skal fara fram í beinu framhaldi af forprófun og tímalengd þess er um 2 klst. Prófunarþrýstingur eftir forpróf á tímapunkti (C) skal skrásettur. Aðalprófi telst lokið með fullnægjandi árangri ef prófunarþrýstingur fellur ekki meira en 0,2 bör meðan á prófi stendur.

Magnmæling

Magn miðast við lengdarmetra (lm) af pípum eins og þær mælast á teikningum. Stjórnbúnaður og annar gólfhitatengdur aukabúnaður er talinn í stykkjum (stk) hverrar gerðar. Einingaverð skal innihald allan kostnað við efni, vinnu, þrif, festingar, verkfæri, flutning, rýrnun, förgun umfram efnis, verkpalla, lyftur eða annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.

3.4.2 Ofnar

Ofnar skulu vera vottaðir (Rb-vottun) panel-stálofnar.

Fjarlægð ofna frá vegg skal vera 20-30mm en frá gólfi 150mm. Ofna stærð og gerð er skráð í ofnatöflu.

Ofnar eru í öllum herbergjum og í geymslu. Handklæðaofnar eru á baðherbergjum. Þar sem gluggar ná niður í gólf í Alrými eru ofnar í ofnagryfjum.

Ofnar skulu vera skv. ÍST 69 og ÍST 442 stöðlum.

Page 48: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

47

3.4.3 Ofnalagnir

Ofnlagnir í sumarhúsi skulu vera Ø15x1,2 PEX lagnir eða sambærilegt efni og skal þola 70°C við 6 bör í 50 ár. Í gestahúsi skulu þær vera 12x1,2 þunnveggja stálpípur og skal þola 70°C við 6 bör í 50 ár. Einnig skal fara eftir ÍST 67 staðli. Tenging hitakerfis skal gerð í samræmi við tengiskilmála viðkomandi veitu. Mælar skulu vera á framrás og bakrás hitakerfis svo hægt sé að fylgjast með hita og þýstingi í hitakerfinu. Prófa skal þéttleika hitakerfisins með þrýstiprófum, með lágmarks 0,6 MPa vatnsþrýstingi. Lagnir skulu vera þrýstiprófaðar áður en þær eru huldar.

Lagnir að ofnum í sumarhúsi skulu lagðar í gólfplötu undir járnagrind.

Magnmæling

Magn miðast við heild fyrir merkingar, skolun kerfis/þrýstiprófun og jafnvægisstillingu. Stjórnbúnaður og annar gólfhitatengdur aukabúnaður er talinn í stykkjum (stk) hverrar gerðar. Einingaverð skal innifela allann kostnað við efni, vinnu, þrif, festingar, verkfæri, flutning, rýrnun, förgun umfram efnis, verkpalla, lyftur eða annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.

4 Rafkerfi

Verktaki skal útvega öll tæki, tól og efni sem þarf til að vinna verkið eins og best verður á kosið. Öll vinna skal vera unnin af fagmönnum og vanda skal til allra verka. Sumarhúsið er staðsteypt en gestahús er byggt úr timbri. Raflagnir eru ýmist inn undir klæðningu, steyptar í veggi eða í rafmagnsgrind. Rafverktaki skal vinna verkið samkvæmt verklýsingu þessari.

Öll vinna skal unnin af fagmönnum. Allt efni skal vera 1.flokks og uppfylla ákvæði reglugerða um raforkuvirki og tæknilega tengiskilmála rafveitna. Allur rafbúnaður skal vera CE-merktur.

Sökkulskaut

Sökkulskaut skal lagt í sökkul sumarhúss og gestahúss, tengja skal saman skaut beggja húshluta og passa skal að skautið sé hulið steypu alla leið að töflu. Sökkulskautið skal vera 2stk K12 kambstál og skal það víxlast á hornum. Skaut skal skarast um að lágmarki 600mm. Setja skal 2stk ½“ jarðskautsklemmur á hverja samsetningu kambstálsins.

Raflagnir og dósir í veggjum og lofti

Notast skal við litaðar pípur og skal litanotkun vera eftirfarandi

Hvítar = lágspennulagnir

Rauðar = brunaviðvörunarkerfi

Bláar = smáspennulagnir

Útbrún dósa skal vera slétt við vegg eða loft eftir því sem við á.

Page 49: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

48

5 Frágangur innanhúss

5.1 Gólfílögn

Leggja skal í gólf í húsinu. Gólf skal rétta af með að meðaltali 50 mm þykkri ílögn. Ílögnin er lögð á gólfhitakerfi, hafa skal í huga með niðurlögn steypu að skemma ekki rör og plasteinangrun, pípur í gólfgeislalögn eru plastpípur lagðar á steypta plötu undir ílögn. Lega og bil milli slangna kemur fram á teikningum verkfræðinga.

Þar sem niðurföll eru í gólfi skal hafa a.m.k. 1% halla að gólfniðurfalli.

Verktaki skal kynna sér gerðir og þykkt gólfefna áður en ílögn er lögð, og hafa þykkt ílagnar í samræmi við það, þannig að endanleg hæð á gólfi verði hin sama, eða eins og teikningar kveða nánar á um. Áður en lagt verður í gólf skal hreinsa plötuna vandlega, fjarlægja allar lausar steypuflögur og aukaefni með meitli og háþrýstiþvo síðan með köldu hreinu vatni. Þess skal sérstaklega gæta að ekki verði eftir óhreinindi undir eða á milli gólflagna.

Gólfílögn skal síðan pússuð á hefðbundinn hátt.

Halda skal fletinum vel rökum í a.m.k. 7 daga og breiða plast yfir hann í þann tíma.

Magntala

Magntala er nettófermetrar flata eins og hægt er að mæla þá að verki loknu. Engu er aukið við vegna rýrnunar eða skörunar. Einingaverð skulu fela í sér allan kostnað við efni og vinnu og annað sem þarf til að fullgera verkliðinn, samkvæmt verklýsingu og teikningum.

5.2 Flísalögn

Gólf skal þar sem við á steinrífa, hreinsa og skafa vandlega af óhreinindum. Eftir sköfun og hreinsun skal þvo gólfin rækilega. Gera skal vandlega við allar sprungur og misfellur, sem áhrif geta haft á endanlega yfirborðsáferð. Gera skal ráð fyrir að fleyta þurfi gólf allt að 5 mm. Mögulega mishæð gólf í hurðagötum skal sparsla úr í jafna hæð, og aðlaga skal gólf að skiptilista milli gólfefna. Áður en grunnun fer fram, skal ganga úr skugga um að gólfið sér hreint og laust við ryk og örður

5.2.1 Flísalögn á golf

Á gólfi í forstofum og salernum skulu vera flísar, límdar, þannig að endanlegt yfirborð flísa og parkets í aðliggjandi rýmum séu i sama fleti. Þar sem parket er í aðliggjandi rými skulu flísar ná að dyraopi þess, þannig að hurðarflekinn sé yfir gólfefna skilunum. Það er að segja tvær gerðir af gólfefni eiga aldrei að sjást i sama herbergi þegar hurð er lokuð.

Efnisval og litur skal ákveðinn í samráði við eftirlitsmann.

Magntala

Magntala er gefin upp í m². Innifalinn er allur kostnaður vegna efnis og vinnu sem þarf til að ljúka verkinu.

5.2.2 Flísalögn á veggi

Veggi á salernum skal flísaleggja, flísar skal líma með vatnsheldu sementsbundnu flísalími. Flísar skulu vera glerjaðar og skulu vera framleiddar samkvæmt staðli EN-177. Fúgur milli flísa skal fylla með fínu sterku fúgusementi. Við flísalögn og þenslufúgur skal fara eftir leiðbeiningum framleiðanda flísanna og hafa samráð við eftirlitsmann.

Page 50: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:
Page 51: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

50

Yfirborð platna skal að lokinni uppsetningu vera slétt og heilt, og pappír hvergi skemmdur, þannig að þar hafi áhrif á endanlega yfirborðsmeðhöndlun. Lögð er rík áhersla á og gengið verður eftir að veggir verði jafnir og áferðarfallegir, og lausir við öll brot og hlykki, og að gengið verði þannig frá samskeytum að þau verði ekki sjáanleg þegar þeir eru fullfrágengnir. Þess verður krafist að verktaki sjái um að allir efnisafgangar verði fjarlægðir jafnóðum. Umhirða á vinnustað skal ávallt vera góð, og ber verktaka að fara að fyrirmælum eftirlitsmanns þar að lútandi.

Gólffleti skal skilað hreinum.

Efnisgeymsla og meðferð efna á vinnustað

Verktaki ber ábyrgð á meðferð efna á vinnustað og skemmdum sem þau, eða meðferð þeirra kann að valda á eigum verkkaupa. Öll efni skal geyma á öruggu undirlagi, á þurrum stað. Þess skal vandlega gætt að raki og óhreinindi komist ekki að efni, sem valdið getur skemmdum.

Gips

Gipsplötur fyrir innveggi skulu vera frá viðurkenndum framleiðanda, t.d. Gyproc, Norgips, eða Danogips.

Nota skal 13mm plötur.

Ytra lag gipsplatna skal vera með þynntum langköntum. Plöturnar skulu vera sléttar og hornréttar, með skörpum köntum og einsleitu yfirborði.

Stálgrind

Stálgrind skal vera frá sama framleiðanda og plöturnar, nema eftirlitsmaður samþykki annað, og afhendast með tilheyrandi yfir og undirstykkjum og þéttibandi, ásamt skrúfum. Gera skal ráð fyrir styrkingum í veggi þar sem innréttingar, hillukerfi eða hreinlætistæki verða sett upp. Verktaki skal styrkja stálstoðir við hurðargöt vegna hurðafestingar.

Frágangur innveggja

Veggir eru byggðir upp af 70mm stálstoðum, einangraðir með 70mm þéttull og klæddir beggja megin með 2x13mm gipsplötum. Miðað er við frágang frá Gyproc.

Magntala

Magntala er nettófermetrar (m²) flata eins og hægt er að mæla þá að verki loknu. Engu er aukið við vegna rýrnunar eða skörunar. Einingaverð skulu fela í sér allan kostnað við efni og vinnu og annað sem þarf til að fullgera verkliðinn, samkvæmt verklýsingu og teikningum.

Rakavarnarl ag

Rakavarnarlagi er komið fyrir neðan á sperrur þaka, í sumarhúsi og gestahúsi, og innan á timburgrindur útveggja í bílskúr. Notast skal við 0,2mm þolplast sem fest er við sperrur og stoðir með heftum og heftiborða. Skörun plasts skal vera að lágmarki eitt sperrubil í þaki og eitt stoðabil í veggjum. Rakavarnarlag í þaki skal ná að lágmarki 250 mm niður á útveggi bílskúrs. Kítta skal plast við steypta veggi og festa með reknegldum trélista. Einnig skal líma yfir samskeyti plasts með límbandi. Bæði kítti og lím skal vera sérstaklega framleitt fyrir plastið, t.d. SIGA Primur, og vottað til þeirra nota frá framleiðanda. Þenslurými skal haft við veggi vegna hreyfinga á plasti.

Page 52: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

51

Lekt gegnum plast skal vera:

- H2O = 0,5g/m2/24tímar

- O² = 1000cm³/m²/24h/bar.

Við uppsetningu og annan frágang rakavarnarlags skal styðjast við Rb. rit nr. 95, Frágangur rakvarnarlaga. Tekið er sérstaklega fram að vanda skuli allann frágang á rakavarnarlögum og skulu þeir sem framkvæma verkið hafa á því þekkingu og reynslu af sambærilegum verkum.

Magnmæling

Magn er mælt í fermetrum (m²) af uppsettu og fullfrágengnu rakavarnarlagi í þaki og á veggjum eins og það mælist á teikningum og skv. lýsingu þessari. Einingaverð skal innifela allann kostnað við efni, vinnu, þrif, festingar, verkfæri, flutning, rýrnun, förgun umfram efnis, verkpalla, lyftur eðannað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.

5.4 Innihurðir

Innihurðir eru yfirfelldar, spónlagðar og valdar í samráði við eftirlitsmann.

5.5 Málun og spörtlun

Verktaki skal framkvæma málningarvinnu innanhúss. Innifalið í þessum verklið er líming borða, spörtlun og málun allra lofta og veggja. Verkið skal unnið skv. teikningum, verklýsingu þessari og tölum í magnskrá. Í framkvæmdinni og einingaverðum felst allt sem nauðsynlegt er til þess að fullgera verkþáttinn í samræmi við góða fagvinnu, þ.m.t. öll nauðsynleg efni, vinnupallar, vélar og verkfæri, þrátt fyrir að þeirra sé ekki sérstaklega getið.

5.5.1 Sandspörtlun veggja

Spartla skal alla innveggi skv. meðfylgjandi lýsingu. Gipsveggi skal spartla með pappírs-spartlsborða á samskeytum platna. Steypta veggi skal heilspartla. Í öllum kverkum með veggjum og lofti, ef fúga er snyrtileg og ekki yfir 4mm má loka henni með acrylkítti.

Framkvæma skal eftirfarandi:

1. Hreinsa þarf steinsteypta veggi vel og slípa vel yfir þá áður en spartlað er.

2. Spartla skal samskeyti platna og kverkar þar sem það á við með grófu spartli sem lagður er í spartlsborða.

3. Spartla skal í skrúfugöt með einni umferð af grófu spartli.

4. Tvíspartla yfir skrúfugöt og borða, þannig að fletir verði jafnir og beinir og engin merki samskeyta eða skrúfugata sjáist.

5. Á þversamskeytum platna þar sem ekki er þynning í plötukanti, skal spartla samskeytin út þannig að aukaþykkt vegna spartlsborða skal jafnau.þ.b. 200mm á hvora plötu, þannig að ekki sjáist misfella.

6. Allt spartl skal slípa vandlega.

Magn er innifalið í málningarliðum.

Page 53: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

52

5.5.2 Sanspörtlun lofta

Loft skulu spörtluð skv. meðfylgjandi lýsingu:

1. Spartla skal samskeyti platna og kverkar þar sem það á við með grófu spartli sem lagður er í spartlsborða.

2. Spartla skal í skrúfugöt með einni umferð af grófu spartli.

3. Tvíspartla yfir skrúfugöt og borða, þannig að fletir verði jafnir og beinir og engin merki samskeyta eða skrúfugata sjáist.

4. Á þversamskeytum platna þar sem ekki er þynning í plötukanti, skal spartla samskeytin út þannig að aukaþykkt vegna spartlsborða skal jafnau.þ.b. 200mm á hvora plötu, þannig að ekki sjáist misfella.

5. Allt spartl skal slípa vandlega

5.5.3 Málun lofta

Mála skal öll loft skv. eftirfarandi verklýsingu þegar búið er að fullspartla.

Verktaki skal gera litaprufur og leggja fyrir eftirlitsmann áður en endanleg málun fer fram.

Framkvæma skal eftirfarandi:

1. Grunna skal allt spartl með fylligrunn þynntum (10%).

2. Mála skal 2-3 umferðir með loftamálningu gljástig 5-7% þar til fullnægjandi þekju er náð.

Magntala

Magnlata er m2 eins og hægt er að mæla þá að verki loknu. Einingaverð skulu fela í sér allan kostnað við efni og vinnu og annað sem þarf til að fullgera verkliðinn, samkvæmt verklýsingu og teikningum.

5.5.4 Málun veggja

Mála skal alla veggi skv. eftirfarandi verklýsingu.

Verktaki skal gera litaprufur og leggja fyrir eftirlitsmann áður en endanleg málun fer fram.

Framkvæma skal eftirfarandi:

1. Grunna skal allt spartl með fylligrunn (10%)

2. Mála skal 2-3 umferðir með Akrylmálningu gljástig 10-20% þar til fullnægjandi þekju er náð.

Magntala

Magnlata er m2 eins og hægt er að mæla þá að verki loknu. Einingaverð skulu fela í sér allan kostnað við efni og vinnu og annað sem þarf til að fullgera verkliðinn, samkvæmt verklýsingu og teikningum.

Page 54: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

53

5.6 Gólfefni

Öll gólf í viðverurýmum fyrir utan anddyri og baðherbergi skal parketleggja. Parket skal leggja með einangrunarfilti undir sem uppfyllir hljóðkröfur. Fara skal eftir fyrirmælum framleiðand um lögn parktetsins.

Magntala

Magntala er gefin upp í m² Innifalinn er allur kostnaður vegna efnis og vinnu sem þarf til að ljúka verkinu.

5.7 Innréttingar

Allar innréttingar skulu vera valdar í samráði við eftirlitsmann.

6 Laus búnaður

Allur laus búnaður, eldhúsbúnaður og annar tilfallandi búnaður skal vera valinn í samráði við eftirlitsmann.

7 Frágangur utanhúss

7.1 Frágangur þaka

7.1.1 Frágangur þakkants

Þakkantur sumarhús

Verktaki tekur að sér að fullklára þakkant sumarhúss, sjá deiliteikningar A-301 í teiknisetti. Allar festingar í þakkanti skulu vera ryðfríar í flokki A4 nema annað komi fram. Bora skal með heppilegri stærð trébora í allt timbur áður en skrúfað er. Snara getur þurft úr borgötum til að hindra sprungumyndun í timbri. Skrúfur sem mynda endanlegan frágang skulu allar skrúfaðar niður þannig að skrúfuhaus sé sléttur við það efni sem verið er að festa upp. Allt grindarefni og annað klæðningarefni skal vera fyrsta flokks, að mestu laust við kvisti og beint.

Ryðfrítt skordýranet, 316 stál með 2mm möskvastærð, er fest við borðaklæðningu þaks og sperrur með ryðfríum heftum ,c/c 25 mm, en við vegg með 30*30 mm timburlista, fura, festur með 5*60 mm ryðfríum A4 reknöglum 5 mm frá endum og c/c 150 mm. Asfaltríkur tjörupappi skal settur milli lista/skordýranets og útveggs.

Við sperruenda er 34x70 mm grindarefni, fura, hvort tveggja sem hald fyrir vatnsklæðningu og til afréttingar á þakkanti. Grindarefni skal fest við sperru með 3 stk. 5*90 ryðfríum A4 tréskrúfum. Framan á sperrur kemur lerkiklæðning, 22x120mm, sem skrúfast föst á hvern lista með 2 stk 4x60 mm ryðfríum A4 tréskrúfum. Samskeyti klæðningar skal ávallt vera yfir miðjum festlista og aldrei fleiri en ein samskeyti á lista.

Klæðning undir þakkanti er 22mm lerkiborð (sjá teikningu A-301). Borðin skal festa upp með 2 stk. 4x50 mm A4 ryðfríum tréskrúfum í hver samskeyti lista og sperru. Samskeyti lista skulu aðeins vera á miðjum sperrum.

Magnmæling

Magn er mælt í lengdarmetrum(lm) af fullfrágengnum þakkanti á sumarhús eins og hann mælist á teikningum og skv. lýsingu þessari. Einingaverð skal innifela allann kostnað við efni,

Page 55: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:
Page 56: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

55

Bárujárn neglist með heithúðuðum 4*60 mm kambþaksaum með gúmmískinnu. Sérstaklega skal gæta þess að naglar séu negldir hornrétt á plötur og skulu reknir niður svo þéttingshald náist við plötu án þess að afmynda bárur. Naglaraðir skulu almennt vera c/c 600 mm og skal neglt í aðra hverja hábáru, nema við lóðrétt samskeyti platna. Þar skulu settir tveir naglar, hlið við hlið, á samskeytum en víxlast í naglaröðum. Við neðri brún þaks skal negla fyrstu naglaröðina, naglaröð 1, 150 mm frá enda bárujárns í hverja hábáru. Naglaröð 2 neglist eins, staðsett 200 mm frá naglaröð 1.

Áfellur við gafla hússins skulu vera 0,6mm aluzink, formbeygt í vinkil með hefðbundnu dropabroti hjá vatnsklæðningu en formbeygðar ofan í lágbáru á þaki. Ofan á þaki skal áfella ná yfir þrjár hábárur að lágmarki og formbeygjast til hálfs ofan í lágbáru. Áfella skal ná 25-30 mm niður á vatnsklæðningu þakkants og skal á enda hennar vera formbeygt hefðbundið dropabrot. Áfella neglist c/c 300 mm með þaknöglum við enda áfellu í hábáru platna þaki en með 1,5“ mm heithúðuðum saum við klæðningu á þakkant einnig c/c 300 mm. Naglaröð framan á áfellu skal vera 15 mm frá neðribrún áfellu.

Vinna við lagningu þakklæðningar skal öll framkvæmd óslitið frá upphafi til enda og skulu framkvæmdir við þennan verklið ekki hefjast fyrr en veðurspá segi til um að veðurskilyrði verði hagstæð til verksins.

Gestahús

Sjá lið 7.1.1.3 og teikningu A-302

7.2 Klæðning útveggja

7.2.1 Sumarhús

Húsið eru klætt með standandi lerkiklæðningu. Undirkerfi klæðningar á steinsteypu er 120mm timburgrind c/c 600 sem er fest við uppsláttarmót. Aftan í timburgrind eru skrúfaðar franskar skúfur, heitgalvaniseraðar, 10x120 c/c 400. Hefta skal tjörupappa á grind til að slíta frá steinsteypu og hindra fúa. Undirkerfi klæðningar á timburveggi er 21 mm loftunargrind c/c 600.

Klæðningu skal skrúfa upp með 2 stk ryðfríum skrúfum 4x50 í hvern lista og skal bora fyrir skrúfum og snara úr fyrir haus. Bil milli borða skal vera 5 mm.

Frágangur í kringum glugga er úr lerkiklæðningu, sjá teikningu A-302.

7.2.2 Gestahús

Undirkerfi klæðningar á timburveggi er 21 mm loftunargrind c/c 600.

Klæðningu skal skrúfa upp með 2 stk ryðfríum skrúfum 4x50 í hvern lista og skal bora fyrir skrúfum og snara úr fyrir haus. Bil milli borða skal vera 5 mm.

Frágangur í kringum glugga og hurðir er úr lerkiklæðningu, sjá teikningu A-302.

Magnmæling

Magn er mælt í fermetrum (m²) af fullfrágenginni lerkiklæðningu eins og hún mælist á teikningum og skv. lýsingu þessari. Allur frágangur, t.d. áfellur, skordýranet, skal innifalinn í einingaverði. Einingaverð skal einnig innifela allan kostnað við efni, vinnu, þrif, festingar, verkfæri, flutning, rýrnun, förgun umfram efnis, verkpalla, lyftur eða annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.

Page 57: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:
Page 58: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

57

8.2.2 Skjólgirðing

Skjólgirðing er klædd með standandi lerkiborðum 21x95. Klæðning verður 90 cm frá dekki sólpalls og 40 cm gler þar fyrir ofan.

Um smíði sólpalls og skjólgirðingar skula annast vanir iðnaðarmenn sem hafa reynslu í sambærilegum verkum.

Magnmæling

Magn er mælt í fermetrum (m²) af sem uppsettum og fullfrágengum sólpalli eins og sýndur er á teikningum. Einingaverð skal innifela allann kostnað við efni, vinnu, þrif, festingar, verkfæri, flutning, mokstur, rýrnun, förgun umfram efnis, verkpalla, lyftur eða annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningum.

8.3 Frágangur yfirborðs, gang- og akbrauta

8.3.1 Bílaplan

Verktaki tekur að sér að gera bílastæði framan við sumarhús líkt og fram kemur á teikningu A-101. Verktaki skal útvega og ganga frá efra burðarlagi á bílastæði. Efni sem verktaki útvegar skal uppfylla kröfur um í Alverk ´95 kafla 53b) um steinefni 1. Efnisnotkun er háð samþykki eftirlitsmanns verkkaupa. Efra burðarlag skal leggja út í 100 mm þykktum. Ganga skal frá efra burðarlagi skv. Alverk ´95 kafli 53c og þjappa það 2-4 umferðir með 5 tonna titurvalta eða sambærilegum. Þjöppunaraðferð skal samþykkt af eftirlitsmanni verkkaupa

Magnmæling

Magn er mælt í fermetrum (m²) af fullfrágengnu bílastæði framan við sumarhús eins og fram kemur á teikningum og skv. lýsingu þessari. Einingaverð skal innifela allann kostnað við efni, vinnu, þrif, festingar, verkfæri, flutning, rýrnun, förgun umfram efnis, verkpalla, lyftur eða annað það sem nauðsynlegt er til að fullklára verklið eins og fram kemur í lýsingu og á teikningu

8.4 Búnaður

8.4.1 Heitur pottur

Heitan pott á að klæða af í samræmi við frágang á sólpalli. Hann skal standa að minnsta kosti 400mm upp frá efri brún á palli. Lok á pottinum á að vera þannig úr garði gert að börn geti ekki opnað hann hjálparlaust

9 Aukaverk

Verktaki getur þurft að vinna minni háttar verkþætti í tímavinnu, hér er fyrst og fremst verið að hugsa til breytinga s.s. rif, múrbrot, múrverk og smíði. Áður en vinna við þessi tímavinnuverk hefst þarf skrifleg beiðni frá eftirlitsmanni að liggja fyrir ásamt samkomulagi um hvaða vélar og hvaða fjöldi manna eigi að vinna verkið. Skila skal daglega tímaskýrslu til eftirlitsmanns vegna aukaverka.

Verkkaupi áskilur sér rétt til að fella þennan lið út úr verkinu eða stórminnka án þess að það hafi áhrif á önnur einingarverð tilboðsins.

Greiðsla fyrir unna klst. er heildargreiðsla sem verkkaupi innir af hendi fyrir hverja klst. sem verktaki vinnur í tímavinnu fyrir verkkaupa. Innifalinn í einingarverðum er allur kostnaður, sem fylgir því að hafa menn í vinnu, þ.m.t. fæðis, og flutningskostnaður, kaup á ferðum að og frá vinnustað, yfirstjórn o.s.frv.

Page 59: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

58

Tímagjald er jafnaðargjald, óháð á hvaða tíma sólarhrings og hvaða dag er unnið. Verktaki fær greiddan þann tímafjölda sem starfsmenn hans vinna beint við tímavinnuverk, þ.e. raunverulega unninn tíma, óháð því hvernig tímaskrift þeirra sjálfra er háttað. M.a. verður ekki greitt fyrir kaffitíma,matartíma, ferðatíma eða aðra óunna tíma sem starfsmenn fá greidda skv. kjarasamningum.

Fyrir efni sem verktaki útvegar vegna tímavinnuverka verður greitt raunverulegt kostnaðarverð þess. Auk þess verður greitt 10% álag fyrir útvegun efnis, flutning á byggingastað, umsjón, geymslu o.þ.h.

Page 60: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

59

10 Tilboðsblað

TILBOÐSBLAÐ

Undirritaður gerir hér með eftirfarandi tilboð í orlofhús Fitjahraun 1, 850 Hella samkvæmt meðfylgjandi tilboðsskrá:

Heildartilboðsfjárhæð er með virðisaukaskatti.

TILBOÐIÐ SUNDURLIÐAST ÞANNIG:

FJÁRHÆÐ

0 HÖNNUN OG RÁÐGJÖF

3.056.203 kr.

1 AÐSTAÐA OG JARÐVINNA

4.320.195 kr.

2 BURÐARVIRKI

13.069.014 kr.

3 LAGNIR

5.205.760 kr.

4 RAFKERFI

2.711.450 kr.

5 FRÁGANGUR INNANHÚSS

13.497.981 kr.

6 LAUS BÚNAÐUR

1.800.000 kr.

7 FRÁGANGUR UTANHÚSS

8.141.176 kr.

8 FRÁGANGUR LÓÐAR

8.465.697 kr.

9 AUKAVERK

1.210.000 kr.

HEILDARTILBOÐSFJÁRHÆÐ MEÐ VSK: 61.477.476 kr.

Staður og dagsetning: _______________________________

Nafn bjóðanda og kennitala: _______________________________

Heimilisfang: _______________________________

Sími: ________________

Bréfsími: ________________

Undirskrift bjóðanda: _______________________________

Page 61: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

60

11 Tilboðsskrá

11.1 Aðstaða og jarðvinna

Fitja hra un 1 , 8 50 He lla

TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR

MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

1 AÐSTAÐA OG JARÐVINNA

1.1 Aðstaða

1.1.1 Aðstaða og rekstur vinnusvæðis

157 m2 4.750 kr. 745.750 kr.

Kafli 1.1 Aðstaða samtals

745.750 kr.

1.2 Jarðvinna

1.2.1 Gröftur

1.2.1.1 Gröftur notaður til fyllingar að húsi og í lóð

110 m3 3.062 kr. 336.870 kr.

1.2.1.2 Uppgreftri ekið burt

442 m3 675 kr. 298.470 kr.

1.2.1.3 Gröftur fyrir frárennslislögnum

25 m 6.194 kr. 154.848 kr.

1.2.1.4 Varnir og merkingar við lagnaskurð

1 heild 50.000 kr. 50.000 kr.

Kafli 1.2.1 samtals

840.188 kr.

1.2.2 Fylling

1.2.2.1 Fylling undir og að uppistöðum með efnisflutningum

190 m3 4.200 kr. 798.000 kr.

1.2.2.2 Fylling inn í grunn með efnisflutningum

141 m3 4.855 kr. 686.012 kr.

Kafli 1.2.2 santaks

1.484.012 kr.

Page 62: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

61

1.2.3 Einangrun sökkla og botnplötu

1.2.3.1 Einangrun sökkla, 2x50 mm

76 m2 9.501 kr. 718.295 kr.

1.2.3.2 Einangrun botnplötu, 100 mm

157 m2 3.388 kr. 531.951 kr.

Kafli 1.2.3 samtals

1.250.246 kr.

Kafli 1.2 jarðvinna:

3.574.445 kr.

KAFLI 1 - FÆRIST Á TILBOÐSBLAÐ:

4.320.195 kr.

11.2 Burðarvirki TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

2 BURÐARVIRKI

2.1 Steypumót

2.1.1 Mót fyrir undirstöður

2.1.1.1 Mót fyrir sökkla, slétt mót 168 m² 7.900 kr. 1.327.276 kr. 2.1.2 Mót fyrir veggi 437 m² 7.900 kr. 3.449.588 kr. 2.1.3 Mót fyrir súlu undirstöður 2 m² 10.293 kr. 25.012 kr.

Kafli 2.1 Steypumót samtals:

4.801.876 kr.

2.2 Bendistál

2.2.1 Steypustyrktarstál

K10 6.100 kg 325 kr. 1.980.615 kr. K12 900 kg 321 kr. 289.309 kr. K257 bendinet 1.600 kg 394 kr. 629.965 kr. Kafli 2.2 Bendistál samtals:

2.899.889 kr.

2.3 Steinsteypa

2.3.1 Steinsteypa í undirstöður og botnpl. C25

34 m³ 32.209 kr. 1.093.822 kr.

2.3.2 Steinsteypa í útveggi C30 26 m³ 34.597 kr. 905.981 kr. Kafli 2.3 Steinsteypa samtals:

1.999.803 kr.

2.4 Stálvirki

2.4.1 Stálbiti

2.4.1.1 IPE270 stálbiti með sperrufestingum

28 m 55.945 kr. 1.549.677 kr.

2.4.1.2 RHS 70X75 stálsúla 13 m 14.170 kr. 190.161 kr.

Page 63: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

62

Kafli 2.4 Stálvirki samtals:

1.739.838 kr.

2.5 Trévirki

2.5.1 Þakvirki

2.5.2.1 45x245 sperrur c/c 400 210 m2 7.751 kr. 1.627.608 kr. 2.5.2 Útveggjagrind 45x145 c/c

600 m/fest 77 m2 7.315 kr. 566.159 kr.

Kafli 2.5 Trévirki samtals:

1.627.608 kr.

KAFLI 2 - FÆRIST Á TILBOÐSBLAÐ:

13.069.014 kr.

11.3 Lagnir TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

3 LAGNIR

3.1 Frárennslislagnir utanhúss

3.1.1 Frárennslislagnir

3.1.1.1 Drenlögn (götuð) 100 mm PVC

50 m 4.131 kr. 206.572 kr.

3.1.1.2 Jarðvegsdúkur yfir lagnir 50 m 876 kr. 43.796 kr. 3.1.2 Brunnar

3.1.2.1 ø 600 PE hæð 1,4 m 2 stk 108.424 kr. 216.848 kr. 3.1.2.2 Lok á hreinsibr. Stál 2 stk 22.170 kr. 44.339 kr. 3.1.3 Skolplögn úti PVC 110 mm 49 m 5.099 kr. 249.851 kr. 3.1.4 Þakniðurföll

3.1.4.1 Þakrennur 150 mm 15 m 15.598 kr. 233.972 kr. 3.1.4.2 Niðurallsrör 18 m 13.730 kr. 247.136 kr. 3.1.5 Rotþró úr plasti 2000 l 1 stk 285.901 kr. 285.901 kr.

Kafli 3.1 Frárennslislagnir samtals:

1.528.415 kr.

3.2 Vatnslagnir innanhúss

3.2.1 Neysluvatn

3.2.1.1 Lögn milli húsa 25 mm 10 m 5.473 kr. 54.734 kr. 3.2.1.2 Pex lögn m. tengingum, rör

í rör 20 mm 33 m 4.333 kr. 142.995 kr.

3.2.1.3 Pex lögn m. tengingum, rör í rör 15 mm

56 m 3.519 kr. 197.050 kr.

3.2.1.4 Pex lögn m. tengingum, rör í rör 18 mm

20 m 4.029 kr. 80.579 kr.

3.2.1.5 Dreifikista

3.2.1.5.1 Dreifikista sumarhús stútar 12 stk 3.586 kr. 43.027 kr. 3.2.1.5.2 Dreifikista gestahús stútar 7 stk 3.586 kr. 25.099 kr.

Page 64: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

63

3.2.1.6 Tengi í vegg 14 stk 8.781 kr. 122.930 kr. 3.2.1.7 Gólfniðurfall 4 stk 21.357 kr. 85.429 kr.

Kafli 3. vatnslagnir innanhúss samtals:

751.843 kr.

3.3 Hreinlætistæki

3.4.1 Vatnssalerni upphengt 2 stk 177.987 kr. 355.973 kr. 3.4.2 Handlaug 2 stk 88.095 kr. 176.190 kr. 3.4.3 Eldhúsvaskur 1 stk 101.853 kr. 101.853 kr. 3.4.4 Sturtuklefi 80x80 2 stk 270.469 kr. 540.937 kr.

Kafli 3.4 Hreinlætistæki samtals:

1.174.953 kr.

3.4 Hitalagnir

3.4.1 Gólfhiti

3.4.1.1 Rör í gólfgeisla Pex 20x2,0 399 m 650 kr. 259.209 kr. 3.4.1.2 Einangrun 10x1m 25 mm 63 m2 2.380 kr. 149.940 kr. 3.4.1.3 Útveggjaborði 25 m 384 kr. 9.600 kr. 3.4.1.4 Gólfhitakista fullfrágengin 1 stk 356.200 kr. 356.200 kr. 3.4.2 Ofnar

3.4.2.1 Ofn 101 22-300x3000 1 stk 78.460 kr. 78.460 kr. 3.4.2.2 Ofn 102 22-300x600 1 stk 64.250 kr. 64.250 kr. 3.4.2.3 Ofn 103 21-600x1000 1 stk 68.540 kr. 68.540 kr. 3.4.2.4 Ofn 104 21-700x1100 1 stk 72.520 kr. 72.520 kr. 3.4.2.5 Ofn 105 22-600x600 1 stk 69.850 kr. 69.850 kr. 3.4.7.6 Ofn 106 handkl. Ofn

740x600 1 stk 32.520 kr. 32.520 kr.

3.4.2.7 Ofn 107 21-400x400 1 stk 63.520 kr. 63.520 kr. 3.4.2.8 Ofn 108 21-600x1100 1 stk 65.420 kr. 65.420 kr. 3.4.9.9 Ofn 109 handkl. Ofn

940x600 1 stk 36.502 kr. 36.502 kr.

3.4.1.0 Ofn 110 11-500x700 1 stk 61.230 kr. 61.230 kr. 3.4.3 Ofnalagnir

3.4.3.1 o15x1,2 PEX lagnir 72 m 3.507 kr. 252.495 kr. 3.4.3.2 o12x1,2 PEX lagnir 33 m 3.394 kr. 110.292 kr.

Kafli 3.5 Hitalagnir samtals:

1.750.549 kr.

KAFLI 3 - FÆRIST Á TILBOÐSBLAÐ:

5.205.760 kr.

11.4 Raforkuvirki TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

4 RAFKERFI

4.1 Raflagnir

4.1.1 Raflagnir í steinsteypt hús 111 m2 18.000 kr. 1.998.650 kr. 4.1.2 Raflagnir í timburhús 40 m2 18.000 kr. 712.800 kr.

Page 65: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

64

KAFLI 4 - FÆRIST Á TILBOÐSBLAÐ:

2.711.450 kr.

11.5 Frágangur innanhúss TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

5 FRÁGANGUR INNANHÚSS

5.1 Gólfílögn 157 m² 3.991 kr. 626.621 kr. Kafli 5.1 Gólfílögn samtals:

626.621 kr.

5.2 Flísalögn

5.2.1 Flísalögn á gólf 19 m² 21.180 kr. 402.428 kr. 5.2.2 Veggflísar 79 m² 20.954 kr. 1.658.082 kr.

Kafli 5.3 Flísalögn samtals:

2.060.510 kr.

5.3 Tréverk

5.3.1 Léttir veggir og klæðningar

5.3.1.1 Gipsveggir 70mm 2x13mm gips

70 m² 11.608 kr. 812.558 kr.

5.3.1.2 2x13mm gipsklæðning 60 m² 7.620 kr. 457.200 kr. 5.3.1.3 13 mm gipsklæðning loft 160 m² 3.950 kr. 632.000 kr. 5.3.1.4 Lagnagrind 34x45 c/c 600 60 m² 2.585 kr. 155.075 kr. 5.3.1.5 Lagnagrind 34x45 c/c 400

loft 160 m² 3.120 kr. 499.200 kr.

5.3.1.6 Þolplast 220 m² 696 kr. 153.069 kr. Kafli 5.3 Tréverk samtals

2.709.102 kr.

5.4 Innihurðir

Yfirfelldar spónlagðar 80 cm hurðar

5 stk 126.677 kr. 633.385 kr.

Kafli 5.4 innihurðir samtals:

633.385 kr.

5.5 Málun og spörtlun

5.5.1 Sandspörtlun veggja 396 m² 1.504 kr. 595.472 kr. 5.5.2 Sandspörtlun lofta 160 m² 1.289 kr. 206.249 kr. 5.5.3 Málun lofta 160 m² 1.133 kr. 181.223 kr. 5.5.4 Málun veggja 396 m² 1.332 kr. 527.553 kr.

Málun gólfs geymslu 7 m² 1.849 kr. 12.943 kr. Kafli 5.5 Málun og spörtlun samtals:

1.523.440 kr.

5.6 Gólfefni

Page 66: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

65

5.6.1 Parket 138 m² 18.241 kr. 2.517.250 kr. Kafli 5.6 Gólfefni samtals:

2.517.250 kr.

5.7 Innréttingar

5.7.1 Eldhúsinnrétting 9 m 165.000 kr. 1.485.000 kr. Baðinnrétting Sumarhús 1 heild 339.592 kr. 339.592 kr. Baðinnrétting gestahús 1 heild 180.000 kr. 180.000 kr. Fataskápar 9 m 158.120 kr. 1.423.082 kr.

5.6.2 Kafli 5.7 innréttingar samtals:

3.427.674 kr.

5.7 KAFLI 5 - FÆRIST Á TILBOÐSBLAÐ:

13.497.981 kr.

11.6 Laus búnaður TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

6 LAUS BÚNAÐUR

6.1 Laus búnaður

6.1.1 Eldhúsbúnaður ofl. Viðmið 1 heild 3.000.000 kr. 1.800.000 kr. Kafli 6.1 Laus búnaður samtals:

1.800.000 kr.

KAFLI 6 - FÆRIST Á TILBOÐSBLAÐ:

1.800.000 kr.

11.7 Frágangur utanhúss TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR

MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

7 FRÁGANGUR UTANHÚSS

7.1 Frágangur þaka

7.1.1 Frágagngur þakkants

7.1.1.1 Þakkantur Sumarhús

52 m 8.475 kr. 444.111 kr.

7.1.1.2 Áfellur Sumarhús 52 m 8.152 kr. 427.154 kr. 7.1.1.3 Frágangur þaks

Gestahús 26 m 8.152 kr. 211.947 kr.

7.1.2 Einangrun þaka

7.1.2.1 Einangrun sumarhús

117 m² 4.559 kr. 533.358 kr.

7.1.2.2 Einangrun Gestahús

40 m² 4.559 kr. 182.345 kr.

Page 67: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

66

7.1.3 Klæðning þaka

7.1.3.1 Þakklæðning sumarhús

7.1.3.1.1 Alusink klæðning sumarhús

170 m² 5.586 kr. 949.543 kr.

7.1.3.1.2 Lektur undir klæðningu c/c 600

170 m² 2.100 kr. 357.000 kr.

7.1.3.1.3 Þakpappi 170 m² 1.166 kr. 198.234 kr. 7.1.3.1.4 Borðaklæðning 170 m² 4.171 kr. 709.132 kr. 7.1.3.2 Þakklæðning

gestahús

7.1.3.2.1 Tofklæðning 40 m² 2.600 kr. 104.000 kr. 7.1.3.2.2 Takkadúkur 40 m² 2.310 kr. 92.400 kr. 7.1.3.2.3 PVC dúkur 40 m² 6.500 kr. 260.000 kr. 7.1.3.2.4 Krossviðsklæðning

22mm 40 m² 10.042 kr. 401.668 kr.

7.1.3.1 Kafli 7.1 Frágangur þaka samtals:

4.870.891 kr.

7.2 Klæðning Útveggja

7.2.1 Sumarhús

7.2.1.1 Timburgrind 45x120 c/c 600

110 m² 5.300 kr. 583.000 kr.

7.2.1.2 Einangrun 120mm 110 m² 6.150 kr. 676.500 kr. 7.2.1.3 Loftunarlistar

21x45 c/c 600 110 m² 1.700 kr. 187.000 kr.

7.2.1.4 Lerkiklæðning 110 m² 20.693 kr. 2.276.213 kr. 7.2.1.5 Klæðning stálsúla 14 m² 22.393 kr. 313.500 kr. 7.2.2 Gestahús

7.2.2.2 Loftunarlistar 21x45 c/c 600

79 m² 1.700 kr. 134.300 kr.

7.2.2.3 Lerkiklæðning 79 m² 20.693 kr. 1.634.735 kr. Kafli 7.2 Klæðning útveggja samtals:

583.000 kr.

7.3 Útihurðir og -gluggar

G-01 1 stk 60.192 kr. 60.192 kr. G-02 5 stk 39.950 kr. 199.750 kr. G-03 2 stk 116.554 kr. 233.108 kr. G-04 1 stk 116.554 kr. 116.554 kr. G-05 1 stk 580.069 kr. 580.069 kr. G-06 1 stk 60.192 kr. 60.192 kr. G-07 1 stk 39.398 kr. 39.398 kr. G-08 1 stk 75.514 kr. 75.514 kr. H-01 1 stk 398.402 kr. 398.402 kr.

Page 68: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

67

H-02 1 stk 398.402 kr. 398.402 kr. H-03 1 stk 262.852 kr. 262.852 kr. H-04 1 stk 262.852 kr. 262.852 kr. Kafli 7.3 Útihurðir og -gluggar samtals:

2.687.285 kr.

11.8 Frágangur lóðar TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR

MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

8 FRÁGANGUR LÓÐAR

8.1 Jarðvinna

8.1.1 Grófjöfnun í krimgum hús

300 m² 400 kr. 120.060 kr.

Kafli 8.1 Jarðvinna samtals:

120.060 kr.

8.2 Mannvirki á lóð

8.2.1 Sólpallur 201 m² 23.416 kr. 4.706.516 kr. 8.2.2 Skjólgirðing 1.3 m 82 m² 29.290 kr. 2.408.470 kr.

Kafli 8.2 Mannvirki á lóð samtals:

7.114.987 kr.

8.3 Frágangur yfirborðs, gang- og akbrauta

8.3.1 Bílaplan 150 m³ 821 kr. 123.150 kr. Kafli 8.5 Frágangur yfirborðs, gang- og akbrauta samtals:

123.150 kr.

8.4 Búnaður

8.4.1 Heitur pottur 1 stk 1.230.650 kr. 1.230.650 kr. Kafli 8.7 Búnaður samtals:

1.230.650 kr.

KAFLI 8 - FÆRIST Á TILBOÐSBLAÐ:

8.465.697 kr.

11.9 Aukaverk TILBOÐSSKRÁ

NR. HEITI VERKÞÁTTAR

MAGN EINING EININGARVERÐ HEILDARVERÐ

9 AUKAVERK

9.1 Verkamenn 100 klst. 5.200 kr. 520.000 kr.

Page 69: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

68

9.2 Iðnaðarmenn 100 klst. 6.900 kr. 690.000 kr.

KAFLI 9 - FÆRIST Á TILBOÐSBLAÐ:

1.210.000 kr.

12 Framkvæmdaráætlun

Page 70: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

69

Page 71: Diplóma í byggingariðnfræði 1...Háskólinn í Reykjavík Menntavegi 1, 101 Reykjavík sími: 599 6200 Tækni- og verkfræðideild Heiti verkefnis: Fitjahraun 1, 850 Hella Námsbraut:

BI LOK 1006 Snædís Þráinsdóttir Fitjahraun 1, 850 Hella Sigursteinn Þór Einarsson Lokaverkefni í Byggingariðnfræði

70

13 Heimildarskrá

Byggingarlykill Hannarr 2014

Byggingarreglugerð nr. 112/2012

Byko. Ofnatöflur afköst. Sótt 15 mars 2017 af https://www.byko.is/byggingavorur/ofnasmidjan/

Danfoss. Upplýsingar um gólfhita og útreikingar. Sótt 15 mars 2017 af http://quickplanner.danfoss.com/Main.aspx

Framkvæmdasýsla ríkisins. Sótt 20 mars 2017 af http://www.fsr.is/utgefid-efni/leidbeiningar/

ÍST 66:2008 Varmatap húsa- útreikningar. Reykjavík. Staðlaráð Íslands.

Jensen Bjarne Chr. (2006). Teknisk ståbi, 18. Udgave. Nyt Teknisk Forlag. Denmark

Lög um mannnvirki nr. 160/2010

Reykjavíkurborg. Gátlisti aðaluppdrátta. Sótt 25. Janúar 2017 af http://reykjavik.is/gatlisti-vegna-adaluppdratta

Staðlaráð Íslands. Upplýsingar um staðla. Sótt 17 janúar 2017 af http://stadlar.is/ Staðlaráð Íslands (2008).

Steinull hf. Upplýsingar um einangrun. Sótt 2 febrúar 2017. http://steinull.is/

Sveinn Áki Sverrisson (2005). Hita og neysluvatnskerfi. Reykjavík: Iðnú

Sveinn Áki Sverrisson (2005). Fráveitukerfi og hreinlætislagnir. Reykjavík: Iðnú

Umsókn um byggingarleyfi. Sótt 25.janúar 2017 af http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/ebb-101-2_umsokn_um_byggingaleyfi-skrifanleg.pdf