13
Að leita nýrra leiða Elísabet Dolinda Ólafsdóttir 30. janúar 2013

Elísabet Dolinda Ólafsdóttir 30. janúar 2013...Elísabet Dolinda Ólafsdóttir 30. janúar 2013 GEISLAVARNIR RÍKISINS Hlutverk Geislavarna ríkisins er að annast öryggisráðstafanir

  • Upload
    others

  • View
    10

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Að leita nýrra leiða

    Elísabet Dolinda Ólafsdóttir

    30. janúar 2013

  • GEISLAVARNIR RÍKISINS

    Hlutverk Geislavarna ríkisins er að annast öryggisráðstafanir gegn geislun frá geislavirkum efnum og geislatækjum, 4. gr. laga nr. 44/2002.

    10 starfsmenn

    Lagarammi - lög um Geislavarnir

    Önnur lög og reglugerðir

    Staðlar – ISO 9001

  • Kröfur

    ISO-9001

    • Innleiðing gæðahandbókar og vottun skv. IS0 9001 í nóvember 2008 fyrir alla starfsemi stofnunarinnar

    • Rýni fjármála og.....

  • Rafræn gögn - skrár

    “Tól til framleiðslu gagna”

    Vistun gagna (aðgengi f. starfsmenn,..)

    Hýsing gagna

    Afritun og sannprófum

    Afhending gagna og varðveisla

  • Vinnutól - hugbúnaður

    • Stýrikerfi

    • Ritvöndull

    • Office

    • Libre Office

    • Open Office

    • Tölvupóstur

    • Dagbækur

    Skjalavistunarkerfi ?

    Gagnagrunnar

    Töflureiknar

    Gagnagrunnar

    Vefur

    Innranet

    Handbók – gæðahandbók

  • Gögn og tól

    Þurfa ekki öll að vera eins

    Þurfa að geta unnið saman

    Þarf að vera hægt að flytja til

    Fjöldi – stærð

    Kostnaður ?

  • Valkostir

    Frelsi ?

    Hver geymir lykilinn ?

  • Að sníða sér stakk eftir vexti Hvað á að búa til ?

  • Að sníða sér stakk eftir vexti Verkfæri / hugbúnaður

  • Vistunarform og hýsing – skoða eðli gagna

    Kröfur -

    Öryggi

    Afritun – sannprófun

    Aðgengi starfsmanna

    Aðgengi annara

    Hýsing

    Frelsi til að færa gögn

  • Geislavarnir

    Pdf prentari

    • frjáls ókeypis hugbúnaður

    Vefur

    • Smíðaður í ókeypis hugbúnaði

    • Vistað hjá Geislavörnum

    DNS þjónusta

    • Ókeypis – einfaldari stjórnun

    Beinir keyptur

    • Borgum ekki leigu

    • VPN stýrum sjálf aðgangi

  • Kostnaður - stefna

    Kaupum eingöngu þá þjónustu sem við þurfum á að halda

    • Ódýrara þótt við fáum ekki afslátt

    • Kaupum ekki meira en við þurfum

    • Kaupum sjaldan sérfræðiþjónustu sem við ráðum við innandyra.

    Veljum þjónustuaðila í hvert sinn

    • ...þá sem við höfum góða reynslu af

    • við stýrum hvað er gert og hvernig.

  • Dæmi – gæðahandbók Geislavarna

    Breyting

    Einfalt

    Aðgengi batnar

    Ráðum þróun – sýn

    • Skrár

    • Innleiðing

    Kostar “ekkert”

    Þurfum ekki viðbótarhugbúnað.

    Meiri vinna – ?

    “Kverið” - 123 MB