24
Umsóknir um vörumerki til skráningar Samkvæmt 20. gr. laga nr. 47 2. maí 1968, um vörumerki sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 1 2. janúar 1969, skulu andmæli gegn skráningu vörumerkis borin skriflega fram innan tveggja mánaða talið frá birtingardegi auglýsingarinnar, og skulu þau rökstudd. 8. árg. 23. apríl 1991 Nr. 4 Vörumerki Tákntölur varðandi vörumerki Upplýsingar í vörumerkjabirtingum eru auð- kenndar með alþjóðlegum tákntölum (INID- tákntölur í sviga). Eftirfarandi tákntölur eru notaðar: (11) Skráningarnúmer (15) Skráningardagsetning (21) Umsóknarnúmer (22) Umsóknardagsetning (30) Forgangsréttur (dags, land, ums.nr.) (44) Birtingardagsetning (51) Vöru- og/eða þjónustuflokkar (54) Vörumerki, orð og/eða mynd (55) Gæðamerki (57) Listi yfir vörur og/eða þjónustu (58) Takmörkun á vörumerkjarétti (59) Litir í merkinu (64) Dags., land, númer fyrri skráningar (73) Umsækjandi eða eigandi merkis Afgreiðslutími einkaleyfa- og vörumerkjaskrár, Lindargötu 9 (3. hæð), er frá 10-15 virka daga Sími 60 94 50 Bréfasími 629434 Viðskiptavinir athugið: Ums.nr. (21) 503/1987 Ums.dags. (22) 18.9.1987 (54) KÓRÓNA Eigandi: (73) Biti s.f., Skipagötu 12, 600 Akureyri, Íslandi. Gildissvið: (51/57) Flokkar 29 og 30. Ums.nr. (21) 504/1987 Ums.dags. (22) 18.9.1987 (54) CROWN Eigandi: (73) Biti s.f., Skipagötu 12, 600 Akureyri, Íslandi. Gildissvið: (51/57) Flokkur 29.

ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

  • Upload
    lexuyen

  • View
    214

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

Umsóknir um vörumerki til

skráningar

Samkvæmt 20. gr. laga nr. 47 2. maí 1968, um vörumerki

sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 1 2. janúar 1969, skulu

andmæli gegn skráningu vörumerkis borin skriflega

fram innan tveggja mánaða talið frá birtingardegi

auglýsingarinnar, og skulu þau rökstudd.

8. árg. 23. apríl 1991 Nr. 4

Vörumerki

Tákntölur varðandi vörumerki

Upplýsingar í vörumerkjabirtingum eru auð-

kenndar með alþjóðlegum tákntölum (INID-

tákntölur í sviga). Eftirfarandi tákntölur eru

notaðar:

(11) Skráningarnúmer

(15) Skráningardagsetning

(21) Umsóknarnúmer

(22) Umsóknardagsetning

(30) Forgangsréttur (dags, land, ums.nr.)

(44) Birtingardagsetning

(51) Vöru- og/eða þjónustuflokkar

(54) Vörumerki, orð og/eða mynd

(55) Gæðamerki

(57) Listi yfir vörur og/eða þjónustu

(58) Takmörkun á vörumerkjarétti

(59) Litir í merkinu

(64) Dags., land, númer fyrri skráningar

(73) Umsækjandi eða eigandi merkis

Afgreiðslutími einkaleyfa- ogvörumerkjaskrár, Lindargötu 9 (3. hæð),

er frá 10-15 virka dagaSími 60 94 50

Bréfasími 629434

Viðskiptavinir athugið:

Ums.nr. (21) 503/1987 Ums.dags. (22) 18.9.1987

(54)

KÓRÓNA

Eigandi: (73) Biti s.f., Skipagötu 12, 600 Akureyri, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 29 og 30.

Ums.nr. (21) 504/1987 Ums.dags. (22) 18.9.1987

(54)

CROWN

Eigandi: (73) Biti s.f., Skipagötu 12, 600 Akureyri, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 29.

Page 2: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

2 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 31/1988 Ums.dags. (22) 26.1.1988

(54)

Eigandi: (73) Dagrofa A/S, Gammelager 13, DK-2605Brøndby, Danmörku.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott svosem mýkingar og skolefni.Flokkar 16 og 31.

Ums.nr. (21) 90/1989 Ums.dags. (22) 7.2.1989

(54)

Eigandi: (73) I.W.S. Nominee Company Limited, WoolHouse, Carlton Gardens, London, S.W.1, Bretlandi.Umboðsm.: (74) Ólafur Ragnarsson, hrl., Laugavegi 18, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 23, 24 og 27.

Ums.nr. (21) 1000/1989 Ums.dags. (22) 14.12.1989

(54)

PAGEPERFECT

Eigandi: (73) WordPerfect Corporation, 1555 NorthTechnology Way, Orem, Utah 84057, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 9 og 16.

(64) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga („tellequelle“) með vísun til skráningar frá: 14.8.1990, US, 1.609.612

Ums.nr. (21) 1027/1989 Ums.dags. (22) 27.12.1989

(54)

Takmörkun: (58) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinuRESEARCH.

Eigandi: (73) AST Research, Inc., 16215 Alton Parkway,P.O. Box 19658, Irvine, California 92713-9658,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 9: Tölvur, rafeinda-gagnavinnsluvélar, rafmagns-og rafeindabúnaður og tæki, rafmagns- og rafeindaprentarar,teiknarar og skannar, mótöld, skjáir, mænar, lyklaborð oglyklaskikar, (t.d. talnaborð), minnisstækkanir fyrir tölvur,samrásaborð, skil, forrit, diskadrif, disklingadrif, segulböndfyrir afrit, hlutar og fylgihlutir í þessum flokki fyrir allarframangreindar vörur, segulbönd, diskar, spjöld og leiðslur,búnaður og miðlar sem hafa í sér fólgin, flytja eða geymatölvutæk gögn, viðbótarrásaborð fyrir tölvur og tölvu-vinnustöðvar, tölvuvætt umbrotskerfi, tölvunet og samskipta-kerfi.

Page 3: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 3

Ums.nr. (21) 76/1990 Ums.dags. (22) 2.2.1990

(54)

Eigandi: (73) Landsbréf hf., Suðurlandsbraut 24, 108Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

Ums.nr. (21) 173/1990 Ums.dags. (22) 1.3.1990

(54)

Eigandi: (73) Landsbréf hf., Suðurlandsbraut 24, 108Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

Ums.nr. (21) 174/1990 Ums.dags. (22) 1.3.1990

(54)

Eigandi: (73) Landsbréf hf., Suðurlandsbraut 24, 108Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

Ums.nr. (21) 175/1990 Ums.dags. (22) 1.3.1990

(54)

Eigandi: (73) Landsbréf hf., Suðurlandsbraut 24, 108Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

Ums.nr. (21) 176/1990 Ums.dags. (22) 1.3.1990

(54)

Takmörkun: (58) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinuÖNDVEGISBRÉF.

Eigandi: (73) Landsbréf hf., Suðurlandsbraut 24, 108Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

Page 4: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 178/1990 Ums.dags. (22) 1.3.1990

(54)

Eigandi: (73) Landsbréf hf., Suðurlandsbraut 24, 108Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

Ums.nr. (21) 182/1990 Ums.dags. (22) 1.3.1990

(54)

Eigandi: (73) Landsbréf hf., Suðurlandsbraut 24, 108Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

Ums.nr. (21) 325/1990 Ums.dags. (22) 9.4.1990

(54)

METHYL GAG

Eigandi: (73) Recherche et Expansion TherapeutiqueInternationale, - R.E.T.I. S.A., 10, rue des Boules, 63203RIOM (Puy-de-Dome), Frakklandi.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101

Reykjavík.Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Efnablöndur til lyfjagerðar, dýralækninga oghreinlætisnota; næringarefni framleidd til læknisfræðilegranota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vaxtil tannsmíða; sótthreinsiefni efni til að eyða meindýrum.

(64) Merkið er birt á grundvelli 29. gr. vörumerkjalaga („tellequelle“) með vísun til skráningar frá: 20.12.1988, FR,1504187

Ums.nr. (21) 338/1990 Ums.dags. (22) 17.4.1990

(54)

ORIENTAL

Eigandi: (73) Mandarin Oriental Services B.V., Foppingadreef22, 1102 BS Amsterdam, Hollandi.Umboðsm.: (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 42: Þjónusta gistihúsa, mótela, matsöluheimila,sumarleyfisbúða, heilsuhæla, hjúkrunarheimila, elliheimilaog hressingarhæla; útvegun húsnæðis, herbergja, matvæla ogdrykkjarfanga; veitingahúsaþjónusta; hótelstjórn; barnagæsla;húshald; öryggisþjónusta; einkaþjónusta; þjónusta veitinga-húsa, sjálfsafgreiðslu veitingastaða, kaffitería, kaffihúsa,skyndibitastaða, samloku- og snittustaða, mötuneyta,kaffibara, kaffistofa og testofa; þjónusta varðandi heildsöluog smásölu áfengis, áfengra og óáfengra drykkja; heilsu- ogfegrunarþjónusta; hárgreiðslu- og rakaraþjónusta; blóma-söluþjónusta; útvegun snyrtistofa, heilsulinda, heilsuheimila,leikfimishúsa, “sauna”, gufubaða og nuddstofa; útvegunfréttablaða, verslunaraðstöðu, gjafabúða og tóbaks- ogsælgætisturna; útvegun viðleguaðstöðu, húsnæðis og veitinga;þjónusta varðandi pantanir á gistingu og máltíðum ágistihúsum, mótelum, matsöluheimilum og veitingahúsum,bæði heima og erlendis; þjónusta varðandi ráðstefnuhald;þýðingaþjónusta; skoðunarferða- og leiðsögumannaþjónustafyrir ferðamenn; þjónusta innanhússarkitekta.

Page 5: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 5

Ums.nr. (21) 588/1990 Ums.dags. (22) 6.7.1990

(54)

Eigandi: (73) Vídeóhöllin hf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík,Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 41: Fræðslu- og skemmtistarfsemi.

Ums.nr. (21) 639/1990 Ums.dags. (22) 23.7.1990

(54)

BLÁA NÓTAN

Eigandi: (73) Tónlistarmiðstöðin hf., Vitastíg 3, 101 Reykjavík,Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 41.

Ums.nr. (21) 819/1990 Ums.dags. (22) 9.10.1990

(54)

SOLO-SOL

Eigandi: (73) Pilkington Visioncare Holdings, Inc., 2420Sand Hill Road, Menlo Park, California 94025, Banda-ríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Sótthreinsandi vökvi fyrir augnlinsur.

Ums.nr. (21) 858/1990 Ums.dags. (22) 18.10.1990

(54)

Eigandi: (73) Birgir Viðar Halldórsson, Efstasundi 100, 104Reykjavík, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 32 og 33.

Ums.nr. (21) 915/1990 Ums.dags. (22) 6.11.1990

(54)

RISERTON

Eigandi: (73) JOHNSON & JOHNSON, One Johnson &Johnson Plaza, New Brunswick, New Jersey, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Róandi lyf sem verkar gegn þunglyndi.

Ums.nr. (21) 924/1990 Ums.dags. (22) 9.11.1990

(54)

TWINKIES

Eigandi: (73) Continental Baking Company, CheckerboardSquare, St.Louis, Missouri 63164, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 30: Bökunarvörur þar með talin brauð og kökur.

Page 6: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

6 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 925/1990 Ums.dags. (22) 9.11.1990

(54)

HOSTESS

Eigandi: (73) Continental Baking Company, CheckerboardSquare, St.Louis, Missouri 63164, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 30: Bökunarvörur þar með talin brauð og kökur.

Ums.nr. (21) 926/1990 Ums.dags. (22) 9.11.1990

(54)

WONDER

Eigandi: (73) Continental Baking Company, CheckerboardSquare, St.Louis, Missouri 63164, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 30: Bökunarvörur þar með talin brauð og kökur.

Ums.nr. (21) 931/1990 Ums.dags. (22) 13.11.1990

(54)

TREK

Eigandi: (73) Trek Bicycle Corp., P.O.Box 183, 801 WestMadison Street, Waterloo, Wisconsin 53594, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 12: Reiðhjól, reiðhjólagrindur og hlutar þeirra.

Ums.nr. (21) 992/1990 Ums.dags. (22) 4.12.1990

(54)

CHOICE HOTEL

Eigandi: (73) Choice Hotels International, Inc., 10750Columbia Pike, Silver Spring, Maryland 20901, Banda-ríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 42: Hótel- og mótelþjónusta.

Ums.nr. (21) 997/1990 Ums.dags. (22) 4.12.1990

(54)

CHIEF

Eigandi: (73) P.T.C. Brands, Inc., Suite 205 Bancroft Building,Concord Plaza, 3411 Silverside Road, Wilmington, Delaware19810, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 34: Tóbak sem ekki er reykt, einkum neftóbak.

Ums.nr. (21) 998/1990 Ums.dags. (22) 4.12.1990

(54)

RENEGADES

Eigandi: (73) P.T.C. Brands, Inc., Suite 205 Bancroft Building,Concord Plaza, 3411 Silverside Road, Wilmington, Delaware19810, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 34: Tóbak sem ekki er reykt, einkum neftóbak.

Page 7: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 7

Ums.nr. (21) 1001/1990 Ums.dags. (22) 7.12.1990

(54)

Eigandi: (73) Eastman Kodak Company, 343 State Street,Rochester, New York 14650, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Pétur Guðmundarson, hrl., Suðurlandsbraut4, 108 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 9: Búnaður og tæki til að framkalla, vinna og prentaljósmynda-, steinprents- og svarlistarmyndafilmur, svo oghlutar og tengihlutir þeirra; búnaður til að sýna og lesa úrfilmum og uppteknum ímyndum þeirra; spólur og snældurfyrir ljósmynda-, steinprents- og svartlistarfilmur og fyrirlýstar örfilmur og fisjur; ljósmyndavélar, sýningavélar,stækkarar, linsur, sýningatjöld og sigti; rafeindaleifturljós oglýsingabúnaður til afnota við ljósmyndun; lýsingarmælar;búnaður til að þurrka, gljáhúða og setja upp ljósmyndir;tölvubúnaður, rafeinda- og rafmagnsbúnaður og tölvuforrittil að setja inn, skoða, geyma, endurheimta, sýna, handleika,senda og prenta myndir og gögn; segul- og ljóslestrar-gagnaflutningstæki í formi diska segulbanda, filma og snælda;skjástöðvar og svartlistarstöðvar; kaplar fyrir rafmagns- eðaljóslestrar-merkjasendingar; rafmagnsfjarskiptabúnaður,ljósritunarbúnaður og vélar.

Ums.nr. (21) 1005/1990 Ums.dags. (22) 7.12.1990

(54)

KODAK

Eigandi: (73) Eastman Kodak Company, 343 State Street,Rochester, New York 14650, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Pétur Guðmundarson, hrl., Suðurlandsbraut4, 108 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Efnablöndur og efni til lyfja- , dýralækninga oghreinlætisnota; líffræðileg og efnafræðileg efni og efna-blöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; efnablöndurog efni til nota við sjúkdómsgreiningu í lifandi verum;bólusetningarefni og blóðvatn; matarefni til nota í lækninga-

skyni, barnamatur, fjörefnablöndur; plástrar, efni í sára-umbúðir; sótthreinsiefni.

Ums.nr. (21) 1006/1990 Ums.dags. (22) 7.12.1990

(54)

Eigandi: (73) Eastman Kodak Company, 343 State Street,Rochester, New York 14650, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Pétur Guðmundarson, hrl., Suðurlandsbraut4, 108 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Efnablöndur og efni til lyfja- , dýralækninga oghreinlætisnota; líffræðileg og efnafræðileg efni og efna-blöndur til lyfja-, dýralækninga og hreinlætisnota; efnablöndurog efni til nota við sjúkdómsgreiningu í lifandi verum;bólusetningarefni og blóðvatn; matarefni til nota í lækninga-skyni, barnamatur, fjörefnablöndur; plástrar, efni í sára-umbúðir; sótthreinsiefni.

Ums.nr. (21) 1042/1990 Ums.dags. (22) 19.12.1990

(54)

ALEX

Eigandi: (73) Efnaverksmiðjan Efnaval sf., Drangahrauni 5,Pósthólf 259, 220 Hafnarfjörður, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 1, 2, 3, 29, 30 og 32.

Page 8: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

8 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 1060/1990 Ums.dags. (22) 28.12.1990

(54)

BIOGLUTEN

Eigandi: (73) AMYLUM, naamloze vennootschap,Burchtstraat 10, 9300 AALST, Belgíu og Z.B.B. B.V.Lagedijk 5, Postbus 170, 1540 AD KOOG AAN AE ZAAN,Hollandi .Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 29: Hveitikornseggjahvítuefni til notkunar ínæringarfræðilegum tilgangi.Flokkur 31: Hveitikornseggjahvítuefni til notkunar ídýrafóður.

Ums.nr. (21) 1063/1990 Ums.dags. (22) 28.12.1990

(54)

AMYPLAST

Eigandi: (73) AMYLUM, naamloze vennootschap,Burchtstraat 10, 9300 AALST, Belgíu og Z.B.B. B.V.Lagedijk 5, Postbus 170, 1540 AD KOOG AAN AE ZAAN,Hollandi .Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 1: Sterkja til notkunar í iðnaði.

Ums.nr. (21) 15/1991 Ums.dags. (22) 8.1.1991

(54)

Eigandi: (73) Airbag B.V., Hoeksteen 151, 2132 MXHoofddorp, Hollandi.Umboðsm.: (74) Þórður S. Gunnarsson, hrl., Ármúli 17, 108Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 18 og 25.

Forgangsréttur: (30) 3.8.1990, 750.025.

Ums.nr. (21) 23/1991 Ums.dags. (22) 10.1.1991

(54)

Eigandi: (73) NAF-NAF, Société Anonyme, 21/23 Rue EugèneVarlin, 75010 París, Frakklandi.Umboðsm.: (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

Forgangsréttur: (30) 13.7.1990, Frakkland, 225 388.

Ums.nr. (21) 41/1991 Ums.dags. (22) 15.1.1991

(54)

ROSE SATIN

Eigandi: (73) Max Factor & Co., (a Delaware corporation),12100 Wilshire Boulevard, Los Angeles, California 90025,Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 3: Fljótandi hörundsáburður, sturtugel, svita-lyktareyðir og sápa.

Page 9: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 9

Ums.nr. (21) 97/1991 Ums.dags. (22) 29.1.1991

(54)

SYVA

Eigandi: (73) Syva Company, 900 Arastradero Road, PaloAlto, CA 94304, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 10: Tæki og búnaður til lækninga og skurðlækningaí tengslum við sjúkdómsgreiningar.

Ums.nr. (21) 98/1991 Ums.dags. (22) 29.1.1991

(54)

Eigandi: (73) Syva Company, 900 Arastradero Road, PaloAlto, CA 94304, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 1: Efnablöndur til sjúkdómsgreininga í vísindaskyni.Flokkur 9: Tæki og búnaður til nota við sjúkdómsgreiningarí tilraunaglösum.Flokkur 10: Tæki og búnaður til lækninga og skurðlækningaí tengslum við sjúkdómsgreiningar.

Ums.nr. (21) 117/1991 Ums.dags. (22) 7.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Société des produits Nestlé S.A., Vevey, Sviss.Umboðsm.: (74) Pétur Guðmundarson, hrl., Suðurlandsbraut4, 108 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 5, 29, 30 og 32.

Ums.nr. (21) 131/1991 Ums.dags. (22) 11.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Kortaútgáfan hf., Laugavegi 32, 121 Reykjavík,Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 16.

Page 10: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

10 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 150/1991 Ums.dags. (22) 19.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Þýsk íslenska verslunarfélagið h.f., Lynghálsi10, 110 Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Ólafur Garðarson hdl., Austurströnd 6, 170Seltjarnarnesi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar:16 og 35.

Ums.nr. (21) 152/1991 Ums.dags. (22) 19.2.1991

(54)

BE BOP

Eigandi: (73) REGIE NATIONALE DES USINESRENAULT, Société Anonyme, 92109 BOULOGNE-BILLANCOURT, Frakklandi.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 9: Vélknúin farartæki á landi og allar aðrar vörur íþessum flokki.

Forgangsréttur: (30) 28.9.1990, Frakkland, 240 036.

Ums.nr. (21) 153/1991 Ums.dags. (22) 19.2.1991

(54)

Eigandi: (73) CHARME LUNETTES S. R.L., 32020 LIMANA(BL), Ítalíu.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 9: Gleraugu, hlutar þeirra og fylgihlutir, sérstaklegavenjuleg gleraugu; hlífðargleraugu; sundgleraugu; augn- og

snertilinsur; umgjarðir, spangir; lonniettur; linsur; gleraugna-hulstur; gleraugnaþurrkur; allar aðrar vörur í þessum flokki.

Ums.nr. (21) 154/1991 Ums.dags. (22) 19.2.1991

(54)

VOGART

Eigandi: (73) CHARME LUNETTES S. R.L., 32020 LIMANA(BL), Ítalíu.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 9: Gleraugu, hlutar þeirra og fylgihlutir, sérstaklegavenjuleg gleraugu; hlífðargleraugu; sundgleraugu; augn- ogsnertilinsur; umgjarðir, spangir; lonniettur; linsur;gleraugnahulstur; gleraugnaþurrkur; allar aðrar vörur í þessumflokki.

Ums.nr. (21) 156/1991 Ums.dags. (22) 20.2.1991

(54)

Litir: (59) Merkið er í litum.

Eigandi: (73) ORA Kjöt & Rengi hf., Vesturvör 12, 200Kópavogur, Íslandi.Umboðsm.: (74) Pétur Guðmundarson, hrl., Suðurlandsbraut4, 108 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð, kjötkraftur,niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti,ávaxtahlaup, ávaxtamauk, egg, mjólk og mjólkurafurðir,matarolíur og matarfeiti, salatsósur, niðursuðuvörur.

Page 11: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 11

Ums.nr. (21) 157/1991 Ums.dags. (22) 20.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Ardath Tobacco Company Ltd., 10 SmithSquare, Westminster, London, Bretlandi.Umboðsm.: (74) Pétur Guðmundarson, hrl., Suðurlandsbraut4, 108 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 34: Sígarettur, tóbak, tóbaksvörur, hlutir fyrirreykingamenn, kveikjarar, eldspýtur.

Ums.nr. (21) 158/1991 Ums.dags. (22) 20.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Henri Wintermans Sigarenfabrieken B.V.,Nieuwstraat 75, 5521 CB Eersel, Hollandi.Umboðsm.: (74) Pétur Guðmundarson, hrl., Suðurlandsbraut4, 108 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 34: Vindlar, tóbak, tóbaksvörur, hlutir fyrirreykingafólk, kveikjarar og eldspýtur.

Ums.nr. (21) 160/1991 Ums.dags. (22) 20.2.1991

(54)

TRIP

Eigandi: (73) Mountpelier Investments S.A., CraigmuirChambers, Road Town, Tortola, Bresku Jómfrúreyjar,Bretlandi.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 10: Tæki og áhöld til lækninga.

Ums.nr. (21) 161/1991 Ums.dags. (22) 20.2.1991

(54)

AUXOL

Eigandi: (73) COMBUSTIBLES MAG S.L., Carretera deCaldes, s/n 08750 Molins de Rei, Barcelona, Spáni.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 1: Bætirefni í eldsneyti.Flokkur 4: Bætiefni í eldsneyti.

Ums.nr. (21) 165/1991 Ums.dags. (22) 21.2.1991

(54)

FOREPLAY

Eigandi: (73) HUGH GORDON de BEER, 66 Mackie Street,Victoria Park, Western Australia, Ástralíu.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 28: Leikir og spil, hlutar og fylgihlutir þeirra íþessum flokki; allar aðrar vörur í þessum flokki.

Page 12: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

12 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 168/1991 Ums.dags. (22) 22.2.1991

(54)

Eigandi: (73) SANYO ELECTRIC CO., LTD., 18, Keihan-Hondori 2-chome, Moriguchi, Osaka, Japan.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 1: Efni til nota við ljósmyndun.Flokkur 6: Baðkör, vaskar og skúlptúrar.Flokkur 7: Vélarhlutar, uppþvottavélar til nota við veitinga-rekstur, dælur, búnaður til að þurrhreinsa, þvottavélar fyriralmenningsþvottahús, þurrkarar fyrir almenningsþvottahús,þjöppur, sjálfvirkar vélar til að pakka lyfjum, vélar og tæki tilnota í iðnaði (þó ekki plógar og áhöld til nota við plægingu,vélar sem vinna trefjar úr hráu grænmeti, fóðurhnífar,fóðurblandarar, vélar og tæki til að nota við framleiðslu ogræktun silkiorma og vélar og tæki til viðgerða), aflvélar ogbúnaður (þó ekki rafmagnsvélar), loftþrýstivélar ogvökvavélar og búnaður, vélar og tæki í skemmtigarða, hlutarþeirra og varahlutir.Flokkur 9: Brunabúnaður, sjálfsalar, öryggisbúnaður ogtæki, köfunarvélar og tæki, tæki til að frysta blóð, tæki til aðfrysta lyfjablöndur, hitastillar, rakastillar, hitamælar,hraðamælar fyrir hjól, sjóntæki og búnaður (þó ekkiraftæknibúnaður og tæki), ljósmyndabúnaður og tæki,mælibúnaður og tæki (þó ekki raftæknibúnaður ografsegultæki til mælinga), aðvörunarbúnaður til nota á hjól,miðunartæki fyrir hjól, gleraugu og hlutar þeirra, geisladiskarmeð áteknu hljóði, plötuspilarar (þó ekki rafmagns-plötuspilarar), hljómplötur, áteknar myndbandssnældur.Flokkur 10: Tæki og búnaður til lyflækninga og lækninga(þó ekki raftæknibúnaður og tæki), tæknibúnaður til lækninga,hlutar hans og varahlutir.Flokkur 11: Vatnskælitæki fyrir loftræstingu, búnaður til aðhita og kæla drykkjarvatn til nota við framreiðslu,lofthitunarbúnaður knúinn af olíu til iðnaðarnota, miðstöðvar,kælar, kælitæki til nota í iðnaði, kæliskápar með frystihólfi,hitagleypnir kæliskápar, loftræstibúnaður til nota í iðnaði,kæli- og frystisýningarskápar, tæki til að hita japanskthrísgrjónavín, ísvélar, vatnshitatæki knúin sólarorku,suðukatlar fyrir farartæki knúin af olíu, suðukatlar knúnir afgasi til nota í farartæki, hita- og loftræstibúnaður ogfrystibúnaður og tæki, sótthreinsibúnaður, eldhúsborð meðgashellum, gaseldunartæki til að elda hrísgrjón, gashitunartækitil að hita vatn, hitarar fyrir gufuböð, salerni, olíuofnar, ofnarog gasofnar.Flokkur 12: Golfbílar.Flokkur 14: Verðlaunagripir, tölvuúr og tímamælingatæki.Flokkur 15: Hljóðfæri og búnaður til nota við tónlistar-flutning.Flokkur 16: Pappírstætarar, skrifstofuvélar og tæki (þó ekki

rafeindavélar og tæki), prentað mál, skrautritaðar vörur,málverk og ljósmyndir.Flokkur 19: Vaskar og skúlptúrar.Flokkur 20: Baðkör, áhöld fyrir gufuböð í heimahúsum,húsgögn og skúlptúrar.Flokkur 21: Eldhúsáhöld (þó ekki borðbúnaður, brauðhirslur,leirtau, föt, sætindabox, dósir, tedósir, eldunaráhöld, eldhús-borð, bakkar, matprjónar, box fyrir matprjóna, tannstönglar,sigti, bambuskörfur, ausur, hrísgrjónabakkar, dósaupptakarar,flöskuopnarar, rör og pönnumottur).Flokkur 27: Mottur.Flokkur 28: Vörur til nota við skemmtanir, leikföng, brúður,tómstundavörur, íþrótta- og leikfimivörur og veiðivörur.

Ums.nr. (21) 169/1991 Ums.dags. (22) 25.2.1991

(54)

Eigandi: (73) MARS, INCORPORATED, 6885 Elm Street,McLean, Virginia, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 14: Úr og skartgripir.Flokkur 16: Bréfasnið til að búa til búninga og föt, bækur ogannað prentað mál, heillaóskakort, pappírsvörur til skreytinga,gjafaumbúðir og töskur, pappaglös, pappadiskar og munn-þurrkur, pappa- og skemmtanahattar og knöll; ritföng ogumbúðir utan um þau.Flokkur 25: Föt og búningar, þ.m.t. höfuðfatnaður og skó-fatnaður.Flokkur 28: Leikir, leikföng og leikspil, leikfimis- ogíþróttavörur; jólaskraut.Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og sykur, sælgæti, kex, smákökurog súkkulaði, kökur og sætabrauð, snakk, korn og afurðirunnar úr korni, hveiti og brauð, hrísgrjón og tilbúnir hrís-grjónaréttir og/eða réttir sem innihalda hrísgrjón, pasta ogtilbúnir pastaréttir og/eða réttir sem innihalda pasta, sósur,krydd, kryddblöndur, matarís, ís og ísfrauð.

Page 13: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 13

Ums.nr. (21) 170/1991 Ums.dags. (22) 25.2.1991

(54)

Eigandi: (73) MARS, INCORPORATED, 6885 Elm Street,McLean, Virginia, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 14: Úr og skartgripir.Flokkur 16: Bréfasnið til að búa til búninga og föt, bækur ogannað prentað mál, heillaóskakort, pappírsvörur til skreytinga,gjafaumbúðir og töskur, pappaglös, pappadiskar og munn-þurrkur, pappa- og skemmtanahattar og knöll; ritföng ogumbúðir utan um þau.Flokkur 25: Föt og búningar, þ.m.t. höfuðfatnaður ogskófatnaður.Flokkur 28: Leikir, og leikföng og leikspil, leikfimis- ogíþróttavörur; jólaskraut.Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og sykur, sælgæti, kex, smákökurog súkkulaði, kökur og sætabrauð, snakk, korn og afurðirunnar úr korni, hveiti og brauð, hrísgrjón og tilbúnirhrísgrjónaréttir og/eða réttir sem innihalda hrísgrjón, pastaog tilbúnir pastaréttir og/eða réttir sem innihalda pasta, sósur,krydd, kryddblöndur, matarís, ís og ísfrauð.

Ums.nr. (21) 171/1991 Ums.dags. (22) 25.2.1991

(54)

Eigandi: (73) MARS, INCORPORATED, 6885 Elm Street,McLean, Virginia, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 14: Úr og skartgripir.Flokkur 16: Bréfasnið til að búa til búninga og föt, bækur ogannað prentað mál, heillaóskakort, pappírsvörur til skreytinga,gjafaumbúðir og töskur, pappaglös, pappadiskar og munn-

þurrkur, pappa- og skemmtanahattar og knöll; ritföng ogumbúðir utan um þau.Flokkur 25: Föt og búningar, þ.m.t. höfuðfatnaður og skó-fatnaður.Flokkur 28: Leikir, og leikföng og leikspil, leikfimis- ogíþróttavörur; jólaskraut.Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og sykur, sælgæti, kex, smákökurog súkkulaði, kökur og sætabrauð, snakk, korn og afurðirunnar úr korni, hveiti og brauð, hrísgrjón og tilbúnirhrísgrjónaréttir og/eða réttir sem innihalda hrísgrjón, pastaog tilbúnir pastaréttir og/eða réttir sem innihalda pasta, sósur,krydd, kryddblöndur, matarís, ís og ísfrauð.

Ums.nr. (21) 172/1991 Ums.dags. (22) 25.2.1991

(54)

REGENT STREET

Eigandi: (73) Tabacalera, S.A., Barquillo, 5, 28004 Madrid,Spáni.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 34: Allar gerðir tóbaks og tóbak í hvers kyns formi,svo og allar aðrar vörur í þessum flokki.

Ums.nr. (21) 176/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

DOPRAM

Eigandi: (73) A. H. Robins Company, Incorporated, a Delawarecorporation, 1407 Cummings Drive, Richmond, Virginia23220, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Björn Árnason, Árni Björnsson, Einarsnesi21, 101 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Lyf og lyfjaefni til meðferðar á varanlegriöndunartregðu.

Page 14: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

14 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 177/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

DIMETANE

Eigandi: (73) A. H. Robins Company, Incorporated, a Delawarecorporation, 1407 Cummings Drive, Richmond, Virginia23220, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Björn Árnason, Árni Björnsson, Einarsnesi21, 101 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Lyf og lyfjaefni, þ.e. andhistamín.

Ums.nr. (21) 178/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

DIMETAPP

Eigandi: (73) A. H. Robins Company, Incorporated, a Delawarecorporation, 1407 Cummings Drive, Richmond, Virginia23220, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Björn Árnason, Árni Björnsson, Einarsnesi21, 101 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Lyf og lyfjaefni við blóðsókn og bólgu (and-histamín).

Ums.nr. (21) 180/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

ADEC

Eigandi: (73) CITIZEN TOKEI KABUSHIKI KAISHA(stundar einnig viðskipti undir nafninu CITIZEN WATCHCO., LTD.), 1-1, 2-chome, Nishi-shinjuku, Shinjuku-ku,Tokyo, Japan.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 14: Úr, klukkur, önnur tímamælingatæki og hlutarþeirra í þessum flokki.

Ums.nr. (21) 181/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Pizza World, S.A., 4 Columbus Centre,Wickhams Cay, Tortola, Bresku Jómfrúareyjunum.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 30.

Ums.nr. (21) 182/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Pizza World, S.A., 4 Columbus Centre,Wickhams Cay, Tortola, Bresku Jómfrúareyjunum.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 42: Þjónusta veitt af veitingahúsum, kaffihúsum,skyndibitastöðum og veitingahúsum sem afgreiða mat út,svo og öll önnur þjónusta í þessum flokki.

Page 15: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 15

Ums.nr. (21) 183/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Pizza World, S.A., 4 Columbus Centre,Wickhams Cay, Tortola, Bresku Jómfrúareyjunum.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 30.

Ums.nr. (21) 184/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Pizza World, S.A., 4 Columbus Centre,Wickhams Cay, Tortola, Bresku Jómfrúareyjunum.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 42: Þjónusta veitt af veitingahúsum, kaffihúsum,skyndibitastöðum og veitingahúsum sem afgreiða mat út,svo og öll önnur þjónusta í þessum flokki.

Ums.nr. (21) 187/1991 Ums.dags. (22) 26.2.1991

(54)

Litir: (59) Merkið er í lit.

Eigandi: (73) Intrum Justitia N.V., De Ruyterkade 58a,Willemstad, Curacao, Hollandi.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi og viðskipti svo og öllönnur þjónusta í þessum flokki.Flokki 36: Fjármála- og tryggingastarfsemi svo og öll önnurþjónusta í þessum flokki.

Ums.nr. (21) 192/1991 Ums.dags. (22) 27.2.1991

(54)

SOREL

Eigandi: (73) William H. Kaufman Inc., P.O. Box 9005, 410King Street West, Kitchener, Ontario, Kanada N2G 4J8,Kanada.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 25: Skófatnaður, þ.e. skór og stígvél, svo og allaraðrar vörur í þessum flokki.

Page 16: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

16 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 193/1991 Ums.dags. (22) 28.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Nói-Síríus h.f., Barónsstíg 2-4, 101 Reykjavík,Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 30.

Ums.nr. (21) 194/1991 Ums.dags. (22) 28.2.1991

(54)

Eigandi: (73) Nói-Síríus h.f., Barónsstíg 2-4, 101 Reykjavík,Íslandi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 30.

Ums.nr. (21) 200/1991 Ums.dags. (22) 4.3.1991

(54)

HAPPSPIL HÁSKÓLANS

Eigandi: (73) Happdrætti Háskóla Íslands, Tjarnargötu 4, 101Reykjavík, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36.

Ums.nr. (21) 201/1991 Ums.dags. (22) 4.3.1991

(54)

SJÓÐSHAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS

Eigandi: (73) Happdrætti Háskóla Íslands, Tjarnargötu 4, 101Reykjavík, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36.

Ums.nr. (21) 202/1991 Ums.dags. (22) 5.3.1991

(54)

ROBAXIN

Eigandi: (73) A. H. Robins Company, Incorporated, a Delawarecorporation, 1407 Cummings Drive, Richmond, Virginia23261, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Björn Árnason, Árni Björnsson, Einarsnesi21, 101 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Lyf og lyfjaefni.

Page 17: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 17

Ums.nr. (21) 203/1991 Ums.dags. (22) 5.3.1991

(54)

ROBAXISAL

Eigandi: (73) A. H. Robins Company, Incorporated, a Delawarecorporation, 1407 Cummings Drive, Richmond, Virginia23261, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Björn Árnason, Árni Björnsson, Einarsnesi21, 101 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Lyf og lyfjaefni.

Ums.nr. (21) 204/1991 Ums.dags. (22) 5.3.1991

(54)

ROBINUL

Eigandi: (73) A. H. Robins Company, Incorporated, a Delawarecorporation, 1407 Cummings Drive, Richmond, Virginia23261, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Björn Árnason, Árni Björnsson, Einarsnesi21, 101 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Lyf og lyfjaefni.

Ums.nr. (21) 205/1991 Ums.dags. (22) 5.3.1991

(54)

Eigandi: (73) Rauða Ljónið hf., Eiðistorgi 15, 170Seltjarnarnes, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 32 og 33.Flokkur 42: Veitingahúsarekstur.

Ums.nr. (21) 206/1991 Ums.dags. (22) 6.3.1991

(54)

PRENATAL

Eigandi: (73) PRENATAL, Z.I. de Roubaix-Est, Rue deToufflers, 59390 LYS-LEZ-LANNOY CEDEX, Frakklandi.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekkitaldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tág-um, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður,sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eðaúr plasti; allar aðrar vörur í þessum flokki.Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; allaraðrar vörur í þessum flokki.Flokkur 28: Leikspil og leikföng; íþróttavörur sem ekki erutaldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; allar aðrar vörur íþessum flokki.

Page 18: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

18 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 210/1991 Ums.dags. (22) 7.3.1991

(54)

RUN 70

Eigandi: (73) ROUSSEL - UCLAF, 35, Boulevard desInvalides, 75007 PARIS, Frakklandi.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga oglyflækninga svo og allar aðrar vörur í þessum flokki.

Ums.nr. (21) 211/1991 Ums.dags. (22) 7.3.1991

(54)

RUN-LINE

Eigandi: (73) ROUSSEL - UCLAF, 35, Boulevard desInvalides, 75007 PARIS, Frakklandi.Umboðsm.: (74) Faktor Company, Pósthólf 678, 121Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 10: Tæki og búnaður til skurðlækninga oglyflækninga svo og allar aðrar vörur í þessum flokki.

Ums.nr. (21) 212/1991 Ums.dags. (22) 7.3.1991

(54)

Eigandi: (73) GIGA hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 41.

Ums.nr. (21) 213/1991 Ums.dags. (22) 8.3.1991

(54)

VIVAZID

Eigandi: (73) MERCK & CO., Inc., 126 E. Lincoln Avenue,Rahway, New Jersey 07065-0900, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Örn Þór, hrl., Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5.

Ums.nr. (21) 214/1991 Ums.dags. (22) 8.3.1991

(54)

ALLAVE

Eigandi: (73) Syntex Pharm A.G., Neugasse 23, 6300 Zug,Sviss.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5.

Ums.nr. (21) 216/1991 Ums.dags. (22) 8.3.1991

(54)

ALEVEX

Eigandi: (73) Syntex Pharm A.G., Neugasse 23, 6300 Zug,Sviss.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5.

Page 19: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 19

Ums.nr. (21) 222/1991 Ums.dags. (22) 12.3.1991

(54)

VIRKA

Eigandi: (73) Helgi þór Axelsson, Kleifarási 5, 110 Reykjavík,Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 20, 24, 26, 27.

Ums.nr. (21) 228/1991 Ums.dags. (22) 13.3.1991

(54)

MAXFLI

Eigandi: (73) Dunlop Limited, Silvertown House, VincentSquare, London SW1P 2PL, Bretlandi.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 28: Leikspil og leikföng, leikfimis og íþróttavörur.

Ums.nr. (21) 242/1991 Ums.dags. (22) 13.3.1991

(54)

Eigandi: (73) Unibank A/S, Kgs. Nytorv 8, 1094 KøbenhavnK, Danmörku.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 36: Þjónusta.

Ums.nr. (21) 243/1991 Ums.dags. (22) 13.3.1991

(54)

EXCALIBUR

Eigandi: (73) Whitford Worldwide Company, P.O. Box 507,West Chester, PA 19381, Bandaríkjunum.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 2: Efni til yfirborðsmeðferðar.

Ums.nr. (21) 244/1991 Ums.dags. (22) 13.3.1991

(54)

Eigandi: (73) Nína Áslaug Stefánsdóttir, Kirkjubraut 4-6, 300Akranesi, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 25.

Page 20: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

20 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 248/1991 Ums.dags. (22) 15.3.1991

(54)

Eigandi: (73) Bandalag ísl. skáta, Snorrabraut 60, 105Reykjavík, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Plástrar og efni til sáraumbúða.Flokkur 16: Pappír og pappírsvörur.Flokkur 22: Kaðlar; reipi; færi.Flokkur 25: Fatnaðarvörur.Flokkur 26: Blúndur og ísaumur.Flokkur 28: Leikáhöld og leikföng.Flokkur 35: Auglýsinga- og útbreiðslustarfsemi.Flokkur 39: Ferðaþjónusta.Flokkur 41: Uppeldis-, menntunar- og skemmtistarfsemi.Flokkur 42: Önnur þjónusta í þessum flokki.

Ums.nr. (21) 251/1991 Ums.dags. (22) 18.3.1991

(54)

Eigandi: (73) BEHRINGWERKE AKTIENGESELL-SCHAFT, 3550 Marburg/Lahn, Þýskalandi.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 1: Efni til nota við vísindastörf.Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga, sjúk-dómsgreininga og efnagreininga.Flokkur 9: Tæki og áhöld til læknisfræðilegra rannsókna.

Ums.nr. (21) 254/1991 Ums.dags. (22) 19.3.1991

(54)

SILJA

Eigandi: (73) EFFJOHN INTERNATIONAL B.V.,Museumplein 11, 1071 DJ Amsterdam, Hollandi.Umboðsm.: (74) Ólafur Ragnarsson, hrl., Laugavegi 18, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 39: Siglingar, áætlunarferðir, ferðaskrifstofuþjónustaog bókunarþjónusta fyrir farþega.

Ums.nr. (21) 258/1991 Ums.dags. (22) 19.3.1991

(54)

Eigandi: (73) EFFJOHN INTERNATIONAL B.V.,Museumplein 11, 1071 DJ Amsterdam, Hollandi.Umboðsm.: (74) Ólafur Ragnarsson, hrl., Laugavegi 18, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 39: Siglingar, áætlunarferðir, ferðaskrifstofuþjónustaog bókunarþjónusta fyrir farþega.

Ums.nr. (21) 259/1991 Ums.dags. (22) 20.3.1991

(54)

LIND

Eigandi: (73) Forritun s.f., Síðumúla 1, 108 Reykjavík, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 9.

Page 21: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 21

Ums.nr. (21) 260/1991 Ums.dags. (22) 20.3.1991

(54)

Eigandi: (73) FENDI PROFUMI S.P.A., Via Cicerone 4,43100 PARMA, Ítalíu.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 3: Ilmvötn, kölnarvatn, freyðibað, ilmsápur,svitalyktareyðir, ilmáburður og ilmkrem.

Ums.nr. (21) 261/1991 Ums.dags. (22) 20.3.1991

(54)

Eigandi: (73) AB ASTRA, Kvarnbergagatan 16, S-151 85Södertälje, Svíþjóð.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 16.

Ums.nr. (21) 262/1991 Ums.dags. (22) 20.3.1991

(54)

Eigandi: (73) COMPAR S.p.A., 12 Via A. Volta, 35010LIMENA, Padua, Ítalíu.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 18: Töskur, handtöskur, ferðatöskur, ferðakoffort.Flokkur 25: Skófatnaður og fylgihlutir.

Ums.nr. (21) 263/1991 Ums.dags. (22) 20.3.1991

(54)

IOMERON

Eigandi: (73) BRACCO INDUSTRIA CHIMICA S.p.A.,Via Egidio Folli 50, 20134 Milan, Ítalíu.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Allar vörur þar með talin geislaskuggaefni semröntgengeislar smjúga ekki í gegnum.

Forgangsréttur: (30) 2.11.1990, Ítalía, 24975.

Ums.nr. (21) 264/1991 Ums.dags. (22) 20.3.1991

(54)

IMERON

Eigandi: (73) BRACCO INDUSTRIA CHIMICA S.p.A.,Via Egidio Folli 50, 20134 Milan, Ítalíu.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 5: Allar vörur þar með talin geislaskuggaefni semröntgengeislar smjúga ekki í gegnum.

Forgangsréttur: (30) 2.11.1990, Ítalía, 24976 C/90.

Page 22: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

22 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

Ums.nr. (21) 266/1991 Ums.dags. (22) 21.3.1991

(54)

Eigandi: (73) Kverneland A/S, P.O. Box 454, N-4301 Sand-nes, Noregi.Umboðsm.: (74) Árnason & Co., Höfðabakka 9, 112Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 7.

Ums.nr. (21) 268/1991 Ums.dags. (22) 22.3.1991

(54)

Eigandi: (73) Veiðimaðurinn, verslun, Hafnarstræti 5, 101Reykjavík, Íslandi.Umboðsm.: (74) Ágúst Fjeldsted, hrl. og fleiri, Ingólfsstræti5, 101 Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkar 13, 25, 28.

Ums.nr. (21) 270/1991 Ums.dags. (22) 22.3.1991

(54)

Eigandi: (73) Tryggingamiðstöðin hf., Aðalstræti 6, 101Reykjavík, Íslandi.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi og viðskipti.Flokkur 36: Trygginga- og fjármálastarfsemi.

Ums.nr. (21) 271/1991 Ums.dags. (22) 22.3.1991

(54)

Eigandi: (73) OSRAM Gesellschaft mit beschränkter Haftung,Berlin & München, Þýskalandi.Umboðsm.: (74) Sigurjónsson & Thor, hf., Óðinsgötu 4, 101Reykjavík.

Gildissvið: (51/57)

Flokkur 11.

Page 23: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

4/91 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 23

Einkaleyfi

Í auglýsingum er varða einkaleyfieru notaðar alþjóðlegar tákntölur(INID=Internationally agreedNumbers for the Identification ofData) til að auðkenna upplýsingarsem þar koma fram.

Eftirfarandi tákntölur eru notaðar eftir því sem við á:

(11) Númer á veittu einkaleyfi(21) Umsóknarnúmer(22) Umsóknardagur(30) Krafa um forgangsrétt(41) Birtingardagur umsóknar(45) Útgáfudagur einkaleyfis(51) Alþjóðaflokkur(54) Heiti uppfinningar(61) Viðbót við einkaleyfi nr.(71) Umsækjandi(72) Uppfinningamaður(73) Einkaleyfishafi(74) Umboðsmaður

Tákntölur varðandi einkaleyfi

Umsóknir um

einkaleyfi

Eftirtaldir aðilar hafa sótt umeinkaleyfi til iðnaðarráðuneytisinsog eru umsóknir þeirra til sýnis íráðuneytinu (einkaleyfa- ogvörumerkjaskrá, Lindargötu 9) ísamræmi við 13. gr. laga nr. 12/1923um einkaleyfi.Samkvæmt 14. gr. laganna skuluandmæli gegn veitingu einkaleyfisborin fram skriflega innan 12 viknafrá birtingu auglýsingar.

(21) 3632(22) 27.9.1990(54) Benzodíazepín, aðferð og milli-

efni við framleiðslu þeirra, ognotkun þeirra við lækningar.

(71) JOUVEINAL S.A, Tour MaineMontparnasse, 33 Avenue duMaine, 75755 Paris Cedex 15,Frakklandi.

(72) Alain P. Calvet, L´Hay Les Roses;Jean-Louis Junien, Sevres; YvesR. A. Pascal, Reuil Malmaison;Xavier B.L. Pascaud, París;Francois J. Roman, Vitry SurSeine; allir frá Frakklandi.

(74) Sigurjónsson & Thor, hf.,Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík.

(30) 28.9.1989, Frakkland, 89 12 700.

(21) 3634(22) 28.9.1990(54) Kerfi til að safna saman dýrum í

einstakar stíur.(71) Moorman Manufacturing

Company, 1000 North 30thStreet, Quincy, IL 62301, Banda-ríkjunum.

(72) Richard K. Balsbaugh, Quincy,IL, Bandaríkjunum.

(74) Faktor Company, Pósthólf 678,121 Reykjavík.

(30) 23.10.1989, Bandaríkin, 425.742.

(21) 3604(22) 17.7.1990(54) Endurbætt aðferð til gerilsneyð-

ingar fisks, skeldýra eða kjöts.(71) Björn Henriksen og Johann

Olafsson, Garver Eidissens vei 7,N-9000 Tromsø og Malmveien104 N-9022 Krokelvdalen, Noregi.

(72) Umsækjendur.(74) Árnason & Co., Höfðabakka 9,

112 Reykjavík.(30) 17.7.1989, Noregur, 892919.

(21) 3630(22) 25.9.1990(54) Búnaður til að safna lofttegundum

sem myndast við álbræðslu.(71) Elkem Aluminium ANS,

P.O.Box 4322 Torshov, 0402Oslo 4, Noregi.

(72) Arnt Tellef Olsen, Borhaug,Noregi.

(74) Sigurjónsson & Thor, hf.,Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík.

(30) Engin.

(21) 3631(22) 27.9.1990(54) Interferons úr hvítum blóðkornum

með auknum stöðugleika ogaðferð til framleiðslu þeirra.

(71) F.Hoffmann-La Roche AG, 124Grenzacherstrasse, CH-4002Basel (CH), Sviss.

(72) Alberto Ferro, Riehen, Sviss.(74) Örn Þór, hrl., Óðinsgötu 4, 101

Reykjavík.(30) 28.9.1989, Sviss, 3514/89.

Page 24: ELST april 91 - Forsíða | Einkaleyfastofan knir um vırumerki til skr⁄ningar Samkv¾mt 20. gr. laga nr. 47 2. ma™ 1968, um vırumerki sbr. 7. gr. reglugerÝar nr. 1 2. janœar

24 Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi 4/91

(21) 3635(22) 1.10.1990(54) Fjöllaga vatnsþéttingar þynnur.(71) Sarna Patent- und Lizenz- AG,

Industriestrasse, Postfach 12, CH-6060 Sarnen, Sviss.

(72) Hans G. K. Dietschi, Sarnen;Jean-Luc C. Schlaepfer, Sachseln,Hanspeter Hunziker, Sarnen; allirfrá Sviss.

(74) Guðjón Styrkársson, hrl.,Aðalstræti 9, 101 Reykjavík.

(30) 2.10.1989, Sviss, 03 567/89-3.

(21) 3636(22) 3.10.1990(54) Bakki með öryggisrönd, ætlaður

fyrir örbylgjuofna.(71) Alcan Deutchland GmbH.,

Hannoversche Strasse 1, D-3400Göttingen, Þýskalandi.

(72) Charles Claes, Attendorn-Neun-hof, Þýskalandi

(74) Árnason & Co., Höfðabakka 9,112 Reykjavík.

(30) 11.10.1989, Þýskaland, G 89 12 119.8.

(21) 3637(22) 11.10.1990(54) Aðferð við samfellda framleiðslu

á polyester-kvoðu með miklummólþunga.

(71) PHOBOS N.V., De Ruyter Kade62, Curacao, Hollensku Antilla-eyjum.

(72) Guido Ghisolfi, Tortona (Aless-andria), Ítalíu

(74) Sigurjónsson & Thor, hf.,Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík.

(30) 13.10.1989, Evrópueinkaleyfa-stofan (EPO), 89119049.8.

(21) 3638(22) 11.10.1990(54) Vél til að vinna þunnildi úr fram-

parti.(71) JÓNATAN HF, Ingólfsstræti1,

101 Reykjavík, Box 487, Íslandi.(72) Sigurður Kristinsson, Reykjavík,

Íslandi .(74) Jón Brynjólfsson, Bárugötu 20,

101 Reykjavík, Íslandi.(30) Engin.

Eftirfarandi atriði misrituðust eðaféllu niður úr auglýsingu um veitinguþriggja einkaleyfa í 3. tbl. 1991:

1) Í einkaleyfi nr. 1460 misritaðistdagsetning á birtingu viðkomandiumsóknar. Rétt dagsetning er:

(41) 29.2.1984.

2) Í einkaleyfi nr. 1465 féll niðureftirfarandi athugasemd:

(61) Viðbót við einkaleyfi nr. 1400.

3) Í einkaleyfi nr. 1466 féllu niðurtveir aukaflokkar í lið (51). Réttflokkun uppfinningarinnar eftir hinualþj. flokkunarkerfi er þannig:

(51) G01V 3/08; G01V 3/10; G01N 27/72; G01R 33/12.

Leiðréttingar

Vörumerkja- og einkaleyfatíðindi

Útgefandi: Iðnaðarráðuneytið,Arnarhvoli, 150 ReykjavíkRitstjóri og ábm.: Gunnar GuttormssonAfgreiðsla: Lindargötu 9 (3. hæð),150 Reykjavík

Sími (91) 609450 — Bréfasími (91) 629434Áskriftargjald: 1.700,- kr.Verð í lausasölu: 170,- kr. eintakiðPrentun: Gutenberg hf.