24
Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008 Félagsleg vistfræði og nýsköpunarmennt Rannsókn á nýsköpunarmennt í íslenskum grunnskólum Svanborg R. Jónsdóttir og Allyson Macdonald Kennaraháskóli Íslands Click to buy NOW! P D F - X C H A N G E w w w . d o c u - t r a c k . c o m Click to buy NOW! P D F - X C H A N G E w w w . d o c u - t r a c k . c o m

Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Félagsleg vistfræði ognýsköpunarmennt

Rannsókn á nýsköpunarmennt ííslenskum grunnskólum

Svanborg R. Jónsdóttirog

Allyson MacdonaldKennaraháskóli Íslands

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 2: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Hvað er nýsköpunarmennt?Kom inn í formlega námskrá grunnskóla 1999.Viðfangsefni, aðferð eða námsgrein í skólastarfi sem snýst

um:• Að finna upp nýja hluti, þjónustu eða aðferðir eða

endurbæta hluti sem eru þegar til• Að þróa breytingar sem bæta skilyrði samfélagsins• Nemendur leita þarfa sem eru þeim miklvægar• Að leysa þarfir eða vandamál• Finna lausnir sem geta orðið að

– Nýrri hönnun, tæknilegar uppfiningar eða félagslegaruppfinningar, betri leiðir eða lausnir í hversdagslífinueða viðskiptahugmyndir

Við þurfum á nýsköpunarmennt að halda til eflingar á mörgum sviðum,persónulega, félagslega og efnahagslega

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 3: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Doktorsrannsókn

•Hvaða þættir skipta máli til aðnýsköpunarkennsla heppnist vel?–Hvað er góð nýsköpunarkennsla?–Hvernig upplifa kennarar og höndla hlutverk

nýsköpunarkennarans?

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 4: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Rannsókn

•Skrifa á ensku, heiti rannsóknar:–Locating innovation education in Iclelandic

schools–Staða nýsköpunarmenntar í íslenskum

skólum•Megin rannsóknarspurningin er:

Hvar er nýsköpunarmennt staðsett í íslenskuskólastarfi? (Hvar á nýsköpunarmennt sér stað ííslensku skólastarfi?)

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 5: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Öflun rannsóknargagna hingað til

•Hófst haustið 2006 og stendur enn yfir•Á þessu stigi er ég búin að safna

talsverðum gögnum•Annarsvegar eigin gagnasöfnun og hins

vegar gögn frá rannsóknarverkefninu Viljiog veruleiki sem er um náttúrufræði ognýsköpunarmennt í íslenskum skólum

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 6: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Félagsleg vistfræðinýsköpunarmenntar

•Greining á gögnum frá þremur íslenskumgrunnskólum sem bjóða upp á formleganýsköpunarkennslu

•Byggt á kenningum Bronfenbrenners umvistfræði þroska manneskjunnar ogkenningum Rogan og Grayson um þróunnýbreytni í skólastarfi

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 7: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Kenningar Bronfenbrenners

•Líkan Bronfenbrenners er vistfræði þroskamanneskjunnar– Þ.e. Líkan sem sýnir margskonar þætti sem tilheyra

mismunandi félagslegum kerfum, sem hafa áhrif áþróun manneskjunnar

•Hér er líkanið notað til að greina aðstæðurog áhrifaþætti sem hafa áhrif á þróunkennara í breytingastarfi

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 8: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Samfélags­vistfræðilegt umhverfi

•Mannlegt samfélag er líkt og vistkerfináttúrunnar

•Mismunandi svið félagslegs umhverfis(kerfi) eru aðgreind út frá uppbygginguþeirra

•Þessi kerfi eru ekki einangruð eða aðskilinheldur meira eins og lífræn kerfi sem hafaáhrif hvert á annað

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 9: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Líkan Bronfenbrenners

Persónulegt svið: einstaklingurinner grundvöllur þróunarinnar

Micro/nærkerfi :Einstaklingurinn hefur

samskipti við aðra innannærkerfis.

Meso/grenndarkerfi er samsett afsamskiptum milli tveggja eða fleiri

nærkerfa

Næsta lag hins samfélagslegavistkerfis nær yfir ytra­

kerfi/exosystem og vísar til einsvettvangs eða fleiri þar sem

einstaklingurinn er ekki endilegaþátttakandi

Innan hvers samfélags eða menningarkimaer til einskonar frummynd að skipulagi allraannarra vettvanga. Slík algild undirliggjandi

mynstur kallar Bronfenbrennermacrosystem/lýðkerfi.

J

JJ

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 10: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Hugmyndir Rogan og Grayson umgerlega nýbreytni

• Rogan (2006) hefur kynnt hugmyndina um svæði gerlegrar nýbreytnií skólastarfi (Zone of Feasible Innovation –ZFI)

• Rogan og Grayson (2003) :• Framfarir í skólastarfi gerast í skrefum en ekki í einu stökki –eru

breytingar á menningu.• Nýbreytnistarf ætti að vera skrefi á undan ríkjandi starfsaðferðum og

ætti að skipuleggja í viðráðanlegum skrefum.• Getan/hæfnin til að styðja við nýbreytnistarf ætti að vera í takt við

tilraunir til að vinna að nýbreytni.• Mikilvægt er að staða skóla innan þáttanna þriggja: nám, kennsla og

umhverfi séu á svipuðu róli

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 11: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Þessi hluti rannsóknarinnar leitaðisvara við

•Hvaða þættir skipta máli þegar verið er aðtaka upp nýsköpunarmennt í skólastarfi oghvernig upplifa kennarar slíka kennslu?

•Hvaða þættir styðja við og eða hindrakennara í hlutverki sínu ínýsköpunarmennt?

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 12: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Gögn

•Þrír skólar –Borgarskóli, Sveitaskóli ogFjarðarskóli

•Fylgst með nýsköpunarkennslu í tveimurskólanna, allir heimsóttir

•Viðtöl við skólastjórnendur allra skólanna•Viðtöl við sex nýsköpunarkennara,

einstaklingsviðtöl og hópviðtal íBorgarskóla

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 13: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Persónulegt svið ­ kennarinn4

Styður sjálfstæða vinnu nemenda, frumkvæði,virkni og ábyrgð. Öruggur og fær í kennslu; hefurgóð tök á kennslufræði og innihaldi kennslu; hefur

frumkvæði að tengslum við foreldra og samfélag.  .

3 Styður að nemendur taki áhættur, leyfir tilraunir og“fíflagang”. Hefur vald á að hafa jafnvægi millifrelsis og stjórnunar.

3 af kennurum Borgarskóla

2 Viðurkennir hugmyndir nemenda; gefur þeimmeira frelsi en áður. Listræn nálgun (útskýrt ánæstu glæru)Allir kennararnir

1 Tilbúinn að leyfa nemendum að vinna sjálfstætt aðhluta til og gefa þeim nokkurt valAllir kennararnir

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 14: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Persónulegt sviðstig 2 –listræn nálgun

• Vill að kennsla sé skapandiog spennandi

• Byggir á skipulagi sem gerirráð fyrir frelsi og sköpun

• Byggir á skipulagi sem gerirráð fyrir frelsi og sköpun

• Tekur áhættur• Allir kennararnir falla í

þennan flokk –þrír þeirratilbúnir að taka meiri áhættu(stig 3)

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 15: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Jafnvægis­list­ Kennari úr Borgarskóla

„Við erum að vinna með sköpun og auðvitað þurfum viðramma og þau þurfa að kunna aðferðir og kunna áverkfærin. Þau þurfa að kunna ákveðnar aðferðir til þessað auðvelda sér hlutina. Eins og t.d. ef þú ert að fara aðvinna á tölvu, þá þarftu að kunna á forritið til þess að vitahvaða möguleika þú hefur. Þetta er svona hálf og heillína þarna á milli.  Yfirtekur tæknin eða sköpunin? ­ þaðþarf að vera mjög góður balans þarna á milli finnst mér.Ég hef tilhneigingu til að fara fara frekar út í frelsið oghafa ekki miklar áhyggjur af tækninni.”

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 16: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Nærkerfi/Microsystem* og grenndarkerfi/mesosystem*Borgarskóli

*Flokkun að hætti Brians Lewthwaite

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 17: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Nærkerfi/microsystem

Skólastjórnendur og samstarfsfólk4 Viðurkenna mikilvægi N –styðja með

stundaskrárgerð; áhersla á N í námskrá,styðja fjárhagslega við þarfir vegna N ogstyðja við sjálfstæða vinnu nemenda og aðþeir axli ábyrgð. Virk þátttakasamstarfsmanna í N. Taka þátt í að kynna Nfyrir samfélaginu. Active participation ofcolleges in IE.

3 Þekkja og taka þátt í N. Stjórnendur sjá fyrirytri stuðningi við kennara í N. Séð til þess aðsamstarfsmenn styðji við N. (Borgarskóli)Stuðningur samstarfsmanna við N í verki.

2 Stjórnendur þekkja til kennslufræði N; leyfaN sem hluta af skólastarfinu (N sem hluti afnámskrá) (Sveita­, Fjarðar­, Borgar­). Leyfastuðning utanfrá (Borgar­ og Sveitaskóli).Samstarfsmenn hafa lágmarksþekkingu á N.(Sveita­ og Borgarskóli)

1 Stjórnendur leyfa frumkvæði kennara .Nýsköpunarmennt sem “viðhengi”.Samstarfsmenn afskiptalausir/áhugalausir.(Sveita­ og Fjarðarskóli)

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 18: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Grenndarkerfi ­ millikerfi/mesosystemBorgarskóli ­ nýsköpunarmennt sem viðfangsefni í námskrá ­

skólamenning

4 Áhersla á nýsköpunarmennt sem sérstaktnámssvið á skólanámsrkrá. Skipulagstundatöflu styður samfellda verkefnavinnu.Staðsetning og aðstæður til kennslu ínýsköpunarmennt styðjandi; góð tenging viðannað skólastarf.  Ríkulegt úrval af tækjum ogefnum.   .

3 Skólinn sem stofnun stöðugt að læra og opinnfyrir breytingum. Matsaðferðir sem metasköpun og ferli. + +

2 Áhersla á list og verkgreinar + +Áhersla á samþættingu námsgreina meðskapandi verkefnum   + +Staðsetning nýsköpunarkennslu     + ­Skipulag stundaskrár   + ­Lengd kennslustunda styður samfelldaverkefnavinnu   + +

1 Samþætting nýsköpunarkennslu og annarsskólstarfs (námsgreina)   + ­

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 19: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Grenndarkerfi(mesosystem)

Sveitaskóli og Fjarðaskóli4 Áhersla á nýsköpunarmennt sem sérstakt

námssvið á skólanámsrkrá. Skipulagstundatöflu styður samfellda verkefnavinnu.Staðsetning og aðstæður til kennslu ínýsköpunarmennt styðjandi; góð tenging viðannað skólastarf.  Ríkulegt úrval af tækjum ogefnum.   .

3 Skólinn sem stofnun stöðugt að læra og opinnfyrir breytingum. ­ +Matsaðferðir sem meta sköpun og ferli ­ +

2 Áhersla á list og verkgreinar ­ ­Áhersla á samþættingu námsgreina meðskapandi verkefnum   ­ ­Staðsetning nýsköpunarkennslu     + ­Skipulag stundaskrár   + ­Lengd kennslustunda styður samfelldaverkefnavinnu    ­ ­

1 Samþætting nýsköpunarkennslu og annarsskólstarfs (námsgreina) ­ ­ (einangrað fyrirbæri ískólastarfinu)

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 20: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Ytra kerfi ­útkerfi/mesosystem

Viðhorf og væntingar foreldra og samfélagsins til nýsköpunarmenntar

4 Samfélagið ætlast til og styður við nýsköpunarmennt. Foreldrarviðurkenna mikilvægi nýsköpunarmenntar sem ómissandi hluta afskólastarfi.  Fjölbreytilegar matsaðferðir á gæði skólastarfs taldarjafn mikilvægar og hefðbundnar aðferðir (próf).

3 Foreldrar áhugasamir og styðja við nýsköpunarmennt. Sköpun ognýsköpun talin nauðsynlegur hluti af námi. Matsaðferðir sem metaferli og sköpun viðurkenndar í samfélaginu.

2 Foreldrar og almenningur hafa þekkingu og eru áhugasamir umnýsköunarmennt. Nýsköpunarmennt talin styðja nám íhefðbundnum námsgreinum

1 Almenningur treystir best hefðbundnum námsmati til að meta gæðiskólastarfs.  Hefðbundnar námsgreinar njóta forgangs og virðingarCo, FForeldrar hlutlausir í garð nýsköpunarmenntar og hafa lítilParentsminimally involved in school activities. Indifference towards IE. C,Co, F

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 21: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Lýðkerfi/Macrosystem

stig 1 og 2

4 Þróunaráætlanir í menntamálum innihalda stuðning við nýsköpunarmennt –opinbert námsmat sem tekur á ferli og sköpun. Opinber orðræða um nýsköpunbeinist að  menntun á öllum stigum.

3 Kennaramenntun inniheldur nýsköpunarmennt sem sérstakt viðfangsefni –samhljómur milli kennaramenntunar og opinberrar orðræðu um nýsköpun.Launakjör kennara gera ráð fyrir og ýta undir símenntun og þróun í starfi.

2 Log og opinber stefna býst við nýsköpunarmennt. Aðalnámskrár innihaldanýsköpunarmennt.

1Lög og opinber stefna er opin fyrir nýsköpunarmennt og býst við skapandi vinnuí skólastarfi. Opinber orðræða gerir ráð fyrir að nýsköpun eigi sér stað íþjóðfélaginu.

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 22: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Geta til að vinna að nýbreytnisvæði gerlegrar nýbreytni (ZFD)

• Nýsköpunarmennt –6 kennarar, 3 skólar• Sveitaskóli, Fjarðaskóli, Borgarskóli ­ Ísland

Kjörstaða4

3

Persónulegt Nærkerfi Grenndarkerfi Ytra kerfi Lýðkerfi

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 23: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

NýjunginKjörstaða þróunarstarfs

Stig 4

Stig 3

Stig 2

Stig 1

Personalpersónulegt

Micronærkerfi

Mesogrenndarkerfi

Exoytrakerfi

Macrolýðkerfi

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com

Page 24: Félagsleg€vistfræði€og nýsköpunarmenntmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/vv/Conference presentations/Svanbor… · að€auðvelda€sér€hlutina.€Eins€og€t.d.€ef€þú€ert€að€fara€að

Ráðstefna FUM 23. febrúar 2008

Áframhaldandi rannsókn• Næst ysta kerfið (ytra kerfi/útkerfi: exosystem) eins og ég

greindi það með kenningaramma Bronfenbrenners aðleiðarljósi sýnir að viðhorf í þjóðfélaginu, viðhorf foreldraþar á meðal er sá hluti áhrifaþátta sem virðist mest þörf áað vinna með.

• Kenningar Rogan og Grayson gera ráð fyrir aðæskilegast sé að sem flestir þættir fylgist að –slíkgreining á þróunarskrefum gæti verið gagnleg til aðfylgjast með stöðu breytinga í skólstarfi og sjá hvar ermest þörf fyrir að vinna sérstaklega.

• Það sem vantar í þessi gögn til að fylgja eftir þessumniðurstöðum er að kanna nánar þekkingu og viðhorfforeldra til nýsköpunarmenntar.

Click t

o buy NOW!

PDF­XCHANGE

www.docu­track.com Clic

k to buy N

OW!PDF­XCHANGE

www.docu­track.com