15
Fatlanir FTL 103 Einhverfa Inga Sigurðardóttir Inga Sigurðardóttir FTL 103 1

Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Inga Sigurðardóttir 1

FatlanirFTL 103

Einhverfa

Inga Sigurðardóttir

FTL 103

Page 2: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Inga Sigurðardóttir 2

Einhverfuróf

• Ekki er litið á einhverfu sem skýrt afmarkað heilkenni (eða safn einkenna). Hún er skilgreind út frá vídd eða rófi með mismunandi einkennum bæði að fjölda og styrkleika sem geta raðast saman með ýmsum hætti. Hugtakið „einhverfuróf“ er til að tákna þess breidd.

FTL 103

Page 3: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Inga Sigurðardóttir 3

Röskun á einhvefurófi

• Einhverfa er röskun í taugaþroska– eitthvað fer úrskeiðis í þroskun heila. – hefst oftast á fósturstigi– getur haldið áfram eftir fæðingu

• Þessi röskun á starfsemi heilans leiðir af sér ákveðin einkenni í hegðun

FTL 103

Page 4: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Inga Sigurðardóttir 4

Einhverfuróf

• Dæmigerð einhverfa• Ódæmigerð einhverfa• Aspergerheilkenni

FTL 103

Page 5: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Inga Sigurðardóttir 5

Þrjú svið

– Félagsleg samskipti–Mál og tjáning– Áráttukennd hegðun.

FTL 103

Page 6: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Einkenni einhverfu

• koma oftast fram á fyrstu mánuðum.• yfirleitt verið greind um 3ja til 4ra ára aldur.• 70 % hefur einnig greindarskerðingu, en hún er

mismikil. • um 20 % fái einkenni flogaveiki einhvern tíma

ævinnar. • sumir einhverfir hafa óvenjulega hæfileika. • einkennin eru mismunandi og mörg• einkennin eru aðeins sýnileg í hegðun

einstaklingsins.

Page 7: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Eftirfarandi einkenni eru dæmigerð fyrir einhverfa en misjafnt er hversu mörg þeirra einkenna hvern og einn og að hvað miklu leyti

– Erfiðleikar í samspili við önnur börn. – Langvarandi skringilegur leikur.– Flótti frá snertingu.– Óstjórnlegur hlátur– Virðast heyrnalaus.– Tal þeirra einkennast oft af bergmálstali.– Virðast ekki skynja sársauka né raunverulegar

hættur.– Áráttukennd hegðun. – Lykt, hreyfingar, snúningar og hljóð. – Eiga erfitt með að horfast í augu við fólk. – Þau láta í ljós þarfir með bendingum. – Streitast á móti breytingum.

Page 8: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Orsakir• Ekki fyllilega ljósar.• Talið að það væri lélegri

frammistöðu foreldra að kenna var ríkjandi viðhorf til 1970.

• Í dag eru menn sammála að einhverfa stafi af:

• Truflun í starfsemi miðtaugakerfisins sökum frávika á nokkrum líffræðilegum þáttum.

Page 9: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Meðferðaúrræði• Einhverfa er í flestum tilfellum

ævilöng fötlun. Með markvissri þjálfun og kennslu sem hefst snemma á ævinni er þó hægt að draga úr einkennum og byggja upp hæfni.

• Sérþekking fagfólks og samvinna þess við foreldra afar mikilvæg.

• Engin lyf eru til við einhverfu, þó lyf geta verið hjálpleg til að slá á ákveðin einkenni.

Page 10: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Inga Sigurðardóttir 10

Meðferðarúrræði

• Margs konar nálganir hafa verið notaðar við kennslu og þjálfun barna með einhverfu. Útbreiddustu kennsluaðferðirnar hér á landi eru TEACCH annars vegar og heildstæð atferlismeðferð hins vegar.

FTL 103

Page 11: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Atferlismeðferð• Heildstæð atferlismeðferð felst í því að

brjóta verkefni niður í örsmá skref, nota styrkingu fyrir hvert skref og byggja þannig upp færni í félagslegum samskiptum, tjáningu, leik, skólanámsgreinum og athöfnum daglegs lífs. Rannsóknir á árangri hennar lofar góðu.

• Hún felst í því að móta hegðun einstaklings með því að styrkja viðeigandi hegðun eða draga úr óviðeigandi hegðun

• Meðferðin leggur áherslu á að börnin læri að nota tungumálið til tjáskipta.

Page 12: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

TEACCH• Meðferð og kennsla fyrir einhverfa og

aðra með skyldar boðskipahamlanir.• Skipulag er lykilorð í þessari

aðferðarfæði.– Veitir það einhverfum mun betri

einbeitingu, öryggi og að lokum betri sjálfsstjórn.

• Aðstæður og verkefni eru skipulögð þannig að þau viti nákvæmlega hvar þau eiga að vera hverju sinni, hvað þau eiga að gera og hvenær þau eiga að fara annað.

Page 13: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Snertiörvun

• Rannsóknir hafa staðfest að þessi meðferð beri góðann árangur. Móðirin heldur á barninu þangað til það hættir að streitast á móti og sættir sig við það að vera faðmað.

• Heilaskaðinn sem barnið hefur orðið fyrir á fósturskeiðinu er sennilega orsökin fyrir því að það forðast snertingu og faðmlög.

Page 14: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Framvinda og horfur• Athuga skal að einhverfa er varanleg

fötlun og þó svo að fólk nái miklum framförum ber einstaklingurinn einhver merki hennar alla ævi.

• Einhverfir eru mjög misjafnir bæði hvað varðar greindarfar, hversu alvarleg einkenni eru og í samræmi við það hversu miklar framfarir verða.

• Því fyrr sem meðferðin byrjar því betra.

Page 15: Ftl glærur einhverfa Inga Sig

Inga Sigurðardóttir 15

Myndbönd á greining.is

• Hegðunareinkenni einhverfu - íslenskt myndband

• Hver lífsins þraut - íslenskt myndband• Myndbrot - fylgir fyrirlestri Svandísar Ásu

um greiningu• Norskt myndband um Aspergerheilkenni

• http://www.greining.is/fagsvid/fagsvid-vid-einhverfu/fraedsla-um-einhverfu/

FTL 103