14
Fuglaríkið á Íslandi Svava Björk Hróbjartsdóttir

Fuglar svava

  • Upload
    svava4

  • View
    350

  • Download
    3

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fuglar svava

Fuglaríkið á ÍslandiSvava Björk Hróbjartsdóttir

Page 2: Fuglar svava

Fuglar

• Á Íslandi eru 6 flokkar fugla– Landfuglar– Máffuglar– Sjófuglar – Vatnafuglar – Vaðfuglar – Spörfuglar

Page 3: Fuglar svava

Tegundir Landfugla

BjargdúfaBrandugla

Fálki

HaförnRjúpa

Smyrill

Þetta er fremur ósamstæður flokkur

Það er lítið um landfugla hér á landi

Ástæðurnar fyrir eru skógleysi og einangrun landsins

Page 4: Fuglar svava

Landfuglar

Landfuglar hafa sterklegan og krókboginn gogg

Þeir hafa beittar klær

Kvenfuglinn er nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur því karlin er með rauttan depil á hausnum

Page 5: Fuglar svava

Tegundir Máffugla

Hettumáfur

Hvítmáfur

Kría

Sílamáfur Rita

Silfurmáfur

Máffuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi

Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast smá stærri.

Kjói

Skúmur

Page 6: Fuglar svava

Máffuglar

Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg

Þeir eru með sundfit milli tánna

Þeir verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir

Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka :stóra máfa (svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl.) og litla (t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur).

Page 7: Fuglar svava

Álka

Dílaskarfur

Fýll

Langvía Lundi

Toppskarfur

Súla

Sjófuglar Þeir tilheyra þremur ættbálkum

Stuttnefja

Teista

Sjósvala

Stormsvala

Skrofa

Haftyðill

Page 8: Fuglar svava

Sjófuglar

Þeir afla fæðu sinnar úr sjó eru

fiskiætur sem kafa eftir æti

Þeir ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa

Sjófuglar verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi

Sjófuglar sýna tryggð við maka sinn

Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að

Page 9: Fuglar svava

Vatnafuglar

Grafönd t

Flórgoði Duggönd t

Blesgæs t

Gulönd

Álft t

Urtönd

Heiðargæs

GrágæsHávella

Himbrimi

Rauðhöfðaönd

Skúfönd

Hrafnsönd

Helsingi

Húsönd

Æðarfugl

LómurStökkönd

Skeiðönd

ToppöndStraumönd

Gargönd

Margæps

Page 10: Fuglar svava

Andfuglar lifa á vatni

Vatnafuglar

Andfuglar hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum

Sumir vatnafuglar borða gras

Karlfuglinn er ávalt stærri og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn

Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum

Lómur

Himbrimi

Það auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni

Page 11: Fuglar svava

Heiðlóa

HrossagaukurJaðrakan Lóuþræll

Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla

Sandlóa

Sendlingur Spói

Stelkur

Tildra

Tjaldur

Þórshani

Vaðfuglar

Page 12: Fuglar svava

VaðfuglarEinkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir

fætur og langur háls

Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin

stök

Kynjamunur er lítill hjá

vaðfuglum, karlfuglinn er þó

oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn

aðeins stærri.

Sandlóa og heiðlóa hafa

fremur stuttan gogg og fætur

Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa

eftir æti

Page 13: Fuglar svava

Spörfuglar Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla

Auðnutittlingur

Gráspör

Gráþröstur

Hrafn, hann er stærsti fuglinn

Maríuerla

Músarindill

SkógarþrösturSnjótittlingur

Stari

Steindepill

Svartþröstur

Þúfutittlingur

Það eru aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli

Page 14: Fuglar svava

Spörfuglar

Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður

- að það eru fáir Spörfuglar hér á landi

Auðnutittlingur Músarrindill

Minnstu íslensku fuglarnir

Goggurinn er aðlagaður að fæðunni

Setfótur

Spörfuglar eru mismunandi, flestir þó

smáir

Þeir hafa vönduð hreiður

Ungarnir eru ósjálfbjarga fyrst