28

Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

  • Upload
    others

  • View
    5

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang
Page 2: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang
Page 3: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Urðarhvarf 6|203 Kópavogur|Sími: 422 3000|[email protected]|www.mannvit.is

Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir

sjálfsafgreiðslustöð að Vallargrund 1-3, 116 Reykjavík

Fskj. 1: Greinargerð um starfsemi stöðvarinnar.

Fskj. 2: Deiliskipulag af Grundarhverfi, Kjalarneshreppi.

Fskj. 3: Afstöðumynd af bensínstöðinni að Vallargrund 1-3. Á myndinni má meðal annars sjá staðsetningu olíugeyma og sand- og olíuskilja.

Fskj. 4: Olíugeymar

Fskj. 5: Viðbragðsáætlun og köllunarskrá.

Fskj. 6: Áætlun um tímabundna eða varanlega rekstrarstöðvun.

Fskj. 7: Umhverfismarkmið

Fskj. 8: Ábyrgðartrygging bráðamengunar.

Page 4: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Fskj. 1 - Greinargerð um starfsemi stöðvarinnar

Page 5: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

SJÁLFSAFGREIÐSLUSTÖÐ

VALLARGRUND 1-3

REYKJAVÍK

Greinargerð um starfsemi stöðvarinnar

Febrúar 2019

Page 6: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

EFNISYFIRLIT

1. BENSÍNSTÖÐ .................................................................................................................. 1

1.1 STARFSMENN MEÐ TILLITI TIL ÁBYRGÐAR ................................................................... 1

1.2 AFSTÖÐUMYND BENSÍNSTÖÐVAR ................................................................................ 1

1.3 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR UM OLÍUGEYMA OG OLÍUKERFI ....................................... 1

1.3.1 Afgreiðslubúnaður .................................................................................................. 1

1.3.2 Eldsneytisgeymar ................................................................................................... 1

1.3.3 Olíulagnir ............................................................................................................... 1

1.4 OLÍUSKILJA ................................................................................................................. 1

1.5 EFTIRLITSBÚNAÐUR .................................................................................................... 2

1.6 SLÖKKVITÆKI ............................................................................................................. 2

1.7 MENGUNARVARNABÚNAÐUR ...................................................................................... 2

2. VIÐBRAGÐSÁÆTLUN VEGNA SLYSA OG ÓHAPPA ........................................... 2

3. INNRA EFTIRLIT ........................................................................................................... 2

3.1 DAGLEGT EFTIRLIT ...................................................................................................... 2

3.2 VIKULEGT EFTIRLIT ..................................................................................................... 2

3.3 MÁNAÐARLEGT EFTIRLIT ............................................................................................ 2

3.4 ÁRLEGT EFTIRLIT ........................................................................................................ 3

4. MÓTTAKA ELDSNEYTIS Á BIRGÐAGEYMA ........................................................ 3

4.1 ÁBYRGÐ OLÍUBIFREIÐASTJÓRA ................................................................................... 3

5. LÓÐ, HIRÐING OG UMGENGNI ................................................................................ 3

5.1 HREINSUN Á OLÍUSKILJU, FRÁRENNSLISLÖGNUM OG SANDGILDRUM ........................... 3

Page 7: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

1

1. BENSÍNSTÖÐ

1.1 Starfsmenn með tilliti til ábyrgðar

Framkvæmdarstjóri Atlantsolíu ber ábyrgð á daglegum rekstri bensínstöðvarinnar.

Tæknistjóri er tengiliður milli Atlantsolíu og þeirra fyrirtækja og stofnana er koma að

eftirlits- og öryggismálum stöðvarinnar.

Viðskiptavinir dæla sjálfir á bifreiðar og er stöðin því skilgreind sem sjálfsafgreiðslu-

stöð.

Olíuflutningabílstjórar sem hafa hlotið tilskylda þjálfun munu annast áfyllingu á

birgðageyma stöðvarinnar.

1.2 Afstöðumynd bensínstöðvar

Teikningar af afstöðu tækja og búnaðar bensínstöðvarinnar eru í meðfylgjandi

fylgiskjölum.

1.3 Tæknilegar upplýsingar um olíugeyma og olíukerfi

1.3.1 Afgreiðslubúnaður

Stöðin er útbúin sogkerfi þar sem dælurnar eru í afgreiðslutækinu og soga upp úr

geymunum. Atlantsolía hyggst skipta um afgreiðslutæki. Stöðin verður útbúin einu

afgreiðslutæki sem er með fjórum afgreiðslubyssum fyrir bæði bensín og díselolíu. Í

afgreiðslutækinu verður slittengi í tilfelli þess að ekið sé á brott án þess að taka

afgreiðslubyssu úr bíl.

Engar sjáanlegar breytingar verða á stöðinni nema annað útlit afgreiðslutækja.

1.3.2 Eldsneytisgeymar

Á stöðinni eru þrír niðurgrafnir 20.000 lítra eldsneytisgeymar, tveir fyrir bensín og

einn fyrir díselolíu. Geymarnir eru úr stáli og smíðaðir skv. NS-1541. Geymarnir

eru með olíuþolinn PEH dúk til tæringarvarnar að utan. Utan við tæringarvarnar-

dúkinn er svo fyllt að geymunum með fínum sandi. Geymarnir verða útbúnir með

rafrænu hæðamælakerfi, vatnsskynjara og yfirfyllivörn í apríl 2019.

Staðsetningu og frágang geymanna má sjá nánar á uppdrætti í fylgiskjölum 3 og 4.

Á uppdrættinum eru að auki tveir aðrir geymar sem eru ekki í notkun. Annar þeirra

er jafn stór hinum þremur en hinn er minni. Samkvæmt upplýsingum frá Olís er í

lagi með geymana og því unnt að taka þá í notkun. Atlantsolía hyggst halda þeim

möguleika opnum til að byrja með. Ef ekki kemur til notkunar geymanna verður

gengið frá þeim í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

1.3.3 Eldsneytislagnir

Olíulagnir eru skv. DIN-2440 og eru lekavarnir olíulagna úr PEH rörum.

1.4 Olíuskilja

Við stöðina er sambyggð olíu- og sandskilja sem tryggir að olía sem mögulega fer

niður við áfyllingu á birgðageyma stöðvarinnar eða við áfyllingu viðskiptavinar á

Page 8: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

2

bifreið fari ekki í frárennsliskerfi. Fyrirhugað er að koma skynjara fyrir í skiljunni til

að uppfylla gr. 20 í reglugerð 884/2017, um að olíuskiljur skuli útbúnar sjálfvirkum

viðvörunarbúnaði. Áætluð dagsetning er 1. júní 2019. Þangað til verður handmælt í

skiljum skv. verklagsreglum Atlantsolíu, eins og Olís hefur gert til þessa.

Afstöðumynd af sand- og olíuskilju er í fylgiskjali 3.

1.5 Eftirlitsbúnaður

Eftirlitsmyndavélar fylgjast með afgreiðslubúnaði stöðvarinnar.

Rafrænir hæðamælar og vatnsnemar verða settir í birgðageyma stöðvarinnar í apríl

2019.

Yfirfyllingarvarnarnemar eru í birgðageymum stöðvarinnar.

1.6 Slökkvitæki

Handslökkvitæki er til staðar ef til minni eldsvoða kemur.

Ef til stærri brunaóhappa kemur skal kalla til slökkvilið samkvæmt meðfylgjandi

viðbragðsáætlun í fylgiskjali 5.

1.7 Mengunarvarnabúnaður

Mengunarvarnabúnaður er til staðar á bensínstöðinni til að koma í veg fyrir

minniháttar skaða. Búnaðurinn samanstendur af ísogsefnum, ísogsmottum o.fl.

Búnaðurinn er geymdur í skáp staðsettum við öndunarrör stöðvarinnar.

2. VIÐBRAGÐSÁÆTLUN VEGNA SLYSA OG ÓHAPPA

Viðbragðsáætlun stöðvarinnar má sjá í fylgiskjali 5 en hún verður alltaf aðgengileg á

sjálfsafgreiðslustöðinni. Viðbragðsáætlunin verður einnig aðgengileg hjá Öryggis-

miðstöð Íslands hf. sem sér um öryggismál Atlantsolíu. Viðbragðsáætlun snýr að

tveimur þáttum:

• Mengunaróhöpp og slys

• Bruni

3. INNRA EFTIRLIT

3.1 Daglegt eftirlit

Daglegt eftirlit verður með birgðastöðu með aflestri dreifingarstjóra úr MX-2100

bensínstöðvarkerfi þar til rafrænir mælar verða teknir í notkun í apríl 2019. Eftir það

er lesið af rafrænum mælum í birgðageymum.

3.2 Vikulegt eftirlit

Starfsmenn tæknideildar munu fara tvisvar í viku í eftirlitsferð á stöðina, tæma

sorptunnur, þrífa dælur og fara almennt yfir tæki stöðvarinnar.

3.3 Mánaðarlegt eftirlit

Mánaðarlega verður fylgst með því hvort vatn sé í birgðageymum og gerður

Page 9: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

3

samanburður á rafrænum nema og handmælingu. Niðurstöður verða skráðar í

eftirlitsbók.

Mánaðarlega verður magn í birgðageymum mælt og gerður samanburður á rafrænum

nema og handmælingu. Niðurstöður verða skráðar í eftirlitsbók.

Mánaðarlega verður fylgst með magni sora í sandskilju og olíumagni í olíuskilju.

Niðurstöður verða skráðar í eftirlitsbók.

Vöktunarbúnaður birgðageyma verður prófaður mánaðarlega og niðurstöður skráðar

í eftirlitsbók.

Mánaðarlega verður farið almennt yfir stöðina samkvæmt eyðublaði fyrir umhirðu

utanhúss og niðurstöður skráðar.

3.4 Árlegt eftirlit

Vöktunarbúnaður stöðvarinnar verður yfirfarinn árlega samkvæmt leiðbeiningum

framleiðanda og niðurstöður prófana skráðar á eyðublað fyrir viðhald og breytingar.

4. MÓTTAKA ELDSNEYTIS Á BIRGÐAGEYMA

4.1 Ábyrgð olíubifreiðastjóra

Í hvert skipti sem olíubifreiðastjóri fyllir á eldsneytisbirgðageyma ber honum að skrá

það í handbók sína og færa mánaðaryfirlit á eyðublöð í eftirlitsbók.

Olíubifreiðastjóri með fullgild ODR réttindi mun ávallt vera staðsettur við olíubíl á

meðan áfylling fer fram.

5. LÓÐ, HIRÐING OG UMGENGNI

Atlantsolía leggur áherslu á þrifalegt ytra umhverfi stöðvarinnar og mun halda

bókhald um ástand og umhirðu utanhúss.

5.1 Hreinsun á olíuskilju, frárennslislögnum og sandgildrum

Einu sinni á ári verður hreinsað upp úr sandföngum niðurfalla og brunna.

Olíu- og sandskilja verður tæmd einu sinni á ári hið minnsta eins og lög kveða á um.

Page 10: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Fskj. 2 - Deiliskipulag

Page 11: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang
Page 12: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Fskj. 3 – Afstöðumynd

Page 13: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang
Page 14: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Fskj. 4 - Olíugeymar

Page 15: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang
Page 16: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Fskj. 5 – Viðbragðsáætlun og köllunarskrá

Page 17: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

VIÐBRAGÐSÁÆTLUN

KÖLLUNARSKRÁ VEGNA

MENGUNARÓHAPPA OG SLYSA

06.05.16

Neyðarsími: 112

Öryggismiðstöð Íslands:

530 2400

Fulltrúar Atlantsolíu : 825-3160

825-3150

825-3104

Aðalnúmer Atlantsolíu: 591-3100

Starfsmenn Hreinsitækni: 461-4100

896-8725

895-6130

Heilbrigðiseftirlit: 411-1111

Page 18: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

VIÐBRAGÐSÁÆTLUN

VIÐBRÖGÐ VIÐ YFIRFYLLINGU

BIRGÐAGEYMA Á BENSÍNSTÖÐ

FYRSTU VIÐBRÖGÐ EF GEYMIR YFIRFYLLIST

• Rjúfa rennsli frá olíubíl – stöðva dælu / loka fyrir loka.

• Stíga frá og átta sig á aðstæðum

• Ekki aftengja áfyllingarbarka eða gufusöfnunarbarka

Án undantekninga skal hafa samband við dreifingarstjóra sem tekur ákvörðun um aðgerðir.

Ef ástandið er óviðráðanlegt skal gera eftirfarandi

• Hringja í 112

• Loka afgreiðslusvæði fyrir allri umferð og koma fólki burtu af hættusvæði.

• Slökkvilið og lögregla taka við allri stjórn á svæðinu.

• Verja niðurföll og hefta rennsli yfir svæðið, nota neyðarsett.

• Hreinsa upp með ísogsefnum það sem hægt er, t.d. sandi.

• Skola afgang í olíuskilju með spúlslöngu.

• Tæma og hreinsa bensín- og olíuskiljur.

• Skrá óhapp í rekstrarhandbók.

• Tilkynna til heilbrigðiseftirlits.

Öll óhöpp, bilanir, viðgerðir og annað það er gerist á bensínstöð skal skrá í

rekstrarhandbók viðkomandi stöðvar.

STRANGLEGA BANNAÐ AÐ REYKJA Á SVÆÐINU

Page 19: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

VIÐBRAGÐSÁÆTLUN

MENGUNARÓHÖPP OG SLYS –

FYRSTU AÐGERÐIR

06.05.16

Ábyrgð: Starfsmenn Atlantsolíu

1. Hringja í Neyðarlínu ef um umfangsmikið óhapp er að ræða

- Lýsa stuttlega óhappi sem orðið hefur.

- Óska eftir aðstoð slökkviliðs og lögreglu.

2. Hringja í Öryggismiðstöð Íslands

- Sér um að kalla til fleiri starfsmenn Atlantsolíu og starfsmenn

Hreinsitækni hf. til að hreinsa upp þau efni sem lekið hafa út.

- Tilkynna fulltrúa Atlantsolíu um mengunaróhappið.

- Tilkynna Heilbrigðiseftirliti um mengunaróhappið sem orðið hefur.

3. Koma í veg fyrir frekara tjón

- Tryggja að leki verði ekki meiri en orðinn er.

- Finna til ísogsefni og afmarka leka.

4. Tryggja vinnustaðinn gagnvart frekari mengunarslysum

- Stöðva umferð um svæðið.

NEYÐARNÚMER:

Neyðarsími: 112

Öryggismiðstöð Íslands 530 2400

Fulltrúar Atlantsolíu : 825-3160

Starfsmenn Atlantsolíu: 825-3150 825-3104

Starfsmenn Hreinsitækni 461-4100, 895-6130, 587-8720

Heilbrigðiseftirlit: 411-1111 Gefið nákvæmlega upp:

❑ Hver hringir

❑ Hvað hefur gerst

❑ Hvar óhappið er

❑ Láta staðfesta upplýsingar

Page 20: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

VIÐBRAGÐSÁÆTLUN

BRUNI

06.05.16

Ábyrgð: Starfsmenn Atlantsolíu

1. Hringja á slökkvilið í 112

❑ Lýsa nákvæmlega hvar slökkvilið á að koma.

❑ Taka á móti slökkviliði og vísa á staðinn.

2. Hringja í Öryggismiðstöð Íslands

❑ Þeir sjá um að láta fulltrúa Atlantsolíu vita um bruna.

3. Næstu aðgerðir

❑ Rýma svæðið

❑ Rýma til fyrir aðkomu og fjarlægja eldsmat af nærliggjandi svæðum.

❑ Hefja slökkvistarf með tiltækum búnaði.

❑ Slökkvilið metur ástandið m.a. hvort þurfi að standa vakt.

4. Hreinsun svæðis

❑ Eftir að slökkvistarfi er lokið og slökkvilið farið af vettvangi þarf að

meta umfang mengunar og þörf á að hreinsa upp svæðið. Fulltrúi

heilbrigðiseftirlits kallaður til aðstoðar við þess háttar mat.

❑ Senda skal tóm slökkvitæki tafarlaust í endurhleðslu.

NEYÐARNÚMER:

Neyðarsími: 112

Öryggismiðstöð Íslands: 530 2400

Fulltrúar Atlantsolíu: 825-3160, 825-3104, 825-3150

Heilbrigðiseftirlit: 411-1111 Gefið nákvæmlega upp:

❑ Hver hringir

❑ Hvað hefur gerst

❑ Hvar óhappið er

❑ Láta staðfesta upplýsingar

Page 21: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

VIÐBRAGÐSÁÆTLUN

DÆMI UM VIÐBRÖGÐ GAGNVART

MENGUNARÓHÖPPUM OG ELDSVOÐA

06.05.16

DÆMI 1 - MENGUNARÓHAPP

Eldsneyti lendir á útisvæði u.þ.b. 50 lítrar vegna mistaka í afgreiðslu eða leka úr geymi ökutækis. Viðbrögð:

Rjúfa straum að dælum.

Hringja í 112 sem ræsir út slökkvilið og lögreglu.

Hringja í Öryggismiðstöð Íslands.

Loka afgreiðslusvæði fyrir umferð og koma fólki af hættusvæði.

Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað.

Loka frárennsli frá skiljum.

Skola afgang í olíuskilju með spúlslöngu.

Kanna hvort tæma þarf olíuskilju.

Ganga svo frá málum að umhverfið beri ekki merki óhapps.

Skrá óhapp í rekstrarhandbók.

Tilkynna til heilbrigðiseftirlits ef þörf er á.

DÆMI 2 - MENGUNARÓHAPP

Mikið eldsneyti, 100 lítrar eða meira. Gæti verið vegna mistaka í afgreiðslu, leka eldsneytistanks hjá viðskiptavini eða bilunar dælubúnaðar. Viðbrögð:

Rjúfa straum að dælum

Hringja í 112 sem ræsir út slökkvilið og lögreglu.

Hringja í Öryggismiðstöð Íslands.

Loka afgreiðslusvæði fyrir umferð og koma fólki af hættusvæði.

Verja niðurföll og hefta rennsli yfir svæðið, nota neyðarsett.

Hreinsa upp með ísogsefnum það sem hægt er.

Skola afgang í olíuskilju með spúlslöngu.

Tæma og hreinsa bensín- og olíuskiljur.

Skrá óhapp í rekstrarhandbók.

Tilkynna til heilbrigðiseftirlits.

Page 22: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

VIÐBRAGÐSÁÆTLUN

DÆMI UM VIÐBRÖGÐ GAGNVART

MENGUNARÓHÖPPUM OG ELDSVOÐA

06.05.16

DÆMI 3 – ÓHAPP VIÐ ÁFYLLINGU BIRGÐATANKA

Mikið eldsneyti, 500-1000 lítrar. Bensín fer í fráveitukerfi. Viðbrögð:

Rjúfa straum að dælum.

Hringja í 112 og svo Öryggismiðstöð Íslands.

Loka afgreiðslusvæði fyrir allri umferð og koma fólki burtu af hættusvæði.

Slökkvilið og lögregla taka við allri stjórn á svæðinu.

Verja niðurföll og hefta rennsli yfir svæðið, nota neyðarsett.

Hreinsa upp með ísogsefnum það sem hægt er, t.d. sandi.

Skola afgang í olíuskilju með spúlslöngu.

Tæma og hreinsa bensín- og olíuskiljur.

Skrá óhapp í rekstrarhandbók.

Tilkynna til heilbrigðiseftirlits.

DÆMI 4 – ELDUR Á AFGREIÐSLUSVÆÐI

Bensíngeymir dettur undan bíl á afgreiðsluplani og eldur kviknar. Viðbrögð:

Rjúfa straum að dælum.

Hringja í 112 og Öryggismiðstöð Íslands.

Loka afgreiðslusvæði fyrir umferð og koma fólki af hættusvæði.

Reynið slökkvistarf með handtækjum ef aðstæður leyfa.

Slökkvilið ræður aðgerðum eftir að það kemur á staðinn.

Frágangur, þrífa skal ummerki eftir skaða.

Skrá óhapp í rekstrarhandbók.

Page 23: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Fskj. 6 - Áætlun um tímabundna eða varanlega rekstrarstöðvun

Page 24: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Mars 2019

Efni: Áætlun um frágang komi til rekstrarstöðvunar sjálfsafgreiðslustöðvar Atlantsolíu

að Vallargrund 1-3 í Reykjavík.

Eftirfarandi er áætlun þar sem kemur fram hvernig Atlantsolía ehf. hyggst ganga frá

rekstrarsvæðinu í tilviki rekstrarstöðvunar birgðastöðvarinnar.

• Allir birgðatankar sem innihalda olíu, bensín eða aðrar tegundir eldsneytis verða tæmdir

og hreinsaðir.

• Allar olíulagnir sem tengjast sjálfsafgreiðslustöðinni verða tæmdar af eldsneyti og

hreinsaðar.

• Olíuskiljur, brunnar og frárennslislagnir verða tæmdar og hreinsaðar.

• Öll spilliefni verða fjarlægð af svæðinu og þeim fargað af viðurkendum aðilum.

• Atlantsolía ehf. mun í samráði við viðkomandi yfirvöld, taka ákvörðun um hvað gera

skuli við birgðatanka, lagnir, byggingar og önnur mannvirki birgðastöðvarinnar.

• Hugsanlegt niðurrif og eða flutningur á búnaði stöðvarinnar verður unnið í nánu samráði

við viðkomandi yfirvöld.

• Jarðvegur sem hugsanlega mengast við niðurrif stöðvarinnar eða telst mengaður af

öðrum orsökum, verður fjarlægður og fargað á viðurkendan hátt.

Page 25: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Fskj. 7 – Umhverfismarkmið

Page 26: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

UMHVERFISMARKMIÐ

SJÁLFSAFGREIÐSLUSTÖÐVAR

Atlantsolía ehf. leggur áherslu á að starfssemi sjálfsafgreiðslustöðvarinnar sé í sátt við

umhverfið. Stöðugt er unnið að lágmörkun umhverfisáhrifa frá starfsemi fyrirtækisins.

Atlantsolía ehf. stuðlar að aukinni umhverfisvitund og þátttöku starfsmanna í stöðugum

umbótum.

Atlantsolía ehf. leggur ríka áherslu á að uppfylla kröfur sem settar eru fram í starfsleyfi,

lögum og reglum um umhverfismál.

Til að tryggja stöðugar framfarir í umhverfismálum setur Atlantsolía ehf. sér

eftirfarandi umhverfismarkmið fyrir sjálfsafgreiðslustöðina:

✓ Aukin þekking starfsmanna á umhverfisáhrifum með reglulegri fræðslu

✓ Aukin skilvirkni eftirlits með uppfærslu leiðbeininga í rekstrarhandbók

✓ Aukið öryggi með fyrirbyggjandi viðhaldskerfi búnaðar

Page 27: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang

Fskj. 8 - Ábyrgðartrygging bráðamengunar

Page 28: Fylgigögn með starfsleyfisumsókn Atlantsolíu ehf. fyrir · 2019-03-01 · Grípa neyðarsett, stífla ræsi og nota ísogsbúnað. Loka frárennsli frá skiljum. Skola afgang