124
Félagsgjöld Vel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs. Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði 1. tbl. mars 2012 19. árg. Stofnað 22. maí 1963 St. Georgsgildið í Hafnarfirði Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn- inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3-4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi. Framundan Laugard. 10. mars kl. 11-16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ. Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi - Frá Japan til Hafnarfjarðar, Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson. Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta. Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum. 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi - framhaldsaðalfundur og grill. (22. maí er Gildið 49 ára) Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla því að fundað verði í Skátalundi. Albert Kristinsson Elsa Kristinsdóttir Reykjavíkurvegi 52b 402 220 Hafnarfirði Nefndir Skemmtun – fræðsla – matur - ferðir Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi. hraunbuar.is

Gildispósturinn 2012 mars - 1. tbl. 19. árg

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Gildispósturinn mars 2012 - 1. tbl. 19. árg. Málgagn St. Georgsgildisins í Hafnarfirði

Citation preview

Page 1: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Albert Kristinsson Elsa KristinsdóttirReykjavíkurvegi 52b 402 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 2: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 3: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Anna Þormar

Lóuási 9 221 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 4: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 5: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Arndís Kristinsdóttir

Herjólfsgötu 36 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 6: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 7: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Árni Rosenkjær Guðríður KarlsdóttirMosabarði 8 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 8: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 9: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ása María Valdimarsdóttir

Klapparholti 12 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 10: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 11: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Renate Scholz

Háholti 16 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 12: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 13: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Áslaug Guðmundsóttir

Hjallabraut 33 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 14: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 15: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ásthildur Magnúsdóttir

Hringbraut 2 b 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 16: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 17: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Benedikt Sveinsson Þórdís KristinsdóttirHraunvangi 1 111 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 18: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 19: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Bergur Jónsson Gunnhildur ÞorsteinsdóttirHverfisgötu 33 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 20: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 21: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Claus Hermann Magnússon Ásdís E. GuðmundsdóttirSmyrlahrauni 29 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 22: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 23: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Dagbjört Lára Ragnarsdóttir

Brekkuhlíð 16 221 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 24: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 25: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Dóra Pétursdóttir

Hólabraut 19 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 26: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 27: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Egill Ó. Strange

Hjallabraut 33 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 28: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 29: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Elín Harðardóttir

Klapparholti 5 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 30: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 31: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Erla Þórðardóttir

Fjóluhlíð 1 221 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 32: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 33: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Guðbjörg Guðvarðardóttir

Eyrarholti 6 (0101) 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 34: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 35: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Guðvarður B. F. Ólafsson

Klukkuvöllum 3 221 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 36: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 37: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Gunnar Rafn Einarsson

Sævangi 28 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 38: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 39: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Hallfríður Helgadóttir

Goðaborgum 1 112 Reykjavík

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 40: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 41: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Herborg Friðriksdóttir

Klausturhvammi 17 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 42: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 43: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Hermann Sigurðsson

Tjarnarbraut 5 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 44: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 45: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Hreiðar Sigurjónsson Fríða RagnarsdóttirLangeyrarvegi 12 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 46: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 47: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Hörður Zóphaníasson Ásthildur ÓlafsdóttirSólvangsvegi 1 408 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 48: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 49: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Sléttahrauni 24 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 50: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 51: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ingibjörg Sigurðardóttir

Sléttahrauni 34 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 52: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 53: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Jóhannes Ágústsson

Sléttahrauni 24 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 54: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 55: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Jón Bergsson Þórdís SveinsdóttirSmárahvammi 4 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 56: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 57: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Jón Kr. Jóhannesson Kristín ÞorvarðardóttirHraunvangi 3 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 58: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 59: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Jóna Bríet Guðjónsdóttir

Sólvangsvegi 3 #336 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 60: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 61: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Kristinn Sigurðsson Edda M. HalldórsdóttirSkógarseli 43 306 109 Reykjavík

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 62: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 63: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Kristín Pétursdóttir

Hjallabraut 13 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 64: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 65: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir Guðni GíslasonKlukkubergi 16 221 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 66: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 67: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Lárus S. Björnsson

Eskivöllum 3 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 68: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 69: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Nellý Ragnarsdóttir

Bröttukinn 34 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 70: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 71: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Nína Edvardsdóttir

Blómvangi 8 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 72: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 73: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ólafur Ásgeirsson

Lynghólum 28 210 Garðabæ

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 74: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 75: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ólafur K. Guðmundsson Sigurlaug JónsdóttirHáabergi 21 221 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 76: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 77: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ólafur Proppé Pétrún PétursdóttirBrekkuskógum 8 225 Álftanesi

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 78: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 79: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ólafur Pálsson

Hraunvangi 1 111 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 80: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 81: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ólöf Jónsdóttir

Smyrlahrauni 54 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 82: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 83: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Páll H. Pálsson Margrét SighvatsdóttirVíðigerði 8 240 Grindavík

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 84: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 85: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ragnar Sigurðsson Hjördís JónsdóttirKrókahrauni 8 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 86: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 87: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ragnheiður Kristinsdóttir

Hraunvangi 3 127 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 88: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 89: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ragnheiður Sigurbjartsdóttir

Þrastahrauni 8 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 90: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 91: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ragnheiður Sigurðardóttir

Herjólfsgötu 38 308 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 92: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 93: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ragnhildur Guðmundsdóttir

Hjallabraut 33 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 94: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 95: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Rannveig Ólafsdóttir

Lækjarsmára 8 201 Kópavogi

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 96: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 97: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Rebekka Árnadóttir

Merkurgötu 7 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 98: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 99: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Sigríður Júlía Bjarnadóttir

Vesturholti 8 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 100: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 101: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Sigrún Edvardsdóttir

Fálkahrauni 8 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 102: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 103: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Sigrún Hjördís Grétarsdóttir

Hafnarbergi 9 815 Þorlákshöfn

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 104: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 105: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Sigurður Baldvinsson Lizzi D. BaldvinssonHerjólfsgötu 6 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 106: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 107: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Sigurður H. Þorsteinsson Torfhildur SteingrímsdóttirHjallabraut 33 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 108: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 109: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Sigursveinn H. Jóhannesson

Lambastaðabraut 8 170 Seltjarnarnesi

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 110: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 111: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Sjöfn Lára Janusdóttir

Hjallabraut 33 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 112: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 113: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Steinunn H. Benediktsdóttir

Staðarhvammi 1 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 114: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 115: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Sveinn Þ. Jóhannesson Edda M. HjaltestedHraunbrún 51 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 116: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 117: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Þóra Sigurjónsdóttir

Lækjarbakka 861 Gaulverjabæ

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 118: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 119: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Þórunn S. Kristinsdóttir

Hjallabraut 15 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 120: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 121: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Ægir Ellertsson

Birkibergi 16 221 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 122: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí

Page 123: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

FélagsgjöldVel tókst að innheimta gjöld á síðasta ári

Á aðalfundi var ákveðið að hafa sama árgjald kr. 2.500. Það verður innheimt í gegnum banka og sent í heimabanka. Hjón munu fá eina rukkun kr. 5.000. Gjaldið fer í innheimtu í apríl. Örfáir eiga enn eftir að greiða árgjald síðasta árs.

Fréttabréf St. Georgsgildisins í Hafnarfirði1. tbl. mars 2012 19. árg.

Stofnað 22. maí 1963

St. Georgsgildið í Hafnarfirði

Frá Japan til Hafnarfjarðar Kirsuberjatré og flóðbylgja

Framtíðarsýn gildanna á Íslandi Vinnufundur 10. mars í Skátamiðstöðinni Hraunbæ

Fimmtudaginn 15. mars koma Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson í heimsókn. Yoko er frá Japan og segir frá því hvað dróg hana til Hafnarfjarðar. Rifjar hún upp æsku sína í Japan í máli og myndum. 11. mars er rúmt ár frá því að jarðskjálfti af stærðinni 8,9 skók strendur Japan og gríðarleg flóðbylgja gekk á land. Yoko Arai og Egill fóru til Japan í júní síðastliðnum og tóku fjölmargar myndir í Miyako 15. júní og Kesennuma 27. júní. Á báðum þessum stöðum varð mikið tjón af völdum flóðbylgjunnar. Sýna myndirnar glöggt þá miklu eyðileggingu sem varð og þá gífurlegu vinnu sem þarf til að byggja upp þá bæi og borgir sem urðu fyrir flóðbylgunni. Fundurinn verður í Hraunbyrgi kl. 20. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.

Landsgildisstjórn ásamt stjórn BÍS boðar til þessa fundar þar sem ræða á framtíðarsýn gildanna, safna hugmyndum sem að gagni megi koma. Meðal spurn­inga sem lagt verður út frá er: Hver er núverandi staða gildanna? Hver er þörfin fyrir tilvist þeirra? Fyrir hverja eru gildin og fyrir hverja eiga þau að vera? Hvað þarf að gera til að breyta nútíð í framtíð? Þetta er hugmyndavinna þar sem rýnt verður í gildisstarfið á heiðarlegan og jákvæðan hátt. Ekki færri en 3­4 af báðum kynjum og á ólíkum aldri þurfa að mæta frá hverju gildi ásamt landsgildisstjórn og fulltrúum BÍS. Fundurinn hefst kl. 11 og stendur til 16.30.Það er Hrönn Pétursdóttir sem stýrir verkefnavinnunni áamt hennar aðstoðarfólki. Hún hefur verið í forsvari fyrir vinnuhóp sem fjallað hefur um þátttöku fullorðinna í skátastarfi.

Fram

unda

n

• Laugard. 10. mars kl. 11­16.30 Vinnufundur í Skátamiðstöðinni Hraunbæ.• Fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Hraunbyrgi ­ Frá Japan til Hafnarfjarðar,

Yoko Arai Þórðarson og Egill Þórðarson.• Laugardaginn 21. apríl St. Georgsdagurinn í Keflavík. Nánari

tímasetning síðar. Hvetjum sem flesta til að mæta.

• Laugardaginn 12. maí kl. 10 í Skátalundi – Þrif og heitt í kolunum.• 23. eða 24. maí kl. 18 í Skátalundi ­ framhaldsaðalfundur og grill.

(22. maí er Gildið 49 ára)Fundir verða færðir í Hraunbyrgi ef veður og færð hamla

því að fundað verði í Skátalundi.

Örn Bergsson Svala JónsdóttirSmárahvammi 6 220 Hafnarfirði

NefndirSkemmtun – fræðsla – matur - ferðir

Félagar góðir, það vantar fólk í nefndir. Gildið getur ekki starfað ef ekki fæst fólk til að sinna því sem skemmtilegast er, nefnilega því að gera eitthvað skemmtilegt saman. Er ekki einhver sem vill vera í skemmtinefnd eða ferðanefnd. Látið okkur í stjórninni vita. Upplýsingar um stjórn á stgildi.hraunbuar.is

Page 124: Gildispósturinn 2012 mars  - 1. tbl. 19. árg

Útg

efan

di: S

t. G

eorg

sgild

ið í

Haf

narfi

rði •

Um

sjón

og

ábm

.: G

uðbj

örg

Guð

varð

ardó

ttir,

eyra

rhol

t@si

mne

t.is

• U

mbr

ot o

g pr

entu

n: H

önnu

narh

úsið

ehf

.

HvaleyrarvatnLóðarleigusamningur samþykktur í bæjarráði

Skútusigling í Miðjarðarhafi

Hreiðar Sigurjónsson greindi okkur á aðalfundi frá samskiptum gildisins við Hafnarfjarðarbæ vegna deiliskipu­lags við Hvaleyrarvatn. Hreiðar hafði ásamt fleirum leitað eftir staðfestingu á landamerkjum og lóðarleigusamningi eða samningi um afnot lands í kringum skátaskálann við Hvaleyrarvatn, sbr. samþykkt bæjarstjórnar þann 5. októ­ber 1965. Skipulags­ og byggingar­

fulltrúi vísaði erindinu til bæjarráðs en benti jafnfram á að erindið krefðist breytinga á deiliskipulagi.Málið var tekið fyrir á fundi í bæjarráði 12. janúar síðastliðinn. Þar samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar að úthluta St. Georgs gildi í Hafnarfirði lóð við Hval­eyrarvatn í samræmi við fyrirliggjandi samning um afnot og önnur gögn.

JólafundurinnJólasveinninn vakti athygli eins

og jafna áðurJólafundurinn var að venju í desem­

ber með miklu fjölmenni. Edda varagildismeistari las jólasögu og Guðbjörg gildismeistari flutti jóla­guðspjallið. Ragnar stóð sig vel sem brennustjóri og mætti Stefán Ómar Jakobsson á svæðið í gerfi jólasveinsins með harmónikuna og gladdi börnin með smá nammi í lokin.Börn og fullorðnir tóku vel undir í söng undir stjórn Kristjönu og við undirleik Hreiðars. Miklar kræsingar voru á hlaðborðinu og er öllum hér með þakkað sem aðstoðuðu.

NBSR mótið í Litháen 2012

Flogið verður með WOW airMótið er 13.­17. júní og eru 12

gildisfélagar víðs vegar frá af landinu búnir að skrá sig.Hægt er að fljúga með WOW air og er fargjaldið 50 þús. kr. Upplýsingar um mótið eru í síðasta Báli og á stgildi.is

MinningMargrét Sighvatsdóttir eiginkona

Páls Hreins Pálssonar lést 3. febrúar síðastliðinn. Hún var um tíma gildisfélagi og minnumst við hennar með virðingu.

Ætla að dvelja við strendur Tyrklands og Grikklands

Helena Línudóttir Kristbjörnsdóttir og maður hennar Markús Elvar Pétursson komu á fund 12. janúar. Fundurinn var haldinn í Tónkvísl (húsnæði Tónlistar­skólans sem áður hýsti leikfimisal Lækjarskóla). Þau sögðu okkur frá skútusiglingu á Sæúlfinum. Fjölskyldan lagði af stað í ferð í maí 2009 suður í höf og var komin í Miðjarðahaf um veturinn þar sem þau dvöldu við eyjarnar

Mallorca og Menorca og héldu síðan um vorið 2010 til Sardiníu. Skútan er leigð út til siglinga og safna þau þannig fé til þess að halda áfram ferð sinni. Munu þau sigla að nýju með fjölskyldunni í haust 2012 og dvelja í Miðjarðarhafinu í ár en þá við strendur Tyrklands og Grikklands. Það er hægt að leigja skútuna til siglinga sjá á www.siglari.com. Frásögn þeirra var bæði fróðleg og um margt skemmtileg. Óskum við þeim áframhaldandi góðrar ferðar.

Munið: http://stgildi.hraunbuar.is

Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var haldinn 9. febrúar síðastliðinn í Hraunbyrgi. 27 félagar voru mættir. Albert Krist insson var skipaður fundarstjóri og Fríða Ragnars­dóttir ritari. Guðbjörg Guð varðardóttir gildismeistari flutti skýrslu stjórnar og lagði fram reikninga fyrir hönd gjald­kera. Var hvorutveggja samþykkt. Síðan átti að ganga til stjórnarkjörs. Upp­stillinganefnd hafði ekki tekist að finna fólk í öll embætti m.a. gildis meist ara.

Aðalfundi var því frestað fram í seinni hluta maí og varð að sam komulagi milli fundar stjóra, fráfarandi gildismeistara og vara gildismeistara að stjórnin sitji óbreytt þann tíma eða fram í maí að því

undanskildu að Edda M. Hjaltested meðstjórnandi tekur að sér starf gjaldkera þar sem Jóna Bríet gaf ekki kost á sér áfram. Við þökkum Jónu kærlega fyrir hennar störf sem gjaldkeri en hún tók við því við fráfall félaga okkar Ásgeirs Sörensen árið 2009. Edda Magndís greindi frá því að 10. mars ætti að ræða framtíð gildanna í landinu með þátttöku landsgildis stjórnar, tengiliðum frá BÍS og full trúum frá gildunum í landinu. Ýmsar umræður spunnust í kjölfarið. Nokkrir félagar skráðu sig til þátttöku á fund inum. Kristjönu ritara og Ólafi Guð­mundssyni skálaverði voru þökkuð störf fyrir gildið.

Ekki fékkst nýr gildismeistari til starfa

Fundi frestað til 23. eða 24. maí