16
Sigurjónsbakar Reykjanesbæ OPNUNARTÍMI mánudaga - föstudaga 07:00-18:00 laugardaga 08:00-16:00 sunnudaga 09:00-16:00 VELKOMIN Í SIGURJÓNSBAK Gleðileg jól Opið þriðjudaga miðvikudaga og fimmtudaga 17-21. Leðurveski - Skinnkragar silfurskartgripir og fleira. Gallerí Ársól Kothúsarvegi 12, Garði, sími 896-7935 ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ? Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-, mótorhjóla og snjósleðasætum. Húsbílaklæðningar og öll almenn bólstrun. Við erum þekktir fyrir fljóta og góða þjónustu. Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.is Formbólstrun 12. DESEMBER 2013 23. tölublað 3. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Hátíð ljóss og friðar N ú styttist óðum til jóla hinnar stóru hátíðar okkar kristinna manna. Sveitarfélögin búin að koma upp fallegum skreytingum. Jóla- ljós á og í íbúðum og hjá fyrirtækjum. Verslunarfólk komið í hátíðarskap að selja vörurnar. Jólasveinar á fleygiferð að setja í skóinn hjá börnunum. Jólafrí framundan í skólum. Prestar sitja sveittir að semja jólaræðurnar. Aðventan og jólahaldið er ávallt skemmtilegur tími. Reykjanes óskar lesendum sínum gleðilegra jóla. Myndin sem prýðir forsíðuna er tekin af einum glugganum í Grunnaskóla Sandgerðis. Þar má sjá einstaklega fallegar jólamyndir sem nemendur hafa sett í glugga skólans.

Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

Sigurjónsbakar Reykjanesbæ

OPNUNARTÍMImánudaga - föstudaga 07:00-18:00

laugardaga 08:00-16:00sunnudaga 09:00-16:00

VELKOMIN Í SIGURJÓNSBAK

Gleðileg jól

Opið þriðjudaga miðvikudaga og fimmtudaga 17-21.

Leðurveski - Skinnkragarsilfurskartgripir og fleira.

Gallerí Ársól Kothúsarvegi 12, Garði, sími 896-7935

ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ?Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-, mótorhjóla og snjósleðasætum. Húsbílaklæðningar og öll almenn bólstrun. Við erum þekktir fyrir fljóta og góða þjónustu.

Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.isFormbólstrun

12. desember 201323. tölublað 3. árgangur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN

Hátíð ljóss og friðarNú styttist óðum til jóla hinnar

stóru hátíðar okkar kristinna manna. Sveitarfélögin búin að

koma upp fallegum skreytingum. Jóla-

ljós á og í íbúðum og hjá fyrirtækjum. Verslunarfólk komið í hátíðarskap að selja vörurnar. Jólasveinar á fleygiferð að setja í skóinn hjá börnunum. Jólafrí framundan

í skólum. Prestar sitja sveittir að semja jólaræðurnar. Aðventan og jólahaldið er ávallt skemmtilegur tími. Reykjanes óskar lesendum sínum gleðilegra jóla.

myndin sem prýðir forsíðuna er tekin af einum glugganum í Grunnaskóla sandgerðis. Þar má sjá einstaklega fallegar jólamyndir sem nemendur hafa sett í glugga skólans.

Page 2: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

2 12. desember 2013

Reykjanes 23. Tbl.  3. áRganguR 2013Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466, netfang: [email protected]. framkvæmdastjóri: Ámundi Steinar Ámundason, netfang: [email protected]. auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut 54,  108 Reykja vík. Auglýsingasími: 578 1190, netfang: [email protected]. Ritstjóri: Sigurður Jónsson, netfang: asta. [email protected], sími: 847 2779. Myndir: Ýmsir. Umbrot: PrentsniðPrentun: Ísafoldarprentsmiðja. Upplag: 8.000 eintök. dreifing: Íslandspóstur. Vefútgáfa Pdf: www. fotspor.is

reykjanes er dreift í 8.000 eintökum ókeypis í allar íbúðir á reykjanesi.

Frí blað ið Reykja nes vill gjarn an kom ast í sam band við íbúa Suð ur nesja. Seg ið ykk­ar skoð un með því að senda inn pist il. Send ið inn fyr ir spurn. Vin sam leg ast send ið okk ur tölvu póst á net fangið asta. ar@sim net.is eða hring ið í síma 847 2779.

Viltu segja skoðun þína?

Nýlega var birt skoðankönnun um fylgi við hugsanleg framboð í sveitarstjórnarkosningum í Reykjanesbæ. Kosningarnar fara fram í lok maí á næsta ári. Margt athyglisvert kemur fram í þessari könnun.

Aðeins 54% þeirra sem spurðir voru voru tilbúnir að nefna framboð sem þeir styddu. Það er ansi stór hluti kjósenda sem ekki hefur gert upp hug sinn eða vill ekki svara. Óvissan er því mikil en samt sem áður er þessi könnun eins og aðrar vísbending um það hvernig staðan er á þeim tíma þegar spurt er.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið í meirihluta í nokkur kjörtímabil og Árni Sigfússon verið bæjarstjóri og leiðtogi.Á síðustu árum hefur ástandið verið ansi slæmt,atvinnuleysi mikið, hvergi eins mikið af uppboðum og á Suðurnesj-um,skuldastaða bæjarins erfið. Ansi lítið gerst á síðustu árum í atvinnuupp-byggingu. Þrátt fyrir erfiða stöðu nýtur Sjálfstæðisflokkurinn enn mikils traust þótt hann tapi fylgi frá síðustu kosningum. Miðað við stöðu flokksins á landsvísu er staðan góð í Reykjanesbæ. Sjálfstæðisflokkurinn myndi halda meirihluta sínum. Reyndar á eins og hjá öðrum eftir að koma í ljós hverjir verða í framboði og hvort Árni Sigfússon muni gefa kost á sér sem bæjar-stjóraefni áfram.

Ekki er það síður athyglisvert að Samfylkingin skuli missa 12% fylgi,þrátt fyrir að hafa verið í stjórnarandstöðu í nokkur kjörtímabil. Kjósendur í Reykjanesbæ virðast alls ekki getað hugsað sér að veita flokknum traust til að stjórna bænum.

Framsóknarflokkurinn virðist sigla nokkuð lygnan sjó og halda sínu fylgi þokkalega.

Svo komum við að því furðulega. Björt framtíð og Píratar fá ágætis fylgi og ná inn sitt hvorum manninum. Á þessari stundu er ekki vitða hvort þessar hreyfingar ætla að bjóða fram. Ekki er vitað hverjir yrðu þar í forystu. Ekki er vitað hvað þessar hreyfingar bjóði þær fram ætla að leggja áherslu á. Þrátt fyrir það fá þær ágætis fylgi.

Allt mun þetta skýrast á næstu vikum og þá verður kannski frekar hægt að marka skoðanakannanir.

Bjartari tími framundanMikil umræða hefur á síðustu dögum farið fram um slaka niðurstöðu á Pisa könnun,þar sem 15 áera unglingar í yfir 60 löndum eru mældir. Um er að ræða könnun á lesskilningi og könnun í stærðfræði og náttúrufræði.

Staða Íslands hefur farið versnandi. Versta útkoman á landinu er svo hér á Suðurnesjum. Þessi niðurstaða hlýtur að vekja upp ýmsar spurningar. Við höfum séð að nemendur hér á Suðurnesjum hafa verið að ná áægtis árangri í samræmdum prófum að undanförnu. Við höfum fylgst með að unnið hefur verið markvisst að uppbyggingu á skólastarfi í grunnskólunum.Við verðum því að gæta okkar að dæma ekki þessa niðurstöðu Pisa könnunar allt of hart. Áfram verður að halda uppi því jákvæða starfi sem unnið er í skólanum. Eftir 3 ár kemur ný könnun. Miðað við það sem hefur verið að gerast á síðustu misserum í skólastarfinu hlýtur að vera bjartari tími framundan.

Sigurður Jónsson, ritstjóri

Leiðari

Stuðningur við hvað og hvern

Reykjanes kemur næst út fimmtudaginn

9. janúar 2014.

næsta blað

Framundan á NesvöllumFimmtudagur 12. des. kl.14:00 Eldeyjarkórinn stjórnandi Arnór VilbergssonFöstudagur 13. des. kl.14:00 Flugfreyjukórinn stjórnandi Magnús KjartanssonMánudagur 16. des. kl. 14:00 Holtaskólakórinn Aðventustund/Gaman samanÞriðjudagur 17. des. kl. 14:00 JólabingóMiðvikudagur 18. des. kl. 14:00 SpilavistFimmtudagur 19. des. kl. 11:30 Jólamatur í Mötuneyti,tónlistaratriðiFöstudagur 20. des. Jólahugvekja séra Skúli og Arnór organistiMánudagur 23. des. Skötuhlaðborð Menu4u veitingar

Jólaljósin tendruðLjósin voru kveikt á jólatré Sand-

gerðisbæjar við Grunnskólann í Sandgerði miðvikudaginn 4.

desember. Sigrún Árnadóttir bæj-arstjóri flutti ávarp, Áttundirnar og Barnakór Sandgerðis sungu og jóla-sveinar kíktu í heimsókn. Foreldrafé-lag grunnskólans bauð upp á kakó og piparkökur. Ung skólastúlka Eydís Rut Ragnarsdóttir tendraði ljósin. Mikill mannfjöldi var á svæðinu og skemmti sér vel í frosti og jólastemmingu.

Silla E.

Bíll til söluNissan Note árg 2007 er til sölu.

Sjálfskiptur ekinn 120 þús. km. Hagstætt verð. Nánari

upplýsingar í síma 823 0701.

Guðni léttur í lundSíðasta föstudag mætti Guðni

Ágústsson á Nesvelli til að kynna ný útkomna bók sína.

Guðni fór á kostum og sagði margar skemmtisögur, sem eru í bókinni. Salurinn á Nesvöllum var troðfullur og fékk Guðni góðar undirtektir.

Hörkutól í stafgönguÞað voru nokkur hörkutól sem

mættu í göngu í morgun og létu vetur konung ekkert á sig

fá. Gangan er hluti af dagskrá átaks-ins „Eflum líkama og sál - heilsuefl-ing eldri borgara“ sem er í fullum gangi þessar vikurnar. Viðburðirnir eru í boði Sandgerðisbæjar og því er kjörið fyrir alla Sandgerðinga 60 ára og eldri að nýta sér tækifærið og

taka þátt og hafa gaman að því að hreyfa sig og hitta mann og annan. Dagskrána má nálgast á heimasíðu bæjarins.

Þau Björn, Lydia, Sigurður, Sig-ríður og Auður létu veðrið ekki aftra sér og mættu galvösk í göngu þrátt fyrir kulda og rok. Hér eru þau ásamt Ragnheiði Ástu leiðbeinanda.

(Heimasíða Sandgerðis)

Auglýsingasíminn er 578 1190

Netfang: [email protected]

Page 3: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

Listabraut 3 | 568 8000 | borgarleikhus.is

Gjöf sem aldrei gleymist!

Jólatilboð BorgarleikhússinsGefðu töfrandi stundir í jólapakkann

10.900 kr.

Gjafakort og ljú�eng leikhúsmáltíð fyrir tvo.

Mary Poppins

Ljú�engt leikhúskvöld

Miðar fyrir tvo á sýningunaog bókin.

Miði fyrir tvo á söngleikinn ástsæla og frábær geisladiskur með tónlistinni úr sýningunni.

9.900 kr.

10.500 kr.

Furðulegt háttarlag hunds um nótt

Gildir fyrir tvo á sýningu að eigin vali

Gjafakort Borgarleikhússins

Page 4: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

4 12. desember 2013

Gallery átta listmunir og handverkFyrir tæpum þremur árum tóku

átta konur sig saman og byrj-uðu að vinna listmuni og ýmis

konar handverk. Í dag eru konurnar orðnar 14 og er með Gallery átta á Hafbargötu 21. Reykjanes leit við hjá þeim á dögunum. Það var Hildur Harðardóttir sem stóð þá vaktina. Mikið og flott úrval af alls konar fal-legum vörum. Má þar nefna glerlist, steinalist, málverk, vörur unnar úr

leðri. Einnig er mikið úrval skartgripa, alls konar peysum og öðrum glæsi-legum fartnaði. Falleg jólakort, glæsi-legar dagbækur o. m. fleira. Hildur sagði að opið væri alla virka daga frá 13-18 og á laugardögum frá kl.11-16. Lengri opnunartími er svo þegar bær dregur jólum.

Ef þú ert að leita að flottum og fal-legum vörum þá er um að gera að líta við í Gallery átta.

Opið bréf til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar Hér í Reykjanesbæ er margt vel

gert, annað síðra, bara eins og í öllum bæjarfélögum. Hér eru glæsi-legir skólar og leikskólar, sundhöll og íþróttamannvirki, hjúkrunarheimili að rísa, Hljómahöllin að verða tilbúin og frábær aðstaða fyrir tónlistarskólann og torgin verða glæsilegri og glæsilegri. Mikið er ég glöð með þetta allt saman. En þá kemur í hugann Hæfingarstöðin, sem er dagvistun fyrir fullorðna með fatlanir. Ég velti því fyrir mér af hverju ekki er hugsað betur um þá starfsemi? Sem stendur er Hæfó (stytting á Hæf-ingarstöðinni) á hálfgerðum hrak-hólum. Í 20 ár hefur hún verið með starfsemi sína á Hafnargötu 90, eða alveg frá stofnun. Nú hefur Hafnar-gatan verið lokuð í margar vikur vegna myglusvepps, fyrir utan opnun í smá tíma eftir viðgerðir sem voru svo sem ekkert, allavega var myglusveppurinn þar enn, sem kom starfsfólki svosem ekki á óvart, sem hafði lengi kvartað yfir húsnæðinu (sem m.a míglak þau 3 ár sem ég vann þar, fastur punktur í rign-ingu voru balar um öll gólf smiðjunnar) og heilsuleysi sem fór síversnandi. S.l. vikur hefur fólk verið sent heim, fengið að vera á Ragnarseli og á Suðurgötu í einn dag og svo aftur á Ragnarsel, fyrir utan þá sem búa á sambýlum eða í búsetukjörnum sem mega bara vera

heima og bíða, eitthvað sem ég held að við myndum ekki bjóða hverjum sem er uppá. Og nú er verið að ráða bót á húsnæðinu, en mig langar að spyrja hvers vegna ? Af hverju í ósköpunum er verið að láta lagfæra leiguhúsnæði sem hentar ekki. Í vor voru allir starfs-menn Reykjanesbæjar skikkaðir á fund í Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn máttu skrifa á þar til gerð blöð allt sem þeir hefðu fram að færa varðandi bæj-arfélagið, sem ég og gerði, og þar stóð að öllum yrði svarað. Ég skrifaði um Hæfó og þar sem ég hef ekki heyrt svo mikið sem „takk fyrir ábendingarna“ þá skrifa ég hér með þetta bréf. Þar benti ég á að húsnæðið hentar ekki Hæfó, sem hefur tekið þónokkrum breytingum frá stofnun. Þar vantar t.d herbergi fyrir þá sem þurfa afdrep út af fyrir sig, stærri matsal og grænt svæði. Við þurfum að gera okkur grein fyrir að þeir sem koma á Hæfó mega margir gera ráð fyrir að vera þar það sem eftir lifir ævinnar. Og því miður finnst mér metnaður bæjarins ekki vera mikill fyrir hönd Hæfingarstöðvarinnar. Stundum hef ég hugsað, ef þeir sem taka ákvarðanir um mál Hæfingastöðvarinnar ættu þar aðstandanda, væri þetta svona? Sem fyrrverandi starfsmaður hef ég því miður upplifað hana á stundum sem

geymslustað, sem er mjög sorglegt, því það væri hæglega hægt að gera þetta að betri stað, og þar þarf að byrja á hús-næðinu, því ekki vantar elju hjá flottu starfsfólk. Ef það væri t.d húsnæði með garði, allavega grænu grasi, sem hægt væri að leggjast í á sumrin, setja niður blóm eða jafnvel grænmeti, en ekki malbikað bílastæði sem við höfum hangið á, í mestu blíðunni, þar til við þurfum að færa okkur vegna flutninga-bíla. Eða að þeir sem hafa þörf fyrir að vera útaf fyrir sig geti fengið það, mikið yrði það dásamlegt. Og matsal þar sem allir geta setið og borðað í rólegheitum, þar sem ekki þarf að færa fólk allan matartímann til að hleypa öðrum til og frá borðum. Við megum ekki gleyma þeim sem hljóðastir eru í samfélaginu, því þó að margir hverjir eigi erfitt með að tjá sig þá hafa þau þarfir og við ættum að veita þeim allra bestu og vænlegustu aðstæður sem hægt er. En til þess þarf að setjast niður og hugsa alla leið, og leggja metnað í verkin, ekki bara setja þau einhversstaðar af því það hentar öðrum.

Með ósk um að Hæfingarstöðin komi til með að fá að verða eitt af „stoltum“ bæjarins.

Rut Ingólfsdóttir fyrrverandi starfsmaður og ævarandi vinur

Hæfingarstöðvarinnar.

Hefðbundnar læknisaðferðir og náttúrulækningarHefðbundnar læknisaðferðir og

náttúrulækningar eru ekki í mótsögn hvor við aðra. Þvert

á móti geta aðferðirnar bætt hvor aðra upp. Þess vegna er mikilvægt að fara fyrst í læknisrannsókn og fá greiningu á sjúkdóminum áður en leitað er óhefð-bundinna lækninga.

Til hinna hefðbundnu náttúrulækn-inga má nefna lífsöndun, meðferð sem byggist á breyttu mataræði sem miðast við heilsu sjúklingsins sem í hlut á og handfjötlunarmeðferðir þar sem mikil áhersla er lögð á þekkingu á líkamanum. Lífsöndun er ekki það sama og jóga, hún er hins vegar sérstök tegund meðferðar. Öndun er ómeð-vitað ferli, það er það fyrsta sem við gerum þegar við komum í heiminn, og það er það síðasta sem við gerum þegar við förum héðan. Auk þess má nefna náttúrulækningar, grasalækningar og næringarfræði, en þetta tekur lágmark 3 ár að læra það minsta. Það er mjög mikilvægt fyrir leikmenn að þekkja hvaða meðferðir eru skynsamlegar og læknisfræðilega nauðsynlegar, meðal

annars svo þeir kasti ekki penningum á glæ.

Ef fólk lendir í því að eyða miklum peningum án þess að fá neitt út úr því hefur verið beitt óábyrgum aðferðum. Ef árangur næst ekki innan skamms þá henta þér ekki þessar meðferðir.

Hin mikla list felst í því að þekkja mörkin á milli læknisfræði og nátt-úrulækninga, sem eru þau að læknis-fræði fæst við alvarlega eða ólæknandi sjúkdóma en náttúrulækningum má beita þegar um minniháttar kvilla eða truflun á líkamsstarfsemi er að ræða. Náttúrulækningar geta gagnast vel til dæmis ef sjúklingur kvartar yfir verkjum án þess að hægt sé að greina ákveðinn sjúkdóm í einhverju líffæri.

Þegar um lífshættulega sjúkdóma er að ræða eiga aðferðir hinnar óhefð-bundnu læknisfræði ekki við. Það er líka óviðeigandi og jafnvel hættulegt þegar meðferðaraðilar líta svo á að einhver ein aðferð sé sú eina rétta. Náttúrulækningar verða stöðugt að skoðast í heildrænu meðferðarsam-hengi. Úrslitaatriðið hér er að hver og

einn meðferðaraðili verður að þekkja sín takmörk, meira að segja útlærður náttúrulæknir, grasalæknir og nær-ingarfræðingur.

Fólk á að geta læknað sig sjálft ef það fer eftir lífsreglum, sem eru góður svefn, góður morgunverður og heil-brigður hádegisverður, eitthvað lítið á kvöldin, drekka nóg af vatni á dag og gleyma ekki ávöxtum og grænmeti. Góð heilsa ætti ekki að vera dýr, það eru aðrir sem gera hana dýra.

Birgitta Jónsdóttir KlasenHeilsumiðstöð Birgittu

Gleðilegt Jól

Sandgerði:

Eflum líkama og sál – heilsuefling eldri borgara„Eflum líkama og sál“ – heilsu-

efling eldri borgara hófst mánu-daginn 25. nóvember og stendur

til 7. mars. Átakið hófst í Vörðunni með fyr-

irlestrinum „Að halda heilsunni“ þar sem Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir líffræðingur fræddi fólk um hvað hægt væri að gera til að halda góðri heilsu alla ævi, hvað bæri helst að varast og hverju við gætum breytt með réttum lífsstíl.

Á tímabilinu verða hinir ýmsu við-burðir í boði s. s. gönguhópur, jóga, boccia, sundleikfimi og margt fleira.

Með heilsueflingunni vill Sandgerð-isbær hvetja fólk til þess að efla líkama

og sál t. d. með hreyfingu. Hreyfing skiptir miklu máli og sérstaklega fyrir eldra fólk, því rannsóknir sýna að með reglubundinni hreyfingu er hægt að hægja á þeim öldrunarbreytingum sem verða í líkamanum með hækk-andi aldri. Með markvissri og stigvax-andi þjálfun má bæta heilsu og líðan fólks á hvaða aldri sem er.

Þetta er frábært framtak hjá Sand-gerðisbæ og öðrum bæjarfélögum til eftirbreytni. Silla E.

Page 5: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956

hluti af Bygma

Gildir til 15. desember eða meðan birgðir endast. Afsláttur gildir ekki af vörum merktum „Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“, tilboðsvörum og KitchenAid vörum.

JólAVÖrur20-50%afsláttur

EFTIRTALDAR JÓLAVÖRUR Á 20-50% AFSLÆTTI FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS

Jólastyttur20% afsláttur

smáraftæki20% afsláttur

Jólaljós20-50% afsláttur

inniseríur20% afsláttur

Jólatréskúlurog toppar20-50% afsláttur

Útiseríur20-50% afsláttur

Jólaskreytingarefni

20% afsláttur

leikföng30% afslátturKerti

20% afsláttur

Page 6: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

6 12. desember 2013

Auglýsingasíminn er 578 1190

Fiskmarkaður Suðurnesjawww.fms.is

Þjónustusími Aðalskrifstofa: 422 2400 Gsm: 420 2311 Grindavík: 422 2420 Gsm: 824 2403 Sandgerði: 422 2410 Gsm: 824 2401 Reykjanesbær: 422 2410 Gsm: 824 2401 Hafnarfjörður: 422 2460 Gsm: 824 2406 Ísafjörður: 422 2430 Gsm: 824 2404 Höfn: 422 2450 Gsm: 824 2407

Til þjónustu reiðubúnir!

Árni Sigfússon,bæjarstjóri Reykjanesbæjar

Getur breystSíðari umræða um fjárhagsáætlun

verður miðvikudaginn 11. desem-ber n.k.

Tillagan gerir að svo stöddu ráð fyrir 5% hækkun gjaldskrár, en það getur

breyst í meðförum bæjarstjórnar við síðari umræðu.

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri Voga

Hækkun en getur breystSíðari umræða um fjárhagsáætlun

verður miðvikudaginn 11. desem-ber n.k. Tillagan gerir að svo stöddu ráð fyrir 5% hækkun gjaldskrár, en það getur breyst í meðförum bæjarstjórnar við síðari umræðu.

Hætta sveitarfélögin við að hækka?Það er mikill skilningur fyrir

því í þjóðfélaginu að besta kjarabót allra landsmanna sé

að hægt sé að hemja verðbólguna. Talað er um nauðsyn þess að hægt verði að kjarasamninga á hófstilltum nótum. Verkalýðshreyfingin hefur lagt áherslu á að allir verði þá að taka þátt. Í því sambandi hefur verka-lýðsforystan beint þeim tilmælum

til sveitarfélaga að þau hætti við áætlaðar hækkanir á sköttum og eða þjónustugjörldum

Reykjavíkurborg varð fyrst til að tilkynna að áætlaðar hækkanir yrðu dreganra til baka. Nokkur sveitarfélög hafa fylgt í kjölfarið. Reykjanes leitaði til bæjarstjóranna hér á Suðurnesjum og spurði hvað ætlar þitt sveitarfélag að gera í þessum efnum?

Magnús Stefánsson,bæjarstjóri Garði

Lægri en í flestum sveitarfélögumBæjarstjórn Garðs mun afgreiða

fjárhagsáætlun eftir síðari umræðu þann 12. desember 2013 og er áætlunin því ennþá til umfjöllunar. Við fyrri um-ræðu í bæjarstjórn var gert ráð fyrir að almenn gjaldskrá hækki um 3,9%, sem er leiðrétting á verðlagi miðað við verðlagshækkun frá september 2012 til september 2013. Gjaldskrá Garðs er eftir sem áður lægri en í flestum öðrum sveitarfélögum og má segja að það hafi verið framlag sveitarfélagsins til þess að halda álögum og gjöldum í lágmarki. Þegar þetta er skrifað liggur ekki fyrir

að horfið verði frá þeirri leiðréttingu á gjaldskrá sem að framan er greint.

Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri Grindavíkur

Lækkun útsvars mikil kjarabót fyrir GrindvíkingaBæjarstjórn Grindavíkurbæjar hefur

samþykkt fjárhagsáætlun ársins 2014, gjaldskrárbreytingar og tekið ákvörðun um útsvarshlutfall.

Á árinu 2013 var útsvarið lækkað úr 14,48% í 14,28%. Á árinu 2014 verður útsvarið enn lækkað niður í 13,99% og verður með því lægsta á landinu.

Gjaldskrárhækkunum er stillt í hóf. Stærstu gjaldaliðirnir fyrir venju-lega fjölskyldu eru fasteignagjöld og leikskóla- og dagvistargjöld. Fast-eignaskattur á íbúðarhúsnæði hækkar til móts við lækkað fasteignamat, þannig að raunveruleg krónutölu-hækkun verður ekki mikil.

Tímagjald leikskóla verður óbreytt frá árinu 2013, en heildarkostnaður vegna leikskóladvalar hækkar um 1% milli ára vegna hækkunar á matar-kostnaði. Niðurgreiðslur til foreldra vegna dagforeldraþjónustu hækka þann 1. janúar um 10.000 kr á mánuði.

Jafnframt er vert að minnast á við-mið vegna afsláttar eldri borgara og öryrkja af fasteignaskatti voru hækkuð verulega sem leiðir til þess að fleiri eiga rétt á afslætti. Auk þess er í undirbún-ingi að koma á systkinaafsláttarkerfi milli dagvistunarúrræða. Það kemur barnmörgum fjölskyldum vel og er veruleg kjarabót.

Lækkun útsvars úr 14,28% í 13,99% mun vega hækkun á gjaldskrám upp að fullu hjá meðalfjölskyldu. Grinda-víkurbær hefur þannig lagt sitt lóð á vogarskálarnar við að auka kaupmátt án þess að verðbólga aukist. Lækkun útsvars nær til allra launþega en ekki aðeins þeirra sem nýta sér þjónustu Grindavíkurbæjar.

Ég vil nýta tækifærið og skora á atvinnurekendur að fylgja fordæmi sveitarstjórnarfólks um land allt við að halda verðlagshækkunum í skefjum. Matvara, eldsneyti, fatnaður og önnur neysluvara hafa mun meiri áhrif á vísi-tölu neysluverðs en gjaldskrár sveitar-félaga.

Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri Sandgerðis

Fasteignaskattur lækkar í Sandgerði á árinu 2014Fasteingnaskattur á íbúðarhúsnæði í

Sandgerði lækkar um 0,25% á árinu 2014 vegna niðurfellingar viðbótará-lags á fasteignaskatt. Álagningarhlut-fall holræsagjalda og vatnsgjalda verða óbreytt. Sorphirðu- og sorpeyðingar-gjöld hækka ekki milli ára.

Leikskólagjöld, skólamatur, tónlist-arskólanám og dvöl barna í skóla-seli hækka að jafnaði um 3,9%. Niðurgreiðsla Sandgerðisbæjar vegna þessarar þjónustuþætta er mismikil, eða 80% af kostnaði við leikskóla og skólasel, 90% af kostnaði við tónlist-arnám og 45% af kostnaði við skóla-máltíðir. Aðrir liðir í gjaldskrá hækka mismikið þó ekki umfram 5%.

Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar af-greiddi fjárhagsáætlun fyrir árin 2014-2017 á fundi sínum 3. des. sl.

Page 7: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn
Page 8: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

8 12. desember 2013

Heimsókn í JónshúsÍ lok nóvember skruppum við hjónin

í aðventuferð eldri borgara á vegum Icelandair til Kaupmannahafnar.

Alltaf jafn yndislegt að heimsækja borgina. Hópurinn fór í heimsókn í Jónshús. Það var fróðlegt að hlusta á Jón Runólfsson, staðalhaldara segja frá sögu og starfsemi hússins. Einnig fræddi okkur Sigrún Gísladóttir, fv. skólastjóri um húsið.

Margvísleg starfsemi fer fram alla daga vikunnar í Jónshúsi. Meðal fastra viðburða hússins eru: Sunnudagskaffi, kóræfingar þriggja íslenskra kóra, ís-

lenskuskólinn fyrir grunnskólanem-endur, kirkjuskóli yngri barna, kon-ukvöld, bókmenntakvöld, félagsvist, safnaðarfundir, fermingarfræðsla, kirkjlegar athafnir, AA fundir, Al Anon fundir, opið bókasafn og prjónakvöld auk ýmissa félags og menningartengdra viðburða.

Enginn Íslendingur, sem fer til Kaupmannahafnar ætti að láta heim-sókn í Jónshús framhjá sér fara. Best er að fara inná www. jonshus. dk þar sem allar upplýsingar er að finna.

S. J.

Skuldaleiðréttingin:

Glíman hafin – en henni er ekki lokiðDagurinn 30. nóvember var

stór dagur og mun eiga sinn sess í sögubókum framtíðar-

innar. Þann dag kynnti ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðis-flokks tillögur um skuldaleiðréttingu á verðtryggðum stökkbreyttum hús-næðislánum.

Eignalausa kynslóðinAlveg síðan að Hrunið varð haustið 2008 hafa heimili landsins beðið eftir aðgerðum. Núverandi ríkisstjórn lof-aði aðgerðum því það er mun dýrara fyrir samfélagið að skilja heimilin eftir í skuldum og heila kynslóð eftir eignalausa, en að leysa vandann. Sér-fræðingahópurinn að baki skuldaleið-réttingunni hefur nú skilað afar

vandaðri skýrslu og á heimasíðu For-sætisráðuneytisins má finna skýrsluna, Spurt og svarað, glærukynninguna og fleira sem að gagni kemur til að átta sig á í hverju aðgerðirnar felast: http:/ / www. forsaetisraduneyti.is/

LeiðréttinginLeiðréttingin er almenn aðgerð sem felst í að verðtryggð húsnæðislán verða færð niður um fjárhæð sem svarar verðbótum umfram 4,8% sem féllu til á tímabilinu desember 2007-ágúst 2010. Tekið verður tillit til fyrri úrræða, m. a.110% leiðarinnar. Hámarksfjárhæð niðurfærslu er 4 milljónir á heimili og leiðréttingin verður gerð á fjórum árum. Þessi leið mun ekki hafa þenslu-hvetjandi áhrif á samfélagið að mati

sérfræðinga. Gert er ráð fyrir að leiðréttingin fari fram um mitt árið 2014 og úrræði séreignarsparnaðar hefjist sama ár. Þeir sem nýta sér bæði úrræðin geta fengið um 20% höfuðstólslækkun fyrir lok árs 2017 að gefnum forsendum um verðbólgu, lánsfjárhæð og launaþróun.

Nær til flestra heimilaSkattfrjálsan séreignasparnað geta allir nýtt sér, ekki bara skuldarar heldur líka ungt fólk sem býr í foreldrahúsum og leigjendur. Með því að bjóða upp á þennan möguleika þá nær aðgerðin til 100 þúsund heimila í landinu af 125 þúsund, en aðeins 21 þúsund heimila eru skuldlaus. Aðrir skulda eða leigja.

Gagnrýnt hefur verið að hátekjufólk

muni græða mest á séreignarsparnað-arleiðinni en það er ekki rétt, þar sem þakið er 500 þús. kr. á heimili á ári, sem miðast þá við að samanlögð mánaðar-laun heimilis séu um 700 þús. kr. Sú staðreynd að þak sé á leiðréttingunni upp á 4 millj. króna tryggir líka að fyrst og fremst sé verið að koma til móts við millistéttina og bæta kjör sem flestra heimila en flestir skulda minna en 25 milljónir króna.

Þörf á frekari aðgerðum til að leysa vandannHeimilin eru grunneining samfélags-ins. Ef þau virka ekki þá er kyrrstaða. Aðgerðaráætlun í tíu liðum um lausn á skuldavanda heimilanna var sam-þykkt á Alþingi í sumar: http:/ / www. althingi.is/ altext/ 142/ s/ 0009. html

Skuldaleiðréttingin var aðeins einn liður í þeirri áætlun. Það er ljóst að

verkefnin framundan eru fjölmörg. Skuldaleiðréttingin ein og sér leysir ekki vanda allra, en hún er skref í rétta átt. Framundan eru bjartari tímar og nýtt framfaraskeið íslenskrar þjóðar.

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þing-maður Framsóknarflokksins

Stórkostleg ljósadýrðMargir Íslendingar hafa

heimsótt Tívolí í Kaup-mannahöfn. Langflestir

hafa komið þar við á sumartíma og hrifist af umhverfi og öllu sem þar er boðið uppá. Fyrir nokkrum árum var það tekið upp að opna Tívolí

um miðjan nóvember og setja allt í jólalegt. Það er stórkostlegt að sjá öll jólaljósin. Það er mikil fegurð. Fullt er af alls konar sölubásum, veitingastaðir eru opnir. Meira að segja eru nokkur leiktæki opin. Hér koma nokkrar svipmyndir.

Hópurinn í ferðinni

Jónshús

Glæsileg axlabönd Jóns. saga hússins. Þjóðfundurinn 1851.

emil Guðmundsson,fararstjóri.

Jón runólfsson.

sigrún Gísladóttir.

Jón sigurðsson.

Page 9: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

12. desember 2013 9

Líflegur basarÁ Léttum föstudegi í lok nóvember

var haldinn heljarinnar mikill basar á Nesvöllum, sem Félag eldri borgara stóð fyrir. Hér er um árlegan viðburð að ræða þar sem selt er bakkelsi, skart-gripir, fatnaður og alls konar fallegir munir. Kaffi og vöfflur voru á boðstólum, en allur ágóði af þeirri sölu rennur til að styrkja gott málefni. Hér koma svo nokkrar svipmyndir.

Manfred Lemke, prestur Aðventkirkjunnar:

Jólin, hátíð hefðaÁ jólunum er rykið dustað af

mörgum hefðum. Jafnvel þeir sem telja sig vera tiltölulega

laus við hefðbundið líf, sem njóta þess að ganga ótroðnar slóðir allt árið, detta í ákveðnar hefðir um jólin.

Við erum að tala um hefðir sem snerta öll hugsanleg atriði tengd jólunum og jólaundirbúningnum. Sennilega er jólamaturinn efstur á list-anum. Þegar rjúpnaveiði var bönnuð um árið fór ramakvein um þjóðfélagið. Heima hjá mörgum var hreint óhugs-anlegt að jólin myndu vera almennileg nema þegar rjúpa væri á boðstólum. Margar fjölskyldur hafa líka mjög sterkar hefðir sem tengjast jólaboðum. Hver verður hjá hverjum og hvenær?

Síðan koma hefðir sem snúast um gjafir, þar er auðvitað jólaflíkin mik-ilvæg, enginn vill fara í jólaköttinn. Kerti og spil eru einnig víða hefð-bundnar gjafir, eftir jólalaginu góða. Í stuttu máli, jólin eru sennilega há-punktur hefðanna á flestum íslenskum heimilum.

Hvað eru eiginlega hefðir? Ég spurði nokkra einstaklinga að þessu í aðdraganda jólanna og þar spunnust mjög áhugaverð samtöl. Einn viðmæl-

anda minna talaði um skammtíma- og langtíma hefðir. Samkvæmt þessu er hægt að búa til hefðir á nokkrum dögum og láta þær „rúlla“ í ákveðinn tíma. Til dæmis að setjast niður eftir vinnudag og fá sér tesopa með maka sínum eða að fara saman í heita pott-inn. Síðan eru það langtímahefðirnar. Þær eru einhvern veginn fastari í sessi. Það er jafnan erfiðara að hreyfa við þeim. Annað sem kom fram er að hefðir geta verið bæði skemmtilegar og íþyngjandi.

Sennilega er það þannig að við flest viljum nokkurn veginn vita hvað er framundan í daglegu lífi okkar. Þó að þa sé gaman að sumt komi okkur á óvart, þá viljum við ekki stökkva frá einu „surprise party“ til annars. Það tekur einfaldlega allt og mikla orku. Þess vegna held ég að við viljum gjarnan vita að hverju við göngum, til dæmis um jólin. Við vitum hvað verður í matinn og hver kemur í heim-sókn. Engar uppákomur, heldur frið-sæld og hvíld. Hefðir geta veitt okkur þennan frið, þetta öryggi. Við þekkjum þetta sennilega flest.

En það er ekki alltaf þannig. Á stundum gefum við hefðum ógurleg

og óverðskulduð völd yfir okkur, yfir fjölskyldum okkar, vinahópi o. s. frv. Ég þekki dæmi þar sem umræðan um það hver yrði hvar á hvaða degi varð að ægilegu rifrildi. Svefnlausar nætur og fýlusvipur vikum saman. Hvert fór þá jólaandinn? Ég þekki líka dæmi þar sem klúður í eldamennskunni um jólin leiddi til meiriháttar átaka innan fjöl-skyldunnar. Ef svona er háttað þá hefur hefðin fengið að verða að einhverju allt öðru en því sem hún átti að vera í upphafi. Þá höfum við gefið henni völd sem hún mátti aldrei fá.

Biblían talar einstaka sinnum um hefðir. Eins og hjá okkur í dag þá eru þær stundum til góðs - en stundum ekki. Þó að það standi ekki berum orðum, þá getum við ímyndað okkur til dæmis að Guð sjálfur hafi haft þá hefð að ganga í kvöldsvalanum um aldingarðinn (1. Mósebók 3.8). Það hljómar eins og góður og fallegur siður. Kvöldganga í svalanum. Miklu síðar, í Nýja testamentinu, nánar í guðspjöllunum, lesum við hvernig Jesús er óánægður með hefðir Farísea og fræðimanna. Hann setur ekki út á matarhefðir eða fatnað. Hann átelur þá vegna þess að þeir hafa myndað með sér ákveðnar hefðir um útleggingu orðs Guðs.

Í kirkju höfum við margar hefðir og þær eru mörgum kærar. Fólk situr gjarnan á sömu stöðum og býst við

því að guðsþjónustan sé með ákveðnu, hefðbundnu sniði. Það er vel. En samt mega hefðir aldrei verða að trúaratriði. Ég skal segja ykkur sögu um eina hefð. Jósef Mohr war prestur í Oberndorf, sem er sveitaþorp nálægt Salzburg í Austurríki. Upphaflega vildi hann verða tónlistarmaður en síðar fór hann í prestaskóla. Jólin 1818 var hann að undirbúa kirkjuna fyrir aftansönginn, sennilega átti allt að vera samkvæmt hefðinni, enda eru Austurríkismenn enn frægir fyrir einstaklega sterka rækt við hefðir af hverjum toga. Á aðfangadag uppgötaði séra Jósef hins vegar nokkuð sem átti eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Kirkjuorgelið var bilað. Mýs höfðu étið gat á fýsi-belginn. Það var ekki hægt að spila á orgelið í aftansöngnum. Ég get rétt

ímyndað mér stressið sem greip um prestinn og organista hans, Franz Gru-ber. En þeir fundu ráð. Tveimur árum áður hafði séra Jósef samið ljóðið: „Stille Nacht, heilige Nacht“.

Við þetta lag samdi nú Franz Gru-ber undirleik fyrir gítar en það vildi þannig til að presturinn, sem var líka barnakennari kunni ágætlega á gítar. Úr þessari óvenjulegu og sannarlega óhefðbundnu uppákomu varð til jólasámurinn sem öll heimsbygglin þekkir nú: „Heims um ból“. Ég er viss um að kirkjugestirnir í Oberndorf urðu hissa þegar séra Jósef dró fram gítarinn þenna aðfangadag árið 1818. Þeir gætu jafnvel hafa hneykslast. Slíkt hafði aldrei gerst áður. Hvað ætlar hann sér eiginlega með þetta hljóðfæri hér, í guðshúsi?!

Það sem séra Jósef ætlaði sér var að halda jól. Að lofa Guð sem fæddist sem lítið barn í Betlehem endur fyrir löngu. Þessi neyðarredding og tilbreyting í kirkjunni í Oberndorf kom öllum á óvart. En hún leiddi af sér jólasálm sem okkur öllum er kær.

Njótum jólahefðanna glöð og ein-læg. Og - ef ske kynni að eitthvað óvænt kæmi uppá, eitthvað sem er ekki samkvæmt hefðinni – munum þá, aldrei að vita nema hér sé á ferðinni stórfengleg gjöf sem fólk man eftir um aldur og æfi.

Gleðilega hátíð

Page 10: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

10 12. desember 2013

BÆKUR

Byltingin að ofanHið íslenska bókmenntafélag

gefur út bókinja Byltingin að ofan, Stjórnskipunarsaga 16.

aldra. Vilborg Ísleifsdóttir ritar þessa merku bók. Öldi 16. var tími mikilla stjórnskipunarlegra átaka, hérlendir sem úti í Evrópu. Stjórmskipun miða-æda var að ganga sér til húðar og borgir spruttu upp, sem kröfðust nýrra sam-félagsforma.

Í þessu riti dregur Vilborg upp nýja mynd af þeim grundvallarbreytingum sem verða á íslensku þjóðfélagi við siðbreytinguna og forsendur þeirra breytinga. Höfundurinn gerir þessum efnum ágæt skil og forsagan verður

skýr og mun íotarlegri en tíðkast hefur. Byltingin að ofan er mikið rit og

áhugaverð bók fyrir alla sem vilja kynna sér sögu landsins.

Grikkland alla tíðÚt er komin hjá Hinu íslenska

bókmenntafélagi bókin Grikkland alla tíð. Sýnisbók

þýðinga úr grísku, sem Kristjá Árnason ritstýrir.

Í þessari bók er farin sú að, koma á framfæri í íslenskum þýðingum grískum bókmenntatextum frá ýmsum tímum og af ýmsum toga. Í bókinni er að finna ýmsar tegundir skáld-skapar, sem og heimspeki, sagnfræði og guðfræði. Bókinni fylgir diskur með upplestri Kristjáns Árnasonar úr Ilíonskviðu.

Í spor Jóns lærðaHið íslenska bókmenntafélag

gefur út bókina Í spor Jóns lærða. Ritstjóri bókarinnar

er Hjörleifur Guttormsson. Í bókinni eru rakin spor Jóns lærða

Guðmundssonar (1574-1658), eins sérstæðasta Íslendings á siðaskiptaöld. Valinn hópur sérfróðra og leikmanna leggur hér sitt af mörkum þannig að úr verður forvitnileg heild.

Bókin er prýdd fjölda mynda og uppdrátta, m. a. af söguslóðum Jóns lærða, af handritum og teikningum eftir hann, svo og af útskurði sem honum er eignaður.

Hljómdiskur eer hluti af þessu fjölskrúðuga verki.

Spéspegillinn eftir Herra Skriffinn

Bókaútgáfan Kópur gefur út bók-ina Spéspegillinn. Bókir er eftir Herra Skriffinn. Í kynningu á

bókinni segir: Nú er hinn heilagi Skrif-finnur, orðhengill, möppudýraskríbent ekki þjóðhetja í Slúbertalandi kominn á kreik eftir langvarandi fráhvarfsein-kenni.

Sandgerði:

Fjárhagsáætlun unnin sameiginlega af öllum framboðumBókun S-lista, D-lista, B-lista og H-lista við síðari umræðu fjárhagsáætlunar 2014-2017.

Fjárhagsáætlun áranna 2014 - 2017 er unnin sameiginlega af öllum framboðum í bæjarstjórn

Sandgerðisbæjar líkt og áætlanir síð-ustu ára. Leiðarljós bæjarstjórnar þetta kjörtímabil hefur verið að standa vel að þjónustu við bæjarbúa, stuðla að fjölskylduvænu samfélagi og takast á sama tíma á við þungar skuldbindingar og bæta reksturinn. Það er mat okkar sem sitjum í bæjarstjórn að markmiðin hafi náðst og ber fjárhagsáætlun 2014-2017 þess merki.

Fellt er niður viðbótarálag á fast-

eignaskatt frá og með næstu ára-mótum, forvarnastyrkur til íþrótta-, tónlistar-, og frístundastarfs barna og unglinga hækkar og getur numið allt að 27 þúsund krónum á ári fyrir hvert barn, niðurgreiðslur foreldra vegna þjónustu dagmæðra hækka í 29.400 kr. á mánuði. Lögð verður aukin áhersla á almenna lýðheilsu einkum meðal yngstu og elstu kynslóðanna með því að standa fyrir áhugaverðri og uppbyggjandi dagskrá. Þá mun nemendum grunnskólans standa til boða, án endurgjalds, hafragrautur

áður en kennsla hefst á morgnana frá áramótum og að minnsta kosti fram til vors.

Þá er gert ráð fyrir að ljúka við fráveitulögn meðfram Sjávarbraut og frárennslið leitt í nýja lögn að útrásinni við Norðurgarð hafnarinnar. Stefna ber að því að ljúka endanlega frá-veituframkvæmdum á næstu árum.

Hækkanir á gjaldskrám í takt við verðlag eru óhjákvæmilegar. Þannig hækkar gjaldskrá að jafnaði um 3,9% frá 1. janúar. Rekstrarniðurstaða og aðrar lykiltölur fjárhagsáætlunar eru í

samræmi við 10 ára áætlun sem unnin var á árinu 2013. Útlit er fyrir að jafn-vægi í rekstri náist á árinu 2017 og að á árinu 2021 verði skuldahlutfall vel innan við 150%.

Íbúaþróun er jákvæð og hefur íbúum fjölgað lítillega á árinu 2013 en hafði árin á undan eða frá 2008 fækkað. Þá hefur verulega dregið úr atvinnuleysi í bænum og mældist það 5,7% í október en var yfir 18% þegar það mældist hæst á árinu 2008.

Allt samfélagið hefur lagt sitt af mörkum við það að koma rekstri

Sandgerðisbæjar til betri vegar og vilja bæjarfulltrúar færa bæjarbúum þakkir. Auk þess vilja bæjarfulltrúar koma á framfæri þakklæti til bæjarstjóra sem og annarra starfsmanna bæjarfélagsins fyrir mikla og góða vinnu í tengslum við fjárhagsáætlunargerðina.

Ólafur Þór Ólafsson, sign.Sigursveinn B. Jónsson, sign. Guðrún Arthúrsdóttir, sign.

Helgi Haraldsson, sign.Guðmundur Skúlason, sign.

Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, sign.Ottó Þormar, sign.

Mistakasaga fyrrverandiJóhanna,Steingrímur J. og Össur

fv.ráðherrar hinnar tæru vinstri stjórnar taka öll þátt í jólabóka-

flóðinu með bókum sínum.Nú hefur Snjókallinn hlerað að mikill þrýstingur sé á þau að vinna saman að bók undir heitinu: Hvernig okkur mistókst að byggja Skjaldborg um heimilin.

Hér gæti verið um fróðlega lesn-ingu að ræða. Reyndar hefur Lilja Mósesdóttir sagt sinn dóm um vinstri stjórnina."Skömm þessa fólks er mikil".

Snjó kall inn skrif ar:

Page 11: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár.

MÁLTÍÐMÁNAÐARINS

Á KFC

90568 • Pipar • S

ÍA

899krónur

Aðeins

nur

++

Meltz

franskar

gos

gerðirí boði

sweetchili bbq

TTTRTRRTRRANSRTRA STRANSTRANSTRANSANSANSANS-N --NTRANS--R -NS-T NS-NS-NTRANS-TRANSRANSTRAN -TRANRANRANRANSNSNSNSN

TATATATATATAF AF AI ATATAAF AAFITF TATATAATATTF TAAAF ATAIF AF AF ATATATTATAF TAAAF AF AF AF AF TF TAF TAF TATAI AAI AAI AI ATI AI AI AI AAAI AATATAI AITATAATATITAI AAI ATATTAF ATAI ATI ATAI AITAI AIFI ATF TTF TTT

I ATATAITATTTATATAIFIITITF AIF TITITFIF AAAF TAFIF AF TF AF TAAF TFIFFIF AIF ATATF TAF TF AAF AATF AF AF AF AF ATAF AF ATAAF AIFI AI ATIITFITAF AF ATF AF TF TF AF TATFIF TATATSNNSNTTR NSRANS-TRTRANNS-NTRANS-RANTRANNS-NSNS--S-S-SSSNSRANSANSANSSRANTRANNSTRANSTTTRANSATRANSTRRANSTRAT AARRANSRARANSRRAARRRRTT

I ATATATTATATATAF TAATITIF ATITF TATAII ATATATAITFIFIF AI ATATATATATTAF TAAITATAI AI AAIF ATTI ATAFITF AF ATF TF TIF TTIFF TF AF TTFF ATF TF TAITAF TF ATFIF TF TF TAFF TFF AF TATTAF TTFITTTAI AF TI AAF ATF TF TATAFITAF AAF TIF ATITATATF AF TAFI AF AIF ATATRANS-

ATI ATAIF AITIFI AI ATFI ATI AFI ATF ATAFI ATITF ATATF TF ATATATATF TTTIR STR NANR STRANRANSR NSTRANSS-TRRANS-RTRANSRTTRANS-TRANS--NNNSANSTRANTRTRTRTRARRTRARRATRTRTRTT

FITATTTRANS-

TTATATTFF TTTAI AAIITFIF TF TTFF TTF ATTFI ATF TATAAIFII AIF AAF ATATATTATFSSNSSNNSNS-NSNSRANTRANSTRANSTRANSTRANS-NS--NS-NSNSRANSRANSNANRARANSRANTRANSRANSTRANSRANTRANSNT

ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-

bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.

Við styðjum heilshugar

við

sk

ipt

ab

lað

ið /

ax

el

jón

/ 0

20

22

00

9

Verkalýðsfélag Akranes

Útvegsmannafélag Reykjavíkur

Útvegsmannafélag Hornafjarðar

ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-

bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.

Við styðjum heilshugar

við

sk

ipt

ab

lað

ið /

ax

el

jón

/ 0

20

22

00

9

Stálskip ehf Hvalur

Félaghrefnuveiðimanna

Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar

Hafmeyjan

ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-

bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.

Við styðjum heilshugar

við

sk

ipt

ab

lað

ið /

ax

el

jón

/ 0

20

22

00

9

Verkalýðsfélag Akranes

Útvegsmannafélag Reykjavíkur

Útvegsmannafélag Hornafjarðar

SJÓMANNA- OG VÉLSTJÓRAFÉLAG GRINDAVÍKUR

Sveitarfélagið Garður

Sveitarfélagið Vogar

SANDGERÐISBÆR

Page 12: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

SÖLUMAÐUR

• Brennandi áhuga og mikla þekkingu á tölvum og tækni• Reynslu af sölu- og þjónustustörfum• Metnað, jákvætt hugarfar og þjónustulund• Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt• Tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi

LEITUM AÐ ÖFLUGUM SÖLUMÖNNUM Í REYKJANESBÆ

HAFNARGÖTU 90 - REYKJANESBÆ - SÍMI 414 1740

Áhugasamir fylli út umsókn með ferilskrá og mynd á heimasíðu okkar tl.is

Óskum eftir að ráða í fullt starf og hlutastarf, metnaðarfulla og jákvæða einstaklinga sem búa yfir eftirfarandi kostum :

Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár.

MÁLTÍÐMÁNAÐARINS

Á KFC

90568 • Pipar • S

ÍA

899krónur

Aðeins

nur

++

Meltz

franskar

gos

gerðirí boði

sweetchili bbq

TTTRTRRTRRANSRTRA STRANSTRANSTRANSANSANSANS-N --NTRANS--R -NS-T NS-NS-NTRANS-TRANSRANSTRAN -TRANRANRANRANSNSNSNSN

TATATATATATAF AF AI ATATAAF AAFITF TATATAATATTF TAAAF ATAIF AF AF ATATATTATAF TAAAF AF AF AF AF TF TAF TAF TATAI AAI AAI AI ATI AI AI AI AAAI AATATAI AITATAATATITAI AAI ATATTAF ATAI ATI ATAI AITAI AIFI ATF TTF TTT

I ATATAITATTTATATAIFIITITF AIF TITITFIF AAAF TAFIF AF TF AF TAAF TFIFFIF AIF ATATF TAF TF AAF AATF AF AF AF AF ATAF AF ATAAF AIFI AI ATIITFITAF AF ATF AF TF TF AF TATFIF TATATSNNSNTTR NSRANS-TRTRANNS-NTRANS-RANTRANNS-NSNS--S-S-SSSNSRANSANSANSSRANTRANNSTRANSTTTRANSATRANSTRRANSTRAT AARRANSRARANSRRAARRRRTT

I ATATATTATATATAF TAATITIF ATITF TATAII ATATATAITFIFIF AI ATATATATATTAF TAAITATAI AI AAIF ATTI ATAFITF AF ATF TF TIF TTIFF TF AF TTFF ATF TF TAITAF TF ATFIF TF TF TAFF TFF AF TATTAF TTFITTTAI AF TI AAF ATF TF TATAFITAF AAF TIF ATITATATF AF TAFI AF AIF ATATRANS-

ATI ATAIF AITIFI AI ATFI ATI AFI ATF ATAFI ATITF ATATF TF ATATATATF TTTIR STR NANR STRANRANSR NSTRANSS-TRRANS-RTRANSRTTRANS-TRANS--NNNSANSTRANTRTRTRTRARRTRARRATRTRTRTT

FITATTTRANS-

TTATATTFF TTTAI AAIITFIF TF TTFF TTF ATTFI ATF TATAAIFII AIF AAF ATATATTATFSSNSSNNSNS-NSNSRANTRANSTRANSTRANSTRANS-NS--NS-NSNSRANSRANSNANRARANSRANTRANSRANSTRANSRANTRANSNT

ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-

bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.

Við styðjum heilshugar

við

sk

ipt

ab

lað

ið /

ax

el

jón

/ 0

20

22

00

9

Útvegsmannafélag Reykjavíkur

Útvegsmannafélag Hornafjarðar

ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-

bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.

Við styðjum heilshugar

við

sk

ipt

ab

lað

ið /

ax

el

jón

/ 0

20

22

00

9

Stálskip ehf Hvalur

Félaghrefnuveiðimanna

Útvegsmannafélag Hafnarfjarðar

Hafmeyjan

ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra um auknar hvalveiðar til styrktar íslensku atvinnulífi, enda stuðla sjálf-

bærar hvalveiðar að jafnvægi í lífríki sjávar.

Við styðjum heilshugar

við

sk

ipt

ab

lað

ið /

ax

el

jón

/ 0

20

22

00

9

Verkalýðsfélag Akranes

Útvegsmannafélag Reykjavíkur

Útvegsmannafélag Hornafjarðar

12. desember 201312

Annasamur mánuður hjá HjálpræðishernumÞað er mikið um að vera hjá Hjálp-

ræðishernum í Reykjanesbæ um þessar mundir. Herinn mun

opna nýja Hertex verslun með notuð föt á Hafnargötu 18, mánudaginn 2. desember. Verslunin er rekin með það að markmiði að styrkja það starf sem Hjálpræðisherinn er með hér í bænum. Tekið er á móti fötum í gáma bæði á Vallargötu 18 (gamla Grágásarhúsinu) og á Ásbrú, Flugvallarbraut 730.

Desember mánuður er annasamur mánuður hjá Hjálpræðishernum. Þá er settur út jólapotturinn þar sem safnað er fyrir velferðarstarfinu sem rekið er árið um kring. Að þessu sinni verður herinn mest sýnilegur við Nettó og Bónus en einnig verður jólapottur við verslunina að Hafnargötu.

Á aðfangadag verða eins og undan-farin jól haldin vinajól á Hernum. Há-tíðin er fyrir þá sem af einhverjum or-sökum ekki treysta sér til að halda jólin sín einir. Skráning er hafin á [email protected] eða í síma 6943146.

Hjálpræðisherinn mun í samstarfi við kirkjuna deila út jólagjöfum til þeirra sem þess þurfa fyrir þessi jól. Þeir sem vilja koma pökkum til okkar

geta fengið upplýsingar í ofangreindu netfangi eða síma. Gott væri að gjafir hefðu borist fyrir 10. desember.

Auk þessa sem sagt hefur verið frá verða aðventustundir að Flugvallar-braut 730 alla sunnudaga í aðventu kl.12.30 með heitri máltíð að henni lokinni og laugardaginn 14. desem-ber kl.16 verða jólatónleikar m. a. með Gospelkrökkum undir stjórn Bríetar Sunnu. Þangað eru allir velkomnir.

Hjálpræðisherinn vill þakka bæj-arbúum fyrir allan þann stuðning og velvild sem veitt hefur verið á undan-förnum árum.

Við biðjum ykkur Guðs blessunar með ósk um yndislega jólahátíð.

Elin Kyseth, Ingvi Skjaldarson og Hjördís Kristinsdóttir

Jóhann ÞorsteinssonJóhann Þorsteinsson fæddist á Siglu-

firði 26. september 1942. Hann lést á á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. september 2010.

Jóhann var sonur hjónanna Guð-bjargar Valdadóttur frá Vestmanna-eyjum, f. 12. október 1914, d. 27. apríl 2007 og Þorsteins Aðalbjörnssonar frá Siglufirði, f. 7. maí 1912, d. 18. janúar 1981.

Jóhann átti 6 systkini. Þau eru hér talin í aldurröð: Heiðar, f.15. apríl 1935; Kristinn Erlendur f. 6. ágúst 1938, d. 29. apríl 2002; Guðrún, f. 10. september 1939; Leo Jóhannes, f. 25. september 1948; Valbjörn Óskar, f. 7. mars 1953; Jón, f. 24. febrúar 1955.

Jóhann kvæntist eftirlifandi eigin-konu sinni, Helgu Sigurbjörgu Bjarna-dóttur, 22. apríl 1962. Þau bjuggu allan sinn búskap í Garðinum að undan-skildum 8 yndislegum árum sem þau áttu á Spáni. Í minningargreinum um Jóhann má m. a. lesa:

„Eldamennska var þín ástríða og ósjaldan var leitað ráða hjá þér hvernig ætti að matreiða. Ef um veislu var að

ræða hjá einhverjum í fjölskyldunni varst þú alltaf tilbúinn til þess að rétta hjálparhönd, þar varst þú á heimavelli. Gaman var líka að sjá hvað þér fannst spennandi að prófa nýja hluti í elda-mennskunni og ekki fannst þér það leiðinlegt að prófa nýjan og framandi mat sem ekki allir myndu kæra sig um að leggja sér til munns. Mörgum stundum eyddir þú í bílskúrnum þar sem töfraðir voru fram margvíslegir hlutir úr steinum og grjóti sem urðu á vegi þínum. Margir fallegir hlutir prýða heimili okkar í dag sem þú hefur búið til og eins eiga börnin okkar muni eftir afa sinn. Þessi verk munu ávallt minna okkur á þig og gleðja okkur um ókomna tíð.“

„Lífið var þér ekki alltaf auð-velt, pabbi minn, en alltaf stóðst þú óbeygður eftir og brosmildur. Mér er ofarlega í huga léttleikinn og já-kvæða og skemmtilega viðhorfið sem þú hafðir til lífsins og fjölskyldunnar. Þú varst nú þannig að þér var ekkert vel við það að láta hafa mikið fyrir þér og lýsir það sér best síðustu dagana

á sjúkrahúsinu þegar þú komst með skemmtilegar athugasemdir til þeirra sem þig heimsóttu í þeim eina tilgangi að létta þeim skapið. Þeim átti sko ekki að líða illa vegna veikinda þinna.

Mér eru minnisstæðar margar samverustundir okkar tveggja, við að veiða, við að verka hákarl og harðfisk, við að tína fallegt grjót sem þú bjóst til hinar ýmsu gersemar úr, útivera í náttúrunni, að horfa á góða hasar-mynd saman eða hreinlega bara að sitja saman og tala um ýmis málefni. “

Merkir Suðurnesjamenn

Jólaskákmót fyrir Suðurnesjakrakka í GrindavíkSamsuð og Krakkaskák.is standa

að jólaskákmóti í Grunnskóla Grindavíkur sunnudaginn

15. desember næstkomandi. Mótið hefst klukkan 13:00 og er opið öllum börnum á Suðurnesjum. Keppt verður með skákklukkum, tíu mínútna um-hugsunartíma.

Keppt verður í aldursflokkunum 7–10 ára og 11–16 ára, stúlkna- og drengjaflokkum. Góð verðlaun verða og happdrættisvinningar dregnir út í lokin.

Skráning fer fram á krakkaskák.is.

Fjölgar nema í GarðiHagstofa Íslands hefur birt

fjölda íbúa í sveitarfélögum miðað við 30. september

2013. Ef skoðaðar eru tölur sveitar-félaga á Suðurnesjum sést að örlítil fjölgun hefur verið í þeim öllum að undanskildum Garðinum, þar sem lítil fækkun á sér stað.

Árslok 2012 30. sept. 2013

Reykjanesbær 14.220 14.450

Grindavík 2.860 2.890

Sandgerði 1.580 1.590

Garður 1.430 1.410

Vogar 1. 110 1. 130

Page 13: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

ht.is

SPJALDTÖLVUR Á JÓLATILBOÐI !

29.990

119.99064.990 79.990 49.990

NEX-NEXT800T

VINSÆLASTA 8” MEÐ DUAL CORE !

TAKMARKAÐ MAGN - AÐEINS 20 STK. EFTIR !Þessi rennur út hjá okkur. Hentug

barnastærð og það sem skiptir mestu máli er að hún er með Dual Core örgjörva og góðu 1GB vinnsluminni. Myndavél að framan, heyrnartólstengi, Micro USB, mini HDMI og Bluetooth.

Er að seljast upp. Sterkbyggð, flott og handhæg Asus gæða spjaldtölva sem vegur aðeins 360 grömm. Mikið fyrir peninginn.

19.990 29.990ASU-ME172V1B077A

Öflugur örgjörvi og 10,1” fjölsnertiskjár með 1280x800 upplausn. Android 4.1 Jelly Bean.

FRÁBÆR KAUP FYRIR 10” MEÐ DUAL CORE ÖRGJÖRVA !

NEX-NX010HI8G

7“ ASUS MEÐ HD

Hágæða IPS háskerpuskjár sem skilar ótrúlegum myndgæðum. Fjögurra kjarna örgjörvi og allt að 10 klukkutíma rafhlöðuending.

ASU-ME173X1B014A

NÝ NEXUS 7 MEÐ FHD

Fimm stjörnu spjaldtölva frá Asus og Google með Snapdragon S4 Pro örgjörva og kristaltærum Full HD skjá. Android 4.3 Jelly Bean.

ASU-NEXUS71A002A

10“ ASUS MEÐ INTEL ATOM

ASU-ME302C1B015AASU-ME372CG1B049A

39.990

Glæsilega hönnuð og örþunn 10” spjaldtölva frá Asus. Intel Atom örgjörvi og öflugt skjákort. 32GB Flash minni og 2GB vinnsluminni.

Sú besta frá Asus. NVIDIA Tegra 4 örgjörvi og GeForce Tegra 4 skjákort. Kristaltær skjár með 2560x1600 punkta upplausn. Allt að 13 tíma rafhlöðuending.

Mikið úrval af nýjum, léttari og hraðvirkari iPad spjaldtölvum frá Apple á lægra verði

iPAD AIR OG iPAD MINI

7” spjaldtölva með 3G þannig að líka er hægt að nota hana sem síma. Öflugur Intel Atom örgjörvi og Full HD skjár. Allt að 10 tíma rafhlöðuending eða 28 tímar í tali.

TEGRA 4 QUAD CORE

ASU-TF701T1B025A

FONEPAD2 MEÐ 3G OG SÍMA !

VERÐ FRÁ

57.990

HAFNARGÖTU 90 KEFLAVÍK - SÍMI 414 1740

Page 14: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

14 12. desember 2013

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

RE121213.pdf 5.12.2013 16:10:20

Stór og mikill víkingurHelgi Valdimarsson lista-

maður í garði hefur að undanförnu unnið að gerð

heljarinnar víkings. Reykjanes leit við einn daginn hjá Helga. Þessi

víkingur er engin smá smíði. Þetta listaverk mun sóma sér vel hvar sem er og minna okkur á söguna. Von-andi verður hann staðsettur hér á Suðurnesjum.

Nesfisktogarnir byrja vel í desemberÞað er greinilega nægur þorskur

í sjónum því stóru línubátarnir sem og togveiðiskipin voru að

mokfiska við norðan og vestanvert landið. Togarinn Sóley Sigurjóns GK sem Nesfiskur í Garði gerir út náði mestum afla á mánuði núna í nóvember þegar að skipið landaði samtals 611 tonnum í 6 löndunum. Sem dæmi um aflann þá kom togar-inn með 128 tonn eftir einungis tæpa 3 daga höfn í höfn. Það gerir um 43 tonn á dag sem er ansi góður afli. Hinn Nesfiskstogarinn Berglín GK fiskaði líka mjög vel og landaði 479 tonnum í 5 löndunum. Af öðrum tog-skipum má nefna Áskel EA sem var með 260 tonn í 5 og Vörð EA sem var með 258 tonn í 4 löndunum.

Nesfiskstogarnir byrja vel núna í desember því Sóley Sigurjóns GK landaði 99 tonnum og Berglín GK 102 tonnum báðir í Keflavík.

Dragnótaveiði var lítil enn á móti kemur að bátarnir eru að fá mjög góð verð á fiskmörkuðum, það er að segja þeir bátar sem landa aflanum þar. Sigurfari GK var hæstur bátanna með 46 tonn í 9 róðrum. Benni Sæm GK var með 45 tonn í 11. Örn KE 39 tonn í 14, Siggi Bjarna GK 35 tonn í 11, Arnþór GK 29 tonn í 8, Farsæll GK 27 tonn í 8 og Njáll RE 23 tonn í 9. Þess má geta að Farsæll GK er hættur veiðum og mun ekki fara aftur á veiðar fyrr enn eftir áramót.

Núna í byrjun des þá hafa ekki margir dragnótabátar landað afla, Örn KE er með 3,3 tonn og Njáll RE 2,9 tonn báðir í einum róðri.

Erling KE var langaflahæstur neta-bátanna á landinu og var sá eini sem yfir 100 tonnin komst, landaði bátur-inn 178 tonnum í 6 róðrum og mest 51 tonn í einni löndun. Hjá Erling KE var ufsi uppistaða afla og reyndar landaði báturinn aldrei í heimahöfn því mestum hluta af aflanum var landað í Vestmannaeyjum enda var báturinn að veiðum þar í grennd. Tjaldanes GK var með 86 tonn í 14 róðrum og var stærsti róðurinn 21 tonn, þar var líka ufsi uppistaða afl-ans. Maron GK var með 22,5 tonn í 18 róðrum og Happasæll KE 22,4 tonn í 14 róðrum. Ansi lítill munur á þeim tveim. Askur GK landaði í Grindavík og var með 21 tonn í 14.

Ekki er hægt að segja að desember byrji vel hjá netabátunum því Maron GK hefur landað 1,1 tonni í tveim löndunuim og Happasæll KE 321 kílói í einum róðri.

Addi Afi GK var hæstur smá-bátanna undir 10 BT með 36 tonn í 7 róðrum og var öllum aflanum landað á Skagaströnd. Birta Dís GK var hæstur bátanna sem lönduðu á Suðurnesjunum og var með 17 tonn í 5 róðrum, öllu landað í Sandgerði. Diddi KE var með 13 tonn í 5 róðrum. Mjög langt var í næsta bát sem var Líf GK sem var á línu og landaði 2,7 tonn í tveim löndunum í Sandgerði. Byr GK var í Grindavík með 2,1 tonn í 3 róðrum.

Smábátarnir yfir 10 BT eru ennþá fyrir austan og norðan land og var Auður Vésteins SU hæstur með 92 tonn í 15 róðrum. Hópsnes GK var með 82 tonn í 17, Gísli Súrsson GK 82 tonn í 14, Þórkatla GK 76 tonn í 14 og Óli á Stað GK 72 tonn í 15. Af bátunum sem lönduðu í Sandgerði og Grindavík þá var Óli Gísla HU hæstur með 58 tonn í 13. Daðey GK var ekki langt á eftir með 57 tonn í 12 og Dúddi Gísla GK 52 tonn í 11 og þar var stærsti róðurinn 9,3 tonn.

Gulltoppur GK sem stundar línuveiðar með bölum færði sig frá Djúpavogi og til Siglufjarðar og landaði í heildina 167 tonnum í 23 róðrum. Eitthvað gekk þeim á Gulltoppi GK erfiðlega að ná yfir 10 tonnin í einum róðri því stærsti róð-urinn var 9,9 tonn.

Smá slatti af rækju kom á land og kom Magnús Geir KE með 32 tonn í 10 róðrum sem landað var í Keflavík og Grindavík. Friðrik Sigurðsson ÁR kom með 9,8 tonn í einum róðri sem landað var í Njarðvík og í fram-haldinu af þeirri löndun var báturinn tekinn í slipp í Njarðvík. Orri ÍS land-aði svo 1,9 tonni í tveim löndunum

Þar sem þetta er síðasti aflafréttapistillinn á árinu þá langar mér að óska lesendum blaðsins gleðilegra jóla og eigiði ánægjulegt ár framundan.

Gísli R.

AflafréttirVigdís fær verðlaunFrú Vigdís Finnboga-dóttir fékk Norrænu tungumálaverðlaunin 2013.

Álit dómnefndar er að verð-launahafinn hafi „einstakt lag á að vísa veginn bæði

þann sem liggur fram og þann sem farinn er, að gæta jafnvægis milli sögu og menningararfs og nýsköp-unar, og vera málsvari fyrir jafnt málvernd og framþróun. Það er lofsvert í sjálfu sér þegar stjórnmála-maður setur tungumál í forgang. Vigdís hefur alla sína starfsævi verið leiðarljós í norrænni málstefnu“. Lesið meira á heimasíðu Norræna félagsins.

Page 15: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

opnar hér innan skamms

opnar hér innan skamms

Page 16: Gleðileg jól - útgáfufélagfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2013/12/Reykjanes-23-2013.pdfí Stapa til að fara yfir ýmislegt varðandi Reykjanesbæ, gott og vel. Starfsmenn

Sjónvörpinfrá Samsungeru einstökog í algjörumsérklassa.

Sjá nánar á:samsungsetrid.is

6400 LÍNAN:40" = 199.900.-46" = 249.900.-55" = 379.900.-75" = 1.290.000.-

6600 LÍNAN:40" = 259.900.-46" = 299.900.-55" = 399.900.-

Gullfalleg tæki ogfrábær myndgæði

Best af öllu–fisléttir verðmiðar:32" = 109.900.-42" = 159.900.-46" = 179.900.-50" = 249.900.-

JÓLATILBOÐÁ SAMSUNG SJÓNVÖRPUM

HAFNARGÖTU 25 / REYKJANESBÆ / SÍMI: 421 1535 / www.ormsson.is

Opið mánud-föstud kl. 10-18// Laugardag 14.des kl. 11-17// Sunnudag 15.des kl. 13-17

5005 LÍNAN

6400 LÍNAN

6600 LÍNAN