29
reining á umfjöllun um innflytjendur og erlent innuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum árinu 2007. kýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmunds ölfræðileg úrvinnsla og grafík, Anna Sigurðardóttir

Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

  • View
    233

  • Download
    10

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlentvinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007.

Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,Tölfræðileg úrvinnsla og grafík, Anna Sigurðardóttir

Page 2: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Bakgrunnsþættir

Greiningin byggir á fréttaflutningi í aðalfréttatímum ljósvakamiðlaog á efni dagblaða. Greiningartímabil er árið 2007.

Fjölmiðlar: Morgunblaðið, Fréttablaðið, Blaðið/24 Stundir, DV ogViðskiptablaðið.Fréttatímar Fréttastofu Útvarps kl. 08.00, 12,20 og 18.00.Fréttastofu Sjónvarps kl. 19.00 og 22.00, Fréttastofu Stöðvar 2kl 12.00.og 18.30 og Fréttastofu Bylgjunnar kl. 08.00.

Stuðst var við efnisflokkinn “ umfjöllun um innflytjendur og um erlentvinnuafl á Íslandi 2007”.Greindar voru 1.525 fréttir/greinar á tilteknu tímabili,1.009 greinar í prentmiðlum og 516 ljósvakafréttir. Einnig var málefnagreind umfjöllun í 150 þáttum í ljósvakamiðlum.

Page 3: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Heildarumfjöllun um innflytjendur/erlentvinnuafl eftir mánuðum

121

8897

126 129

100 95109

163

196

169

132

0

50

100

150

200

250

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

964

627

Innflytjendur

Erlent vinnuafl

60,6%39,4%

Innflytjendur

Erlent vinnuafl

1.525 fréttir/greinar-mest umfjöllun sept, okt. ognóv.

2006 voru sömu hlutföllen færri fréttir/greinar

Page 4: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Þróun á tíðni umfjöllunar um innflytjendur/erlentvinnuafl eftir mánuðum

126

113

0

20

40

60

80

100

120

140

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Innflytjendur

Erlent vinnuafl

m.a. umfjöllun um Kárahnjúkam.a lögreglumálog ýmis önnur mál

Page 5: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Meginmál, megininntak fréttar/greinar

82%

81%

18%

19%

Innflytjendur

Erlent vinnuafl

Meginmál Ekki meginmál

Svipuð hlutföll og voru 2006

Page 6: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Hlutdeild prentmiðla í umfjöllun um innflytjendur/erlentvinnuafl á Íslandi

Prentmiðill Tíðni HlutfallMorgunblaðið 393 38,9%Fréttablaðið 277 27,5%Blaðið/24 stundir 153 15,2%DV 152 15,1%Viðskiptablaðið 34 3,4%Samtals 1009 100,0%

56

0

10

20

30

40

50

60

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Morgunblaðið

Fréttablaðið

Blaðið/24 stundir

DV

Viðskiptablaðið

Umfjöllun um: Innflytjendur Erlent vinnuaflMorgunblaðið 260 155Fréttablaðið 191 97Blaðið/24 stundir 93 68Viðskiptablaðið 16 25DV 90 66Samtals 650 411

40%

38%

29%

24%

14%

17%

14%

16%

2%

6%

Innflytjendur

Erlent vinnuafl

Morgunblaðið Fréttablaðið Blaðið/24 stundir DV Viðskiptablaðið

Page 7: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Birtingarform í prentmiðlum

Birtingarform Tíðni HlutfallFréttir 752 74,5%Aðsendar greinar 128 12,7%Blogg 13 1,3%Fastur dálkur 36 3,6%Forystugrein 32 3,2%Fréttaskýring 10 1,0%Viðtal 38 3,8%Samtals 1009 100,0%

120

0

20

40

60

80

100

120

140

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Aðsend grein

Fréttir

128 aðsendar greinar á mánuði10,6 að meðaltali á mánuði 2007

163 aðsendar greinar 2006, 13,6 að meðaltali á mánuði

Page 8: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Hlutdeild ljósvakamiðla í umfjöllun um innflytjendur/erlentvinnuafl á Íslandi

22

39

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Fréttastofa Útvarps

Stöð 2

Fréttastofa Sjónvarps

Bylgjan

Umfjöllun um: Innflytjendur Erlent vinnuaflFréttastofa Útvarps 126 106Stöð 2 92 44Fréttastofa Sjónvarps 86 61Bylgjan 10 5Samtals 314 216

40%

49%

29%

20%

27%

28%

3%

2%

Innflytjendur

Erlent vinnuafl

Fréttastofa Útvarps Stöð 2 Fréttastofa Sjónvarps Bylgjan

Ljósvakamiðill Tíðni HlutfallFréttastofa Útvarps 227 44,0%Fréttastofa Sjónvarps 142 27,5%Stöð 2 132 25,6%Bylgjan 15 2,9%Samtals 516 100,0%

Page 9: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Málefnagreining – innflytjendur/erlent vinnuafl, heildarumfjöllun, 1.525 fréttir/greinar

Málefni Tíðni HlutfallAtvinnu- og kjaramál 350 23,0%Lögreglu- og dómsmál 302 19,8%Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls 146 9,6%Almenn umfjöllun um innflytjendur/innflytjendamál 137 9,0%Almenn umfjöllun um erlent vinnuafl 87 5,7%Aðlögun að ísl. samfélagi 81 5,3%Menntamál/fræðsla innflytj/erlendra starfsmanna 79 5,2%Dvalarleyfi 60 3,9%Lög og reglugerðir 54 3,5%Kynþáttafordómar 44 2,9%Heilbrigðis- og tryggingamál 37 2,4%Málefni barna innflytjenda 35 2,3%Menningarmál/afþreying 31 2,0%Alþjóðahús 26 1,7%Trú/trúarbrögð 17 1,1%Húsnæðismál erlends vinnuafls 12 0,8%Verðlaun/viðurkenningar 9 0,6%Ýmislegt 9 0,6%Innflytjendur/húsnæðismál 9 0,6%Samtals 1525 100,0%

Við greiningu á málefnumer leitast við að greina hverjafrétt/grein í þá málefnaflokkasem best lýsa innihaldiviðkomandi fréttar/greinar.

23,0%

19,8%

9,6%9,0%

38,7%

Atvinnu- og kjaramál

Lögreglu- og dómsmál

Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls

Almenn umfjöllun um innflytjendur/ innflytjendamál

Önnur málefni

Page 10: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Málefnagreining – fimm algengustu málefnin innflytjendur/erlent vinnuafl, skipt eftir fjölmiðlum

Málefni Morgunblaðið Fréttablaðið Blaðið/24 stundir DV Viðskiptablaðið SamtalsAtvinnu- og kjaramál 67 55 33 41 8 204Lögreglu- og dómsmál 60 65 30 36 0 191Almenn umfjöllun um innflytjendur/innflytjendamál 43 33 16 8 4 104Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls 39 16 20 5 5 85Almenn umfjöllun um erlent vinnuafl 29 15 8 11 6 69Aðlögun að ísl. samfélagi 27 15 13 9 5 69

Málefni Fréttastofa Útvarps Stöð 2 Fréttastofa Sjónvarps Bylgjan SamtalsAtvinnu- og kjaramál 73 26 45 2 146Lögreglu- og dómsmál 39 42 19 11 111Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls 22 18 21 0 61Almenn umfjöllun um innflytjendur/innflytjendamál 16 8 9 0 33Dvalarleyfi 13 4 13 0 30

= hæsta gildi í hverju málefni eftir prentmiðlum

Page 11: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Umfjöllun um innflytjendur skoðuð sérstaklega,10 algengustu málefnin

Málefni Tíðni HlutfallLögreglu- og dómsmál 261 27,1%Almenn umfjöllun um innflytjendur/innflytjendamál 137 14,2%Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls 117 12,1%Menntamál/fræðsla innflytj/erlendra starfsmanna 73 7,6%Aðlögun að ísl. samfélagi 63 6,5%Dvalarleyfi 56 5,8%Kynþáttafordómar 42 4,4%Lög og reglugerðir 36 3,7%Málefni barna innflytjenda 34 3,5%Heilbrigðis- og tryggingamál 29 3,0%Önnur málefni 116 12,0%Samtals 964 100,0%

Page 12: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Umfjöllun um erlent vinnuafl skoðuð sérstaklega,10 algengustu málefnin

Málefni Tíðni HlutfallAtvinnu- og kjaramál 338 53,9%Almenn umfjöllun um erlent vinnuafl 86 13,7%Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls 49 7,8%Lögreglu- og dómsmál 42 6,7%Aðlögun að ísl. samfélagi 26 4,1%Lög og reglugerðir 19 3,0%Almenn umfjöllun um innflytjendur/innflytjendamál 17 2,7%Heilbrigðis- og tryggingamál 12 1,9%Húsnæðismál erlends vinnuafls 12 1,9%Menntamál/fræðsla innflytj/erlendra starfsmanna 10 1,6%Önnur málefni 16 2,6%Samtals 627 100,0%

Page 13: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Samanburður á málefnum

Innflytjendur Erlent vinnuafl

27,1%

14,2%

12,1%

7,6%

39,0%

Lögreglu- og dómsmál

Almenn umfjöllun um innflytjendur/ innflytjendamál

Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls

Menntamál/ fræðsla innflytj/erlendra starfsmanna

Önnur málefni

53,9%

13,7%

7,8%

6,7%

17,9%

Atvinnu- og kjaramál

Almenn umfjöllun um erlent vinnuafl

Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls

Lögreglu- og dómsmál

Önnur málefni

Page 14: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Þátttakendur* í umfjöllun

•Taka þátt í umfjöllun, oft margir þátttakendur í sömu frétt/grein

Málefni Tíðni HlutfallOpinberir aðilar/stofnanir/samtök 236 33,4%Innflytjendur 123 17,4%Almenningur/aðrir hópar 94 13,3%Stjórnarandstöðuþingmenn 66 9,3%Alþjóðahúsið 62 8,8%Stjórnarþingmenn 40 5,7%Starfsmenn fyrirtækja 34 4,8%Félagsmálaráðherra/ráðuneyti 26 3,7%Sveitarstjórnarmenn 22 3,1%Talsmenn verkalýðshreyfingar 2 0,3%Vinnumálastofnun 1 0,1%Samtals 706 100,0%

Innflytjendur Erlent vinnuaflMálefni Tíðni HlutfallOpinberir aðilar/stofnanir/samtök 126 21,5%Talsmenn verkalýðshreyfingar 124 21,2%Starfsmenn fyrirtækja 103 17,6%Vinnumálastofnun 72 12,3%Almenningur/aðrir hópar 45 7,7%Félagsmálaráðherra/ráðuneyti 29 5,0%Erlendir starfsmenn 28 4,8%Stjórnarandstöðuþingmenn 26 4,4%Innflytjendur 9 1,5%Stjórnarþingmenn 9 1,5%Alþjóðahúsið 8 1,4%Sveitarstjórnarmenn 6 1,0%Samtals 585 100,0%

Mun oftar rætt við innflytjendur samanborið við erlenda starfsmenn-Hver á að gæta þeirra hagsmuna?

Page 15: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Bakgrunnsþættir, mat á umfjöllun

Jákvæð umfjöllun: (frekar/mjög)

Við greiningu þessa var stuðst við þá reglu að umfjöllun er metin jákvæð ef rannsakandinn telurað hún skapi jákvætt viðhorf hjá lesendum eða áhorfendum, varðandi þá umfjöllun sem hér umræðir þ.e. umfjöllun um innflytjendur á Íslandi og um erlent vinnuafl. Hann skoðar hana út frá þvíhvort greinin eða fréttin sé líkleg til að ýta undir jákvæða ímyndviðkomandi viðfangsefna í hugum lesenda, hlustenda og áhorfenda.

Dæmi um jákvæða umfjöllun samkvæmt okkar mati:

-Umfjöllun um að bæta lífsskilyrði innflytjenda/erlends vinnuafls á Íslandi-Umfjöllun um betri menntun innflytjenda og erlends vinnuafls-Umfjöllun um betri kynningu á réttindum innflytjenda og erlends vinnuafls-Almenn jákvæð umfjöllun um málefni innflytjenda/erlends vinnuafls

Page 16: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Bakgrunnsþættir, mat á umfjöllun

Hlutlaus umfjöllun:

Grein eða frétt er metin hlutlaus, ef ekki eru taldar líkur á að hún auki við jákvætt eða neikvætt viðhorfí garð viðkomandi viðfangsefna, við lestur, hlustun eða áhorf

Page 17: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Bakgrunnsþættir, mat á umfjöllun

Grein eða frétt er metin neikvæð ef hún er talin líkleg til að skapa neikvætt viðhorf gagnvart þvíviðfangsefni sem rannsakað er. Á sama hátt er fréttin eða greinin metin neikvæð ef líklegt er að hún ýtiundir neikvæða ímynd innflytjenda/erlends vinnuafls á Íslandi, í hugum lesenda, hlustenda og áhorfenda.Dæmi um neikvæða umfjöllun samkvæmt okkar mati:

-Umfjöllun þar sem gagnrýni kemur fram á innflytjendur/erlent vinnuafl á Íslandi-Umfjöllun um neikvæða stjórnmálaumræðu hvað varðar innflytjendur/erlent vinnafl-Umfjöllun um tengsl innflytjenda/erlends vinnuafls við lögreglu- eða dómsmál og þátttöku í ólöglegri starfsemi-Almenn neikvæð umfjöllun um málefni innflytjenda/erlends vinnuafls.

Hafa ber í huga að í vissum tilvikum geta komið fram ólík sjónarmið um innflytjendur/erlent vinnuafl í sömu frétt/grein. Getur verið um að ræða t.d. jákvæð og neikvæð ummæli í garðinnflytjenda/erlends vinnuafls og flokkast þá sem slík þ.e. bæði sem jákvæð og neikvæð ummæli/viðhorf.Umfjöllun um erlenda ferðamenn á Íslandi flokkast ekki sem umfjöllun um innflytjendur/erlent vinnuafl né umfjöllun þar sem erlendir mótmælendur koma við sögu.

Neikvæð umfjöllun: (frekar/mjög)

Page 18: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,
Page 19: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Niðurstöður greiningar 2007

Niðurstöður greiningar: Mjög jákvætt Frekar jákvætt Hlutlaust Frekar neikvætt Mjög neikvætt SamtalsInnflytjendur 197 140 482 167 154 1140Erlent vinnuafl 61 65 430 99 147 802Samtals 258 205 912 266 301 1942

337

126

482430

321

246

0

100

200

300

400

500

600

Innflytjendur Erlent vinnuafl

J ákvætt Hlutlaust Neikvætt

58,4%,,mjög” jákvæðar um innflytjendur41,6% ,,frekar” jákvæðar

59,7%,,mjög”neikvæðar um erlent vinnuafl. 40,3% ,,frekar” neikvæðar

Er þetta eftirsóknarverð staða í okkar samfélagi?

Page 20: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Niðurstöður greiningar, hlutföll

Innflytjendaumræða Umræða um erlent vinnuafl

29,6%

42,3%

28,2%

I nnflytjendur

J ákvætt

Hlutlaust

Neikvætt

15,7%

53,6%

30,7%

Erlent vinnuafl

J ákvætt

Hlutlaust

Neikvætt

Aukning á neikvæðri umfjöllunmilli ára, m.a vegnaKárahnjúkaumfjöllunar

Aukning á neikvæðriumfjöllun milli ára,m.a. vegna lögreglumála

Svipað jákvætt hlutfall milli ára

Svipað jákvætt hlutfallmilli ára

Page 21: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Þróun á tíðni jákvæðrar, hlutlausrar og neikvæðrarumfjöllunar milli mánaða

Innflytjendaumræða

45

72

61

0

10

20

30

40

50

60

70

80

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Jákvætt

Hlutlaust

Neikvætt

Lögreglumál og fleiri mál

2006 var mikilli neikvæðriumfjöllun í nóv. mætt með enn meiri jákvæðriumfjöllun á sama tíma

Page 22: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Þróun á tíðni jákvæðrar, hlutlausrar og neikvæðrarumfjöllunar milli mánaða

Umræða um erlent vinnuafl

28

82

44

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

jan feb mar apr maí jún júl ágú sep okt nóv des

Jákvætt

Hlutlaust

Neikvætt

m.a. Kárahnjúkaumfjöllun

sama á við um hérneikvæð bylgja í nóv2006 - mætt með jafnmikilli jákvæðriumfjöllun

Page 23: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Niðurstöður, skipting eftir prentmiðlum

123

79

36 33

9

110

72

36 37

8

69 70

3148

00

20

40

60

80

100

120

140

Morgunblaðið Fréttablaðið Blaðið/24 stundir

DV Viðskiptablaðið

InnflytjendurJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

40,7%

35,7%

35,0%

28,0%

52,9%

36,4%

32,6%

35,0%

31,4%

47,1%

22,8%

31,7%

30,1%

40,7%

0,0%

Morgunblaðið

Fréttablaðið

Blaðið/24 stundir

DV

Viðskiptablaðið

InnflytjendurJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

4228

14 8 12

111

5844 46

13

38 40

24

41

40

20

40

60

80

100

120

Morgunblaðið Fréttablaðið Blaðið/24 stundir

DV Viðskiptablaðið

Erlent vinnuaflJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

22,0%

22,2%

17,1%

8,4%

41,4%

58,1%

46,0%

53,7%

48,4%

44,8%

19,9%

31,7%

29,3%

43,2%

13,8%

Morgunblaðið

Fréttablaðið

Blaðið/24 stundir

DV

Viðskiptablaðið

Erlent vinnuaflJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

Innflytjendur: 48 jákvæðar aðsendar greinar, 13 neikvæðar Erlent vinnuafl: 13 jákvæðar aðsendar greinar, 11 neikvæðar

hæst hlutf. jákvætt af prentm. með fleiri en 100 greinar

Lægst hlutfall neikvætt

Page 24: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Niðurstöður, skipting eftir ljósvakamiðlum

25

1319

0

7569 72

3

42

3123

7

01020304050607080

Fréttastofa Útvarps Stöð 2 Fréttastofa Sjónvarps

Bylgjan

InnflytjendurJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

17,6%

11,5%

16,7%

0,0%

52,8%

61,1%

63,2%

30,0%

29,6%

27,4%

20,2%

70,0%

Fréttastofa Útvarps

Stöð 2

Fréttastofa Sjónvarps

Bylgjan

InnflytjendurJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

13

27

0

71

36

48

3

44

20

33

20

10

20

30

40

50

60

70

80

Fréttastofa Útvarps Stöð 2 Fréttastofa Sjónvarps

Bylgjan

Erlent vinnuaflJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

10,2%

3,4%

8,0%

0,0%

55,5%

62,1%

54,5%

60,0%

34,4%

34,5%

37,5%

40,0%

Fréttastofa Útvarps

Stöð 2

Fréttastofa Sjónvarps

Bylgjan

Erlent vinnuaflJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

Flestar fréttir

Page 25: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Niðurstöður, skipting eftir málefnum,

3

80

19

52

44

83

64

115

26

21

207

13

8

9

6

0 100 200 300

Lögreglu- og dómsmál

Almenn umfjöllun um innflytjendur/ innflytjendamál

Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls

Menntamál/ fræðsla innflytj/erlendra starfsmanna

Aðlögun að ísl. samfélagi

InnflytjendurJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

1,0%

51,0%

13,4%

59,8%

62,0%

28,3%

40,8%

81,0%

29,9%

29,6%

70,6%

8,3%

5,6%

10,3%

8,5%

Lögreglu- og dómsmál

Almenn umfjöllun um innflytjendur/ innflytjendamál

Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls

Menntamál/ fræðsla innflytj/erlendra starfsmanna

Aðlögun að ísl. samfélagi

InnflytjendurJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

Flestar jákvæðar fréttir/greinar

Margar neikvæðar fréttir/greinar

Jákvætt

Page 26: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Niðurstöður, skipting eftir málefnum,rauntölur

55

26

12

0

12

234

65

44

20

10

176

15

2

27

10

0 100 200 300

Atvinnu- og kjaramál

Almenn umfjöllun um erlent vinnuafl

Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls

Lögreglu- og dómsmál

Aðlögun að ísl. samfélagi

Erlent vinnuaflJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

11,8%

24,5%

20,7%

37,5%

50,3%

61,3%

75,9%

42,6%

31,3%

37,8%

14,2%

3,4%

57,4%

31,3%

Atvinnu- og kjaramál

Almenn umfjöllun um erlent vinnuafl

Stjórnmálaumr. um málefni innflytj/erl.vinnuafls

Lögreglu- og dómsmál

Aðlögun að ísl. samfélagi

Erlent vinnuaflJ ákvætt Hlutlaust Neikvætt

Margar neikvæðar fréttir/greinar

Page 27: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Umfjöllun um innflytjendur/erlent vinnuafl í ljósvakaþáttum

Morgunútvarp Rásar 2Í bítið

MorgunvaktinSamfélagið í nærmynd

Vítt og breittReykjavík síðdegisSíðdegisútvarpið

SpegillinnÍsland í dag

KastljósKompás

Silfur EgilsMannamál

LaugardagsþátturinnHádegisviðtalið

Page 28: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Greining á umfjöllun í umræðuþáttum,umræða um innflytjendur/erlent vinnuafl –

Ekki lagt mat á umfjöllun í þáttum

Ljósvakamiðil Tíðni HlutfallBylgjan 45 30,0%Rás 2 44 29,3%Rás 1 29 19,3%Stöð 2 15 10,0%Sjónvarpið 13 8,7%Útvarp Saga 4 2,7%Samtals 150 100,0%

30,0%

48,7%

8,7%

10,0% 2,7%

Bylgjan

Rás1 og Rás2

Sjónvarpið

Stöð 2

Útvarp Saga

Umræðuþáttur Tíðni HlutfallSíðdegisútvarpið 31 20,7%Reykjavík síðdegis 30 20,0%Spegillinn 16 10,7%Í bítið 15 10,0%Samfélagið í nærmynd 10 6,7%Ísland í dag 10 6,7%Kastljósið 10 6,7%Morgunvaktin 10 6,7%Silfur Egils 6 4,0%Morgunhaninn 4 2,7%Morgunútvarpið 3 2,0%Vítt og breitt 2 1,3%Hádegisviðtalið 1 0,7%Laugardagsþátturinn 1 0,7%Kompás 1 0,7%Samtals 150 100,0%

Page 29: Greining á umfjöllun um innflytjendur og erlent vinnuafl í dagblöðum og ljósvakamiðlum á árinu 2007. Skýrsluhöfundar: Magnús Heimisson, Einar Sigurmundsson,

Málefnagreining á umfjöllun í umræðuþáttum í ljósvakamiðlum,

Málefni Tíðni HlutfallStjórnmálaumræða um málefni innflytjenda 25 22,5%Almenn umfjöllun um innflytjendur/innflytjendamál 18 16,2%Lögreglu og dómsmál 14 12,6%Dvalarleyfi 11 9,9%Menntamál innflytjenda 10 9,0%Aðlögun að íslensku samfélagi 8 7,2%Kynþáttafordómar 7 6,3%Heilbrigðismál 6 5,4%Atvinnu og kjaramál 3 2,7%Alþjóðahús 3 2,7%Trúarbrögð 2 1,8%Málefni barna 2 1,8%Lög og reglugerðir 1 0,9%Húsnæðismál innflytjenda 1 0,9%Samtals 111 100,0%

Innflytjendaumræða

Umræða um erlent vinnuaflMálefni Tíðni HlutfallAtvinnu og kjaramál 26 66,7%Stjórnmálaumræða um málefni erlends vinnuafls 5 12,8%Lögreglu og dómsmál 3 7,7%Almenn umfjöllun um erlent vinnuafl 3 7,7%Lög og reglugerðir 1 2,6%Húsnæðismál erlends vinnuafls 1 2,6%Samtals 39 100,0%

m.a. stefnastjórnvaldaí málefnuminnflytjenda

Mest áberandi