21
Helstu niðurstöður eineltiskönnunar 2015 Stutt samantekt fyrir foreldra í Austurbæjarskóla 1

Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Helstu niðurstöður eineltiskönnunar 2015

Stutt samantekt fyrir foreldra í Austurbæjarskóla

1

Page 2: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Foreldrar ræði við börnin sín um líðan þeirra í skólanum

Foreldrar spyrji um félaga barnanna, hvernig þeim líði, hvort einhver sé hafður útundan

Foreldrar hafi samband við skólann, ef þeim finnst ástæða til að óttast um einelti, annað hvort við umsjónarkennara eða beint við eineltisteymið í gegnum heimasíðuna. Þar er hægt að setja inn nafnlausa tilkynningu með því að fara inn á „eineltisteymi“ vinstra megin á forsíðu

Foreldrar og kennarar vinni saman að lausn eineltismála, þannig næst bestur árangur!!

Austurbæjarskóli 2012-2013 2

Áminning til foreldra

Page 3: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í lok nóvember. Upp komu nokkrir erfiðleikar í fyrirlögn m.a. vegna breyttra aðstæðna í tölvustofu.

Niðurstöður úr 4. bekk eru reiknaðar sér og birtast ekki með heildartölum.

Alls svöruðu rúmlega 90,2% nemenda í 5. – 10. bekk sem er heldur minna en í fyrra, en þá svöruðu 96 %

Könnunin var ekki lögð fyrir þá nemendur, sem talið væri að hefðu ekki möguleika á að skilja spurningalistann og þá sem voru nýbyrjaðir í Austurbæjarskóla

3

Almennt um könnunina

Page 4: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Líðan nemenda í skólanum

Vinahópinn í skólanum

Tíðni eineltis, útbreiðslu og birtingarmyndir

Traust nemenda til umsjónarkennara um íhlutun

Traust nemenda til annarra fullorðinna um íhlutun

Viðhorf nemenda til þátttöku í einelti

Öryggistilfinning nemenda í skólanum

Austurbæjarskóli 2016 4

Hvað er verið að kanna?

Page 5: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Einelti mældist mjög lítið í Austurbæjarskóla á síðasta skólaári eða 3,7%. Bak við þá tölu stóðu 9 nemendur.

Þegar svo lág prósenta mælist þarf lítið til að hækka hana verulega.

Það gerðist núna, því miður. 15 nemendur segjast vera lagðir í einelti, sem hækkar prósentuna í 6,8%

Niðurstöðurnar sýna stöðu mála í lok nóvember en síðan þá hafa verið gerðar ýmsar ráðstafanir sem hafa m.a. miðað að því að hafa færri nemendur á skólalóðinni í einu og bjóða nemendum upp á fjölbreyttara val um viðfangsefni í frímínútum.

Mikil vinna hefur einnig verið lögð í að leysa eineltismál og vonandi hefur staðan breyst til batnaðar.

5

Niðurstöðurnar umhugsunarefni

Page 6: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Árið 2012 var ákveðið að taka 4. bekk út fyrir sviga þar sem niðurstöður þar þóttu ekki marktækar.

Rétt þótti þó að leyfa nemendum í 4. bekk að taka þátt í könnuninni til að undirbúa sig og fræðast í aðdraganda hennar og til að fá síðan kynningu á niðurstöðunum og læra af þeim.

Þetta er hugsað sem æfing og undirbúningur fyrir það að taka síðan fullan þátt í 5. bekk.

Könnunin gerir kröfu um góðan lesskilning.

Austurbæjarskóli 2016 6

4. bekkur mældur sér

Page 7: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Líkar vel / illa að vera í skólanum 5.-10. bekkur

7

84,1 % líkar mjög vel eða vel í skólanum

88,3% í könnuninni 2014

4 nemendum líkar illa eða mjög illa í skólanum

14% hlutlaus sem er aðeins aukning frá fyrra ári

Mjög ásættanlegt

012345

Au

stó

'07

Au

stó

'08

Au

stó

'09

Au

stó

'10

Au

stó

´11

Au

stó

´12

Au

stó

´13

Au

stó

'14

Au

stó

´15

4,5

2,8

4,4

2,1 2,1

3,4

0,9 1,3 1,8

Líkar illa eða mjög illa (%)

Page 8: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

6 börn segjast ekki eiga neinn vin, enginn var í þeim hópi 2014 - umhugsunarefni

95% segjast eiga 2 góða vini eða fleiri

Mikilvægt að finna sig í „hópi vina“

Yfirgnæfandi meirihluti nemenda á marga vini, sem er jákvætt

Austurbæjarskóli 2016 8

Góðir vinir í skólanum

Page 9: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Telst ekki einelti: ekki orðið fyrir einelti 84,5 %

bara mjög sjaldan 8,7 % 93,2%

Telst einelti: 2 eða 3 í mánuði 2,7 %

einu sinni í viku 1,8 % 6,8% oft í viku 2,3 %

9

Hve oft hefur þú orðið fyrir einelti? 5.-10. bekkur

Page 10: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Stelpur: 2 eða 3 í mánuði 1,6 %

einu sinni í viku 1,6 % 5,6% oft í viku 2,4 %

Strákar: 2 eða 3 í mánuði 4,3 %

einu sinni í viku 2,1 % 8,5% oft í viku 2,1 %

10

Hve oft hefur þú orðið fyrir einelti ? Stelpur / strákar

Page 11: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

6,1

3,8 3,6 3,1

1,9 2,5

4,5

3,2

8,5

4,8

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

5.-7. bekkur 8.-10. bekkur

2011

2012

2013

2014

2015

11

Samanburður milli aldurshópa 2011 - 2015

Page 12: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

0 2 4 6 8 10 12

Gert grín að, uppnefni

Útilokun

Kynferðislegt

Líkamlegt ofbeldi

Erlendur uppruni

Ógnað

Baktal

Eigur teknar / eyðilagðar

Einelti á neti/síma

2013

2014

2015

12

Birtingarform eineltisins

Page 13: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

0 5 10 15 20 25

Á skólalóð

Á göngum

Stofa með kennara

Stofa án kennara

Salerni

Í búningsklefa

Íþróttir

Matsalur

Á leið úr/í skóla

2014

2015

13

Hvar á eineltið sér stað?

Page 14: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Í hvaða bekkjum?

Sama bekk eða árgangi (9)

Nemendur í eldri árgangi (4)

Strákar eða stelpur?

Aðallega einn strákur (7) eða ein stelpa (5)

Hve margir?

Einn nemandi (6), 2-3 nemendur (7),

Austurbæjarskóli 2012-2013 14

Hverjir leggja (þig) í einelti?

Page 15: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

5 nemendur segjast hafa verið lagðir í einelti í stuttan tíma

7 nemendur segjast hafa verið lagðir í einelti í eitt ár eða lengur

5 nemendur hafa sagt umsjónarkennara eða öðrum í skólanum frá

11 nemendur hafa sagt öðrum frá, flestir e-m fullorðnum heima

Austurbæjarskóli 2012-2013 15

Hve lengi hefur eineltið staðið? Hefurðu sagt frá eineltinu?

Page 16: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Umsjónarkennarinn gerir töluvert eða mikið til að stöðva einelti: 64% núna á móti 77% í fyrri könnun

Kennarar og/eða aðrir starfsmenn gera töluvert eða mikið til að stöðva einelti: 64% núna á móti 83% í fyrri könnun

Því miður erum við fullorðna fólkið ekki að standa okkur nægilega vel í augum nemenda !!

Austurbæjarskóli 2012-2013 16

Hvernig bregst skólinn við?

Page 17: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

95,1

4,3

96,7

2,8 0

20

40

60

80

100

120

Aldrei/sjaldan Mjög oft/oft

Nokkuð færri nemendur finna sig óörugga nú en í fyrri könnun, sem er jákvætt. 6 nú á móti 10 áður. Nemendur

finna sig greinilega örugga í skólanum

2014 2015

Austurbæjarskóli 2012-2013 17

Hve oft óttastu að verða fyrir einelti?

Page 18: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

97,4 88,1

95,1 86,1

0

20

40

60

80

100

stelpur stákar

2015

2014

Austurbæjarskóli 2016 18

Gætir þú hugsað þér að leggja nemanda í einelti sem þú kannt ekki við?

Þau sem svara neitandi!

Page 19: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Á glærunni hér á undan sást glöggt að lang, langflestir vilja ekki taka þátt í einelti, enn fleiri nú en í síðustu könnun

Þarna er hópurinn sem þarf að virkja enn betur og koma í veg fyrir að taki óbeinan þátt

Þögn er sama og samþykki !!

Rannsóknir sýna að ekki þarf fleiri en tvo nemendur sem mótmæla eineltinu og láta það skýrt í ljós, - til að stöðva eineltið í flestum tilvikum

Fræðsla um einelti og birtingarmyndir þess er undirstaðan að árangri

Austurbæjarskóli 2016 19

LANGflestir vilja ekki taka þátt í einelti

Page 20: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Austurbæjarskóli vinnur að eineltismálum samkvæmt aðferðafræði Olweusar, sem nánar má fræðast um á heimasíðu verkefnisins olweus.is

Allar upplýsingar um eineltisáætlun skóans er að finna á heimasíðu hans: starfsáætlun/skólareglur og skóla-bragur/fyrirbyggjandi starf gegn einelti

Einnig er þar að finna tilkynnningarhnapp: grunur um einelti og einnig undir flipanum almennar upplýsingar

Austurbæjarskóli 2012-2013 20

olweus.is

Page 21: Helstu niðurstöður eineltiskönnunar · 2019. 4. 23. · Austurbæjarskóli 2012 -2013 2 Áminning til foreldra Könnunin var lögð fyrir 4. – 10. bekk í tölvustofunni í

Austurbæjarskóli 2012-2013 21

TAKK FYRIR !