85
SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is 1.1.100-1 Hitaveiturör Tæknilegar upplýsingar 1.1.100a.1200 SET notar aðeins stálrör frá viðurkenndum framleiðendum við framleiðslu á einangruðu lagnaefni fyrir hitaveitur. Krafist er gæðaskírteina með rörunum og strangt eftirlit er haft við móttöku þeirra sem og öðrum aðföngum. Í staðlaða framleiðslu eru notuð svört stálrör í samræmi við eftirfarandi staðla: Stálgæði: DIN 17100 St. 37,0 ISO 559 Mál og þyngd: DIN 2458 ISO 4200 Tæknilegar kröfur: DIN 1626 Hluti 1 - 4 EN / 10217 Hluti 1 DIN 17 172 ISO 3183 ISO 3845 DIN 17 177 ISO 2604 / III Frágangur enda: DIN 2559/22 Gæðaskírteini: DIN 50049/3.1.B. Við smíði tengistykkja og í sérstök verk, eru notuð heildregin saumlaus stálrör fram- leidd samkvæmt eftirfarandi stöðlum: Stálgæði: DIN 17 100 St. 35,0 ISO 556 Mál og þyngd: DIN 2448 ISO 4200 Tæknilegar kröfur: DIN 1629, hluti 1 - 4 EN / 10216, hluti 1 DIN 17 172 ISO 3183, ISO 3845 DIN 17 175 ISO 2604 / III Í staðlaða framleiðslu, í tengistykki og í sérstök verk, þar sem nauðsynlegt er að snitta enda, eru einnig notuð rör framleidd samkvæmt eftirfarandi stöðlum: Stálgæði: DIN 17 100 St. 33-2 Mál og þyngd: DIN 2440 ISO 65 Við framleiðslu tengistykkja er notaður suðufittings sem stenst eftirfarandi staðla: Suðubeygjur: DIN 2605 Suðuté: DIN 2615 Minnkanir: DIN 2616 Stálgæði: DIN 1629 St. 35-2 DIN 17 100 St. 37-2 Einnig er hægt að steypa einangrun utan um önnur rör, svo sem: Galvanhúðuð stálrör Ryðfrí stálrör Koparrör Plaströr, PEH, PP, PB eða PVC 1.1.1 Stálrör

Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

1.1.100-1

HitaveiturörTæknilegar upplýsingar

1.1.100a.1200

SET notar aðeins stálrör frá viðurkenndum framleiðendum við framleiðslu áeinangruðu lagnaefni fyrir hitaveitur. Krafist er gæðaskírteina með rörunum og strangt eftirlit er haft við móttöku þeirra sem og öðrum aðföngum.

Í staðlaða framleiðslu eru notuð svört stálrör í samræmi við eftirfarandi staðla:

Stálgæði: DIN 17100 St. 37,0 ISO 559 Mál og þyngd: DIN 2458 ISO 4200 Tæknilegar kröfur: DIN 1626 Hluti 1 - 4 EN / 10217 Hluti 1 DIN 17 172 ISO 3183 ISO 3845 DIN 17 177 ISO 2604 / III

Frágangur enda: DIN 2559/22 Gæðaskírteini: DIN 50049/3.1.B.

Við smíði tengistykkja og í sérstök verk, eru notuð heildregin saumlaus stálrör fram-leidd samkvæmt eftirfarandi stöðlum:

Stálgæði: DIN 17 100 St. 35,0 ISO 556 Mál og þyngd: DIN 2448 ISO 4200 Tæknilegar kröfur: DIN 1629, hluti 1 - 4 EN / 10216, hluti 1 DIN 17 172 ISO 3183, ISO 3845 DIN 17 175 ISO 2604 / III

Í staðlaða framleiðslu, í tengistykki og í sérstök verk, þar sem nauðsynlegt er að snitta enda, eru einnig notuð rör framleidd samkvæmt eftirfarandi stöðlum:

Stálgæði: DIN 17 100 St. 33-2 Mál og þyngd: DIN 2440 ISO 65

Við framleiðslu tengistykkja er notaður suðufittings sem stenst eftirfarandi staðla:

Suðubeygjur: DIN 2605 Suðuté: DIN 2615 Minnkanir: DIN 2616

Stálgæði: DIN 1629 St. 35-2 DIN 17 100 St. 37-2

Einnig er hægt að steypa einangrun utan um önnur rör, svo sem:

Galvanhúðuð stálrör Ryðfrí stálrör Koparrör Plaströr, PEH, PP, PB eða PVC

1.1.1 Stálrör

Page 2: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Einangrunarfrauðið er hart plastfrauðefni, sem verður til við samblöndun tveggja þátta Polyurethans. Þegar efnið freyðir verða til lítil loftholrúm í því, svokallaðarsellur, sem gera efnið einstaklega gott til einangrunar. Einangrunin uppfyllir kröfur EN/253 Evrópustaðals um foreinangrað lagnaefni.Sýnishorn eru tekin úr framleiðslunni daglega og þau prófuð.

Helstu eiginleikar polyurethane harðfroðuefnis í fullbúnum hitaveiturörum eru:

Eiginleikar: Skv. EN / 253

Meðalstærð sella: < 0,5 mm

Lokaðar sellur: > 92%

Eðlisþyngd: Heildareðlisþyngd > 90 kg/m3

Kjarnaeðlisþyngd > 60 kg/m3

Stífni / þrýstiálag: > 0,3 MPa Skv. ISO 844:1978

Vatnsdrægni: < 10% af rúmmáli þegar prófað er skv. EN / 253 / Kafla 5.3.5.

Varmaleiðni: < 0,028 W/m°C (C-Pentan blásið) röraefni < 0,032 W/m°C (Co2 blásið) samskeytaefni

Hitaþol: 149°C / 30 ár

Efnin eru freydd án CFC blástursmiðils, en notkun Freons (R-11) hefur verið bönnuð.

HitaveiturörTæknilegar upplýsingar

1.1.100a.1200

1.1.2 Einangrunarfrauð, PUR

1.1.100-2

Page 3: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

1.1.100-3

HitaveiturörTæknilegar upplýsingar

1.1.100a.1200

Hlífðarrörin utan um einangrunina eru gerð úr svörtu Polyethelyne plastefni. Aðeins er notað viðurkennt hráefni við gerð röranna og fylgt ströngustu kröfumframleiðslustaðla.PE efnið hentar afar vel sem ytri vörn fyrir einangrunina. Það er hefur góðan styrk, högg- og ljósþol í samanburði við önnur plastefni.

Helstu eiginleikar fullbúinna PE hlífðarröra eru:

Plastefni: Polyethelyne - PE

Eðlisþyngd: > 945 - 954 Kg/m3

Litur: Svart (kolasalli) > 2,5 % af massa

Eiginleikar og mál: DIN 8074 - ISO 4065

Efniseiginleikar: DIN 8075

Lágmarksveggþykkt: EN/253 Kafli 4.2.2. Tafla 2.

Varmaleiðni: 0,43 W/m°C

Flæðiseygja bráðar: 0,3-0,8 g/10 min.

SET framleiðir einnig aðrar veggþykktir af PE pípum, t.d. rör fyrir neysluvatn og fráveitur og einnig hitaþolin plaströr fyrir heitt vatn úr PP og PB efni. Einangrun plaströra fyrir hitaveitur er því möguleg.

1.1.3 Plasthlífðarrör

Page 4: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

1.1.100-4

HitaveiturörTæknilegar upplýsingar

1.1.100a.1200

Við framleiðslu á foreinangruðum hitaveiturörum og tengistykkjum er fylgt ákvæðum Evrópustaðals EN/253 fyrir rör og EN/448 fyrir tengistykki.

Við venjulegar aðstæður og stöðuga notkun undir 130°C á endingartími röranna að vera amk. 50 ár.

PUR (polyurethane) einangrunarfrauð á skv. prófunum efnisframleiðanda að þola allt að 149°C hita í amk 30 ár.

Einangruð hitaveiturör frá SET eru framleidd þannig að sem best binding sé á milli efnisþátta, þ.e. stálrörs, einangrunar og hlífðarrörs. Kerfið er því það sem kallað er „fast“ (stíft) kerfi.

Ýmsar upplýsingar:

Víkkun hlífðarrörs við freyðingu: < 2 %

Miðlægni stálrörs: Skv. EN/253 Kafli 4.4.3 Tafla 3

Viðloðun frauðs fyrir öldrun: > 0,12 MPa skv. EN / 253 Kafli 5.4.2.1-2 > 0,20 MPa skv. EN / 253 Kafli 5.4.3

Varmaleiðni fullgerðrar pípu: 0,028 W/m°C,

Bein rör eru framleidd í 6000 mm (6 m) eða 12000 mm (12 m) lengdum.

Beygjur eru með 1000 mm eða 500 mm armlengd.Beygjuhorn er mælt sem frávik frá beinni línu í gráðum. Beygjur 90° og 45° eru lagervara, en hægt er að panta beygjur með öðru beygjuhorni sérstaklega.

Té-stykki eru framleidd með stofnröri 1000 eða 1500 mm að lengd, eftir sverleika, og greiniröri 1000 mm. Té eru einnig gerð með yfirbeygðri hliðargreiningu fyrir tvöföld kerfi, þar sem hliðargreining fer yfir pípu sem er samhliða stofnröri og samsíða hliðargreiningum.

Minnkanir eru 1000 mm eða 1500 mm að lengd, eftir sverleika.

Festur eru 2000 mm að lengd, gerðar úr beinu röri sem stálplata er soðin á. Þykkt og stærð festuplötunnar eru miðaðar við það álag sem gert er ráð fyrir aðviðkomandi rörastærð þoli.

Allir rörendar standa 200 mm út úr einangruninni, þannig að unnt sé að sjóða eða skrúfa rörin saman án þess að einangrun skemmist.

Annað:Lokar, þenslustykki, samskeytaefni og allt annað fullunnið efni, sem afhent er sem hluti af lagnakerfinu, uppfyllir ávallt sömu tæknilegu kröfur og gerðar eru til annarra hluta rörakerfisins. Efnið er keypt af viðurkenndum aðilum og er krafist gæðaskírteina og prófana frá þeim.

1.1.4 Fullbúin rör og tengistykki

Page 5: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

1.2.100-1

HitaveiturörMeðhöndlun

1.2.100a.1200

1.2.1 Afhending og flutningarVenjulega eru pípur og tengistykki afgreidd frá verksmiðju á flutningabíl sem flytur vöruna beint til kaupanda. Annars er varan send á flutningamiðstöðvar eða skipaafgreiðslur þaðan sem hún er flutt áfram á áfangastað.Við lestun og losun skal hafa það í huga að hlífðarrörin eru viðkvæm fyrir hnjaski.þegar gaffallyftari er notaður skal nota flata og góða gaffla með sléttu yfirborði.

þegar híft er með krana skal nota flatar og breiðar stroffur a.m.k. 150 mm sem slegið er um hlífðarkápuna um 1 metra frá endum. Ekki skal nota vír eða keðju, nema ef verið er að hífa sverar pípur og skal þá nota króka sem ganga inn í stálpípuendana.Gæta skal þess að stefna lyftiátaks á pípu-endana sé a.m.k. 30° frá miðlínu pípu. Kastist pípur til eða verði fyrir höggi getur það skemmt hlífðarkápu og einangrunarfrauðið.

Gæta þarf að því að ekki séu aðskotahlutir milli röranna t.d. steinvölur, naglar, skrúfur eða festingar á flutningatæki.Skorður eða skjólborð á hliðum flutninga-vagna verða að vera slétt og laus við hvassar brúnir og kanta. Nota skal flöt bönd til að strekkja með yfir farma, en ekki einföld tó eða víra.

Ekki má láta einangruð rör falla til jarðar af flutningatæki við losun. Slíkt getur valdið tjóni á rörunum sem ekki er alltaf auðvelt að greina.

Hafa skal í huga að skemmd á hlífðarrörinu getur verið ósjáanleg á ytra byrði þó sprungur hafi myndast á innanverðu rörinu.Höggskemmdir á einangrunarfrauði valda rýrnun á einangrunarhæfni þess, þar sem örsmá loftholrúm (sellur) efnisins brotna.

Page 6: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörMeðhöndlun

1.2.100a.1200

1.2.2 Geymsla

1.2.100-2

Fullbúin einangruð hitaveiturör skal geyma á sléttum fleti til að forðast skemmdir á hlífðar-rörinu. Ef ekki er unnt að geyma rörin á malbikuðu eða steyptu undirlagi er ráðlegt að hafa sandlag undir þeim. Sandlagið skal vera um 100-150 mm hærra en umhverfið, svo vatn komist ekki að pípuendanum og inn í frauðið.

Einnig má stafla rörunum á lektur sem eru a.m.k. 150 mm breiðar og 100 mm háar, settar undir með um 2 metra millibili og ekki meira en 0,4 metra frá endum.

Raða skal rörum þannig upp að þau verði ekki fyrir of miklu punktaálagi (<0,3 N/mm2) því er ekki óhætt að stafla þeim hærra en í 2 metra háar stæður.

Rörum skal staflað þannig að þau liggi sam-hliða en krossist ekki ofan á hvert annað.Ef geyma á rörin til langs tíma skal verja þau fyrir sólarljósi, vatni og veðrum.

Við geymslu á rörunum skal koma í veg fyrir að vatn komist inn í frauðið. Því skal geyma rörin þannig að ekki sé hætta á að þau liggi í vatni. Komist vatn í einangrunina skal sá hluti skorinn af fyrir lagningu.

Beygjur, greinistykki og önnur tengistykki skal einnig geyma á þann hátt að ekki sé hætta á að vatn standi í stálpípunni.Ef rör eru geymd utandyra um lengri tíma skal verja stálendana sérstaklega gegn ryðmyndun.

Efnisþætti polyurethane samskeytaskammt- anna, Polyol og Isosyanate skal ávallt geyma þannig að ekki sé hætta á frostskemmdum. Einnig skal tryggt að börn eða aðriróviðkomandi aðilar komist ekki í efnin.

Þéttihólka og krumpmúffur er ráðlegt að geyma innandyra, helst á köldum stað þar sem sólar-geislar ná ekki til. Mikill hiti getur valdið ótímabærum samdrætti (herpingu) í efninu. Hólkarnir skulu standa upp á endann.

Page 7: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörFrágangur lagna

1.3.100a.1200

Almennt um frágang samskeytaMikilvægt er að vanda vel til verka þegar unnið er við frágang hitaveitulagna. Vönduð vinnubrögð eru í reynd forsenda þess að þær kröfur sem gengið er út frá við hönnun veitukerfa og framleiðslu lagnaefnis standist.

Rannsóknir sýna að stór orsakavaldur bilana í hitaveitukerfum er óvönduð vinnubrögð. Líftími og rekstraröryggi veitukerfa er því mjög háð gæðumþeirrar vinnu sem fram fer á lagnastað.

Yfir samskeyti á samansoðnum einangruðum hitaveiturörum eru notaðirsamskeytahólkar úr sama efni og hlífðarrörið PE plasti.

Tvær gerðir af samskeytahólkum eru notaðar þ.e. Skothólkar og þéttihólkar (sjá kafla 1.5.510 og 1.5.520). Mismunur á þessum tveimur gerðum hólka felst í því að skothólkarnir eru plasthólkar sem framleiddir eru í réttu máli og falla nákvæmlega upp á rörin, en þéttihólkarnir eru víðari og hafa samdráttareiginleika sem kemur fram við hitun. Þeir eru einnig með þéttilími í endum sem límir hólkinn við hlífðarrörið.

Samskeyti þar sem notaðir eru þéttihólkar auk herpiefnis, hafa því tvöfalda þéttingu þ.e. í hólknum sjálfum og einnig með herpiefninu.

Breytihólkar (sjá kafla 1.5.550) eru ætlaðir á samskeyti milli pípustærða þar sem hlífðarrörin eru ekki með sama þvermáli. Þeir notast eins og hefðbundnirsamskeytahólkar.

Blindhólkar (sjá kafla 1.5.540) eru lokaðir í annan endann og notaðir til að loka einangrun og hlífðarröri á ótengdum endum á hitaveitulögnum.

1.3.1 Samskeytaefni

1.3.1.1 Samskeytahólkar

1.3.100-1

Page 8: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörFrágangur lagna

1.3.100a.1200

1.3.100-2

Krumpefni er notað til þéttingar á milli samskeytahólks og hlífðarrörs. Það er til í nokkrum gerðum og útfærslum. Efnið er úr sérstöku plastefni, PEX, sem strekkt hefur verið í framleiðslu til að fá fram samdráttareiginleika í því þegar það er síðar hitað. Innan á krumpefninu er þéttiefni eða lím sem verður fljótandi þegar efnið er hitað að utanverðu með vægum loga.

Krumpmúffur (sjá kafla 1.5.610) eru mest notaðar, en þær eru lokaðar. Þeim er komið fyrir upp á samskeyta hólkum áður en stálpípur eru soðnar saman.

Krumpborðar (sjá kafla 1.5.635) eru einkum ætlaðir á víðari rör og til viðgerða á hlífðarrörum. þeim er hægt að koma fyrir á samskeytum eftir að stálpípur eru soðnar saman.

Endakrumpur (endahettur)(sjá kafla 1.5.618) eru notaðar til að loka frauði í enda á einangr uðum rörum t.d. við inntök í húsum og í brunnum.

Krumpslöngur (sjá kafla 1.5.634) eru notaðar til að verja óeinangruð stálrör gegn tæringu t.d. við inntök í húsum og í tengibrunnum.

1.3.1.2 Krumpefni

Page 9: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

1.3.100a.1200

1.3.100-3

HitaveiturörFrágangur lagna

PUR-frauð til einangrunar á samskeytum er tvíþátta Polyurethane-efni sem afhent er í fljótandi formi í glösum eða pokum. Stærð skammta er mismunandi eftir stærð samskeyta.

Efnunum er hellt saman, þau síðan hrist og löguninni hellt í göt á samskeytahólk-um.

Gæta skal fyllstu varúðar við með-höndlun og geymslu efnisþátta Polyurethan þ.e. Isocyanat og Polyol.

Geyma skal efnin þar sem óviðkomandi komast ekki í þau.

Einangrunarskálar eru einnig fáanlegar til einangrunar á samskeytum og til viðgerða. Vanda þarf vel til sniðningar á einangrunar skálum í samskeyti.

Áfyllingargötum á samskeytahólkum er lokað með plasttöppum. Tvær gerðir af töppum eru í boði, loftunartappar og suðutappar.

Loftunartapparnir eru reknir í götin til hálfs á meðan á freyðingu efnisins stendur.þeir hleypa lofti út úr holrúminu í samskeyt unum.

Loftunartappa má nota sem endanlega tappa í götin, en ráðlegt er að setja þétti-borða yfir götin eftir að þeir hafa verið reknir í.

Fjarlæga má lofttæmitappana úr götum eftir freyðingu og sjóða suðutappa í þau. Slíkur frágangur er öruggari hvað varðar lekahættu.

1.3.1.3 Samskeytafrauð

1.3.1.4 Tappar

Page 10: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

1.3.100a.1200

1.3.100-4

HitaveiturörFrágangur lagna

Gott er að sjóða stálpípurnar saman ef þær eru látnar liggja á plönkum sem lagðir eru yfir eða til hliðar við skurðinn sem pípan á að fara í.

Einnig er hægt að sjóða pípurnar og snúa þeim á rúllubúkkum til hliðar við skurðinn, það gefur færi á að sjóða alla suðuna ofan frá.

Starfsmenn hitaveitna og verktakar geta sett saman pípur og tengihluta í ákveðnum einingum áður en farið er með þær á lagnastað. Það sparar tíma og eykur gæði vinnunnar.

Við járnsuðu skal nota suðuvír af sambærilegum efniseiginleikum og stálpípan sem sjóða á.

Ef sjóða á pípur eftir að þeim er komið fyrir í skurði, skal gæta þess að hafa breiðari skurð. Frítt pláss þarf að vera til hliðar og undir samskeytum.

Fjarlægja þarf planka undan pípum ef þeir hafa verið notaðir, eftir að suða hefur átt sér stað.

Ef stytta þarf lagnir skal fremur taka af beinum pípum en tengistykkjum. Stytta skal plastkápu og hreinsa einangrunarfrauðið af pípunni þannig að endar séu jafn langir og áóafskornum hlutum.

1.3.2 Járnsuða

Page 11: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörFrágangur lagna

1.3.100a.1200

Áður en pípurnar eru soðnar saman er þéttihólk og krumpmúffum smeygt upp á hlífðarrörið. Stálpípurnar eru síðan soðnar saman og prófaðar.

Ef notaðar eru einangrunarskálar í stað frauðskammta skal sníða þær í og ganga frá þeim áður en krumpun hefst.

Þar sem þéttihólkurinn og krumpmúffurnar eiga að falla að hlífðarkápunni verður yfir-borðið að vera algjörlega hreint og laust við fitu. Hreinsa skal hlífðarrörið vel með klút og hreinsiefni og ráðlegt er að slípa yfir-borð þess með sandpappír þvert á lengdar stefnu rörsins.

Góð hreinsun á hlífðarröri og forhitun á yfir-borði fyrir krumpun hefur mikil áhrif á viðloðun efnisins.

Áður en hitun hólksins á sér stað skal hita yfirborð hlífðarrörsins með vægum gas-loga. Æskilegt er að yfirborðið nái a.m.k. 60°C hita. Gæta skal þess að hita jafnt allan hringinn umhverfis samskeytin.

Færa skal hólkinn úr pakkningum og athuga að ekki verði eftir plastfilma, pappír eða límbönd á innra byrði hans.Hreinsa skal enda á hólknum og slípa með sandpappír ef nauðsyn krefur.

Hitun hólksins fer fram með gasloga á svipaðan hátt og hefðbundnar krumpmúffur eru hitaðar. Hita skal jafnt allan hringinn og gæta þess að yfirhita ekki yfirborð hólksins.

Leitast skal við að hita rólega og gefa efn-inu tíma til að dragast að hlífðarrörinu.

1.3.3 Hitun þéttihólka

1.3.100-5

Page 12: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörFrágangur lagna

1.3.100a.1200

Hreinsa skal samskeytahólk og hlífðar-rörið vel með klút og hreinsiefni, áður en krumpmúffur eru hitaðar.

Ráðlegt er að slípa lítillega upp yfirborðið með sandpappír þvert á lengdarstefnu rörsins.

Hita skal yfirborð hlífðarrörs og sam-skeytahólks að hreinsun lokinni.

Þegar yfirborð samskeytanna hefur náð a.m.k. 60°C hita skal taka krump-múffurnar úr pakkningum og færa þær yfir samskeytin.

Aðgæta skal að ekki verði eftir hlutar af umbúðaefni inn í múffunum.

Hita skal krumpurnar með mildum gas-loga og byrja út frá miðju krumpmúffanna og fremur að neðanverðu en færa síðan áhersluna upp og til hliðanna.

Hitun á þennan hátt kemur í veg fyrir loft-myndun undir krumpunni og skrið hennar niður á hlífðarrörið. Gæta skal þess að hita yfirborðið hæfi-lega og yfirhita ekki einstaka staði. Hreyfa skal gaslogann jafnt og þétt og láta logana flökta umhverfis samskeytin.

Eftir að hitun lýkur skal ganga úr skugga um að þéttiefnið sé fljótandi allan hringinn með því að þrýsta létt á yfirborð krump-múffunnar.

Aðgæta skal hvort dældir og kuldablettir séu til staðar og endurhita ef nauðsyn krefur. Samskeyti verða að fá að kólna algjör- lega áður en freyðing er framkvæmd.

1.3.4 Krumpun

1.3.100-6

Page 13: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörFrágangur lagna

1.3.100a.1200

Þegar krumpun hefur farið fram skal láta samskeytahólkinn kólna áður en freyðing er framkvæmd. Ef notast er við samskeyta-skammta í glösum eða öðrum pakkningum þarf að aðgæta að efnið sé ekki geymt við lægra hitastig en 18-20°C áður en það er notað.

Skothólkar eru afgreiddir með tveimur götum nærri sitt hvorum enda, en þéttihólka þarf að bora eftir að þeir eru hitaðir. Engin göt þarf á hólka ef notast er við einangrunarskálar í stað fljótandi polyurethan-efnis. Samskeytaskammta þarf að hrista eða hræra vel saman áður en þeim er hellt í hólkinn. Góð hræring er mjög mikilvægur þáttur í að tryggja sem besta þenslu efnisins. Við lægra hitastig freyða efnin hægar og verr.

Sé pípan í halla þá skal fylla í gegnum neðra gat hólksins. Setja skal lofttæmitappa í götin og bíða uns efnið hefur freytt upp um báða tappana í gegnum göt þeirra. Hreinsa skal vel allt frauð í kringum tappana áður en þeir eru reknir að fullu í götin.

Þéttikrumpur eru síðan settar yfir tappana og hitaðar með vægum gasloga. Hita skal límflöt þéttikrumpunnar lítillega með gasloganum áður en hún er lögð yfir gatið.Ef ætlunin er að nota suðutappa skal fjarlægja lofttæmitappana úr götunum og hreinsa vel í kringum götin og innan úr innri brún þeirra. Suðutappar sjóðast síðan í götin með suðutæki sem hitar í senn tappann og brúnir gatsins. Grunnefnin sem notuð eru við framleiðslu á polyurethan-frauði eru eitruð. Forðast ber að anda þeim að sér og að þau komist í snert-ingu við húð. Geymsla og meðferð þessara efna skal miðast við að óviðkomandi aðilar komist ekki í þau og aldrei má skilja eftir tóm ílát á víðavangi. Ekki má geyma efnin við hitastig undir frostmarki en við það missa þau eiginleika sína.

1.3.5 Freyðing

1.3.100-7

Page 14: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörFrágangur lagna

1.3.100a.1200

Hlífðarrör eru viðkvæm fyrir höggum og þrýstingi frá hvössum hlutum. Þetta ber að hafa í huga þegar unnið er með einangraðar hitaveitupípur í skurðum.

Nota skal breiðar stroffur við hífingar á pípunum í og við skurði. Hafa skal skurði það breiða að hvergi sé hætta á að pípur séu þvingaðar t.d. af grjóti í skurðbökkum.

Þar sem greiningar eru á stofnlögn skal tryggt að nægjanlegt rými sé fyrir hreyfingar á stofnlögn.

Mikilvægt er að verja pípur vel í skurðum. Fylla skal undir þær með sandi, vikri eða öðru ámóta efni. Jafna skal út og þjappa a.m.k. 100 mm undirlagi.

Æskileg kornastærð er < 8 mm. Áður en fyllt er í kringum pípurnar skalhreinsa allt grjót sem hrunið kann að hafa úr skurðbökkum ofan í skurðinn.

Látið fyllingarefnið ná a.m.k. 100-150 mm út fyrir pípuna á allar hliðar. Þjappa skal vel að pípunum meðhandverkfærum. Fyllið síðan skurðinn með grjótlausu efni.

PEH plastefnið verður stökkara í frosti og því er meiri hætta á að sprungur myndist í hlífðarkápunni.

Sé nauðsynlegt að vinna við pípulagnir að vetrarlagi ber að sýna sérstaka varkárni við meðhöndlun efnisins.

1.3.6 Frágangur í skurði

1.3.100-8

Page 15: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörFrágangur lagna

1.3.100a.1200

Inntök í húsum eru ýmist inn úr sökkul-vegg, upp um gólfplötu eða beint inn úr vegg.

Þar sem inntök koma upp um gólfplötu er algengast að nota einangraðar beygjur sem liggja inn um gat á sökkulvegg og upp um gólfplötu. Einangrunin er þá látin halda sér á pípunni alla leið.

Nauðsynlegt er að þétta yfir endann á einangr unarfrauðinu með sérstökum endakrumphettum.

Plasteinangrunin á enda pípunnar þarf að ná a.m.k. 100 mm upp fyrir frágengið gólf. Síðan er steypt upp í gatið á gólfinu, en yfirleitt er ekki steypt upp í gatið á sökkul-veggnum.

Þegar inntök eru beint inn úr vegg má einn ig láta plastkápuna ásamt einangrun ná inn úr vegg. Algengt er þó að aðeins stálpípan fari í gegnum gat á veggnum.Þá er nauðsynlegt að verja stálrörið algjör-lega gegn ryðmyndun með því að setja krumpslöngu yfir það.

Einnig þarf að loka einangrunarfrauði með endakrumpu sem sett er upp á pípuna eftir að krumpslangan hefur verið hituð. Borað er hæfilega stórt gat í útvegginn. Pípunni er síðan stungið inn um gatið og steypt með henni að utanverðu.

Ef einangrun á að halda sér á pípunni inn úr vegg er hægt að bora í gegnum steypta vegginn með kjarnabor og setja brunn- þéttihringi úr gúmmí í gatið áður en pípunni er stungið í gegn.

1.3.7 Frágangur inntaka

1.3.100-9

Page 16: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveiturörFrágangur lagna

1.3.100a.1200

Hlífðarkápa og stálpípa verða að vera hreinar og þurrar. Á þeim má ekki vera mold, ryð, einangrunartaumar, fita eða önnur óhreinindi.

Hreinsa skal stálpípu og hlífðarkápu með sandpappír af grófleika 60-80 gr. Forhita skal hlífðarkápuna og stálpípuna upp íu.þ.b. 60°C Notið snertinema til að aðgæta hitann.

Setjið endakrumpuna upp á stálpípuna og ýtið henni að einangrunarfrauðinu.

Hitið með vægum loga fremri hluta víðari endans og beinið logunum aftur eftir krumpunni. Hreyfið logann jafnt og þétt líkt og verið sé að mála.

Hitið víðari hlutann rólega þar til krumpan hefur lagst jafnt að hlífðarrörinu og öruggt er að hún hafi náð góðri viðloðun við hlífðarkápuna.

Bíðið nokkra stund áður en krumpað er á stálpípuna.

Hitið þrengri endann með því að beina loganum inn á við og látið krumpuna leggj ast að stálrörinu, fyrst innst en síðar hægt utar.

Forðast skal að hita endakrumpur óþarf-lega lengi, en það getur valdið loftút-streymi út úr einangrunarfrauðinu.

Ef loft myndast undir yfirborði endahett-unnar skal fjarlægja það með því að þrýsta t.d. skrúfjárni inn undir múffuna og hleypa loftinu út meðfram rörinu.Endurhita skal lítillega yfir svæðið á ný.

1.3.8 Hitun endahettu

1.3.100-10

Page 17: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-1

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Þessi kafli er lausleg lýsing á hönnunarforsendum hitaveitulagna. Gæta verður að því að hér eru gefnar jöfnur (þumalputtareglur) sem eiga við lítil kerfi, en við stærri kerfi þarf að taka tillit til fleiri þátta en hér er gert.

Hönnunarferlinu er hér skipt í eftirfarandi þætti:

Ákvörðun pípustærða Ákvörðun hitataps

Ákvörðun þrýstifalls Ákvörðun þenslu

1.4.1 Inngangur

Tákn Skýring Eining A Þversniðsflatarmál pípu mm2

d Ytra þvermál pípu mm di Innra þvermál pípu mm D Ytra þvermál kápu mm Di Innra þvermál kápu mm L Lengd pípu m H Dýpt niður á miðlínu pípu m F Viðnámskraftur á lengdarmetra N/m t Hitastig °C ø Varmatap pípu W/m m Varmamótstaða m°C/W a Lengdarþanstuðull (1,2x10-5 fyrir stál) °C-1

E Fjaðurstuðull (2,1x105 fyrir stál) N/mm2

r Eðlismassi kg/m3

m Viðnámsstuðull milli kápu og jarðvegs - ∆ Mismunur(delta) - Q Varmaflæði W π Pi22/7(3,14159.....) - sleyf Leyfileg spenna í stáli (St37 183 N/mm2) N/mm2

v Vatnshraði m/s G Vatnsflæði kg/s (l/s) g Þyngdarhröðun m/s2

c Eðlisvarmi vatns J/kg°C I Þrýstifall Pa/m k Hrýfi - u Seigjustuðull m2/s

1.4.2 Tákn Tafla 4.1

Page 18: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.3 Umreiknitöflur

1.4.100-2

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Tafla 4.2 W (J/s) kW kcal/h hestöfl W (J/s) 1 10-3 0,860 1,36 . 10-3

kW 103 1 860 1,36 kcal/h 1,163 1,163 . 10-3 1 1,58 . 10-3

Hestöfl (hk) 735 0,735 632 1

Umreikningur afleininga

Dæmi: 1W = 0,860 kcal/h=1,36 . 10-3 hö

Tafla 4.3 J (Ws) kWh kcal J (Ws) 1 0,2778 . 10-6 0,239 . 10-3

kWh 3,6 . 106 1 859,8 kcal 4186,8 1,163 . 10-3 1

Umreikningur orkueininga

Dæmi: 1J = 0,278 . 10-6 kWh

Tafla 4.4 Pa (N/m2) bar mmVS at (kp/cm2) Pa (N/m2) 1 10-5 0,10197 9,8067 . 10-4

bar 105 1 10197 0,98067 mmVS 9,81 9,81 . 10-5 1 10-4

at (kp/cm2) 9,81 . 104 0,981 104 1

Umreikningur þrýstieininga

Dæmi: 1Pa = 10-5 bar

Tafla 4.5 1 m 1” (tomma) 1’ (fet) 1 míla* 1 m 1 39,37 3,281 6,214 . 10-4

1” (tomma) 0,0254 1 8,333 . 10-2 1,578 . 10-5

1’ (fet) 0,3048 12 1 1,894 . 10-4

1 míla 1609 63360 5280 1

Umreikningur lengdareininga

* Imperial míla, ensk míla 1609 m. Sjómíla er 1852 m.

Tafla 4.6 1m3 1dm3 (lítri) 1 US Gal. 1 UK Gal. 1 m3 1 1000 264,2 220 1 dm3 0,001 1 0,2642 0,220 1 US Gal. 3,785 . 10-3 3,785 1 0,8327 1 UK Gal. 4,546 . 10-3 4,546 1,201 1

Umreikningur rúmmálseininga

Page 19: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-3

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Not á heitu vatni eru fjölbreytt og aðallega til hitunar og þvotta. Helst er að nefna upphitun húsa, snjóbræðslur í gangstéttum og víðar, auk nota sem neysluvatn (kranavatn).

Þvermál lagna ákvarðast af því rennsli sem fyrirhugað er í þeim. Til að ákvarða rennslið þarf notkun á aftöppunarstöðum að vera þekkt eða nokkuð áreiðanlegar áætlanir um vatnsþörfina að liggja fyrir.

Þegar um hitun er að ræða þarf að finna aflþörfina og síðan vatnsþörf út frá hitastigsmuni vatnsins í fram og bakrás.

Vatnsflæði ákvarðast af jöfnunni:

G = [l/s] r . c . ∆T

G = Flæði [l/sek]Q = Aflþörf [W]r = Eðlismassi vatns, við 70°C = 978 kg/m3, við 80°C = 972 kg/m3

c = Eðlisvarmi vatns, við 70°C = 4190 J/kg °C, við 80°C = 4196 J/kg °C∆T = Hitamunur fram og bakrásar, nýtanlegur varmi.

1.4.4 Vatnsþörf

Q

Dæmi:

Hús sem hefur aflþörfina 14 kW.Hitamunur fram og bakrásar 40°CVatnsflæði í lögn að húsinu verður þá:

G = = 0,085 l/s 0,978 . 4190 . 40

14000

..

Page 20: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-4

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Þegar vatnsnotkun er þekkt er hægt að finna rétta pípustærð miðað við þrýstifall. Samkvæmt dönskum reglum er miðað við að þrýstifall verði um100-200 Pa/m(10-20 ‰) í grönnum lögnum (minni en d=168,3), 100-150 Pa/m í sverari lögnum.

Hér á landi er venjan að fara ekki mikið yfir 100 Pa/m. Kröfur um þrýstifall þarf að skoða í hverju tilfelli með tilliti til stofnkostnaðar veitu og kostnaðar við dælingu.

Á síðu 1.4.100-13 er línurit þar sem þrýstifall er fundið miðað við rennsli og þvermál röra. Línuritið er reiknað fyrir hrýfi rörs 0,1 mm og seigjustuðul fyrir 80°C vatn(0,366 10-6 m2/s). Þrýstifallið er fundið út frá jöfnunni:

4.2

þar sem:

I = Þrýstifall [Pa/m] G = Rennsli [m3/s] g = þyngdarhröðun [9,82 m/s2] di = Innra þvermál pípu [m] k = Hrýfi pípu v = Seigjustuðull [m2/s]

Jafnan er leidd út frá jöfnu Colebrooks og White.

1.4.5 Pípustærðir

1,072 G 2

I = 2

g d 5 ln 0,27 +1,78kd g d I3

vi

i i

.

.

. .. .

.

Page 21: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-5

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.0901

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Varmatap frá hitaveitulögn fer eftir hitastigi vatns og lofts, staðsetningu lagnar, ofan eða neðanjarðar, þykkt einangrunar, frágangi kápu og samsetninga, og ef um neðanjarðarlögn er að ræða þá skiptir ástand og þykkt jarðvegs máli.

Við munum eingöngu fjalla um niðurgrafnar lagnir í þessum kafla. Hægt er að reikna varmatapið með eftirtöldum jöfnum:

4.3

4.4

4.5

þar sem:

ø = Varmatap pípu [W/m]tr = Hitastig vatns [°C]tj = Hitastig lofts við jörð [°C]mr = Varmamótstaða pípu [m°C/W]mj = Varmamótstaða jarðvegs [m°C/W]lur = Varmaleiðnitala úrethans [W/m°C]lj = Varmaleiðnitala jarðvegs [W/m°C]D = Ytra þvermál kápu [mm]Di = Innra þvermál kápu [mm]d = Ytra þvermál stálpípu [mm]h = Samanlögð hæð frá miðri pípu að yfirborði (H) og yfirborðsmótstöðu jarðvegs sem gefin er sem 100mm í þykkt jarðvegs. h= H+100 [mm]

Hitafall í lögn er fundið út frá varmatapi lagnarinnar, lengd og rennsli samkvæmtjöfnunni:

4.6

þar sem:

∆t = Hitafall lagnar [°C]ø = Varmatap lagnar [W/m]L = Lengd lagnar [m]G = Rennsli [l/s]c = Eðlisvarmi vatns [J/kg °C]

1.4.6 Varmatap

.

Page 22: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-6

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Athuga skal að varmatap breytist með ástandi jarðvegs og einangrunar.Aukinn raki í jarðvegi og einangrun veldur minnkandi einangrunargildi og varmatap eykst.

Úrethan það sem notað hefur verið af SET hf. hefur rúmþyngd yfir 80 kg/m3, við þessa rúmþyngd er varmaleiðnin = 0,028 W/m°C.Varmaleiðnin fyrir jarðveg er um 2 W/m°C.

1.4.6 Varmatap

Dæmi:Rennsli í 50 mm lögn (2") stálpípu með 125 mm kápu er 1,7 l/s. Lengd leggs sem á að reikna hitafall fyrir er 1000 m. Lögnin er á 500 mm dýpi og liggur í þurrum moldarjarðvegi. Hitastig vatns í pípu er 80°C og lofthiti -15°C.

Miðað er við að jarðvegur sé sá sami frá pípu að yfirborði. Ef reikna þarf mörg lög af jarðvegi er bent á bókina GEOTHERMAL DISTRICT HEATING, THE ICELAND EXPERIENCE eftir þorbjörn Karlsson, gefin út af Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna og Orkustofnun.

Page 23: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-7

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Hér á eftir er tafla yfir varmatap frá niðurgröfnum hitaveitulögnum. Reiknað er með mismunandi hitastigi vatnsins, 60, 70 og 80°C og hiti jarðvegs 5°C. Gert er ráð fyrir að frágangur pípu í pípustæði sé eins góður og kostur er en það skiptir miklu fyrir heildarvarmaleiðni pípunnar og endingu hennar.

1.4.6 Varmatap

Varmatap frá niðurgröfnum hitaveitulögnum, W/m

Nafn-mál

stálpípu

mm

20

25

32

40

50

65

80

100

125

150

200

250

300

350

Ytraþvermálstálpípu

dmm

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

355,6

Ytraþvermál kápu

Dmm

90

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

450

500

60°C

8,1

10,0

10,1

11,8

13,2

15,8

16,4

16,9

19,9

24,1

26,3

25,2

29,1

28,3

70°C

9,6

11,8

11,9

13,9

15,6

18,7

19,3

20,0

23,6

28,5

31,0

29,8

34,4

33,4

80°C

11,0

13,7

13,8

16,0

18,0

21,5

22,3

23,1

27,2

32,9

35,9

34,4

39,78

38,6

Ytraþvermál

kápu D

mm

110

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

500

60°C

6,9

8,3

8,9

10,1

11,4

12,9

13,6

14,1

16,5

18,7

19,9

19,3

25,2

70°C

8,2

9,8

10,5

12,0

13,4

15,3

16,1

16,6

19,5

22,1

23,5

22,8

26,2

80°C

9,4

11,3

12,1

13,8

15,5

17,6

18,5

19,2

22,5

25,5

27,1

26,3

30,2

Einangrunarflokkur 1 Einangrunarflokkur 2 Einangrunarflokkur 3

Hitastig á stálpípu Hitastig á stálpípu

Ytraþvermál kápu

Dmm

125

125

140

140

160

180

200

250

280

315

400

500

60°C

6,3

7,4

8,0

9,0

9,8

11,1

11,8

12,3

13,8

15,3

16,0

16,0

70°C

7,5

8,8

9,5

10,7

11,6

13,2

14,0

14,5

16,3

18,0

18,9

18,9

80°C

8,61

10,1

10,9

12,3

13,4

15,2

16,1

16,7

18,8

20,8

21,8

21,8

Hitastig á stálpípu

Tafla 4.8

Page 24: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-8

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Einangraðar stálpípur frá SET hf. eru framleiddar þannig að góð binding er milli stálpípu og einangrunar annars vegar og einangrunar og kápu hins vegar.Með þessu eru pípa, einangrun og kápa steypt saman í eina heild. Ef gert er ráð fyrir að einangrun og kápa hreyfist með stálpípu, lengjast lagnir sem liggjalausar um:

∆L = a . (t - t0) . L 4.7

þar sem:

∆L = Lengdaraukning í sömu einingu og LL = Lengd pípunnara = Lengdarþanstuðull fyrir stál 1,2 . 10

-5 °C-1

t = Hitastig rörs eftir upphitun [°C]t0 = Hitastig rörs fyrir upphitun [°C]

1.4.7 þensla

Lenging stálpípu í mmLengd

m

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

110

120

40°C

5

10

14

19

24

29

34

38

43

48

53

58

50°C

6

12

18

24

30

36

42

48

54

60

66

72

60°C

7

14

22

29

36

43

50

58

65

72

79

86

70°C

8

17

25

34

42

50

59

67

76

84

92

101

80°C

10

19

29

38

48

58

67

77

86

96

106

115

90°C

11

22

32

43

54

65

76

86

97

108

119

130

100°C

12

24

36

48

60

72

84

96

108

120

132

144

∆T°C

Tafla 4.9

Page 25: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-9

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

1.4.7 ÞenslaÞessi lenging orsakar þrýstikraft frá stálrörinu sem:

P = (t - t0) . a . E . A [N] 4.8

þar sem:

P = Þrýstikraftur [N]E = Fjaðurstuðull fyrir stál 2,1 . 105 N/mm2

A = Þversniðsflatarmál pípu [mm2]

Þrýstikraftur í stálröri [kN]Nafn-mál

20

25

32

40

50

65

80

100

125

150

200

250

300

A mm2

390

638

1086

1418

2332

3814

5343

9004

13782

20171

34651

54298

76758

40°C

18

26

33

38

53

67

87

126

155

205

291

424

564

50°C

22

32

41

47

66

84

108

158

194

257

363

530

705

60°C

27

38

49

56

79

101

130

189

233

308

436

636

864

70°C

31

45

57

66

92

118

152

221

271

359

509

742

987

80°C

36

51

66

75

105

134

174

252

310

410

581

848

1128

90°C

40

58

74

85

119

151

195

284

349

462

654

954

1269

100°C

45

64

82

94

132

168

217

315

388

513

727

1060

1410

Hitabreyting

Tafla 4.10

Jarðvegur umhverfis pípu veldur viðnámi sem hindrar hreyfingu pípunnar.Hreyfingar pípu í jörð er ekki samfelld, heldur í rykkjum þegar kraftur í pípu verður meiri en viðnám jarðvegs.

Viðnám jarðvegs er reiknað með:

F = m . D . π . H . g . g 4.9

þar sem:F = Viðnámskraftur [N/m]m = Viðnámsstuðull (fyrir sand 0,4)D = Þvermál kápu [mm]H = Dýpi, miðju [mm]g = Rúmþyngd efnis, um 1800 kg/m3 eða 1,8 . 10-6 kg/mm3

g = Þyngdarhröðunin, 9,82 m/s2

Page 26: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

Jarðvegur hindrar hreyfingar á frjálsa endanum þannig að við getum sagt að þenslan á honum verði:

∆Lf = a . ∆T . Lf - 4.11

Öll gildi eru þau sömu og fyrir jöfnur 4.8 - 4.10. Einnig er hægt að notast við „þumalfingurreglu“,einfaldari útgáfu af jöfnu 4.11:

∆Lf = a . ∆T . Lf . 0,8 4.12

1.4.100-10

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Þrýstikraftur í stálröri [kN]Nafn-mál

20

25

32

40

50

65

80

100

125

150

200

250

300

F kN/m

0,9

0,9

1,1

1,1

1,2

1,4

1,6

2,0

2,2

2,5

3,1

4,0

4,4

∆T60°C

30

43

45

52

64

73

82

96

105

125

140

161

190

∆T70°C

35

50

53

61

75

85

96

112

122

145

163

188

222

∆T80°C

40

58

60

69

85

97

110

128

139

166

187

215

254

FkN/m

1,3

1,3

1,6

1,6

1,8

2,0

2,3

2,9

3,2

3,6

4,5

5,7

6,4

∆T60°C

21

30

31

36

44

50

57

66

72

86

97

111

131

∆T70°C

24

35

36

42

52

59

66

77

84

100

113

130

153

∆T80°C

28

40

42

48

59

67

76

88

96

115

129

148

175

Dýpi 0,4 m Dýpi 0,6 mF

kN/m

1,7

1,7

2,1

2,1

2,3

2,6

3,0

3,8

4,2

4,7

5,9

7,5

8,4

∆T60°C

16

23

24

27

34

38

43

50

55

66

74

85

100

∆T70°C

19

27

28

32

39

45

51

59

64

77

86

99

117

∆T80°C

21

30

32

36

45

51

58

67

73

87

98

113

134

Dýpi 0,8 m

Tafla 4.11

1.4.7 ÞenslaÞar sem lengd frá þenslu að festu er lengri en svo að F . L > P verður sá hlutipípunnar kyrr. Sá hluti pípunnar sem hreyfist frjáls kallast Lf

Spennur í þeim hluta sem hreyfist ekki verða sem svarar varmaþensluspennum.Lf er fundinn út frá jöfnum 4.8 og 4.9 sem gefur:

Lf = [mm] 4.10

Lf = Lengd pípunnar sem hreyfist við varmaþenslu. Frír endi.

Önnur gildi fyrir jöfnu 4.10 eru samsvarandi og gildi 4.8 og 4.9.Taflan hér að neðan sýnir frjálsa lengd lagna í jörð, mismundandi eftir hitastigi og graftardýpi samkvæmt jöfnu 4.10.

∆T . a . E . Am . D . π . H . g . g

F . Lf 2

2 . E . A

A mm2

390

638

1086

1418

2332

3814

5343

9004

13782

20171

34651

54298

76758

Page 27: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-11

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

∆Lf Lenging niðurgrafinna lagna í mm skv. 4.11 og ∆T = 70°CNafn-mál

20

25

32

40

50

65

80

100

125

150

200

250

300

10

7

8

8

8

8

8

8

8

8

8

8

8

8

20

12

13

14

14

15

15

15

15

15

16

16

16

16

30

14

18

18

19

20

21

21

22

22

23

23

23

23

40

15

20

21

22

25

26

27

28

28

29

29

30

31

50

21

22

25

28

30

31

33

33

35

36

36

37

60

22

25

30

33

35

37

38

40

41

42

44

70

31

35

37

40

42

45

46

48

50

80

36

39

43

45

49

51

53

55

Frjáls lengd Lf [m]

90

40

45

48

52

55

57

60

100

40

46

50

55

58

62

65

120

47

51

59

64

69

74

140

61

67

74

81

Tafla 4.12

Lf Lf Lf Lf Lf Lf Lf Lf Lf Lf Lf Lf

1.4.7 ÞenslaTafla4.12erfundinútfrájöfnu4.11ogmiðarvið∆T=70°Cog400mmlagofan á lögn

Dæmi: Stálrör 80 mm að nafnmáli. ∆T = 70°C Dýpi lagnar: 40 cm að kápu. Lengd: 60 m Samkvæmt töflu 4.11 er frjáls lengd 96 m. Samkvæmt töflu 4.12 er lenging lagnar Lf = 37 mm.

Þenslur eru teknar upp með misjöfnum hætti. Yfirleitt í bæjarkerfum og stærri pípum eru notuð áslæg þenslustykki, en í löngum beinum lögnum eru oft notaðar Z og U beygjur til að taka upp þenslu.

Fyrir U beygjur: 4.13B1 ≥ 26 . d . (∆Lf 1 + ∆Lf 2 )

B2 ≥ B1

2

Page 28: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

Fyrir Z beygjur: 4.14

d = ytra þvermál stálpípu

1.4.100-12

HitaveituefniHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Gæta þarf að því að pípan hafi rúm til að hreyfast við beygjur og við úrtök á pípunni. Ef ekki er nægilegt rúm við beygjurnar getur pípan ekki hreyfst og spennur koma í stálið sem ekki var til ætlast.

Spennur

Það stál sem SET hf. notar í framleiðslu sína er St. 37.2 og hefur flotmörk við235N/mm2.Samkvæmttöflu4.9,við∆T=90°C,faraspennurístálinuyfirflotmörkogvaranlegar formbreytingar eiga sér stað. Til að mæta óvæntu álagi er settur öryggisstuðull samkvæmt DS142, 1.28 fyrir vel athuguð kerfi. Leyfileg spenna fyrir St 37.2 verður þá 183N/mm2 sem þýðir að hámarks∆T=70°C.

Ef þörf er á að sleppa þenslum er hægt að grípa til ýmissa ráða. Eitt er að forhita pípuna og festa, þannig að togspennur myndist áður en endanleg hitun á sér stað. Annað ráð er að nota sterkara stál, t.d. St. 52 sem er með flotspennu355N/mm2 og leyfilega spennu 277N/mm2semgefur∆T=110°C.

1.4.7 Þensla

B ≥ 40 . d . (∆Lf 1 + ∆Lf 2 )

Page 29: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.4.100-13

HitaveiturörHönnun veitukerfa

1.4.100a.1200

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

Page 30: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.100a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBeinar pípur

Einangrunarflokkur 1

1.5.100-1

Vörunúmer: 1.10a. bbbL=6000: a=1L=12000: a=2Nafnmál (NM): bbbDæmi: 1.102.065

NM

[mm]

020

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

350

d=Ytraþvermál

[mm]

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

355,6

Vegg-þykkt

[mm]

2,3

2,6

2,6

2,6

2,9

2,9

3,2

3,6

3,6

4,0

4,5

5,0

5,6

5,6

Innraþvermál

[mm]

22,3

28,5

37,2

42,5

54,5

69,7

82,5

107,1

132,5

160,3

210,1

263,0

312,7

344,4

Innrarúmmál

[l/m]

0,4

0,6

1,1

1,5

2,3

3,9

5,3

9,0

13,8

20,2

34,7

54,3

76,1

93,2

D=Ytraþvermál

[mm]

90

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

450

500

Vegg-þykkt

[mm]

2,5

2,5

2,7

2,7

2,9

3,0

3,2

3,2

3,5

4,4

4,9

6,3

7,0

7,8

Ein-angrun

[mm]

29

26

31

28

30

29

33

40

39

37

43

58

56

64

L=6000Þyngd

[kg/stk]

14,8

18,3

24,2

26,3

34,9

43,0

55,1

79,1

96,4

127,0

185,9

269,3

348,8

396,5

L=12000Þyngd

[kg/stk]

30,1

37,0

49,0

53,1

70,5

86,9

111,2

159,6

194,6

256,1

374,9

543,6

703,8

800,6

Nafnmál Stálpípa Hlífðarkápa Þyngd

Page 31: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.100a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBeinar pípur

Einangrunarflokkur 2

1.5.100-2

Vörunúmer: 1.20a. bbbL=6000: a=1L=12000: a=2Nafnmál (NM): bbbDæmi: 1.202.065

NM

[mm]

020

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

d=Ytraþvermál

[mm]

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

Vegg-þykkt

[mm]

2,3

2,6

2,6

2,6

2,9

2,9

3,2

3,6

3,6

4,0

4,5

5,0

5,6

Innraþvermál

[mm]

22,3

28,5

37,2

42,5

54,5

69,7

82,5

107,1

132,5

160,3

210,1

263,0

312,7

Innrarúmmál

[l/m]

0,4

0,6

1,1

1,5

2,3

3,9

5,3

9,0

13,8

20,2

34,7

54,3

76,1

D=Ytraþvermál

[mm]

110

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

500

Vegg-þykkt

[mm]

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,2

3,2

3,5

4,4

4,6

5,6

7,0

7,8

Ein-angrun

[mm]

39

36

39

36

37

39

42

52

51

52

62

82

80

L=6000Þyngd

[kg/stk]

17,7

21,1

26,3

28,3

37,1

46,8

58,8

85,5

105,7

136,1

203,1

295,4

378,7

L=12000Þyngd

[kg/stk]

36,1

42,9

53,3

57,4

75,1

94,7

118,8

172,8

213,8

274,9

410,5

597,8

765,7

Nafnmál Stálpípa Hlífðarkápa Þyngd

Page 32: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.110a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBeygjur 90°, langar

Einangrunarflokkur 1

1.5.110-1

NM

[mm]

020

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

350

d=Ytraþvermál

[mm]

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

355,6

D=Ytraþvermál

[mm]

90

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

450

500

L1

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

1500

L2

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

1500

[kg/stk]

4,6

5,7

7,5

8,1

10,7

13,5

17,3

24,7

29,7

38,9

56,5

124,9

160,0

180,0

Nafnmál KápaStálpípa LengdLengd Þyngd

Vörunúmer: 1.110. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.110.125

Page 33: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.110a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBeygjur 90°, langar

Einangrunarflokkur 2

1.5.110-2

NM

[mm]

020

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

d=Ytraþvermál

[mm]

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

D=Ytraþvermál

[mm]

110

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

500

L1

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

L2

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

[kg/stk]

5,4

6,5

8,1

8,7

11,4

14,6

18,4

26,5

32,3

41,4

61,1

136,0

172,4

Nafnmál KápaStálpípa LengdLengd Þyngd

Vörunúmer: 1.210. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.210.125

Page 34: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.111a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBeygjur 90°, stuttar

Einangrunarflokkur 1

1.5.111-1

NM

[mm]

020

025

032

040

050

065

080

100

d=Ytraþvermál

[mm]

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

D=Ytraþvermál

[mm]

90

90

110

110

125

140

160

200

L1

[mm]

500

500

500

500

500

500

500

500

L2

[mm]

500

500

500

500

500

500

500

500

[kg/stk]

2,0

2,6

3,4

3,6

4,8

6,2

8,0

11,3

Nafnmál KápaStálpípa LengdLengd Þyngd

Vörunúmer: 1.111. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.111.065

Page 35: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.111a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBeygjur 90°, stuttar

Einangrunarflokkur 2

1.5.111-2

NM

[mm]

020

025

032

040

050

065

080

100

d=Ytraþvermál

[mm]

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

D=Ytraþvermál

[mm]

110

110

125

125

140

160

180

225

L1

[mm]

500

500

500

500

500

500

500

500

L2

[mm]

500

500

500

500

500

500

500

500

[kg/stk]

2,3

2,9

3,6

3,8

5,0

6,6

8,4

12,0

Nafnmál KápaStálpípa LengdLengd Þyngd

Vörunúmer: 1.211. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.211.050

Page 36: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.114a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBeygjur 45°, langar

Einangrunarflokkur 1

1.5.114-1

NM

[mm]

020

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

350

d=Ytraþvermál

[mm]

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

355,6

D=Ytraþvermál

[mm]

90

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

450

500

L1

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

1500

L2

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

1500

[kg/stk]

4,6

5,7

7,5

8,1

10,7

13,5

17,3

24,7

29,7

38,9

56,5

124,9

160,0

180,0

Nafnmál KápaStálpípa LengdLengd Þyngd

Vörunúmer: 1.114. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.114.125

Page 37: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.114a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBeygjur 45°, langar

Einangrunarflokkur 2

1.5.114-2

NM

[mm]

020

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

d=Ytraþvermál

[mm]

26,9

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

D=Ytraþvermál

[mm]

110

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

500

L1

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

L2

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

[kg/stk]

5,4

6,5

8,1

8,7

11,4

14,6

18,4

26,5

32,3

41,4

61,1

136,0

172,4

Nafnmál KápaStálpípa LengdLengd Þyngd

Vörunúmer: 1.214. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.214.125

Page 38: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.120a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniTé, greinistykki

Einangrunarflokkur 1

1.5.120-1

NM

[mm]

020025025032032032040040040040050050050050050

d1=ytraþvermál

[mm]

26,933,733,742,442,442,448,348,348,348,360,360,360,360,360,3

D1=ytraþvermál

[mm]

909090110110110110110110110125125125125125

L1

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

NM

[mm]

020020025020025032020025032040020025032040050

d2=ytraþvermál

[mm]

26,926,933,726,933,742,426,933,742,448,326,933,742,448,360,3

D2=ytraþvermál

[mm]

909090909011090901101109090110110125

L2

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

4,24,85,35,66,47,06,26,87,78,07,58,19,09,410,8

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Vörunúmer: 1.120. bbb.cccNafnmál stofns: bbbNafnmál greinar: cccDæmi: 1.120.125.065

Framhald á næstu síðu >

Page 39: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.120a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniTé, greinistykki

Einangrunarflokkur 1

1.5.120-2

NM

[mm]

065065065065065065080080080080080080080100100100100100100100125125125125125125125125150150150150150

d1=ytraþvermál

[mm]

76,176,176,176,176,176,188,988,988,988,988,988,988,9114,3114,3114,3114,3114,3114,3114,3139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7168,3168,3168,3168,3168,3

D1=ytraþvermál

[mm]

140140140140140140160160160160160160160200200200200200200200225225225225225225225225250250250250250

L1

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

020025032040050065020025032040050065080025032040050065080100025032040050065080100125025032040050065

d2=ytraþvermál

[mm]

26,933,742,448,360,376,126,933,742,448,360,376,188,933,742,448,360,376,188,9114,333,742,448,360,376,188,9114,3139,733,742,448,360,376,1

D2=ytraþvermál

[mm]

90901101101251409090110110125140160901101101251401602009011011012514016020022590110110125140

L2

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

8,89,210,210,612,013,410,611,112,012,313,815,217,221,522,422,724,025,427,331,425,626,526,828,129,431,335,238,332,933,834,135,436,7

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Framhald á næstu síðu >

Page 40: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.120a.0202

HitaveituefniTé, greinistykki

Einangrunarflokkur 1

1.5.120-3

NM

[mm]

150150150150200200200200200200200250250250250250250250250300300300300300300300300300350350350350350350350350350350

d1=ytraþvermál

[mm]

168,3168,3168,3168,3219,1219,1219,1219,1219,1219,1219,1273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9355,6355,6355,6355,6355,6355,6355,6355,6355,6355,6

D1=ytraþvermál

[mm]

250250250250315315315315315315315400400400400400400400400450450450450450450450450450500500500500500500500500500500

L1

[mm]

15001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

080100125150050065080100125150200050065080100125150200250050065080100125150200250300050065080100125150200250300350

d2=ytraþvermál

[mm]

88,9114,3139,7168,360,376,188,9114,3139,7168,3219,160,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,060,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,0323,960,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,0323,9355,6

D2=ytraþvermál

[mm]

160200225250125140160200225250315125140160200225250315400125140160200225250315400450125140160200225250315400450500

L2

[mm]

10001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

38,542,345,650,649,350,552,356,158,563,873,868,769,971,176,379,282,292,3106,788,289,591,595,398,1103,1112,6125,8138,899,0100,3102,2106,1108,9113,9123,4136,6149,5156,9

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Page 41: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.120a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniTé, greinistykki

Einangrunarflokkur 2

1.5.120-4

NM

[mm]

020025025032032032040040040040050050050050050

d1=ytraþvermál

[mm]

26,933,733,742,442,442,448,348,348,348,360,360,360,360,360,3

D1=ytraþvermál

[mm]

110110110125125125125125125125140140140140140

L1

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

NM

[mm]

020020025020025032020025032040020025032040050

d2=ytraþvermál

[mm]

26,926,933,726,933,742,426,933,742,448,326,933,742,448,360,3

D2=ytraþvermál

[mm]

110110110110110125110110125125110110125125140

L2

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

4,85,46,36,17,07,56,87,48,28,58,28,79,69,911,3

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Vörunúmer: 1.220. bbb.cccNafnmál stofns: bbbNafnmál greinar: cccDæmi: 1.220.125.065

Framhald á næstu síðu >

Page 42: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.120a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniTé, greinistykki

Einangrunarflokkur 2

1.5.120-5

NM

[mm]

065065065065065065080080080080080080080100100100100100100100125125125125125125125125150150150150150

d1=ytraþvermál

[mm]

76,176,176,176,176,176,188,988,988,988,988,988,988,9114,3114,3114,3114,3114,3114,3114,3139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7168,3168,3168,3168,3168,3

D1=ytraþvermál

[mm]

160160160160160160180180180180180180180225225225225225225225250250250250250250250250280280280280280

L1

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

020025032040050065020025032040050065080025032040050065080100025032040050065080100125025032040050065

d2=ytraþvermál

[mm]

26,933,742,448,360,376,126,933,742,448,360,376,188,933,742,448,360,376,188,9114,333,742,448,360,376,188,9114,3139,733,742,448,360,376,1

D2=ytraþvermál

[mm]

110110125125140160110110125125140160180110125125140160180225110125125140160180225250110125125140160

L2

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

9,610,110,911,312,714,311,411,912,713,114,516,118,123,123,624,325,627,229,133,627,828,628,930,331,833,738,041,535,135,836,237,538,4

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Framhald á næstu síðu >

Page 43: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.120a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniTé, greinistykki

Einangrunarflokkur 2

1.5.120-6

NM

[mm]

150150150150200200200200200200200250250250250250250250250300300300300300300300300300

d1=ytraþvermál

[mm]

168,3168,3168,3168,3219,1219,1219,1219,1219,1219,1219,1273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9

D1=ytraþvermál

[mm]

280280280280355355355355355355355450450450450450450450450500500500500500500500500500

L1

[mm]

1500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

080100125150050065080100125150200050065080100125150200250050065080100125150200250300

d2=ytraþvermál

[mm]

88,9114,3139,7168,360,376,188,9114,3139,7168,3219,160,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,060,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,0323,9

D2=ytraþvermál

[mm]

180225250280140160180225250280355140160180225250280355450140160180225250280355450500

L2

[mm]

1000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

40,845,048,853,753,054,556,260,463,468,580,074,174,477,382,485,788,699,9115,694,495,997,9102,1105,3110,3120,9135,4148,9

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Page 44: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.124a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniYfirté, greinistykki

Einangrunarflokkur 1

1.5.124-1

NM

[mm]

020025025032032032040040040040050050050050050

d1=ytraþvermál

[mm]

26,933,733,742,442,442,448,348,348,348,360,360,360,360,360,3

D1=ytraþvermál

[mm]

909090110110110110110110110125125125125125

L1

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

NM

[mm]

020020025020025032020025032040020025032040050

d2=ytraþvermál

[mm]

26,926,933,726,933,742,426,933,742,448,326,933,742,448,360,3

D2=ytraþvermál

[mm]

909090909011090901101109090110110125

L2

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

4,45,15,65,96,57,36,36,97,98,07,68,29,29,610,8

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Vörunúmer: 1.124. bbb.cccNafnmál stofns: bbbNafnmál greinar: cccDæmi: 1.124.125.065

Framhald á næstu síðu >

Page 45: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.124a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniYfirté, greinistykki

Einangrunarflokkur 1

1.5.124-2

NM

[mm]

065065065065065065080080080080080080080100100100100100100100125125125125125125125125150150150150150

d1=ytraþvermál

[mm]

76,176,176,176,176,176,188,988,988,988,988,988,988,9114,3114,3114,3114,3114,3114,3114,3139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7168,3168,3168,3168,3168,3

D1=ytraþvermál

[mm]

140140140140140140160160160160160160160200200200200200200200225225225225225225225225250250250250250

L1

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

020025032040050065020025032040050065080025032040050065080100025032040050065080100125025032040050065

d2=ytraþvermál

[mm]

26,933,742,448,360,376,126,933,742,448,360,376,188,933,742,448,360,376,188,9114,333,742,448,360,376,188,9114,3139,733,742,448,360,376,1

D2=ytraþvermál

[mm]

90901101101251409090110110125140160901101101251401602009011011012514016020022590110110125140

L2

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

8,79,510,110,912,413,810,711,312,312,614,115,717,821,622,623,024,526,028,232,825,826,727,228,630,032,136,038,933,133,734,435,837,3

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Framhald á næstu síðu >

Page 46: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

HitaveituefniYfirté, greinistykki

Einangrunarflokkur 1

1.5.124-3

1.5.124a.0202

NM

[mm]

150150150150200200200200200200200250250250250250250250250300300300300300300300300300350350350350350350350350350350

d1=ytraþvermál

[mm]

168,3168,3168,3168,3219,1219,1219,1219,1219,1219,1219,1273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9355,6355,6355,6355,6355,6355,6355,6355,6355,6355,6

D1=ytraþvermál

[mm]

250250250250315315315315315315315400400400400400400400400450450450450450450450450450500500500500500500500500500500

L1

[mm]

15001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

080100125150050065080100125150200050065080100125150200250050065080100125150200250300050065080100125150200250300350

d2=ytraþvermál

[mm]

88,9114,3139,7168,360,376,188,9114,3139,7168,3219,160,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,060,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,0323,960,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,0323,9355,6

D2=ytraþvermál

[mm]

160200225250125140160200225250315125140160200225250315400125140160200225250315400450125140160200225250315400450500

L2

[mm]

10001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001500

[kg/stk]

39,543,746,852,350,051,453,457,461,066,778,369,170,472,377,280,284,093,5106,788,289,591,595,398,1103,1112,6125,8138,899,0100,3102,2106,1108,9113,9123,4136,6149,5156,9

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Page 47: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.124a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniYfirté, greinistykki

Einangrunarflokkur 2

1.5.124-4

NM

[mm]

020025025032032032040040040040050050050050050

d1=ytraþvermál

[mm]

26,933,733,742,442,442,448,348,348,348,360,360,360,360,360,3

D1=ytraþvermál

[mm]

110110110125125125125125125125140140140140140

L1

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

NM

[mm]

020020025020025032020025032040020025032040050

d2=ytraþvermál

[mm]

26,926,933,726,933,742,426,933,742,448,326,933,742,448,360,3

D2=ytraþvermál

[mm]

110110110110110125110110125125110110125125140

L2

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

5,25,86,36,67,27,87,07,68,48,58,38,99,810,211,3

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Vörunúmer: 1.224. bbb.cccNafnmál stofns: bbbNafnmál greinar: cccDæmi: 1.224.125.065

Framhald á næstu síðu >

Page 48: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.124a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniYfirté, greinistykki

Einangrunarflokkur 2

1.5.124-5

NM

[mm]

065065065065065065080080080080080080080100100100100100100100125125125125125125125125150150150150150

d1=ytraþvermál

[mm]

76,176,176,176,176,176,188,988,988,988,988,988,988,9114,3114,3114,3114,3114,3114,3114,3139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7168,3168,3168,3168,3168,3

D1=ytraþvermál

[mm]

160160160160160160180180180180180180180225225225225225225225250250250250250250250250280280280280280

L1

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

020025032040050065020025032040050065080025032040050065080100025032040050065080100125025032040050065

d2=ytraþvermál

[mm]

26,933,742,448,360,376,126,933,742,448,360,376,188,933,742,448,360,376,188,9114,333,742,448,360,376,188,9114,3139,733,742,448,360,376,1

D2=ytraþvermál

[mm]

110110125125140160110110125125140160180110125125140160180225110125125140160180225250110125125140160

L2

[mm]

100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

9,410,410,811,613,214,711,612,213,113,415,016,718,923,323,924,626,127,930,135,128,028,829,330,932,534,539,042,435,335,836,538,139,7

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Framhald á næstu síðu >

Page 49: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.124a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniYfirté, greinistykki

Einangrunarflokkur 2

1.5.124-6

NM

[mm]

150150150150200200200200200200200250250250250250250250250300300300300300300300300300

d1=ytraþvermál

[mm]

168,3168,3168,3168,3219,1219,1219,1219,1219,1219,1219,1273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9

D1=ytraþvermál

[mm]

280280280280355355355355355355355450450450450450450450450500500500500500500500500500

L1

[mm]

1500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

080100125150050065080100125150200050065080100125150200250050065080100125150200250300

d2=ytraþvermál

[mm]

88,9114,3139,7168,360,376,188,9114,3139,7168,3219,160,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,060,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,0323,9

D2=ytraþvermál

[mm]

180225250280140160180225250280355140160180225250280355450140160180225250280355450500

L2

[mm]

1000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

42,046,550,155,753,755,457,461,866,172,085,274,576,178,082,685,590,4101,1115,694,495,997,9102,1105,3110,3120,9135,4148,9

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Page 50: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.125a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamsíðagreining

Einangrunarflokkur 1

1.5.125-1

NM

[mm]

020025032032040040050050050065065065065

d1=ytraþvermál

[mm]

26,933,742,442,448,348,360,360,360,376,176,176,176,1

D1=ytraþvermál

[mm]

9090110110110110125125125140140140140

L

[mm]

1000100010001000100010001000100010001000100010001000

NM

[mm]

020025025032125140025040050025040050065

d2=ytraþvermál

[mm]

26,933,733,742,433,748,333,748,360,333,748,360,376,1

D2=ytraþvermál

[mm]

909090110901109011012590110125140

H

[mm]

190190200210200210208218225215225233240

[kg/stk]

3,24,65,56,05,86,67,18,28,78,49,410,411,2

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Millibil Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Vörunúmer: 1.125. bbb.cccNafnmál stofns: bbbNafnmál greinar: cccDæmi: 1.125.125.065

Framhald á næstu síðu >

Page 51: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.125a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamsíðagreining

Einangrunarflokkur 1

1.5.125-2

NM

[mm]

080080080080080100100100100100100125125125125125125125150150150150150150150150200200200200200200200

d1=ytraþvermál

[mm]

88,988,988,988,988,9114,3114,3114,3114,3114,3114,3139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7168,3168,3168,3168,3168,3168,3168,3168,3219,1219,1219,1219,1219,1219,1219,1

D1=ytraþvermál

[mm]

160160160160160200200200200200200225225225225225225225250250250250250250250250315315315315315315315

L

[mm]

100010001000100010001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

025040050065080025040050065080100025040050065080100125025040050065080100125150050065080100125150200

d2=ytraþvermál

[mm]

33,748,360,376,188,933,748,360,376,188,9114,333,748,360,376,188,9114,3139,733,748,360,376,188,9114,3139,7168,360,376,188,9114,3139,7168,3219,1

D2=ytraþvermál

[mm]

90110125140160901101251401602009011012514016020022590110125140160200225250125140160200225250315

H

[mm]

225235243250260295305313320330350308318325333343363375320330338345355375388400370378388408520433465

[kg/stk]

10,211,312,313,214,621,422,824,225,527,431,225,626,426,928,331,635,338,232,934,235,636,938,842,745,449,849,751,052,956,959,863,772,7

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Millibil Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Framhald á næstu síðu >

Page 52: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.125a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamsíðagreining

Einangrunarflokkur 1

1.5.125-3

NM

[mm]

250250250250250250250250300300300300300300300300300

d1=ytraþvermál

[mm]

273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9

D1=ytraþvermál

[mm]

400400400400400400400400450450450450450450450450450

L

[mm]

15001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

050065080100125150200250050065080100125150200250300

d2=ytraþvermál

[mm]

60,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,060,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,0323,9

D2=ytraþvermál

[mm]

125140160200225250315400125140160200225250315400450

H

[mm]

413420430450463475508550438445455475488500533575600

[kg/stk]

69,170,572,376,379,184,193,7107,188,289,691,595,498,2103,2112,8126,1139,1

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Millibil Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Page 53: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.125a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamsíðagreining

Einangrunarflokkur 2

1.5.125-4

NM

[mm]

020025032032040040050050050065065065065

d1=ytraþvermál

[mm]

26,933,742,442,448,348,360,360,360,376,176,176,176,1

D1=ytraþvermál

[mm]

110110125125125125140140140160160160160

L

[mm]

1000100010001000100010001000100010001000100010001000

NM

[mm]

020025025032125140025040050025040050065

d2=ytraþvermál

[mm]

26,933,733,742,433,748,333,748,360,333,748,360,376,1

D2=ytraþvermál

[mm]

110110110125110125110125140110125140160

H

[mm]

210210218225218225225233240235243250260

[kg/stk]

3,75,16,06,66,37,17,78,69,39,110,111,212,1

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Millibil Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Vörunúmer: 1.225. bbb.cccNafnmál stofns: bbbNafnmál greinar: cccDæmi: 1.225.125.065

Framhald á næstu síðu >

Page 54: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.125a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamsíðagreining

Einangrunarflokkur 2

1.5.125-5

NM

[mm]

080080080080080100100100100100100125125125125125125125150150150150150150150150200200200200200200200

d1=ytraþvermál

[mm]

88,988,988,988,988,9114,3114,3114,3114,3114,3114,3139,7139,7139,7139,7139,7139,7139,7168,3168,3168,3168,3168,3168,3168,3168,3219,1219,1219,1219,1219,1219,1219,1

D1=ytraþvermál

[mm]

180180180180180225225225225225225250250250250250250250280280 280 280 280 280 280 280355 355355355355355355

L

[mm]

100010001000100010001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

025040050065080025040050065080100025040050065080100125025040050065080100125150050065080100125150200

d2=ytraþvermál

[mm]

33,748,360,376,188,933,748,360,376,188,9114,333,748,360,376,188,9114,3139,733,748,360,376,188,9114,3139,7168,360,376,188,9114,3139,7168,3219,1

D2=ytraþvermál

[mm]

110125140160180110125140160180225110125140160180225250110125140160180225250280140160180225250280355

H

[mm]

245253260270280318325333343353375330338345355365388400345353360370380403415430398408418440453468505

[kg/stk]

10,912,013,113,815,523,124,425,927,429,433,627,829,230,632,134,138,441,635,136,437,939,441,445,648,953,453,555,057,061,564,969,079,0

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Millibil Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Framhald á næstu síðu >

Page 55: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.126a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamsíðagreining

Einangrunarflokkur 2

1.5.125-6

NM

[mm]

250250250250250250250250300300300300300300300300300

d1=ytraþvermál

[mm]

273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0273,0323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9323,9

D1=ytraþvermál

[mm]

450450450450450450450450500500500500500500500500500

L

[mm]

15001500150015001500150015001500150015001500150015001500150015001500

NM

[mm]

050065080100125150200250050065080100125150200250300

d2=ytraþvermál

[mm]

60,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,060,376,188,9114,3139,7168,3219,1273,0323,9

D2=ytraþvermál

[mm]

140160180225250280355450140160180225250280355450500

H

[mm]

445455465488500515553600470480490513525540578625650

[kg/stk]

74,776,378,382,886,491,1102,6118,194,596,298,1102,5105,8110,9121,8136,8150,6

Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Nafnmál Stálpípa Kápa Millibil Þyngd

Stofnpípa Greinipípa

Page 56: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.130a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniMinnkanir

Einangrunarflokkur 1

1.5.130-1

NM

[mm]

032040050050065065065080080080080

d1=ytraþvermál

[mm]

42,448,360,360,376,176,176,188,988,988,988,9

D1=ytraþvermál

[mm]

110110125125140140140160160160160

NM

[mm]

025025025040025040050025040050065

d2=ytraþvermál

[mm]

33,733,733,748,333,748,360,333,760,360,388,9

D2=ytraþvermál

[mm]

9090901109011012590125125160

L2

[mm]

10001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

3,13,33,94,54,65,25,85,56,16,87,4

Nafnmál Stálpípa Kápa Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Sverari endi Grennri endi

Vörunúmer: 1.130. bbb.cccNafnmál sverari: bbbNafnmál grennri: cccDæmi: 1.130.125.065

Framhald á næstu síðu >

Page 57: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.130a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniMinnkanir

Einangrunarflokkur 1

1.5.130-2

NM

[mm]

100100100100100125125125125150150150150200200200200250250250250300300300300350350350350

d1=ytraþvermál

[mm]

114,3114,3114,3114,3114,3139,7139,7139,7139,7168,3168,3168,3168,3219,1219,1219,1219,1273,0273,0273,0273,0323,9323,9323,9323,9355,6355,6355,6355,6

D1=ytraþvermál

[mm]

200200200200200225225225225250250250250315315315315400400400400450450450450500500500500

NM

[mm]

025040050065080050065080100065080100125080100125150100125150200125150200250150200250300

d2=ytraþvermál

[mm]

33,748,360,376,188,960,376,188,9114,376,188,9114,3139,788,9114,3139,7168,3114,3139,7168,3219,1139,7168,3219,1273,0168,3219,1273,0323,9

D2=ytraþvermál

[mm]

90110125140160125140160200140160200225160200225250200225250315225250315400250315400450

L2

[mm]

10001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

7,37,98,69,210,19,910,611,513,312,913,915,717,018,420,221,523,941,143,246,853,852,756,463,473,161,868,878,5146,5

Nafnmál Stálpípa Kápa Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Sverari endi Grennri endi

Page 58: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.130a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniMinnkanir

Einangrunarflokkur 2

1.5.130-3

NM

[mm]

032040050050065065065080080080080

d1=ytraþvermál

[mm]

42,448,360,360,376,176,176,188,988,988,988,9

D1=ytraþvermál

[mm]

125125140140160160160180180180180

NM

[mm]

025025025040025040050025040050065

d2=ytraþvermál

[mm]

33,733,733,748,333,748,360,333,760,360,388,9

D2=ytraþvermál

[mm]

110110110125110125140110125140180

L2

[mm]

10001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

3,43,54,24,84,95,56,25,86,47,17,8

Nafnmál Stálpípa Kápa Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Sverari endi Grennri endi

Vörunúmer: 1.230. bbb.cccNafnmál sverari: bbbNafnmál grennri: cccDæmi: 1.230.125.065

Framhald á næstu síðu >

Page 59: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.130a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniMinnkanir

Einangrunarflokkur 2

1.5.130-4

NM

[mm]

100100100100100125125125125150150150150200200200200250250250250300300300300

d1=ytraþvermál

[mm]

114,3114,3114,3114,3114,3139,7139,7139,7139,7168,3168,3168,3168,3219,1219,1219,1219,1273,0273,0273,0273,0323,9323,9323,9323,9

D1=ytraþvermál

[mm]

225225225225225250250250250280280280280355355355355450450450450500500500500

NM

[mm]

025040050065080050065080100065080100125080100125150100125150200125150200250

d2=ytraþvermál

[mm]

33,748,360,376,188,960,376,188,9114,376,188,9114,3139,788,9114,3139,7168,3114,3139,7168,3219,1139,7168,3219,1273,0

D2=ytraþvermál

[mm]

110125140160180140160180225160180225250180225250280225250280355250280355450

L2

[mm]

1000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000100010001000

[kg/stk]

7,88,49,19,810,710,511,312,214,213,614,516,518,019,521,523,025,344,346,650,358,156,660,268,078,6

Nafnmál Stálpípa Kápa Nafnmál Stálpípa Kápa Lengd Þyngd

Sverari endi Grennri endi

Page 60: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.140a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniFestur

Einangrunarflokkur 1

1.5.140-1

NM

[mm]

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

350

d=Ytraþvermál

[mm]

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

355,6

Lengd

[mm]

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

D=Ytraþvermál

[mm]

110

125

140

160

200

225

250

315

400

450

500

Stærð-a-

[mm]

260

260

260

260

300

340

400

450

560

600

650

Þykkt-s-

[l/m]

8

8

8

10

10

10

12

12

16

16

20

[kg/stk]

12,6

15,4

18,0

23,0

32,5

40,1

56,0

79,0

125,8

157,4

172,3

Nafnmál KápaStálpípa Festuplata Þyngd

Vörunúmer: 1.140. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.140.125

Page 61: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.140a.0202

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniFestur

Einangrunarflokkur 2

1.5.140-2

NM

[mm]

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

d=Ytraþvermál

[mm]

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

Lengd

[mm]

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

2000

D=Ytraþvermál

[mm]

125

140

160

180

225

250

280

355

450

500

Stærð-a-

[mm]

260

260

260

300

340

400

400

450

600

650

Þykkt-s-

[l/m]

8

8

8

10

10

12

12

12

20

20

[kg/stk]

13,2

16,0

19,1

24,0

34,3

42,7

58,6

83,9

133,2

166,0

Nafnmál KápaStálpípa Festuplata Þyngd

Vörunúmer: 1.240. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.240.125

Page 62: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.145a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSpindillokar

Einangrunarflokkur 1

1.5.145-1

Vörunúmer: 1.145. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.145.125

d=Ytraþvermál

[mm]

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

NM

[mm]

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

LengdL1

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

1500

1500

1500

D1=Ytraþvermál

[mm]

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

D2=Ytraþvermál

[mm]

110

125

125

140

160

200

225

250

315

355

450

D3=Ytraþvermál

[mm]

90

90

90

90

110

110

125

125

125

160

160

LengdH

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

[kg/stk]

6,3

6,9

9,3

10,8

15,3

20,0

35,4

44,0

56,5

85,0

127,8

Nafnmál KápaStálpípa Spindill Þyngd

Page 63: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

Vörunúmer: 1.245. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.245.125

d=Ytraþvermál

[mm]

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

NM

[mm]

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

LengdL1

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

1500

1500

1500

D1=Ytraþvermál

[mm]

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

D2=Ytraþvermál

[mm]

125

140

140

160

180

200

250

280

315

400

500

D3=Ytraþvermál

[mm]

90

90

90

90

110

110

125

125

125

160

160

LengdH

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

[kg/stk]

6,8

7,3

9,6

11,2

15,9

20,6

37,0

46,4

58,8

89,3

134,3

Nafnmál KápaStálpípa Spindill Þyngd

1.5.145a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSpindillokar

Einangrunarflokkur 2

1.5.145-2

Page 64: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.146a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSpindillokar með tæmingu

Einangrunarflokkur 1

1.5.146-1

d=Ytraþvermál

[mm]

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

NM

[mm]

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

LengdL

[mm]

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

2000

2000

D1=Ytraþvermál

[mm]

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

D2=Ytraþvermál

[mm]

90

90

90

90

110

110

125

125

125

160

160

D3=Ytraþvermál

[mm]

110

110

110

110

140

140

140

140

140

140

140

LengdH1

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

NMd1

[mm]

25

25

25

25

40

40

40

40

40

40

40

LengdH1

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

LengdL1

[mm]

220

220

220

220

220

220

250

250

250

350

350

[kg/stk]

8,8

10,8

13,5

16,5

22,2

28,8

42,2

50,1

64,6

111,0

163,1

Nafnmál KápaStofnpípa Spindill Tæming Þyngd

Vörunúmer: 1.146. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.146.125

Page 65: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.146a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSpindillokar með tæmingu

Einangrunarflokkur 2

1.5.146-2

d=Ytraþvermál

[mm]

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

NM

[mm]

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

LengdL

[mm]

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

2000

2000

D1=Ytraþvermál

[mm]

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

D2=Ytraþvermál

[mm]

90

90

90

90

110

110

125

125

125

160

160

D3=Ytraþvermál

[mm]

110

110

110

110

140

140

140

140

140

140

140

LengdH

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

NafnmálNM

[mm]

25

25

25

25

40

40

40

40

40

40

40

LengdH1

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

LengdL1

[mm]

220

220

220

220

220

220

250

250

250

350

350

[kg/stk]

8,6

11,4

14,2

17,2

23,4

30,0

44,3

52,4

66,9

116,7

173,6

Nafnmál KápaStofnpípa Spindill Tæming Þyngd

Vörunúmer: 1.246. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.246.125

Page 66: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.147a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSpindillokar með tæmingum

Einangrunarflokkur 1

1.5.147-1

d=Ytraþvermál

[mm]

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

NM

[mm]

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

LengdL

[mm]

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

2000

2000

D1=Ytraþvermál

[mm]

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

D2=Ytraþvermál

[mm]

90

90

90

90

110

110

125

125

125

160

160

D3=Ytraþvermál

[mm]

110

110

110

110

140

140

140

140

140

140

140

LengdH1

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

NMd1

[mm]

25

25

25

25

40

40

40

40

40

40

40

LengdH1

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

LengdL1

[mm]

220

220

220

220

220

220

250

250

250

350

350

[kg/stk]

10,8

13,6

16,3

19,3

25,8

31,6

45,0

52,9

67,4

113,8

166,1

Nafnmál KápaStofnpípa Spindill Tæmingar Þyngd

Vörunúmer: 1.147. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.147.125

Page 67: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSpindillokar með tæmingum

Einangrunarflokkur 2

1.5.147-2

d=Ytraþvermál

[mm]

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

NM

[mm]

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

LengdL

[mm]

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

1500

2000

2000

D1=Ytraþvermál

[mm]

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

D2=Ytraþvermál

[mm]

90

90

90

90

110

110

125

125

125

160

160

D3=Ytraþvermál

[mm]

110

110

110

110

140

140

140

140

140

140

140

LengdH

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

NafnmálNM

[mm]

25

25

25

25

40

40

40

40

40

40

40

LengdH1

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

LengdL1

[mm]

220

220

220

220

220

220

250

250

250

350

350

[kg/stk]

11,8

14,2

17,0

20,0

26,2

32,8

47,1

55,2

69,7

119,5

176,4

Nafnmál KápaStofnpípa Spindill Tæming Þyngd

Vörunúmer: 1.247. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.247.125

Page 68: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.155.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniTæmité

Einangrunarflokkur 1

1.5.155-1

d=Ytraþvermál

[mm]

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

NM

[mm]

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

LengdL

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

1500

1500

1500

D1=Ytraþvermál

[mm]

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

D3=Ytraþvermál

[mm]

110

110

110

110

140

140

140

140

140

140

140

NMd1

[mm]

25

25

25

25

40

40

40

40

40

40

40

LengdH1

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

[kg/stk]

4,65

4,98

5,33

6,78

8,14

10,17

14,20

17,12

22,24

31,14

46,20

Nafnmál KápaStálpípa Tæming Þyngd

Vörunúmer: 1.155. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.155.125

Page 69: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.155a.0405

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniTæmité

Einangrunarflokkur 2

1.5.155-2

d=Ytraþvermál

[mm]

33,7

42,4

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

NM

[mm]

025

032

040

050

065

080

100

125

150

200

250

LengdL

[mm]

1000

1000

1000

1000

1000

1000

1500

1500

1500

1500

1500

D1=Ytraþvermál

[mm]

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

D3=Ytraþvermál

[mm]

110

110

110

110

140

140

140

140

140

140

140

NMd1

[mm]

25

25

25

25

40

40

40

40

40

40

40

LengdH1

[mm]

375

380

390

395

405

420

435

440

460

500

530

[kg/stk]

5,10

5,40

5,80

7,30

8,90

11,10

15,70

18,80

24,60

34,40

51,20

Nafnmál KápaStálpípa Tæming Þyngd

Vörunúmer: 1.255. bbbNafnmál (NM): bbbDæmi: 1.255.125

Page 70: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniUpphitunarþanar

Einangrunarflokkur 1

Vörunúmer: 1.184.bbbNafnmál: bbbDæmi: 1.184.125

1.5.148a.1200

1.5.148-1

Nafnmál

[mm]

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

350

d=Ytraþvermál

[mm]

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

355,6

Vegg-þykkt

[mm]

2,6

2,9

2,9

3,2

3,6

3,6

4,0

4,5

5,0

5,6

5,6

Utanm.þenslu

[mm]

88,9

101,6

114,3

133,0

168,3

193,7

230,0

297,0

355,6

423,0

457,0

L=Lengdþenslu

[mm]

610

610

610

610

700

700

700

725

725

760

785

Lengdarbreyting

[mm]

100

100

100

100

125

125

125

125

125

125

125

D1 =Ytraþvermál

[mm]

110

125

140

160

200

225

250

315

400

450

560

D2 =Ytraþvermál

[mm]

124

140

156

177

218

244

270

337

426

478

592

Vegg-þykkt

[mm]

3,3

3,4

3,5

3,6

3,9

4,4

4,5

5,6

6,3

7,0

8,8

Ein-angrun

[g]

650

800

1000

1200

2000

2400

2400

3200

5500

6500

13000

Þyngd

[kg/stk]

10

12

15

18

26

34

44

64

93

123

145

Þenslur 1 1 stk. þéttihólkur með lími að innan 2 2 stk. krumpmúffur 3 2 stk. tappar með þéttibótum eða suðutappar (Taka skal fram við pöntun hvor gerðin er valin)

DN Endar Þenslustykki Hólkur Þyngd

Page 71: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniUpphitunarþanar

Einangrunarflokkur 2

Vörunúmer: 1.284.bbbNafnmál: bbb = 040 - 300Dæmi: 1.284.125

1.5.148a.1200

1.5.148-2

Nafnmál

[mm]

040

050

065

080

100

125

150

200

250

300

d=Ytraþvermál

[mm]

48,3

60,3

76,1

88,9

114,3

139,7

168,3

219,1

273,0

323,9

Vegg-þykkt

[mm]

2,6

2,9

2,9

3,2

3,6

3,6

4,0

4,5

5,0

5,6

Utanm.þenslu

[mm]

88,9

101,6

114,3

133,0

168,3

193,7

230,0

297,0

355,6

423,0

L=Lengdþenslu

[mm]

610

610

610

610

700

700

700

725

725

760

Lengdarbreyting

[mm]

100

100

100

100

125

125

125

125

125

125

D1 =Ytraþvermál

[mm]

125

140

160

180

225

250

280

355

450

500

D2 =Ytraþvermál

[mm]

140

156

177

197

244

270

301

378

478

530

Vegg-þykkt

[mm]

3,4

3,5

3,6

3,6

4,4

4,5

5,0

5,9

7,0

7,8

Ein-angrun

[g]

900

1200

1400

1600

2800

3200

3600

5500

9500

10500

Þyngd

[kg/stk]

11

13

16

19

28

36

47

68

99

131

Þenslur 1 1 stk. þéttihólkur með lími að innan 2 2 stk. krumpmúffur 3 2 stk. tappar með þéttibótum eða suðutappar (Taka skal fram við pöntun hvor gerðin er valin)

DN Endar Þenslustykki Hólkur Þyngd

Page 72: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

1.5.190-1

HitaveituefniEinangrunarhólkar PUR

Lengd

[mm]

200

200

200

200

2.5.500a.1200

Nafnmálutanmál

D

[mm]

90110125140

Innraþvermál

D2

[mm]

28

45

70

84

Ytraþvermál

D

[mm]

90

110

125

140

Þungirörs

[kg]

6,2

10,5

14,5

17,0

Vörunúmer: 1.190 + nafnmál hlífðarkápu

SET einangrunarhólkar eru lokuð einangrun með PE hlífðarkápu og innra hlífðarrör úr endurunnu PVC plastefni.Einangrun er PUR frauð > 50 kg m3.

Lengd

L

[m]

5,6

5,6

5,6

5,6

Fyrirplaströr

D

[mm]

20-25

32-40

50-63

75

Nafnmál

[mm]

90110125140

Innanmál

[mm]

103

125

140

156

Þyngd

[kg/stk.]

0,20

0,26

0,28

0,33

Límhólkar á samskeyti

Vörunúmer: 1.522 + nafnmál

Page 73: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaefni

Skothólkar

Efni: PolyethelyneLitur: SvartNotkun: Samskeytaefni fyrir foreinangruð hitaveiturör

Nafnmál

D1[mm]

90

110

125

140

160

180

200

225

250

280

315

355

400

450

500

Innanmál

D2[mm]

97

118

139

151

170

189

209

237

263

290

329

370

413

463

515

Vegg-þykkt

-s-[mm]

2,6

2,8

3,0

3,0

3,5

3,5

3,5

4,0

4,0

4,5

5,0

5,5

6,5

7,0

7,8

Lengd

L[mm]

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

FrávikInnanmál

[mm]

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+4

-0/+4

-0/+4

-0/+4

-0/+4

-0/+4

-0/+5

-0/+5

Þyngd

[Kg/stk]

0,39

0,58

0,83

0,90

1,24

1,40

1,50

1,88

2,08

2,58

3,32

4,00

5,04

5,14

8,90

1.5.510a.1200

1.5.510-1

Vörunúmer: 1.510 + nafnmál

Skothólkar 1 1 stk. skothólkur 2 2 stk. krumpmúffur 3 2 stk. tappar með þéttibótum eða suðutappar (Taka skal fram við pöntun hvor gerðin er valin)

Page 74: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaefni

Þéttihólkar

Efni: PolyethelyneLitur: SvartNotkun: Samskeytaefni fyrir foreinangruð hitaveiturör

Nafnmál

D1[mm]

90

110

125

140

160

180

200

225

250

280

315

355

400

450

500

Innanmál

D2[mm]

103

125

140

156

177

197

218

244

269

300

336

377

425

476

528

Vegg-þykkt

-s-[mm]

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,0

3,2

3,5

3,9

4,4

4,9

5,6

6,3

7,0

7,8

Lengd

L[mm]

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

600

FrávikInnanmál

[mm]

-2/+4

-2/+4

-2/+4

-2/+4

-2/+4

-2/+4

-2/+4

-2/+4

-2/+5

-2/+5

-2/+5

-2/+5

-2/+5

-2/+5

-2/+5

Þyngd

[Kg/stk]

0,62

0,78

0,84

0,98

1,16

1,27

1,38

1,85

2,32

2,73

3,14

4,06

5,22

6,30

8,15

1.5.520a.1200

1.5.520-1

Vörunúmer: 1.520 + nafnmál

Þéttihólkar 1 1 stk. þéttihólkur með lími að innan 2 2 stk. krumpmúffur 3 2 stk. tappar með þéttibótum eða suðutappar (Taka skal fram við pöntun hvor gerðin er valin)

Page 75: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBlindhólkar

Einangrunaflokkar 1, 2 og 3

Nafnmálutanmál

D1[mm]

90

110

125

140

160

180

200

225

250

280

315

355

400

450

500

Innanmál D

[mm]

96

116

132

149

170

189

209

237

263

290

329

370

413

463

515

Vegg-þykkt

-s-[mm]

3,0

3,0

3,0

3,0

3,5

3,5

3,5

4,0

4,0

4,5

5,0

5,5

6,5

8,0

7,8

FrávikInnanmál

[mm]

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+3

-0/+4

-0/+4

-0/+4

-0/+4

-0/+4

-0/+4

-0/+5

-0/+5

Þyngd

[kg/stk]

0,81

1,17

1,48

1,87

2,43

3,07

3,78

4,80

5,94

7,43

9,41

11,99

15,13

19,20

23,64

1.5.540a.1200

1.5.540-1

Blindhólkar 1 1 stk. skothólkur með ásoðnu loki 2 1 stk. krumpmúffa með lími að innan 3 2 stk. tappar með þéttibótum eða suðutappar (Taka skal fram við pöntun hvor gerðin er valin)

Vörunúmer: 1.540.bbbD kápu: bbb = 90 - 560Dæmi: 1.540.125

Page 76: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBreytihólkar

1.5.550a.1200

1.5.550-1

Vörunúmer: 1.550. bbb.cccKápumál, sverara: bbb = 110 - 560Kápumál, grennra: ccc = 90 - 500Dæmi: 1.550.160.125

Breytihólkar 1 1 stk. breytihólkur (þéttihólkur). 2 2 stk. krumpmúffur með lími að innan. 3 2 stk. tappar með þéttibótum eða suðutappar. (Taka skal fram við pöntun hvor gerðin er valin).

Vegg-þykktD1/D2[mm]

5,1/5,12,5/3,54,2/4,23,0/3,53,0/3,54,8/4,83,0/3,53,0/3,95,4/5,43,0/3,53,0/4,46,2/6,25,6/3,93,2/4,43,2/5,05,6/5,66,2/4,43,5/5,03,5/5,66,2/6,25,5/5,03,9/5,6

Lengd L

[mm]

700700700700700700700700700700700700700700700700700700700700700700

FrávikInnanmál

D1[mm]

-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+5-2/+5

FrávikInnanmál

D2[mm]

-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4

Þyngd

[kg/stk]

0,450,570,800,730,800,920,951,071,241,251,421,571,14 1,681,832,011,982,132,312,572,462,64

Framhald á næstu síðu >

Nafnmál

D1/D2[mm]

110/90125/90125/110140/90140/110140/125160/110160/125160/140180/125180/140180/160200/125200/140200/160200/180225/140225/160225/180225/200250/160250/180

Innanmál

D1/D2[mm]

125/103140/103140/125156/103156/125156/140177/125177/140177/156197/140197/156197/177218/140218/156218/177218/197244/156244/177244/197244/218269/177269/197

Page 77: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniBreytihólkar

1.5.550a.1200

1.5.550-2

Vörunúmer: 1.550. bbb.cccKápumál, sverara: bbb = 110 - 560Kápumál, grennra: ccc = 90 - 500Dæmi: 1.550.160.125

Breytihólkar 1 1 stk. breytihólkur (þéttihólkur). 2 2 stk. krumpmúffur með lími að innan. 3 2 stk. tappar með þéttibótum eða suðutappar. (Taka skal fram við pöntun hvor gerðin er valin).

Nafnmál

D1/D2mm

250/200250/225280/180280/200280/225280/250315/200315/225315/250315/280355/250355/280355/315400/280400/315400/355450/315450/355450/400500/355500/400500/450

Innanmál

D1/D2mm

269/218269/244300/197300/218300/244300/269336/218336/244336/269336/300377/269377/300377/336425/300425/336425/377476/336476/377476/425528/377528/425528/476

Vegg-þykktD1/D2

mm

3,9/4,95,5/5,56,2/5,64,4/4,94,4/5,56,1/6,16,9/4,95,5/4,94,4/4,46,9/6,95,6/3,95,6/4,47,7/7,76,3/4,46,3/4,98,7/8,77,0/4,97,0/5,69,8/9,87,8/5,67,8/6,38,8/8,8

Lengd L

mm

700700700700700700700700700700700700700700700700700700700700700700

FrávikInnanmál

D1mm

-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5

FrávikInnanmál

D2mm

-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+4-2/+5-2/+4-2/+4-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5-2/+5

Þyngd

[kg/stk]

2,903,203,113,383,674,013,914,204,545,015,235,716,246,637,167,868,379,069,9810,5311,4512,66

Page 78: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSpindilhólkur

1.5.556a.0901

1.5.556-1

SpindilhólkurHlífðarhólkur fyrir spindilEfni: Polyethelyne, þaninn hólkur með lími.Litur: SvartNotkun: Hlíf sem nær upp úr jörðu til að auðvelda aðgang að spindli.

Lengdá hólk

[cm]

60

60

60

60

60

Þyngd

[kg/stk]

0,83

1,04

1,20

1,40

1,50

Vörunúmer: 1.556 + nafnmál

Spindilhókur

mm

90

110

125

140

160

110 mm lok er á öllum stærðum spindilhólka.Krumpmúffa fylgir hverjum hólk til þéttingar við spindil.

Page 79: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaskammtar

PUR í skothólka

Vörunúmer: 1.580 + PUR skammtur

1.5.580a.0405

1.5.580-1

NafnmálStálrör

[NM]

20

25

32

40

50

65

80

100

125

150

200

250

300

350

NafnmálPE rör

[mm]

90

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

450

500

SkammturPUR

[gr]

250

250

350

350

400

500

650

900

1050

1200

1750

2800

3200

4000

NafnmálPE rör

[mm]

110

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

500

560

NafnmálPE rör

[mm]

125

125

140

140

160

180

200

250

280

315

400

500

560

630

SkammturPUR

[gr]

350

350

450

450

550

700

850

1250

1450

1650

2600

4000

4500

6000

SkammturPUR

[gr]

500

500

600

600

750

900

1050

1650

1900

2300

3500

5500

6600

8500

Einangrunarfl. 1 Einangrunarfl. 2 Einangrunarfl. 3

Efni: Polyurethan - Isocyanat og PolyolNotkun: Til einangrunar á samskeytum

Page 80: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaskammtar

PUR í þéttihólka

Vörunúmer: 1.580 + PUR skammtur

1.5.580a.0405

1.5.580-2

NafnmálStálrör

[NM]

20

25

32

40

50

65

80

100

125

150

200

250

300

350

NafnmálPE rör

[mm]

90

90

110

110

125

140

160

200

225

250

315

400

450

500

SkammturPUR

[gr]

300

300

400

400

500

550

700

1100

1150

1300

1900

2400

3500

4500

NafnmálPE rör

[mm]

110

110

125

125

140

160

180

225

250

280

355

450

500

560

NafnmálPE rör

[mm]

125

125

140

140

160

180

200

250

280

315

400

500

560

630

SkammturPUR

[gr]

450

450

550

550

600

750

900

1400

1500

1750

2700

4500

5000

6500

SkammturPUR

[gr]

550

550

650

650

850

1000

2900

1750

2000

2500

3900

6000

7000

9000

Efni: Polyurethan - Isocyanat og PolyolNotkun: Til einangrunar á samskeytum

Einangrunafl. 1 Einangrunafl. 2 Einangrunafl. 3

Page 81: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaskammtar

PUR í breytihólka

Vörunúmer: 1.580 + PUR skammtur

1.5.580a.0405

1.5.580-3

Efni: Polyurethan - Isocyanat og PolyolNotkun: Til einangrunar á samskeytum

SkammturPUR[gr]

400500450550550600650650 85090010001000100012501100 1300 13001100170017002700360040004300

NafnmálD1/D2[mm]

110/90125/110140/90140/110140/125160/110160/125160/140200/125200/140200/160225/140225/160225/200250/160250/200250/225315/200315/225315/250400/315450/400500/400500/450

SkammturPUR[gr]

550550650650700750800850950105011009001050115012501400135015501600165017001800250040005200

NafnmálD1/D2[mm]

125/110140/110140/125160/110160/125160/140180/125180/140180/160200/140200/160200/180225/140225/160225/180225/200250/180250/200250/225280/200280/225280/250355/280450/355500/450

Skammtur

PUR[gr]

7008508509001000190020002100150025002700205023002500325035008000

NafnmálD1/D2[mm]

140/125160/125160/140180/140180/160200/140200/160200/180250/180250/200280/200280/250 315/250315/280400/280400/315500/400

Einangrunarflokkur 1 Einangrunarflokkur 2 Einangrunarflokkur 3

Page 82: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaefni

KrumpmúffurRaychem - TPSMEfni: Polyethelyne krossbundið PEXLitur: SvartNotkun: Krumpmúffur á samskeytahólka

Vörunúmer: 1.610 + nafnmál

NafnmálPE rör

[mm]

63

75

90

110

125

140

160

180

200

225

250

280

315

355

400

450

500

Raychemnúmer

80/55

92/67

112/81

135/93

150/104

165/127

196/153

215/150

230/170

255/190

300/225

340/255

380/285

405/325

460/360

510/410

565/450

Þvermála

[mm]

86

98

121

141

156

172

196

215

230

255

300

340

380

405

460

510

565

Þvermálb

[mm]

57

67

81

93

104

127

153

150

170

190

225

255

285

325

360

410

450

LengdL

[mm]

150

150

150

150

150

150

150

150

150

225

225

225

225

225

225

225

225

1.5.610a.1200

a) = fyrir hitunb) = fullhitað

1.5.610-1

Þyngd

[kg/stk]

0,100

0,128

0,144

0,162

0,183

0,200

0,217

0,233

0,260

0,375

0,475

0,533

0,600

0,633

0,690

0,750

0,850

Page 83: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaefni

EndakrumpurRaychem DEHCEfni: Polyethelyne krossbundið PEXLitur: SvartNotkun: Krumpmúffur yfir enda einangrunar

1.5.618a.1200

1.5.618-1

StálrörNafnmál

[NM]

10-15-20

20-25

25-40

40-50

50-65

50-80

80-100

100-125

125-150

150-200

200-250

300-350

Þyngd

[kg/stk]

0,080

0,100

0,100

0,133

0,171

0,200

0,250

0,342

0,557

0,550

1,050

1,200

Vörunúmer: 1.618 + tegund

HlífðarrörNafnmál

[MM]

63-75-90

90

110-125

110-140

125-140

160-180

180-200

200-225

250-280

280-315

355-400

400-450

Endakrumpa

Tegund

2000

2100

2200

2300

2400

2500

2600

2630

2700

2800

2900

3000

Page 84: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaefni

Krumpslöngur á stálrörCanusa - PMAEfni: Polyethelyne krossbundið PEXLitur: SvartNotkun: Krumphólkar á stálröraenda t.d. á inntök

Vörunúmer: 1.634 + tegund

Krump-hólkurPEX

Nafnmál

40/15

60/35

70/25

90/30

Canusanúmer

PMA-40/15-1500 BK

PMA-60/35-1500 BK

PMA-70/25-1500 BK

PMA-90/30-1500 BK

Lengd

[mm]

1500

1500

1500

1500

StálrörNafnmál

[mm]

15-32

20-40

25-50

32-65

Þyngd

[kg/stk]

1,05

1,10

1,30

2,45

1.5.634a.1200

1.5.634-1

Page 85: Hitaveiturör - vatnsidnadur.net

1.5.148a.0300

SET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.isSET ehf. Eyraveg 41 - 800 Selfoss - Sími 480 2700 - Fax 482 2099 - [email protected] - www.set.is

HitaveituefniSamskeytaefni

KrumpborðarCanusa - WLDEfni: Polyethelyne krossbundið PEXLitur: SvartNotkun: Krumpmúffur á samskeyti og til viðgerða

1.5.635a.0405

1.5.635-1

LásborðiCanusa - CLWEr notaður yfir samskeyti á WLD krumpborða til að festa hann saman. WLD borðinn er látinn skarast og CLW lás-borði hitaður yfir samskeytin.

Vörunúmer: 1.637 + breidd

Canusanúmer

CLW-B-100-15

Lengdá rúllu

[m]

15

Þyngd

[kg/m]

0,35

LásborðarfyrirWLD

100

Lengdá rúllu

[m]

30

30

30

30

15

Þyngd

[kg/m]

0,83

1,18

2,50

3,53

5,27

Vörunúmer: 1.635 + breidd

Canusa Supersealnúmer

WLD-B-150-30

WLD-B-225-30

WLD-B-450-30

WLD-B-650-30

WLD-B-900-15

KrumpdúkurPEX

breiddmm

150

225

450

650

900