24
© 2008 Forgjöf ehf. www.h.is 586-9400 Hraðlestur - leið til að efla skilning?

Hraðlestur - leið til að efla skilning?

  • Upload
    lilly

  • View
    61

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hraðlestur - leið til að efla skilning?. Umsagnir um námskeið. “Fyrir námskeiðið hafði ég ekki mikla trú á mér sem námsmanni og var búinn að missa áhugann á skóla.  Áhugi í námi stóraukinn.  Einkunnir hækkað um ca. 3.0 ...” Þorgeir G. Þorgrímsson, 26 ára Nemi - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Hraðlestur- leið til að efla skilning?

Page 2: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Umsagnir um námskeið

• “Fyrir námskeiðið hafði ég ekki mikla trú á mér sem námsmanni og var búinn að missa áhugann á skóla.  Áhugi í námi stóraukinn.  Einkunnir hækkað um ca. 3.0 ...”

Þorgeir G. Þorgrímsson, 26 ára Nemi• “Ég finn að það er léttara að lesa í gegnum þungt

efni núna sem þýðir að það verður skemmtilegra og áhugaverðara.”

Anna Guðný, 18 ára nemi.

Page 3: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Árangur nemenda

• Meðalárangur allra nemenda 2007

• Í upphafi námskeiðs– Próf 1

• 164 orð á mínútu• 64% skilningur

Page 4: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Árangur nemenda

• Meðalárangur allra nemenda 2007

• Í upphafi námskeiðs– Próf í viku 1

• 164 orð á mínútu• 64% skilningur

– Próf í viku 6• 618 orð á mínútu• 81% lestrarskilningur

Page 5: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Árangur nemenda

• Meðalárangur allra nemenda 2007

• Í upphafi námskeiðs– Próf í viku 1

• 164 orð á mínútu• 64% skilningur

– Próf í viku 6• 618 orð á mínútu• 81% lestrarskilningur

• Meðalaldur– 26 ár (10 ára - 83 ára)– 47% karlar– 53% konur

• Meðaltalsárangur– 3,8 földun á

lestrarhraða– 26,6% aukning á

skilningi

Page 6: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Árangur nemenda 2007

• 100 yngstu• Meðalaldur

– 15 ár– 48% drengir– 52% stúlkur

• Meðaltalsárangur– 4,6 földun á

lestrarhraða– 18,4% aukning á

skilningi

• 100 elstu• Meðalaldur

– 48 ár– 44% karlar– 56% konur

• Meðaltalsárangur– 3,1 földun á

lestrarhraða– 20,6% aukning á

skilningi

Page 7: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Árangur nemenda 2007

• Lestrarhraði í upphafi• 100 hæstu

– Próf í viku 1• 244 orð á mínútu• 69% skilningur

– Próf í viku 6• 965 orð á mínútu• 82% lestrarskilningur

• Meðalaldur– 25 ár– 49% karlar– 51% konur

• Meðaltalsárangur– 3,9 földun á

lestrarhraða– 17,3% aukning á

skilningi

Page 8: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Árangur nemenda 2007

• Lestrarhraði í upphafi• 100 lægstu

– Próf í viku 1• 104 orð á mínútu• 66% skilningur

– Próf í viku 6• 444 orð á mínútu• 79% lestrarskilningur

• Meðalaldur– 23 ár– 53% karlar– 47% konur

• Meðaltalsárangur– 4,3 földun á

lestrarhraða– 18,6% aukning á

skilningi

Page 9: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Árangur nemenda 2007

• Lestrarskilningur í upphafi

• 100 hæstu– Próf í viku 1

• 169 orð á mínútu• 93% skilningur

– Próf í viku 6• 550 orð á mínútu• 89% lestrarskilningur

• Meðalaldur– 24 ár– 61% karlar– 39% konur

• Meðaltalsárangur– 3,2 földun á

lestrarhraða– 4,5% lækkun á

skilningi

Page 10: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Árangur nemenda 2007

• Lestrarskilningur í upphafi

• 100 lægstu– Próf í viku 1

• 161 orð á mínútu• 45% skilningur

– Próf í viku 6• 699 orð á mínútu• 70% lestrarskilningur

• Meðalaldur– 28 ár– 43% karlar– 57% konur

• Meðaltalsárangur– 4,3 földun á

lestrarhraða– 54,9% hækkun á

skilningi

Page 11: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Markmið hraðlestrarnámskeiðs

• Ýta undir meiri lestrarfærni...– Dagblöð– Tímarit– Tölvur– Þungur texti– Léttur texti

Page 12: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Markmið hraðlestrarnámskeiðs

• Auka lestrarhraða

• Auka lestrarskilning

• Auka lestrareinbeitingu

• En umfram allt að ýta undir meiri lestraránægju

• = fleiri bækur lesnar = betri lestrarkunnátta = meiri orðaforði = meiri árangur/skilningur

Page 13: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Aukinn lestur nemenda

• Fyrir námskeið...– 46% las 6 bækur á ári eða færri– 27% las 1 bók í mánuði– 13% las 2 bækur í mánuði– 8% las 1 bók í viku– 6% las 2 bækur í viku

Page 14: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Aukinn lestur nemenda

• Eftir námskeið ætluðu...

• 93% að tvöfalda til þrefalda lestur sinn

– 50% að tvöfalda

– 43% að þrefalda

Page 15: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Hvernig næst þessi árangur?

• Aukin einbeiting í lestri– Fingur leiðir augu í gegnum texta– Meiri virkni í þungum texta

• Spurningar,merkingar í texta, glósun og upprifjun

• Viðhorfsbreyting gagnvart texta– Efni mismunandi – lesið mismunandi

• Bætt yfirsýn – komast yfir allt lesefni – minnka streitu/kvíða

– Markmið lesturs skýr • Aðalatriði/aukaatriði

Page 16: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Hvernig næst þessi árangur?

• Gera lestur skemmtilegri– Framkvæmum ekki leiðinleg verk– Meiri lestur – meiri skilningur– Lestur keppir við...

• Tölvur, sjónvarp, tómstundir– Gagnvirkni almennt mikil – hröð upplýsingasamskipti

• Er lestur skemmtilegur??

Page 17: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Er lestur skemmtilegur?

• Almennt talið að meðallestrarhraði sé..– 240 – 300 orð á mínútu

• Meðallestrarhraði 2007– 164 orð á mínútu (100 lægstu – 104 oám)

• Meðalblaðsíða í bók– 350 orð– Rúmar tvær mínútur í lestri (3 og hálf mínúta)

Page 18: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Aukinn lestrarhraði - bætir skilning

Page 19: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Aukinn lestrarhraði bætir skilning

• Um leið og við lesum á svipuðum hraða og hugurinn okkar vinnur á, þá er hugurinn að átta sig betur á aðalatriðum, samhengi og skilningur er meiri.

• Lágmarkshraði hugans um 400 oám

• Núna eru upplýsingar að berast huganum í miklu skiljanlegri bitum.

Page 20: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Dæmi um árangur nemenda...

Stelpa fædd 94 – 64 oám – 70% skilning.– Í lok námskeiðs – 321oám – 70% skilning

Stelpa fædd 91 – 244 oám – 45% skilning– Í lok námskeiðs – 1660 oám – 70% skilning

Strákur fæddur 91 – 74 oám – 85% sk.– Í lok námskeiðs – 489 oám – 80% skilning

Strákur fæddur 93 – 164 oám – 80% skiln.– Í lok námskeiðs – 1244 oám – 100% skilning

Page 21: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Dæmi um árangur nemenda...

Stelpa fædd 85 – 180 oám – 80% skilning.– Í lok námskeiðs – 1659 oám – 100% skilning

Stelpa fædd 79 – 140 oám – 70% skilning– Í lok námskeiðs – 664 oám – 100% skilning

Strákur fæddur 81 – 199 oám – 45% sk.– Í lok námskeiðs – 866 oám – 80% skilning

Strákur fæddur 77 – 176 oám – 40% skiln.– Í lok námskeiðs – 622 oám – 90% skilning

Page 22: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Dæmi um árangur nemenda...

Kona fædd 58 – 115 oám – 45% skilning.– Í lok námskeiðs – 538 oám – 60% skilning

Kona fædd 62– 176 oám – 55% skilning– Í lok námskeiðs – 829 oám – 70% skilning

Karl fæddur 44 – 126 oám – 55% skiln.– Í lok námskeiðs – 355 oám – 90% skilning

Karl fæddur 60– 172 oám – 80% sk.– Í lok námskeiðs – 829 oám – 100% skilning

Page 23: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Ábyrgð Hraðlestrarskólans

Árangursábyrgð•Tvöföldun á sex vikum eða námskeiðið endurgreitt

Æviábyrgð•Getur setið námskeiðið aftur og aftur, rifja upp eða skerpa á hraða

Page 24: Hraðlestur - leið til að efla skilning?

© 2008 Forgjöf ehf.

www.h.is 586-9400

Frekari upplýsingar má finna á

www.h.is [email protected]

30 ára afmælistilboð – 5.000 kr. inneign – www.h.is/5000.htm