5
Hvað er stjórnun? Stjórnun er ekki ný af nálinni. Enn í dag sjást merki fornra stjórnunarhátta. Nægir þar að nefna egypsku píramídana, en talið er að það hafi tekið hundrað þúsund menn þrjátíu ár að reisa þá. Þegar hugleitt er hversu mikla skipulagningu og stjórn hefur þurft til að brjóta steinana í rétta stærð, flytja þá, koma þeim fyrir og fæða og hýsa verkamennina er augljóst að stjórnun og stjórntækni eru ekki fyrirbæri sem tuttugasta öldin hefur alið af sér. Þrátt fyrir þetta hefur hlutverk stjórnunar í samskiptum manna lengst af verið sveipað dulúð fyrir jafnt leikum sem lærðum. Umræður um stjórnun hafa oft tengst hernaðarlegum, stjórnmálalegum og trúarlegum leiðtogum. Afreksverk hugrakkra og snjallra stjórnenda eru höfuðeinkenni margra sagna og goðsagna. Í slíkum sögnum er jafnan gengið út frá því sem gefnu að stjórnandinn hafi fengið í vöggugjöf þann hæfileika að leiða menn sína til afreka. Menn hafa velt fyrir sér hvernig sumir leiðtogar ná að vekja upp slíka trúarákefð og tilbeiðslu eins og t.d. Múhameð, Gandhi og Khomeni? Hvernig tókst stjórnendum eins og Júlíusi Sesar og Alexander mikla að reisa heimsveldi? Hvers vegna komust óheillakrákur eins og Adolf Hitler til þvílíkra valda? Hvers vegna ná sumir stjórnendur slíkri hylli meðal manna sinna að þeir eru tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir þá og hvers vegna eru aðrir stjórnendur svo óvinsælir að menn þeirra óska þeim alls hins versta? Það er ekki fyrr en á tuttugustu öldinni sem farið er að rannsaka fyrirbærið á kerfisbundinn hátt. En hvers vegna þarf að rannsaka stjórnun? Stjórnunarstarfið er mikilvægt í samfélagi manna. Stjórnendur hafa áhrif á hvort stofnanir samfélagsins og fyrirtæki þjóna samfélaginu vel eða hvort látið er reka á reiðanum og fjármunum og hæfileikum manna sóað til einskis. Stjórnendur hafa áhrif á hvort okkar litla land nær að halda velli í viðskiptum sínum við aðrar þjóðir. Og eins og dæmin sanna hafa stjórnendur áhrif á hvort heimurinn rambar á barmi styrjaldar. Í ljósi þessa er mjög mikilvægt að öðlast þekkingu á því hvað stjórnun felur í sér, hvernig við getum kennt stjórnun og eignast upplýsta, hæfileikaríka og góða stjórnendur, löndum og lýð til heilla. Í þessu felst eitt af verkefnum sálfræðinnar. Hversu mikla þekkingu hafa rannsóknir fært okkur? Nokkur árangur hefur náðst, en þó er mörgum spurningum enn ósvarað. Í þessari umfjöllun verður dregin upp mynd af helstu skoðunum sem fram hafa komið. Stjórnandinn Beinum fyrst athyglinni að því hvernig menn hafa reynt að skilgreina hugtakið stjórnun. Meðal annars hefur verið reynt að skilgreina það út frá

Hvað er stjórnun

Embed Size (px)

DESCRIPTION

upplýsingar um leiðtogafræði

Citation preview

Hva er stjrnun?Stjrnun er ekki n af nlinni. Enn dag sjst merki fornra stjrnunarhtta. Ngir ar a nefna egypsku pramdana, en tali er a a hafi teki hundra sund menn rjtu r a reisa . egar hugleitt er hversu mikla skipulagningu og stjrn hefur urft til a brjta steinana rtta str, flytja , koma eim fyrir og fa og hsa verkamennina er augljst a stjrnun og stjrntkni eru ekki fyrirbri sem tuttugasta ldin hefur ali af sr. rtt fyrir etta hefur hlutverk stjrnunar samskiptum manna lengst af veri sveipa dul fyrir jafnt leikum sem lrum.Umrur um stjrnun hafa oft tengst hernaarlegum, stjrnmlalegum og trarlegum leitogum. Afreksverk hugrakkra og snjallra stjrnenda eru hfueinkenni margra sagna og gosagna. slkum sgnum er jafnan gengi t fr v sem gefnu a stjrnandinn hafi fengi vggugjf ann hfileika a leia menn sna til afreka. Menn hafa velt fyrir sr hvernig sumir leitogar n a vekja upp slka trarkef og tilbeislu eins og t.d. Mhame, Gandhi og Khomeni? Hvernig tkst stjrnendum eins og Jlusi Sesar og Alexander mikla a reisa heimsveldi? Hvers vegna komust heillakrkur eins og Adolf Hitler til vlkra valda? Hvers vegna n sumir stjrnendur slkri hylli meal manna sinna a eir eru tilbnir a vaa eld og brennistein fyrir og hvers vegna eru arir stjrnendur svo vinslir a menn eirra ska eim alls hins versta?a er ekki fyrr en tuttugustu ldinni sem fari er a rannsaka fyrirbri kerfisbundinn htt. En hvers vegna arf a rannsaka stjrnun? Stjrnunarstarfi er mikilvgt samflagi manna. Stjrnendur hafa hrif hvort stofnanir samflagsins og fyrirtki jna samflaginu vel ea hvort lti er reka reianum og fjrmunum og hfileikum manna sa til einskis. Stjrnendur hafa hrif hvort okkar litla land nr a halda velli viskiptum snum vi arar jir. Og eins og dmin sanna hafa stjrnendur hrif hvort heimurinn rambar barmi styrjaldar. ljsi essa er mjg mikilvgt a last ekkingu v hva stjrnun felur sr, hvernig vi getum kennt stjrnun og eignast upplsta, hfileikarka og ga stjrnendur, lndum og l til heilla. essu felst eitt af verkefnum slfrinnar.Hversu mikla ekkingu hafa rannsknir frt okkur? Nokkur rangur hefur nst, en er mrgum spurningum enn svara. essari umfjllun verur dregin upp mynd af helstu skounum sem fram hafa komi.StjrnandinnBeinum fyrst athyglinni a v hvernig menn hafa reynt a skilgreina hugtaki stjrnun. Meal annars hefur veri reynt a skilgreina a t fr hlutverkum og eiginleikum eirra sem stjrna fyrirtkjum og stofnunum. Sem dmi um skilgreiningar sem komi hafa fram m nefna eftirfarandi:LeitoginnStjrnunarhfni er mefddur eiginleiki sem ekki er hgt a lra. tgeislun og mefddir persnulegir eiginleikar skipta skpum. Stjrnandinn br yfir eiginleikum sem arir ska eftir. etta sjnarhorn tekur ekki tillit til gagnkvmra hrifa stjrnanda og starfsflks, a er a segja a starfsmenn hafi lka hrif stjrnanda. Talsmenn essa sjnarmis vsa einatt mikla stjrnendur, eins og Winston Churchill.YfirmaurinnStjrnandinn tekur allar kvaranir, hans er valdi og byrgin. Undirmennirnir framkvma verki samrmi vi vilja stjrnandans. Stjrnun er til komin vegna formlegrar uppbyggingar stofnunarinnar. Stjrnandinn velur sjlfur markmiin. Honum finnst flagsskapur ea samskipti stofnuninni litlu skipta. Flagslegt djp er stafest milli stjrnanda og undirmanna. Stjrnandinn hefur vld sn vegna stu sinnar. Nefna m yfirmann her sem dmi um slkan stjrnanda.HpstjrinnStjrnandinn a beina hpnum inn rtta braut. Hann arf a f hpinn til a skila rangri. Hpurinn hefur hrif stjrnanda me v a setja fram skir og krfur. Stjrnandinn er v hur hpnum. Sem dmi m hugsa sr formlegan hp sem a vinna kvei verkefni. S sem hpurinn treystir best til a leia verki er valinn stjrnandi.TengiliurinnStjrnandinn vakir yfir sambandinu milli stofnunar og umhverfis. Hann reynir a koma jafnvgi sambandi milli hinna flagslegu og tknilegu tta fyrirtkinu. etta sjnarhorn rtur snar a rekja til kenninga um mikilvgi ess a laga sig a umhverfinu. Fyrirtki getur ekki veri eyland samflaginu. Sem dmi m taka fyrirtki sem selur tskuvrur.Stjrnandinn verur stugt a vera veri gagnvart tskunni ef hann tlar a halda blmlegum viskiptum.AndlitiFramangreind sjnarhorn gera r fyrir v a stjrnun s orsakattur, .e. valdi rangri ea rangursleysi rekstri stofnana. Sumir hafa vilja vefengja mikilvgi stjrnunar og tali sig geta snt fram a stjrnun skipti rauninni ekki miklu mli. Rkin fyrir essu eru au a flk stjrni starfsemi stofnana a strstum hluta sjlft, h stjrnandanum. Stjrnandinn er samkvmt essu tknrn persna sem a tryggja traust stofnunarinnar. Fari eitthva rskeiis ber v a reka stjrnandann vegna ess a hann getur ekki lengur jna sem tkn fyrirtkisins. a hefur komi fyrir a menn hafi veri reknir essum forsendum, svo eir hafi geta snt fram a eir hafi ur stjrna fyrirtkinu farsllega mrg r.Hva gerir stjrnandinn?egar kom fram sjunda ratuginn fannst mnnum ekking stjrnun nokku dreif og sundurlaus. Engin niurstaa hafi raun nst um hva vri g stjrnun ea hvernig stjrnandi tti a bera sig a til a n rangri starfi. etta leiddi til ess a menn fru a beina augum kerfisbundi a atferli stjrnenda starfi sta ess a lta eiginleika hans ea hlutverk. Hvernig unnu stjrnendur og srstaklega farslir stjrnendur? Ltum nnar hvaa ekkingu r rannsknir sem fylgdu kjlfari hafa frt okkur. Niurstur voru r a hgt vri a greina 10 mismunandi hlutverk stjrnenda.A sj um samskipti:1. A vera fulltri fyrirtkisins t vi.2. A vera stjrnandinn sem er byrgur fyrir starfi flksins, fyrir rningum, uppsgnum, hvatningu starfsflks o.s.frv.3. A vera milligngumaurinn, s sem hefur sambnd t fyrir sitt svi, t.d. vi ara smu stu ea ru fyrirtki.A mila upplsingum:1. A via a sr upplsingum fr umhverfinu.2. A dreifa upplsingum innan fyrirtkisins.3. A vera talsmaur, s sem dreifir upplsingum t fyrir sitt fyrirtki ea svi.A taka kvaranir:1. A fst vi nskpun, .e. a bta fyrirtki sitt ea alagast breytingum umhverfinu.2. A leysa kreppur, bregast vi vandamlum sem upp koma.3. A dreifa gum, kvea hver fr hva fyrirtkinu.4. Samningamaurinn, s sem sr um samninga milli manna.etta er flknara sjnarhorn en hin fyrri a v leyti a sjnum er beint a fleiri ttum stjrnunarstarfinu en einfldu hlutverki stjrnandans ea eiginleikum hans.Astur skipta mliMe auknum rannsknum komust menn a eirri niurstu a astur stjrnandans hefu hrif hvernig best vri a stjrna. Tvennt skipti mli til ess a auka rangur starfsmanna. Annars vegar a stjrnandinn leggi herslu manneskjuna sem vinnur starfi. etta felur sr stuning vi starfsmenn, gagnkvm samskipti starfsmanna og stjrnanda, hvatningu og hrs stjrnanda til handa starfsmnnum. Hins vegar er a hersla verki sem veri er a vinna. ar eru mikilvgir ttir string, einhlia bo fr stjrnanda til starfsmanna, skilgreining stjrnanda verkefnum og tskringar v hvernig vinna eigi verki.Einnig skiptir sjlfsti starfsmannsins miklu mli. er tt vi hve miklum mli starfsmaurinn er fr um a setja raunhf markmi, hversu mikinn vilja og hfni hann hefur til a taka byrg og a hve miklu leyti hann hefur menntun og reynslu samrmi vi a sem verkefnin krefjast.Eins og fram kemur myndinni m greina fjra stjrnunarstla eftir v hvort stjrnandinn leggur herslu samskipti vi starfsmenn ea a stra verkefninu. Einnig kemur fram a stjrnunarstlarnir henta mismunandi vel eftir v hve sjlfstir starfsmenn eru.Stjrnunarstlar astubundinnar stjrnunarStjrnunarstlarnir fela sr eftirfarandi:Strandi: Stjrnendur gefa nkvm fyrirmli um hvernig, hva og hvenr vinna eigi verkefni. Nkvmt og ttt eftirlit. Einhlia samskipti fr stjrnanda til starfsmanns.Hvetjandi: Tvhlia samskipti fara fram milli stjrnanda og starfsmanns. Stjrnendur tskra kvaranir og hvetja starfsmenn til a koma me tillgur.tttakandi: Stjrnendur og starfsmenn skiptast hugmyndum, ra lausnir og leggja grundvll fyrir sameiginlegar kvaranir. Stjrnendur styja starfsmenn vi vinnslu verkefna.Veitandi: Stjrnendur lta starfsmenn um kvaranatku og vinnslu verkefna.Hinir mismunandi stjrnunarstlar bera gan rangur vi rttar astur en skila ekki rangri rum astum eins og fram kemur hr eftir.Strandi stjrnunarstll er rangursrkur egar starfsmenn urfa skrar leibeiningar til a ra vi starfi. er hrifarkt a gefa sem skrastar leibeiningar, taka frumkvi og gefa ta og heiarlega svrun. essi stjrnunarstll ber ekki rangur ef starfsmnnum finnst stjrnandinn vera a vinga einhverju kerfi upp . Einnig ber a varast a gagnrna starfsmenn neikvan htt. essi stjrnunarstll gti henta vel egar nr starfsmaur er a koma til starfa hj fyrirtki.Hvetjandi stjrnunarstll er rangursrkur egar starfsmenn ska eftir hjlp, bi hva varar vinnutilhgun og persnulegar astur. rangursrk stjrnun felst v a gefa skringar og upplsingar, spyrja, hvetja og n samkomulagi. essi stjrnunarstll ber ekki rangur ef starfsmnnum finnst stjrnandi skipta sr of miki af vinnutilhgun ea a hugi hans eim sem manneskjum s ekki sannur. Stjrnendur ttu v a forast a rngva skounum snum upp starfsmenn, eir ttu ekki a rttlta sjlfa sig, skipta sr af smatrium ea sna starfsmnnum tortryggni. Hvetjandi stjrnun getur henta vel ef veri er a vinna ntt verkefni sem starfsmaurinn ber byrg .tttakandi stjrnunarstll er lklegur til rangurs egar starfsmenn hafa rf fyrir persnulegan stuning til a geta leyst verkefnin af hendi. er mikilvgt a veita stuning, upprvun, viurkenningu, skiptast hugmyndum og minnka streitu. essi stll getur ori stjrnanda til trafala ef tilfringar hans eru litnar nausynlegar, ef hann notar stlinn til a reyna a komast hj byrg ea til a reyna a komast hj v a vera vinsll. a leiir v til ltils rangurs ef stjrnandi gerir flk h sr, dregur r mikilvgi ess sem starfsmaur hefur fram a fra ea ofverndar hann. hinn bginn getur slk stjrnun henta vel ef sjlfsmat starfsmanns er svo lgt a hann erfitt me a leysa verkefni sitt af hendi upp eigin sptur. Veitandi stjrnunarstll er vnlegur til rangurs ef starfsmenn ska a taka byrg og vinna upp eigin sptur. Stjrnandi tti a sna huga, hlusta af athygli, styja, vera hjlpsamur og astoa vi upplsingaleit. ess httar stjrnun leiir ekki til rangurs ef starfsmnnum finnst eir ekki f hjlp sem eir arfnast, bi me tilliti til lausnar verkefna og persnulegra erfileika. a leiir v ekki til rangurs ef stjrnandi dregur sig hl, forast flk ea missir sambandi vi a. essi ger stjrnunar hentar vel egar um srhf strf er a ra, ar sem starfsmaurinn hefur meiri ekkingu en stjrnandinn v hvernig verkefni veri best leyst af hendi.Astubundin stjrnun skipar han sess stjrnsslufrum ntmans. a sjnarhorn hefur veri miki nota sem grundvllur stjrnendafrslu innan fyrirtkja. er reynt a kenna stjrnendum a laga astur a eigin stjrnunarstl ea lra a skilgreina astur og laga stjrnunarstlinn a eim.Eins og komi hefur fram eru menn sur en svo sammla um hvernig beri a skilgreina stjrnun. Stjrnunarhlutverki hefur breytt um svip eftir v sem tmar hafa lii. Hinn hefbundni stjrnandi sem hefur ll vld og alla byrg hendi sr er undanhaldi ntmafyrirtkjum. Vldum, byrg og verkefnum er auknum mli skipt niur milli starfsmanna fyrirtkisins. Liti er stjrnun auknum mli sem ferli sem grpur inn marga tti starfsemi fyrirtkja og stofnana, en ekki sem srstakt verkefni sem s bundi vi eina manneskju: STJRNANDANN.