9

Hyundai Santa Fe bæklingur

  • Upload
    bl-ehf

  • View
    235

  • Download
    1

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

VEITTU MÉR INNBLÁSTURLáttu mig upplifa eitthvað sem ég hef ekki upplifað áður.

Leyfðu mér að finna hvað þú getur, hvað þú er hæfileikaríkur og

fjölhæfur. Að fara fram úr væntingum er ný upplifun!

Upplifðu nýja tíma með Hyundai.

7 loftpúðar og veltuskynjariLoftpúðar fyrir ökumann og farþega, hliðar- og gardínuloftpúðar auk hnéloftpúða tryggja öryggi ferðalanga. Veltuskynjari getur einnig gangsett loftpúðana lendi bíllinn í þannig kringumstæðum.

Brekkuhjálp DBC (Downhill brake control) hjálpar ökumanni að halda bílnum stöðugum í mjög bröttum brekkum. Búnaðurinn vinnur með stöðugleikastýringunni og hemlar hjólin á víxl eftir hreyfingum bílsins.

FJÖLSKYLDAN ER ÞAÐ SEM SKIPTIR MÁLI

Fram- og afturfjöðrunNý og endurhönnuð McPherson framfjöðrun gefur meiri stöðugleika og mýkt í akstri. Endurbætt fjölarma afturfjöðrun eykur aksturseiginleika og rými.

6 gíra skiptingarNýjar gírskiptingar nýta eldsneytið betur með nýrri skiptitækni og samhæfingu milli vélar og gírkassa.

”WIN-WIN“ STAÐA MILLI EIGINLEIKA OG SPARNEYTNI

STÖÐUGLEIKASTÝRING ESC 4WD Assistance ControlStöðugleikastýring lágmarkar hættuna á að missa bílinn út af veginum í beygjum. Búnaðurinn les í hreyfingu hjólanna, stefnu stýrishjóls og G-krafta sem herja á bílinn með það fyrir augum að leiðrétta og jafna ferilinn í gegnum beygjuna.

Kraftmikil vél, nýjasti og besti öryggisbúnaður sem völ er á og gírskipting sem nýtir eldsneyti eins og best verður

á kosið - það er einstök upplifun að aka svona bíl við hvaða aðstæður sem er.

Þú breytir innréttingunni eftir þínum þörfum hverju sinni. Hægt er að breyta stöðu sæta og auka þannig og minnka pláss fyrir hvort heldur sem er farþega eða farangur.

EFTIR ÞÍNUM ÓSKUM FRAMTÍÐIN ER ÖRUGG

5 ÁRA VEGAAÐSTOÐEf svo óheppilega vildi til að Hyundai bíllinn þinn bilaði einhvers staðar getur þú hringt í þjónustunúmer Hyundai og fengið hjálp án tafar. Ef þörf krefur mun starfsfólk Hyundai sjá um að koma bílnum til næsta umboðsmanns Hyundai til frekari viðgerðar. Þessi þjónusta fylgir bílnum út 5 ára ábyrgðartímann.

5 ÁRA GÆÐASKOÐUNTil viðbótar við árlega skilyrta ábyrgðarskoðun stendur Hyundai viðskiptavinum til boða að koma með bílinn í Gæðaskoðun án fyrirvara og kostnaðar og fá ýtarlega úttekt á öllum helstu slitflötum og öryggisþáttum auk þess sem þjálfaður viðgerðarmaður getur svarað spurningum eiganda ef einhverjar eru um hvað eina er snertir rekstur bílsins.

*Bílar sem notaðir eru sem leigubílar eða bílaleigubílar eru með 3ja ára ábyrgð eða að 100.000 km.

5 ÁRA VERKSMIÐJUÁBYRGÐ5 ára ábyrgð Hyundai frá stuðara til stuðara ásamt ótakmörkuðum akstri*, þar með talinni drifrás og 12 ára ábyrgð gegn tæringu.

ÁBYRGVEGAA STOGÆ ASKO UN

Mælaborð með LCD Mælaborðið er bjart og skýrt með fallegri baklýsingu sem auðveldar aflestur við allar aðstæður. Upplýsingar úr aksturstölvu birtast á LCD skjá í mælaborði.

Leiðsögubúnaður og hljómtækiLeiðsögubúnaðurinn birtist á 7 tommu skjá í mælaborði. Hann gerir þér einnig kleift að fylgjast með upplýsingum um aksturinn og þeim fjölmörgu afþreyingamöguleikum sem í boði eru. Þú getur spilað af geisladiski eða tengt þig við lagasafnið þitt með MP3 tengingu og notið hljóms úr allt að 10 hátölurum og auka kraftmagnara

PA30BPA30A Optional audioStandard audio

Þegar allt sem þarf og ríflega það er til staðar og á hárréttum stað myndast jafnvægi

sem ökumaðurinn einn getur lýst.

FULLKOMIÐ SAMSPIL TÆKNI OG AÐGENGIS

Santa Fe er bifreið sem þú hefur unun að aka hvert og hvenær sem er, við öll tilefni.

UPPLIFUN SEM ÞÚ FINNUR FYRIR Í SANTA FE

Tæknilýsing

Creamy whiteNCW

Vanilla white3M

Sleek silverN3S

Titanium silverT6S

GlacierV8U

Beach sandS8N

Mystic beigeY8Y

Arabian mochaN8N

Phantom blackNKA

Red merlotVR6

LITIR

LITIR Á INNRÉTTINGUM - Nákvæmari lýsing og fleiri litamöguleikar hjá sölufulltrúa.

Vél 2.4 MPI - Bensín 2.2 CRDI - Dísil

Rúmtak (cc) 2.359 2.199

strokkar 4 4

Borvídd x slaglengd 88 x 97 85,4 x 96

Afl kW (hö) sn. mín 176 (129kW) 6.000 197 (145kW) / 3.800

Drifbúnaður Sídrif 4x4 Sídrif 4x4

Hröðun 0-100 km. 11.4 bsk / 11.6 sjsk 9.7 bsk / 10.0 sjsk

Ýtarupplýsingar

Hámarkshraði km/klst. 190 190

Eldsneytisnotkun og Co2 gildi

Blandaður akstur l/100 km. 8.9 bsk / 8.9 sjsk 5.7 bsk / 6.7 sjsk

Innanbæjar akstur l/100 km. 11.5 bsk / 12.3 sjsk 7.3 bsk / 8.8 sjsk

Utanbæjar akstur l/100 km. 7.2 bsk / 6.9 sjsk 4.7 bsk / 5.4 sjsk

Co2 gr/km 210 174 bsk /192 sjsk

Eldsneytisgerð Bensín Dísil

Undirvagn og hemlar

Felgustærð 17 tommur - 18 tommur í Premium útgáfu

Dekkjastærð 235/65 R17 / 235/65 R18 Premium

Hemlakerfi ABS / tvöfalt vökvakerfi, hjálparátak / EBD bremsujöfnun

Hemlar framan Loftkældir diskar

Hemlar aftan Diskar

Þyngdir

Eiginþyngd kg 1.689 1.807

Heildarþyngd kg 1.820 1.931

Hámarksþyngd tengivagns m. hemlum 2.500 kg bsk / 2.000 kg sjsk 2.500 kg bsk / 2.000 kg sjsk

Hámarksþyngd tengivagns án hemla 750 kg 750 kg

Helstu mál og stærðir

Lengd mm 4.690

Breidd mm 1.880

Hæð mm 1.690

Hjólhaf mm 2.700

Sporvídd framan mm 1.633

Sporvídd aftan mm 1.644

Minnsta veghæð mm 185

Minnsti beygjuradíus mm 5.45

Farangursrými sæti niðri/sæti uppi lítrar 585 / 1.680-1.718

Öryggi

Fjöldi loftpúða 7 (með hnépúða) / EFD kerfi

NCAP öryggisprófun 5 stjörnur

Sætaáklæði > Grátt tau - tvískipt áferð

Mælaborð > Grátt

Tvítóna grá málmáferð GL

Rifluð áferð GL

Sætaáklæði > Svart tau - tvískipt áferð

Mælaborð > Grátt

Tvítóna grá málmáferð GL

Rifluð áferð GL

Mælieining : mm1,8801,628* 1,644

4,6902,700935 1,055

1,68

0

Kauptúni 1 - 210 Garðabæ575 1200 - www.huyndai.is

Staðalbúnaður í Santa Fe (Comfort)ESC stöðugleikastýringABS og BAC hemlajöfnunTCS spólvörnHAC brekkuhjálpDBC brekkubremsaTvöfaldir styrktarbitar í hurðumISOFIX bílstólafestingarGagnvirk vökvastýri (flex steer)Tölvustýrð miðstöðLeðurklætt stýri og gírhnúðurHandfrjáls símbúnaðurHraðastillir (Cruise Control)Led ljós ljós í stuðaraKastarar í stuðaraIpod tengi (USB/AUX)Aksturstölva17“ álfelgurRafstýrðir upphitaðir speglar50/50 driflæsingSamlitir hurðarhúnar

Aukalega í Santa Fe (Style)LeðuráklæðiLeiðsögukerfiLitað glerKrómaðir hurðarhúnarKrómað grillRafdrifið ökumannssæti

LCD mælaborðRegnskynjariÞakbogarHiti í sætumHiti í aftursætumRafdrifin handbremsaHorn ljósLed ljós að aftanAðfellanlegir speglar

Aukalega í Santa Fe (Premium)Panorama sólþak19“ álfelgurLyklalaust aðgengiRafdrifið farþegasætiXenon framljósHáþrýstiþvottur af framljósMinni í sætumLeggur sjálfur í stæði (Park Assist kerfi)Nálgunarskynjarar að framanRafdrifin opnun á skottiGardínur í hliðarrúður að aftanLoftkæld framsætiFramljós aðlaga sig að hraða og skapa mestu lýsingu220 volta rafmagn í skotti