9
ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLAN INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur Einar Farestveit, hdl., LL.M

INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

  • Upload
    nyoko

  • View
    311

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur. Einar Farestveit, hdl., LL.M. Markmið. Nokkur grundvallaratriði lögfræðinnar. Fræðikerfi lögfræðinnar Fræðigreinin lögfræði Stjórnskipun Íslands Réttarheimildafræði Lögskýringar Stjórnsýsluréttur. Tilvísanir. Tilvísun í lög: Greinar - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐIAlmennur inngangur

Einar Farestveit, hdl., LL.M

Page 2: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

20.04.23 Einar Farestveit 2

Markmið

• Nokkur grundvallaratriði lögfræðinnar.– Fræðikerfi lögfræðinnar– Fræðigreinin lögfræði– Stjórnskipun Íslands– Réttarheimildafræði– Lögskýringar– Stjórnsýsluréttur

Page 3: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

20.04.23 Einar Farestveit 3

Tilvísanir

• Tilvísun í lög:– Greinar– málsgreinar– málsliðir– töluliðir– stafliðir

• Dæmi: 3. tölul., 2. mgr., 1. gr. laga nr. 50/2000

• Hæstaréttardómar:Hrd 1999:256

Page 4: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

20.04.23 Einar Farestveit 4

Fræðikerfi lögfræðinnar – Tvö meginsvið

Tvö meginsvið:

ÞjóðarrétturRíkisbundinn

réttur

Page 5: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

20.04.23 Einar Farestveit 5

Fræðikerfi lögfræðinnar – ríkisbundnar réttarreglur

Ríkisbundnarréttarreglur

Allsherjarréttur Einkaréttur

Page 6: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

20.04.23 Einar Farestveit 6

Fræðikerfið - allsherjarréttur

Allsherjarréttur

Umhverfisréttur

Kirkjuréttur

Skattaréttur

Ríkisréttur

Refsiréttur

Réttarfar

Stjórnskipunarréttur

Stjórnsýsluréttur

Page 7: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

20.04.23 Einar Farestveit 7

Fræðikerfið - einkaréttur

Einkaréttur

Persónuréttur

Sifjaréttur

Fjármunaréttur

Erfðaréttur

Kröfuréttur

Eignaréttur

Sjóréttur

Félagaréttur

Höfundaréttur

Verslunarréttur

Vinnuréttur

Page 8: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

20.04.23 Einar Farestveit 8

FRÆÐIKERFI LÖGFRÆÐINNAR

• AÐGREINING ALLSHERJARÉTTAR OG EINKARÉTTAR (3)

• 1. Aðildin er ólík

• 2. Einhliða boð og bönn eru ríkjandi í Allsherjarrétti

• 3. Hagsmunir einstaklinga eða hagsmunir hins opinbera.

Page 9: INNGANGUR AÐ LÖGFRÆÐI Almennur inngangur

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

20.04.23 Einar Farestveit 9

FRÆÐIKERFIÐ FRH.

• MUNUR Á ALLSHERJARRÉTTI OG EINKARÉTTI.– 1. RÉTTINDI OG SKYLDUR AÐILA.– 2. VILJAYFIRLÝSINGAR.– 3. FRÁVÍKJANLEGAR REGLUR.– 4. ÞVINGUNARRÁÐ.

• FRÆÐIKERFIÐ ER TÆKI TIL AÐ AUÐVELDA YFIRSÝN YFIR FRÆÐIN.