11
ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Embed Size (px)

DESCRIPTION

ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason. Staðan síðustu 3 ár á raforkumarkaði. Landsvirkjun er eini aðilinn sem býður öðrum heildsölusamninga á stöðluðu formi. Aðrir framleiðendur nýta sitt rafmagn nánast allt fyrir sína smásölu. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

ISBAS – RaforkumarkaðurTækifæri eða takmörkun

Edvard G. Guðnason

ISBAS – RaforkumarkaðurTækifæri eða takmörkun

Edvard G. Guðnason

Page 2: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Staðan síðustu 3 ár á raforkumarkaði

• Landsvirkjun er eini aðilinn sem býður öðrum heildsölusamninga á stöðluðu formi.

• Aðrir framleiðendur nýta sitt rafmagn nánast allt fyrir sína smásölu.

• Skammtímaviðskipti fara fram í gegnum síma og tölvupóst.

• Mjög fáir aðilar stunda heildsöluviðskipti með rafmagn.

Page 3: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

ISBAS• Undirbúningur hefur tekið nokkuð

langan tíma.• Það er eðlilegt að vel og vandlega

sé staðið að undirbúningnum.• Mjög mikilvægt að undirbúningurinn

sé unninn í samstarfi við aðilana sem nýta markaðinn.

• Landsvirkjun telur að það viðskiptakerfi sem nota á sé nokkuð gott fyrir íslenskar aðstæður.

Page 4: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Helstu tækifærin

• Fast form þarf að vera utan um viðskipti með skammtímarafmagn, þar sem kaupendur og seljendur mætast.

• Margir aðilar þurfa að geta tekið þátt á jafnréttisgrundvelli.

• Gera þarf fleiri framleiðendur virka á raforkumarkaði.

• Gera þarf kaupendur rafmagns meðvitaða um verð á rafmagni.

Page 5: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Helstu áskoranir sem þarf að yfirstíga

• Íslenski raforkumarkaðurinn er mjög lítill.

• Fáir aðilar = grunnur markaður.• Hann hefur enga tengingu við aðra

markaði.• Mikill stærðarmunur er á aðilum á

markaðinum.• Nánast allt rafmagn verður líklega boðið

frá vatnsafls- og jarðgufustöðvum.

Page 6: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Helstu áskoranir sem þarf að yfirstíga

• Kostnaðurinn við að taka þátt í raforkumarkaði getur verið hindrun fyrir litla aðila, ásamt því að skipulagður markaður krefst meiri vöktunar.

• Fá þarf einhvern lágmarks fjölda framleiðenda til að bjóða inn á markaðinn.

• Jöfnunarorkumarkaður hefur verið í gangi í þrjú ár, en eftir því sem best er vitað hefur aðeins einn aðili boðið inn á hann.

Page 7: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Ótryggt rafmagn Er það boðlegt á ISBAS ?

• Landsvirkjun er eini framleiðandinn sem hefur boðið ótryggt rafmagn til sölu.

• Í tvo áratugi hefur verð á ótr. r. tekið mið af stöðunni í vatnsbúskapnum.

• Verðsveiflur hafa samt verið litlar.• Verði ótr. r. boðið þá mun það breyta

miklu fyrir þá sem kaupa það í dag.• Það er tímabært að breyta fyrirkomulagi

á sölu ótryggðs rafmagns.

Page 8: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Stóriðjurafmagn Er það líka boðlegt ?

• Um 80 % af raforkusölunni fer til stóriðju.• Rafmagnið er í flestum tilfellum selt með

flutningsgjaldi inniföldu.• Samningsverð til stóriðjunotenda er byggt á

langtímaeðli samninganna og þeirra fjárfestinga sem liggja á bak við en ekki skammtíma kostnaðarverði.

• Í sumum tilfellum er kaupendunum ekki heimilt að endurselja rafmagnið nema gegnum framleiðandann.

• Stóriðjurafmagn yrði líklega ekki hluti af ISBAS.

Page 9: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Heildsölurafmagn – er það lausnin ?

• Landsvirkjun selur um 1450 GWst í heildsölu.• Aðrir framleiðendur nýta beint á sinn

smásölumarkað um 1400 GWst.• Landsvirkjun íhugar að setja einhvern hluta af

sínu heildsölurafmagni á skyndimarkað, ef virkni slíks markaðar er tryggð.

• Eru aðrir framleiðendur tilbúnir til slíks ?• Landsvirkjun ætlar ekki að vera ein á ISBAS.

Page 10: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Mikilvægir þættir• Kostnaður fyrir þátttakendur verður að vera

lágur.• Tryggja verður að ákveðinn hluti framleidds

rafmagns fari um markaðinn.• Opna þarf markaðinn fyrir stórkaupendum.• Viðskiptin þurfa að vera auðveld og gegnsæ.• Opnunartími, verklag og samningsskilmála

þarf að móta í samráði við þátttakendur.• Síðast en ekki síst: Til að markaður verði

virkur þarf virka kaupendur og seljendur.

Page 11: ISBAS – Raforkumarkaður Tækifæri eða takmörkun Edvard G. Guðnason

Takk fyrirTakk fyrir