12
KLAUSTUR Tónleikarnir eru styrktir af Menntamálaráðuneytinu, Hótel Kirkjubæjarklaustri og Skaftárhreppi KAMMERTÓNLEIKAR á Kirkjubæjarklaustri 10.-12. ágúst 2007 16. hátíð Flytjendur: •Elena Jáuregui, fiðla • Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó • Robert Brightmore, klassískur gítar • Francisco Javier Jáuregui, klassískur gítar • Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran og listræn stjórnun Menntamálaráðuneytið Skaftárhreppur Elena

KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

1 K L A U S T U R

Tónle ikarn i r eru styrkt i r a f Menntamálaráðuneyt inu, Hóte l K i rk jubæjark laustr i og Skaftárhreppi

KAMMERTÓNLEIKAR á K i r k jubæjark laus t r i

10.-12. ágúst 2007

16. hát íð

Flytjendur:

•Elena Jáuregui, fiðla • Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó

• Robert Brightmore, klassískur gítar

• Francisco Javier Jáuregui, klassískur gítar

• Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran og listræn stjórnun

Menntamálaráðuneytið Skaftárhreppur

Elena JáureguiElena JáureguiElena Jáuregui

Víkingur Heiðar ÓlafssonVíkingur Heiðar ÓlafssonVíkingur Heiðar ÓlafssonVíkingur Heiðar ÓlafssonVíkingur Heiðar ÓlafssonVíkingur Heiðar Ólafsson

Robert BrightmoreRobert Brightmore

Francisco Javier JáureguiFrancisco Javier JáureguiFrancisco Javier Jáuregui

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Page 2: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

Page 3: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

��

Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00

Frederic Mompou Suite Compostelana (189�-1987) I Preludio II Coral III Cuna IV Recitativo V Canción VI Muñeira

Javier

Manuel de Falla Suite popular española (1876-1946) - El paño morunoÚts. Paul Kochanski - Asturiana/F. J. Jáuregui - Jota - Nana - Canción - Polo Elena og Javier

- Hlé -

Franz Joseph Haydn Arianna a Naxos (17�2-1809) Cantata a voce sola (1789) - Recitativo: Teseo, mio ben ove sei tu? - Aria: Dove sei, mio bel tesoro - Recitativo: Ma a chi parlo? - Aria: Ah che morir vorrei

Guðrún og Víkingur

Ludwig van Beethoven Sónata op 1� í c-moll “Pathétique” (1770-1827) I Grave – Allegro di molto e con brio II Adagio cantabile III Rondo: Allegro

Víkingur

Page 4: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

4 54

Laugardagur 11. ágúst kl. 17:00

Joaquín Turina Poema en forma de canciones (1882-1949) - Dedicatoria - Nunca olvida - Cantares - Los dos miedos - Las locas por amor

Guðrún, Javier og Robert

Pablo Sarasate Playera (1844-1908) Romanza Andaluza

Béla Bartók Rúmenskir þjóðdansar (1881-1945) Elena og Javier

Frederic Mompou Damunt de tu només les fl ors (189�-1987) Guðrún, Elena, Javier og Robert

- Hlé -

Manuel de Falla El Amor Brujo: (1946-1946) - Pantomima

El Sombrero de Tres Picos:

- Danza de los vecinos

- Danza del corregidor

La Vida Breve: - Danza

Robert og Javier

Xavier Montsalvatge Cinco Canciones Negras (1912-2002) - Cuba dentro de un piano - Punto de Habanera (Siglo XVIII) - Chévere - Canción de cuna para dormir a un negrito - Canto Negro

Guðrún og Víkingur

Page 5: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

4 55

Sunnudagur 12. ágúst kl. 15:00

Hugi Guðmundsson Réttu orðin (Kristján Þórður Hrafnsson)(F. 1977) Sungið eintal Frumfl utningur

Guðrún, Elena, Javier og Robert

Nuccio d’Angelo Introduzione e Aria (F. 1955) Elena og Javier

Phillip Houghton God of the Northern Forest (1989) (F. 1954)

Carlo Domeniconi Koyunbaba: Suite for Guitar Op. 19 (1985) (F. 1947) I Moderato II Mosso III Cantabile IV Presto

Robert

- Hlé -

Frederic Chopin Sónata nr � í h moll op 58 (1810-1849) I Allegro Maestoso II Scherzo III Largo IV Presto ma non tanto

Víkingur

Page 6: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

6 7

ELENA JÁUREGUI, fi ðla

Elena Jáuregui fæddist árið 1979. Hún hóf fiðlunám fimm ára gömul við The Community School of Performing Arts í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún fluttist síðan til Spánar og hélt áfram fiðlunámi undir leiðsögn prófessors Olgu Vilkomirskaia í Madríd, þaðan sem hún lauk námi með hæstu einkunn.

Árið 2000 hóf Elena nám við Guildhall School of Music and Drama í London, þaðan sem hún útskrifaðist með Postgraduate Diploma in Orchestral Training og Master in Music Performance undir leiðsögn Detlef Hahn á styrk frá Navarra, the John Wates Trust og the Newby Trust.

Elena hefur komið fram á tónleikum á Spáni, Ítalíu, Bretlandi, Írlandi og í Tyrklandi. Hún hefur leikið einleik með ýmsum sinfóníuhljómsveitum á Spáni og debúteraði fyrir skömmu í Auditorio Nacional de Música í Madríd, þar sem hún flutt fiðlukonsert Mendelssohns. Hún hefur einnig haldið tónleika í Alhambra í Granada á Spáni, St Martin-in-the-Fields í Lundúnum og European University Institute í Flórens á Ítalíu. Elena hefur komið fram á master class námskeiðum Zakhar Bron, Mauricio Fux, José Luis García Asensio, Mark Lubotsky, Takács kvartettsins og Florestan tríósins.

Elena hefur sérstakt yndi af því að vinna í samvinnu með öðrum listamönnum og hefur komið fram á the London City Festival með myndlistarmönnum. Hún hefur líka leikið með tónlistarmönnum í heimstónlist, leikurum og dönsurum. Elena tekur einnig þátt í ýmsum menntunar- og samfélagslegum verkefnum fyrir the Wigmore Hall tónlistarsalinn í London, the Royal Philharmonic Orchestra og the Guildhall School of Music and Drama.

FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI, gítarSpænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui fæddist í Oxford árið 1974. Hann hóf nám í klassískum gítarleik sjö ára að aldri hjá Kenton Youngstrom í Los Angeles í Kaliforníu. Hann fluttist svo til Madrídar, þar sem hann lærði hjá Agustín Maruri og Oscar López. Javier lauk Licenciate Diploma frá The Associated Board of the Royal Schools of Music árið 2001 og meistaragráðu árið 200� frá Guildhall School of Music and Drama í London. Gítarkennarar hans þar voru Robert Brightmore og David Miller, en hann lærði einnig á tíorbu hjá David Miller og spuna hjá David Dolan.

Javier hefur komið fram á tónleikum, bæði sem einleikari og í kammertónlist, á Spáni, Ítalíu, Bretlandi, Möltu, Íslandi, í Frakklandi, Bandaríkjunum og Suð-Austur Asíu í tónleikasölum svo sem St Martin in the Fields, The Linbury Studio Theatre Covent Garden og Auditorio Nacional í Madríd. Hann hefur tvívegis flutt gítarkonsertinn

ELENA JÁUREGUI, fi ðla

Elena Jáuregui fæddist árið 1979. Hún hóf fiðlunám fimm ára gömul við The Community School of Performing Arts í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún fluttist síðan til Spánar og hélt áfram fiðlunámi undir leiðsögn prófessors Olgu Vilkomirskaia í Madríd, þaðan sem hún lauk námi með hæstu einkunn.

Árið 2000 hóf Elena nám við Guildhall School of Music and Drama í London, þaðan sem hún útskrifaðist með Postgraduate Diploma in Orchestral Training og Master in Music Performance undir leiðsögn Detlef Hahn á styrk frá Navarra, the John Wates Trust og the Newby Trust.

Elena hefur komið fram á tónleikum á Spáni, Ítalíu, Bretlandi, Írlandi og í Tyrklandi. Hún hefur leikið einleik með ýmsum sinfóníuhljómsveitum á Spáni og

FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI, gítarSpænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui fæddist í Oxford árið 1974. Hann hóf nám í klassískum gítarleik sjö ára að aldri hjá Kenton Youngstrom í Los Angeles í Kaliforníu. Hann fluttist svo til Madrídar, þar sem hann lærði hjá Agustín Maruri og Oscar López. Javier lauk Licenciate Diploma frá The Associated Board of the Royal Schools of Music árið 2001 og meistaragráðu árið 200� frá Guildhall School of Music and Drama í London. Gítarkennarar hans þar voru Robert Brightmore og David Miller, en hann lærði einnig á tíorbu hjá David Miller og spuna hjá David Dolan.

Javier hefur komið fram á tónleikum, bæði sem einleikari og í

Page 7: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

6 7

Aranjuez eftir Rodrigo með sinfóníuhljómsveitinni Schola Camerata á Spáni og Semioesferas fyrir einleiksgítar og kammerhljómsveit eftir Colomé með Sonor Ensemble. Javier kemur reglulega fram með Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur og Elenu Jáuregui.

Javier tekur þátt í ýmsum verkefnum í tónlistarmenntun, svo sem Chamber Tots í Wigmore Hall. Hann kennir einnig klassískan gítarleik við St. Louis University í Madríd, þar sem hann er yfirmaður tónlistardeildarinnar. Hann er einn af skipuleggjendum og kennurum The Interpretation of Spanish Song, International Music Festival í Granada, en af öðrum kennurum þar má nefna gítarleikarann José María Gallardo del Rey og mezzósópransöngkonuna Teresu Berganza (http://spain.slu.edu/music).

GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIRmezzósópran og listrænn stjórnandi

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran stundaði söngnám hjá Rut Magnússon í Tónlistarskólanum í Reykjavík og hjá prófessor Lauru Sarti í Guildhall School of Music and Drama í London, en þaðan lauk hún meistaragráðu í söng 2001, og óperudeild skólans 200�. Hún hefur einnig sótt einkatíma hjá Aliciu Nafé í Madríd.

Guðrún hefur unnið til ýmissa verðlauna fyrir söng sinn, þar á meðal The Miriam Licette Scholarship í Konunglega óperuhúsinu Covent Garden, The Schubert Lieder Prize í Guildhall, Madeline Finden Memorial Trust Award í Royal Academy of Music, The Kathleen Ferrier Song Prize í Wigmore Hall í London, þriðju verðlaun í Concorso Vocale Internazionale di Musica Sacra í Róm, verðlaun sem Besti flytjandi tónlistar eftir Joaquín Rodrigo í Joaquín Rodrigo keppninni í Madríd og ljóðasöngsverðlaunin í hinni Alþjóðlegu söngkeppni Zamoraborgar á Spáni. Hún hefur einnig notið fjölmargra styrkja og Starfslauna listamanna.

Guðrún hefur sungið titilhlutverkið í óperunni Stígvélaða kettinum í uppsetningu Teatro Real í Madríd. Í Bretlandi hefur hún sungið Dorabellu í Cosí fan tutte eftir Mozart og Rosinu í Il Barbiere di Siviglia eftir Rossini hjá Opera à la Carte, Arbace í Artaxerxes eftir Arne hjá The Classical Opera Company og Lazuli í L’étoile eftir Chabrier, Joacim í Susanna eftir Händel og Magdelone í Maskarade eftir Nielsen í Guildhall. Á Íslandi hefur hún sungið Prins Orlofsky í Leðurblökunni eftir Johann Strauss í Íslensku óperunni og Sesto í La Clemenza di Tito eftir Mozart og titilhlutverkið í Carmen eftir Bizet með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Guðrún hefur sérstakt yndi af ljóðasöng og kemur reglulega fram á tónleikum með gítarleikaranum Francisco Javier Jáuregui og píanóleikurunum Víkingi Heiðari Ólafssyni og Juan Antonio Álvarez Parejo. Hún hefur frumflutt ýmis verk eftir íslensk og erlend tónskáld, sem sum hver hafa verið samin sérstaklega fyrir hana. Hún hefur komið fram á tónleikum á Íslandi, Bretlandi, Ítalíu, Finnlandi, Svíþjóð, Færeyjum, Möltu, Lúxemborg, Belgíu, Búlgaríu,

GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIRmezzósópran og listrænn stjórnandi

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran stundaði söngnám hjá Rut Magnússon í Tónlistarskólanum í Reykjavík og hjá prófessor Lauru Sarti í Guildhall School of Music and Drama í London, en þaðan lauk hún meistaragráðu í söng 2001, og óperudeild skólans 200�. Hún hefur einnig sótt einkatíma hjá Aliciu Nafé í Madríd.

Guðrún hefur unnið til ýmissa verðlauna fyrir söng sinn, þar á meðal The Miriam Licette Scholarship í Konunglega óperuhúsinu Covent Garden,

Page 8: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

8 9

Hollandi og Spáni. Hún hefur sungið með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Bachsveitinni í Skálholti, Kammersveitinni Ísafold, Nordic Affect, Sonor Ensemble, Schola Camerata, la Orquesta Sinfónica La Mancha, La Orquesta de la Comunidad de Madrid og Philharmonia Orchestra í Royal Festival Hall í Lundúnum.

Fyrsti einsöngsdiskur Guðrúnar kom út í október 2006 hjá 12 tónum, en þar flytur hún sönglög og lagaflokka eftir Grieg og Schumann með Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara. Á meðal annarra hljóðritana Guðrúnar má nefna óratoríuna Barn er oss fætt eftir John Speight með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Harðar Áskelssonar og sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns með Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara hjá útgáfufyrirtækinu Smekkleysu. Væntanlegir eru geisladiskar með söng Guðrúnar á Vókalísu eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Iero Oniro eftir Sir John Tavener og Apocryphu eftir Huga Guðmundsson. Guðrún hefur einnig gert hljóðritanir fyrir Ríkisútvarpið, Ríkissjónvarpið, BBC Radio �, Spænska Ríkisútvarpið og Spænska Ríkissjónvarpið.

Framundan hjá Guðrúnu eru tónleikar í Reykjavík, Valencia, Alicante, Kóreu, Kína, Brussel og London. Í október mun hún syngja hlutverk Tónskáldsins í Ariadne auf Naxos eftir Richard Strauss hjá Íslensku óperunni undir stjórn Petri Sakari. www.gudrunolafsdottir.com

HUGI GUÐMUNDSSON, tónskáldHugi Guðmundsson (1977) hóf 12 ára gamall nám í gítarleik hjá Pétri Jónassyni. Árið 1996 byrjaði hann í Tónlistarskólanum í Reykjavík, fyrst aðeins í aukafögum en tveimur árum síðar í tónfræðadeild skólans. Tónsmíðakennarar hans þar voru Þorkell Sigurbjörnsson og Dr. Úlfar Ingi Haraldsson en jafnframt stundaði hann gítarnám hjá Páli Eyjólfssyni. Eftir lokapróf frá tónfræðadeildinni vorið 2001 hélt Hugi til Kaupmannahafnar til áframhaldandi tónsmíðanáms við Konunglegu Tónlistar-akademíuna. Tónsmíðakennarar hans þar voru Bent Sørensen, Hans Abrahamsen og Niels Rosing-Schow. Hann lauk MMus gráðu þaðan vorið 2005. Núna er hann í mastersnámi í raf- og tölvutónlist

við Sonology stofnunina í Den Haag í Hollandi.Verk Huga spanna allt frá einleiksverkum til hljómsveitarverka og eru verk hans leikin reglulega bæði hér heima og erlendis. Hann hefur starfað með mörgum af helstu tónlistarmönnum og -hópum landsins, s.s. Herði Áskelssyni, Caput, KaSa-hópnum, Árna Heimi Ingólfssyni, Hamrahlíðarkórnum o.fl. Af erlendum listamönnum sem hann hefur starfað með má nefna píanistann Rolf Hind og Raschér saxafónkvartettinn. Verkið Adoro te devote sem hann skrifaði fyrir Mótettukórinn og Raschér saxafónkvartettinn var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2005. www.hugigudmundsson.com

HUGI GUÐMUNDSSON, tónskáldHugi Guðmundsson (1977) hóf 12 ára gamall nám í gítarleik hjá Pétri Jónassyni. Árið 1996 byrjaði hann í Tónlistarskólanum í Reykjavík, fyrst aðeins í aukafögum en tveimur árum síðar í tónfræðadeild skólans. Tónsmíðakennarar hans þar voru Þorkell Sigurbjörnsson og Dr. Úlfar Ingi Haraldsson en jafnframt stundaði hann gítarnám hjá Páli Eyjólfssyni. Eftir lokapróf frá tónfræðadeildinni vorið 2001 hélt Hugi til Kaupmannahafnar til áframhaldandi tónsmíðanáms við Konunglegu Tónlistar-akademíuna. Tónsmíðakennarar hans þar voru Bent Sørensen, Hans Abrahamsen og Niels Rosing-Schow. Hann lauk MMus gráðu þaðan vorið 2005. Núna er hann í mastersnámi í raf- og tölvutónlist

Page 9: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

8 9

KRISTJÁN ÞÓRÐUR HRAFNSSON, skáld

Kristján Þórður Hrafnsson stundaði nám í bókmenntum við The New School for Social Research í New York og lauk B.A.-prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1992. Hann lauk meistaraprófi í bókmenntum frá Sorbonneháskóla í París 1995. Kristján Þórður hefur sent frá sér skáldsögurnar Hugsanir annarra og Hinir sterku og ljóðabækurnar Í öðrum skilningi, Húsin og göturnar og Jóhann vill öllum í húsinu vel og fleiri sonnettur. Leikrit hans Leitum að ungri stúlku hlaut 1. verðlaun í hádegisleikritasamkeppni Leikfélags Íslands í Iðnó árið 1998. Þjóðleikhúsið sýndi leikrit hans Já, hamingjan og Böndin á milli okkar. Hann hefur einnig skrifað leikrit fyrir Útvarpsleikhúsið og

Listahátíð í Reykjavík. Kristján Þórður hefur þýtt leikrit fyrir ýmis leikhús og leikhópa, meðal annars eftir David Hare, Yasminu Reza, Terrence McNally, Mike Leigh, Bernard-Marie Koltès, Francis Veber og Eric-Emmanuel Schmitt.

ROBERT BRIGHTMORE, gítarRobert Brightmore er talinn einn af helstu gítarleikurum samtímans. Hann hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda á alþjóðlegum vettvangi. Hann hefur farið í tónleikaferðir um alla Evrópu, Bandaríkin, Kanada, Ástralíu og Austurlönd fjær. Hann hefur haldið tónleika reglulega í aðaltónleikasölum Lundúna og komið fram með hljómsveitum eins og the Philharmonia Orchestra og Bournemouth Sinfonietta.

Robert debúteraði í Wigmore Hall tónleikasalnum árið 1975. Hann fór í sína fyrstu alþjóðlegu tónleikaferð árið 1979 og hefur síðan komið fram á tónleikum og hljóðritað í fjölmörgum löndum, þar á meðal á vegum BBC sjónvarpsins og BBC útvarpsins.

Robert sameinar tónleikahald kennslu við Guildhall School of Music and Drama í London. Hann hefur frumflutt verk eftir mörg af helstu tónskáldum samtímans, svo sem Leo Brouwer, Smith Brindle, Stepán Rak, Oliver Hunt, Jaime Zenamon og Carlo Domeniconi. Hann umskrifar einnig sjálfur fyrir gítar verk annarra tónskálda sem samin voru fyrir önnur hljóðfæri og leggur þannig sitt af mörkum til að bæta við bókmenntir klassíska gítarsins. Robert frumflutti nýverið tvö verk eftir Zenamon. Hið fyrra, “Iguaçu” var gítarkonsert sem ber brasilískum uppruna Zenamons sterkt vitni og tileinkaði tónskáldið Robert verkið. Hið síðara, “Demian”, er svíta sem innblásin er af samnefndri bók Hermans Hesse. Robert flutti verkið í Areneo tónleikasalnum í Madríd og var flutningnum hljóðvarpað af Ríkisútvarpi Spánar.

ROBERT BRIGHTMORE, gítarRobert Brightmore er talinn einn af helstu gítarleikurum samtímans. Hann hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda á alþjóðlegum vettvangi. Hann hefur farið í tónleikaferðir um alla Evrópu, Bandaríkin, Kanada, Ástralíu og Austurlönd fjær. Hann hefur haldið tónleika reglulega í aðaltónleikasölum Lundúna og komið fram með hljómsveitum eins og the Philharmonia Orchestra og Bournemouth Sinfonietta.

Robert debúteraði í Wigmore Hall tónleikasalnum árið 1975. Hann fór í sína fyrstu alþjóðlegu tónleikaferð árið 1979 og hefur síðan komið fram á tónleikum og hljóðritað í fjölmörgum löndum, þar á meðal á vegum BBC sjónvarpsins og BBC útvarpsins.

KRISTJÁN ÞÓRÐUR HRAFNSSON, skáld

Kristján Þórður Hrafnsson stundaði nám í bókmenntum við The New School for Social Research í New York og lauk B.A.-prófi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1992. Hann lauk meistaraprófi í bókmenntum frá Sorbonneháskóla í París 1995. Kristján Þórður hefur sent frá sér skáldsögurnar Hugsanir annarra og Hinir sterku og ljóðabækurnar Í öðrum skilningi, Húsin og göturnar og Jóhann vill öllum í húsinu vel og fleiri sonnettur. Leikrit hans Leitum að ungri stúlku hlaut 1. verðlaun í hádegisleikritasamkeppni Leikfélags Íslands í Iðnó árið 1998. Þjóðleikhúsið sýndi leikrit hans Já, hamingjan og Böndin á milli okkar. Hann hefur einnig skrifað leikrit fyrir Útvarpsleikhúsið og

Page 10: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

10

Robert Brightmore hefur leikið inn á nokkra geisladiska síðan fyrsta LP platan hans kom út hjá Vista Records. Hún fékk einstaklega góðar viðtökur og skrifaði gagnrýnandi Classical Music tímaritsins: “Brightmore leikur á einstaklega fágaðan hátt. Hann túlkar alla tónlistina sem hann flytur á sérstaklega persónulegan, beinan og skýran hátt”. Soundboard tímaritið í Bandaríkjunum skrifaði eftirfarandi um plötuna hans sem ber heitið Recital og kom út hjá Chorus Records: “...platan er full af fallegum verkum sem spiluð eru af stórkostlegu tæknilegu öryggi og mikilli tilfinningu”. Classical Guitar tímaritið skrifaði um tónleika Roberts í Wigmore Hall í april 1990: “ótrúlegt andrúmsloft...Verkið, sem var undir sterkum tyrkneskum áhrifum, spilaði hann af svo mikilli natni í öllum smáatriðum, svo seiðandi, að hröðustu kaflarnir náðu hæðum sem höfðu dáleiðandi áhrif á áhorfendur.”

VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON, píanóVíkingur Heiðar Ólafsson (f. 1984) hefur um nokkurt skeið verið í hópi virkustu tónlistarmanna Íslands. Hann hefur komið fram reglulega sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands síðan hann þreytti frumraun sína sextán ára gamall í Píanókonsert nr. 1 eftir Tchaikovsky. Hann hefur einnig leikið einleik með CAPUT-hópnum, Blásarasveit Reykjavíkur og Ungfóníu, auk þess sem hann stjórnaði Kammersveit Reykjavíkur frá flyglinum í Píanókonsert k. 50� eftir Mozart á Listahátíð í Reykjavík 2006.

Veturinn 2006-7 flutti Víkingur píanókonsert nr � eftir Beethoven með Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess að frumflytja Píanókonsert nr 2 eftir Snorra Sigfús Birgisson á Norrænum Músíkdögum. Hann flutti einnig íslensk sönglög ásamt Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur í Madríd, frumflutti á Íslandi Horntríó Ligetis ásamt Sigrúnu Eðvaldsdóttur og Stefáni Jóni Bernharðssyni auk þess sem hann lauk nýverið tónleikaferð um Kanada með kanadíska sellistanum Karenu Ouzounian. Víkingur var valinn flytjandi ársins í flokki sígildrar- og samtímatónlistar á Íslensku Tónlistarverðlaununum í febrúar sl. Áður hefur hann unnið verðlaunin í flokkinum Bjartasta vonin árið 2004. Hann hefur notið fjárhagslegs stuðnings frá Minningarsjóði Birgis Einarssonar apótekara undanfarin ár.

Víkingur hóf píanónám hjá móður sinni, Svönu Víkingsdóttur. Hann stundaði síðar nám hjá Erlu Stefánsdóttur og Peter Maté og lauk einleikarapófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2001. Hann lauk Bachelorprófi frá Juilliard Tónlistarháskólanum í New York vorið 2006 undir handleiðslu Jerome Lowenthal. Víkingur stundar nú mastersnám við skólann hjá Robert McDonald og sækir einkatíma til Ann Schein.

Víkingur mun leika Píanókonsert nr � eftir Sergey Rachmaninoff með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Rumon Gamba 29. september næstkomandi.

VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON, píanóVíkingur Heiðar Ólafsson (f. 1984) hefur um nokkurt skeið verið í hópi virkustu tónlistarmanna Íslands. Hann hefur komið fram reglulega sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands síðan hann þreytti frumraun sína sextán ára gamall í Píanókonsert nr. 1 eftir Tchaikovsky. Hann hefur einnig leikið einleik með CAPUT-hópnum, Blásarasveit Reykjavíkur og Ungfóníu, auk þess sem hann stjórnaði Kammersveit Reykjavíkur frá flyglinum í Píanókonsert k. 50� eftir Mozart á Listahátíð í Reykjavík 2006.

Page 11: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

10

Page 12: KAMMERTÓNLEIKARtmp215.vefsida.is/file/ms_website/w215/file/repository/2007.pdf · Föstudagur 10. ágúst kl. 21:00 Frederic Mompou Suite Compostelana (189 -1987) I Preludio II Coral

12

Menningarmálanefnd Skaftárhrepps

Prentmet