48
Kandídatsárið 2015-2016 á LSH Inga Sif Ólafsdóttir Kennslustjóri kandídata LSH

Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið 2015-2016 á LSH

Inga Sif Ólafsdóttir

Kennslustjóri kandídata LSH

Page 2: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Velkomin í vinnu á LSH

Page 3: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Flott CV opnar allar dyr

Stjórnun

Námskeið og ráðstefnur

Kennsla

Klínísk reynsla • Tími • Staðlað og strúktúerað prógram • Góð og skrásett handleiðsla • Tækifæri til að læra • Tækifæri til að vinna sjálfstætt •“Nóg að gera” til að öðlast færni í að vinna hratt og skipulega

Rannsóknir • Framboð á rannsóknarverkefnum • Tækifæri til að sinna rannsóknum • Tækifæri til að kynna rannsóknir • Góðir handleiðarar

Grunnnám í læknisfræði • Próf og lækningaleyfi

Page 4: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Gildi Landspítala

• Umhyggja Við berum umhyggju fyrir sjúklingum, samstarfsmönnum og samfélagi okkar.

• Fagmennska Við höfum fagmennsku, gagnreynda þekkingu og öguð vinnubrögð að leiðarljósi.

• Öryggi Við leggjum öryggi sjúklinga, starfsmanna og samfélags til grundvallar í allri okkar þjónustu.

• Framþróun Við leggjum áherslu á framþróun þjónustu, þekkingar og tækni.

Page 5: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Móttökukynningin 7-9 sept Dagsetning og tími

7 sept 8:30-11:30 Suðursal

Kl. 08:30 –10:15 Kl 10:30-10:45 Kl. 10.45 – 11.30

Velkomin og kynning um kandídatsárið: Inga Sif Kennslustjóri kandídata Kynning á hæfnistjórnunarkerfinu: Vigdís Hallgrímsdóttir Atvikaskráning: Elísabet Benedikz, yfirlæknir gæða og sýkingarvarnardeildar

7 sept e hádegi

12:00-14:00 14:00-16:00

Hermiþjálfun STREYMA (Blásalir) og GÁT-SBAR (Norður og Suðursal)

8 sept 8:30-12:00, 12:30-15 9-12 og 12:30-16:00

Smitvarnir* + Rafræn kerfi (kennslustofa HUT) Rafræn kerfi + Smitvarnir

9 sept 8-12 Tími til að kynna sér rafræn gögn

12:30-13:30 Klínísk skráning

14-16 Færniþjálfun í inngripum (Norður og Suðursal)

*Trölladyngju Skálaherb 5 hæð Fossvogi

Page 6: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 7: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Skipulag

• Menntasvið LSH Heyrir undir lækningaforstjóra LSH (Ólafur Baldursson) – Inga Sif Ólafsdóttir, kennslustjóri kandídata – Sigrún Ingimarsdóttir, verkefnastjóri – Hrund Sch Thorsteinsson, deildarstjóri

Page 8: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Skipulag • Umsjónarmenn á ólíkum

sviðum – Lyflækningasvið: Friðbjörn

Sigurðsson og kennslustjórar (Anna Björg, Inga Sif, Ingibjörg, Kjartan og Tómas Þór)

– Skurðsvið: Guðjón Birgisson – Bráðadeild: Hjalti Már

Björnsson – Öldrunardeildir: Anna Björg

Jónsdóttir – Kvennadeild: Kristín

Jónsdóttir – Barnadeild: Þórður

Þorkelsson

• Umsjónardeildarlæknar – Lyflækningasvið: Óskar og

María – Skurðsvið: Þórður Skúli – Bráðadeild: Hrafnkell og Signý

Ásta – Öldrun: Eyþór – Kvennadeild: Berglind Harper – Barnadeild: Gunnar

Skipulag

Page 9: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Skipulag kandídatsársins

• Leitast við að hafa góða samfellu í blokkinni • Markmið að tryggja jafna mönnun • Mikilvægt að mönnun sé góð alla mánuði

ársins

Page 10: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 11: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Reglugerðin: Nr 467/2015

• 4 gr Starfsnám almenns lækningaleyfis – Tólf mánaða klínískt nám, í fullu starfi – Fjarvistir umfram 2 vikur (10 vinnudagar) lengir

námið sem því nemur – Stafsnám skal fara fram á viðurkenndri

heilbrigðisstofnun undir handleiðslu og samkvæmt marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr.

– Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga

Page 12: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Reglugerðin

• Ráðherra skipar nefnd sem staðfestir á grundvelli vottorða frá framkvæmdastjórum lækninga að læknakandídat hafi lokið starfsnámi á fullnægjandi hátt.

• Ef vafi leikur á að læknakandídat uppfylli kröfur marklýsingar skal nefndin í samráði við framkvæmdastjóra lækninga á viðeigandi heilbrigðisstofnun gera viðeigandi ráðstafanir.

Page 13: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Reglugerðin

• 13. gr Upplýsingarskylda og skráning – Gilda ákvæði laga um réttindi sjúklinga nr 74/1997

• 14. gr Trúnaðar og þagnarskylda – Gildir 17.gr laga um heilbrigðisstarsfmenn, nr

34/2012

Page 14: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

• Óheimilt er að taka ljósmyndir af sjúklingum eða meðferð þeirra, fjölfalda slíkt efni eða taka upp hljóð.

• Óheimilt er að tjá sig um málefni einstakra sjúklinga, jafnvel þótt það sé ónafngreint og gildir það í ræðu sem og riti, t.a.m. á samskiptasíðum.

Page 15: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Reglugerðin

• 15. gr Mat- og hæfisnefnd um starfsnám til að öðlast almennt lækningaleyfi og um sérnám í læknisfræði – Nefnd með þremur fulltrúum skipuðum af LÍ, HÍ og

Landlækni • Metur og viðurkennir kennslustofnanir • Samþykkir marklýsingu fyrir starfsnám til starfsleyfis • Í marklýsingu skal kveðið á um skipulag og inntöku á

kandídatsár, innihald, fyrirkomulag og lengd námshluta, gæðakröfur, handleiðslu og hæfismat.

Page 16: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 17: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Marklýsing LSH

• Marklýsing hefur fagmennsku og góða starfshætti

lækna í öndvegi

1. Kandídatinn sem fagmaður og námslæknir 2. Kandídatinn sem öruggur of afkastamikill læknir • Kennslan byggir á vinnutengdri reynslu og fer fram á

vinnutíma • Matsblöð, skráning inngripa og íhugun um tilfelli eru

þau tól sem við notum til að meta færni. • Byggir á “The UK Foundation Curriculum”

Page 18: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Marklýsing LSH

Kafli 1: Kandídatinn sem fagmaður og námslæknir

1. Fagmennska

– Hegðun á vinnustað – Tímastjórnun – Samfelldni í þjónustu – Teymisvinna – Stjórnun

2. Samtalsfærni og samskipti við sjúklinga – Setur sjúklinginn í öndvegi – Samtalsfærni við sjúlklinga – Samtalsfærni við erfiðar aðstæður – Kvartanir – Samþykki sjúklings

Page 19: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Marklýsing LSH

Kafli 1: Kandídatinn sem fagmaður og námslæknir

3. Öryggi og gæðastjórnun

– Áhætta við þreytu, vanheilsu og streitu – Öryggis- og gæðamál

4. Siðfræðileg og lagaleg atriði – Siðræðireglur lækna og þagnarskyldan – Lög og reglugerðir um starfsemi lækna – Skilningur á áhrifum ytri aðila á læknisstarfið

5. Kennsla og þjálfun 6. Að stuðla og viðhalda góðum starfsháttum lækna

– Lífslangt lærdómsferli – Evidence, klínískar leiðbeiningar, care protocols og rannsóknir

Page 20: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Marklýsing LSH Kafli 2: Kandídatinn sem öruggur og afkastamikill læknir

7. Góðir starfshættir lækna – Lætur öryggi sjúklings hafa forgang í klínísku starfi – Tryggir að um réttan sjúkling sé að ræða – Sjúkrasaga og skoðun – Greining og klínísk ákvörðunartaka – Endurmetur reglulega sjúklinga og greiningar – Öryggi í lyfjaávísunum – Örugg notkun á hjálpartækjum – Smitvarnir og hreinlæti – Skráning klínískra upplýsinga og samskipti – Samskipti við ólíkar sérgreinar og aðrar starfstéttir

Page 21: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Marklýsing LSH Kafli 2: Kandídatinn sem öruggur og afkastamikill læknir

8. Að þekkja og meðhöndla bráðveika sjúklinga – Metur tafarlaust bráðveika, yfirliðs eða meðvitunarskerta

sjúklinga – Bregst við bráðum sjúkdómseinkennum – Meðhöndlar sjúklinga með meðvitundarskerðingu, þmt. flog – Meðhöndlar verki – Meðhöndlar sepsis – Meðhöndlar bráða geðsjúkdóma og sjálfsskaðandi hegðun

9. Endurlífgun og meðferð við lífslok – Endurlífgun – Lífslokameðferð og viðeigandi notkun fyrirmæla um full meðferð

að endurlífgun (FEM)/lífslokameðferð

Page 22: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Marklýsing LSH Kafli 2: Kandídatinn sem öruggur og afkastamikill læknir

10. Sjúklingar með langvinna sjúkdóma – Meðhöndlar sjúklinga með langvinna sjúkdóma – Styður sjúklinga í ákvörðunartöku um eigin meðferð – Næring – Útskriftarplön – Heilsuefling, sjúklingafræðsla og public health

11. Rannsóknir 12. Inngrip

Page 23: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Marklýsing LSH

• Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna • Marklýsingin kemur á heimasíðuna í þessari

viku

• Nefnd mun meta og vonandi samþykkja marklýsinguna á haustmánuðum

Page 24: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 25: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Matsblöð

• Sérfæðingsmatsblað – skilist mánaðarlega til Sigrúnar

• 360 gráðu mat – gera einu sinni á fyrstu 4 mánuðum kandídatsárs

• Vefkannanir – Eftir hverja námsdeild

• Hugleiðing um áhugavert tilfelli – 2 slík á árinu

Page 26: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Spyrja sérfræðing hvort þið megið biðja hann um endurgjöf á frammistöðu ykkar Senda í tölvupósti sérfræðingsmatsblaðið til sérfræðingsins með cc. á Sigrúnu Ingimarsdóttur

Page 27: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Gera eftir 4 mánuði í starfi á LSH Spyrja 12 – 16 aðilia hvort þið megið senda matsblöð á þau Senda út 12-16 matsblöð í tölvupósti með cc á Sigrúnu Ingimarsdóttur Fullgilt 360 gráðu mat ef 10 blöð skilasér þar af 2 frá sérfæðingi og 1 frá umsjónardeildarlækni

Page 28: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Matsblöð

360 gráðu mat • Senda út 16-20 eintök

– Sérfræðinga og deildarlækna – Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða – Sjúkraþjálfara, félagsráðgjafa etc. – Ritara og annað starfsfólk

• Kandídat fyllir út eitt eintak sjálfur og sendir á Sigrúnu • Samþykkt mat ef 10 koma tilbaka þar af minnst 2 frá

sérfæðingum/deildarlæknum

Sérfræðingsmatsblað • Senda sérfræðingum beiðni rafrænt og senda afrit (cc.) af þeim

pósti á Sigrúnu Ingimarsdóttur

Page 29: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna
Page 30: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Matsblöð

Hugleiðing um áhugaverð tilfelli • Af hverju áhugavert tilfelli • Hvað lærði ég af tilfellinu • Hvað hefði mátt betur fara • Aðgerðaráætlun

Page 31: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 32: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Handleiðarar

• Starfsmannaviðtal með Ingu Sif og Sigrúnu – Eftir 6 mán

• Ef einhver vandamál hafið samband við Sigrúnu

Page 33: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 34: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Fræðslufundir

• Skipulögð fræðsla á námsdeildum/sviðum • Regluleg kandídatafræðslufundir á mánudögum kl

14:30-16:00 í Blásölum (nema annað sé tekið fram) – Ekki hefðbundin fræðsluefni heldur frekar þau atriði sem

stuðla að fagmennsku og góðum starfsháttum – Hermikennsla kennd 13:10-16

• Ætlast til að deildarlæknar sinni deildinni svo að kandídatar komist í fræðsluna

• Mætingarskylda – Amk 10 fundi af 12 yfir kandídatsárið

Page 35: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Fræðslufundir

Á facebooksíðu kandídata er minnt á fræðsluna og beðið um skráningu í vissa fræðslu.

Page 36: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Fræðslufundir

• Aðrir fundir tilkynntir með tölvupósti – LSH netföng – Facebook hópurinn “Kandídatar LSH”

• Skráningarblað liggur hjá riturum á E7 – Bið ykkur að láta það ganga og skila því aftur inn til

ritara á E7

Page 37: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 38: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Inngrip

• Bláæðaástungur • Blóðræktanir • Uppsetning á bláæðalegg • Blóðgös –

slagæðaástungur • Uppsetning á þvaglegg • Uppsetning á magasondu • Undirbúningur og gjöf á iv

lyfjum, injectionum og vökvagjöf

• Meðferð öndunarvegar

• iv vökvagjöf þmt lyfjaávísun á vökvum

• iv gjöf á blóði og blóðhlutum

• sc og im lyfjagjöf • sc og im gjöf á

staðbundinni deyfingu • Túlkun á EKG • Framkvæmd og túlkun á

PEF

Page 39: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Inngrip

Page 40: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

• Hæfnistjórnunarkerfi – Á kandídatsári verða kandídatar beðnir um að

staðfesta þekkingu sína á gæðaskjölum um algengustu inngripin sem kandídat framkvæmir:

• Bláæðaástungur • Blóðræktanir • Uppsetningu á bláæðalegg • Blóðgös – slagæðaástungur • Uppsetningu á þvaglegg

Inngrip

Page 41: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 42: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

• Skjöl til upplýsingar og upprifjunar – Þagnarskylda – Reglur um notkun sjúkraskrárupplýsinga – Samningur um lán á farsíma

• Sharepoint síða með gátlistum, verklagsreglum o.fl. • Fræðsluefni – sem ykkur ber að kynna ykkur • Vefkannanir • Matsblöð • Kandídatabók • Ýmislegt fleira

Heimasíðan

Page 43: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Fræðsluefni á heimasíðu kandídata – sem ykkur

ber að kynna ykkur Vefnám

• Hagnýtar upplýsingar á vef Landspítala og víðar : Ómar Sigurvin Gunnarsson

• Ráðgjöf lækna, listin að gefa góð ráð : Sigurður Guðmundsson

• Gæða- og sýkingavarnadeild, atvikaskráningar : Elísabet Benedikz

• Sýkingavarnir á Landspítala : Ingunn Steingrímsdóttir

• Miðstöð lyfjaupplýsinga : Elín Ingibjörg Jacobsen

• Starfsemi GÁT teymis : Alma D. Möller

• SBAR - Samskipti fagmanna (glærur)

• SJÚKRASKRÁARGERÐ – Lýsing einkenna, kerfalýsing og

heilsufarssaga – Skoðun, rannsóknir og ályktanir – Að skrifa sjálf(ur) nótur í Sögu

• HEILSUGÁTT

– Heilsugátt og skjáborð – Kynningarpakki fyrir nýja lækna á

bráðmóttökunni • STREYMA

– STREYMA glærukynning – STREYMA kennslumyndband – Verklag unglækna á

lyflækningadeildum

Page 44: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 45: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Móttökukynningin 7-9 sept Dagsetning og tími

7 sept 8:30-11:30 Suðursal

Kl. 08:30 –10:15 Kl 10:30-10:45 Kl. 10.45 – 11.30

Velkomin og kynning um kandídatsárið: Inga Sif Kennslustjóri kandídata Kynning á hæfnistjórnunarkerfinu: Vigdís Hallgrímsdóttir Atvikaskráning: Elísabet Benedikz, yfirlæknir gæða og sýkingarvarnardeildar

7 sept e hádegi

12:00-14:00 14:00-16:00

Hermiþjálfun STREYMA (Blásalir) og GÁT-SBAR (Norður og Suðursal)

8 sept 8:30-12:00, 12:30-15 9-12 og 12:30-16:00

Smitvarnir + Rafræn kerfi Rafræn kerfi + Smitvarnir

9 sept 8-12 Tími til að kynna sér rafræn gögn

13:00-13:45 Klínísk skráning

14-16 Færniþjálfun í inngripum (Norður og Suðursal)

Page 46: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Kandídatsárið

Kandídatsárið

Reglugerðin

Marklýsing

Matsblöð

Handleiðarar

Fræðslufundir

Inngrip

Heimasíðan

Skipulag Móttökuvika

Page 47: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Til að standast starfsnámið

• Til að standast starfsnám ber kandídat að: – Gera 360 gráðu mat á fyrstu 4 mánuðum – Skila einu sérfræðingsmatsblaði/mánuð á LSH – Skrá lestur gæðaskjala um algengustu inngripin í

hæfnistjórnunarkerfið (byrjar í sept) • Bláæðaástunga • Uppsetning á bláæðanál • Blóðræktun • Blóðgös • Ísetning á þvaglegg

Page 48: Kandídatsárið 2015-2016 á LSH · marklýsingu fyrir starfsnám skv 15 gr. – Starfsnámið er á ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga . ... • Efnisyfirlit er komið á heimasíðuna

Til að standast starfsnámið

• Til að standast starfsnámið ber kandídat að: – Mæta í a.m.k. 10 af 12 fræðslufundum – Viðhafa fagmannleg vinnubrögð – Góð mæting í vinnu

• Leyfum 10 fjarvistardaga á kandídatsárinu (LSH og Hg) • Fjarvistir umfram það lengja kandídatsárið um 1-x vikur