41
Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008 lánamarkað ur verðbréfa- markaður lífeyris- markaður vátrygging a- markaður

Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

  • Upload
    sadie

  • View
    64

  • Download
    5

Embed Size (px)

DESCRIPTION

verðbréfa- markaður. lánamarkaður. vátrygginga- markaður. lífeyris- markaður. Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008. Yfirlit. Lagaumhverfið Innherjar Innherjalistar Viðskipti innherja Hlutverk og störf regluvarðar. I. Lagaumhverfið. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

Kynning fyrir regluverði útgefenda

Helga Rut Eysteinsdóttir22. janúar 2008

lánamarkaður

verðbréfa-markaður

lífeyris-markaður

vátrygginga-

markaður

Page 2: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

2

Yfirlit

I. Lagaumhverfið II. Innherjar III. Innherjalistar IV. Viðskipti innherja V. Hlutverk og störf regluvarðar

Page 3: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

3

I. Lagaumhverfið

Page 4: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

4

Lög nr. 108/2007

Lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (verðbréfaviðskiptalögin)

XIII. Kafli um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja

Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005

Page 5: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

5

Reglur FME

Reglur FME nr. 987/2006 um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja (reglur FME)

Handbók á heimasíðu FME með reglunum, formála og skýringum við einstakar greinar

Page 6: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

6

Ítarlegar reglur gilda um innherjaviðskipti

Reglur um meðferð innherjaupplýsinga Innherjar og innherjalistar Rannsóknarskylda Tilkynningarskylda Upplýsingar um viðskipti stjórnenda til birtingar á skipulegum

verðbréfamarkaði Regluverðir

En hverjir eru þessir innherjar?

Page 7: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

7

II. Innherjar

Page 8: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

8

Tilgangur með reglum um innherjaviðskipti

Reglunum er ætlað að auka trúverðugleika útgefenda, auka á jafnræði meðal fjárfesta og draga úr líkum á innherjasvikum og öðrum alvarlegri brotum.

þeim er ætlað fyrirbyggjandi hlutverk þeim er ætlað að tryggja eftirlitshagsmuni

Page 9: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

9

Innherjar - 121. gr. vvl.

Fruminnherjar

Tímabundnir innherjar

Aðrir innherjar

Fjárhagslega tengdir aðilar

Page 10: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

10

Fruminnherji

1. tl. 1. mgr. 121. gr. vvl.:Með fruminnherja er átt við “aðila sem hefur að jafnaði aðgang að innherjaupplýsingum vegna aðildar að stjórn, rekstri eða eftirliti eða vegna annarra starfa á vegum útgefanda verðbréfa.”

6. gr. reglna FME:Stjórn útgefanda skal setja viðmiðanir um hverja skuli setja á innherjalista. Regluvörður skal styðjast við viðmið stjórnar við gerð innherjalista og meta hvaða einstaklingar falla þar undir

Page 11: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

11

Fruminnherji

Fruminnherji getur verið lögaðili eða einstaklingur félagið sjálft móðurfélag útgefanda dótturfélög

Page 12: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

12

Tímabundinn innherji

2. tl. 1. mgr. 121. gr. vvl.:“Aðili sem telst ekki til fruminnherja en býr yfir innherjaupplýsingum vegna eignaraðildar, starfs síns, stöðu eða skyldna.”

Sjá skýringar með 12. gr. reglna FME: Aðili innan félags og utan Tengjast tilteknum atburði eða kringumstæðum Búa yfir innherjaupplýsingum og geta þ.a.l. ekki átt viðskipti

Tímabundinn innherjalisti = innherjaupplýsingar hjá félaginu = óheimilt að eiga viðskipti

Page 13: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

13

Annar innherji

3. tl. 1. mgr. 121. gr. vvl.:“Aðili sem hvorki telst fruminnherji né tímabundinn innherji en hefur fengið vitneskju um innherjaupplýsingar, enda hafi viðkomandi vitað eða mátt vita hvers eðlis upplýsingarnar voru.”

Aðili innan og utan félagsins Ekki færðir á innherjalista Saknæmisskilyrði

Page 14: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

14

Fjárhagslega tengdir aðilar

16. gr. reglna FME:1. Maki, maki í staðfestri samvist og sambúðarmaki2. Ófjárráða börn, kjörbörn og stjúpbörn á heimili

innherja3. Önnur skyldmenni sem búa á heimili með innherja

og hafa búið á heimili með innherja í a.m.k. eitt ár þegar viðskipti eiga sér stað

Page 15: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

15

Fjárhagslega tengdir aðilar

4. Lögaðili:

a) sem lýtur framkvæmdastjórn innherja eða aðila sem talinn er upp í lið 1, 2 og 3

b) sem er stjórnað með beinum eða óbeinum hætti af innherja eða aðila sem er talinn upp í lið 1, 2 og 3

c) annar en í lið a) eða b) ef fjárhagslegir hagsmunir hans eru samtvinnaðir hagsmunum innherja eða aðila sem talinn er upp í lið 1, 2 eða 3

Page 16: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

16

III. Innherjalistar

Page 17: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

17

Innherjaskrár

128. gr. vvl. Innherjaskrá. Útgefandi skal senda Fjármálaeftirlitinu, í því formi sem eftirlitið ákveður, eftirfarandi upplýsingar um fruminnherja og tímabundna innherja:    1. heiti útgefanda,   2. skipulegan verðbréfamarkað þar sem fjármálagerningar útgefanda hafa verið teknir til viðskipta eða þar sem óskað hefur verið eftir að þeir yrðu teknir til viðskipta eða markaðstorg fjármálagerninga (MTF) þar sem verslað er með viðkomandi fjármálagerninga,   3. nafn, kennitölu og heimilisfang innherja,   4. tengsl innherja við útgefanda,   5. ástæðu skráningar innherja og   6. nöfn aðila sem eru fjárhagslega tengdir innherja. Fjármálaeftirlitið skal halda skrá yfir fruminnherja og tímabundna innherja.

Page 18: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

18

Innherjaskrár

Innherjaskrár Fruminnherjaskrá Skrá yfir aðila fjárhagslega tengda fruminnherjum Skrá yfir tímabundna innherja Skrá yfir aðila fjárhagslega tengda tímabundnum

innherjum Skrá yfir brottfall af tímabundnum innherjalista.

Page 19: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

19

Innherjaskrár

Formreglur Ábyrgð útgefanda Uppfærsla Skil á skrám Tilkynning um réttarstöðu innherja

Markaðsvakt Birting fruminnherjaskrá á heimasíðu FME Eftirlit með innherjatilkynningum Aukin notkun markaðarins

Page 20: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

20

IV. Viðskipti innherja

Page 21: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

21

Innherjasvik

Innherjasvik eru skilgreind í 1. mgr. 123. gr. vvl.:Innherja er óheimilt að:

   1. afla eða ráðstafa fjármálagerningum með beinum eða óbeinum hætti, fyrir eigin reikning eða annarra, búi hann yfir innherjaupplýsingum,   2. láta þriðja aðila innherjaupplýsingar í té, nema það sé gert í eðlilegu sambandi við starf, stöðu eða skyldur þess sem upplýsingarnar veitir,   3. ráðleggja þriðja aðila á grundvelli innherjaupplýsinga að afla fjármálagerninga eða ráðstafa þeim eða hvetja að öðru leyti til viðskipta með fjármálagerningana.

Page 22: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

22

Skyldur sem hvíla á fruminnherja

Greina þarf á milli löglegra viðskipta fruminnherja og innherjasvika

1. Rannsóknarskylda (125. gr vvl.)2. Fyrri tilkynningarskylda (126. gr. vvl.)3. Seinni tilkynningarskylda (126. gr. vvl.)

Sömu reglur gilda um viðskipti fjárhagslega tengdra aðila

Page 23: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

23

Rannsóknarskylda (125. gr.)

Áður en fruminnherji, eða aðili fjárhagslega tengdur honum, á viðskipti með bréf útgefanda, skal hann ganga úr skugga um að ekki liggi fyrir innherjaupplýsingar hjá útgefanda með því að ráðfæra sig við regluvörð

Sjá einnig 23. gr. reglna FME

Page 24: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

24

Fyrri tilkynningarskylda (126. gr.)

Fruminnherji skal áður en hann, eða aðili fjárhagslega tengdur honum, á viðskipti með bréf útgefandans, tilkynna það regluverði

Sjá einnig 23. og 24. gr. reglna FME

Page 25: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

25

Seinni tilkynningarskylda (126. gr.)

Eftir að viðskipti hafa átt sér stað skal fruminnherji tilkynna regluverði um þau án tafar

Sjá einnig 24. gr. reglna FME

Tilkynningin skal innihalda ákveðnar upplýsingar

Page 26: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

26

Skyldur sem hvíla á útgefanda

Tilkynningar til FME (126. gr. vvl.)

Tilkynningar til OMX (127. gr. vvl.)

Page 27: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

27

Tilkynningarskylda til FME (126. gr.)

Útgefandi skal samdægurs tilkynna um viðskipti fruminnherja og aðila fjárhagslega tengdra til FME

Í tilkynningunni skulu koma fram þau atriði sem tilgreind eru í 25. gr. reglna FME

Page 28: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

28

Tilkynningarskylda til OMX (127. gr.)

Auk tilkynningar til FME, skv. 126. gr., ber útgefanda þegar í stað að senda upplýsingar um viðskiptin til skipulegs verðbréfamarkaðar þar sem viðkomandi fjármálagerningar hafa verið teknir til viðskipta. Viðkomandi markaður birtir upplýsingarnar opinberlega, nái þau ákveðinni stærð:1. Markaðsvirði einstakra viðskipta nemur 500.000 kr. eða2. Samanlögð eignabreyting viðkomandi stjórnanda á hlutum í útgefandanum

á næstliðnum fjórum vikum nemur a.m.k. 1.000.000 kr.

Page 29: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

29

Stjórnendur í skilningi 127. gr. vvl.

3. mgr. 127. gr.: “Stjórnarmenn, forstjórar, framkvæmdastjórar, eftirlitsnefndir

og aðrir stjórnendur sem eru fruminnherjar hjá útgefanda og hafa umboð til að taka ákvarðanir sem geta haft áhrif á framtíðarþróun og afkomu útgefandans.”

“Hið sama á við um aðila fjárhagslega tengda framangreindum stjórnendum.”

Page 30: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

30

Til hvaða viðskipta taka reglurnar?

Gildissvið XIII. kafla – 119. gr.- Yfirhugtakið fjármálagerningur

Fjármálagerningar sem teknir hafa verið til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði, m.a. Verðbréf Peningamarkaðsskjöl Hlutdeildarskírteini Afleiður á skráð verðbréf, t.d. framvirkir samningar og kaupréttarsamningar

Gildir jafnt um kauphallarviðskipti og utankauphallarviðskipti

Page 31: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

31

V. Hlutverk og störf regluvarðar

Page 32: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

32

Hlutverk regluvarðar

1. Samskipti við eftirlitsaðila2. Kynning á lögum og reglum3. Innherjaskrár4. Mat og meðferð innherjaupplýsinga5. Framkvæmd við viðskipti innherja

Page 33: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

33

Hlutverk regluvarðar

Það sem til þarf: Viðurkenning stjórnar og forstjóra Þekking innherja / starfsmanna á reglunum Fastmótað verklag um viðskipti innherja Kerfisbundin meðferð innherjaupplýsinga Virkt eftirlit með því að reglunum sé fylgt Sjálfstæði regluvarða

Page 34: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

34

Samskipti við eftirlitsaðila á markaði

Áhersla á fagleg og góð samskipti Upplýsingagjöf Úttekt á framkvæmd viðskipta hjá útgefendum skráðra verðbréfa Ráðgjöf og leiðbeiningar sérfræðinga FME

Page 35: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

35

Störf regluvarðar

Hvað er regluvarsla?

Starfshættir sem miða að því að ætíð sé farið að lögum og reglum innan fyrirtækis

Page 36: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

36

Starf regluvarðar

Regluvörður þarf að haga starfi sínu þannig að hagsmunir fjárfesta á markaði, félagsins sjálfs og eftirlitsaðila fari saman

Page 37: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

37

Framkvæmd við viðskipti

Aðgengi að regluverði Staðgengill Skrifleg samskipti við regluvörð

Viðskiptaheimildir eða álit regluvarðar Ferlið á við um öll viðskipti innherja með bréf félagsins Rannsóknarskylda fruminnherja sbr. 46. gr. Tilkynningarskylda áður en viðskipti eiga sér stað og eftir sbr. 126. gr. Innherjaupplýsingar til staðar Tilkynning til FME um brot á lögum Viðskipti eru ætíð á ábyrgð innherja

Page 38: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

38

Framkvæmd viðskipta

Skráning samskipta Skrá skal viðskiptaheimildir / álitsbeiðnir Samskiptaskrá regluvarðar

Nafn innherja og fjárhagslegra tengdra aðila Dagsetning og tímasetning Nafnverð hlutar sem óskað er eftir viðskiptum með Álit regluvarðar / heimild /synjun

Page 39: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

39

Framkvæmd viðskipta

Skráning í samskiptaskrá eftir að viðskipti hafa átt sér stað Nafn innherja og fjárhagslegra tengdra aðila Tímasetningu viðskipta Gengi og nafnverð

Viðskipti regluvarðar með bréf útgefanda

Page 40: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

40

Að lokum

Auknar kröfur til regluvörslu Styrkja regluverði í sessi

Strangari eftirfylgni af hálfu FME Sektað fyrir gáleysi og mistök

Fyrirbyggjandi aðgerðir frekar en slökkvilið...

Page 41: Kynning fyrir regluverði útgefenda Helga Rut Eysteinsdóttir 22. janúar 2008

41

Takk fyrir!

Fyrirspurnir og aðstoð: Helga Rut Eysteinsdóttir [email protected]