20
Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

  • View
    273

  • Download
    8

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Litróf kennsluaðferðanna

Hvað er kennsluaðferð?

Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar?

Að velja kennsluaðferð

Rannsóknir á kennsluaðferðum

Page 2: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Bókin Litróf kennsluaðferðanna

Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuðYfirlit um helstu kennsluaðferðir Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennaraTengist upplýsingavef á Netinu:

Kennsluaðferða-vefurinn

Page 3: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Nokkrar lykilspurningar um kennsluaðferðir

Hvað er kennsluaðferð?

Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? (Hvað eru t.d. helstu aðferðirnar margar?)

Hvernig er skynsamlegt að flokka kennsluaðferðir (fræðileg nálgun)?

Hvað segja rannsóknir um kennsluaðferðir hér á landi?

Page 4: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Hvað er kennsluaðferð?

Page 5: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Kennsluaðferðir - kennsluhættir

• Er merkingarmunur á þessum tveimur hugtökum?

Enski orðaforðinn

• Teaching / Instructional ... ... models, methods, strategies, techniques,

tactics

Page 6: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Nokkur mikilvæg atriði um kennsluaðferðir

• Kennsluaðferðir hafa ólík markmið• Engin kennsluaðferð er fullkomin• Áríðandi er að kennarar þekki eiginleika, styrk

og veikleika helstu kennsluaðferða• Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti

kennurum misvel• Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi

nemendahópi og aðstæðum

Page 7: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar?

Fyrirlestur Sýnikennsla

Hópvinna

Vettvangsferð

Hlutverkaleikur

Sjónsköpun

Endurtekningaræfing

Námsleikur

Spurnaraðferð

Hermileikur

Sagnalist

Hugarflug

Söguaðferð (Storyline)

Efniskönnun

Þrautalausn

Púslaðferð

Verklegar æfingar

Þankahríð

Sýning

Page 8: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Mismunandi „eðli“ kennsluaðferða

Kennarinn Nemandinn

Miðlar þekkingu

Aflar sérþekkingar

Hver tekur ákvarðanir - ræður ferðinni- er ábyrgur?

„Bein kennsla“ „Óbein kennsla“Námsmat

Námsefni

Viðfangsefni

Kennsluaðferðir

Námsumhverfi

Page 9: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Dæmi um flokkun á kennsluaðferðum

Leitaraðferðir

Lausnaleit

Leikræn tjáning

Hlutverkaleikir

Tilraunir

„Bein“ kennsla

Samræðu-aðferðir

Samskipta-aðferðir

Sjálfstæð vinnanemenda

Fyrirlestrar

„Innlagnir“

Sýnikennsla

Spurnar-aðferðir

Sjálfstæð heimildavinna

Skapandi verkefni

Að hluta byggt á Lemlech 1990

Page 11: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Flokkun IS: Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða

1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar3. Verklegar æfingar4. Umræðu- og spurnaraðferðir5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir8. Hópvinnubrögð9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni

Litróf kennsluaðferðanna - Kennsluaðferðavefurinn

Þessi flokkunbyggir á greiningu

á markmiðum aðferðanna og þeim

kröfum sem þær gera til kennara og

nemenda

Page 12: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Glossary of Instructional Strategies

Heimasíða IS: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/

                              

Kennsluaðferða-vefurinn

Edmund Sass: Learning Theories and Teaching Models

Skref í átt tileinstaklingsmiðaðs

náms

Page 13: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Hvað segja rannsóknir um kennsluaðferðir í íslenskum skólum?

• Rannsókn IS (1987–1988) náði til 667 kennslustunda í 12 bekkjardeildum í 20 skólum

• Kristín Aðalsteinsdóttir kannaði kennsluhætti og samskipti í 20 skólum (1998–2000) og bar saman fámenna og fjölmenna skóla

• Rannsókn Kristínar Jónsdóttur (2003) náði til 86% allra unglingastigskennara í Reykjavík

• Kristrún Lind Birgisdóttir (2004) kannaði einstaklingsmiðað nám og kennslu í grunnskólum (með spurningalista)

• Hafsteinn Karlsson fylgdist með kennslu í skólum í Reykjavík og í Helsinki (2006–2007) og ræddi við kennara

Page 14: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Úr rannsókn IS: Vinnubókarkennslan (eyðufyllingarnar)

• Auðvelt að hafa yfirsýn

• Auðveld agastjórnun

• Lítil ögrun• Nemendur geta

leyst verkefni án umhugsunar

• Vinnubækurnar „taka völdin“

• Ofnotkun?• Sýndarnám?

Page 15: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

15

Kennsluhættir á unglingastigi; námsaðgreining og einstaklingsmiðað nám

Kristín Jónsdóttir, 2003, lagði spurningalista fyrir alla kennara á unglingastigi í grunnskólum Reykjavíkur

Spurningar hennar voru:

– Hvernig lýsa kennarar skipulagi unglingakennslu í Reykjavík?

– Hvernig lýsa þeir starfsháttum sínum og viðhorfum til kennslu?

– Hver er afstaða þeirra til stefnumörkunar um einstaklingsmiðað nám?

Page 16: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

16

Kennsluaðferð Fjöldisvara

Mjögmikið

Nokkuðmikið

Fremurlítið

Mjöglítið

Ekkert

Bein kennsla frá töflu 244 27% 47% 14% 7% 5%

Bein kennsla með glærum 240 12% 39% 23% 14% 12%

Lesið, spurt og spjallað 246 30% 56% 8% 2% 4%

Vinnu- og verkefnabækur. 240 29% 47% 9% 4% 11%

ýmis skrifleg verkefni 244 22% 51% 13% 6% 8%

Sjálfstæð vinna og efnisk. 248 15% 36% 33% 11% 4%

Þemavinna í litlum hópum 241 2% 14% 43% 27% 13%

Umræður hópa, kynning 240 2% 19% 40% 22% 18%

Tilraunir 238 3% 9% 16% 15% 58%

Vettvangsferðir 243 0% 4% 24% 40% 31%

Safnkennsla 234 0% 4% 14% 28% 54%

Námsleikir og spil 241 3% 12% 29% 29% 27%

Leikræn tjáning, söngur, hreyfing

236 3% 7% 18% 20% 52%

Kvikmyndir, myndbönd, slides 245 6% 33% 31% 19% 11%

Tölvur 237 6% 22% 32% 19% 20%

Page 17: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

17

Kristrún Lind Birgisdóttir (2004) Einstaklingsmiðað nám og kennsla

í grunnskólum

Vinna kennarar í anda menntastefnunnar sem mótuð var með gildandi lögum og námskrám?

Page 18: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

18

Niðurstöður Kristrúnar

• Kennarar telja sig að mestu leyti beita hefðbundnum bekkjarkennsluaðferðum

• Sveigjanlegum kennsluháttum er beitt í innan við 30% kennslutímans

• Tæp 80% þátttakenda kváðust nota vinnubækur og verkefnabækur mjög mikið eða nokkuð mikið

• Helmingur kennara taldi að útgefnar kennslubækur stjórnuðu kennslunni hjá sér mikið eða mjög mikið

• Kennslugögn önnur en bækur, s.s. tilraunir, námsleikir og kvikmyndir, voru fremur lítið notuð af 70–85% kennara

Page 19: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Hafsteinn Karlsson (2006–2007)

• Viðtöl við 24 kennara í Reykjavík og Helsinki• Fylgdist með 70 kennslustundum

– Kennsluhættir reyndust hefðbundnir– Finnsku kennararnir beittu fjölbreyttari

kennsluháttum– Námsbækur stýrðu náminu í báðum löndum– Íslensku kennararnir héldu sig til hlés– Nemendur höfðu lítið um nám sitt að segja

Page 20: Litróf kennsluaðferðanna Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Að velja kennsluaðferð Rannsóknir á kennsluaðferðum

Breytingar?

• Margt bendir til þess að kennsluhættir séu að verða fjölbreyttari

• Skólum þar sem starfsmenn vinna að þróun starfshátta virðist fjölga stöðugt

• Verið er að efla þróunarsjóði• Ný námskrá• Hvaða áhrif hefur lengri kennaramenntun?